10.07.2015 Views

Desember - Land og saga

Desember - Land og saga

Desember - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Miðborgarpósturinn6Farðu ekki í jólaköttinn!-komdu í Gyllta köttinnÞað verður mikið um að vera hjá Gylltakettinum í Austurstræti 8 fyrir jólineins <strong>og</strong> alltaf. Það var handagangurí öskjunni hjá stelpunum við að takaupp nýjar sendingar, hvort sem þaðvoru skór, skart, pelsar, vintage eðafullt af öðrum nýjum vörum þegarMiðborgarpósturinn leit þar viðum daginn. Allir voru í jólaskapi <strong>og</strong>mikið fjör <strong>og</strong> mun svo verða hjá þeimallt fram að jólum. Boðið er upp ákonfekt <strong>og</strong> ómælda jólastemmingu.Dísa skvísa í Gyllta kettinum með hundinnsinn.Það fer enginn íjólaköttinn sem kemurí Gyllta köttinn!Stelpurnar í Gyllta kettinum.Gæða ullarfatnaður semhentar við allar aðstæður.Tilvalinn í útivistina!Hlýjar jólagjafirá alla ölskylduna!www.janus.no


VIÐ TÖKUMVATNSHELDNIPRÓFANIROKKAR MJÖG ALVARLEGAÚrsmíðameistari okkar missir aldrei einbeitingunaVegna annálaðrar einbeitingar, nákvæmni <strong>og</strong> 45 ára reynslu,tryggir úrsmíðameistarinn að við tökum vatnsheldniprófanirokkar alvarlega.Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmíðameistari <strong>og</strong> alþekkturfagmaður grandskoðar hvert einstakt úr áður en þaðyfirgefur verkstæði okkar.Þar sem fyrirtækið er í einkaeign <strong>og</strong> rekið sem slíktlítum við á það sem skyldu að sýna öllum okkarúrum þá miklu alúð <strong>og</strong> athygli sem þeim ber.www.jswatch.com


12MiðborgarpósturinnDún <strong>og</strong> fiður hefur haldið hitaá Íslendingum í rúm 50 árDún <strong>og</strong> fiður hreinsunin er búin aðstarfa í rúm 50 ár <strong>og</strong> ekki alls fyrirlöngu fluttu þau sig um set en þó ekkilengra en hinum megin við götuna áLaugaveginum. Er Dún<strong>og</strong> fiður komið í stærra<strong>og</strong> bjartara húsnæði áLaugavegi 86.Sjá þau um alla hreinsuná sængum <strong>og</strong> koddumsem er mjög gott að geraá 2-3 ára fresti. Auk þesssem þau framleiða sjálfsængurnar <strong>og</strong> koddanasem eru til sölu í versluninni<strong>og</strong> ýmislegt annað þvítengt sem fólk óskar eftir.Sængurnar eru í ýmsumstærðum en algengustustærðirnar eru 140 x 200 cm <strong>og</strong> 140 x 220cm. Eru þetta sængur með gæðadúni, hvortsem um er að ræða andadún, svanadún,snjógæsadún <strong>og</strong> æðardún. Magnið íhverri sæng 1000-1100 grömm í minnistærðunum en meira ílengri sængunum. Sængurmeð þessu magni af dúniendast mjög lengi. Svoer Dún <strong>og</strong> fiður með alltsem tengist sænguverum,koddaverum, ábreiðum <strong>og</strong>margt fleira sem gerir rúmiðþægilegt <strong>og</strong> glæsilegt.Eru þau með hágæðabómullar sængurlín bæðifrá Damask <strong>og</strong> Bellovasem er úr egypskum 100%bómull.Leikfangaland er komið í stærra <strong>og</strong>bjartara húsnæði á Laugavegi 66Leikfangaland hefur nú opnað nýja <strong>og</strong> stærriverslun að Laugavegi 66. Gamla plássið,að Laugavegi 36, var alla tíð of lítið <strong>og</strong> þvíkærkomið að komast í stærra húsnæði,þar sem komast fyrir bæði leikföngin <strong>og</strong>viðskiptavinirnir, en á gamla staðnumkomust ansi fáir inn í einu.Stærra húsnæði hefur það í för með sér að hægter að hafa leikborð fyrir börnin með leikföngum<strong>og</strong> innpökkunarborð fyrir viðskiptavinina, þar semþeir geta pakkað frítt inn leikföngum keyptum hjáLeikfangalandi.Leikfangaland er rekið af einkahlutafélaginuLeiklandi ehf. sem um fjögurra ára skeið hefur rekiðnetverslunina Leikfangaland.is. Hluthafar eru tveir,kona <strong>og</strong> maður á miðjum aldri sem löngu eru orðinafi <strong>og</strong> amma.Leikfangaland sem verslun hóf starfsemi 20.nóvember 2010 að Laugavegi 36 <strong>og</strong> var þar tilKastalar úr tré.Dúkkuhús<strong>og</strong> verslunin Leikfangaland Laugavegi 66Allt í búðarleikinn <strong>og</strong> eldhúsleikinn.Mikið úrval tré-leikfanga til afmælis- <strong>og</strong> jólagjafaStór- <strong>og</strong> lítil lestarsettloka ágúst 2011. Starfsemi hennar lá því niðri frá 1.september 2011 til loka október, þar til hún opnaðiá nýja staðnum. Verslunin var upphaflega opnuðtil þess að mæta þörf fólks fyrir það að handleikahlutina í stað þess að sjá leikföngin aðeins á myndá vefsíðum.Uppistaðan í leikfangaframboði Leikfangalandseru tréleikföng frá Melissa&Doug í Bandaríkjunum,sem er eigin innflutningur Leikfangalands, eneinnig er þar að finna leikföng frá öðrum þekktumframleiðendum.Melissa& Doug eru leiðandi í hönnunþroskaleikfanga í heiminum <strong>og</strong> allt sem frá þeimkemur á að vera barnvænt, vottað <strong>og</strong> eiturefnafrítt,hvort sem það eru litir, blek eða málning áleikföngum. Leikfangaland er með mikið úrval afvörum frá Melissa& Doug, allt frá töflukrítum tildúkkuhúsa úr tré, <strong>og</strong> svo má nefna lítil tréhús meðdýrum <strong>og</strong> allt í búðar- <strong>og</strong> eldhúsleikinn.ÞroskaleikföngGólfpúslHúsgögn í dúkkuhúsSendum um land allt. Höfum opnað nýja verslun að Laugavegi 66Iana Laugavegi 53Dimmalim-iana er rótgróið <strong>og</strong> traust fyrirtæki með yfir20 ára sögu í miðbænum. Iana er fjölskyldufyrirtæki semvar stofnað árið 1989 <strong>og</strong> hefur alla tíð síðan kappkostaðað veita góða <strong>og</strong> persónulega þjónustu. Iana er ítölskverslanakeðja með langa sögu að baki <strong>og</strong> er með vandaðanalhliða fatnað, einnig nærföt, náttföt, ungbarnaföt, eðaeins <strong>og</strong> þau segja í iana: Allt á börnin frá stærðum 50 cmtil 166 cm.„Við höfum tekið nýtt merki inn frá Spáni sem heitir MAYORAL <strong>og</strong>fagnar 70 ára afmæli í ár. Með komu MAYORAL hefur úrvalið aukisttil muna sem viðskiptavinir hafa kunnað að meta,“ segir Lilja Róssem rekur verslunina á Laugavegi.MAYORAL leggur áherslu á það að framleiða eingöngu úrgæðaefnum <strong>og</strong> fer framleiðslan að mestu fram á Spáni <strong>og</strong> í Portúgal.Fyrirtækið framleiðir yfir 20 milljónir af flíkum á ári.MAYORAL fatnaðurinn er í stærðum fyrir fjóra aldurshópa, það er0-12 mánaða, 6-24 mánaða, 3-8 ára <strong>og</strong> 8-16 ára.„Við erum með frábær verð <strong>og</strong> gæði á þessum fatnaði sem ervið allra hæfi. Fólk ætti endilega að kíkja inn á facebook.com/IanaReykjavík <strong>og</strong> sjá úrvalið, en við erum dugleg að setja inn nýja hlutisem eru sífellt að koma. Svo bjóðum við að sjálfsögðu alla hjartanlegavelkomna í búðina okkar á Laugavegi 53 til þess að skoða allt úrvaliðsem við erum með,“ segir Lilja Rós.


Andlits NæringarlínaKæru vinirUm leið <strong>og</strong> við í Jurtaapótekinu óskum ykkur gleðilegra <strong>og</strong> heilsusamlegra jóla, langarokkur að grípa tækifærið <strong>og</strong> færa ykkur þær góðu fréttir að vörur okkar eru nú fáanlegarí apótekum á Akureyri, Ísafirði, Akranesi, Árbæ <strong>og</strong> Garðabæ. Markmið Jurtaapóteksinshefur alltaf verið að ná til stærri hóps af fólki sem gætu nýtt sér lækningamátt jurtanna.Það hefur ávallt verið ósk mín að fræða <strong>og</strong> hvetja fólk í átt að heilsusamlegra lífi. Því gleðurþað mig að fleiri fái að njóta þess tækifæris að afla sér betri líðan.Næringarlína fyrir dömur <strong>og</strong> herraJólagjöf til heilsuBestu kveðjurJurtaapótekHeilsuhorniðJurtaapótekLaugavegi 2 . 101 Reykjavík á ÍsafirðiJurtaapótekLaugavegi 2 . 101 Reykjavík sími 552 1103 . kolbrun@jurtaapotek.isLaugavegi 2 . 101 Reykjavík sími 552 1103 . kolbrun@jurtaapotek.is www.jurtaapotek.issími 552 1103 . kolbrun@jurtaapotek.is www.jurtaapotek.iswww.jurtaapotek.is1 2 31. Tunika-Love kr. 19,900.-2. Kjóll- stuttur kr. 23,900.-3. Veski-Fair Trade kr. 17,900.-5. Kjóll-Íris Bjarna kr. 25,900.-6. Kjóll-blúndu kr. 18.900.-Stíll - Laugavegi 58,101 Reykjavíksími: 551 4884www.stillfashion.is5 6 7 87. Skór—Fresh Face kr. 29,900.-8. Kjóll – leður kr. 69.900.-9. Skór – Milanó kr. 19,900.-10. Ilmvatn- Marc Jacobs20% afsláttur kr. 7.200910Stíll - Laugavegi 58,101 Reykjavíksími: 551 4884www.stillfashion.is


