06.06.2015 Views

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

34 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 35<br />

-Margvís – tungumálamiðstöð<br />

Íslenskunám í Eyjafirðinum<br />

Margvís hefur undanfarin<br />

þrjú ár boðið uppá íslenskunámskeið<br />

fyrir útlendinga á<br />

Akureyri, Hrísey, Dalvík, Ólafsfirði<br />

<strong>og</strong> Siglufirði. Guðrún<br />

Blöndal framkvæmdastjóri<br />

segir að grunnhugmyndin<br />

með stofnun Margvís<br />

hafi verið sú að veita öllum<br />

útlendingum á Eyjafjarðarsvæðinu<br />

<strong>og</strong> víðar tækifæri<br />

til að sækja námskeið í íslensku.<br />

“Tækifæri útlendinga til þess<br />

að sækja íslenskunámskeið á<br />

þessu svæði voru í raun tilviljunarkennd<br />

en markmið okkar<br />

var að bæta aðgengið <strong>og</strong> gera<br />

námskeiðahald skilvirkari” segir<br />

Guðrún.<br />

Íslenskunám á öllum<br />

stigum<br />

Margvís býður uppá almenn<br />

íslenskunámskeið á öllum stigum<br />

<strong>og</strong> einnig starfstengd íslenskunámskeið<br />

fyrir erlent<br />

starfsfólk fyrirtækja þar sem<br />

námskeiðin fara fram í fyrirtækjunum<br />

<strong>og</strong> námsefnið er<br />

sniðið að þörfum þess.<br />

“Við leggjum mikla árherslu á<br />

að hafa námskeiðin <strong>og</strong> námsefnið<br />

lifandi <strong>og</strong> tímana skemmtilega<br />

<strong>og</strong> umfram allt árangursríka.<br />

Einnig leggjum við áherslu<br />

“Við leggjum<br />

mikla áherslu<br />

á að hafa<br />

námskeiðin<br />

<strong>og</strong> námsefnið<br />

lifandi <strong>og</strong><br />

tímana<br />

skemmtilega<br />

<strong>og</strong> umfram allt<br />

árangursríka.<br />

á að þátttakendur fái tækifæri<br />

til að þess að sækja námskeið<br />

sem hentar þeirra getu, því þá<br />

verður árangurinn að sjálfsögðu<br />

meiri,” segir Guðrún.<br />

Reyndir kennarar<br />

Guðrún segir að hjá Margvís<br />

Fræðandi gamanleikrit fyrir alla aldurshópa<br />

Kraðak er kraftmikið afþreyingarfyrirtæki<br />

sem býður<br />

m.a. upp á áhugaverðar leiksýningar<br />

sem í senn eru fræðandi<br />

fyrir áhorfendur <strong>og</strong> hafa<br />

mikið skemmtanagildi. Kraðak<br />

reið á vaðið í nóvember á<br />

síðasta ári með sýningunni<br />

Let´s talk Christmas sem<br />

vakti mikla lukku. Í þeirri<br />

sýningu tók sjálf Grýla, móðir<br />

jólasveinanna á móti gestum<br />

<strong>og</strong> uppfræddi þá um íslensku<br />

jólin <strong>og</strong> hvernig jólahaldinu<br />

hér á Fróni er háttað.<br />

Anna Bergljót Thorarensen<br />

eigandi Kraðaks leikstýrir Let´s<br />

talk sýningunum, en höfundur<br />

verksins er Snæbjörn Ragnarsson.<br />

Þann 15.júlí síðastliðinn<br />

frumsýndi Kraðak leikritið Let´s<br />

talk local sem er af sama meiði<br />

<strong>og</strong> Let´s talk Christmas nema<br />

að viðfangsefnið þetta sinnið er<br />

<strong>saga</strong> Reykjavíkurborgar allt frá<br />

landnámi til dagsins í dag, með<br />

léttu ívafi <strong>og</strong> skemmtanagildið<br />

Jóel Sæmundsson leikari klár í slaginn<br />

fyrir sýninguna Let´s talk local.<br />

starfi mjög reyndir <strong>og</strong> metnaðarfullir<br />

kennarar sem flestir<br />

hafi starfað hjá fyrirtækinu<br />

frá upphafi. Tveir þeirra gáfu<br />

nýverið út námsbækurnar “Íslenska<br />

á allra vörum” I <strong>og</strong> II<br />

ásamt fjölnota efni sem er sérhannað<br />

til íslenskukennslu fyrir<br />

Viðtökurnar<br />

á sýningunni<br />

hafa verið<br />

afbragðsgóðar<br />

<strong>og</strong> áhorfendur<br />

einatt gengið út<br />

með bros á vör,<br />

margsvísari um<br />

höfuðborgina.<br />

í fyrirrúmi. Verkið sem flutt er<br />

á ensku er sýnt á hverjum degi<br />

klukkan 18:00 í koníaksstofunni<br />

á Restaurant Reykjavík. Tveir<br />

leikarar sjá um flutning á verkinu,<br />

en vegna þess hve ört það er<br />

sýnt er tvöfalt gengi sem skiptir<br />

með sér sýningunum, en það eru<br />

leikararnir Anna Brynja Baldursdóttir,<br />

Jóel Sæmundsson,<br />

Jón Stefán Sigurðsson <strong>og</strong> Ólöf<br />

Hugrún Valdimarsdóttir, en þau<br />

<br />

<br />

1<br />

1 <br />

<br />

Markmið Marvís er að var að bæta aðgengi útlendinga að fræðslu <strong>og</strong> gera námskeiðahald skilvirkari.<br />

