11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva<strong>Staða</strong> <strong>fiskeldis</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>,framtíðar<strong>á</strong>form <strong>og</strong> <strong>stefnumótun</strong>Landssambands <strong>fiskeldis</strong>stöðva írannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfi 2010-2013Nóvember 2009


Útgefandi: Landsamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaÚtg<strong>á</strong>fu<strong>á</strong>r: 2009Prentun: Leturprent


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaSamantekt <strong>og</strong> tillögurÍ þessari skýrslu er gerð grein fyrir stöðu <strong>fiskeldis</strong><strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>, framtíðar<strong>á</strong>formum <strong>og</strong> tillögum í rannsókna-<strong>og</strong> þróunarstarfi (R&Þ). Framleiðsla í fiskeldihefur dregist saman <strong>á</strong> síðustu <strong>á</strong>rum eftirmikinn samdr<strong>á</strong>tt í laxeldi. Árið 2008 nam framleiðslanum 5.000 tonnum <strong>og</strong> <strong>á</strong>ætlað er að framleiðslanverði svipuð <strong>á</strong>rið 2009 <strong>og</strong> þar af um 3.000tonn í bleikjueldi. Á næstu <strong>á</strong>rum verður aukning<strong>og</strong> sp<strong>á</strong>in er rúm 10.000 tonn <strong>á</strong>rið 2015 <strong>og</strong> er þ<strong>á</strong>miðað við hugsanlega <strong>á</strong>form þeirra fyrirtækja semnú eru í rekstri. Mikil óvissa er þó um þessa sp<strong>á</strong>þar sem <strong>á</strong>kvörðun um að hefja umfangsmikið eldi íeinni eða fleiri stórum <strong>fiskeldis</strong>stöðvum geturhugsanlega aukið framleiðslu<strong>á</strong>form umtalsvert.Í bleikjueldi er <strong>á</strong>ætlað að framleidd verði um 3.500tonn <strong>á</strong>rið 2010 <strong>og</strong> sp<strong>á</strong>in gerir r<strong>á</strong>ð fyrir 5.000-6.000tonna framleiðslu <strong>á</strong>rið 2015. Eftir mikinn samdr<strong>á</strong>ttí laxeldi er gert r<strong>á</strong>ð fyrir mikilli aukningu <strong>og</strong> framleiðslanverði komin yfir 2.000 tonn af laxi <strong>á</strong>rið2012. Jafnframt að útflutningur <strong>á</strong> laxahr<strong>og</strong>numverði meira en 50 milljónir hr<strong>og</strong>na <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri hverju <strong>og</strong>hugsanlega einnig <strong>á</strong> laxaseiðum eins <strong>og</strong> undanfarin<strong>á</strong>r.Í þorskeldi hefur framleiðslan verið um 1.500 tonn<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> reikna m<strong>á</strong> með hægri aukningu <strong>á</strong> meðanverið er að þróa aleldi <strong>og</strong> sp<strong>á</strong>in er 2.500 tonn fyrir<strong>á</strong>rið 2015. Stóru sj<strong>á</strong>varútvegsfyrirtækin munu<strong>á</strong>fram leiða þróun aleldis <strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> líta <strong>á</strong> eldiðsem þróunarverkefni til að meta arðsemi þess,byggja upp þekkingu <strong>og</strong> vinna að kynbótum <strong>á</strong>eldisþorski. Enn er eftir að þróa bóluefni, draga úrtjóni vegna kynþroska <strong>og</strong> auka almenna þekkingu <strong>á</strong>sjúkdómum. Ef vel tekst til við þróun þorskeldism<strong>á</strong> gera r<strong>á</strong>ð fyrir uppskölun eftir 2015.Áfram er gert r<strong>á</strong>ð fyrir lítilli framleiðslu í matfiskeldi<strong>á</strong> lúðu en aukningu er sp<strong>á</strong>ð í útflutningi <strong>á</strong> lúðuseiðum.Miðað við þau <strong>á</strong>form sem eru í sandhverfueldií dag er gert r<strong>á</strong>ð fyrir lítilsh<strong>á</strong>ttar aukningu.Regnb<strong>og</strong>asilungseldi hefur verið í mikillilægð <strong>á</strong> undanförnum <strong>á</strong>rum en nú eru <strong>á</strong>form um aðframleiðslan verði komin yfir 1.000 tonn innanörf<strong>á</strong>rra <strong>á</strong>ra.bleikjueldis.Sameiginleg viðfangsefni fyrir allar eldistegundirer efling <strong>á</strong> sjúkdómaeftirliti, þjónustumælingum <strong>og</strong>bæta aðstöðu til sjúkdómarannsókna. Jafnframt ertalið mikilvægt að safna saman <strong>á</strong> einn stað j<strong>á</strong>kvæðumupplýsingum um íslenskt fiskeldi semgetur nýst við markaðssetningu eldisafurða. Einnigþarf að sýna fram <strong>á</strong> heilnæmi eldisafurða m.a. meðreglulegum mælingum <strong>á</strong> þungm<strong>á</strong>lum <strong>og</strong> þr<strong>á</strong>virkumlífrænum efnum eins <strong>og</strong> gert er fyrir villtan fisk.Innan bleikjueldis er megin viðfangsefnin að eflakynbætur, markaðsm<strong>á</strong>l, fóðurm<strong>á</strong>l, bestun <strong>á</strong> eldisferlinu<strong>og</strong> <strong>á</strong>framhaldandi rannsóknir <strong>á</strong> greiningartækni<strong>á</strong> nýrnaveikibakteríunni til að koma í vegfyrir frekari tjón af völdum hennar. Skortur <strong>á</strong> heilbrigðumbleikjuhr<strong>og</strong>num hefur valdið miklu tjóni<strong>og</strong> til að tryggja betur afhendingaröryggi <strong>og</strong> koma íveg fyrir skort <strong>á</strong> hr<strong>og</strong>num þarf að staðsetja kynbættanklakfisk í nokkrum <strong>fiskeldis</strong>stöðvum. Í lax<strong>og</strong>regnb<strong>og</strong>asilungseldi er eingöngu um sameiginlegviðfangsefni að ræða einkum innan heilbrigðism<strong>á</strong>la.Í þorskeldi er nú starfrækt mörg R&Þ verkefni <strong>og</strong>líkur flestum þeirra <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2011. Megið viðfangsefniðer <strong>á</strong>framhaldandi kynbætur <strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> eflaþað starf enn frekar. Jafnframt verði unnið aðbestun <strong>á</strong> framleiðsluferli hr<strong>og</strong>na <strong>og</strong> lirfa, <strong>á</strong>framhaldandirannsóknir <strong>á</strong> geldingu, þróun bóluefnisfyrir kýlaveikibróður <strong>og</strong> rannsóknir <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum útsetningarstærðar<strong>og</strong> útsetningartíma <strong>á</strong> afföll, vöxt,atferli <strong>og</strong> kynþroska þorsks. Í lúðueldi er megiðviðfangsefnið að draga úr ótímabærum kynþroskahænga. Það verði gert með því að framleiða hænggerðarhrygnur <strong>og</strong> framleiða eingöngu kvenkynsseiði. Í sandhverfueldi er lagt til að forgangsverkefniverði bestun framleiðsluferils <strong>á</strong> seiða– <strong>og</strong> matfiskstigi.Á <strong>á</strong>rinu 2009 er unnið að rúmlega 40 R&Þ verkefnummest innan þorsk- <strong>og</strong> bleikjueldis. Festþessara verkefna eru styrkt af AVS rannsóknasjóðií sj<strong>á</strong>varútvegi. Um helmingur verkefnanna líkur <strong>á</strong>þessu <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> fyrrihluta næsta <strong>á</strong>rs, sérstaklega innanbleikjueldis. Lagt er til að byrjað verði <strong>á</strong> um 20nýjum verkefnum sem unnið verði að <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum2010-2013 en flest þessara verkefna eru innan2


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaEfnisyfirlitForm<strong>á</strong>li _________________________________ 1Samantekt <strong>og</strong> tillögur ______________________ 21. Inngangur _____________________________ 31.1 Markmið <strong>og</strong> framkvæmd_______________ 31.2 Þróun <strong>fiskeldis</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> _______________ 31.3 Útflutningur <strong>og</strong> verðmætasköpun ________ 42. <strong>Staða</strong> einstakra eldistegunda <strong>og</strong> framtíðarsýn_ 52.1 Bleikja _____________________________ 52.2 Lax _______________________________ 62.3 Þorskur_____________________________ 72.4 Lúða_______________________________ 92.5 Sandhverfa_________________________ 102.6 Regnb<strong>og</strong>asilungur___________________ 112.7 Aðrar tegundir ______________________ 113. Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarf 2010-2013 ____ 133.1 Sameiginleg viðfangsefni _____________ 133.2 Bleikja ____________________________ 133.3 Þorskur____________________________ 153.4 Lax <strong>og</strong> regnb<strong>og</strong>asilungur______________ 163.5 Lúða______________________________ 173.6 Sandhverfa_________________________ 17Viðauki 1. Þ<strong>á</strong>tttakendur ___________________ 18Viðauki 2. Núverandi rannsókna- <strong>og</strong> þróunarverkefni________________________________ 20Viðauki 3. Ný rannsókna- <strong>og</strong> þróunarverkefni _261. Inngangur1.1 Markmið <strong>og</strong> framkvæmdMarkmið með <strong>stefnumótun</strong>arvinnu Landssambands<strong>fiskeldis</strong>stöðva er að:,,Auka framleiðslu, útflutningsverðmæti <strong>og</strong>fjölga atvinnutækifærum í íslensku fiskeldi.Þessu markmiði verður n<strong>á</strong>ð með því að skilgreinaþau rannsókna- <strong>og</strong> þróunarverkefnisemgetaskilaðmestum<strong>og</strong>skjótvirkustumafrakstri til greinarinnar“.Stefnumótunarvinnu Landssambands <strong>fiskeldis</strong>stöðvavar skipt upp í fjóra verkþætti: Samantekt <strong>á</strong> grunnupplýsingum um <strong>fiskeldis</strong>em nýttist við <strong>stefnumótun</strong>ina. Stefnumótunarfundur <strong>á</strong> Hótel Selfossi 15-16.október. Á fundinum skilgreindu forsvarsmenn<strong>fiskeldis</strong>fyrirtækja framtíðarsýn fyrir helstutegundir í íslensku fiskeldi <strong>og</strong> mikilvæg rannsókna-<strong>og</strong> þróunarverkefni (R&Þ). Unnið með vísindamönnum um n<strong>á</strong>nari útfærslu<strong>á</strong> verkefnunum <strong>og</strong> koma þeim í framkvæmd. Skýrsla gefin út <strong>og</strong> niðurstöður kynntar þann16. nóvember.1.2 Þróun <strong>fiskeldis</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>Á fyrstu <strong>á</strong>ratugum íslensks <strong>fiskeldis</strong> voru byggðarklakstöðvar til framleiðslu kviðpokaseiða til sleppingarí <strong>á</strong>r <strong>og</strong> vötn. Klaki laxfiska var fyrst komið <strong>á</strong>hér <strong>á</strong> landi veturinn 1884/1885. Á <strong>á</strong>rinu 1952 hófRafmagnsveita Reykjavíkur sumareldi <strong>á</strong> laxaseiðumí eldisstöð við Elliða<strong>á</strong>r. Árið <strong>á</strong>ður var hafiðmatfiskeldi með regnb<strong>og</strong>asilung að Laxalóni íReykjavík. Framleiðsla laxaseiða allt upp í göngustærðhófst í Laxeldisstöð ríkisins <strong>á</strong> <strong>á</strong>rið 1961.Um miðjan níunda <strong>á</strong>ratuginn jókst <strong>á</strong>hugi fyrir fiskeldi<strong>og</strong> byggðar voru fjöldi <strong>fiskeldis</strong>stöðva <strong>á</strong> seinnihluta hans. Samfara því <strong>á</strong>tti sér stað mikil framleiðsluaukning<strong>og</strong> fór framleiðslan úr um 150tonnum <strong>á</strong>rið 1985 upp í um 3.000 tonn <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu1990 (mynd 1.1). Á þessum <strong>á</strong>rum byggðist framleiðslaneinkum <strong>á</strong> laxi <strong>og</strong> regnb<strong>og</strong>asilungi enrekstur eldistöðvanna gekk almennt illa. Á tíunda<strong>á</strong>ratug síðustu aldar ríkti stöðnun í greininni <strong>og</strong>flest <strong>á</strong>rin var heildarframleiðslan <strong>á</strong> bilinu 3.000-4.000 tonn. Sú grein <strong>fiskeldis</strong> sem var í mestumvexti <strong>á</strong> þessum <strong>á</strong>rum var eldi <strong>á</strong> bleikju <strong>og</strong> fór framleiðslanúr um 70 tonnum <strong>á</strong>rið 1990 upp í um 900tonn <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1999.Áhugi fyrir fiskeldi jókst mikið í byrjun aldarinnar<strong>og</strong> leiða stóru sj<strong>á</strong>varútvegsfyrirtækin þ<strong>á</strong> þróun sem<strong>á</strong>tt hefur sér stað. Á <strong>á</strong>rinu 2006 fór framleiðslan3


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaframleiðslunnar úr bleikjueldi.Mynd 1.1. Framleiðsla í íslensku fiskeldi <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 1985til 2008.Mynd 1.2. Útflutningsverðmæti eldisafurða <strong>á</strong>rin 2004-2008 <strong>á</strong> verðlagi hvers <strong>á</strong>rs. Gögn fr<strong>á</strong> Hagstofu Íslandleiðrétt fyrir <strong>á</strong>ætluð útflutningsverðmæti þorsks <strong>og</strong>sandhverfu úr eldi sem ekki er aðgreind sérstaklega ígögnum stofnunarinnar.1.3 Útflutningur <strong>og</strong> verðmætasköpunStærsti hluti framleiðslu <strong>fiskeldis</strong>stöðvanna fer tilútflutnings. Á <strong>á</strong>rinu 2008 n<strong>á</strong>mu útflutningsverðmætium 2,2 milljörðum króna (mynd 1.2). Ígögnum Hagstofu Íslands vantar útflutningstölurfyrir eldisþorsk <strong>og</strong> sandhverfu að öllu leiti eðahluta. Þessar tegundir fóru að stærstum hluta í útflutning<strong>og</strong> eru verðmætin <strong>á</strong>ætluð <strong>og</strong> haft til viðmiðunarútflutningsverðmæti <strong>á</strong> villtum fiski. Þaðkann að vera vanskr<strong>á</strong>ning <strong>á</strong> öðrum tegundum <strong>og</strong>því útflutningsverðmætin hugsanlega hærri. Samhliðauppbyggingu <strong>fiskeldis</strong> hefur verið byggðurupp þjónustuiðnaður <strong>og</strong> þar er einkum að nefnaVaka sem flytur út lífmassamæla <strong>og</strong> teljara <strong>og</strong> erleiðandi fyrirtæki <strong>á</strong> heimsvísu innan þess sviðs.Á síðustu fimm <strong>á</strong>rum hafa framleiðsluverðmæti ííslensku fiskeldi verið fr<strong>á</strong> 1,7 milljörðum krónaupp í 3,3 milljarða króna <strong>á</strong> verðlagi hvers <strong>á</strong>rs(mynd 1.3). Hér er bæði <strong>á</strong>tt við útflutning <strong>og</strong>verðmæti afurða sem fóru <strong>á</strong> innanlandsmarkað. Á<strong>á</strong>runum 2004-2006 er mesta verðmætasköpun ílaxeldi en eftir það er bleikjueldi leiðandi.Verðmæti eldisfisksins, seiða <strong>og</strong> hr<strong>og</strong>na eru tæpir2,5 milljarðar <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2008. Mest voru verðmætin<strong>á</strong>rið 2006 eða 3,3 milljarða króna <strong>á</strong> verðlagi þess<strong>á</strong>rs. Ársverk í fiskeldi <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> eru um 150 <strong>og</strong> tilviðbótar eru afleidd störf s.s. hj<strong>á</strong>þjónustufyrirtækjum <strong>og</strong> stofnunum.Mynd 1.3. Framleiðsluverðmæti í íslensku fiskeldi eftirtegundum <strong>á</strong>rin 2004-2008 <strong>á</strong> verðlagi hvers <strong>á</strong>rs.yfir 10.000 tonn sem er mesta framleiðsla í íslenskufiskeldi <strong>á</strong> einu <strong>á</strong>ri. Þar af komu tæp 7.000tonn úr laxeldi <strong>og</strong> eftir að það lagðist því sem næstaf, lækkaði framleiðslan mikið <strong>og</strong> hefur verið um5.000 tonn <strong>á</strong>rin 2007 <strong>og</strong> 2008. Nú er uppistaða4


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva2. <strong>Staða</strong> einstakra eldistegunda <strong>og</strong> framtíðarsýn2.1 BleikjaKlak <strong>og</strong> seiðaeldiÁ <strong>á</strong>rinu 1989 hófst samanburður <strong>á</strong> bleikjustofnumþar sem markmiðið var að finna hentuga stofna tilkynbóta. Skipulagðar kynbætur hófust hj<strong>á</strong> Hólaskóla1992. Þ<strong>á</strong> hefur Stofnfiskur hf. einnig stundaðkynbætur <strong>á</strong> bleikju síðan 1991. Bleikjuhr<strong>og</strong>n eruframleidd í kynbótastöðvum Hólaskóla <strong>og</strong> Stofnfiskssem eru jafnframt einu fyrirtækin sem seljahr<strong>og</strong>n <strong>og</strong> afhenda efnivið úr vor– <strong>og</strong> hausthrygningu(mynd 2.1). Lítil hr<strong>og</strong>naframleiðsla er ennþ<strong>á</strong>hj<strong>á</strong> öðrum fyrirtækjum <strong>og</strong> þ<strong>á</strong> einkum til eigin nota.Lítil viðskipti eru með seiði <strong>og</strong> miða flest fyrirtækinvið að kaupa hr<strong>og</strong>n. Stærsti bleikjuframleiðandinn,Íslandsbleikja kaupir hr<strong>og</strong>n <strong>og</strong> elur seiðinallt upp í 100 g stærð í seiðaeldisstöðum <strong>og</strong> flyturþau síðan í strandeldisstöðvar fyrirtækisins <strong>á</strong>Vatnsleysu <strong>og</strong> Stað við Grindavík <strong>á</strong> Reykjanesi(mynd 2.2). Minni landeldisstöðvar kaupa hr<strong>og</strong>neða lítil seiði (5-15 g).MatfiskeldiÁ síðustu <strong>á</strong>rum hefur framleiðsla <strong>á</strong> bleikju aukistmikið <strong>og</strong> nam um 3.000 tonnum <strong>á</strong>rið 2008 (mynd2.3). Þar af framleiðir Íslandsbleikja um tvo þriðju<strong>og</strong> er jafnframt stærsti bleikjuframleiðandi í heimi.Í dag er matfiskeldi <strong>á</strong> bleikju stundað í rúmlega 15<strong>fiskeldis</strong>stöðvum. Flestar þessara stöðva eru litlar<strong>og</strong> aðeins þrj<strong>á</strong>r með yfir 200 tonna <strong>á</strong>rsframleiðsluen það eru strandeldisstöðvar Íslandsbleikju <strong>og</strong>Rifós (mynd 2.1).Bleikja þolir ekki fulla seltu til lengri tíma <strong>og</strong> erhún því alin í fersku eða ísöltu vatni í land- <strong>og</strong>strandeldisstöðvum. Flestar minni stöðvanna erumeð landeldi oft með sj<strong>á</strong>lfrennandi ferskvatni.Strandeldisstöðvar Íslandsbleikju ala bleikjuna íísöltu vatni. Rifós er eina eldisfyrirtækið sem elurbleikju í kvíum en eldið er staðsett í Lóni í Kelduhverfien þar er ferskvatn í yfirborði <strong>og</strong> sjór niðurvið botn.Eldistíminn er mjög breytilegur <strong>á</strong> milli fyrirtækjaallt eftir aðstæðum <strong>á</strong> hverjum stað (mynd 2.2). Hj<strong>á</strong>stærri fyrirtækjunum með strandeldi <strong>og</strong> kvíaeldieru seiðin um 100 g þegar þau eru tekin inn í eldið,þau alin upp í um 1,5 kg <strong>á</strong> rúmu <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> er eldistíminnum tvö <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong> klaki. Landeldistöðvar taka yfirleittminni seiði (5-15 g) <strong>og</strong> tekur um 1-2 <strong>á</strong>r að n<strong>á</strong>þeim upp í markaðsstærð (< 1 kg) sem ræðst aðmestu af hitastigi eldisvatnsins <strong>og</strong> tekur þaðMynd 2.1. Staðsetning bleikjueldisstöðva með kynbætur,seiðaeldi <strong>og</strong> matfiskeldi skipt niður í stöðvar með meiraeða minna en 200 tonna <strong>á</strong>rsframleiðslu.Mynd 2.2. Einfölduð mynd af eldisferli <strong>á</strong> bleikju.Mynd 2.3. Framleiðsla <strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2000 til2008.lengstan tíma hj<strong>á</strong> þeim fyrirtækjum sem nýta eingöngulindarvatn (4-5°C).Sl<strong>á</strong>trun, vinnsla <strong>og</strong> salaÁ vegum Íslandsbleikju í Grindavík er rekin öflugbleikjuvinnsla. Bleikjan er flutt lifandi fr<strong>á</strong> Stað <strong>og</strong>Vatnsleysu í vinnslustöðina í Grindavík þar semhenni er sl<strong>á</strong>trað, en megnið af henni er pakkaðferskri <strong>og</strong> þar er einnig hægt að frysta afurðir. Aðstaðatil að pakka ferskri bleikju er einnig að finnahj<strong>á</strong> Rifósi í Kelduhverfi, Fiskeldinu Haukamýragili<strong>á</strong> Húsavík, Silfurstjörnunni í Öxarfirði, Hólalaxi <strong>á</strong>5