14MiðborgarpósturinnForynja Laugavegi 12:Litríkt prent á kjóla <strong>og</strong> litrík gleði í hönnunHver man ekki eftir Nakta apanum?Til upprifjunar má þó nefna aðhann var í Bankastræti 14 um árabil<strong>og</strong> setti mikinn svip á bæjarlífið ímiðborginni. Sara María Júlíusdóttirvar þar með fatahönnun sína ásamtfleirum. Þar er enginn bilbugur áSöru <strong>og</strong> hún opnaði nýja verslun áLaugavegi 12, ásamt vinkonu sinni,Lindu Mjöll Þorsteinsdóttur, fyrireinu <strong>og</strong> hálfu ári síðan.„Það er mjög gaman að vera komin íþetta húsnæði á Laugaveginum <strong>og</strong> verameð allt á sama staðnum. Við máluðumhúsið <strong>og</strong> tókum það í gegn að innan semutan. Þetta er frábær staðsetning með fulltaf góðum verslunum hér í kring. Síðan viðkomum hingað hefur verið vaxandi gangurí þessu hjá okkur <strong>og</strong> munar miklu að veraá götuhæðinni, en ekki á annarri hæð eins<strong>og</strong> Nakti apinn var í Bankastrætinu,“ segirSara.Eftir að Nakti apinn hætti í Bankastrætifór Sara með hönnun sína <strong>og</strong> verslun áKlapparstíginn í nokkra mánuði. Þegarhún var á þeim tímapunkti að hætta meðverslunina þar <strong>og</strong> snúa sér að einhverjuöðru, kynntist hún Lindu Mjöll sem hefurmikinn áhuga á fatahönnun <strong>og</strong> tísku. Varðþað úr að þær stöllur ákváðu í sameiningu aðopna nýja ferska verslun á Laugaveginum.„Linda hefur mikinn áhuga á tískunni<strong>og</strong> sameinuðum við krafta okkar meðþví að opna Forynju, þar sem Lindasér um viðskiptalegu hliðina en ég umfatahönnunina. Ég hef frá því ég man eftirmér haft mikinn áhuga á fatahönnun.Þetta er einhvern veginn í blóðinu. Eftirað ég kynntist þessu <strong>og</strong> fór að vinna viðfatahönnun, leið ekki á löngu þar til ég fannfyrir svo mikilli þörf fyrir að skapa eitthvaðsjálf að ég ákvað að fara í minn eigin rekstur.Ég er opin fyrir öllu <strong>og</strong> framkvæmi baraþær hugmyndir sem ég fæ hverju sinni ífatahönnun. Núna er ég að gera mjög litríkakjóla <strong>og</strong> reyni að leyfa litadýrðinni að njótasín. Þetta gengur vel í fólk, enda segir þaðsig sjálft að ef maður er að gera eitthvaðspennandi sem fólki líkar, þá sækist það íþað. Það er mjög gaman að upplifa það.Við erum með okkar eigin einkenni <strong>og</strong> stíl<strong>og</strong> höfum eignast fullt af föstum kúnnumsem koma mikið til okkar. Fólk er farið aðþekkja fötin frá okkur. Svo erum við einnigkomnar með nýja hluti eins <strong>og</strong> vettlinga,húfur <strong>og</strong> trefla, svona fyrir vetrartíðina,“segir Sara.En er þetta sama línan <strong>og</strong> var í Naktaapanum?„Já <strong>og</strong> nei. Búðin er í anda Nakta apansen þó með öðrum áherslum. Við erumalltaf að þróast. Þetta er orðið aðeins fínnahjá okkur <strong>og</strong> meira unnið úr dýrari efnum<strong>og</strong> aðeins svona meira kvenlegt. Það erkominn stærri <strong>og</strong> breiðari hópur semverslar hjá okkur, á aldursbilinu 25-60 ára.Hópurinn er því aðeins eldri <strong>og</strong> það kommér svolítið á óvart. Unglingarnir koma þóvissulega líka en aldurshópurinn er orðinnmiklu breiðari,“ segir Sara.Úrvalið er mjög mikið í Forynju <strong>og</strong> má þarsjá kjóla, leggings, boli bæði á stelpur <strong>og</strong>stráka, rúmföt <strong>og</strong> margt, margt fleira. Saraer þekkt fyrir það að hún vill helst ekki geraneina hönnun eða flík eins. Það átti hver<strong>og</strong> ein hönnun að vera einstök með sínasérstöðu.„Já, það hefur ekkert breyst. Hver einastaflík er handsaumuð hjá okkur <strong>og</strong> reyni égeftir fremsta megni að hafa úrvalið mjögfjölbreytt <strong>og</strong> ekki mörg eintök af sömuhönnun. Það eru auðvitað undantekningar,eins <strong>og</strong> þegar einhver viðskiptavinurinnpantar einhvern fjölda af sömu flíkinni.Líkar kannski svo vel við sniðið <strong>og</strong> stílinn aðhann vill fá nokkur eintök af þeirri hönnun,“segir Sara.Það er alltaf mikil stemning í búðinni hjáSöru <strong>og</strong> Lindu <strong>og</strong> alltaf einhver ný hönnuná boðstólunum úr hugmyndasmiðjuSöru. Svo má alveg búast við einhverjumuppákomum þegar þannig ber undir, hvortsem eru tónleikar, tískusýningar eða hvaðþað er sem þeim dettur í hug hverju sinni.Komdu í heimsókn!-skoðunarferðir um HörpuFræðandi <strong>og</strong> skemmtilegar leiðsöguferðirum Hörpuna verða í vetur <strong>og</strong> eru spennandimöguleikar í boði.Þetta alveg upplagt fyrir þá sem vilja sjá allt það semfinnst í Hörpunni; hæðirnar, glervegginn, salina <strong>og</strong> sv<strong>og</strong>eta menn skyggnst á bak við tjöldin!Skoðunarferðir um HörpuÍ vetur verður boðið upp á skoðunarferð einu sinni á dagá virkum dögum kl. 15.30 <strong>og</strong> um helgar tvisvar sinnum,eða kl. 11:00 <strong>og</strong> 15:30 . Hver ferð tekur um 45 mínútur<strong>og</strong> kostar 1500 kr. Hægt er að kaupa miða <strong>og</strong> mæta ískoðunarferð á auglýstum tímum við miðasölu Hörpu ájarðhæð eða bóka í gegnum tours@harpa.is eða í síma528 5009.Sérferðir fyrir hópaHægt er að bóka sérferðir fyrir stærri hópa á tours@harpa.is eða í síma 528 5009. Afsláttur er veittur fyrirstóra hópa. Einnig verða sérstakar skoðunarferðir fyrirfaghópa. Þá er boðið upp á skemmtilegar <strong>og</strong> fræðandiskoðunarferðir um Hörpu fyrir börn. Ókeypis aðgangurer fyrir leikskólabörn. Harpa er nýtt heimkynni MaxímúsMúsíkús <strong>og</strong> músarholan hans á jarðhæð er skoðuð. Hægter að panta skemmtilega skoðunarferðarpakka fyrir stórasem smærri hópa sem vilja eiga góða stund saman íHörpu. Þar er um að ræða skoðunarferðir með veitingumeða skoðunarferð + sýning á heimildarmyndinni VIDEOeftir Árna Sveinsson (sýningin tekur um 40 mínútur).Bíó <strong>og</strong> bjórHeimildarmyndin VIDEO eftir Árna Sveinsson fjallar umsögu íslenska tónlistarmyndbandsins, allt frá Sykurmolunumtil FM Belfast. Í kvikmyndinni, sem er um 40mínútna löng, er fjöldi skemmtilegra viðtala - meðalannars við listamanninn Godd, meðlimi FM Belfast, PrinsPóló, Berndsen <strong>og</strong> Gus Gus - <strong>og</strong> auðvitað íslenskri tónlist!Kvikmyndin er sýnd á miðvikudögum í Kaldalóni kl. 17<strong>og</strong> tilboð er á bjór á eftir á Munnhörpunni.Aðventan í HörpuÁ aðventunni verður boðið upp á skoðunarferðirþar sem ferðinni lýkur með piparkökum <strong>og</strong> jólaglögg(eða óáfengum drykk) á Munnhörpunni. Allar nánariupplýsingar <strong>og</strong> bókanir eru á tours@harpa.is eða í síma528 5009.


Miðborgarpósturinn 17Jólagjöfifyrir hano hanArmani • Stenströms • D&GRocco P • Schumacher • CambioBaldessarini • Paolo da PonteMarc Cain Sport • Paco GilHverfisgata 6 • s: 551 3470


18Miðborgarpósturinnvegna vaxandi vinsælda að þau byrjuðu ílok nóvember. Jólahlaðborðin nutu einnigmikilla vinsælda hjá fyrirtækjum úti umallan bæ <strong>og</strong> fórum við einnig að sinnaþeim. Var farið með tilbúin jólahlaðborðtil þeirra í miklu magni,“ segir GísliThoroddsen, matreiðslumeistari í Perlunni,sem innleiddi jólahlaðborðið ásamt félagasínum til Íslands.Elmar Kristjánsson, Stefán Sigurðsson <strong>og</strong> Gísli Thoroddsen.Stóra jólahlaðborðið í Perlunni-þegar góða veislu gjöra skaleitingahúsið Perlan lætur sig ekkivanta í því að taka þátt í allrijólastemningunni frekar en fyrr <strong>og</strong> erVera:Tíska <strong>og</strong> hárVerslunin Vera er starfrækt aðLaugavegi 49. Verslunin sérhæfir sigí hágæða tískufatnaði fyrir konur áöllum aldri. Í versluninni er boðiðupp á vörur frá merkjunum Olsenfrá Þýskalandi <strong>og</strong> Sandwich fráHollandi. Olsen vörurnar eru velþekktar <strong>og</strong> hafa verið seldar hérá landi í fjölda ára, en Vera tókvið umboðinu fyrir tæpum þremurárum.Í versluninni starfa þær systur Lilja <strong>og</strong>Anney Sveinsdætur sem leggja metnaðmeð sitt glæsilega jólahlaðborð meðöllu tilheyrandi, eins <strong>og</strong> verið hefurum árabil. Er sífellt að toppa sjálfasinn í að veita viðskiptavininum góðaþjónustu. Eins <strong>og</strong> þær segja, í Veru veitaþær verulega góða þjónustuÍ versluninni er einnig boðið uppá hársnyrtingu. Jóhanna MargrétSteindórsdóttir verslunareigandi sér umhárgreiðlustofuna hún er hárgreiðslumeistari<strong>og</strong> hefur rekið hárgreiðslustofutil fjölda ára. Lögð er áhersla áþægilegt <strong>og</strong> afslappað umhverfi, <strong>og</strong> erhárgreiðslustofan aðskilin frá versluninni.Hefur þetta fyrirkomulag vakið athyglihjá viðskiptavinum <strong>og</strong> margir nýtt sértækifærið <strong>og</strong> verslað í búðinni í leiðinni.sig með hverju árinu. Enda er þar aðfinna valinkunna matreiðslumeistarasem svo sannarlega kunna sitt faghvað varðar jólahlaðborð. GísliThoroddsen, sem unnið hefur íPerlunni frá því hún opnaði árið1991, er einn af frumkvöðlumjólahlaðborðanna á Íslandi ásamtfélaga sínum í Brauðbæ, GunnariSigvaldasyni. Þeir byrjuðu að hafanokkurs konar jólahlaðborð íBrauðbæ rétt fyrir árið 1980. Gunnarvar þá nýkominn frá Svíþjóð þar semhann hafði unnið hjá Grand hótel íGautaborg.„Á þessum árum fyrir 1980 hafði þaðeinkennt veitingahúsin í Reykjavík að þaðvar ekkert að gera í desember. Það varkannski eitthvað smávegis um að verasíðustu helgina <strong>og</strong> síðustu dagana fyrir jól,en það var varla meira. Við Gunnar fórumað hugsa um hvað við gætum gert til aðlyfta upp mánuðinum <strong>og</strong> kom þá uppsú hugmynd að vera með jólahlaðborð íhádeginu að danskri fyrirmynd <strong>og</strong> Gunnarþekkti vel frá árunum sínum í Svíþjóð.En það var komin hefð á að vera meðsvona hlaðborð í Danmörku, Svíþjóð<strong>og</strong> víðar. Þekktust þessi hlaðborð þarundir nafninu hádegisjólahlaðborð. Viðinnleiddum þetta á Íslandi <strong>og</strong> byrjuðum áþví að vera með svona hlaðborð í hádeginuí Brauðbæ. Var þetta svoleiðis fyrstu tvöárin <strong>og</strong> þegar við fundum fyrir vaxandiáhuga landsmanna á þessum hlaðborðumhjá okkur, fórum við að hafa það einnig áföstudagskvöldum. Jókst þetta með hverjuárinu sem leið <strong>og</strong> fólk fór að spyrjast fyrirum af hverju við hefðum þetta ekki frekar ákvöldin. Við prufuðum það <strong>og</strong> vorum meðþetta á kvöldin um helgar til að byrja með.Sló þetta heldur betur í gegn <strong>og</strong> ekki leiðlangur tími þar til að við vorum farnir aðbæta fleiri kvöldum við í hverri viku. Fyrst ístað var ekki byrjað á jólahlaðborðunum fyrren um 10. desember, en ekki leið á lönguÓmissandi þátturJólahlaðborðin byrjuðu í Perlunni árið 1995,eða fjórum árum eftir að hún opnaði. Þáþegar voru jólahlaðborðin orðin ómissandiþáttur í jólastemningunni <strong>og</strong> orðin að hefðí íslenskri matarmenningu.„Fyrstu árin vildum við vera með eitthvaðöðruvísi <strong>og</strong> nýtt í Perlunni, t.d. einhvernsérstakan jólamatseðil, en það gekk ekkiupp, þannig að við tókum þá ákvörðunað fara á fullt í það að vera með í hinumvaxandi <strong>og</strong> sívinsælu jólahlaðborðumsem voru farin að ríkja á Íslandi. Það varmikill metnaður hjá okkur að hafa virkilegaveglegt jólahlaðborð <strong>og</strong> var mjög vandað tilverks. Síðan við byrjuðum hefur allt veriðvitlaust að gera hjá okkur allan þann tímaþegar jólahlaðborðið stendur yfir,“ segirStefán Sigurðsson, matreiðslumeistari <strong>og</strong>framkvæmdastjóri Perlunnar.Í stöðugri þróunnJólahlaðborðin eru alltaf í stöðugri þróunhjá þeim í Perlunni <strong>og</strong> er alltaf bætt viðeinhverjum nýjungum á ári hverju. Í dageru fleiri en 80 tegundir af ýmiss konarréttum á hlaðborðinu þegar allt er taliðmeð, bæði matur <strong>og</strong> meðlæti. Má þar sjámikið úrval af ýmiss konar kjöti, villibráð,fuglakjöti, graflax, síld, súpur, grænmeti,eftirrétti <strong>og</strong> margt, margt fleira sem þarf tilsvo jólahlaðborðið sé virkilega veglegt.„Jólahlaðborð hefur þróast mikið á Íslandifrá því að það byrjaði. Í fyrstu var hægt aðhafa alla réttina á einu litlu borði á stærðvið venjulega hurð, en í dag eru það heiluborðin sem þekja allt úrvalið sem við erummeð í jólahlaðborðinu. Skiptast borðin í þrjáákveðna þætti hjá okkur, forrétti, aðalrétti<strong>og</strong> eftirrétti. Þetta er hugsað þannig að þaðsé ekki ein stór biðröð við eitt hlaðborð,heldur að fólk geti fengið sér af öllumþremur hlaðborðunum á mismunanditímum. Þannig næst miklu betra flæði áöllu borðhaldinu,“ segir Elmar Kristjánsson,matreiðslumeistari Perlunnar.Úrval vínaAlveg frá upphafi hefur jólahlaðborðPerlunnar notið mikilla vinsælda <strong>og</strong> eroft búið að panta allar helgarnar strax íágúst. Enda er Perlan með það stærstajólahlaðborð sem fyrirfinnst á Íslandi.„Við erum einnig með mikið úrvalaf vínum <strong>og</strong> er gestum boðið upp ávínsmökkun, hvort sem eru jólavín eðaannað <strong>og</strong> eru sérstakir starfsmenn sem sjáum þá þjónustu,“ segir Elmar.Jólahlaðborðið stendur yfir alveg til 30.desember, en það er mikið um það aðÍslendingar sem búa erlendis komi heim tilÍslands rétt fyrir jólin,séu með fjölskyldumsínum <strong>og</strong> vinum <strong>og</strong> noti tækifærið á millijóla <strong>og</strong> nýárs til þess að koma í Perluna <strong>og</strong>gæða sér á kræsingunum á jólahlaðborðinu.Fjölbreytileikinn er mikill <strong>og</strong> geta allir fundiðeitthvað við sitt hæfi, hvort sem mennborða bara grænmetisrétti eða eitthvaðannað. Enda er það mjög fjölbreyttur hópurfólks sem lætur sjá sig í Perlunni, hvort semþað eru heilu fyrirtækin, ýmsir hópar eðaheilu fjölskyldurnar með börnin sín meðsér. Kvöldin eru einsetin þannig að fólkgetur notið kvöldsins eins lengi <strong>og</strong> það vill.Svo eru alltaf næg ókeypis bílastæði.Salt <strong>og</strong> piparsett kr. 2.900.-Glas kr. 895.-Útihitamælir kr.1.995.-Englaspil kr.1.750.-Klapparstígur 44S: 562 3614


