11.07.2015 Views

Samantekt fyrri rannsókna á loðnuhrognum - Matís

Samantekt fyrri rannsókna á loðnuhrognum - Matís

Samantekt fyrri rannsókna á loðnuhrognum - Matís

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tafla 4. Heildarniðurstöður athugana <strong>á</strong> <strong>loðnuhrognum</strong>SýniKuldaþolnirgerlar/gPCA v. 22°CKólígerlaralls/gKólígerlarsaur/gSalt%Hiti°CSýnafjöldiI 7.100 4,2 0,6 2,0 3,6 81II 127.000 9,8 0,1 2,0 4,1 99Í töflum 5 og 6 eru sýnin flokkuð eftir fjölda kuldaþolinna gerla og fjölda kólígerla (alls ogsaur).Tafla 5. Flokkun sýna eftir fjölda kuldaþolinna gerla% sýnaFjöldi / gIII0 – 5.000 39,5 1,05.001 – 10.000 22,2 4,010.001 – 50.000 29,6 26,350 001 – 100 000 5,0 12,1100.001 – 250.000 2,5 24,3250.001 – 500.000 0 11,1500.001 – 1.000.000 1,2 11,1>1.000.000 0 10,1Tafla 6. Flokkun sýna eftir fjölda kólígerla% sýnaAllsSaurFjöldi/g I II I II0 42,0 29,3 77,8 89,90 – 1 24,7 28,3 14,8 7,11 – 4 12,3 17,2 3,7 1,04 – 10 14,8 13,1 2,5 1,010 – 100 5,0 9,1 1,2 1,0>100 1,2 3,0 0 0Í skýrslunni fr<strong>á</strong> 1986 var lagt til að nota eftirfarandi viðmiðunarreglur um gerlafræðilegt mat <strong>á</strong><strong>loðnuhrognum</strong>:4


Fjöldi kuldaþolinna gerla við 22°C/g 500.000 SlæmtFjöldi kólígerla, MPN/g 100 SlæmtFjöldi saurkólígerla, MPN/g 0 Gott0 – 1 Gallað>1 SlæmtÍ töflu 7 er sýnt hvernig loðnuhrognasýnin flokkuðust í góð, gölluð og slæm eftir einstökummatsþ<strong>á</strong>ttum. Sýni sem voru tekin af nýhreinsuðum <strong>loðnuhrognum</strong> (sýni I) dæmdust langflestgóð (98.8%) miðað við fjölda kuldaþolinna gerla. Hins vegar töldust aðeins 67.7% sýnannagóð sem tekin voru rétt fyrir frystingu (sýni II). Með góðri kælingu meðan <strong>á</strong> þurrkun stendurætti að vera mögulegt að n<strong>á</strong> betri <strong>á</strong>rangri. Miðað við fjölda kólígerla, reyndust 74.8% sýnasem tekin voru rétt fyrir frystingu góð og 89.9% sé miðað við fjölda saurkólígerla.Saurkólígerlar fundust því í rúmlega 10% sýnanna sem hlýtur að teljast óviðunandi. Ítrekað erað ætíð skal nota hreinan sjó við hreinsun hrogna.Tafla 7. Flokkun sýna eftir viðmiðunarreglum Rf um gerlafræðilegt mat <strong>á</strong> frystum<strong>loðnuhrognum</strong>.(a) Kuldaþolnir gerlar% sýnaSýni ISýni IIGott (500.000) 1,2 21,2(b) Kólígerlar (alls)% sýnaSýni ISýni IIGott (100) 1,2 3,0(c) Saurkólígerlar% sýnaSýni ISýni IIGott (0) 77,8 89,9Gallað (0 -1) 14,8 7,1Slæmt (>1) 7,4 3,05