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaTafla 2.1. Yfirlit yfir starfandi R&Þ verkefni íbleikjueldi (viðauki 2).2009-2015 Kynbótaverkefni Hólaskóla2008- Litun bleikjuholds2007-2009 Próteinþörf bleikju2008-2009 Plöntumjöl í stað fiskimjöls í fóðri fyrirbleikju2009-2011 H<strong>á</strong>marksafrakstur í bleikjueldi2007-2010 Skilgreining <strong>á</strong> kjöreldisaðstæðum <strong>á</strong>seiðastigi <strong>og</strong> í matfiskeldi <strong>á</strong> bleikju2006-2009 Betri nýting vatns í bleikjueldi2008-2011 Sm<strong>á</strong>skala bleikjueldi2007-2009 Markaðs<strong>á</strong>tak fyrir bleikjuafurðir <strong>á</strong>erlendum mörkuðum 2007 - 20092007-2009 Bein markaðssókn <strong>á</strong> bleikju 2007 - 20092007-2010 ICE-CHAR Project2007-2009 Íslensk bleikja <strong>á</strong> Bandaríkjamarkað,markaðs<strong>á</strong>tak 2007-20092008-2011 Íslensk bleikja <strong>á</strong> Evrópumarkað,markaðs<strong>á</strong>tak 2008-20102007-2010 Nýrnaveiki í laxfiskum: greiningsýkingar <strong>og</strong> framvinda sjúkdóms2007-2010 Rannsókn <strong>á</strong> samspili hýsils <strong>og</strong> sýkils ísýkingu bleikju (Salvelinus alpinus)meðbakteríunni Aeromonas salmonicidaundirteg. achrom<strong>og</strong>enesSauðarkróki <strong>og</strong> Glæði <strong>á</strong> Kirkjubæjarklaustri semjafnframt sér um sl<strong>á</strong>trun <strong>og</strong> gæðaeftirlit fyrir minniframleiðendur <strong>á</strong> Suðurlandi.Stærsti hluti framleiðslunnar er fluttur út en munminna magn fer <strong>á</strong> innanlandsmarkað. Það ereinkum minni stöðvarnar sem selja að öllu eða aðmestu leyti sínar afurðir <strong>á</strong> innanlandsmarkaði. Ísumum tilvikum er öll framleiðslan seld semreyktur fiskur. Íslendingar eru stærstu framleiðendur<strong>á</strong> bleikju í heiminum <strong>og</strong> r<strong>á</strong>ðandi <strong>á</strong> flestumútflutningsmörkuðum. Bleikjan er flutt út semfersk flök, heill slægður fiskur með haus <strong>og</strong> einniger um að ræða frosna afurð. Útflutningsverðmæti <strong>á</strong>bleikju n<strong>á</strong>mu rúmum 1,3 milljörðum króna <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu2008. Stærsti markaðurinn fyrir bleikju er Bandaríkjamarkaðurmeð um 70% af heildarútflutningsverðmætum.Á Bandaríkjamarkað fer aðallega stórbleikja (1-2 kg) en <strong>á</strong> Evrópumarkað fer smærribleikja (300-800 g) (mynd 2.2). Undanfarin fjögur<strong>á</strong>r hefur Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva <strong>á</strong>samt samstarfsaðilumstaðið að markaðsverkefni til að auka<strong>og</strong> stækka markaði fyrir bleikjuafurðir. Í daggengur sala <strong>á</strong> bleikju vel <strong>og</strong> staðan er góð, ekkiaðeins vegna þess hve gengið er hagstætt fyrir útflutningsgreinarnar,heldur einnig vegna eftir-spurnar <strong>á</strong> mörkuðum í Bandaríkjunum <strong>og</strong>n<strong>á</strong>grannaþjóðunum <strong>á</strong> Norðurlöndunum.Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfÁ <strong>á</strong>rinu 2009 eru 14 R&Þ verkefni innan bleikjueldis(tafla 2.1). Einnig er tvö norræn netverkefnisem hafa m.a. það að markmiði að efla samstarf íR&Þ starfi <strong>og</strong> miðla upplýsingum (viðauki 2).Flest R&Þ verkefnanna eru til þriggja <strong>á</strong>ra <strong>og</strong> hófust<strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2007 <strong>og</strong> 2008 <strong>og</strong> ljúka því fljótlega.Stærsta <strong>og</strong> mikilvægasta einstaka verkefnið er kynbótaverkefnifyrir bleikju. Á þessu <strong>á</strong>ri gerði sj<strong>á</strong>varútvegs-<strong>og</strong> landbúnaðarr<strong>á</strong>ðuneytið fimm <strong>á</strong>ra samningvið Hólaskóla (2010-2015) <strong>og</strong> hljóðar hannupp <strong>á</strong> <strong>á</strong>rlegt 14 milljón króna framlag til kynbóta <strong>á</strong>bleikju. Átak í markaðssetningu <strong>á</strong> bleikju hófst2007 <strong>og</strong> eru starfandi fimm verkefni <strong>og</strong> er flestumþeirra nú að ljúka. Einnig eru þrjú fóðurverkefnisem einnig er að ljúka. Jafnframt eru rannsóknaverkefni<strong>á</strong> nýrnaveiki <strong>og</strong> kýlaveikibróður hj<strong>á</strong>bleikju. Í fjórum verkefnum er verið að skilgreinakjöreldisaðstæður <strong>og</strong> bæta eldistækni.FramtíðarsýnGera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir <strong>á</strong>framhaldandi aukningu íbleikjueldi <strong>og</strong> að vöxturinn verði að jafnaði um10% <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri fram til 2015. Á <strong>á</strong>rinu 2010 er <strong>á</strong>ætlað aðframleiðslan verði um 3.500 tonn <strong>og</strong> komin upp í5.000-6.000 tonn <strong>á</strong>rið 2015. Til að þetta gangi eftirþarf að halda <strong>á</strong>fram öflugu markaðsstarfi, efla sjúkdómavarnir<strong>og</strong> tryggja nægjanlegt framboð <strong>á</strong>hr<strong>og</strong>num. Stærsti hluti framleiðslunnar hefurkomið úr stóru strandeldisstöðvunum sem í daghafa eldisrými til að auka framleiðsluna enn frekar.Það er ekki gert r<strong>á</strong>ð fyrir nýbyggingum hj<strong>á</strong> strandeldisstöðvumen framleiðslan mun aukast meðbetri nýtingu eldisrýmis í þeim stöðvum sem eru íbleikjueldi <strong>og</strong> einnig hugsanlega í þeim stöðvumsem ekki eru í rekstri í dag. Gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir að ístrandeldisstöðvum verði að mestu leyti framleiddstór bleikja (um 1,5 kg) <strong>og</strong> að framleiðslan verði aðmestu flutt út til Bandaríkjanna. Í landeldi erumargar sm<strong>á</strong>ar stöðvar <strong>og</strong> þær munu stækka meðþví að nýta betur vatn sem er til r<strong>á</strong>ðstöfunar <strong>á</strong>svæðinu <strong>og</strong> enn frekari vöxtur mun eiga sér staðmeð endurnýtingu vatns. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir aðstærsti hluti framleiðslu landeldisstöðva verðifluttur út sem sm<strong>á</strong>fiskur (< 1 kg) til Evrópu.Miðað við fulla nýtingu <strong>og</strong> hugsanlegri stækkun <strong>á</strong>bleikjueldisstöðvum er <strong>á</strong>ætlað að framleiðslugetansé að h<strong>á</strong>marki 7.000 tonn fyrir strandeldisstöðvar(jafnframt ein kvíaeldisstöð) <strong>og</strong> 3.000 tonn fyrirlandeldisstöðvar.6


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva2.2 LaxKlak <strong>og</strong> seiðaeldiÁ <strong>á</strong>runum 1984 - 87 voru flutt inn til landsinsnorsk laxahr<strong>og</strong>n <strong>og</strong> <strong>á</strong>rið 1990 hófust kynbætur <strong>á</strong>eldislaxi hj<strong>á</strong> Stofnfiski. Stofninn hefur fengiðheitið „Saga-stofninn“ <strong>og</strong> er hann afkomandiþriggja norskra laxastofna. Í dag er eingöngunotaður norskættaður lax í matfiskeldi <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>.Stofnfiskur er eina fyrirtækið sem selur laxahr<strong>og</strong>nhér <strong>á</strong> landi úr kynbættum eldislaxi. Íslandsbleikjaer stærsti framleiðandi <strong>á</strong> laxaseiðum. Margar minniseiðaeldistöðvar safna villtum laxi til hr<strong>og</strong>natöku<strong>og</strong> er seiðum sleppt til fiskræktar <strong>og</strong> hafbeitar ífjölmörgum <strong>á</strong>m.Mynd 2.4.2008.Framleiðsla <strong>á</strong> eldislaxi <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2000 tilMatfiskeldiFramleiðsla í laxeldi n<strong>á</strong>ði h<strong>á</strong>marki tæpum 7.000tonnum <strong>á</strong>rið 2006 en þ<strong>á</strong> voru í rekstri tvær stórarsjókvíaeldisstöðvar <strong>á</strong> Austfjörðum. Eftir að starfsemiþeirra var hætt hefur framleiðslan minnkaðmikið <strong>og</strong> var tæp 300 tonn <strong>á</strong>rið 2008 (mynd 2.4).Matfiskeldi <strong>á</strong> laxi er nú stundað í strandeldisstöðSilfurstjörnunnar <strong>og</strong> kvíaeldisstöðinni Rifós enb<strong>á</strong>ðar eru staðsettar í Öxarfirði. Lítið eldi er í sjókvíumí Mjóafirði <strong>á</strong> vegum fyrirtækisins Tó <strong>og</strong>einnig er laxi sl<strong>á</strong>trað í kynbótastöðvum Stofnfisks<strong>á</strong> Reykjanesi. Á vorin eru sett út í sjókvíar um 100g seiði <strong>og</strong> tekur 24-30 m<strong>á</strong>nuði að ala þau ímarkaðsstærð. Eldisferlið er því rúm fjögur <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong>klaki. Í strandeldisstöð Silfurstjörnunnar eru 50 gseiði alin <strong>á</strong>fram allt <strong>á</strong>rið, við um 10°C <strong>og</strong> tekur 14-18 m<strong>á</strong>nuði að n<strong>á</strong> þeim upp í markaðsstærð, 4 kg(mynd 2.5).Sl<strong>á</strong>trun, vinnsla <strong>og</strong> markaðssetningAðstaða er til sl<strong>á</strong>trunar <strong>og</strong> pökkunar <strong>á</strong> ferskum laxihj<strong>á</strong> Silfurstjörnunni <strong>og</strong> Rifósi. Á <strong>á</strong>rinu 2008 var laxúr matfiskeldi aðallega seldur <strong>á</strong> innanlandsmarkaðien einnig lítilsh<strong>á</strong>ttar magn flutt út enda framleiðslalítil. Á vegum Stofnfisks eru flutt út augnhr<strong>og</strong>nmeð flugi til Chíle <strong>og</strong> annarra landa. Síðustu tvö <strong>á</strong>rhafa verið flutt út laxaseiði <strong>á</strong> vegum Íslandsbleikju<strong>og</strong> þau flutt í brunnb<strong>á</strong>t til Norður-Noregs. Einnigeru töluverð verðmæti í sölu seiða í <strong>á</strong>r <strong>og</strong> vötn enþað tilheyrir fiskrækt <strong>og</strong> hafbeit. Í laxeldi n<strong>á</strong>muframeiðsluverðmætin um 490 milljónum króna <strong>á</strong>rið2008 að mestu útflutningur <strong>á</strong> hr<strong>og</strong>num <strong>og</strong> seiðum.Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfR&Þ verkefni styrkt úr opinberum sjóðum eruinnan heilbrigðism<strong>á</strong>la. Þar er um að ræða rannsóknir<strong>á</strong> nýrnaveiki, kýlaveikibróður <strong>og</strong> vetrars<strong>á</strong>rim.a. hj<strong>á</strong> laxi (viðauki 2). Á vegum Stofnfisks errekið kynbótarverkefni fyrir lax en það var <strong>á</strong>ðurstyrkt af ríkissjóði.FramtíðarsýnEftir mikla lægð í framleiðslu <strong>á</strong> laxi er gert r<strong>á</strong>ðfyrir töluverðri aukningu <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum <strong>og</strong> að framleiðslanverði um 1.000 tonn <strong>á</strong>rið 2010 <strong>og</strong> fari yfir2.000 tonn fljótlega eftir 2012. Þ<strong>á</strong> er gert r<strong>á</strong>ð fyrirframleiðsluaukningu hj<strong>á</strong> <strong>fiskeldis</strong>stöðvum sem ídag stunda laxeldi. Vonir eru bundnar við að útflutningur<strong>á</strong> laxaseiðum <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum en s<strong>á</strong>markaður er erfiður <strong>og</strong> ótryggur. Áætlað er að útflutningurgeti numið 1-2 milljónum laxaseiða <strong>á</strong><strong>á</strong>ri. Talið er að framleiðslugeta <strong>á</strong> laxaseiðum í núverandistöðvum geti verið um 5-10 milljónir laxaseiða<strong>á</strong>rlega. Hægt er að auka útflutninginn verulega<strong>á</strong> tiltölulega stuttum tíma en framleiðslu<strong>á</strong>formmunu r<strong>á</strong>ðast af eftirspurn <strong>á</strong> hverjum tíma. Aukin<strong>á</strong>form í framleiðslu laxaseiða geta dregið úr framleiðslu<strong>á</strong> bleikju. Útflutningur laxahr<strong>og</strong>na mun<strong>á</strong>fram vera tiltölulega mikill eða yfir 50 milljónirhr<strong>og</strong>na <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri.2.3 ÞorskurKlak <strong>og</strong> seiðaeldiSöfnun <strong>á</strong> klakþorski fyrir kynbótaverkefni IceCodhófst <strong>á</strong>rið 2003 <strong>og</strong> skipulagðar kynbætur hófust<strong>á</strong>rið 2006. Klak <strong>og</strong> framleiðsla seiða er nú stundaðMynd 2.5. Einfölduð mynd af eldisferli <strong>á</strong> laxi.7