PIPAR\TBWA • SÍA • 113245Jólaspáin er góðí bílahúsunum okkarVesturgataÞað er alltaf bjart <strong>og</strong> þurrt í bílahúsumborgarinnar. Þar rignirhvorki né snjóar <strong>og</strong> þú þarft aldreiað skafa! Njóttu þess að koma íhlýjan bílinn eftir jólainnkaupin.VonarstrætiLækjargataLaugavegurHverfisgataSæbrautSkúlagataBílahúsin eru á sjö stöðum vítt <strong>og</strong> breitt ummiðborgina. Ódýr <strong>og</strong> þægilegur kosturí verslunarferðinni fyrir jólin.SkólavörðustígurVesturgata 7Ráðhúskjallari, Ráðhúsi ReykjavíkurKolaportið, við SeðlabankannTraðarkot, Hverfisgötu 20Vitatorg, á horni Vitastígs <strong>og</strong> SkúlagötuStjörnuport, Laugavegi 94Bergstaðir, Bergstaðastræti 6 (aðeins fyrir korthafa)VitastígurSnorrabrautÍ bílahúsunum er hægt að greiða meðgreiðslukortum <strong>og</strong> peningum <strong>og</strong> þú greiðiraðeins fyrir notaðan tíma.www.bilastaedasjodur.is


20Munnharpan er meðjólastemninguna á hreinuMiðborgarpósturinnMunnharpan, sem er brasserieveitingahús, er staðsett á fyrstu hæðHörpu. Þar er boðið upp á úrval afbæði heitum <strong>og</strong> köldum réttum auksmurbrauðs. Núna fyrir jólin er svoboðið upp á sérstakan jólamatseðilmeð ýmsum girnilegum réttum.„Já, við erum með alveg sérstakan, velútbúinn jólamatseðil sem við skiptum íþrjá mismunandi hluta. Í fyrsta hlutanum,sem er jólaplatti, eru fjórir mismunandiréttir sem fólk fær á einum platta. Þarer hefðbundinn graflax á stökku brauðimeð sinnepsdressingu, humarsalat meðstökku rúgbrauði, hreindýrapaté meðsultuðum rauðlauk <strong>og</strong> balsamikdressingu<strong>og</strong> svo síld með rússnesku salati,egg, dill <strong>og</strong> piparrót. Í öðrum hlut-Fjögurra rétta jólaplatti.anum geta menn valið úr fjórum mismunandiréttum. Það er:1. Rifjasteik með rauðkáli, kartöflum <strong>og</strong>soðsósu.2. Nautasteik, brætt hvítlauks- <strong>og</strong>steinseljusmjör, franskar <strong>og</strong> salat.3. Ofnbakaður þorskur með sætkartöflumús.4. Andarbringa með rauðvínsperu,kartöflum <strong>og</strong> appelsínusósu. Í þriðjahlutanum getur fólk svo valið á milli nýmóðinsRis a l´amande <strong>og</strong> rauðvínssorbet eða heitssúkkulaði „brownie“ með heimagerðumvanilluís. Við erum einnig með ýmsaaðra rétti á boðstólunum, hvort sem erugrænmetisréttir, fiskur, steikur eða samlokurað hætti danskra <strong>og</strong> margt fleira. Einnig erhægt að fá sér fyrsta hlutann úr jólamatseðlinum,jólaplattann einan <strong>og</strong> sér,“segir Peter Hansen, yfirmatreiðslumaðurá Munnhörpunni, sem kemur fráDanmörku <strong>og</strong> er jólamatseðillinn kominnúr hugmyndasmiðju hans.Matseðillinn er í boði frá kl. 11:30 <strong>og</strong>fram á kvöld. Frá klukkan 10 á morgnana erMunnharpan með rúnstykki <strong>og</strong> kökur semfólk getur fengið sér með kaffinu.„Við erum líka með sérstakan vínlista fyrirjólin, bjóðum m.a. upp á jólaglögg. Það ersvo mikið um það núna í desember að heiluhóparnir, sem eru kannski búnir að fara áeinhvern viðburð hér í Hörpunni, komi svotil okkar í jólaglögg. Svo er hægt að fá hjáokkur Tuborg jólabjór, bæði í flöskum <strong>og</strong> ákrana <strong>og</strong> svo jólagæðinginn frá Skagafirði<strong>og</strong> ekki má gleyma kakódrykkjunum okkarsem eru í takti við jólastemninguna,“ segirÓlína Sveinsdóttir yfirþjónn.Ólína Sveinsdóttir yfirþjónn <strong>og</strong> Peter Hansen, yfirmatreiðslumaður á Munnhörpunni.Núna eruð þið að fara í gegnumjólatímann í fyrsta skipti hér í Hörpunni.Leggst þetta ekki vel í ykkur?„Jú, að sjálfsögðu, ekki bara það að viðséum með spennandi vín- <strong>og</strong> jólamatseðilfyrir jólin, heldur líka að það verður svomikið um að vera í hér í Hörpunni út allandesembermánuð. Mikið af tónleikum,atburðum <strong>og</strong> sýningum <strong>og</strong> við tökum fullanþátt í því. Erum með opið langt fram eftirkvöldi eftir að dagskrá lýkur <strong>og</strong> hlökkumtil að taka þátt í öllu saman,“ segja þau íMunnhörpunni.Harpan er orðin stór hluti af miðborgarmenningunnií Reykjavík <strong>og</strong> einnig hlutiaf miðborgarrúntinum. Það er mikið umþað að fólk fari þangað til þess að skoðahúsið <strong>og</strong> fær sér að borða eða fær sérkaffisopa í leiðinni. Óhætt er að fullyrða aðMunnharpan sé orðin stór hluti af veitinga<strong>og</strong>kaffihúsamenningu miðborgarinnar.Það er mikið um það að vinir <strong>og</strong> kunningjarhittist í Munnhörpunni <strong>og</strong> eigi þar samangóða stund, fyrir utan allan þann fjölda fólkssem kemur þar við fyrir <strong>og</strong> eftir sýningareða tónleika í Hörpunni.Mú<strong>saga</strong>ngurá aðventunni!Músíkalska músin MaxímúsMúsíkús býður ykkur í ratleikí Hörpu á hverjum sunnudegi áaðventunni.ÍSLENSKA SIA.IS HAR 57357 11/11Maxímús Músíkús er sérleg tónlistarhúsamús <strong>og</strong> eina veran sem á lögheimili íHörpu. Maxímús er á vappi við músarholuna sína í 12 Tónum alla laugardaga <strong>og</strong>sunnudaga. Þessa frægustu tónlistarmús landsins langar til að hitta ykkur <strong>og</strong>fara í ratleik á sunnudögum kl. 13.30 <strong>og</strong> aftur kl. 14.30. Maxímús ætlar líkaað kynna ykkur fyrir því sem hann dáir mest: Tónlistinni í Hörpu.Nánari upplýsingar eru á www.harpa.is <strong>og</strong> þarfinnið þið líka skemmtilega tölvuleikinn meðMaxímús.Athugið að einungis komast 40 í ratleikinn í einu.Fylgist öll meðá www.harpa.is


Miðborgarpósturinn 21Kolabrautin í jólaskapi með eðal jólamatseðilÁ fjórðu hæð í Hörpunni er eðal veitingastaðurinnKolabrautin staðsettur.Þetta er stór <strong>og</strong> nútímalegurveitingastaður með frábæru útsýni.Það verður margt skemmtilegt áseyði á Kolabrautinni núna fyrir jólin<strong>og</strong> auðvitað boðið upp á sérstakanjólamatseðil. Það er mikil stemning íhúsinu <strong>og</strong> alltaf eitthvað um að veraá hverjum einasta degi. StarfsfólkKolabrautarinnar tekur glaðbeittþátt í öllu fjörinu, er á fullum dampinánast allan daginn til miðnættis, <strong>og</strong>Þráinn Freyr Vigfússon yfirmatsveinnfer fyrir hópnum.„Strax <strong>og</strong> við byrjuðum með jólamatseðilinnmyndaðist mikil jólastemning hjá okkur<strong>og</strong> einmitt þegar við byrjuðum þá fór aðsnjóa sem gerði þetta enn jólalegra enella. Útsýnið hjá okkur er náttúrulega alvegfrábært <strong>og</strong> fólk getur bæði séð miðborgina<strong>og</strong> höfnina í jólafötunum,“ segir ÞráinnFreyr Vigfússon.Það er opið öll kvöld á Kolabrautinni <strong>og</strong>einnig verður opið í hádeginu alla virkadaga fram til áramóta.„Á jólamatseðlinum hjá okkur eru fimmforréttir; gæs <strong>og</strong> önd, geitaostur <strong>og</strong> hráskinka,saltfiskur, grillað jólasalat <strong>og</strong> síðan blálanga<strong>og</strong> humar. Forréttirnir fimmeru bornir fram á einumplatta. Í aðalrétt geta mennsvo valið á milli fjögurraákveðinna rétta með öllutilheyrandi, en það erkalkúnn, lúða, pasta eðanaut <strong>og</strong> grís. Allt til allsí aðalrétt, bæði fyrir þásem borða grænmetisrétti<strong>og</strong> pasta sem <strong>og</strong> hina. Íeftirrétt er svo boðið uppá fjóra mismunandi réttiá einum platta eins <strong>og</strong> íforréttinum. Við einblínumá jólamatseðilinn á meðanvið erum með hann ígangi,“ segir Þráinn.Í hádeginu geta mennfengið sér svona minnijólamatseðil, t.d. fengið séreinn forrétt, einn aðalrétt<strong>og</strong> svo eftirrétt.Þráinn Freyr lærði tilmatsveins á Hótel Sögu.Hann útskrifaðist árið 2006en vann þar öðru hverjueftir það. Þess á milli tókhann upp á því að ferðastvíða um heim, fór í svonasmá vinnutúra, <strong>og</strong> kynntistþannig matargerð fjöldalanda. Það var svo í janúará þessu ári sem hann réðisig á Kolabrautina <strong>og</strong> tókstá við þetta veglega <strong>og</strong> stóraverkefni.Er þetta ekki búinn aðvera skemmtilegur tímihérna í Hörpunni frá því þiðopnuðuð fyrir rúmum sexmánuðum?„Jú, þetta er búið að veramjög gaman <strong>og</strong> lærdómsríkt.Þráinn Freyr Vigfússon yfirmatsveinn á Kolabrautinni.Við erum búin að læra mikið um það hvernigvið eigum að sinna gestunum, sem er mjögfjölbreyttur hópur, sem best <strong>og</strong> hvernigeigi að takast á við hinar ýmsu aðstæður.Stundum troðfyllist allt, sérstaklega fyrir <strong>og</strong>eftir sýningar, <strong>og</strong> er mikið um að vera. Þaðer óhætt að segja að þetta sé búinn að veraskemmtilegur þróunartími,“ segir Þráinn.Matseldina má að sumu leyti tengja Þráni,þó hún sæki sér fyrirmyndir úr öllum áttum,en íslenskt hráefni er notað að mestu leyti.Einkenni Kolabrautarinnar er einföld <strong>og</strong>stílhrein framsetning á matseldinni, þarsem hvert <strong>og</strong> eitt hráefni fær að njóta sínsem best <strong>og</strong> ekkert verið að mixa of mikiðmeð það. Hinn frægi eldsofn, semer staðsettur í miðjum salnum, erþar tekinn til kostanna.„Við skiptum um matseðilfjórum sinnum á ári <strong>og</strong> erummeð nýjar áherslur í hvert skipti.Við vorum með villibráðarmatseðilfrá því í september þangaðtil jólamatseðillinn tók við. Nýrmatseðill kemur svo nú í janúarþegar jólatíðinni lýkur. Það eruþó alltaf einhverjir réttir sem erualltaf á matseðlinum árið umkring, enda höfum við eignastfjölda fastagesta sem bæði viljabreyta til eða halda í það sama,“segir Þráinn.Kolabrautin er með mikið úrvalvíntegunda af öllum gerðum <strong>og</strong>verðum.„Vínseðillinn er í meginatriðumalltaf sá sami en við reynumað aðlaga hann með örlitlumbreytingum eftir því hvað viðerum að leggja áherslu á hverjusinni,“ segir Þráinn.„Það myndast oft mikil stemningá barnum hjá okkur á kvöldin enhann er staðsettur fyrir framanmatsalinn. Fólk kemur þangaðmikið <strong>og</strong> getur bæði tyllt sér á staðnumeða í tröppunum sem ná alla leið niðurá jarðhæðina,“ segir Þráinn, en barinn eropinn frá klukkan fimm á daginn til klukkaneitt um nóttina.Það má með sanni segja að Harpan hafiupp á allt það að bjóða sem þarf til þessað eiga skemmtilega stund, bæði með þvíað fara á einhvern viðburðanna sem <strong>og</strong> aðnjóta þess að fara á Kolabrautina.Þess ber að geta að hægt er að kaupagjafabréf á Kolabrautina sem er mjögvinsælt.Gefðu tóninnum jólinGefðu gjafakort sem gildirá alla viðburði í Hörpu.Fæst í miðasölu á jarðhæð Hörpu,í síma 528 5050 eða á midasala@harpa.isÍSLENSKA / SIA.IS / HAR 57393 12/11www.harpa.is