2.2. Rannsóknir 2000-2008Í töflu 8 og <strong>á</strong> myndum 1-4 er gerð grein fyrir niðurstöðum örverumælinga <strong>á</strong> <strong>loðnuhrognum</strong>sem gerðar voru <strong>á</strong> <strong>Matís</strong> ohf/Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins (Rf) <strong>á</strong>rin 2000-2008.Heildarörverutalningar og talningar <strong>á</strong> kólígerlum voru gerðar samkvæmt APHA, 1992.Mælingar <strong>á</strong> Listeria voru gerðar samkvæmt USDA/FSIS, 1989. Mælingar <strong>á</strong>rin 2000-2008 voruað öllu jöfnu gerðar <strong>á</strong> nýfrystum sýnum af <strong>loðnuhrognum</strong>. Í mælingum fr<strong>á</strong> vertíðinni 1984sem fjallað var um hér <strong>á</strong> undan var sýni II tekið rétt fyrir frystingu. Þar sem ekki er ljósthvaða <strong>á</strong>hrif frystingin sem slík hefur haft <strong>á</strong> örverudr<strong>á</strong>p í hrognunum verður að taka allansamanburð milli þessara tveggja <strong>rannsókna</strong> með fyrirvara um það atriði. Þ<strong>á</strong> m<strong>á</strong> nefna aðheildarörverutalningar 1984 voru gerðar við 22°C ræktun en <strong>á</strong>rin 2000-2008 við 30°C enbúast m<strong>á</strong> við lægri tölum við 30°C.Meðalörverufjöldi í sýnum sem tekin voru rétt fyrir frystingu 1984 (sýni II) var 127.000/g en<strong>á</strong>rin 2000 til 2008 var meðalfjöldinn mun lægri eða 10.800/g eins og sést í töflu 8. Þessi fjöldier aðeins hærri en mældist í sýni I 1984 (7.100/g strax eftir hreinsun). Heildarfjöldinn hefurfarið minnkandi fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2004 þegar meðalfjöldinn var hæstur (mynd 1) sem er j<strong>á</strong>kvæðþróun.Kólígerlar fundust nú í 55% sýna og saurkólígerlar í 21% sýna. Í tilrauninni 1984 fundustkólígerlar í 58% sýna og saurkólígerlar í 22% sýna sem tekin voru strax eftir hreinsun (sýni I).Kólígerlar fundust í 71% sýna og saurkólígerlar í 10% sýna sem tekin voru rétt fyrir frystingu(sýni II). Það hlýtur að teljast óviðunandi að saurkólígerlar finnist í rúmlega 20% sýna semtekin voru 2000-2008. Þessar niðurstöður benda til þess að <strong>á</strong>standið nú sé síst sk<strong>á</strong>rra en þaðvar 1984 m.t.t. saurkólígerla. Bent skal <strong>á</strong> að <strong>á</strong>rið 2002 voru aðeins tekin 2 sýni þannig að h<strong>á</strong>irtoppar fyrir kólígerla og saurkólígerla það <strong>á</strong>r eru villandi.Fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2004 hefur fjöldi Listeria farið minnkandi en það <strong>á</strong>r fannst Listeria í um 74%sýnanna sem er alls óviðunandi í ljósi þess að hrognin eru yfirleitt borðuð hr<strong>á</strong>. Ein tegundListeria, L. monocytogenes, er sjúkdómsvaldandi og getur m.a. valdið fósturl<strong>á</strong>ti. Árin 2007-2008 fannst Listeria í um 4-8% sýna.6


Heildarörverufjöldi/g við 30°C30.00025.000n=2n=5320.000n=2415.00010.000n=10n=305.000n=12n=36n=49n=3702000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008Mynd 1. Meðalheildarörverufjöldi í <strong>loðnuhrognum</strong> 2000-200825Kólígerlar, MPN/g20n=2n=36151050n=10n=53 n=24n=30n=49 n=37n=122000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008Mynd 2. Meðalfjöldi kólígerla í <strong>loðnuhrognum</strong> 2000-20088


1412n=2Saurkólígerlar, MPN/g1086420n=12n=53n=36n=10n=30n=24n=49n=372000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008Mynd 3. Meðalfjöldi saurkólígerla í <strong>loðnuhrognum</strong> 2000-2008Listeria í 25g, hlutfall j<strong>á</strong>kvæðra sýna80%70%n=5360%50%40%30%n=2 n=30n=2420%10%n=12n=36n=49n=370%2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008Mynd 4. Listeria í <strong>loðnuhrognum</strong> 2000-2008 (hlutfall j<strong>á</strong>kvæðra sýna)9