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva<strong>á</strong>frameldis í Ísafjarðardjúpi voru stundaðar <strong>á</strong>rin2001-2008. Þau voru síðan alin í strandeldisstöðH<strong>á</strong>afells <strong>og</strong> fóru síðustu seiðin í sjókvíar <strong>á</strong>rið 2009.Nú hefur verið <strong>á</strong>kveðið að nýta eingöngu seiði úraleldi <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum.Mynd 2.6. Staðsetning klak-, seiða- <strong>og</strong> sjókvíaeldisstöðvasem framleiða eldisþorsk <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>.Mynd 2.7. Einfölduð mynd af eldisferli þorsks í aleldi <strong>og</strong><strong>á</strong>frameldi hér <strong>á</strong> landi.Mynd 2.8. Sl<strong>á</strong>trað magn af þorski úr <strong>á</strong>frameldi <strong>og</strong> aleldi<strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2000 til 2008.<strong>á</strong> vegum IceCod í Höfnum <strong>á</strong> Reykjanesi <strong>og</strong> lítilsh<strong>á</strong>ttarframleiðsla er einnig hj<strong>á</strong> Hafrannsóknastofnun<strong>á</strong> Stað við Grindavík (mynd 2.6). Með þvíað ljósastýra undaneldisfiski eru framleiddir 2hópar <strong>á</strong> hverju <strong>á</strong>ri. Úr seiðaeldisstöðvum fara 5 gseiði til strandeldisstöðvar H<strong>á</strong>afells í Ísafjarðardjúpiþar sem þau eru alin upp í 100-150 g þyngd(mynd 2.7). Hluti seiðanna er alinn hj<strong>á</strong> IceCod íHöfnum allt fr<strong>á</strong> klaki þar til þau fara í sjókvíar.Tilraunir með föngun þorskseiða (0+ <strong>á</strong>rg.) tilMatfiskeldiTvær meginleiðir eru í þorskeldi: Annars vegarföngun <strong>og</strong> eldi <strong>á</strong> villtum þorski (<strong>á</strong>frameldi) <strong>og</strong> hinsvegar framleiðsla <strong>á</strong> eldisþorski, fr<strong>á</strong> klaki ímarkaðsstærð (aleldi) (mynd 2.7). Framleiðsla <strong>á</strong>eldisþorski hefur verið um 1.500 tonn <strong>á</strong> síðustuþremur <strong>á</strong>rum (mynd 2.8). Árið 2008 nam framleiðslaúr aleldi um 500 tonnum <strong>og</strong> um 1.000tonnum úr <strong>á</strong>frameldi. Nú stunda 9 fyrirtæki þorskeldi<strong>og</strong> eru flest þeirra staðsett <strong>á</strong> Vestfjörðum.Áframeldi er stundað af 8 fyrirtækjum <strong>og</strong> er HraðfrystihúsiðGunnvör í Álftafirði <strong>og</strong> Álfsfell íSkutulsfirði umfangsmest. Þessi fyrirtæki stundaeinnig aleldi <strong>á</strong> þorski <strong>á</strong>samt HB Granda í Berufirði.Í aleldi eru yfirleitt sett í sjókvíar rúmlega 100 gseiði <strong>og</strong> tekur eldið um 30 m<strong>á</strong>nuði að n<strong>á</strong> þeim uppí markaðsstærð (mynd 2.7). Það tekur því umfjögur <strong>á</strong>r alls að ala þorsk fr<strong>á</strong> klaki í markaðsstærð.Í <strong>á</strong>frameldi er yfirleitt fangaður 1,5-2 kg þorskur aðmestu um vorið <strong>og</strong> honum er síðan sl<strong>á</strong>trað aðstærstum hluta næsta vetur eftir 6-10 m<strong>á</strong>naða eldien þ<strong>á</strong> hefur fiskurinn n<strong>á</strong>ð að tvöfalda þyngd sína.Sl<strong>á</strong>trun, vinnsla <strong>og</strong> salaEldisþorskur hefur farið til pökkunar <strong>og</strong> vinnsluhj<strong>á</strong> fiskvinnslufyrirtækjum allt í kringum landið enmegnið af framleiðslunni hefur þó farið til Hraðfrystihússins-Gunnvöru<strong>á</strong> Hnífsdal. Á <strong>á</strong>rinu 2008fór stærsti hluti eldisþorsks í hefðbundna flakavinnslu,hnakkastykkið flutt út ferskt en aðrirhlutar flaksins frystir. Í Utanríkisverslun HagstofuÍslands er eldisþorskur ekki aðgreindur fr<strong>á</strong> villtumþorski nema að litlu leyti. Ef miðað er við meðalverð<strong>á</strong> villtum þorski þ<strong>á</strong> er <strong>á</strong>ætlað að framleiðsluverðmætinséu tæpar 500 milljónir króna <strong>á</strong>rið2008.Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfNú eru starfandi 15 R&Þ verkefni í þorskeldi (tafla2.2). Mikilvægasta verkefnið við þróun þorskeldiser kynbótaverkefni IceCod en AVS sjóðurinn hefurstyrkt það <strong>á</strong> síðustu <strong>á</strong>rum. Allt fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2002hefur sj<strong>á</strong>varútvegsr<strong>á</strong>ðherra haft til sérstakrar r<strong>á</strong>ðstöfunaraflaheimildir sem nema <strong>á</strong>rlega 500 lestumaf óslægðum fiski til tilrauna með <strong>á</strong>frameldi <strong>á</strong>þorski. Þessari heimild hefur verið framlengdtvisvar <strong>og</strong> gildir nú til fiskveiði<strong>á</strong>rsins 2014/2015.Kynþroski hefur verið mikið vandam<strong>á</strong>l í þorskeldien <strong>á</strong> því sviði eru tvö rannsóknaverkefni í gangi. Í8


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaöðru verkefninu <strong>á</strong> að þróa aðferðir við geldingu enhitt gengur út <strong>á</strong> að nota lýsingu til að hindra kynþroska.Í fimm verkefnum er tekið fyrir þættir semhafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> vöxt þorsks <strong>og</strong> verið er að skoða kjöreldisferla.Innan heilbrigðism<strong>á</strong>la eru stundaðarrannsóknir <strong>á</strong> br<strong>á</strong>ðasvari hj<strong>á</strong> þorski (ónæmiskerfi)<strong>og</strong> vetrars<strong>á</strong>ri. Í öðrum verkefnum er m.a. tekið fyriratferli þorsks, afföll <strong>og</strong> fóðurtíðni. Matfiskeldi <strong>á</strong>þorski er stundað í sjókvíum <strong>og</strong> er því þekking <strong>á</strong>umhverfisaðstæðum mikilvægar. Tvö verkefni erustarfrækt en þar eru teknar fyrir rannsóknir <strong>á</strong>brennimarglyttu <strong>og</strong> lagnaðarís í fjörðum. Eitt verkefnier um hönnun eldiskvía fyrir íslenskar aðstæður(viðauki 2).FramtíðarsýnGert er r<strong>á</strong>ð fyrir að aleldi <strong>á</strong> þorski verði <strong>á</strong> tilraunarstigi<strong>á</strong>rin 2010-2013 <strong>og</strong> framleiðslan um 500 tonn<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri. Stóru sj<strong>á</strong>varútvegsfyrirtækin munu <strong>á</strong>framleiða þróun þorskeldis <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> <strong>og</strong> líta <strong>á</strong> eldið semþróunarverkefni til að meta arðsemi þess, byggjaupp þekkingu <strong>og</strong> vinna að kynbótum <strong>á</strong> eldisþorski.Enn <strong>á</strong> eftir að þróa bóluefni, draga úr tjóni vegnakynþroska <strong>og</strong> auka almenna þekkingu <strong>á</strong> sjúkdómum.Eftir því sem meiri framfarir verða í kynbótum <strong>á</strong>þorski mun framleiðslan aukast. Fyrsta kynslóð afkynbættum þorski er í sjókvíum, önnur kynslóðmun fara í kvíar <strong>á</strong>rin 2010-2011 <strong>og</strong> þriðja kynslóð<strong>á</strong>rin 2012-2013. Ef þriðja kynslóð af eldisþorskiskilar umtalsverðum kynbótaframförum m<strong>á</strong> gerar<strong>á</strong>ð fyrir uppskölun en framleiðslan fari ekki aðaukast verulega fyrr en eftir 2015. Á <strong>á</strong>rinu 2015 er<strong>á</strong>ætlað að framleiðslan úr aleldi nemi tæpum 1.500tonnum. Áframeldi mun líklega halda þorskeldigangandi þar til aleldi verður hagkvæmt. Framleiðslumagnmun þó ekki aukast mikið fr<strong>á</strong> því semnú er <strong>og</strong> verður í mesta lagi tæp 1.500 tonn, nematil komi aukinn kvóti. Framleiðsla úr aleldi <strong>og</strong><strong>á</strong>frameldi mun aukast hægt <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum <strong>og</strong> er þvísp<strong>á</strong>ð að hún geti numið um 2.500 tonnum <strong>á</strong>rið2015.Tafla 2.2. Yfirlit yfir starfandi R&Þ verkefni íþorskeldi (viðauki 2).2006-2010 Kynbætur <strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> seiðaeldi2002-2015 Þorskeldiskvótaverkefnið2006-2010 Vöktun hringormafjölda í þorski í<strong>á</strong>frameldi2008-2011 Induction of triploidy by pressure shockon Atlantic cod (Gadus morhua L.)2008-2010 Þróun iðnaðarvædds þorskeldis: Stjórnvaxtar <strong>og</strong> kynþroska með h<strong>á</strong>þróuðumljósabúnaði2008-2010 Áhrif þorskeldis <strong>á</strong> villta stofna:samkeppni um svæði <strong>og</strong> fæðu2008-2011 SALCOD: Áhrif seltu <strong>á</strong> vaxtarhraða,fóðurnýtingu <strong>og</strong> líffræði þorsks (Gadusmorhua)2009-2011 Kjöreldisferlar í lirfueldi <strong>á</strong> þorski2009-2011 Vaxtargeta eldisþorsks2009-2011 Bestun <strong>á</strong> útsetningarstærð <strong>og</strong>útsetningartíma þorskseiða í kvíar2009-2011 Áhrif fóðrunartíðni <strong>og</strong> þéttleika <strong>á</strong> ungþorskseiði2008-2009 Afföll <strong>á</strong> þorski2009-2001 Lengi býr að fyrstu gerð (TOPCOD)2005-2011 Rannsóknir <strong>á</strong> br<strong>á</strong>ðasvari <strong>og</strong> fyrstu stigumsýkingar í þorski2004-2010 Einangrun kuldakærs ensíms <strong>og</strong> þróun <strong>á</strong>bóluefni gegn roðs<strong>á</strong>rum af völdumbakteríunnar Moritella viscosa2.4 LúðaKlak <strong>og</strong> seiðaeldiFiskey er eina fyrirtæki hér <strong>á</strong> landi með framleiðslu<strong>á</strong> lúðuseiðum <strong>og</strong> er leiðandi í framleiðslu lúðuseiðaí heiminum. Fyrirtækið er með klak<strong>fiskeldis</strong>stöð <strong>á</strong>Dalvík <strong>og</strong> seiðaeldi <strong>á</strong> Hjalteyri í Eyjafirði. Byrjaðvar að safna villtri lúðu fyrir <strong>á</strong>rið 1990 <strong>og</strong> eru afkomendurþessa fiska uppistaðan í klakfiskastofninum.Með því að stjórna hrygningartíma klakfisksinsmeð ljóslotu hafa verið þrj<strong>á</strong>r hrygningar <strong>á</strong><strong>á</strong>ri hj<strong>á</strong> Fiskey ehf. allt fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1994. Hver hrygningarlotastendur yfir í nokkrar vikur í senn <strong>og</strong> erþví aðgangur að hr<strong>og</strong>num stóran hluta <strong>á</strong>rsins.Ferlið fr<strong>á</strong> klaki að 5 g seiði tekur um sex m<strong>á</strong>nuði(mynd 2.9). Kynbætur <strong>á</strong> lúðu hj<strong>á</strong> Fiskey hófust<strong>á</strong>rið 1998 <strong>og</strong> framleiddar voru um 20 fjölskyldur ísamstarfi við Stofnfisk.MatfiskeldiFramleiðsla <strong>á</strong> eldislúðu n<strong>á</strong>ði h<strong>á</strong>marki <strong>á</strong>rið 2006 um140 tonn en var aðeins um 20 tonn 2008 (mynd2.10). Matfiskeldi <strong>á</strong> lúðu er nú stundað í strandeldisstöðSilfurstjörnunnar í Öxarfirði. Silfurstjarnanfær 10-30 g lúðuseiði fr<strong>á</strong> Fiskey þrisvar sinnum<strong>á</strong>r <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> tekur það síðan 3-4 <strong>á</strong>r að n<strong>á</strong> lúðunni uppMynd 2.9. Einfölduð mynd af eldisferli <strong>á</strong> lúðu.9


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaRannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfÁ síðustu tveimur <strong>á</strong>ratugum hafa verið stundaðöflugt R&Þ starf í lúðueldi. Hægt hefur verulega <strong>á</strong>rannsóknum <strong>og</strong> nú er eitt verkefni starfrækt; „Bættfrjóvgun lúðuhr<strong>og</strong>na“.Mynd 2.10. Framleiðsla <strong>á</strong> eldislúðu <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2000 til2008.Mynd 2.11. Einfölduð mynd af eldisferli <strong>á</strong> sandhverfu.FramtíðarsýnTalið er að framleiðsla <strong>á</strong> lúðuseiðum hj<strong>á</strong> Fiskeygeti numið um einni milljón seiða innan örf<strong>á</strong>rra<strong>á</strong>ra. Það ræðst þó af eftirspurn <strong>og</strong> afkomu helstulúðueldisfyrirtækja í Noregi sem eru stærstu kaupendurnir.Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að umfang <strong>á</strong> matfiskeldi<strong>á</strong> lúðu hj<strong>á</strong> Silfurstjörnunni verði óbreytt fr<strong>á</strong> þvísem er í dag.2.5 SandhverfaKlak <strong>og</strong> seiðaeldiHafrannsóknastofnunin hefur byggt upp klakstofnmeð söfnun <strong>á</strong> villtum klakfiski, <strong>á</strong>samt úrvali fiskaúr seiðaframleiðslunni. Í stofninum eru einnigfiskar koma fr<strong>á</strong> innfluttum hr<strong>og</strong>num fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1999.Villt nýliðun hefur verið hæg í klakstofninn <strong>á</strong>undanförnum <strong>á</strong>rum <strong>og</strong> orðið brýnt að bæta þar úr.Það tekur 3 m<strong>á</strong>nuði að n<strong>á</strong> seiðunum upp í 5-10 gþyngd fr<strong>á</strong> klaki (mynd 2.11). Undanfarin <strong>á</strong>r hefurHafrannsóknastofnunin framleitt sandhverfuseiðifyrir strandeldisstöðvar <strong>og</strong> jafnframt selt hr<strong>og</strong>n <strong>og</strong>seiði til Kína.MatfiskeldiMest var framleiðslan <strong>á</strong>rið 2005 um 115 tonn envar aðeins um 40 tonn 2008 (mynd 2.12). Matfiskeldi<strong>á</strong> sandhverfu er nú stundað í strandeldisstöðSilfurstjörnunnar í Öxarfirði. Silfurstjarnanfær 5-10 g seiði tvisvar <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> það tekur síðan umtvö <strong>á</strong>r að n<strong>á</strong> fiskinum upp í 1,5 kg markaðsstærð.Mynd 2.12. Framleiðsla <strong>á</strong> sandhverfu <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2000 til2008.markaðsstærð en stærstur hluti af henni er 3-5 kgvið sl<strong>á</strong>trun (mynd 2.9).Sl<strong>á</strong>trun, vinnsla <strong>og</strong> salaAðstaða er til sl<strong>á</strong>trunar <strong>og</strong> pökkunar <strong>á</strong> ferskri lúðuhj<strong>á</strong> Silfurstjörnunni. Lúða hefur aðallega verið fluttút fersk heil með eða <strong>á</strong>n hauss. Á <strong>á</strong>rinu 2008 n<strong>á</strong>muframleiðsluverðmæti seiða <strong>og</strong> matfisks um 135milljónum króna. Hér er að stærstum hluta um aðræða útflutning <strong>á</strong> lúðuseiðum sem að mestu voruflutt út til Noregs.Sl<strong>á</strong>trun, vinnsla <strong>og</strong> salaSandhverfu er sl<strong>á</strong>trað <strong>og</strong> pakkað ferskri í aðstöðuSilfurstjörnunnar. Í Utanríkisverslun HagstofuÍslands er sandhverfa úr eldi ekki aðgreind fr<strong>á</strong>villtri. Opinberar tölur liggja því ekki fyrir en skv.upplýsingum framleiðenda hefur megnið af framleiðslunnifarið til útflutnings, nær eingöngu ferskheil sandhverfa. Verðmæti sandhverfuafurða er<strong>á</strong>ætlað 25-30 milljónir króna <strong>á</strong>rið 2008.Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfÁ undanförnum <strong>á</strong>rum hafa aðallega veriðstundaðar rannsóknir <strong>á</strong> sandhverfu er tengjast skilgreiningukjöreldisaðstæðna í strandeldi. Í dag ereitt verkefni starfrækt ,,Arðsemisaukning í íslenskusandhverfueldi”.10


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaFramtíðarsýnGert er r<strong>á</strong>ð fyrir því að framleiðsla <strong>á</strong> sandhverfuseiðumverði <strong>á</strong>fram hj<strong>á</strong> Hafrannsóknastofnunnisem sj<strong>á</strong>i um að framleiða seiði fyrir innanlandsmarkað.Aukning í framleiðslu mun afmarkast afframleiðslugetu hj<strong>á</strong> Silfurstjörnunni, hve vel tekstað leysa líffræðileg viðfangsefni í eldinu <strong>og</strong> afmarkaðsaðstæðum.2.6 Regnb<strong>og</strong>asilungurKlak <strong>og</strong> seiðaeldiÁrið 1951 voru regnb<strong>og</strong>asilungshr<strong>og</strong>n flutt inn fr<strong>á</strong>Danmörku <strong>og</strong> aftur 2008. Engar kynbætur erustundaðar <strong>á</strong> regnb<strong>og</strong>asilungi hér <strong>á</strong> land í dag.Regnb<strong>og</strong>asilungsseiði eru nú framleidd hj<strong>á</strong> Laxalóni,Norðurlaxi <strong>og</strong> Dýrfiski í T<strong>á</strong>lknafirði.Mynd 2.13. Framleiðsla <strong>á</strong> regnb<strong>og</strong>asilungi fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu2000 til <strong>á</strong>rsins 2008.MatfiskeldiMest var framleiðslan <strong>á</strong>rið 2002 um 250 tonn enengin skr<strong>á</strong>ð framleiðsla var 2008 (mynd 2.13).Regnb<strong>og</strong>asilungur er nú framleiddur í landeldisstöðhj<strong>á</strong> Norðurlaxi í n<strong>á</strong>grenni við Húsavík <strong>og</strong> ísjókvíum hj<strong>á</strong> Dýrfiski í Dýrafirði. Hj<strong>á</strong> Dýrfiski erusetttæplega100gseiðiísjókvíar<strong>og</strong>ergertr<strong>á</strong>ðfyrir að þau n<strong>á</strong>i 2,5 kg <strong>á</strong> 10-15 m<strong>á</strong>nuðum. Regnb<strong>og</strong>asilungurer einnig framleiddur í litlum landeldisstöðvum<strong>og</strong> sleppt í tjarnir (vötn) fyrir stangveiðimenn.Sl<strong>á</strong>trun, vinnsla <strong>og</strong> salaÞar sem regnb<strong>og</strong>asilungur fellur undir silung íUtanríkisverslun Hagstofu Íslands eru ekki til upplýsingarum útflutning. Á undanförnum <strong>á</strong>rumhefur megnið af regnb<strong>og</strong>asilungi farið <strong>á</strong> innanlandsmarkaðm.a. í reykingu. Ekki er reynt hér aðmeta framleiðsluverðmæti regnb<strong>og</strong>asilungs úr eldi.Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfRegnb<strong>og</strong>asilungur hefur verið lengi í eldi hér <strong>á</strong>landi <strong>og</strong> rannsóknir hafa verið takmarkaðar. Í dageru engar rannsóknir innan regnb<strong>og</strong>asilungseldis.FramtíðarsýnGert er r<strong>á</strong>ð fyrir að framleiðsla <strong>á</strong> regnb<strong>og</strong>asilungikomi til með að aukast mikið vegna aukinna umsvifahj<strong>á</strong> Dýrfiski. Á <strong>á</strong>rinu 2010 verði framleiðslankomin upp í 800 tonn <strong>og</strong> <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum um <strong>og</strong> yfir1.000 tonn <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri.2.7 Aðrar tegundirKræklingaræktÍ kræklingarækt er safnað villtum kræklingalirfum<strong>á</strong> safnara seinnihluta sumars <strong>og</strong> að hausti (myndMynd 2.14. Lífsferill kræklings.2.14). Kræklingurinn er síðan ræktaður <strong>á</strong> samabandi fram að markaðsstærð eða er grisjaður <strong>og</strong>stærðarflokkaður <strong>á</strong> öðru <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> dreift <strong>á</strong> fleiri kræklingalínur.Þaðtekur2til3<strong>á</strong>raðn<strong>á</strong>kræklingiuppímarkaðsstærð <strong>og</strong> er hann þ<strong>á</strong> um 5 cm að lengd.Vel <strong>á</strong> annan tug fyrirtækja stunda kræklingarækt <strong>á</strong><strong>Íslandi</strong>. Flest þessara fyrirtækja eru með lítið umfang<strong>og</strong> stunda tilraunarækt. Eina fyrirtækið sem ermeð umtalsverðan rekstur er Norðurskel sem ermeð kræklingarækt í Eyjafirði. Fram að þessuhefur framleiðslan aðeins numið örf<strong>á</strong>um tonnum <strong>á</strong><strong>á</strong>ri. Kræklingaræktendur binda miklar vonir umaukna framleiðslu <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum <strong>og</strong> eru m.a. hafnartilraunasendingar <strong>á</strong> lifandi kræklingi til Evrópu. Íkræklingarækt er eitt rannsóknaverkefni þar semmarkmiðið er að stytta ræktunartíma kræklings.Einnig eru tvö sm<strong>á</strong>verkefni þar sem aðallega ertekið fyrir þekkingarmiðlun.11