22MiðborgarpósturinnSkólavörðustígurinn-perla í miðborginniÞað er góð hugmynd að gera sér dagmun á Skólavörðustígnum. Það fengum við hjáMiðborgarpóstinum svo sannarlega að reyna um daginn. Kemur það sérstaklega á óvartað sjá alla þá fjölbreytni sem þar er að finna, hvort sem er í list, menningu, margvíslegriverslun <strong>og</strong> þjónustu, veitingastöðum, kaffihúsum <strong>og</strong> þannig mætti lengi telja. Þetta er ánefa ein virkasta <strong>og</strong> skemmtilegasta gata miðborgarinnar með alla sína sérstöðu. Nú iðar þarallt af lífi, það er sannkölluð jólastemming <strong>og</strong> mannlífið blómstrar. Skólavörðustígurinner gata með mikla sögu <strong>og</strong> hún er enn í sköpun sem aldrei fyrr. Ef einhver er í vafa umþað hvað hann eigi að gera í miðborginni, þá skorum við á þann hinn sama að kíkja áSkólavörðustíginn <strong>og</strong> sjá allt það sem hann hefur upp á að bjóða. Á næstu átta síðumgefum við smá innsýn í allan þann margbreytileika sem þar er að finna. Sjáumst áSkólavörðustígnum!Listagallerí Smíðar <strong>og</strong> SkartÍ Gallerí Smíðar <strong>og</strong> Skart er jólaundirbúningurinn í fullum gangi. Þar gefurað líta mjög fjölbreytt úrval listaverka íslenskra listamanna <strong>og</strong> einnig verkerlendra listamanna sem búsetu hafa hér á landi. Það gæti verið góð hugmyndað kíkja við í Galleríinu í aðdraganda jólanna <strong>og</strong> kynna sér flóru listsköpunar.Jólaaðventan er í algleymi hjá þeim í Smíðar <strong>og</strong> Skart í hlýju <strong>og</strong> björtu húsnæðiþeirra á Skólavörðustígnum þar sem úrvalið er feikna mikið bæði af litlum semstórum listaverkum sem henta vel til jólagjafa.Lopapeysan er sígild jólagjöfÍslenska lopapeysan er sívinsæl endahefur hún margsannað gildi sitt.Lopapeysan er ekki aðeins gagnleg,hlý <strong>og</strong> góð heldur er hún líka falleg<strong>og</strong> hægt að laga hana bæði að tísku<strong>og</strong> þörfum hverju sinni.Við hrun íslensks efnahagslífs fyrir rúmumþremur árum varð mikil vakning um nýtinguá íslensku hráefni <strong>og</strong> þekkingu, hvort semværi til sölu eða eigin nota. Fram að þeimtíma var til dæmis íslenska lopapeysan talinvera flík sem erlendir ferðamenn keyptu enlandinn notaði aðeins í útilegum <strong>og</strong> viðsmalamennsku. Hún var ekki í daglegrinotkun hérlendis <strong>og</strong> alls ekki notuð sem„betri flík“ á mannamótum. Núna erviðhorfið hins vegar gjörbreytt, íslenskalopapeysan er orðin tískuflík <strong>og</strong> íslenskilopinn vinsæll sem aldrei fyrr.Handprjónasamband Íslands hefurrekið verslun á Skólavörðustíg 19 fráárinu 1977, þegar um þúsund íslenskraprjónakvenna <strong>og</strong> -karla tóku höndumsaman <strong>og</strong> stofnuðu félag til að geta seltvörur sínar sjálf. Alla tíð síðan hefur slagorðfélagsins verið: ‚Kaupið vöruna beint afþeim sem framleiða hana‘, á ensku: ‚Buydirectly from the people who make them‘.Frá stofnun Handprjónasambandsins hefurmikill metnaður verið lagður í vönduðvinnubrögð. Hver einasta flík fer í gegnumstranga gæðaskoðun svo viðskiptavinurinngeti treyst því að hann sé að kaupa vandaðavöru úr einstöku íslensku hráefni. Íslensktprjónafólk er ótrúlega hugmyndaríkt viðhönnun <strong>og</strong> vöruþróun <strong>og</strong> þannig hefursambandið aukið vöruúrval sitt jafnt <strong>og</strong>þétt. En í verslun Handprjónasambandsinser ekki eingöngu hægt að kaupa tilbúnavöru heldur einnig lopa, prjóna, uppskriftir<strong>og</strong> allt sem þarf til að prjóna lopapeysunasína sjálfur. Þá er einnig hægt að fá aðstoðvið leit að uppskriftum <strong>og</strong> val á litum.Handprjónasamband Íslands mælir meðmjúkum pakka fullum af hlýju <strong>og</strong> gleði.Lopapeysan er sígild jólagjöf sem svíkurengan.


Miðborgarpósturinn 23Hágæða merino ullar- <strong>og</strong>silkifatnaður á alla fjölskylduna.- Temprar- Stingur ekki- Dregur ekki í sig lykt- Silkimjúkt- Gott verð- Margir litirAlvöru ullarföt.NáttúrulækningabúðinSkólavörðustíg 20101 ReykjavíkBlanda af ull <strong>og</strong> silki ertil í barna <strong>og</strong> fullorðinsstærðum.FÖÐURLAND OG FYLGIHLUTIR SEM HALDA ÞÉR OG ÞÍNUM HLÝJUM OG ÞURRUM.1927 – 2011Verð: 4500 kr. Verð: 8500 kr. Verð: 6800 kr.FrumVerð: 7900 kr.Verð: 5200 kr.Verð: 7500 kr.Verð: 5500 kr.HANSKAR Í JÓLAPAKKANNAllir fá þá eitthvað fallegt.Góðir hanskar er góð jólagjöfErum með frábært úrval af gæðaleðurhönskum á góðu verði.Bestu óskir um gleðileg jól <strong>og</strong> farsælt komandi árÞökkum viðskiptin á árinu sem er að líðaListvinahúsiðSkólavörðustíg 43 Reykjavíks. 551-2850/897-4384www. listvinahusid.is • listvinahusid@simnet.is


24MiðborgarpósturinnListaselið:Listagallerí með mikinn fjölbreytileikaÞað er ekki ofsögum sagt aðSkólavörðustígurinn sé alltaf jafnbrattur, alla vega hvað varðarlistafólk <strong>og</strong> listagallerí. En þar kennirýmissa grasa. Þar hefur Listaseliðverið með listagalleríið sitt allt frá þvíað það var stofnað í janúar 2000. Ídag eru listakonurnar þar sex talsins<strong>og</strong> starfa þær til skiptis í galleríinu,kynna <strong>og</strong> selja listmuni sína semeru af ýmsu tagi <strong>og</strong> mjög fjölbreyttir.Tvær listakonur voru einmitt aðbættast í hópinn fyrir stuttu. Þettaeru þær Elva Hreiðarsdóttir <strong>og</strong> SvafaBjörg Einarsdóttir.Elva Hreiðarsdóttir útskrifaðist úrKennaraháskólanum, myndmenntadeild,árið 1989 <strong>og</strong> Listaháskólanum, grafíkdeild,árið 2000. Verk Elvu eru grafíkverk <strong>og</strong> verkunnin með blandaðri tækni <strong>og</strong> myndefniðhughrif úr íslenskri náttúru. Elva hefur haldið14 einkasýningar <strong>og</strong> tekið þátt í fjölmörgumsamsýningum hérlendis <strong>og</strong> erlendis. Nánariupplýsingar um Elvu má sjá á www.elva.isMyndlistamaðurinn <strong>og</strong> hönnuðurinnSvafa Björg Einarsdóttir vinnur í gler <strong>og</strong>leir, bæði myndverk <strong>og</strong> nytjahluti. Svo erþað hún Harpa María Gunnlaugsdóttirsem stundar skartgripasmíði <strong>og</strong> notar þáaðallega silfur <strong>og</strong> ýmsa steina <strong>og</strong> hraun.Helena Sólbrá Kristjánsdóttir er svotextílhönnuður Listaselsins. Vinnur húnmikið með roð <strong>og</strong> íslensku ullina <strong>og</strong> býr tilveski <strong>og</strong> fatnað. Svo er það glerlistakonangóða, Ólöf Sæmundsdóttir, sem hannarmyndir <strong>og</strong> alls konar listmuni, bæði úrgleri <strong>og</strong> leir. Að lokum er það svo hún ÞóraEinarsdóttir myndlistarkona. Hún málarbæði olíumálverk <strong>og</strong> vatnslitamyndir, þarsem sjónarhornin <strong>og</strong> efniviðurinn er sótturí dulúð landsins <strong>og</strong> fjallanna. Er hægt aðbiðja um meiri fjölbreytileika á einum <strong>og</strong>sama staðnum? En sjón er sögu ríkari <strong>og</strong> erþað svo sannarlega þess virði að gera sérferð á Skólavörðustíginn <strong>og</strong> sjá allt það semþær stöllur hafa upp á að bjóða. Þar máfinna mikið úrval af listrænum jólagjöfum.Svafa Björg Einarsdóttir <strong>og</strong> ElvaHreiðarsdóttir hafa bæst í hóplistastúlknanna í Listaselinu.Sjávargrillið hefur fengið frábærar viðtökurGústav Axel Gunnlaugsson, semvarð matreiðslumeistari Íslands árið2010, opnaði ásamt félaga sínumSjávargrillið á Skólavörðustígnumþann 15. apríl sl.Gústav Axel Gunnlaugsson í Sjávargrillinu.Það er alltaf sérstök upplifunað koma við í Fatabúðinni áSkólavörðustíg 21. Þar eruskemmtilegar <strong>og</strong> fallegarinnréttingar sem hafa veriðþar alla tíð frá árinu 1947. Mámeð sanni segja að þarna séað finna verslun með sál, þarsem margur Íslendingurinnhefur komið við í áranna rás.Sömu eigendurnir hafa veriðmeð Fatabúðina í tæp 60 ár.Fatabúðin hefur frá upphafi lagtáherslu á vandaðar vörur <strong>og</strong> erþekkt fyrir hágæða sængurfatnað<strong>og</strong> sængur sem koma frá fremstuframleiðendum Evrópu. Í Fatabúðinnifinnur fólk gjafir handa þeim semþví þykir vænt um. Glöggt vitni umþað eru hinir fjölmörgu fastakúnnarsem sækja búðina heim.Gústav lærði í Sjávarkjallaranum <strong>og</strong>útskrifaðist árið 2008. Hann fór síðanað vinna á Silfrinu hjá Hótel Borg í smátíma eða þangað til hann fór til Londonað vinna hjá Texture sem er alþjóðlegveitingahúsakeðja. Þegar Gústav komaftur til Íslands gerðist hann yfirkokkurhjá Fiskifélaginu þar til hann opnaðiSjávargrillið. Það er mikill fengur að fá þáfélaga í alla veitingahúsamenninguna ímiðborginni.„Viðtökurnar hafa verið mjög góðaralveg frá því við opnuðum. Og þá bæðihjá erlendum ferðamönnum sem <strong>og</strong>Íslendingum sem eru í auknum mæli aðuppgötva þennan stað <strong>og</strong> allt það semhann hefur upp á að bjóða,“ segir Gústav.Sjávargrillið sérhæfir sig í alls konarfiskréttum <strong>og</strong> sjávarafurðum, eins <strong>og</strong> nafniðgefur til kynna, en það er einnig hægt að fáýmsa kjötrétti <strong>og</strong> margt annað. Meginlínaner sú að nota íslenskt hráefni.„Við erum að grilla hrefnu, lunda, lamb,naut <strong>og</strong> alls konar fiskrétti. Fiskurinn ernáttúrulega í fararbroddi hjá okkur, envið erum líka með fjölda annarra rétta;grænmetisrétti, kjötrétti <strong>og</strong> fleira <strong>og</strong> erummeira að segja með sér barnamatseðil.Matseðillinn hjá okkur er svolítiðárstíðarbundinn <strong>og</strong> fer líka eftir því hvernigíslenskt hráefni er í boði hverju sinni,en við einblínum mikið á ferskt íslenskthráefni. Núna erum við t.d. með sérstakanjólamatseðil. Við breytum um áherslur ímatseðlinum hjá okkur 4-5 sinnum ári,“segir Gústav.Hvernig finnst ykkur að vera hérna áSkólavörðustígnum?„Það er bara frábært <strong>og</strong> viðtökur annarra,sem eru með verslanir <strong>og</strong> starfsemi hérá Skólavörðustígnum, hafa verið alvegrosalega góðar. Ég man alltaf eftir þvíþegar ég keyrði niður Skólavörðustíginn<strong>og</strong> sá að þetta húsnæði var laust <strong>og</strong> tilFatabúðin Skólavörðustíg 21- verslun með sálleigu. Þá fór hausinn af stað <strong>og</strong> ég sagðivið sjálfan mig eitthvað á þessa leið: „Vá!þetta er draumastaðurinn til að opnaveitingahús! Það yrði frábært að verahérna <strong>og</strong> fá að vera þátttakandi í þessariskemmtilegu starfsemi!“. Svo kýldum viðbara á þetta <strong>og</strong> nokkrum mánuðum síðaropnuðum við staðinn,“ segir Gústav <strong>og</strong> sérekki eftir því, enda hafa viðtökurnar veriðgríðarlega góðar.