3. Aðrar mælingarAuk gerla<strong>rannsókna</strong> til að meta heilnæmi og öryggi loðnuhrogna hafa ýmsar aðrar mælingarverið gerðar, bæði í þeim tilgangi að öðlast skilning <strong>á</strong> lífsferli loðnunnar en einnig hagnýtarmælingar í tengslum við <strong>á</strong>kvarðanatöku við vinnslu. Við vinnslu loðnuhrogna er mikilvægtað hefja hrognatöku um leið og réttu þroskastigi hrognanna er n<strong>á</strong>ð. Um mikil verðmæti geturverið að ræða eða allt fr<strong>á</strong> 1 til 4 milljarða króna <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri (sj<strong>á</strong> töflu 9).Tafla 9. Útflutt magn, FOB verðmæti og kílóaverð frystra loðnuhrogn2003 til 2007Magn Verðm Kílóaverðkg kr. kr/kg2003 6.454.694 921.493.456 1432004 9.013.539 2.292.215.549 2542005 9.794.032 1.843.884.046 1882006 8.163.890 1.909.752.471 2342007 15.126.802 4.052.401.413 268Hagstofa Ísland, 2009Helstu mælingar til <strong>á</strong>kvörðunar <strong>á</strong> þroskastigi hrogna eru annars vegar <strong>á</strong>kvörðun <strong>á</strong>vatnsinnihaldi þeirra og hins vegar mælingar <strong>á</strong> hrognafyllingu.3.1. VatnsinnihaldVatnsinnihald hrogna er einn mælikvarði <strong>á</strong> þroska loðnuhrogna. Við kynþroska eykstvatnsinnihald hrognanna, fr<strong>á</strong> því að vera um 60% í janúar í um eða yfir 72% við hrygningu ímars. Mæling <strong>á</strong> vatni gefur gleggri vísbendingu um þroskastig hrognanna þegar hrognafyllinger komin yfir 20%. Mælingar <strong>á</strong> þroskastigi hrogna hafa verið gerðar af eftirlitsmönnum fr<strong>á</strong>Japan. Ef hrogn eru lítið þroskuð kemur hrognapokinn í einu lagi úr loðnunni við kreistingumeð höndunum. Þegar loðnan er komin að hrygningu freyða hrognin úr henni og enginnvottur er eftir af hrognapokanum. Geta m<strong>á</strong> þess að þverm<strong>á</strong>l hrognanna eykst alveg fram aðhrygningu, með auknu vatnsinnihaldi þeirra. Þessu fylgir að eiginleiki hrognanna til að takaupp vatn eykst því sem nær dregur hrygningu.10


Meðaltal (%)747270686664626058Vatnsinnihald loðnuhrognay = -5E-05x 3 + 0,0094x 2 - 0,3509x + 63,756R² = 0,91090 20 40 60 80 100Dagar fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ramótumMynd 5. Vatnsinnihald loðnuhrogna, meðaltal <strong>á</strong>ranna 1984 – 20083.2. HrognafyllingHrognafylling er mælikvarði <strong>á</strong> hlutfalli af þyngd hrogna af heildarþyngd hrygnunnar. Því semnær dregur hrygningu því stærra hlutfall af heildarþyngd hrygnunnar eru hrogn. Í upphafivertíða (vetrarvertíðar) er hrognafylling um 5 til 8%. Þegar hrognahlutfallið nær um 14%hefst frysting hrygnu <strong>á</strong> Japansmarkað. Eftir þann tíma eykst hrognafylling um 2% <strong>á</strong> viku ogþegar hrognin fara að losna í hrygnunni, eða þegar hrognafylling nær um 20% er hægt að faraað kreista hrygnuna til frystingar loðnuhrogna. Áætlað er að hrognafylling geti orðið allt að30% við hrygningu. Mælingar <strong>á</strong> hrognafyllingu gefa þó yfirleitt ekki hærri gildi en 25% þarsem að þegar hrognafylling er komin yfir 20% fer að losna um hrognin og þau fara að leka úrhrygnunni við minnstu meðhöndlun.Aðferðin við að mæla hrognafyllingu er einföld og gefur skjóta svörun. Vigtaðar eru 50 til 70hrygnur (H v ), hrogn eru kreist úr loðnunni og þau vigtuð (H hr ). Hrognafyllingin er þ<strong>á</strong> fundinsamkvæmt eftirfarandi formúlu:Hrognafylling = H hr / H v * 100Hrognafylling er <strong>á</strong>gætis mælikvarði <strong>á</strong> kynþroskastigi loðnunnar þegar hrognafylling er undir20%. Þegar hrognafylling fer yfir 20% verða hrognin laus í kviðnum og vill þ<strong>á</strong> þessi aðferðgefa lægri gildi en hrognafyllingin er í raun, þar sem hrognin geta lekið úr loðnunni við11


meðhöndlun hennar. Mynd 6 sýnir niðurstöður mælinga <strong>á</strong> hrognafyllingu fyrir <strong>á</strong>rin 1984 til2007 sem fall af dögum fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ramótum. Ef miðað er við að hrognataka geti hafist þegarhrognafylling nær 20% m<strong>á</strong> <strong>á</strong>ætla útfr<strong>á</strong> mynd að hún hefjist <strong>á</strong> tímabilinu um 50 til 70 daga fr<strong>á</strong><strong>á</strong>ramótum eða að jafnaði um m<strong>á</strong>naðarmótin febrúar/mars.Hrognafylling <strong>á</strong> Neskaupstað 1984-2007hrognafylling %25,020,015,010,05,00,00 10 20 30 40 50 60 70 80198419851986198719881989199019911992199319941995199619971998199920002001200220032004200520062007dagar fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ramótumMynd 6. Hrognafylling loðnu fyrir tímabilið 1984 – 2008Á mynd 7 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> meðaltalsgildi fyrir hrognafyllingu <strong>á</strong>ranna 1984 til 2007 sem fall af dögumfr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ramótum. Myndin sýnir að hrognafylling loðnunnar fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ramótum er línuleg og sýnirstöðuga aukningu <strong>á</strong> hrognafyllingu um 2 % <strong>á</strong> viku fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ramótum að meðaltali. Rétt er þó aðtaka því með fyrirvara þar sem breytileiki mælinga milli <strong>á</strong>ra er töluverður og sér í lagi því nærsem dregur hrygningu eins og sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> <strong>á</strong> mynd 8.12