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaUrriðiMatfiskeldi <strong>á</strong> urriða hefur aldrei verið umfangsmikið,en mest voru framleidd tæp 40 tonn <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu1989. Í dag er ekki stundað matfiskeldi <strong>á</strong> urriða,eingöngu framleiðsla seiða til sleppinga í <strong>á</strong>r <strong>og</strong>vötn.ÝsaÁrið 2001 hófst <strong>á</strong>frameldi <strong>á</strong> ýsu hj<strong>á</strong> Brimi fiskeldiehf. í Eyjafirði. Tilraunir með <strong>á</strong>frameldi <strong>á</strong> ýsuhefur síðan verið stundaðar <strong>á</strong> nokkrum stöðum enumfangið hefur aldrei verið mikið. Mest var framleitt<strong>á</strong>rið 2003 eða 65 tonn. Á <strong>á</strong>rinu 2009 var ekkertýsueldi stundað hér <strong>á</strong> landi.BeitarfiskurÁ <strong>á</strong>rinu 2008 voru flutt inn til landsins beitarfiskseiði(tilapia). Nú er stundað tilraunaeldi í StraumfræðihúsinuKeldnaholti í Reykjavík. Eitt rannsóknaverkefnier starfrækt en þar er markmiðið aðþróa framleiðsluvörur sem gera eldi <strong>á</strong> beitarfiski ílokaðri eldisstöð hagkvæmt hér <strong>á</strong> landi (viðauki 2).það voru hr<strong>og</strong>n <strong>á</strong>rlega flutt inn til landsins fr<strong>á</strong>Frakklandi allt fram til <strong>á</strong>rsins 2001. Barraeldi varstundað af M<strong>á</strong>ka ehf. í Skagafirði. Framleiðsla <strong>á</strong>barra n<strong>á</strong>ði h<strong>á</strong>marki <strong>á</strong>rið 2003 en þ<strong>á</strong> var sl<strong>á</strong>trað um80 tonnum. Eldi <strong>á</strong> barra er ekki lengur stundað hér<strong>á</strong> landi.RisarækjaRisarækja var fyrst flutt inn til landsins <strong>á</strong>rið 1985<strong>og</strong> aftur 2003 fr<strong>á</strong> Nýja-Sj<strong>á</strong>landi <strong>á</strong> vegum OrkuveituReykjavíkur. Stofnað var fyrirtæki um reksturinn,Rosenberg <strong>og</strong> komið var fyrir nokkrum þúsundrisarækjum í tjörnum <strong>á</strong> Bakka í Ölfusi. Tilraunumvar hætt 2008 <strong>og</strong> er eldi <strong>á</strong> risarækju því ekki lengurstundað hér <strong>á</strong> landi.Aðrar tegundirÁ vegum Hafrannsóknarstofnunarinnar hefur veriðstundað tilraunareldi m.a. <strong>á</strong> ígulkerum <strong>og</strong> steinbíti.SæeyraÁrið 1988 var flutt inn rautt sæeyra fr<strong>á</strong> Bandaríkjunum<strong>og</strong> aftur 1996 fr<strong>á</strong> Japan. Að h<strong>á</strong>marki n<strong>á</strong>ðiframleiðslan tæpum 35 tonnum <strong>á</strong>rið 2003. Í dag erekkert eldisfyrirtæki með sæeyra í eldi.ÁllLengi hefur verið <strong>á</strong>hugi <strong>á</strong> <strong>á</strong>laeldi hér <strong>á</strong> landi <strong>og</strong>nokkur dæmi eru um minnih<strong>á</strong>ttar tilraunaeldi <strong>á</strong> gul<strong>á</strong>li.Gul<strong>á</strong>ll er það stig í lífsferli <strong>á</strong>lsins þegar hanndvelur í ferskvatni en gler<strong>á</strong>ll þegar <strong>á</strong>llinn er aðganga upp í ferskvatn. Öðru hverju hefur vaknað<strong>á</strong>hugi <strong>á</strong> að hefja <strong>á</strong>laeldi með gler<strong>á</strong>lalirfum. Töluverðóvissa er um hvort hægt er að fanga nægileganfjölda <strong>á</strong>lalirfa hér <strong>á</strong> landi til að hefja eldi enrannsóknir hafa staðið yfir í nokkur <strong>á</strong>r. Klak <strong>og</strong>frumfóðrun <strong>á</strong> <strong>á</strong>lalirfum er <strong>á</strong> tilraunastigi <strong>og</strong> hefurekki tekist að framleiða umtalsvert magn af <strong>á</strong>lalirfummeð viðunandi gæðum. Nú eru gerðarminnih<strong>á</strong>ttar tilraunir með eldi <strong>á</strong> <strong>á</strong>li <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>.HlýriÁ <strong>á</strong>runum 2001-2008 var stundað tilraunareldi <strong>á</strong>hlýra <strong>á</strong> vegum fyrirtækisins Hlýri ehf. <strong>á</strong> Neskaupstað.Fyrstu hlýraseiðin voru framleidd úr hrygningu2002 sem klakin voru út <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2003. Umfangeldisins var aldrei mikið <strong>og</strong> framleiðsla þvílítil. Í dag er hlýraeldi ekki lengur stundað <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>.BarriÁrið 1994 voru flutt inn fyrstu barraseiðin <strong>og</strong> eftir12


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva3. Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarf 2010-20133.1 Sameiginleg viðfangsefniEfla þarf þjónustumælingarÁ <strong>Íslandi</strong> eru f<strong>á</strong>ir fisksjúkdómar en dæmi eru þóum að einstakir sjúkdómar eins <strong>og</strong> nýrnaveiki hafivaldið miklu tjóni bæði í lax- <strong>og</strong> bleikjueldi. Geram<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir að umfang <strong>og</strong> tjón af völdum fisksjúkdómaaukist með auknum umsvifum í fiskeldi <strong>á</strong>næstu <strong>á</strong>rum. Í n<strong>á</strong>grannalöndum okkar eru til staðarskæðir veirusjúkdómar eins <strong>og</strong> t.d. blóðþorri(ISAv), brisdrep (IPN) <strong>og</strong> brisveiki (PD). Hingaðtil hafa þessir sjúkdómar ekki greinst <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>.Efla þarf aðstöðu <strong>og</strong> tækjabúnað til vöktunar <strong>á</strong>þessum sjúkdómum <strong>og</strong> auka þjónustugreiningar <strong>á</strong>sýnum úr klakfiski m.a. vegna útflutnings <strong>á</strong> laxahr<strong>og</strong>num.SjúkdómaeftirlitMikilvægt er að <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> sé öflugt sjúkdómaeftirlit<strong>og</strong> tryggt að sýkt hr<strong>og</strong>n eða eldisfiskur sé ekkifluttur <strong>á</strong> milli eldisstöðva. Í <strong>á</strong>m <strong>og</strong> vötnum hér <strong>á</strong>landi er að finna sýkta laxfiska m.a. af nýrnaveiki.Það er því mikilvægt að aðgreina vel fiskeldi <strong>og</strong>eldi <strong>á</strong> villtum seiðum sem sleppt er í fiskrækt eðahafbeit. Í sumum tilvikum er eldisfiskur <strong>og</strong> villturfiskur alinn í sömu <strong>fiskeldis</strong>stöð sem eykur stórlegalíkur <strong>á</strong> að smit berist í eldisfisk. Setja þarf íreglugerð að óheimilt verði að ala eldisfisk <strong>og</strong>villtan fisk í sömu <strong>fiskeldis</strong>stöð <strong>á</strong> landi. Draga þarfúr flutningi <strong>á</strong> eldisfiski <strong>á</strong> milli óskildra eldisstöðva<strong>og</strong> stefnt skal að því að flytja eingöngu hr<strong>og</strong>n íseiðaeldisstöðvar.Aðstaða til sjúkdómarannsóknaAðstaða til <strong>fiskeldis</strong>rannsókna er að mörgu leytigóð <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>. Rannsóknaaðstaða í körum <strong>á</strong> landier hj<strong>á</strong> Hafrannsóknastofnunin <strong>á</strong> Stað í Grindavík<strong>og</strong> Hólaskóla <strong>á</strong> Sauðakróki. Á vegum Matís er aðstaðatil <strong>fiskeldis</strong>rannsókna í kvíum í Álftafirði.Það sem <strong>á</strong> vantar er sérhæfð aðstaða til sjúkdómarannsókna<strong>og</strong> sýkingatilrauna. Unnið hefur veriðað því að koma slíkri aðstöðu upp í Sj<strong>á</strong>varútvegssetrinuí Sandgerði en ekki fengist nægilegt fj<strong>á</strong>rmagntil framkvæmdanna. Þessi aðstaða nýtist tilsjúkdómarannsókna hj<strong>á</strong> öllum <strong>fiskeldis</strong>tegundum <strong>á</strong><strong>Íslandi</strong> en einnig til að kanna sjúkdómaþol fjölskyldnaí kynbótaverkefnum fyrir bleikju, lax <strong>og</strong>þorsk. Á undanförnum <strong>á</strong>rum hefur sjúkdómaþolfengið aukið vægi í kynbótaverkefnum til að dragaúr tjónum af völdum fisksjúkdóma.Grunnupplýsingar fyrir markaðssetninguFyrir markaðssetningu <strong>á</strong> eldisfiski er mikilvægt aðMynd 3.1. Tilraunastöð H<strong>á</strong>skóla Íslands í meinafræðumað Keldum.geta sýnt fram <strong>á</strong> heilnæmi afurðarinnar. Reglulegaeru tekin sýni af villtum fiski við Ísland til að mælaheilnæmi en þessar mælingar þarf einnig að gerafyrir eldisfisk <strong>og</strong> mæla blý, kvikasilfur, kadmíum<strong>og</strong> þr<strong>á</strong>virk lífræn efni. Annað verkefni sem nýtistöllum eldistegundum er samantekt <strong>á</strong> j<strong>á</strong>kvæðumupplýsingum sem safnað er saman <strong>á</strong> einn stað <strong>og</strong>gerðar aðgengilegar fyrir aðila sem vinna að sölu <strong>á</strong>eldisfiski <strong>og</strong> einnig kaupendum erlendis <strong>á</strong> vörinni.Hér er um að ræða upplýsingar um umhverfism<strong>á</strong>l,dýravernd, heilnæmi, efnainnihald <strong>og</strong> aðrar upplýsingar.3.2 BleikjaKynbætur, klakfiskur <strong>og</strong> hr<strong>og</strong>naframleiðslaÁ undanförnum <strong>á</strong>rum hefur verið unnið að því meðkynbótum að auka vöxt <strong>og</strong> seinka kynþroska hj<strong>á</strong>bleikju. Mælt er með því að umfang kynbóta verðiaukið <strong>og</strong> einnig verði kynbætt fyrir auknu sjúkdómaþoli<strong>og</strong> seltuþoli. Til að auka samvinnu <strong>og</strong> aðtryggja betur að unnið verði að markmiðumgreinarinnar í kynbótum <strong>á</strong> bleikju er mikilvægt aðLandssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva hafa fulltrúa í stjórnkynbótaverkefnisins. Hólaskóli, Landssamband<strong>fiskeldis</strong>stöðva <strong>og</strong> sj<strong>á</strong>varútvegs- <strong>og</strong> landbúnaðar-Tafla 3.1. Mikilvæg sameiginleg viðfangsefni fyriríslenskt fiskeldi (viðauki 3). Efla þarf aðstöðu <strong>og</strong> tækjabúnað til vöktunar <strong>á</strong>veirusjúkdómum Byggja upp aðstöðu til sjúkdómarannsókna Setja þarf í reglugerð að óheimilt verði að alaeldisfisk <strong>og</strong> villtan fisk í sömu <strong>fiskeldis</strong>stöð <strong>á</strong>landi Mæla reglulega heilnæmi eldisfisks eins <strong>og</strong> gert erfyrir villtan fisk Safna saman <strong>á</strong> einn stað j<strong>á</strong>kvæðum upplýsingumum fiskeldi vegna markaðssetningar13


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaMynd 3.2. Verið, rannsókna- <strong>og</strong> kennsluhúsnæði Hólaskóla<strong>á</strong> Sauð<strong>á</strong>rkróki.r<strong>á</strong>ðuneytið stýri kynbótunum <strong>og</strong> marki framtíðarstefnuverkefnisins. Mikilvægt er að kynbótaframförumverði komið sem fyrst til þeirra aðila semframleiða <strong>og</strong> selja hr<strong>og</strong>n til greinarinnar. Þeim verðim.a. gefið tækifæri að kaupa svil úr hængum afnýjustu kynslóð kynbótaverkefnisins. Jafnframtþarf að tryggja betur afhendingaöryggi <strong>á</strong> bleikjuhr<strong>og</strong>num.Það verði gert með því að geyma klakfisk<strong>á</strong> fleiri stöðum en nú er gert. Auka þarf framboð afbleikjuhr<strong>og</strong>num með því að fjölga klakfiskum svotryggt verði að skortur <strong>á</strong> hr<strong>og</strong>num hamli ekki þróungreinarinnar. Til að nýta betur aðstöðu í seiðaeldisstöðvumer mikilvægt að ljósastýra klakfiski til aðfjölga hrygningarhópum.Mikilvægt er að <strong>á</strong>ratuga starfi í kynbótum verðiekki komið til samkeppnislanda okkur með söluhr<strong>og</strong>na þangað. Það er ljóst að samkeppnin er mikil<strong>og</strong> góður bleikjuklakfiskstofn er helsta samkeppnisforskotsem kemur Íslendingum til góða.Heilbrigðism<strong>á</strong>lNýrnaveiki hefur valdið miklu tjóni í eldi laxfiska<strong>og</strong> er ennþ<strong>á</strong> veruleg ógnun við þróun þessara eldis-Tafla 3.2. Yfirlit yfir mikilvæg verkefni innankynbóta <strong>og</strong> hr<strong>og</strong>naframleiðslu í bleikjueldi (viðauki3).Kynbótaverkefnið aukið <strong>og</strong> einnig verði kynbættfyrir auknu sjúkdómaþoli <strong>og</strong> seltuþoliKynbótaverkefnið f<strong>á</strong>i stjórn með fulltrúa fr<strong>á</strong>Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaKynbættum efniviði verði komið fyrr tilgreinarinnar s.s. með sölu sviljaFramleiðsla hr<strong>og</strong>na verði aukin <strong>og</strong> klakfiskurgeymdur <strong>á</strong> nokkrum stöðum til að aukaafhendingaröryggiTryggja framboð af hr<strong>og</strong>num allt <strong>á</strong>rið með því aðljósastýra klakfiski <strong>og</strong> fjölga hrygningarhópumtegunda. Á undanförnum <strong>á</strong>rum hefur verið unniðað því að bæta greiningartæknina. Lengi hefurverið stuðst við ELISA próf en nú <strong>á</strong> sér stað þróun<strong>og</strong> prófun kjarnsýrugreiningarprófa sem byggja <strong>á</strong>s.k. PCR tækni. Mikilvægt er að <strong>á</strong>fram verði unniðvið að þróa greiningartækni en ekki síður hvernighægt er að f<strong>á</strong> sem mestar upplýsingar með þeimprófum sem beitt er. Til þess er nauðsynlegt aðgera sýkingartilraunir <strong>á</strong> fiski <strong>og</strong> fylgjast með þróunsýkingarinnar í nokkur misseri. Taka þarf sýni úrmismunandi líffærum <strong>og</strong> kanna hvaða upplýsingarf<strong>á</strong>st við mælingar með mismunandi aðferðum,einkum ELSIA <strong>og</strong> PCR aðferðum.FóðurFóðurkostnaður er stærsti einstaki kostnaðarliðurinní bleikjueldi (um 50%). Íslendingar eru leiðandií fóðurrannsóknum fyrir bleikju <strong>og</strong> allt bendir tilþess að svo verði <strong>á</strong>fram vegna lítils umfangsbleikjueldis í samkeppnislöndum. Leggja þarfmegin<strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> fóðurrannsóknir sem talið er aðgeti lækkað framleiðslukostnað mikið <strong>og</strong> að þessarrannsóknir verði gerðar <strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> öllum stigumeldisins, fr<strong>á</strong> sm<strong>á</strong>um fiski upp í fisk í markaðsstæð.Áhersla verði lögð <strong>á</strong> rannsaka prótein- <strong>og</strong> amínósýruþörf<strong>og</strong> nýja próteingjafa. Rannsaka verði <strong>á</strong>hriffóðurgerðar <strong>og</strong> fóðrunar <strong>á</strong> vöxt, fóðurnýtingu <strong>og</strong>gæði afurða. Áfram verði unnið að því að prófalífræn litarefni fyrir bleikju. Í strandeldisstöðvumer seltuinnihald sj<strong>á</strong>var það h<strong>á</strong>tt að það dregur úrvexti hj<strong>á</strong> bleikju. Mælt er með að skoðað verðihvorthægteraðsetjaífóðriðbætiefnisemeykurseltuþol bleikju sérstaklega við flutning úr seiðaeldisstöðyfir í strandeldisstöð.Eldi <strong>og</strong> eldistækniÍ seiðaeldi verði unnið að bestun <strong>á</strong> framleiðsluferlim.t.t. vaxtar <strong>og</strong> kynþroska <strong>og</strong> skoðuð verði <strong>á</strong>hrifhita, ljósa/ljósastýringar <strong>og</strong> seltu. Jafnframt verðiþróuð kynþroskasp<strong>á</strong> með mælingu <strong>á</strong> stærð kynkirtlaþannig að hægt verði að leggja mat <strong>á</strong> líkum <strong>á</strong>kynþroska með það að markmiði að l<strong>á</strong>gmarka tjónaf völdum kynþroska í matfiskeldi.Í matfiskeldi verði unnið <strong>á</strong>fram að bestun <strong>á</strong> framleiðsluferlinu<strong>og</strong> skoðuð <strong>á</strong>hrif seltu, hita <strong>og</strong> ljós/ljósastýringar <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong> kynþroska. Þegar bleikjanær um eins kílóa stærð í strandeldi getur dregið úrvexti sem ekki eingöngu er hægt að tengja við kynþroska.Kanna þarf með rannsóknum <strong>á</strong>stæðu fyrirþessu <strong>og</strong> hvernig hægt er að tryggja <strong>á</strong>framhaldandigóðan vöxt.Unnið verði þróunarverkefni þar sem byggt verður<strong>á</strong> niðurstöðum rannsókna <strong>og</strong> hagnýtrar þekkingar14