Miðborgarpósturinn 25Engill vonarinnar - hannaður afHönnu S Magnúsdóttur. Hefur veriðframleiddur úr messing síðan 2004.Sérlega skemmtileg jólagjöf semgleður augað allt árið.Snjókorn úr speglastáli - hannað af Hönnu SMagnúsdóttur. Nýtt snjókorn hefur komið út árlegasíðan 2004. Stílhreint <strong>og</strong> fallegt vetrarþema.Jólaskeiðin 2011. Íslendingar hafa safnað jólaskeið Guðlaugs allar götur síðan1946. Þetta er 65. skeiðin frá upphafi. Íslensk hönnun <strong>og</strong> óslitin jólahefð fráGAM. Smíðuð úr 925 silfri með 24 karata gyllingu.VerðskráHnetusteik 800 g.................... 2.600 kr.Hnetusteik 500 g..................... 1.800 kr.Villisveppasósa 400 ml.............. 550 kr.Villisveppasósa 265 ml.............. 350 kr.Jóla-Chutney 265 ml................... 450 kr.Munið að pantatímanlega fyrir jólin!HnetusteikHátíðarmatur fyrir sælkera<strong>og</strong> ómissandi í jólaboðiðGrænn Kostur býður sem fyrr sína landsfræguhnetusteik til sölu fyrir jólin, ásamt villisveppasósu<strong>og</strong> jóla chutney. Í ár var uppskriftin betrumbætt <strong>og</strong>er því einstaklega ljúffeng <strong>og</strong> nærandi. Í henni ermeðal annars lífrænt íslenskt bygg, rótargrænmeti,hnetur <strong>og</strong> fræ. Næringarríkara lostæti sem gefureins góða orku er því vandfundið.Grænn KosturSkólavörðustíg 8101 ReykjavíkSími: 552 2028www.graennkostur.isEngar mjólkurafurðir eða egg


26MiðborgarpósturinnÓfeigur Björnsson gullsmiður:Gatan mín SkólavörðustígurÁ Skólavörðustígnum hóf ég mittævistarf. Átján ára gamall hófég gullsmíðanám hjá JóhannesiJóhannessyni, gullsmið <strong>og</strong> listmálara,á Skólavörðustíg 7. Það var 18. ágúst1966.Jóhannes var góður lærifaðir <strong>og</strong> sá ég aðég væri á réttri leið. Skólavörðustígurinn<strong>og</strong> sá tíðarandi sem þar ríkti var mjöggefandi, verslun <strong>og</strong> . þjónusta af öllu tagi,leirkerasmiðir, bólstrun, húsgagnasmíð,eldsmiðja, dúkkuviðgerð, hárskerar,matarbúr, úrsmiðir tréútskurður,gleraugnasmíð, bókaverslanir, blómabúð,gullsmiðir, leðursmiðja, klæðskerar <strong>og</strong>fleira, mikið um handverk <strong>og</strong> að sjálfsögðukaffihús.Íbúar voru <strong>og</strong> margir. Á efri hæðunumvoru arkitektar, verkfræðingar, lögmenn,saumastofur, vinnustofur rithöfunda,myndlistarmanna <strong>og</strong> svo var Þjóðviljinnmeð prentsmiðju sína <strong>og</strong> ritstjórn héreinnig.Á Skólavörðustígnum fann ég góðastrauma <strong>og</strong> mér gekk vel við smíðarnar.Þar fékk ég útrás fyrir sköpunargleði, aukiðsjálfstraust <strong>og</strong> fólk virtist kunna að metaverkin.Jóhannes var einstakur hvað það varðarað hann leiðbeindi mér við smíðina ensetti mér ekki fyrir. Gaf mér lausan tauminn,horfði ekki yfir öxlina á mér.Aldrei kom hann að hálfkláruðu verkimeð ábendingar heldur leyfði mér að klára.“Þú heldur ef til vill að ég að ég hafi baraverið að hugsa, reykja <strong>og</strong> teikna en ég varað reyna að átta mig á því hvað þú værir aðgera <strong>og</strong> hvaða aðferðum þú beittir, því ekkihef ég kennt þér þetta.”Okkur kom saman um að ég ætti að fara ímyndlistarnám samhliða gullsmíðinni, semég <strong>og</strong> gerði.Margar góðar minningar á ég frá veruminni hjá Jóhannesi en nefni aðeins einaþar sem honum var létt brugðið. Jóhannesbrá sér til Kína með myndlistarsýningu, svoég var einn til staðar. Þá kom þýskumælandimaður á verkstæðið <strong>og</strong> vildi fá okkur til aðgera sér silfurbeltissylgju. Ég teiknaði hanafyrir hann <strong>og</strong> þetta var ákveðið. Hann keyptieitthvað fleira <strong>og</strong> kom svo eftir helginameð samstarfsmönnum sínum hjá Ísal íStraumsvík <strong>og</strong> þeir keyptu upp nánast allanlagerinn <strong>og</strong> pöntuðu meira.Ég hamaðist sem mest ég mátti til aðverslunin stæði ekki auð. Þurfti að kaupameira hráefni <strong>og</strong> hugsa hvað ég ætti að geravið alla þessa peninga. Þetta blessaðist allt.Jóhannes kom heim, leit yfir svæðið <strong>og</strong> ámig <strong>og</strong> spurði hvað kom fyrir? “Ekki neitt,bara góð sala.”En þar sem verslunin var nánast tómhélt hann að um rán hefði verið að ræða.Hann skrapp út kom að vörmu spori <strong>og</strong> viðgerðum okkur glaðan dag.Allan tímann sem ég var í námi vorumvið, ég <strong>og</strong> konan mín Hildur Bolladóttir,að vinna að listiðnaði; töskur, óróa, ýmsanytjahluti, svo sem skart úr leir <strong>og</strong> leðriÓfeigur skenkir Jóhannesi, lærimeistara sínum,púns úr ausu sem jafnframt var sveinsstykkiÓfeigs.<strong>og</strong> jafnvel húsgögn. Marga af þessumhlutum seldum við í hinni upprunalegulistmunaverslun Kúnigúnd sem var þá aðSkólavörðustíg 4.Skólavörðustígur 4 varð mitt næstastopp, þar stofnaði ég ásamt öðrum GalleríGrjót í júlí 1983. Grjótinu var afar vel tekið,enda litlu til að dreifa í listaflórunni um þærmundir. Samstarfsaðilar mínir voru allt fólksem átt erindi.Það þótti með með ólíkindum sæta aðlistamenn stigju fram á völlinn <strong>og</strong> kynntusjálfir sín eigin verk. Þetta var nýlunda <strong>og</strong>fór fyrir brjóstið á sumum. Við héldumúti gallerírekstrinum í yndæl sex ár, þartil í ágúst 1989 að við lokuðum meðútskriftarsýningu Listaháskólans í Helsinki.Við hættum vegna þess að ætlunarverkinuvar lokið, ánægð <strong>og</strong> sæl eigum við í hugumokkar Gallerí Grjót.Árið 1991 keyptum við hjóninÓfeigur gullsmiðja á Skólvörðustíg 5.Skólavörðustíg 5, næsta hús við það sem éghafði lært, sama hús <strong>og</strong> mamma Hildar hafðiunnið í hjá Toft vefnaðarvörukaupmanni,sama hús <strong>og</strong> hún hafði kynnst verðandimanni sínum sem nam húsgagnasmíð ísama húsi <strong>og</strong> ég nam síðar gullsmíði.Húsið er frá 1881 <strong>og</strong> við það hefur veriðbyggt, fyrst neðanvert <strong>og</strong> síðan fyrir ofanen aðeins ein hæð. Það fyrsta sem viðgerðum eftir að við komum hingað var aðvið byggðum aðra hæð sem skyldi verasýningarsalur fyrir listir, hverju nafni semþær nefnast. Þetta tókst <strong>og</strong> erum við sælmeð árangurinn en við rekum gullsmíða<strong>og</strong>kvenklæðaverslun í húsinu.Um það leyti sem við keyptum húsið varSkólavörðustígurinn, eins <strong>og</strong> miðbærinnallur, í lægð. En síðan hefur orðið mikilbreyting til batnaðar <strong>og</strong> ekki annað aðsjá en að Skólavörðustígurinn eigi bjartaframtíð fyrir sér.Gallerí Grjóti var tekið fagnandi, strax við opnunina í júlí 1983.Andblær liðinna áraHjá Fjólu Magnúsdóttur, eigandaAntikhússins, eru antikhúsgögn áboðstólum (eins <strong>og</strong> heiti verslunargefur til kynna!) en einnig borðstofa<strong>og</strong> kommóður frá 1960.Antikhúsið býður upp á fjölbreyttúrval af gjafavörum, svo sem gamaltdanskt postulín <strong>og</strong> listmuni. Þar má finnaBing&Grøndal <strong>og</strong> Royal Chopenhagenpostulínsstyttur <strong>og</strong> fallegar Holmegaardjólakaröflur. Einnig er mikið úrval aflömpum, ljósakrónum <strong>og</strong> standlömpum.Fagrir silfurmunir eru margir; bakkar,borðbúnaður <strong>og</strong> jólaskeiðar. Það er ávalltgaman að kíkja við hjá Fjólu <strong>og</strong> upplifaandblæ liðinna ára <strong>og</strong> er sjón sögu ríkari.Það er opið frá kl. 12-18 virka daga <strong>og</strong>laugardaga frá kl. 12-16.Antikhúsið, Skólavörðustíg 21, býðurykkur ávallt velkomin.Metal design– ný skartgripaverslun á SkólavörðustígnumNeðst á Skólavörðustígnum, eðanúmer 2, er komin ný verslun meðíslenska hönnun <strong>og</strong> íslenskt handverkí silfur-<strong>og</strong> gullskartgripasmíði. Berverslunin það skemmtilega nafn;Metal design.Ströndin, Sóley <strong>og</strong> Lambagrasiðer meðal annarra viðfangsefna ísilfursmíðinni hjá Stefáni B<strong>og</strong>agullsmið sem er maðurinn á bakvið verslunina, hönnunina <strong>og</strong>handverkið. Þar er m.a. nýtt útlitskartgripa sem ekki hefur sést áður,þar sem krabbaskel er notuð viðmótun skartgripanna.Við óskum Stefáni B<strong>og</strong>a til hamingjumeð verslunina <strong>og</strong> bjóðum hannvelkominn á Skólavörðustíginn.


28MiðborgarpósturinnJólakveðja frá LokaÝmsar vættir fara á kreik í kringum jóleins <strong>og</strong> við þekkjum öll. Jólasveinarnirhafa fengið sína athygli sem <strong>og</strong> Grýla& Leppalúði.Loki nokkur er af allt öðrum meiði <strong>og</strong> þarsem hann er ólíkindatól birtist hann umþessar mundir í glæsilegum aðventuplattaá Kaffi Loka þar sem hver munnbiti gælirvið bragðlaukana. Loki horfir til liðins tíma<strong>og</strong> því notast hann að mestu við vel reykthangikjöt <strong>og</strong> reykta Mývatnsreið. Síldin ervel legin í kanil <strong>og</strong> öðru kryddi sem hefurtíðkast í jólahaldi okkar lengi – sannkölluðjólasíld. Loka líkar best við rúgbrauðið <strong>og</strong>því notar hann það á fjölbreyttan hátt <strong>og</strong>hefur gaman af að prófa sig áfram. Lokier einmitt þekktur af sínu fólki fyrir aðfara ótroðnar slóðir <strong>og</strong> bregða sér í allrakvikinda líki. Komið <strong>og</strong> reynið sérstæðanjóladisk Kaffi Loka sem er hvíld frástöðluðum hlaðborðum. Þið verðið ekkifyrir vonbrigðum.Aðventuplatti Kaffi Loka:Hangikjötstartar úr tvíreyktu mývetnskuhangikjöti, rúgbrauð með sérlagaðri jólasíldsem er lostæti, silungsterta sem er einstæð<strong>og</strong> rúgbrauðsís sem hefur fengið lofsamlegadóma. Aðeins 2.300 krónur.Kristjana Arngrímsdóttir söngkona fráTjörn í Svarfaðardal verður með tónleika áKaffi Loka þann 10. Des kl. 19. Örn KristjánssonEldjárn spilar undir.Rósa Sigrún Jónsdóttir myndlistarmaðurverður með sýningu á veggjum Loka nú ídesember. Rósa Sigrún mun í takt við Lokasýna listunnendum <strong>og</strong> gestum eitthvaðspennandi.Textíll á neðri hæð Loka mun breytast eftiráramót <strong>og</strong> því er útsala á mörgu handverkinu<strong>og</strong> hægt að gera góð jólainnkaup.Opnunartímar <strong>og</strong> aðrar upplýsingar er aðfinna á heimasíðunni www.cafeloki.is <strong>og</strong>einnig er hægt að fylgjast með á facebokkwww.facebook.com/kaffi.lokiHefur ekki undan að elda kjötsúpu-Besti „skyndibitinn“ í Reykjavík„Sumar hugmyndir eiga bara skilið aðfá að verða að veruleika,“ segir BjarniGeir Alfreðsson matreiðslumaður,betur þekktur sem Bjarni snæðingur.Nú er rétt ár síðan Bjarni opnaði Matbúðmömmu Steinu að Skólavörðustíg 23 <strong>og</strong>hann segir viðtökurnar hafa verið framaröllum vonum.„Ég þóttist vita af gamalli reynslu að svonaverslun myndi ná til fólks, en viðtökurnarhafa verið betri en ég þorði að vona,“ segirBjarni.Mamma Steina er verslun með helstunauðsynjar, en leggur þó áherslu áíslenskar afurðir frá framleiðanda beint tilneytandans, svo sem heimagerðar sultur,kæfur, berjasafa, krydd, söl <strong>og</strong> jafnvelbirkireykta þorsklifur, sem hefur notiðmikilla vinsælda.En það er heimilismaturinn, sem seldurer í kringum hádegið <strong>og</strong> kvöldmatartíma,sem hefur einkum slegið í gegn. Hann erhægt er að borða á staðnum eða taka meðsér.Á boðstólum er sígildur íslenskur matur,kótilettur, steiktur fiskur <strong>og</strong> fiskibollur,hakkabuff, kjötbollur, purusteik, plokkfiskur<strong>og</strong> lambalæri með bernaise, allt selt eftirvigt <strong>og</strong> meðlæti er ókeypis að vali hvers <strong>og</strong>eins.„Mér þykir vænst um tvennt að fenginnieins árs reynslu hér. Annars vegar hversuvel ferðamenn taka þessari nýbreytni. Þúgetur ekki ímyndað þér hversu ánægjulegtþað er að sjá útlendinga njóta þess aðborða plokkfisk með rúgbrauði <strong>og</strong> íslenskusmjöri,“ segir Bjarni <strong>og</strong> brosir út að eyrum.Til marks um viðtökurnar er að tímaritiðReykjavik Grapevine, sem gefið er út áensku, valdi Matbúð mömmu Steinu besta„skyndibitastaðinn“ í Reykjavík.„Hitt er allt unga fólkið, sem býr hér ímiðbænum, <strong>og</strong> er orðið fastakúnnar hjáokkur. Það vill góða <strong>og</strong> næringarríka máltíð,en hefur ekki alltaf tíma til að elda <strong>og</strong> ennsíður ráð á að borða á veitingahúsum. Mérþykir mjög vænt um það, <strong>og</strong> það eitt er nógtil að sannfæra mig um að við erum að gerarétt.Með fullri virðingu fyrir frosnum mat <strong>og</strong>örbylgjufæði, þá er þetta bæði betra <strong>og</strong>hollara.“Fyrir nokkrum vikum bættist svo íslenskkjötsúpa á matseðilinn hjá Bjarna.„Já, hún er eiginlega til vandræða,“ segirhann <strong>og</strong> hlær. „Ég legg mikinn metnaðí kjötsúpuna mína <strong>og</strong> vandinn er að húnselst aðeins of vel. Það er list að gera góðakjötsúpu <strong>og</strong> ég vil ekki fara einfaldari eðaódýrari leiðir að því. Góð kjötsúpa verðurað standa undir nafni <strong>og</strong> þar má ekki gefaneinn afslátt.“Bjarni snæðingur segist ekki reka Matbúðmömmu Steinu til þess að verða ríkari aðveraldlegum lífsgæðum.„Líf mitt <strong>og</strong> yndi hefur í áratugi verið aðelda góðan mat fyrir fólk sem kann að metahann.Það er svo dásamlegt að sjá fólk njótamatar síns <strong>og</strong> þegar upp er staðið felstgleðin ekki í efnislegum verðmætum,heldur hlýjunnar <strong>og</strong> kærleikans á milli okkarmannfólksins. Matbúð mömmu Steinu ermitt litla innlegg til þess málstaðar,“ sagðiBjarni.