útlendinga.<br />

Námskeiðahald í íslensku<br />

fyrir útlendinga hefst 14. <strong>og</strong><br />

15. september, en hægt er að<br />

nálgast frekari upplýsingar um<br />

námskeiðin <strong>og</strong> námsefnið á<br />

www.margvis.is<br />

námu öll leiklist í Bretlandi. Viðtökurnar<br />

á sýningunni hafa verið<br />

afbragðsgóðar <strong>og</strong> áhorfendur<br />

einatt gengið út með bros á vör,<br />

margsvísari um höfuðborgina.<br />

Verkið verður áfram sýnt í vetur<br />

<strong>og</strong> með haustinu fer Kraðak<br />

í samstarf við menntaskóla <strong>og</strong><br />

elstu bekki grunnskóla. Þar sem<br />

sýningin Let´s talk local er öll<br />

á ensku verður fléttað saman<br />

tveimur námsgreinum sögu <strong>og</strong><br />

ensku <strong>og</strong> sýningin verður kynnt<br />

námsmönnum sem viðbót við<br />

þeirra nám. En Kraðak lætur<br />

ekki þar við sitja, hugmyndirnar<br />

eru við hvert fótmál. Í bígerð eru<br />

fræðandi <strong>og</strong> skemmtilegar Let´s<br />

talk sýningar sem m.a. gera grein<br />

fyrir Húsavík, tónlist <strong>og</strong> Valhöll<br />

ásamt því að jólasýningin verður<br />

aftur tekin upp fyrir jólin. Það<br />

verður því spennandi að fylgjast<br />

með framhaldinu hjá Kraðak<br />

þar sem uppspretta hugmyndanna<br />

er óþrjótandi <strong>og</strong> úr nægu<br />

að moða.<br />

Nánari upplýsingar á www.<br />

kradak.is<br />

Fyrstu frumkvöðlarnir útskrifast hjá Keili<br />

Fólkið sem við þurfum<br />

fyrir hið nýja Ísland<br />

Fyrstu nemendur í frumkvöðlafræðum<br />

í Skóla skapandi<br />

greina hjá Keili, 11 talsins<br />

útskrifuðust nú í sumar. Rúnar<br />

Unnþórsson, framkvæmdastjóri<br />

Orku- <strong>og</strong> tækniskóla<br />

Keilis, segir að margir útskriftarnemar<br />

séu þegar farnir af<br />

stað með fyrirtæki <strong>og</strong> nokkrir<br />

þeirra auk þess komnir með<br />

aðstöðu á Ásbrú, sem menn<br />

þekktu hér áður sem Varnarliðssvæðið<br />

á Keflavíkurflugvelli.<br />

Þar er aðstaða fyrir frumkvöðlana<br />

í frumkvöðlasetrinu<br />

Eldey <strong>og</strong> meðal nýjunga í vetur<br />

eru að í skólanum verður aðstaða<br />

til frumgerðasmíðar <strong>og</strong><br />

verkstæðisaðstaða. Nýr hópur<br />

frumkvöðla er að hefja nám í<br />

skólanum nú í september.<br />

„Frumkvöðlanámið var skipulagt<br />

af forvera mínum, Magnúsi<br />

Árna Magnússyni, sem nú gegnir<br />

stöðu forstöðumanns Félagsvísindastofnunar<br />

Háskóla Íslands,<br />

Jóhanni Malmquist, prófessor<br />

við Verkfræðideild HÍ, <strong>og</strong> Sigríði<br />

Ingvarsdóttur, framkvæmda- <strong>og</strong><br />

rekstrarstjóra frumkvöðlaseturs<br />

Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands,“<br />

segir Rúnar. Hann tók við starfi<br />

Magnúsar á vormánuðum <strong>og</strong><br />