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaeldismanna bæði hér <strong>á</strong> landi <strong>og</strong> í regnb<strong>og</strong>asilungseldierlendis. Þessar upplýsingar verði síðan nýttartil að endurbæta eldisferli, skipulag <strong>og</strong> hönnunlandeldisstöðva. Einnig verði skoðaðar útfærslur <strong>á</strong>endurnotkun <strong>á</strong> vatni með það að markmiði að aukaframleiðslugetu landeldisstöðva. Með aukinni nýtingu<strong>á</strong> vatni verði farið út í að mæla vatnsgæði ívöldum landeldisstöðvum <strong>og</strong> samhliða skoðað<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong> viðgang fisksins.VinnslaLagt er til að gerður verði samanburður <strong>á</strong>flökunarnýtingu <strong>á</strong> milli bleikjueldisstöðva. Fariðverði yfir stillingar <strong>á</strong> vélum hj<strong>á</strong> einstökum framleiðendum.Í framhaldi af því verði gefnar út leiðbeiningarum stillingar <strong>á</strong> flökunarvélum með þaðað markmiði að h<strong>á</strong>marka nýtingu <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmarkaflökunargalla.MarkaðssetningFramboð af eldisbleikju kemur til með að aukastjafnt<strong>og</strong>þétt<strong>á</strong>næstu<strong>á</strong>rum<strong>og</strong>munaukninginaðmestu koma fr<strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>. Því er mikilvægt að <strong>á</strong>framverði unnið öflugt markaðsstarf <strong>og</strong> markaðssetning<strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum til að tryggja <strong>á</strong>framhaldandih<strong>á</strong>tt verð <strong>á</strong> afurðinni. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að bleikjuframleiðendur<strong>og</strong> söluaðilar haldi <strong>á</strong>fram aðmarkaðssetja bleikju <strong>á</strong> erlendum mörkuðum eins<strong>og</strong> undanfarin <strong>á</strong>r. Lögð verði <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> markaðsstarfsem borið hefur góðan <strong>á</strong>rangur fram til þessaeins <strong>og</strong> bein markaðssetning <strong>og</strong> þ<strong>á</strong>tttaka <strong>á</strong> sýningum.Markaðssetning <strong>á</strong> bleikju er langtímaverkefni.Farsælast er talið að verkefnin séu hæfilegaumfangsmikil <strong>og</strong> að þau hafi möguleika að þróastmeð breytingum eða þróun <strong>á</strong> markaði. Jafnframtverði gert <strong>á</strong>tak í markaðssetningu <strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>af bleikjuframleiðendum sem selja bleikjutil verslana, veitingarhúsa, skemmtiferðaskipa <strong>og</strong>farþegaflugsins. Þó að eftirspurn sé meiri í dag enframboð er lögð <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að bleikja sé í stöðugrikynningu þó að umfang sé mismunandi <strong>á</strong> milli <strong>á</strong>raallt eftir markaðsaðstæðum. Bleikja er lítið þekkttegund <strong>á</strong> erlendum mörkuðum <strong>og</strong> því þarf að leggjaverulega vinnu í að afla nýrra viðskiptavina.Tafla 3.2. Yfirlit yfir forgangsverkefni í R&Þ starfi íbleikjueldi (viðauki 3). Markaðssetning bleikju <strong>á</strong> BandaríkjamarkaðiMarkaðssetning bleikju í EvrópuMarkaðssetning bleikju <strong>á</strong> innanlandsmarkaðiÁframhaldandi þróun <strong>á</strong> greiningartækni <strong>á</strong>nýrnaveikibakteríunniPrótein- <strong>og</strong> amínósýruþörf bleikju af mismunandistærðLitun bleikjuholdsSmoltunarfóður fyrir bleikjuNýir próteingjafar í fóðri fyrir bleikjuÁframhaldandi rannsóknir <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifumumhverfisþ<strong>á</strong>tta <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong> kynþroska hj<strong>á</strong> bleikjuKynþroskasp<strong>á</strong> fyrir bleikjuÞróunarverkefni þar sem unnið er aðhagkvæmustu aðlögun bleikjueldis að nýtingun<strong>á</strong>ttúrulegra aðstæðna <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmörkunumhverfis<strong>á</strong>hrifa þess.Útbúa leiðbeiningar um stillingu <strong>á</strong> flökunarvélumtil að h<strong>á</strong>marki nýtingu <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmarka flökunargallaMiðlun þekkingar til bleikjueldismannaUpplýsingamiðlunBleikjueldi er í mikilli þróun <strong>og</strong> uppbyggingu.Mikilvægt er að vel sé staðið að fræðslu <strong>og</strong> upplýsingamiðlun.Lagt er til að einu sinni <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri verðihaldin kynning eða n<strong>á</strong>mskeið þar sem kynntarverði niðurstöður allra R&Þ verkefna í bleikjueldi<strong>og</strong> miðlað öðrum upplýsingum sem að gagni getakomið fyrir greinina. Jafnframt verði bleikjueldismennhvattir til að fara til annarra landa til að aflaupplýsinga um eldi ferskfisktegunda þar sem markmiðiðer að skoða möguleika <strong>á</strong> þekkingaryfirfærslu<strong>og</strong> tækni til íslenskra <strong>fiskeldis</strong>fyrirtækja.3.3 ÞorskurKynbæturÁ undanförnum <strong>á</strong>rum hefur í gegnum AVS sjóðinnverið veittur styrkur til kynbótaverkefnis IceCodehf. Mikilvægt er að kynbótaverkefnið verði efltenn frekar. Kynbætur er ein meginforsenda þess aðhægt verði að þróa samkeppnishæft þorskeldi <strong>á</strong><strong>Íslandi</strong>. Jafnframt verði <strong>á</strong>fram unnið að þróun kynbótakerfafyrir þorsk þar sem markmiðið er aðhraða kynbótaframförum.Mynd 3.3. Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar <strong>á</strong>Stað, Grindavík.15


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaTafla 3.4. Yfirlit yfir forgangsverkefni í R&Þstarfi í þorskeldi (viðauki 3). Kynbætur <strong>á</strong> þorskiÞróun <strong>á</strong> bóluefnis fyrir kýlaveikibróðurBestun <strong>á</strong> framleiðsluferli í hr<strong>og</strong>na <strong>og</strong> lirfueldiÁframhaldandi rannsóknir <strong>á</strong> geldingu <strong>á</strong> þorskiÁframhaldandi rannsóknir <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifumútsetningarstærðir <strong>og</strong> útsetningartíma <strong>á</strong> afföll,vöxt, atferli <strong>og</strong> kynþroska þorsksHeilbrigðism<strong>á</strong>lMeð hliðsjón af núverandi þekkingu <strong>á</strong> eðli <strong>og</strong> tíðnismitsjúkdóma í íslensku þorskeldi, þ<strong>á</strong> er taliðbrýnast að beina sjónum að langtímarannsóknarvinnutil þróunar bóluefna gegn bakteríusýkingum,einkum kýlaveikibróðurbakteríunni. Mikilvægt erað bóluefnisrannsóknir séu gerðar í samstarfi viðfyrirtæki sem framleiða bóluefni.FóðurÞað er ekki gert r<strong>á</strong>ð fyrir umtalsverðri aukningu íaleldi <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum. Nokkrar fóðurrannsóknir hafaverið framkvæmdar <strong>á</strong> undanförnum <strong>á</strong>rum <strong>og</strong> fyrst ístað er ekki lagt til að forgangsraða rannsóknum ífóðurgerð til þorskeldis en hér er hægt að samnýtaaðrar rannsóknir auk þess að viðhalda vöktun ífóðurgerð í n<strong>á</strong>grannalöndum þar sem þorskeldi erstundað.Klakfiskur, hr<strong>og</strong>n <strong>og</strong> eldi þorsklirfaMælt er með að <strong>á</strong>framhald verði <strong>á</strong> verkefni umgeldingu <strong>á</strong> þorski. Veruleg afföll hafa verið <strong>á</strong>hr<strong>og</strong>num <strong>og</strong> mikilvægt að bæta hr<strong>og</strong>nagæðin. Jafnframtþarf að auka framleiðni <strong>á</strong> lirfustiginu. Lagt ertil að byrjað verði að fara yfir rannsóknaniðurstöður<strong>og</strong> hagnýta reynslu eldismanna bæði hér <strong>á</strong>landi <strong>og</strong> sérstaklega erlendis. Áhersla verði lögð <strong>á</strong>bestun eldisferlisins, fr<strong>á</strong> klakfiski fram að lokumlirfustigsins. Að lokum verði skilgreind afmörkuðrannsóknaverkefni sem talin eru að geti skilaðmestum arði til greinarinnar.MatfiskeldiMegin viðfangsefnin í sjókvíaeldi eru að minnkaafföll, auka vöxt þorsks auk þess að draga úr tjóniaf völdum kynþroska. Afföll <strong>á</strong> fiski hafa veriðmikil í sjókvíaeldi sérstaklega fyrstu m<strong>á</strong>nuðina íeldi. Besta þarf ferlið, fr<strong>á</strong> því að seiðin eru undirbúinfyrir strandeldi <strong>og</strong> flutning, þar til þau erubúin að aðlagast aðstæðum í kvíunum. Brýnt er aðrannsaka þ<strong>á</strong>tt atferlis í afföllum <strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> mögulegtengsl atferlis við fóðurtöku. Mikilvægt er að<strong>á</strong>fram verði rannsakað <strong>á</strong>hrif útsetningartíma <strong>og</strong>útsetningarstærð <strong>á</strong> afföll, vöxt <strong>og</strong> kynþroska þorsksí sjókvíum.Aðrar rannsóknir sem eru <strong>á</strong>hugaverðar en ekkiflokkaðar sem forgangsverkefni eru rannsóknir <strong>á</strong>því hvernig best er að standa að fóðrun þorsks meðþað að markmiði að l<strong>á</strong>gmarka fóðurstuðul. Tiltölulegafr<strong>á</strong>brugðnar aðstæður eru til sjókvíaeldis <strong>á</strong><strong>Íslandi</strong> í samanburði n<strong>á</strong>grannalöndin <strong>og</strong> þarf því<strong>á</strong>fram að aðlaga <strong>og</strong> prófa þekkta erlenda tækni viðíslenskar aðstæður.UpplýsingamiðlunEins <strong>og</strong> í bleikjueldi er þorskeldi í mikilli þróun <strong>og</strong>uppbyggingu <strong>og</strong> mikilvægt að vel sé staðið aðfræðslu <strong>og</strong> upplýsingamiðlun. Í þorskeldiskvótaverkefninuer samstarf <strong>og</strong> upplýsingamiðlun <strong>á</strong> millifyrirtækja með þorskeldi í sjókvíum. Auka þarferlent samstarf <strong>og</strong> styrkja starfsmenn í íslenskumþorskeldisfyrirtækjum að yfirfæra þekkingu erlendisfr<strong>á</strong>. Það m<strong>á</strong> bæði gera með því að heimsækjaerlendar þorskeldisstöðvar sem <strong>og</strong> að f<strong>á</strong> erlendaaðila hingað til lands þar sem markmiðið erað yfirfæra tækni <strong>og</strong> þekkingu.3.4 Lax <strong>og</strong> regnb<strong>og</strong>asilungurKynbæturÁ undanförnum <strong>á</strong>rum hefur Stofnfiskur stundaðkynbætur <strong>á</strong> laxi <strong>og</strong> eru þær mikilvæg forsenda tilað viðhalda samkeppnishæfni fyrirtækisins <strong>á</strong> alþjóðlegummarkaði. Kynbótastarfið er fj<strong>á</strong>rmagnaðaf Stofnfiski <strong>og</strong> rekið af starfsmönnum fyrirtækisins.Regnb<strong>og</strong>asilungseldi kemur til með aðbyggja alfarið <strong>á</strong> kynbættum efniviði sem fluttur erinn fr<strong>á</strong> Danmörku.Mynd 3.4. Hluti af tilraunareldiskvíum Matís ohf. íÁlftafirði.Heilbrigðism<strong>á</strong>lEins <strong>og</strong> fyrir bleikjueldi er mikilvægt að haldiðverði <strong>á</strong>fram að þróa hraðvirka greiningatækni fyrir16


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvanýrnaveiki <strong>og</strong> auka öryggi þeirra.FóðurStöðugar rannsóknir eru í gangi um fóðurgerð.Verð <strong>á</strong> fiskmjöli hefur hækkað mikið <strong>og</strong> er nauðsynlegtað finna ódýrari prótein- <strong>og</strong> fitugjafa tilfóðurgerðar. Til greina kemur að nota í auknu mæliódýrari próteingjafa t.d. úr plönturíkinu. Ekki erlagt til að forgangsraða rannsóknum í fóðurgerð tillax- <strong>og</strong> regnb<strong>og</strong>asilungseldis en hér er örugglegahægt að samnýta rannsóknir í fóðurgerð t.d. íbleikjueldi auk þess að viðhalda vöktun í fóðurgerðí n<strong>á</strong>grannalöndum þar sem lax- <strong>og</strong> regnb<strong>og</strong>asilungseldier stundað í stórum stíl.3.5 LúðaKynbætur, klakfiskur <strong>og</strong> hr<strong>og</strong>naframleiðslaKynslóðabil er langt hj<strong>á</strong> lúðu <strong>og</strong> mun afraksturkynbóta skila sér seint til greinarinnar. Það er þvílagt til að framleiddar verði hænggerðar hrygnurmeð það að markmiði að framleiða aðeins kvenkynslúðuseiði. Til að tryggja betur öryggi íhr<strong>og</strong>naframleiðslu þarf að bæta heilbrigði klakfisks<strong>og</strong> þróa fóður.Framleiðsla lúðuseiðaMikil þróun hefur verið í framleiðslu <strong>á</strong> lúðuseiðum<strong>á</strong> síðustu <strong>á</strong>rum. Þau viðfangsefni í R&Þ starfi semtalið er að geti skilað mestum <strong>á</strong>vinningi fyrir lirfueldiðer stýring örveruflóru í ræktun <strong>á</strong> saltvatnsrækju(Artemia) <strong>og</strong> framleiðsla <strong>á</strong> fæðudýrum semuppfylla betur næringarþarfir lúðulirfa. Næringarinnihaldþeirra fæðudýra sem nýtt er til fóðrunar <strong>á</strong>lúðulirfum í dag uppfylla ekki nægilega vel næringarþarfirlirfanna.MatfiskeldiLúða hefur verið alin í strandeldi þar sem auðvelter að stjórna umhverfisþ<strong>á</strong>ttum. Eitt af viðfangsefnunumer að kannað verði <strong>á</strong>hrif lýsingar <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong>kynþroska lúðu. Jafnframt verði skoðuð <strong>á</strong>hrif mismunandifóðrunaraðferða <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong> fóðurnýtingu.Bæði eldisrými <strong>og</strong> rekstrarkostnaður er hærri ístrandeldi en sjókvíaeldi. Til að draga úr kostnaðiverði þróað framleiðsluferli þar sem hænggerðarhrygnur verði aldar í strandeldi upp í 3 kg <strong>og</strong> síðansettar í sjókvíar um vor <strong>og</strong> aldar þar upp í markaðsstærð.Flutningur <strong>og</strong> markaðssetningLúðuseiði eru viðkvæm <strong>og</strong> nauðsyn að flytja þaumeð kostnaðarsömu flugi til kaupenda erlendis.Kostnaður hefur verið mikill <strong>og</strong> mikilvægt er aðlækka hann með því að þróa hægkvæmari aðferðirMynd 3.5. Rifós í Kelduhverfi, en þar hefur verið lengststundað kvíaeldi <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> eða í um 30 <strong>á</strong>r.Tafla 3.5. Yfirlit yfir forgangsverkefni í R&Þ starfi ílúðueldi (viðauki 3).Framleiðsla <strong>á</strong> hænggerðum hrygnum <strong>og</strong> kvenkynslúðuseiðumvið flutning <strong>á</strong> lúðuseiðum.3.6 SandhverfaKynbætur, klakfiskur <strong>og</strong> hr<strong>og</strong>naframleiðslaÁ næstu <strong>á</strong>rum þarf að flytja inn kynbættan efniviðfyrir sandhverfueldi <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> <strong>og</strong> stækka klakstofninnsem nú er í Tilraunarstöð Hafrannsóknastofnunarinnar<strong>á</strong> Stað í Grindavík. Hængar verðafyrr kynþroska í eldinu en hrygnur <strong>og</strong> til að dragaút tjóni af völdum ótímabærs kynþroska er lagt tilað framleiddar verði hænggerðar hrygnur til aðdraga úr líkum <strong>á</strong> að fiskurinn verði kynþroska íeldinu.Heilbrigðism<strong>á</strong>lRauðmunnaveiki hefur komið upp í strandeldi <strong>og</strong>er mikilvægt að með bólusetningu <strong>og</strong> öðrum forvörnumverði komið í veg fyrir frekari tjón afvöldum sjúkdómsins.SeiðaeldiMiklar framfarir hafa verið í seiðaeldi <strong>og</strong> <strong>á</strong>framverði unnið að því að besta framleiðsluferlið. Meðframleiðslu <strong>á</strong> hænggerðum hrygnum verði síðanhægt að framleiða aðeins kvenkyns sandhverfuseiði.Tafla 3.6. Yfirlit yfir forgangsverkefni í R&Þ starfi ísandhverfueldi (viðauki 3).Bestun framleiðsluferils <strong>á</strong> seiða <strong>og</strong> matfiskstigi.17


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaMynd 3.6. Silfurstjarnan í Öxarfirði, en þar er m.a.stundað eldi <strong>á</strong> lúðu <strong>og</strong> sandhverfu.MatfiskeldiÁfram verði unnið að því að besta framleiðsluferliðfyrir sandhverfu í strandeldi. Jafnframt verðiskoðað <strong>á</strong>hrif seiðagæða <strong>á</strong> langtíma vaxtargetusandhverfu.18