TölvutaskaMörg hólf fyrir síma, penna,<strong>og</strong> annað smálegt.Svartar eða ljósgráar.Aðeins kr. 3.690,-Stóra tímahjóli›3 litir, svart, brons <strong>og</strong> hvítt.kr. 18.600,-Úrval af nýstárlegum klukkum!PerlurPerlufestar úr ferskvatnsperlum.Frá kr. 3.800,-MagnetvasarMögnuðborðskreyting.5 í pakka.kr. 6.900,-High Heelkökuspa›iHigh Heel kökuspaði.kr. 2.790,-Tækifæriskort & jólakortMikið úrval, íslensk <strong>og</strong> erlend!Hani, krummi, hundur, svínVeggskraut með 4 snögum. kr. 11.900,-K R A F T A V E R KKjarnapú›arPúðar fylltir kirsuberjakjörnum, hitaðir íörbylgju til að lina bólgna <strong>og</strong> stífa vöðva.kr. 3.900,-Elsa DesignEyrnalokkar: kr. 5.950,-Hringar: kr. 5.950,-Eilíf›ardagatalfrá MoMAEinstök hönnun fránútímalistasafniNew York borgar.Aðeins kr. 8.400,-Hestur, mús,tittlingurVeggskraut með3 snögum.kr. 10.900,-GlerfernaUndir kaffirjóma.Kr. 3.390,-Reykjavíkurkort<strong>og</strong> ÍslandskortForna íslandskortið með gjósandifjöllum <strong>og</strong> spúandi drekum<strong>og</strong> Reykjavíkurkortið.Hvort um sigEin krús með 500 bitum: Kr. 3.690,-BláberjalyngBláberjalyngið er íslenskt jólaljós.kr. 3.3500,-Jólakerti &servíetturKerti: kr. 1.899,-Servíettur: kr. 790,-Eldspýtur: kr. 620,-SkartgripatréVandað skartgripatré úr viði.kr. 3.350,-FálkapeysaHandprjónuð peysa úr léttlopa. Kr. 29.900,-KrummiSkrautgripur & nytjahlutur. 5 litir, 2 stærðir.kr. 4.600,- <strong>og</strong> kr. 4.400,-Skólavörðustíg 12 • Sími: 578 6090www.minja.is • facebook: Minja


30MiðborgarpósturinnGamla Höfnin-þar sem allt er iðandi af lífi1. Volcano House2. Krua Thai3. Sjósigling4. Icelcandic Fish and Chips5. Höfnin – Restaurant6. Café Haiti7. The Cinema8. Vikingloft9. Sjóhatturinn10. Sædís11. Gallerí Dunga12. Sægreifinn13. Sushismiðjan14. Tapashúsið15. HamborgarabúllanSægreifinn –Skemmtilegur staður áskemmtilegum staðSægreifinn er veitingastaður í gömluverbúðunum við Reykjarvíkurhöfn.Sægreifinn er frekar óvenjulegurveitingastaður, minnir helst áheimili. Á morgnana mæta gamlirtrillukarlar, vinir <strong>og</strong> fleiri fastagestirtil þess að spjalla <strong>og</strong> oft þrætavið Kjartan Halldórsson, eigandaSægreifans.Kjartan er mjög hress <strong>og</strong> skemmtilegurkarl sem segir ósjaldan skemmtilegarsögur af sér <strong>og</strong> sveitungum sínum.Sögurnar eru mis sannfærandi en honumtekst þó alltaf að kítla hláturtaugar þeirrasem hlusta.Á sægreifanum er ýmislegt á boðstólnumen þó stendur hin heimsfræga humarsúpahæst, kallinn lofar hana út í eitt <strong>og</strong> segirað það sé hamingja í hverri skeið.Á boðstólnum er einnig mikið úrlvalaf grilluðum fisk <strong>og</strong> einnig er hægt að fágrillaða hrefnusteik.Í hádeginu á þriðjudögum <strong>og</strong>fimmtudögum má finna „ ilm“ af signum16. Puffin Scooters17. Special Tours18. Reykjavík by boat19. Elding20. Christina21. Life Of Whales22. Forréttabarinn23. Netagerðinfiski í pottum greifans, ásamt hamsatólg,kartöflum, selspiki <strong>og</strong> Steingrími(grjónagrautur). Á laugardögum er svohægt að gæða sér á kæstri skötu meðöllu tilheyrandi á milli 12:00 <strong>og</strong> 14:00.Frá <strong>og</strong> með 10. desember verðurskata í pottunum á aðeins 1.950 kr. ámann, alla daga, allan daginn, allt fram áÞorláksmessu þannig að þeir sem verðaekki á landinu um jólin geta tekið forskotá sæluna <strong>og</strong> komið í skötu áður en þeirfara af landi brott.Kjartan stærir sig á því að vera sáeini á Íslandi sem reykir almennilegan,íslenskan ál. Állinn erlostæti <strong>og</strong> er mjög vinsæll allanársins hring en þó vinsælastur yfirjólin. Þú kemur bara niður á Sægreifa,kaupir þér ál <strong>og</strong> sá gamli flakar hann <strong>og</strong>pakkar honum fyrir þig því það er mjögvandasamt verk að flaka ál <strong>og</strong> hann segistvera bestur í því.Sægreifinn er opinn alla daga frá 11:30til 22:00. Opnunartími um hátíðarnar ersvo hljóðandi: Aðfangadagur: 09:00 til15:00,Jóladagur: 11:30 til 15:00, Annar í jólum:11:30 til 15:00, Gamlársdagur: 11:00 til16:00, Nýársdagur: 15:00 til 22:00Forréttabarinn:Nýjung í flóru veitingahúsamenningarmiðborgarinnarÞann 10.10. 2011 opnaðiForréttabarinn formlega á svæðiGömlu hafnarinnar, nánar tiltekið áMýrargötu. Eins <strong>og</strong> nafnið gefur tilkynna eru þar á boðstólunum heitir<strong>og</strong> kaldir forréttir víðs vegar að,desertar, kökur, kaffi <strong>og</strong> svo einnigvínveitingar. Það er því lögð áherslaá það að vera með vandaða forrétti<strong>og</strong> ýmsa smárétti þeim tengdir. Þaðer hægt að fá heila eða hálfa forrétti<strong>og</strong> kostar heill 1150 kr. <strong>og</strong> hálfur 750kr.„Stemningin frá því við opnuðum erbúin að vera mjög góð <strong>og</strong> eru gestir okkarmjög ánægðir með þessa nýjung í flóruveitingahúsa í miðborginni. Við erum með ámilli 15 til 20 rétti sem hægt er að velja úr,“segir Sigurjón Hannesson, yfirmatsveinn áForréttabarnum.Húsnæðið er mjög skemmtilegt <strong>og</strong>öðruvísi <strong>og</strong> þar er mjög hentugt að vera23með tónleika, því það er mjög góðurhljómburður í salnum sem er opinn <strong>og</strong> stór<strong>og</strong> hátt til lofts. Enda hafa nú þegar nokkrirlandskunnir tónlistarmenn notfært sérþessa aðstöðu <strong>og</strong> haldið tónleika. Haldnirverða tónleikar á hverju miðvikudagskvöldifram að jólum.„Við erum komin með sérstakanjólamatseðil sem er að fá gríðarlegagóðar viðtökur. Þar erum við m.a. meðeinibergrafna bleikju með rósmarinbrauðteningum, hangikjötsþynnur,klementínur, eldpipar <strong>og</strong> grænertumauk,reykta síld, piparmarineraða síld, rúgbrauð<strong>og</strong> smjör, hreindýrabollur, gráðaost <strong>og</strong>sultuð krækiber <strong>og</strong> einnig heitar belgískarvöfflur með bláberjum <strong>og</strong> jólaís, svoeitthvað sé nefnt,“ segir Sigurjón.En sjón <strong>og</strong> bragð er sögu ríkari!Forréttabarinn er opinn frá mánudegi tilfimmtudags frá kl. 11:30 til 22, frá kl. 11:30til 23 föstudaga <strong>og</strong> laugardaga <strong>og</strong> svo kl.17-22 á sunnudögum.


Café Haiti:Styrkurinn liggur íkaffinu hjá þeimCafé Haiti flutti í Gömlu höfnina íjúlí 2010, en hafði verið áður í litluplássi á Tryggvagötu 16 í rúm tvö ár.Sá staður naut mikilla vinsælda enplássið var orðið alltof lítið. Þegarþetta húsnæði við Gömlu höfninabauðst, þá var ákveðið að láta tilskarar skríða, flytja þangað <strong>og</strong> verameð í allri uppbyggingunni sem þarvar <strong>og</strong> er að eiga sér stað.„Okkar styrkur liggur í kaffinu <strong>og</strong> kannfólk mjög vel að meta kaffið sem viðhöfum upp á að bjóða. Upphaflega vorumvið eingöngu með kaffi frá Haiti, en þegarjarðskjálftarnir dundu þar yfir, var ekkertkaffi lengur að fá þaðan. En það er aðbreytast <strong>og</strong> við erum aftur farin að fá kaffiðþaðan <strong>og</strong> erum mjög ánægð með það. Viðbrennum allt kaffi hér á staðnum <strong>og</strong> erummeð alls konar tegundir af kaffidrykkjum.Svo getur fólk fengið hjá okkur kaffibaunirsem það fer með heim til sín <strong>og</strong> einnigmalað kaffi,“ segir Methúsalem Þórisson,eða Dúi, eins <strong>og</strong> hann er oftast kallaður,sem rekur Café Haiti ásamt eiginkonusinni Elda.„Íslendingar hafa verið duglegir aðheimsækja okkur á veturna <strong>og</strong> á sumrinbætast ferðamennirnir í hópinn. Auk þessað vera með þetta eðalkaffi, þá bjóðumvið upp á bökur, kökur, vinsælar súpur<strong>og</strong> meðlæti. Við tókum síðan upp á þvíað vera með tónleika hérna hjá okkur ákvöldin um helgar. Það er alltaf að verðavinsælla <strong>og</strong> sjáum við fram á að það verðiáfram. Það er alls konar tónlistarfólk semspilar hjá okkur, er þetta svolítið öðruvísitónlist, mjög fjölbreytt <strong>og</strong> frá ýmsumþjóðum. Föstudagskvöldið 9. desemberverðum við með Balkantónlist meðhljómsveitinni Skuggamyndir frá Bysans<strong>og</strong> kvöldið eftir verður sjóðheitur djassblúsmeð Busy doing nothing kvartett,“ segirDúi. Tónleikarnir byrja kl. 21:30 <strong>og</strong> standayfir til 23:30 bæði kvöldin. Laugardaginn10. desember byrjar ný ljósmyndasýning áCafé Haiti sem mun standa yfir til jóla.Konan hans Dúa, hún Elda, kemur fráHaiti <strong>og</strong> er svona potturinn <strong>og</strong> pannan í öllusaman <strong>og</strong> hefur innleitt kaffimenningunafrá Haiti. Hún ólst upp á þeim stað þarsem kaffiræktun var aðal málið. Hún komsvo með Dúa til Íslands fyrir fimm árum.Það er mjög haitískt yfirbragð á öllu hjáþeim <strong>og</strong> það kemur fyrir að Elda beri framsérstaka haitíska rétti <strong>og</strong> þá oft í tengslumvið tónleika eða aðrar uppákomur semverða á staðnum.„Það er mjög mikill uppgangur í þessuhverfi <strong>og</strong> er hér að finna fullt af góðu fólkimeð margvíslega starfsemi. Það er mjöggaman að vera með í þessu öllu saman.Það er mikil samvinna hjá okkur í Gömluhöfninni <strong>og</strong> mjög gott andrúmsloft. Fólker meira farið að uppgötva þetta hverfi <strong>og</strong>heimsækir það í vaxandi mæli,“ segir Dúi.Veislubakkarpantanir í síma517 3366www.sushismidjan.issushismiðjanBURGERJOINTBurger Joint - Geirsgötu 1 - 101 Reykjavík - bullan@simnet.is - www.bullan.is