fylgdi því fyrsta frumkvöðlahópnum<br />

síðustu metrana.<br />

Komu með eigin viðskiptahugmyndir<br />

„Þessir fyrstu útskriftarnemendur<br />

í frumkvöðlafræðum hófu<br />

námið með sínar eigin viðskiptahugmyndir<br />

<strong>og</strong> þróuðu þær undir<br />

handleiðslu kennara skólans.<br />

Viðskiptahugmyndirnar voru<br />

afar fjölbreyttar <strong>og</strong> sem dæmi má<br />

nefna nýja græna <strong>og</strong> hagkvæma<br />

lausn á sorphirðu, græna orkuframleiðslu<br />

úr viðarkurli, fiskeldi,<br />

framleiðslu á próteini, sérstaklega<br />

ætlað fyrir konur, heilsukodda <strong>og</strong><br />

íslenska teframleiðslu.<br />

Markmiðið með náminu í frumkvöðlafræðum<br />

er að nemendur<br />

læri ákveðna aðferðafræði við að<br />

þróa viðskiptahugmyndir <strong>og</strong> í lok<br />

námsins hafi hver <strong>og</strong> einn fullþróað<br />

sína viðskiptahugmynd þannig<br />

að hún sé tilbúin til að leggja hana<br />

undir fjárfesta. Útskriftarnemendurnir<br />

skiluðu allir af sér vel<br />

ígrunduðum <strong>og</strong> vel útfærðum<br />

viðskiptaáætlunum.“<br />

Rúnar segir ennfremur að framkvæmd<br />

nokkurra viðskiptaáætlana<br />

sé þegar komin af stað <strong>og</strong> bætir<br />

við að sannir frumkvöðlar, eins<br />

<strong>og</strong> þeir sem útskrifaðir hafi verið<br />

í sumar, séu stöðugt að fá nýjar<br />

viðskiptahugmyndir. „Sú aðferðafræði<br />

sem nemendur okkar hafa<br />

tileinkað sér í vetur gerir þeim<br />

mögulegt - með skilvirkum hætti<br />

- að meta <strong>og</strong> útfæra hugmyndir<br />

sínar <strong>og</strong> fylgja þeim vænlegustu<br />

til enda.“ Og við útskriftina kastaði<br />

Rúnar fram spurningunni: „Er<br />

það ekki einmitt fólkið sem við<br />

þurfum fyrir hið nýja Ísland?“<br />

Gekk vel að afla styrkja<br />

Þess má geta að nemendur<br />

voru látnir skrifa umsóknir um<br />

styrki vegna hugmynda sinna <strong>og</strong><br />

tókst þeim að afla rúmlega ellefu<br />

milljóna króna með þeim hætti.<br />

Umsóknirnar skrifuðu nemendur<br />

sjálfir en með aðstoð kennara<br />

sinna. Rétt er að taka fram að ekki<br />

sendu allir inn umsóknir sem sýnir<br />

að afrakstur þeirra sem það gerðu<br />

var svo sannarlega með ágætum.<br />

Jafnvel hefur spurst að þeir sem<br />

ekki sendu inn styrkumsóknir<br />

nagi nú neglur sínar þegar þeir<br />

sjá hversu vel hinum gengur enda<br />

ástæða til að ætla að velgengnin<br />

hefði verið svipuð hjá öllum hópnum<br />

ef á það hefði reynt. „Árangur<br />

nemendanna bæði í náminu<br />

sjálfu <strong>og</strong> á þessu sviði má ekki<br />

Rúnar Unnþórsson framkvæmdastjóri. Ljósmyndir Ingó<br />

„ . . .má ekki<br />

síst þakka<br />

þeim góðu<br />

kennurum<br />

sem skólinn<br />

hefur á að<br />

skipa. Þeir hafa<br />

áratuga reynslu<br />