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaViðauki 1. Þ<strong>á</strong>tttakendurStefnumótunarfundur <strong>á</strong> Hótel SelfossiYfirlit yfir þ<strong>á</strong>tttakendur <strong>á</strong> <strong>stefnumótun</strong>arfundiLandssambands <strong>fiskeldis</strong>stöðva sem haldinn var <strong>á</strong>Hótel Selfossi dagana 15. - 16. október. Á fundinumvar þ<strong>á</strong>tttakendum skipt niður í þrj<strong>á</strong> hópa;Bleikjueldishóp, lax <strong>og</strong> regnb<strong>og</strong>asilungshóp <strong>og</strong>þorskeldishóp. Fyrir flatfisk voru tillögur kynntaraf frummælanda <strong>á</strong> fundinum <strong>og</strong> síðan var farið yfirþær <strong>á</strong> símafundi. Valdimar Ingi Gunnarsson fr<strong>á</strong>Sj<strong>á</strong>varútvegsþjónustunni ehf. <strong>og</strong> GuðbergurRúnarsson, framkvæmdastjóri Landssambands<strong>fiskeldis</strong>stöðva stjórnuðu <strong>stefnumótun</strong>arfundinum.Frummælendur <strong>á</strong> <strong>stefnumótun</strong>arfundinum <strong>og</strong> hópstjórarvoru Jón Kjartan Jónsson fyrir bleikjueldi,Hallgrímur Kjartansson fyrir þorskeldi <strong>og</strong> JónasJónasson fyrir lax- <strong>og</strong> regnb<strong>og</strong>asilungseldi. ArnarJónsson kynnti tillögur fyrir flatfisk <strong>á</strong> <strong>stefnumótun</strong>arfundinum.Kristj<strong>á</strong>n G. Jóakimsson hj<strong>á</strong>Hraðfrystihúsinu Gunnvöru hf. tók þ<strong>á</strong>tt í lokafr<strong>á</strong>gangi<strong>á</strong> <strong>stefnumótun</strong> fyrir þorsk.BleikjaJón Kjartan Jónsson, Samherji hf.Árni Ólafsson, Menja hf.Birgir Þórisson, Glæðir ehf.Bjarni Traustason, Stofnfiskur hf.Drífa Bjarnadóttir, Glæðir ehf.Fannar H. Þorvaldsson, Fiskeldið Haukm. ehf.Hjalti B<strong>og</strong>ason, Íslandsbleikja ehf.Jóhann Geirsson, Fiskeldið Haukm. ehf.Sófus P<strong>á</strong>ll Helgason, Rifós hf.Sveinbjörn Oddsson, Fjallableikja ehf.Teitur Arnlaugsson, Íslandsbleikja ehf.ÞorskurHallgrímur Kjartansson, Álfsfell ehf.Arnar Jónsson, Fiskey ehf.Barði Ingibjartsson, Hraðfrystih.Gunnvör hf.Elís Hlynur Grétarsson, Þorskeldi ehf.Kristj<strong>á</strong>n Ingimarsson, HB Grandi hf.P<strong>á</strong>ll Þorbjörnsson, Stofnfiskur hf.Sigurvin Hreiðarsson, Þóroddur ehf.Theodór Kristj<strong>á</strong>nsson, Stofnfiskur hf.Örn Ólafsson, Stofnfiskur hf.Fundur með vísindamönnum í Borgartúni 35Fundur var haldinn í fundarsal Landssambands<strong>fiskeldis</strong>stöðva þann 4. nóvember. Eftirfarandivísindamenn <strong>og</strong> félagar mættu <strong>á</strong> fundinn:Jón Kjartan Jónsson formaður Landssambands<strong>fiskeldis</strong>stöðvaGuðbergur Rúnarsson framkvæmdastjóri Landssambandi<strong>fiskeldis</strong>stöðvaHlífar Karlsson, RifósJóhann Geirsson, Fiskeldis HaukamýragiliJón Árnason, MatísÓlafur Ögmundsson, MatísÓlafur I. Sigurgeirsson, HólaskólaBernharð Laxdal, LífsgleðiAlbert K. Imsland Aquaplan-nivaSnorri Gunnarsson, Aquaplan-nivaBjörn Björnsson, HafrannsóknastofnunniAgnar Steinarsson, HafrannsóknastofnunniValdimar Ingi Gunnarsson, Sj<strong>á</strong>varútvegsþjónustanÞorleifur Eiríksson, N<strong>á</strong>ttúrustofa VestfjarðaÍ símasambandi voru: Kristj<strong>á</strong>n G. Jóakimsson fr<strong>á</strong>Hraðfrystihúsinu-Gunnvöru <strong>og</strong> Gunnar Örn Kristj<strong>á</strong>nssonfr<strong>á</strong> Fóðurstöðinni Lax<strong>á</strong>.Fundur með vísindamönnum að KeldumFundur var haldinn í fundarsal Tilraunastöð HÍ ímeinafræði að Keldum þann 5. nóvember. Eftirfarandivísindamenn <strong>og</strong> félagar mættu <strong>á</strong> fundinn:Jón Kjartan Jónsson formaður Landssambands<strong>fiskeldis</strong>stöðvaGuðbergur Rúnarsson framkvæmdastjóri Landssambandi<strong>fiskeldis</strong>stöðvaHlífar Karlsson, RifósJóhann Geirsson, Fiskeldis HaukamýragiliBernharð Laxdal, LífsgleðiValdimar Ingi Gunnarsson, Sj<strong>á</strong>varútvegsþjónustanFr<strong>á</strong> Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldummættu:Árni Kristmundsson,Bergljót Magnadóttir,Bjarnheiður Guðmundsdóttir,Bryndís Björnsdóttir,Sigríður Guðmundsdóttir,Sigurður Helgason,Ívar Örn Árnason.Lax <strong>og</strong> regnb<strong>og</strong>asilungurJónas Jónasson, Stofnfiskur hf.B<strong>á</strong>ra Gunnlaugsdóttir, Stofnfiskur hf.Jóhannes Sigurðsson, Íslandslax hf.Jónatan Þórðarson, Dýrfiskur ehf.Hlífar Karlsson, Rifós hf.Flatfiskur*Arnar Jónsson, Fiskey ehf.Benedikt Kristj<strong>á</strong>nsson, Silfurstjarnan hf.19


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaViðauki 2. Núverandi rannsókna-<strong>og</strong>þróunarverkefniBleikjueldiKynbótaverkefni HólaskólaÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli <strong>og</strong> bleikjueldisstöðvarTímabil: 2009-2015Styrktaraðili: Sj<strong>á</strong>varútvegs- <strong>og</strong> landbúnaðarr<strong>á</strong>ðuneytiðLýsing: Kynbætur <strong>á</strong> bleikju í samstarfi við bleikjueldisstöðvar.Norræn bleikjueldisr<strong>á</strong>ðstefnaÞ<strong>á</strong>tttakendur: Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva <strong>og</strong>erlendir samstarfsaðilarTímabil: 2009-2011Styrktaraðili: NORA, AVS sjóðurinn <strong>og</strong> Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins.Lýsing: Markmið r<strong>á</strong>ðstefnunnar er að vera <strong>á</strong>rlegurvettvangur fyrir eldismenn, vísindasamfélagið,stjórnsýslu, framkvæmdavaldið <strong>á</strong> Norðurlöndunum,kynna hagnýtanlegt vísinda- <strong>og</strong> þróunarstarf,styrkja samstarf <strong>á</strong> milli Norðurlandanna meðnetverki <strong>og</strong> sameiginlegra vísinda- <strong>og</strong> verkefnaþróun,finna nýja möguleika <strong>og</strong> tækifæri í ferskvatnsfiskeldi.NorthcharrÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli <strong>og</strong> erlendir þ<strong>á</strong>tttakendurTímabil: 2009-Styrktaraðili: Evrópustyrkir <strong>og</strong> norrænir styrkirLýsing: Í verkefninu <strong>á</strong> meðal annars að greinaframleiðslugetu, flöskuh<strong>á</strong>lsa fyrir mismunandisvæði <strong>og</strong> eldisaðferðir. Jafnframt <strong>á</strong> að vinna að þvíað finna lausnir <strong>á</strong> þeim viðfangsefnum sem skilgreindverða.Slóð: www.northcharr.euLitun bleikjuholdsÞ<strong>á</strong>tttakendur: Fóðurverksmiðjan Lax<strong>á</strong> hf.,Íslandsbleikja ehf., Matís ohf., Hólaskóli o.fl.Tímabil: 2008-2009Styrktaraðili: TækniþróunarsjóðurLýsing: Samanburður gerður <strong>á</strong> kemískum <strong>og</strong> lífrænumlitarefnum í bleikjufóðri.H<strong>á</strong>marksafrakstur í bleikjueldi - PROCHARRÞ<strong>á</strong>tttakendur: Akvaplan - niva <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> ehf., Íslandsbleikjaehf. o.fl.Tímabil: 2009-2011Styrktaraðili: TækniþróunarsjóðurLýsing: Hrygning <strong>á</strong>rið um kring, bætt nýting <strong>á</strong>eldisrými <strong>og</strong> aðföngum, aukinn vaxtarhraði <strong>og</strong>lækkun <strong>á</strong> kynþroskatíðni eru mikilvægir þættir tilþess að draga úr framleiðslukostnaði. Í PR-PROCHARR leggjum við <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> að þróa <strong>og</strong>bæta þessa þætti.Skilgreining <strong>á</strong> kjöreldisaðstæðum <strong>á</strong> seiðastigi <strong>og</strong>í matfiskeldi <strong>á</strong> bleikjuÞ<strong>á</strong>tttakendur: Akvaplan - niva <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> ehf.,Hólaskóli, Samherji hf. <strong>og</strong> Matís ohf.Tímabil: 2007-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinn <strong>og</strong> FramleiðnisjóðurlandbúnaðarinsLýsing: Markmið verkefnisins er að auka framleiðni<strong>og</strong> draga úr framleiðslukostnaði í bleikjueldimeð því að skilgreina kjöreldisaðstæður við þauleldi.Að þróa nýjar framleiðsluaðferðir í bleikjueldimeð því að stýra hita, seltu <strong>og</strong> ljóslotu til aðh<strong>á</strong>marka vöxt, bæta fóðurnýtingu <strong>og</strong> draga úr kynþroska.Einnig verða skoðuð möguleg <strong>á</strong>hrif af hita<strong>og</strong>ljóslotumeðferð <strong>á</strong> sl<strong>á</strong>turgæði <strong>og</strong> virðibleikjunnarBetri nýting vatns í bleikjueldiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli <strong>og</strong> Matís.Tímabil: 2006-2009Styrktaraðili: TækniþróunarsjóðurLýsing: Markmið verkefnisins er að prófa ódýra <strong>og</strong>einfalda leið til þess að draga úr vatnsnotkun íbleikjueldi. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir því að hægt sé að nýtavatn í bleikjueldi fjórfalt betur en nú er gert.Sm<strong>á</strong>skala bleikjueldiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hólalax, Skagafjarðarveitur, Veriðvísindagarðar <strong>og</strong> HólaskóliTímabil: 2008-2011Styrktaraðilar: Byggðastofnun, Framleiðnisjóðilandbúnaðarins <strong>og</strong> Vaxtarsamningi Norðurlandsvestra.Lýsing: Markmið verkefnisins er að aðstoða sm<strong>á</strong>framleiðendurvið að koma af stað bleikjueldi. Aðstaða<strong>á</strong> hverjum stað er metin, aðstoð er veitt viðhönnun <strong>á</strong> stöðvum <strong>og</strong> skipulagningu framleiðslu.Hólalax sér framleiðendum fyrir seiðum af heppilegristærð auk þess að sj<strong>á</strong> um sl<strong>á</strong>trun <strong>og</strong> markaðssetningu.landeigendur, sem hafa góða aðstöðu tilþess að fara í bleikjueldi.Markaðs<strong>á</strong>tak fyrir bleikjuafurðir <strong>á</strong> erlendummörkuðum 2007 - 2009Þ<strong>á</strong>tttakendur: Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva,Menja ehf, Samherji hf. <strong>og</strong> Sj<strong>á</strong>varútvegs- <strong>og</strong> landbúnaðarr<strong>á</strong>ðuneytiðTímabil: 2007-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinn, Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins <strong>og</strong> sj<strong>á</strong>varútvegs- <strong>og</strong> landbúnaðarr<strong>á</strong>ðuneytið.20


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaLýsing: Markmið verkefnisins er að stækka erlendableikjumarkaði í takt við aukna framleiðsluhér <strong>á</strong> landi <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum <strong>og</strong> hugsanlega erlendasamkeppni í n<strong>á</strong>inni framtíð. Koma í veg fyrir verðfall<strong>á</strong> bleikju vegna aukinnar framleiðslu <strong>og</strong> framboðs<strong>á</strong> bleikju. Verkefnið verður framkvæmt með<strong>á</strong>rlegu kynningar- <strong>og</strong> sýningahaldi <strong>á</strong> þremur sýningumí Boston, Brussel <strong>og</strong> ótilgreindri sýningu.Bein markaðssókn <strong>á</strong> bleikju 2007 - 2009Þ<strong>á</strong>tttakendur: MenjaTímabil: 2007-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Markmiðverkefnisinseraðaukasölu<strong>á</strong>bleikju með beinni markaðssókn (e. direct marketing)<strong>á</strong> þeim svæðum þar sem hún er þekkt <strong>og</strong>staðbundin. Einnig að fyrirbyggja verðfall <strong>á</strong> hennieins <strong>og</strong> kostur er vegna aukins framboðs. Verkefniðverður framkvæmt með símtölum, heimsóknum<strong>og</strong> sendingu sýnishorna til þeirra viðskiptavinasem sótt verður til.ICE-CHAR ProjectÞ<strong>á</strong>tttakendur: Ice-co GmbH, Samherji hf, Trosehf, Icelandic Cargo <strong>og</strong> Icelandic embassy in ViennaTímabil: 2007-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: The purpose of this document is to explainthe details activities that are behind the ICE-CHARProject. The document is written in Englishbecause the project manager is English-speakingand because we want to use the application promotionalmaterials disclosed to customers and partners.Íslensk bleikja <strong>á</strong> Bandaríkjamarkað, markaðs<strong>á</strong>tak2007-2009Þ<strong>á</strong>tttakendur: Oddeyri ehf, Samherji hf. <strong>og</strong>Aquanor MarketingTímabil: 2007-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Markmið verkefnisins er að efla <strong>og</strong> styrkjastöðu ferskrar íslenskrar bleikju, undir heitinu,,Iceland Arctic Charr” <strong>og</strong> vörumerkinu,,Icefresh Farming”, <strong>á</strong> veitingahúsa- <strong>og</strong> stórmarkaðakeðjumí Bandaríkjunum í takt við stórauknaframleiðslu hér <strong>á</strong> landi.Íslensk bleikja <strong>á</strong> Evrópumarkað, markaðs<strong>á</strong>tak2008-2010Þ<strong>á</strong>tttakendur: Oddeyri ehf. <strong>og</strong> Samherji ehf.Tímabil: 2008-2011Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Markmið verkefnisins er að efla <strong>og</strong>styrkja stöðu íslenskrar bleikju, undir heitunum,,Island Saibling” (Þýskala)nd, ,,IcelandArctic Charr” (Bretland), ,,Omble chevalierd’Islande” (Frakkland) <strong>og</strong> vörumerkinu ,,IcefreshFarming”, <strong>á</strong> markaði sj<strong>á</strong>varafurða <strong>á</strong> meginlandiEvrópu <strong>og</strong> <strong>á</strong> Bretlandseyjum í takt við stórauknaframleiðslu hér <strong>á</strong> landi.Próteinþörf bleikjuÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli, Fóðurverksmiðjan Lax<strong>á</strong>hf., Matís ohf. <strong>og</strong> Hólalax hfTímabil: 2007-2009Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Rannsaka próteinþörf (prótein úr h<strong>á</strong>gæðaloðnumjöli) fimm mismunandi stærðarflokka afbleikju. Rannsökuð verða <strong>á</strong>hrif mismunandipróteininnihalds (28-52%) <strong>á</strong> vaxtarhraða, fóðurnýtingu,meltanleika <strong>og</strong> heilbrigði fisksins svo <strong>og</strong> <strong>á</strong>efnasamsetningu heils fisks <strong>og</strong> gæðaeiginleikafiskholds.Plöntumjöl í stað fiskimjöls í fóðri fyrir bleikjuÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli, Matís ohf., L<strong>á</strong>x<strong>á</strong> hf. <strong>og</strong>Hólalax hf.Tímabil: 2008-2009Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Að framleiða ódýrt fóður fyrir bleikju svolækka megi framleiðslukostnað <strong>og</strong> auka arðsemi íbleikjueldi. Skilyrði <strong>á</strong>rangurs: Að fóðrið sé heilsusamlegt,nýtist fiskinum vel <strong>og</strong> leiði til sambærilegsvaxtar <strong>og</strong> núverandi eldisfóður gefur. Aðfóðrið hafi ekki neikvæð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> gæði afurðarinnar,einkum m.t.t. efnainnihalds (fitu., litur) <strong>og</strong> eðliseiginleika(bragð, litur, þéttleiki holds).Nýrnaveiki í laxfiskum: greining sýkingar <strong>og</strong>framvinda sjúkdómsÞ<strong>á</strong>tttakendur: Tilraunastöð HÍ í meinafræði(Keldur), Lífeinda- <strong>og</strong> sameindalíffræðistofa HÍ.Tímabil: 2007-2009Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Að bæta greiningu <strong>og</strong> auka þekkingu <strong>á</strong>sýkingarferli nýrnaveikibakteríunnar Renibacteriumsalmoninarum. Beitt verður mismunandi aðferðum,<strong>á</strong> sýni úr ýmsum líffærum, til að greina <strong>og</strong>meta stig sýkingarinnar. Sumar aðferðanna eru velþekktar, en aðrar þarf að prófa <strong>og</strong> þróa svo unntverði að beita þeim af öryggi <strong>á</strong> sýni úr feltinu.Sm<strong>á</strong>verkefni styrkt af AVS sjóðnum: Samnorræn r<strong>á</strong>ðstefna <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> um eldiferskvatnsfiska 2009 Mat <strong>á</strong> erfðastuðlum þyngdar <strong>og</strong> kynþroskableikju <strong>og</strong> erfðaframförum í þessum eiginleikum21


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaÞorskeldiKynbætur <strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> seiðaeldiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Stofnfiski hf., Hafrannsóknastofnun,Icecod ehf., Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf.<strong>og</strong> Tilraunastöð HÍ í meinafræðum að KeldumTímabil: 2006-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Markmið verkefnisins er að hefja kynbætur<strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> auka gæði þorskseiða. Lögðverður <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> skipulag kynbóta í þorskeldi. Meðhermilíkani verða skoðaðar ýmsar útfærslur aðkynbótakerfum fyrir þorskeldi til að h<strong>á</strong>marka kynbótaframförmeð sem minnstum tilkostnaði. Stefnter að kreistingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>ttúrulegum tíma (<strong>á</strong> vorin) <strong>og</strong>utan hefðbundins klaktíma (að hausti). Sérstök<strong>á</strong>hersla verður lögð <strong>á</strong> heilbrigði klakþorsks.ÞorskeldiskvótaverkefniðÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hafrannsóknastofnunin <strong>og</strong> þorskeldisfyrirtækiTímabil: 2002-2015Styrktaraðili: Sj<strong>á</strong>varútvegs- <strong>og</strong> landbúnaðarr<strong>á</strong>ðuneytiðLýsing: Árlega er úthlutað 500 tonna aflaheimildumí þorski til <strong>á</strong>frameldis. Þessum aflaheimildumskal r<strong>á</strong>ðstafað til tilrauna með <strong>á</strong>frameldi<strong>á</strong> þorski í samr<strong>á</strong>ði við Hafrannsóknastofnunina semfylgist með tilraununum <strong>og</strong> birtir niðurstöður umgang þeirra.Lengi býr að fyrstu gerðTímabil: 2009-2011Styrktaraðili: TækniþróunarsjóðurÞ<strong>á</strong>tttakendur: Akvapal-niva, Hólaskóli, Matísohf., Hafrannsóknastofnun, Brim fiskeldiehf., Þóroddur ehf. <strong>og</strong> erlendir samstarfsaðilarLýsing: Okkar helsta samkeppnisforskot eru munbetri aðstæður til eldis í strandeldisstöðvum, semgeri okkur kleift að viðhalda kjörhita <strong>og</strong> kjöraðstæðumtil vaxtar allt <strong>á</strong>rið um kring. Það er líklegtað Ísland verði einungis samkeppnishæft í þorskeldimeð því að þróa, <strong>og</strong> nýta, kjöreldisferla í íslenskumlandeldisstöðvum. Nýlegar rannsóknirumsækjenda sýna að með slíkum kjöreldisferlum<strong>og</strong> stýringu kynþroska megi auka framleiðsluna um20-40 %. Í verkefninu verður því, einblínt <strong>á</strong>þ<strong>á</strong> lykilþætti í eldinu sem hafa langtíma<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> afrakstur<strong>og</strong> framleiðni. Framtíðarsýn verkefnisins erað þróa eldisferla sem geri íslensku þorskeldi leiðandií alþjóðlegu samhengi.Vöktun hringormafjölda í þorski í <strong>á</strong>frameldiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Rannsj<strong>á</strong> ehf., Hafrannsóknastofnun<strong>og</strong> Glaður ehf.Tímabil: 2006-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Fylgjast með hringormafjölda í þorski, í<strong>á</strong>frameldi. Kanna fýsileika þess að l<strong>á</strong>ta ormamikinnvilltan þorsk hreinsa sig í <strong>á</strong>frameldi.Induction of triploidy by pressure shock onAtlantic cod (Gadus morhua L.)Þ<strong>á</strong>tttakendur: Hafrannsóknastofnun <strong>og</strong> Stofnfiskurhf.Tímabil: 2008-2011Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: The purpose of this study is twofold: 1- Tocompare the effectiveness of pressure shock atdifferent timing post-fertilization for inducing triploidyin Atlantic cod. 2 - To evaluate the effect oftriploidy on survival rate, gonad development ofjuveniles and somatic growth in adolescent cod.Áhrif þorskeldis <strong>á</strong> villta stofna: samkeppni umsvæði <strong>og</strong> fæðuÞ<strong>á</strong>tttakendur: Rannsókna <strong>og</strong> fræðasetur H<strong>á</strong>skólaÍslands <strong>á</strong> Vestfjörðum, Hafrannsóknastofnun,N<strong>á</strong>ttúrustofa Vestfjarða <strong>og</strong> H<strong>á</strong>skóli ÍslandsTímabil: 2008-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Að kanna möguleg samkeppnis<strong>á</strong>hrif vegnaeldisþorska eða seiða af eldisuppruna <strong>á</strong> villtþorskseiði <strong>og</strong> uppeldisstöðvar þorskseiða. Áhrifstærðar, eldisumhverfis <strong>og</strong> mögulegra arfgengrabreytinga <strong>á</strong> atferli verða skoðaðar sérstaklega.SALCOD: Áhrif seltu <strong>á</strong> vaxtarhraða, fóðurnýtingu<strong>og</strong> líffræði þorsks (Gadus morhua)Þ<strong>á</strong>tttakendur: Hafrannsóknastofnun, TilraunastöðHÍ í meinafræðum að Keldum <strong>og</strong> Matís ohf.Tímabil: 2008-2011Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Markmið verkefnisins eru að skilgreina<strong>á</strong>hrif seltu <strong>og</strong> seltubreytinga <strong>á</strong> vöxt, fóðurnýtingu,saltbúskap, hormónastjórn <strong>og</strong> vessabundna ó-næmisþætti þorska <strong>á</strong> þremur vaxtarstigum. Kjörseltafyrir vöxt <strong>og</strong> fóðurnýtingu verður skilgreind.Metin verða langtíma<strong>á</strong>hrif kjörseltu <strong>á</strong> vöxt,hormónastjórn <strong>og</strong> vessabundna ónæmisþætti.Kjöreldisferlar í lirfueldi <strong>á</strong> þorskiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Akvaplan - niva <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> ehf., Hafrannsóknastofnun,Matís ohf. <strong>og</strong> HólaskóliTímabil: 2009-2011Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Þróa heildrænt kjöreldisferil fyrir þorsk íeldi <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>. Skilgreina <strong>og</strong> leysa helstu flöskuh<strong>á</strong>lsaí lirfueldi <strong>á</strong> þorski.22


