11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaöðru verkefninu <strong>á</strong> að þróa aðferðir við geldingu enhitt gengur út <strong>á</strong> að nota lýsingu til að hindra kynþroska.Í fimm verkefnum er tekið fyrir þættir semhafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> vöxt þorsks <strong>og</strong> verið er að skoða kjöreldisferla.Innan heilbrigðism<strong>á</strong>la eru stundaðarrannsóknir <strong>á</strong> br<strong>á</strong>ðasvari hj<strong>á</strong> þorski (ónæmiskerfi)<strong>og</strong> vetrars<strong>á</strong>ri. Í öðrum verkefnum er m.a. tekið fyriratferli þorsks, afföll <strong>og</strong> fóðurtíðni. Matfiskeldi <strong>á</strong>þorski er stundað í sjókvíum <strong>og</strong> er því þekking <strong>á</strong>umhverfisaðstæðum mikilvægar. Tvö verkefni erustarfrækt en þar eru teknar fyrir rannsóknir <strong>á</strong>brennimarglyttu <strong>og</strong> lagnaðarís í fjörðum. Eitt verkefnier um hönnun eldiskvía fyrir íslenskar aðstæður(viðauki 2).FramtíðarsýnGert er r<strong>á</strong>ð fyrir að aleldi <strong>á</strong> þorski verði <strong>á</strong> tilraunarstigi<strong>á</strong>rin 2010-2013 <strong>og</strong> framleiðslan um 500 tonn<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri. Stóru sj<strong>á</strong>varútvegsfyrirtækin munu <strong>á</strong>framleiða þróun þorskeldis <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> <strong>og</strong> líta <strong>á</strong> eldið semþróunarverkefni til að meta arðsemi þess, byggjaupp þekkingu <strong>og</strong> vinna að kynbótum <strong>á</strong> eldisþorski.Enn <strong>á</strong> eftir að þróa bóluefni, draga úr tjóni vegnakynþroska <strong>og</strong> auka almenna þekkingu <strong>á</strong> sjúkdómum.Eftir því sem meiri framfarir verða í kynbótum <strong>á</strong>þorski mun framleiðslan aukast. Fyrsta kynslóð afkynbættum þorski er í sjókvíum, önnur kynslóðmun fara í kvíar <strong>á</strong>rin 2010-2011 <strong>og</strong> þriðja kynslóð<strong>á</strong>rin 2012-2013. Ef þriðja kynslóð af eldisþorskiskilar umtalsverðum kynbótaframförum m<strong>á</strong> gerar<strong>á</strong>ð fyrir uppskölun en framleiðslan fari ekki aðaukast verulega fyrr en eftir 2015. Á <strong>á</strong>rinu 2015 er<strong>á</strong>ætlað að framleiðslan úr aleldi nemi tæpum 1.500tonnum. Áframeldi mun líklega halda þorskeldigangandi þar til aleldi verður hagkvæmt. Framleiðslumagnmun þó ekki aukast mikið fr<strong>á</strong> því semnú er <strong>og</strong> verður í mesta lagi tæp 1.500 tonn, nematil komi aukinn kvóti. Framleiðsla úr aleldi <strong>og</strong><strong>á</strong>frameldi mun aukast hægt <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum <strong>og</strong> er þvísp<strong>á</strong>ð að hún geti numið um 2.500 tonnum <strong>á</strong>rið2015.Tafla 2.2. Yfirlit yfir starfandi R&Þ verkefni íþorskeldi (viðauki 2).2006-2010 Kynbætur <strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> seiðaeldi2002-2015 Þorskeldiskvótaverkefnið2006-2010 Vöktun hringormafjölda í þorski í<strong>á</strong>frameldi2008-2011 Induction of triploidy by pressure shockon Atlantic cod (Gadus morhua L.)2008-2010 Þróun iðnaðarvædds þorskeldis: Stjórnvaxtar <strong>og</strong> kynþroska með h<strong>á</strong>þróuðumljósabúnaði2008-2010 Áhrif þorskeldis <strong>á</strong> villta stofna:samkeppni um svæði <strong>og</strong> fæðu2008-2011 SALCOD: Áhrif seltu <strong>á</strong> vaxtarhraða,fóðurnýtingu <strong>og</strong> líffræði þorsks (Gadusmorhua)2009-2011 Kjöreldisferlar í lirfueldi <strong>á</strong> þorski2009-2011 Vaxtargeta eldisþorsks2009-2011 Bestun <strong>á</strong> útsetningarstærð <strong>og</strong>útsetningartíma þorskseiða í kvíar2009-2011 Áhrif fóðrunartíðni <strong>og</strong> þéttleika <strong>á</strong> ungþorskseiði2008-2009 Afföll <strong>á</strong> þorski2009-2001 Lengi býr að fyrstu gerð (TOPCOD)2005-2011 Rannsóknir <strong>á</strong> br<strong>á</strong>ðasvari <strong>og</strong> fyrstu stigumsýkingar í þorski2004-2010 Einangrun kuldakærs ensíms <strong>og</strong> þróun <strong>á</strong>bóluefni gegn roðs<strong>á</strong>rum af völdumbakteríunnar Moritella viscosa2.4 LúðaKlak <strong>og</strong> seiðaeldiFiskey er eina fyrirtæki hér <strong>á</strong> landi með framleiðslu<strong>á</strong> lúðuseiðum <strong>og</strong> er leiðandi í framleiðslu lúðuseiðaí heiminum. Fyrirtækið er með klak<strong>fiskeldis</strong>stöð <strong>á</strong>Dalvík <strong>og</strong> seiðaeldi <strong>á</strong> Hjalteyri í Eyjafirði. Byrjaðvar að safna villtri lúðu fyrir <strong>á</strong>rið 1990 <strong>og</strong> eru afkomendurþessa fiska uppistaðan í klakfiskastofninum.Með því að stjórna hrygningartíma klakfisksinsmeð ljóslotu hafa verið þrj<strong>á</strong>r hrygningar <strong>á</strong><strong>á</strong>ri hj<strong>á</strong> Fiskey ehf. allt fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1994. Hver hrygningarlotastendur yfir í nokkrar vikur í senn <strong>og</strong> erþví aðgangur að hr<strong>og</strong>num stóran hluta <strong>á</strong>rsins.Ferlið fr<strong>á</strong> klaki að 5 g seiði tekur um sex m<strong>á</strong>nuði(mynd 2.9). Kynbætur <strong>á</strong> lúðu hj<strong>á</strong> Fiskey hófust<strong>á</strong>rið 1998 <strong>og</strong> framleiddar voru um 20 fjölskyldur ísamstarfi við Stofnfisk.MatfiskeldiFramleiðsla <strong>á</strong> eldislúðu n<strong>á</strong>ði h<strong>á</strong>marki <strong>á</strong>rið 2006 um140 tonn en var aðeins um 20 tonn 2008 (mynd2.10). Matfiskeldi <strong>á</strong> lúðu er nú stundað í strandeldisstöðSilfurstjörnunnar í Öxarfirði. Silfurstjarnanfær 10-30 g lúðuseiði fr<strong>á</strong> Fiskey þrisvar sinnum<strong>á</strong>r <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> tekur það síðan 3-4 <strong>á</strong>r að n<strong>á</strong> lúðunni uppMynd 2.9. Einfölduð mynd af eldisferli <strong>á</strong> lúðu.9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!