32MiðborgarpósturinnKrua ThaiKrua Thai hefur þjónað Íslendingum<strong>og</strong> gestum með stolti, alvörutælenskan mat síðan sumarið2001. Staðurinn er vinsæll fyrir sittekta tælenska bragð, hve ferskt <strong>og</strong>framandi hráefnið er ásamt afburðaþjónustu. Bragðgóði <strong>og</strong> sterkimaturinn þeirra hefur ekki aðeinsheillað íslensku þjóðina heldureinnig gesti frá öðrum löndum.Árið 2007, 6 árum eftir stofnun fyrstaKrua Thai staðarins sem er staðsetturí miðbæ Reykjavíkur, var annar staðuropnaður í Bæjarlind til að nálgastviðskiptavini sína við jaðar Reykjavíkur.Áður en staðurinn opnaði var tælenskurmatur frekar óþekktur <strong>og</strong> framandi fyrirmarga Íslendinga. En viðbót Krua Thaií matarmenninguna á Íslandi hefurvíkkað sjóndeildarhringinn enn frekar íallri flórunni. Enda er Krua Thai vinsællveitingastaður í örum vexti <strong>og</strong> sífellt fleirieru að uppgötva tælenska matargerð <strong>og</strong>þá menningu sem hún hefur upp á aðbjóða.Almennir opnunartímar eru eftirfarandi:Mánudegi til föstudags: 11:30 – 21:30Laugardagur: 12:00 – 21:30Sunnudagur: 17:00 – 21:30Boðið er upp á að taka við sérpöntunumaf hvaða tælenska rétt sem er. Einnig erboðið upp á heimsendingar <strong>og</strong> tekið viðstærri hópum.Símapantanir í númer: Tryggvagata 14,Reykjavík: 552-2525.Heimasíða okkar er www.kruathai.isBæjarlind 14-16, Kópav<strong>og</strong>i: 552-2525.Netfang: kruathai@kruathai.is


Miðborgarpósturinn 33Laugavegi 15Spennandi verslun með flottar <strong>og</strong> fágætar vörur.Naturfrisk engiferölHollur <strong>og</strong> góðurjóladrykkur30%afsláttur þegar þú kaupir12 stykki í kassaAðeins: 2.449 kr.Bjóðum úrval af heilsutengdum jólagjöfum eins <strong>og</strong>Dr. Hauschka snyrtivörur, Himalayan saltlampa <strong>og</strong> fallegargjafakörfur fyrir vini <strong>og</strong> vandamenn. Komdu við í verslun okkará Rauðarárstígnum - við erum í lífrænu jólaskapi.Yggdrasill • Rauðarárstíg 10Sími: 562 4082 • Fax: 561 9299www.yggdrasill.isLífrænt vottaðar vörur í 25 ár


34MiðborgarpósturinnMiðborgin <strong>og</strong> égeftir Þorstein EggertssonFyrir nokkrum árum kom mállausmaður inn í verkfæraversluninaBrynju við Laugaveg <strong>og</strong> vildi kaupasér sög. Til að gera sig skiljanleganlét hann eins <strong>og</strong> hann væri með sögí hendinni <strong>og</strong> mjakaði handleggnumfram <strong>og</strong> aftur, eins <strong>og</strong> hann væri að<strong>saga</strong>. Afgreiðslumaðurinn skildi hvaðhann átti við <strong>og</strong> lét hann fá sögina.Nokkru síðar kom blindur maður inní sömu verslun <strong>og</strong> vildi kaupa sérhamar. Hvernig skyldi hann nú hafafarið að því að gera sig skiljanlegan?Tja ... Hann sagði einfaldlega: „Égætla að fá hamar.“Ljósin í bænumÞótt ég hafi fæðst <strong>og</strong> alist upp áSuðurnesjum fannst mér alltaf einhverdýrðarljómi umlykja Reykjavík. Þegar kvöldinurðu dimm á haustin, <strong>og</strong> horft var austuryfir Faxaflóann, ljómuðu ljósin í bænumhandan sjóndeildarhringsins <strong>og</strong> hugurinnleitaði þangað. Þá var malarvegurinn á milliKeflavíkur <strong>og</strong> Reykjavíkur langur, bugðóttur,holóttur <strong>og</strong> stundum erfiður yfirferðar, þannigað sem barn fór ég álíka oft til Reykjavíkur<strong>og</strong> margir fara til útlanda nú á tímum;einu sinni, tvisvar á ári eða svo. En fyrsturaunverulegu kynni mín af höfuðstaðnumvoru þegar ég gerðist atvinnusöngvari meðþeirri vinsælu hljómsveit, K. K. sextettinumí Þórscafé árið 1960. Strangt til tekið varÞórscafé fyrir austan miðborgina <strong>og</strong> égleigði mér húsnæði á Langholtsveginumsem var enn austar. En ég var sjaldanheima nema þá kannski stundum yfirblánóttina. Ég sótti í miðbæinn. Þar varlífið, fjörið <strong>og</strong> kaffihúsin. Löngu eftir að égvar hættur að syngja með sextettinum <strong>og</strong>hafði búið tvö ár í Kaupmannahöfn snériég aftur til Reykjavíkur. Þar var spennan íloftinu meiri en nokkru sinni í höfuðborgDanmerkur. Í Kaupmannahöfn voru að vísunæturklúbbar við Strikið eða utan þess <strong>og</strong>sumir þeirra opnuðu síðla nætur þegaraðrir voru að loka, þannig að borgin svafaldrei. En – það var enginn rúntur í Köben.Reykvískir unglingar rúntuðu á amerískumbílum frá fimmtudagskvöldum <strong>og</strong> tilvikuloka <strong>og</strong> þá fylltust gangstéttarnar viðAusturstrætið <strong>og</strong> nálægt Hallærisplaninu afsætum stelpum sem litu út, margar hverjar,eins <strong>og</strong> flottustu kvikmyndaleikkonurnarheimsins. Strákarnir reyndu að bjóða þeimí bíltúra en stelpurnar settust auðvitað ekkiupp í hvaða bíla sem var. Ef meldingargengu vel var síðan leitað uppi partíeinhvers staðar. Það þýddi ekkert að farameð þær á skemmtistaðina, því alls staðarvar rukkaður aðgangseyrir <strong>og</strong> þar var ekkiopið nema til 11:30 eða kannski til klukkantvö eftir miðnætti á laugardögum. Helstustaðirnir í miðbænum um miðjan sjöundaáratuginn, voru Sjálfstæðishúsið (seinnaNasa við Austurvöll), Hótel Borg, Naustiðvið Vesturgötu, Ingólfscafé í Alþýðuhúsinuvið Hverfisgötu, Þjóðleikhúskjallarinn <strong>og</strong>Breiðfirðingabúð við Skólavörðustíg. Aukþess var stundum dansað í Tjarnarbúð íOddfellow-húsinu <strong>og</strong> Iðnó (sem annarsvar leikhús) - <strong>og</strong> svo má ekki gleymaFramsóknarhúsinu við Tjörnina sem seinnavarð flottasti <strong>og</strong> villtasti skemmtistaðurÍslands fyrr <strong>og</strong> síðar: Glaumbær. Annarsstaðar voru svo staðir eins <strong>og</strong> fyrrnefntÞórscafé, Vetrargarðurinn, Silfurtunglið,Röðull, Klúbburinn <strong>og</strong> Hótel Saga - en þeirvoru allir utan þess svæðis sem nú nefnistmiðborgin.Næturlífið frá Aðalstræti aðKlapparstígRúntarnir eru að mestu horfnir úrReykjavík, enda eru komnir u.þ.b. hundraðveitingastaðir, á bilinu frá Aðalstrætiað Klappastíg, þar sem boðið er upp ámatarmenningu frá ýmsum heimshlutum,lifandi eða niðursoðna tónlist <strong>og</strong> uppákomuraf ýmsu tagi. Og víðast hvar kostar ekkertinn. Á því svæði miðborgarinnar sem erkannski þrisvar, fjórum sinnum stærra enReykjavíkurtjörn er úrvalið svo sláandi aðþað gerist ekki betra annars staðar.Þótt Reykjavík sé ekki meðal fjölmennustuhöfuðborga Evrópu, þá er hún stærriað flatarmáli en nokkrar borgir sem erumargfalt fjölmennari. Og eitt af helstueinkennum Reykjavíkur er iðandi mannlífiðí gömlu miðborginni. Það vill svo til að éghef búið þar á nokkrum skemmtilegumstöðum, s.s. í Grjótaþorpinu, í Veltusundi viðHallærisplanið (sem síðar varð suðurhlutiIngólfstorgs), í Miðstræti í Þingholtum <strong>og</strong>uppi á efstu hæðinni í Bankastræti 11,rétt við Sólon <strong>og</strong> Íslensku óperuna. Þegarég opnaði gluggann að íbúðinni minniþar, upp úr hádegi á góðviðrisdögum,fannst mér stundum notalegt að heyraóperusöngvara <strong>og</strong> hljóðfæraleikara æfa sigeinslega (kannski óvart við opinn glugga)í efstu herbergjum óperuhússins. Hinummegin við Bankastræti 11 er Prikið, elstakaffihús borgarinnar, <strong>og</strong> skammt þaðan erdönsk bjórkrá <strong>og</strong> verslunin Gjafir Jarðar enþar er m.a. hægt að kaupa nákvæma tarotspádómalangt fram í tímann þegar svober undir. Reyndar eru fleiri <strong>og</strong> fjölbreyttarikrár <strong>og</strong> veitingahús í miðborginni en ásambærilega stórum svæðum í þeimheimsborgum sem <strong>og</strong> öðrum borgumsem ég hef þekk til erlendis <strong>og</strong> hef ég þóferðast víða (s.s. til Þórshafnar í Færeyjum,Bergen, Gautaborgar, Kaupmannahafnar,Hróarskeldu, Esbjerg, Kotka, Vilnius,Berlínar, Hamborgar, Düsseldorf,Amsterdam, Lúxembúrgar, Edinborgar,Leeds, Liverpool, Dublin, Devon, Salisbury,London, Parísar, Rómar, Bol<strong>og</strong>na, Siena,Flórens, Písa, Genova, San Remo, Cortinu íausturrísku Ölpunum <strong>og</strong> Ankara í Tyrklandi -auk annarra staða) - en Reykjavík er ennþáborgin sem mig dreymdi um að flytja tilþegar ég var barn.Hrafn <strong>og</strong> TinnaStundum hef ég verið spurður hvortég gæti ekki hugsað mér að flytja tilnágrannabæja Reykjavíkur eða í einhver afþessum stóru úthverfum borgarinnar, s.s.í Árbæinn, Grafarv<strong>og</strong>inn, Grafarholtið eðaupp á Kjalarnes. Mér finnst ágætt að komaþangað en ég held ég gæti ekki búið þar tillengdar. Á sama hátt finnst mér t.d. Bergenvera einn af fallegustu stöðunum sem éghef heimsótt en ég gæti ekki hugsað mérað búa þar. Ég elska Liverpool <strong>og</strong> þar, eins<strong>og</strong> víðar á Englandi, gengur fólk út frá þvíSaffran/bbq Kjúklingur2 kjúklingabringur1 hvítlaukur rifinn½ tsk saffranSalt <strong>og</strong> pipar2 msk bbq sósaKjúklingur skorinn í bita <strong>og</strong> látinn ligga í hvítlauk,saffran,bbq, salt <strong>og</strong> pipar í a.m.k 2 klst, síðan er kjúklingurinnsettur uppá 4 pinna, grillað á grillpönnu þar til hann ereldaður í gegn.Estragon/sinneps Lamb200 gr Lambinnlæri2 msk disjon sinnep1 msk púðusykur1 tsk estragon1 msk olíaSalt <strong>og</strong> piparLamb skorið í bita <strong>og</strong> sett á 4 pinna, sinnep, púðusykur,estragon <strong>og</strong> olía blandað vel saman. Lambaspjótinngrilluð á heitri grillpönnu <strong>og</strong> kryddað með salti <strong>og</strong> pipar,penslað með estagonsinnepi.sem vísu að ég sé Breti. Tungumálakunnáttahefur aldrei vafist fyrir mér erlendis. Í Keflavíkólst ég upp við að tala tvö ólík tungumál,þannig að ég hef aldrei átt í vandræðummeð að skipta úr íslenskunni yfir í ensku,dönsku eða jafnvel þýsku. Á endanumverður Reykjavík þó alltaf fyrir valinu. Éger miðbæjarrotta (þótt ég eigi heima meðelskulegri eiginkonu minni í Holtunum, réttfyrir austan Hlemm). Mér finnst miðborgReykjavíkur alltaf verða flottari <strong>og</strong> flottari.Harpan er komin til að vera, hornið áLækjargötur <strong>og</strong> Austurstræti hefur verið gertupp, lappað hefur verið upp á suðurhlutaAðalstrætisins <strong>og</strong> Bernhöftstorfan gefurmiðborginni persónulegan blæ. Danskasendiráðið <strong>og</strong> Þjóðmenningarhúsið (hvorttveggja við vestanverða Hverfisgötu) eru,þar að auki, dæmigerðar byggingar frá þvíbesta sem ég hef séð í íslenskri byggingalistfrá fyrri tímum.Að vísu finnst mér Þjóðleikhúsið svolítiðdrungaleg bygging <strong>og</strong> hef stungið upp áað það verði klætt hvítum marmarasalla íframtíðinni. Ég bar þetta upp við núverandiÞjóðleikhússtjóra, Tinnu Gunnlaugsdóttur,á sínum tíma. Hún horfði íbyggin á mig <strong>og</strong>sagði: „Ég skil hvað þú ert að fara, Þorsteinn,en það er ekki á mínu valdi að breyta því.Byggingarmeistarinn, Guðjón Samúelsson,vildi ekki láta hrófla við ytra útliti hússins.Hann ákvað að það yrði húðað meðhrafntinnu. Ég verð náttúrulega að sættamig við þá ákvörðun. Auk þess gæti ég sagtað málið sé mér svolítið skylt. Börn móðurminnar heita nefnilega Hrafn <strong>og</strong> Tinna.“Hún hnykkti til höfðinu <strong>og</strong> brosti eins <strong>og</strong>til að spyrja hvort ég skildi hana.En - Reykjavík hefur orðið að þeim staðsem mér þykir vænna um en aðra staði.Víða erlendis eru verslunarkjarnar á borðvið Kringluna <strong>og</strong> Smáralind orðnir aðópersónulegum fyrirbærum sem byggðeru utan við borgir <strong>og</strong> bæi. Ég hef auðvitaðekkert á móti stórum verslunarkjörnum.Þeir eru til út um allar jarðir <strong>og</strong> líkjast, meira<strong>og</strong> meira, hver öðrum. Þar eru meira aðsegja sömu verslunarkeðjurnar áberandi.En - í Kvosinni í Reykjavík held ég að mérlíði yfirleitt betur en annars staðar, endaheld ég að við höfum það yfirleitt þokkalegtsaman - miðborgin <strong>og</strong> ég.Þorsteinn EggertssonUppskrift fyrir fjögurra máltíðakjötkveðjuhátið TapashússinsJóla/chilli Naut200 gr nautalund1 msk þurrkað chilli1 msk salt1 msk sykur1 tsk origano½ tsk cannapipar1 msk sinnepsfræÖllum þurrkryddum blandað vel saman, naut skorið íbita <strong>og</strong> sett uppá pinna, velgt uppúr jóla/chilli hjúp <strong>og</strong>grillað á grillpönnu.Kakó/pipar Grís300 gr grísahnakki1 msk kaffi1 msk kakó1 msk salt1 msk sykur1 msk sinnepsfræ1tsk rósapipar1 tsk grænn pipar1 tsk svartur piparÖllum þurrkryddum blandað vel <strong>og</strong> myljið pipar í morteli,grís skorið í bita <strong>og</strong> sett uppá 4 pinna, velgt uppúr hjúp<strong>og</strong> grillað á grillpönnu þar til það er eldað í gegn.Gott er að bera fram með þessu kalda hvítlaukssósu,salat <strong>og</strong> steikta sveppi.