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaVaxtargeta eldisþorsksÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hafrannsóknastofnun, HB-Grandihf. <strong>og</strong> IceCod ehf.Tímabil: 2009-2011Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Sýna fram <strong>á</strong> það hvernig vaxtargeta eldisþorsksræðst þegar <strong>á</strong> lirfustigi eldisins. Stefnt er aðþví að sýna hvernig leysa m<strong>á</strong> vaxtargetu eldisþorsksúr læðingi <strong>og</strong> ala hann í sjókvíum upp í 4-5kg <strong>á</strong> 32 m<strong>á</strong>nuðum fr<strong>á</strong> klaki.Bestun <strong>á</strong> útsetningarstærð <strong>og</strong> útsetningartímaþorskseiða í kvíarÞ<strong>á</strong>tttakendur: HB Grandi hf., Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf., Rannsókna <strong>og</strong> fræðasetur H<strong>á</strong>skólaÍslands <strong>á</strong> Vestfjörðum, Matís ohf. <strong>og</strong> Stofnfiskurhf.Tímabil: 2009-2011Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Draga úr afföllum þorskseiða <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri íeldiskvíum. Í þeim tilgangi verður kannað samspilútsetningarstærðar, útsetningartíma, umhverfisþ<strong>á</strong>tta<strong>og</strong> atferlis sem stýribreyta <strong>á</strong> afföll <strong>og</strong> vöxt. Innanþess ramma verður fýsileiki haustútsetninga <strong>á</strong>klakseiðum fr<strong>á</strong> hausti metinn.Áhrif fóðrunartíðni <strong>og</strong> þéttleika <strong>á</strong> ung þorskseiðiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli, Rannsókna <strong>og</strong> fræðaseturH<strong>á</strong>skóla Íslands <strong>á</strong> VestfjörðumTímabil: 2009-2011Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Rannsaka <strong>á</strong>hrif fóðrunartíðni <strong>og</strong> þéttleika <strong>á</strong>atferli, vöxt, stærðarbreytileika <strong>og</strong> sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>n meðalungra þorskseiða í eldi. Í rannsókninni verðurathyglinni beint sérstaklega að seiðum sem nýgengineru í gegnum myndbreytingu <strong>og</strong> eru viðkvæmfyrir afföllum að völdum sj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ns.Þróun iðnaðarvædds þorskeldis: Stjórn vaxtar<strong>og</strong> kynþroska með h<strong>á</strong>þróuðum ljósabúnaðiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Matís ohf., Hafrannsóknastofnun,Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. o.fl.Tímabil: 2006-2009Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Með notkun nýrrar gerðar ljósa (cold cathode),sem gefa fr<strong>á</strong> sér eina bylgjulengd semdreifist betur um vatnsfasann en hefðbundin ljós,verður hægt að hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> lykilatriði í þroskunarferliþorsks í sjókvíum. Markmið verkefnisins erað nýta þessa tækni til að n<strong>á</strong> fram bættum vaxtarhraða<strong>og</strong> seinkun kynþroska.Afföll <strong>á</strong> þorski í sjókvíumÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf., HB-Grandi hf., Sj<strong>á</strong>varútvegsþjónustan ehf., TilraunastöðHÍ í meinafræði að Keldum <strong>og</strong> erlendir samstarfaðilarTímabil: 2008-2009Styrktaraðili: AVS sjóðurinn <strong>og</strong> NORALýsing: Draga úr afföllum <strong>á</strong> þorski í sjókvíum.Leita orsaka mikilla affalla <strong>á</strong> þorski í sjókvíum.Þróa einfalt kerfi til að vakta <strong>og</strong> fyrirbyggja mikilafföll <strong>á</strong> þorski í sjókvíum.LúðueldiBætt frjóvgun lúðuhr<strong>og</strong>naÞ<strong>á</strong>tttakendur: Fiskey ehf, Matís ohf. <strong>og</strong> erlendirsamstarfsaðilarTímabil: 2009-2011Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Skilgreina þ<strong>á</strong> þætti sem <strong>á</strong>hrif hafa <strong>á</strong> gæðilúðuhr<strong>og</strong>na m.t.t. frjóvgunarprósentu þeirra <strong>og</strong>hugsanlega m<strong>á</strong> stjórna. Fylgja <strong>á</strong> eftir einstökumfiskum yfir hrygningartímann <strong>og</strong> rannsaka hr<strong>og</strong>nfr<strong>á</strong> þeim m.t.t. eiginleika <strong>og</strong> bakteríuflóru. Jafnframtverða notaðar mismunandi aðferðir viðfrjóvgun hr<strong>og</strong>na <strong>og</strong> <strong>á</strong>hrif þess <strong>á</strong> frjóvgunarprósentuskoðuð.SandhverfaArðsemisaukning í íslensku sandhverfueldiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Akvaplan.niva <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>, Hólaskóli- H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> Hólum, Matís ohf., Silfurstjarnanhf., Fóðurverksmiðjan Lax<strong>á</strong> hf. <strong>og</strong> erlendir samstarfsaðilar.Tímabil: 2008-2010.Styrktaraðili: TækniþróunarsjóðurLýsing: Meginmarkmið verkefnisins er að þróaaðferðir til þess að lækka framleiðslukostnað viðeldi <strong>á</strong> sandhverfu (Scophthalmus maximus). Markmiðumþessa verkefnis verður n<strong>á</strong>ð með þremurmegin tæknilegum úrlausnarefnum. Í fyrsta lagiverða þróaðar aðferðir þar sem ljósastýring ernotuð <strong>á</strong> markvissan h<strong>á</strong>tt til þess að auka vöxt í<strong>á</strong>frameldi um allt að 25% í samanburði við hefðbundnaraðferðir. Í öðru lagi að auka vöxt, bætafóðurnýtingu <strong>og</strong> draga úr fóðurkostnaði með því aðþróa <strong>og</strong> skilgreina nýjar fóðurgerðir fyrir sandhverfu(> 500g). Þriðja tæknilega markmiðið er aðþróa tæki sem gerir ætternisgreiningar aðgengilegar<strong>og</strong> því hægt að fyrirbyggja skyldleikaræktun<strong>og</strong> tryggja þannig erfðabreytileika sem tryggirbestan vöxt. Áætlað er að þegar þessi úrlausnarefnifari saman megi lækka framleiðslukostnað um alltað 45%.23


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaKræklingaræktStytting ræktunartíma kræklingsÞ<strong>á</strong>tttakendur: Matís ohf., Hafrannsóknastofnun,Skelrækt, Atlantskel ehf., Norðurskel ehf.<strong>og</strong> Nesskel ehf.Tímabil: 2009-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Markmið verkefnisins er: Að þróa aðferðvið <strong>á</strong>framræktun kræklingsins <strong>á</strong> hengjum í sjó semskilar uppskeru að minnsta kosti <strong>á</strong>ri fyrr en hefðbundinræktunaraðferð. Meta <strong>á</strong>rangur <strong>og</strong> möguleikatil <strong>á</strong>framræktunar kræklings með því að berasaman vöxt <strong>og</strong> lifun sokkaðra sm<strong>á</strong>skelja <strong>á</strong> 3ræktunarsvæðum við landið.Sm<strong>á</strong>verkefni styrkt af AVS sjóðnum: Transfer and evolution of the Canadianenvironmental monitoring pr<strong>og</strong>ram forIcelandic mussel culture Vinnufundir fyrir kræklingaræktendurFisksjúkdómar <strong>og</strong> forvarnirNýrnaveiki í laxfiskum: greining sýkingar <strong>og</strong>framvinda sjúkdómsÞ<strong>á</strong>tttakendur: Tilraunastöð HÍ í meinafræði aðKeldum <strong>og</strong> Lífeinda- <strong>og</strong> sameindalíffræðistofa HÍ.Tímabil: 2007-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Að bæta greiningu <strong>og</strong> auka þekkingu <strong>á</strong>sýkingarferlinýrnaveikibakteríunnarRenibacterium salmoninarum (Rs). Beitt verðurmismunandi aðferðum, <strong>á</strong> sýni úr ýmsum líffærum,til að greina <strong>og</strong> meta stig sýkingarinnar. Sumaraðferðanna eru vel þekktar, en aðrar þarf að prófa<strong>og</strong> þróa svo unnt verði að beita þeim af öryggi <strong>á</strong>sýni úr feltinu.Einangrun kuldakærs ensíms <strong>og</strong> þróun <strong>á</strong> bóluefnigegn roðs<strong>á</strong>rum af völdum bakteríunnarMoritella viscosaÞ<strong>á</strong>tttakendur: Tilraunastöð HÍ í meinafræðum aðKeldum, Prokaria hf. <strong>og</strong> HafrannsóknastofnunTímabil: 2004-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinn, RannsóknasjóðiEimskipafélags Íslands <strong>og</strong> Rannsóknan<strong>á</strong>msjóði.Lýsing: Megin markmið verkefnisins er að kannaeiginleika peptídasans MvP1 með iðnaðarnýtingu íhuga, einangra byggingargen hans <strong>og</strong> framleiðaMvP1 neikvætt stökkbrigði af sýkingarhæfum M.viscosa stofni, K58 (sýkir bæði lax <strong>og</strong> þorsk). Ennfremurað kanna hvort bóluefni byggt <strong>á</strong> stökkbreyttastofninum sé virkara í myndun mótefnavarnaren bóluefni byggt <strong>á</strong> villigerð stofns K58.Rannsókn <strong>á</strong> sameindalíffræði <strong>og</strong> lífvirkni AsaP1úteiturs Aeromonas salmonicidaÞ<strong>á</strong>tttakendur: Tilraunastöð HÍ í meinafræði aðKeldum, Matís ohf. <strong>og</strong> erlendir samstarfsaðilar.Tímabil: 2007-2010Styrktaraðili: RANNÍS <strong>og</strong> Rannsóknasjóður H.Í.Lýsing: Markmið verkefnisins eru að rannsakaþrívíddarbyggingu AsaP1, framleiða stökkbreyttanAsa stofn sem hefur gen sem tj<strong>á</strong>ir óeitrað AsaP1prótein (AsaP1toxoíð) <strong>og</strong> rannsaka sýkingarm<strong>á</strong>ttstofnsins <strong>og</strong> hæfni hans til að mynda verndandimótefnasvar. Ennfremur að kanna hæfni Asa tilþéttniskynjunar (quorum sensing), eðli slíkrarskynjunar <strong>og</strong> það hvort tj<strong>á</strong>ningu AsaP1 sé stjórnaðmeð þéttniskynjun.Rannsókn <strong>á</strong> samspili hýsils <strong>og</strong> sýkils í sýkingubleikju (Salvelinus alpinus) með bakteríunniAeromonas salmonicida undirteg. achrom<strong>og</strong>enesÞ<strong>á</strong>tttakendur: Tilraunastöð HÍ í meinafræði <strong>á</strong>Keldum <strong>og</strong> erlendir samstarfsaðilar.Tímabil: 2007-2010Styrktaraðili: RANNÍS <strong>og</strong> Rannsóknasjóður HÍ.Lýsing: S<strong>á</strong> <strong>á</strong>rangur sem nýverið hefur n<strong>á</strong>ðst varðandiraðgreiningar <strong>á</strong> genamengjum bæði sýkla <strong>og</strong>hýsla skapar ný tækifæri fyrir rannsóknir <strong>á</strong> samspilisýkils <strong>og</strong> hýsils. Markmið verkefnisins er aðafla nýrrar þekkingar varðandi samspil sýkils <strong>og</strong>hýsils <strong>og</strong> nota A. salmonicida subsp. Achrom<strong>og</strong>enes<strong>og</strong> bleikju sem módel.Rannsóknir <strong>á</strong> br<strong>á</strong>ðasvari <strong>og</strong> fyrstu stigum sýkingarí þorskiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Tilraunastöð HÍ í meinafræðum aðKeldum Líffræðiskor H<strong>á</strong>skóla Íslands <strong>og</strong> HafrannsóknastofnuninTímabil: 2005-2011Styrktaraðili: Rannsóknasjóður HÍ, RANNÍS <strong>og</strong>Nýsköpunarsjóður n<strong>á</strong>msmannaLýsing: Við <strong>á</strong>reiti, <strong>á</strong>verka eða sýkingu verða styrkbreytingar<strong>á</strong> ýmsum prótínum í blóðvökva <strong>og</strong> <strong>á</strong>genatj<strong>á</strong>ningu þeirra í lifur. Þetta eru svokölluðbr<strong>á</strong>ðaprótín (acute phase proteins) en þau taka þ<strong>á</strong>ttí að koma aftur <strong>á</strong> jafnvægi ónæmiskerfisins <strong>og</strong> r<strong>á</strong>ðaniðurlögum sýkla. Ýmis prótín hafa verið skilgreindsem br<strong>á</strong>ðaprótín t.d. pentraxins (CRP <strong>og</strong>SAP) <strong>og</strong> tvær gerðir af CRP voru greindar í þorski,CRP-PI <strong>og</strong> CRP-PII. Br<strong>á</strong>ða<strong>á</strong>reiti var framkallað íþorski <strong>og</strong> fylgst með streitu- <strong>og</strong> ónæmisþ<strong>á</strong>ttumþ.m.t. br<strong>á</strong>ðaprótínum í 1 viku. Sömuleiðis varþorskur sýktur með bakteríunni kýlaveikibróður <strong>og</strong>fylgst með sömu þ<strong>á</strong>ttum í 1 viku. Vonast er til aðniðurstöður gefi upplýsingar um hvaða ónæmisvarnirþorsk séu mikilvægar í upphafi <strong>á</strong>reitis eða24


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvasýkingar. Í framhaldinu mætti leita leiða til að eflaþessa þætti sem lið í sjúkdómsvörnum þorsks.Rannsóknir <strong>á</strong> bakteríudrepandi peptíðum íþorski, lax <strong>og</strong> bleikjuÞ<strong>á</strong>tttakendur: Líffræðiskor H<strong>á</strong>skóla Íslands, TilraunastöðHÍ í meinafræðum að Keldum Stofnfiskur<strong>og</strong> HafrannsóknastofnuninTímabil: 2006-2012Styrktaraðili: AVS rannsóknasjóður, RANNÍS <strong>og</strong>Rannsóknasjóður HÍLýsing: Markmið rannsóknanna er að skilgreinafyrstu varnir gegn sýkingum í fiskum með sérstaka<strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> hlutverk bakteríudrepandi peptíða. Þessipeptíð hafa staðfest lykilhlutverk í ónæmiskerfispendýra, en í fiskum er ennþ<strong>á</strong> lítið vitað um þettamikilvæga kerfi. Verkefninu er ætlað að skilgreinahlutverk bakteríudrepandi peptíða í fiskum bæði íheilbrigðum <strong>og</strong> sýktum fiskum. Sérstök <strong>á</strong>herslaverður <strong>á</strong> athuganir <strong>á</strong> fiskaseiðum en fyrri rannsóknirokkar benda til sérstaks mikilvægis <strong>á</strong> tj<strong>á</strong>ningupeptíðanna í seiðum.Önnur verkefniVelferð fiska (COST 867)Þ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli, Matís <strong>og</strong> erlendir samstarfsaðilarTímabil: 2005-Styrktaraðili: EvrópusambandiðLýsing: Markmið verkefnisins er að leiða umræðuum velferð fiska í eldi. Í þessu verkefni er leitað aðviðmiðum um velferð eldisfiska sem byggð eru <strong>á</strong>vísindalegri þekkingu. Síðan verða þessi viðmiðnýtt við gerð gæðastaðla sem taka mið af velferðfiskanna í samr<strong>á</strong>ði við framleiðendur eldisfisks.Lýsing: Kortleggja tíðni lagnaðaríss í íslenskumfjörðum, meta <strong>og</strong> mæla <strong>á</strong>hættuþætti <strong>og</strong> skipuleggjaviðbrögð við myndun lagnaðaríss.Hönnun eldiskvía fyrir Íslenskar aðstæðurÞ<strong>á</strong>tttakendur: Matís ohf., N<strong>á</strong>ttúrustofa Vestfjarða,Hafrannsóknastofnunin, Veðurstofa Íslands <strong>og</strong>Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf.Tímabil: 2009-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Þróa núverandi kvíalausnir að þeim aðstæðumsem hér eru. Prófa lausnir verkefnisins viðraunverulegar aðstæður <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> með tilliti til<strong>á</strong>hrifa þeirra <strong>á</strong> fiskinn sem í þeim er alinn <strong>og</strong>hvernig þær henta sem vinnustaður.Arctic TilapiaÞ<strong>á</strong>tttakendur: Matís ohf., Arctic Tilapia hf.,Iceprotein hf. <strong>og</strong> Fisk Seafood hf.Tímabil: 2008-2009Styrktaraðili: TækniþróunarsjóðurLýsing: Markmið verkefnisins er að þróa framleiðsluvörursem gera eldi <strong>á</strong> hvítfisknum tilapia ílokaðri eldisstöð, sem nýtir kælivatn fr<strong>á</strong> stórrigufuaflsvirkjun, hagkvæmt hérlendis.Sm<strong>á</strong>verkefni styrkt af AVS sjóðnum: Stefnumótun fyrir fiskeldi 2010-2013 <strong>Staða</strong> <strong>fiskeldis</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>Brennihvelja <strong>á</strong> ÍslandsmiðumÞ<strong>á</strong>tttakendur: Lífræðistofnun HÍ, Hafrannsóknastofnunin<strong>og</strong>Samherji hf.Tímabil: 2007-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Markmið verkefnisins er að afla almennragrunnupplýsinga um líffræði brennihvelju <strong>á</strong>Íslandsmiðum, svo sem um útbreiðslu fullorðinnadýra við Ísland, hver helstu uppvaxtarsvæði hennareru, hvort <strong>á</strong>ramunur sé í umfangi hveljunnar, hvarmöguleg uppvaxtarsvæði sepa (holsepa) eru o.fl.Jafnframt að afla upplýsinga um eiturefnihveljunnar <strong>og</strong> hversu lengi þau vara í öngum semslitnað hafa fr<strong>á</strong> hveljum.Myndun lagnaðaríss í fjörðum <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>Þ<strong>á</strong>tttakendur: Veðurstofa Íslands, Hafrannsóknastofnunin,Brim fiskeldi ehf.Tímabil: 2008-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinn25