Hrognafylling3025y = 0,2987x + 1,7252R² = 0,9595meðaltal (%)201510500 10 20 30 40 50 60 70 80dagar fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ramótumMynd 7. Meðaltalsgildi hrognafyllingar loðnu fyrir tímabilið 1984 – 2008meðaltal %26242220181614121086420Hrognafylling4 8 12 16 20 24 28 32 36 40 44 48 52 56 60 64 68 72 76dagar fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ramótumstaðalfr<strong>á</strong>vik hrognafyllingar (% af vigt) meðaltal hrognafyllingar (% af vigt)Mynd 8. Meðaltalsgildi hrognafyllingar loðnu fyrir tímabilið 1984 – 2008, <strong>á</strong>samt staðalfr<strong>á</strong>viki13


4. Umræða og <strong>á</strong>lyktanirÞað hlýtur að teljast óviðunandi að saurkólígerlar finnist í rúmlega 20% sýna sem tekin voru2000-2008. Þessar niðurstöður benda til þess að <strong>á</strong>standið nú sé síst sk<strong>á</strong>rra en það var 1984m.t.t. saurkólígerla. Fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2004 hefur fjöldi Listeria farið minnkandi en það <strong>á</strong>r fannstListeria í um 74% sýnanna sem er alls óviðunandi í ljósi þess að hrognin eru yfirleitt borðuðhr<strong>á</strong>. Ein tegund Listeria, L. monocytogenes, er sjúkdómsvaldandi. Árin 2007-2008 fannstListeria í um 4-8% sýna. Af þessu ætti að vera ljóst að mjög mikilvægt er að gætt sé fyllstahreinlætis við hreinsun hrognanna. Sé notaður sjór við hreinsun er nauðsynlegt að kanna hvorthann uppfylli þær örverufræðilegu kröfur sem gerðar eru til neyslu- og vinnsluvatnssamkvæmt Reglugerð nr. 536/2001 um neysluvatn.Hrognafylling er <strong>á</strong>gætis mælikvarði <strong>á</strong> kynþroskastigi loðnunnar þegar hrognafylling er undir20%. Þegar hrognafylling fer yfir 20% verða hrognin laus í kviðnum og vill þ<strong>á</strong> þessi aðferðgefa lægri gildi en hrognafyllingin er í raun, þar sem hrognin geta lekið úr loðnunni viðmeðhöndlun hennar. Við kynþroska eykst vatnsinnihald hrognanna, fr<strong>á</strong> því að vera um 60% íjanúar í um eða yfir 72% við hrygningu í mars. Mæling <strong>á</strong> vatni gefur gleggri vísbendingu umþroskastig hrognanna þegar hrognafylling er komin yfir 20%.5. HeimildirAmerican Public Health Association (APHA): Compendium of Methods for the MicrobiologicalExamination of Foods, 1. útg<strong>á</strong>fa 1976.American Public Health Association (APHA): Compendium of Methods for the MicrobiologicalExamination of Foods, 3. útg<strong>á</strong>fa 1992.Gísli Gíslason, Hafsteinn Guðfinnsson og Þorsteinn Ingvarsson. 1995. Loðna. Ágrip af líffræði,veiðum og vinnslu. Rf. Tíðindi, Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins .Hagstofa Íslands. 2008. Hagtölur.http://hagstofa.is/?PageID=149&src=/temp/Dialog/varval.asp?ma=SJA04903%26ti=%DAtfluttar+sj%E1varafur%F0ir+1999%2D2006+%26path=../Database/sjavarutvegur/utf/%26lang=3%26units=kg/%20ISKHannes Magnússon. 1986. Gerlarannsóknir <strong>á</strong> <strong>loðnuhrognum</strong>. Tæknitíðindi Rannsóknastofunarfiskiðnaðarins nr. 162.Hj<strong>á</strong>lmar Vilhj<strong>á</strong>lmsson. 1998. Loðna. N<strong>á</strong>msgagnastofnun Haf<strong>rannsókna</strong>rstofnunar, 1. Útg<strong>á</strong>fa.McClain, D. and Lee, W.H. 1989. FSIS method for the isolation and identification of Listeriamonocytogenes from processed meat and poultry products. Lab. Comm. No. 57, revised May 24,1989. U.S. Dept. of Agric. (USDA)., FSIS, Microbiol. Div., Beltsville, Md.14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!