Jólagjafir í LyfjuCLARINSCLINIQUECLINIQUEMoisture Rich Body Lotion200 ml Moisture Rich Body Lotion, 100 ml RelaxBath & Shower Concentrate <strong>og</strong> 50 ml Hand-Nail Cream.Verð: 5.390 kr.Clinique 4 mini gloss í töskuKemur í fallegri gjafaöskju.Verð: 3.990 kr.Clinique Deep Comfort Body ButterHandáburður <strong>og</strong> sturtusápa fylgja með.Kemur í fallegri gjafaöskju.Verð: 5.990 kr.LANCÔMELANCÔMEAVRIL LAVIGNETrésor Midnight Rose jólaaskjaTrésor Midnight Rose 30 ml ilmur,Hypnôse Drama mini maskari <strong>og</strong> Mini Khol blýantur.Verð: 6.490 kr.Trésor in Love jólaaskjaTrésor in Love 30 ml ilmur, Trésor in Love Body Lotion,Hypnôse mini maskari <strong>og</strong> kvöldtaska.Verð: 6.490 kr.Avril Lavigne Wild Rose gjafakassiEau de Parfum 15 ml, Body Lotion 50 ml<strong>og</strong> sturtugel 50 ml.Verð: 3.290 kr.20%AFSLÁTTURHEELENYlsokkarVerð: 5.990 kr.BURT’S BEESFyrir þá sem þér er hlýtt tilHeelen ylglófar <strong>og</strong> ylsokkar mýkjahúðina <strong>og</strong> veita milda hitameðferðfyrir stífa liði <strong>og</strong> auma vöðva.Oroblu All ColorsFullkomnar sokkabuxur fyrir konur á öllum aldri.20% afslátturYlglófarVerð: 5.990 kr.GjafaboxBody Lotion Milk & Honey, varasalvi með granateplum<strong>og</strong> Lemon Butter Cuticle Cream, nagla bandasalvi.Verð: 3.990 kr.WILKINSONDIESELBOSSVÖNDUÐTASKA MEÐKRÓK OGHÓLF UMFYLGIR!GjafataskaPrecision rakvél,rafhlöðu, með skeggsnyrti <strong>og</strong> rakfroðu, 50 ml.Vönduð taska með krók <strong>og</strong> hólfum fylgir.Verð: 3.400 kr.Only the Brave herrailmurOnly the brave 35 ml ilmur, 50 ml Shower gel<strong>og</strong> 50 ml sturtusápa.Verð: 5.490 kr.Boss Orange herra gjafakassiEau de Toilette 40 ml <strong>og</strong> sturtusápa 50 ml.Verð: 6.290 kr.Lifið heil um jólin!


36MiðborgarpósturinnSushisamba – nýr sushistaður með glænýjar áherslurÞann 29. nóvember sl.var opnaðurnýr veitingastaður, með glænýjar<strong>og</strong> spennandi áherslur, í miðborgReykjavíkur, nánar tiltekið áÞingholtstræti 5.Veitingastaðurinn heitir Sushisamba <strong>og</strong>mun hann bjóða upp á einstaka blönduaf japanskri <strong>og</strong> suður-amerískri matargerðvið undirspil sjóðheitrar tónlistar ístemningu sem varð til í byrjun síðustualdar er þúsundir Japana fluttust til Suður-Ameríku.Við þá blöndun varð til sá suðupotturaf japanskri <strong>og</strong> suður-amerískrimatarmenningu sem margir af bestuveitingastöðum heims byggja á. MatseðillSushisamba var skapaður með það aðmarkmiði að bjóða upp á hina fullkomnublöndu þessara áhrifa.Í boði er ferskt <strong>og</strong> litríkt Ceviche,bragðmikið Anticuchos, suðrænar steikur<strong>og</strong> frábært sushi. Meðal nýjunga má nefna„djúsí“ sushi, „new style“ sushi, eins <strong>og</strong> erí boði vinsælustu veitingastaða stórborgaá borð við Tokyo, New York <strong>og</strong> Sao Paulo.Matseðillinn inniheldur einnig fjöldaspennandi smárétta, eins <strong>og</strong> taquitos,hrefnu Tataki <strong>og</strong> vatnsmelónufranskar.Mörg okkar ættu að kannast viðeigendurna, en þeir eru Bento Costa <strong>og</strong> NunoServo á Tapasbarnum, ásamt GunnsteiniHelga <strong>og</strong> Eyþóri Mar matreislumeistara, ensaman stofnsettu þeir fjórir veitingastaðinnUno í Hafnarstræti.Það eru bara fagmenn sem koma aðSushiamba <strong>og</strong> má þar nefna:Schinichiro Hara er eini japanskisushimeistarinn á Ísland.Hann hefurstarfað við sushigerð í meira en áratug íJapan, Kaliforníu <strong>og</strong> Mónakó.Oliveira er sushi kokkur <strong>og</strong> hefur starfaðí Kaupmannahöfn til fjölda ára á hinumþekktu veitingahúsum Sticks and Sushi,Umami <strong>og</strong> Custom House. Þetta eru staðirsem eru Íslendingum að góðu kunnir.Ari Alexander er einn af virtustu sushikokkum landsins <strong>og</strong> hefur borið ábyrgð áþví að þróa sushi á bestu sushistöðum áÍslandi.Leifur Welding sá um innanhússhönnuná Sushisamba. Leifur hefur hannað mörgvinsælustu <strong>og</strong> glæsilegustu veitingahúslandsins.Meðal skreytinga má nefna 50 japönskfuglabúr <strong>og</strong> handgerða trémuni frá þorpinuAbaetetuba í Brasilíu. Munirnir voru útskornirsérstaklega <strong>og</strong> málaðir fyrir Sushisamba <strong>og</strong>lögðust þorpsbúar á eitt við að klára þessaóvenju stóru pöntun frá Íslandi.Sushisamba opnaði eins <strong>og</strong> fyrr segir 29.nóvember <strong>og</strong> mun í framtíðinni bjóða uppá mat <strong>og</strong> stemningu fyrir þá sem vilja njótalífsins <strong>og</strong> eiga frábæra kvöldstund meðvinum <strong>og</strong> fjölskyldu. Þetta er mjög notalegur<strong>og</strong> hlýr staður með frábærum mat.Reykjavík ink tattoo shop er á Frakkastígnum-stofa í hæsta gæðaflokkiReykjavík ink tattoo shop hefur verið starfandi fráþví í febrúar 2008. Stofan er staðsett á Frakkastíg7 á besta stað, í göngufæri frá Laugavegi <strong>og</strong>Hverfisgötu.Þar eru eingöngu starfandi valinkunnir erlendirlistamenn sem ferðast víða um heim við störfsín. Mikil áhersla er lögð á það að öll húðflúr séuhönnuð í samvinnu við viðskiptavininn <strong>og</strong> reyntað mæta þörfum hans <strong>og</strong> óskum eftir bestu getu.Stofan er í hæsta gæðaflokki <strong>og</strong> býður upp áallar gerðir húðflúra, hvort heldur sem eru textar,lítil húðflúr eða þau allra stærstu <strong>og</strong> flóknustu.Húsnæðið er hið notalegasta <strong>og</strong> með falleguminnréttingum. Símanúmer stofunnar er 551-7707, opnunartíminn er frá klukkan 13 til 22 frámánudegi til laugardags. Lögð er áhersla á það aðekki sé löng bið eftir því að komast að.


Miðborgarpósturinn 37Hátíð í bæJÓLAMARKAÐURINNÁ INGÓLFSTORGIGJAFAKORTMIÐBORGARINNAROKKARfáanlegt í öllumbókaverslunummiðborgarinarokkar.- fjölbreytt jólavara - jólasveinar - söngur -- lúðrablástur - skemmtiatriði -MUNIÐBÍLASTÆÐAHÚSINVesturgötu,Bergstaðastræti,Hverfisgötu<strong>og</strong> á Laugavegi.TAKTU ÞÁTT Í JÓLALEIK MIÐBORGARINNAR:HVAR ERU JÓLAVÆTTIRNAR ?- fáðu þér ókeypis kort í sérmerktummiðborgarverslunum <strong>og</strong> merktu innstaðsetningu 7 jólavætta.Þú getur unnið til verðlauna !


38Miðborgarpósturinnkrossgátugerð:Bjarni sími:845 2510klukka hás tútta áverki band einar til glapiðglufan-----------þófanntauminnskelTeikning:Halldór Andrieftirprentunbönnuð.pyngjugreinirfálmatilbæklingurfuglánægju121379þrautsjá------------karldýrfluga-----------sefvopniðvanaafkvæmiiðnaðarmann-------------þvagamerkti------------kvendýrborðandi------------elgursvar-----------lævíslíffærin------------grjóthryggfljótur-----------stían1fatla------------kusk3 eins-----------aumaeldsneyti------------rotnunin3sólguð----------pirrapumpufunaröð-----------------------------------tóntákniðliðugvitund2kona ótta hitar flugabágt8snáfareiðfestuð2 einsrórillræflar-----------kvakaránægjuhúrra11krumlanærðriviðkvæma-----------ristaferskur-----------röskur5karlfuglfallaulaofkældur4kofan-----------sprikli2 einspúkar-----------innanáttund----------þurs10skelbandiðpípan6dvelspjall1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13Nafn: _________________________________________Heimilisfang: __________________________________Sími: ___________Klippið þennan part af <strong>og</strong> sendið á Hugmyndahúsið ehf. - Miðborgarpósturinn pósthólf 3 - 121 Reykjavík fyrir 31. desember.VerðlaunakrossgátaDregið verður úr réttum lausnum31. desember.í verðlaun er út að borða fyrirtvo í Perlunni á “Allt í steik” sembyrjar á nýju ári.


Gjafakort er gjöfsem kemur að gagniHVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 11-2544Gjafakort Íslandsbanka virkar eins <strong>og</strong> önnur greiðslukort,þú velur upphæðina <strong>og</strong> kortið gildir í verslunum um allanheim <strong>og</strong> á netinu. Gjafakortið er góð <strong>og</strong> gagnleg gjöf semkemur í fallegum umbúðum.Þú færð gjafakort Íslandsbanka í öllum útibúum okkar.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!