í stofnun<br />

fyrirtækja,<br />

rekstri, gerð<br />

viðskiptaáætlana<br />

<strong>og</strong><br />

öðru sem nýtist<br />

frumkvöðlum.“<br />

síst þakka þeim góðu kennurum<br />

sem skólinn hefur á að skipa.<br />

Þeir hafa áratugareynslu í stofnun<br />

fyrirtækja, rekstri, gerð viðskiptaáætlana<br />

<strong>og</strong> öðru sem nýtist<br />

frumkvöðlum. Við þetta má bæta<br />

að ómetanlegt tengslanet myndast<br />

meðan á náminu stendur <strong>og</strong><br />

afrakstur sést best á því að margir<br />

frumkvöðlanna eru þegar farnir<br />

að ræða mögulegt samstarf innbyrðis<br />

í nýjum verkefnum.“<br />

Fleiri spennandi námsbrautir<br />

hjá orku- <strong>og</strong> tækniskólanum<br />

Frumkvöðlanám er ekki eina<br />

námið til háskólagráðu sem í boði<br />

er hjá Keili. Í haust hófst nám í<br />

orkutæknifræði <strong>og</strong> mekatrónískri<br />

tæknifræði til BS gráðu við<br />

skólann. Námið er eins <strong>og</strong> frumkvöðlanámið<br />

skipulagt í samvinnu<br />

við Háskóla Íslands. Markmið<br />

Orku- <strong>og</strong> tækniskóla Keilis er<br />

að útskrifa nemendur með framúrskarandi<br />

þekkingu <strong>og</strong> færni á<br />

sínu kjörsviði ásamt því að hafa<br />

náð að virkja <strong>og</strong> efla sköpunargleðina.<br />

Aðstaða til kennslu er<br />

til fyrirmyndar. Verkleg kennsla<br />

mun fara fram í sérstöku rannsóknarsetri<br />

í orkufræðum sem<br />

staðsett er í húsnæði skólans.<br />

Ásbrú orðin að frumkvöðlasamfélagi<br />

Varnarliðssvæðið sem nú nefnist<br />

Ásbrú hefur á undra skömmum<br />

tíma breyst í samfélag frumkvöðla,<br />

fræða <strong>og</strong> atvinnulífs. Þar<br />

er m.a. stærsti háskólagarður<br />

Íslands <strong>og</strong> þarna fá nemendur<br />

húsnæði á afar góðum kjörum.<br />

Rúnar segir að í vetur hafi íbúar<br />

á svæðinu verið um 2000 en vel<br />

sé hægt að bæta þar mörgum við<br />

enn. Þeir sem stunda nám sem er<br />

metið lánshæft hjá Lín eiga rétt á<br />

íbúðum á þessu svæði á hagstæðum<br />

kjörum.<br />

Á Ásbrú er mikil <strong>og</strong> góð þjónusta<br />

sem hefur vaxið hratt þetta<br />

fyrsta ár. Þar er grunnskóli, leikskóli,<br />

frístundaskóli, félagsmiðstöð<br />

unglinga <strong>og</strong> meira að segja<br />

glæsilegur fjölskylduvænn veitingastaður<br />

<strong>og</strong> kaffihús sem tekur<br />

um 100 manns í sæti. Íþróttahús<br />

<strong>og</strong> líkamsræktaraðstaða var opnuð<br />

í desember 2007 <strong>og</strong> geta íbúar<br />

á Ásbrú nýtt sér hana gegn vægu<br />

gjaldi. Samkaup reka matvöruverslun<br />

á svæðinu <strong>og</strong> í vetur var<br />

opnuð þarna hársnyrtistofa. Nánari<br />

upplýsingar um svæðið í heild<br />

má nálgast á heimasíðu Ásbrúar,<br />

www.asbru.is. www.keilir.net

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!