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaViðauki 3. Ný rannsókna <strong>og</strong> þróunarverkefniHér eru upptalning <strong>á</strong> nýjum R&Þ verkefnum sem<strong>fiskeldis</strong>menn leggja til að unnin verði <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum2010-2013 í samstarfi við vísindamenn.Sameiginleg viðfangsefniJ<strong>á</strong>kvæðar upplýsingar um fiskeldi <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>vegna markaðssetningarMarkmið: Safna saman <strong>á</strong> einn stað j<strong>á</strong>kvæðum upplýsingumum íslenskt fiskeldi sem nýtast viðmarkaðssetninguLýsing: Safnað saman <strong>á</strong> einn stað j<strong>á</strong>kvæðum upplýsingumþar sem þær verða aðgengilegar fyriraðila sem vinna að sölu <strong>á</strong> bleikju <strong>og</strong> kaupendumerlendis <strong>á</strong> vörinni. Hér er um að ræða upplýsingarum umhverfism<strong>á</strong>l, dýravernd, heilnæmi, efnainnihald<strong>og</strong> aðrar upplýsingar. Útbúið verði fact sheetsem hægt verður að sækja <strong>á</strong> vefsíðu Landssambands<strong>fiskeldis</strong>stöðva.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva,Matís <strong>og</strong> Hólaskóli.Miðlun þekkingar til <strong>fiskeldis</strong>mannaMarkmið: Kynna niðurstöður R&Þ starfs bæði hér<strong>á</strong> landi <strong>og</strong> erlendis fyrir íslenskum <strong>fiskeldis</strong>mönnumLýsing: Einu sinni <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri verði haldin kynning eðan<strong>á</strong>mskeið þar sem kynntar verða niðurstöður R&Þverkefna í fiskeldi. Samhliða verði kynntar niðurstöðurerlendra R&Þ verkefna <strong>og</strong> helstu nýjungar ífiskeldi samkeppnislanda.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva,Hólaskóli <strong>og</strong> Sj<strong>á</strong>varútvegsþjónustan.BleikjueldiKynbætur <strong>á</strong> bleikjuMarkmið: Auka arðsemi bleikjueldis með kynbótumLýsing: Áfram verði bleikja kynbætt til að aukavöxt <strong>og</strong> seinka kynþroska. Einnig verði kynbættfyrir auknu sjúkdómaþoli <strong>og</strong> athugað hvort hægt séað auka seltuþol bleikju með kynbótum.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli, Landssamband<strong>fiskeldis</strong>stöðva, Matís <strong>og</strong> Tilraunastöð HÍ ímeinafræði að KeldumMarkaðssetning bleikju <strong>á</strong> BandaríkjamarkaðiMarkmið: Auka eftirspurn <strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> BandaríkjamarkaðiLýsing: Lögð verði <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> beina markaðssetningu<strong>og</strong> kynningar. Viðhaldið verður samskiptumvið viðskiptavini, væntanlega viðskiptavini<strong>og</strong> haldnar kynningar í verslunum <strong>og</strong> veitingastöðum.Jafnframt verði bleikja auglýst í fjölmiðlum<strong>og</strong> kynnt <strong>á</strong>rlega <strong>á</strong> Boston sýningunni.Matreiðslumeistarar verða fengnir til að matreiðableikju <strong>á</strong> völdum stöðum <strong>og</strong> kynningarefni gefiðút.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Samherji, Menja <strong>og</strong>erlendir samstarfsaðilar.Markaðssetning bleikju í EvrópuMarkmið: Auka eftirspurn <strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> EvrópumarkaðiLýsing: Lögð verði <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> beina markaðssetningu<strong>og</strong> kynningar. Viðhaldið verður samskiptumvið viðskiptavini, væntanlega viðskiptavinien einnig <strong>á</strong>rlega að kynna bleikju <strong>á</strong> Brusselsýningunni <strong>og</strong> öðrum matvælasýningum í Evrópu.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Menja, Samherji <strong>og</strong>erlendir samstarfsaðilar.Markaðssetning bleikju <strong>á</strong> innanlandsmarkaðiMarkmið: Auka eftirspurn <strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> innanlandsmarkaðLýsing: Átak verði gert í markaðssetningu afbleikjuframleiðendum sem stunda innanlandssölu íverslunum, veitingarhúsum, skemmtiferðaskipum<strong>og</strong> flugvélum. Sérstakt <strong>á</strong>tak verði gert til að kynnaerlendum ferðamönnum íslenska bleikju, t.d. meðauglýsingum í flugblöðum <strong>og</strong> sameiginlegrimarkaðskynningu <strong>á</strong> veitingarstöðum.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva,Glæðir <strong>og</strong> aðrir framleiðendur bleikju<strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>.Flökunarnýting <strong>á</strong> bleikjuMarkmið: Auka flökunarnýtingu <strong>á</strong> bleikjuLýsing: Gerður verður samanburður <strong>á</strong> flökunarnýtingu<strong>á</strong> milli bleikjueldisstöðva. Farið verði yfirstillingar <strong>á</strong> vélum hj<strong>á</strong> einstökum framleiðendum. Íframhaldi af því verði gefnar út leiðbeiningar umstillingu <strong>á</strong> flökunarvélum með það að markmiði aðh<strong>á</strong>marki nýtingu <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmarka flökunargalla.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Íslandsbleikja, Rifós<strong>og</strong> Matís.Prótein- <strong>og</strong> amínósýruþörf hj<strong>á</strong> bleikju af mismunandistærðMarkmið: L<strong>á</strong>marka hr<strong>á</strong>efniskostnað <strong>og</strong> þar meðframleiðslukostnað í bleikjueldiLýsing: Gerðar verði <strong>á</strong>framhaldandi rannsóknir tilað skilgreina l<strong>á</strong>gmarks prótein- <strong>og</strong> amínósýruþörfeftir stærð bleikju.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Matís, Hólaskóli,Fóðurverksmiðjan Lax<strong>á</strong> <strong>og</strong> bleikjuframleiðendur.26


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaSmoltunarfóður fyrir bleikjuMarkmið: Auka seltuþol bleikju við flutning úrfersku vatni í saltvatnLýsing: Rannsaka fóðursamsetningu sem býrbleikjuna betur undir flutning í saltvatn.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Matís, Hólaskóli,Fóðurverksmiðjan Lax<strong>á</strong> <strong>og</strong> Íslandsbleikja.Nýir próteingjafar í fóðri fyrir bleikjuMarkmið: Auka frj<strong>á</strong>lsræði í vali <strong>á</strong> próteinhr<strong>á</strong>efnumtil fóðurgerðarLýsing: Unnið verður <strong>á</strong>fram að prófa nýja próteingjafafyrir bleikjueldi. Þar verði skoða m.a. saltríktfiskimjöl (gulldepla, mjöl gert úr aukafurðummanneldisvinnslu <strong>á</strong> fiski), nýjar jurtaafurðir <strong>og</strong>afurðir úr sérræktuðum próteingjöfum (þörungar).Könnuð verða <strong>á</strong>hrif mismunandi samsetningarfóðurs <strong>á</strong> afurðagæði.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Matís, Hólaskóli,Fóðurverksmiðjan Lax<strong>á</strong>, fiskmjölsframleiðendur<strong>og</strong> bleikjuframleiðendur.Litun bleikjuholdsMarkmið: Finna lífræna valkosti til litunar <strong>á</strong>bleikjuholdiLýsing: Prufa mismunandi litarefni til að svaraþörfum markaðsins fyrir lífræna litun <strong>á</strong> bleikjuholdi.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Matís, Hólaskóli,Fóðurverksmiðjan Lax<strong>á</strong>, Nofima í Noregi <strong>og</strong>Íslandsbleikja.Kynþroskasp<strong>á</strong> fyrir bleikjuMarkmið: Útbúa kynþroskasp<strong>á</strong> sem nýtt verður til<strong>á</strong>kvörðunartöku <strong>á</strong> sl<strong>á</strong>trunum í bleikjueldi til að l<strong>á</strong>gmarkaafurðartjón af völdum kynþroskaLýsing: Þróuð verður kynþroskasp<strong>á</strong> þar sem stuðstverður við mælingu <strong>á</strong> stærð kynkirtla í bleikju.Fylgst verði með myndun <strong>og</strong> þróun kynkirtla fr<strong>á</strong>seiðastigi fram að sl<strong>á</strong>turstærð.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Íslandsbleikja, Rifós,Hólaskóli <strong>og</strong> Akvaplan-niva.Ójafn vöxtur hj<strong>á</strong> bleikju yfir eitt kílóMarkmið: Kanna <strong>á</strong>stæður fyrir ójöfnum vextiþegar bleikja nær eins kílóa þyngdLýsing: Fylgst verður með vexti <strong>og</strong> <strong>á</strong>ti bleikjuþegar hún fer yfir eitt kíló að þyngd. Skoðað verðihlutfall kynþroska, mælt seltuþol <strong>og</strong> fóður í gögn.Jafnframt verði skoðað hvort <strong>á</strong>rstími <strong>og</strong> lýsing hafi<strong>á</strong>hrif <strong>og</strong> jafnvel að það þurfi að lækka seltu tímabundið.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Íslandsbleikja, Hólaskóli<strong>og</strong> Akvaplan-niva.Aukin framleiðni í strandeldiMarkmið: Draga úr framleiðslukostnaði með aðbesta eldisferil í seiðaeldi <strong>og</strong> skilgreina kjöreldisaðstæðurí strandeldiLýsing: Þróaður verður eldiferill til að undirbúableikju í seiðaeldi til útsetningar í strandeldi meðþað að markmiði að h<strong>á</strong>marka vöxt <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmarkakynþroska. Í strandeldi verði þróaðar kjöreldisaðstæðurmeð því að stýra hita, seltu <strong>og</strong> ljósi til aðh<strong>á</strong>marka vöxt, bæta fóðurnýtingu <strong>og</strong> draga úr kynþroska.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Íslandsbleikja, Akvaplan-niva<strong>og</strong> Hafrannsóknastofnun <strong>og</strong> Hólaskóli.Þróunarverkefni þar sem unnið er að bestaframleiðsluferli, vatnsnýtingu, hönnun <strong>og</strong>skipulag í landeldisstöðvumMarkmið: Lækka framleiðslukostnað <strong>og</strong> aukaframleiðslugetu bleikjueldisstöðva <strong>og</strong> auðveldaaðkomu að greininni með því að: Besta framleiðsluferlið m.t.t. afkasta <strong>og</strong> bætavinnuaðstöðuLækka stofnkostnað <strong>og</strong> einfalda eldiðAuka framleiðslu bleikjueldis <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmarka umhverfis<strong>á</strong>hrifmeð endurnýtingu <strong>og</strong> hreinsun <strong>á</strong>vatniLýsing: Þróunarverkefni þar sem byggt verður <strong>á</strong>niðurstöðum rannsókna <strong>og</strong> hagnýtrar þekkingareldismanna bæði hér <strong>á</strong> landi <strong>og</strong> í regnb<strong>og</strong>asilungseldierlendis. Þessar upplýsingar verði síðan nýttartil að endurbæta eldisferli, skipulag <strong>og</strong> hönnunlandeldisstöðva. Þar verði m.a. lagt mat <strong>á</strong> hvortlengdarstraumskör henti jafn vel eða betur tilbleikjueldis en hringlaga kör. Sérstaklega verðurskoðaður flutningur, stærðarflokkun <strong>á</strong> fiski <strong>og</strong>hvernig hægt er að auka afköst <strong>og</strong> bæta vinnuaðstöðu.Einnig verði skoðaðar útfærslur <strong>á</strong> endurnotkun<strong>á</strong> vatni með það að markmiði að auka framleiðslugetulandeldisstöðva.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Fjallableikja, FiskeldiðHaukamýragili, Glæðir, Hólaskóli, Sj<strong>á</strong>varútvegsþjónustan<strong>og</strong> Akvaplan Niva.Nýrnaveiki í laxfiskum: framvinda sýkingar <strong>og</strong>greiningaraðferðirMarkmið: Að rannsaka framvindu sýkingar meðmismunandi greiningartækni <strong>og</strong> finna samhengivið sjúkdómsstigLýsing: Búið er að þróa nokkrar aðferðir tilgreiningar <strong>á</strong> kjarnsýrum nýrnaveikibakteríunnarRenibacterium salmoninarum (PCR tækni). Næstaskref er að afla sem mestra upplýsinga um þaðhvernig kjarnsýruprófin <strong>og</strong> hefðbundið ELISApróf,endurspegla þróun sýkingar. Til þess þarf aðsýkja stóra hópa fiska <strong>og</strong> fylgjast með þróun27


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvasýkingarinnar í nokkur misseri. Taka þarf sýni úrmismunandi líffærum með reglulegu millibili <strong>og</strong>prófa með ofangreindum aðferðum. Fyrir slíkasýkingartilraun þarf að koma upp sýkingaraðstöðusem uppfyllir öryggiskröfur um slíka starfssemi.Framhald af þriggja <strong>á</strong>ra verkefni þar sem aðal<strong>á</strong>herslanvar lögð <strong>á</strong> að bæta greiningartækni <strong>og</strong>auka <strong>á</strong>reiðanleika.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Tilraunastöð HÍ ímeinafræði að Keldum, Lífeinda- <strong>og</strong> sameindalíffræðistofaHÍ <strong>og</strong> <strong>fiskeldis</strong>stöðvar.ÞorskeldiKynbætur <strong>á</strong> þorskiMarkmið: Aukin arðsemi þorskeldis með kynbótumLýsing: Lögð verður <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> skipulag kynbóta íþorskeldi. Með hermilíkani verða skoðaðar ýmsarútfærslur af kynbótakerfum fyrir þorskeldi til aðh<strong>á</strong>marka kynbótaframför með sem minnstum tilkostnaði.Á fyrstu kynslóð kynbættra þorskseiða erstefnt að 16 % kynbótaframför í vexti eða 2m<strong>á</strong>naða styttingu eldistíma. Stefnt er að kreistingu<strong>á</strong> n<strong>á</strong>ttúrulegum tíma (<strong>á</strong> vorin) <strong>og</strong> utan hefðbundinsklaktíma (í <strong>á</strong>gúst). Sérstök <strong>á</strong>hersla verður lögð <strong>á</strong>heilbrigði klakþorsks <strong>og</strong> hr<strong>og</strong>nagæði.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: IceCod, Matís <strong>og</strong> TilraunastöðHÍ í meinafræði að Keldum.LúðaHænggerðar hrygnur <strong>og</strong> framleiðsla kvenkynslúðuseiðaMarkmið: Draga úr ótímabærum kynþroska hj<strong>á</strong>hængum.Lýsing: Með hormónagjöf við frumfóðrun lirfaverða framleiddar hænggerðar hrygnur. Við kynþroskaeru síðan hænggerðar hrygnur notaðar til aðfrjóvga hr<strong>og</strong>n hrygna <strong>og</strong> verða afkomendurnir eingöngukvenkyns seiði.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Fiskey, Hólaskóli,Akvaplan-niva <strong>og</strong> Matís.SandhverfaBestun framleiðsluferils <strong>á</strong> seiða <strong>og</strong> matfiskstigiMarkmið: H<strong>á</strong>marka afrakstur í seiða- <strong>og</strong> matfiskeldiLýsing: Áhersla verði lögð <strong>á</strong> bestun eldisferlis alltfr<strong>á</strong> klakfiski fram til sl<strong>á</strong>trunar. Sérstaklega verðihugað að aðferðum til að tryggja h<strong>á</strong>marksvöxt <strong>og</strong>l<strong>á</strong>gmarks kynþroska. Unnið verði sérstaklega meðójafnan vöxt <strong>á</strong> seiðastigi. Skoðaðar verði aðferðirtil að framleiða hreina hrygnustofna.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Silfurstjarnan,Akvaplan-niva, Hólaskóli, Matís <strong>og</strong> Hafrannsóknastofnunin.Þróun <strong>á</strong> forvörnum gegn kýlaveikibróðurMarkmið: Draga úr afföllum í þorskeldi af völdumkýlaveikibróðurLýsing: Áframhaldandi rannsóknir <strong>á</strong> líffræði kýlaveikibróðurbakteríunnar<strong>og</strong> ónæmissvari þorsks <strong>og</strong>byggja nauðsynlegan grunn fyrir forvarnir. Kannanýjar leiðir til að bólusetja þorsk <strong>og</strong> nýja leiðir tilað efla varnir hans gegn sjúkdómnum.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Tilraunastöð HÍ ímeinafræði að Keldum, Matís-Prokaria ohf. <strong>og</strong> OrfLíftækni ehf.Bestun <strong>á</strong> framleiðsluferli í hr<strong>og</strong>na- <strong>og</strong> lirfueldiMarkmið: Bæta gæði hr<strong>og</strong>na <strong>og</strong> auka framleiðni ílirfuframleiðsluLýsing: Áhersla verði lögð <strong>á</strong> bestun eldisferlis alltfr<strong>á</strong> klakfiski fram að lokum lirfustigs. Byrjað verði<strong>á</strong> því að fara yfir rannsóknaniðurstöður <strong>og</strong> hagnýtareynslu eldismanna bæði hér <strong>á</strong> landi <strong>og</strong> sérstaklegaerlendis. Að lokum verði skilgreind afmörkuðrannsóknaverkefni sem talin eru að geti skilaðmestum arði til greinarinnar.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: IceCod, Hafrannsóknastofnunin,Hólaskóli, Akvaplan-niva <strong>og</strong> Matís.28


Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaBorgartún 35 - 105 Reykjavík – Sími 591 0360 – Fax 591 0358 – lfh@lfh.is – www.lfh.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!