06.06.2015 Views

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

24 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 25<br />

-Söngstúdíó Igveldar Ýrr Jónsdóttur<br />

Söngnámið mikill gleðigjafi<br />

Söngstúdíó Igveldar Ýrr Jónsdóttur,<br />

hefur verið rekið síðan<br />

árið 2002 <strong>og</strong> segir hún námið<br />

njóta mikilla vinsælda, jafnt hjá<br />

þeim sem hyggjast leggja sönginn<br />

fyrir sig <strong>og</strong> hinum sem vilja<br />

bara gleðja sig <strong>og</strong> sína.<br />

Söngstúdíó Ingveldar býður upp<br />

á byrjendanámskeið, byrjendasönghóp<br />

með aukakennslu í tónfræði<br />

<strong>og</strong> nótnalestri, einkatíma sem<br />

Ignveldur segir að stundum leiði til<br />

þess að fólk fari í stigspróf <strong>og</strong> tónfræðinámskeið.<br />

„Svo er ég alltaf<br />

með sönghópinn minn Spectrum<br />

í gangi, sem er bara fyrir vana, en<br />

hópurinn kemur oft fram með mér.<br />

Þá er ég líka með sönghópinn Blikandi<br />

Stjörnur á mínum snærum, en<br />

það er hópur skipaður fötluðum. Er<br />

einnig í samstarfi við HR þar sem ég<br />

kenni fólki raddbeitingu í tali,“ segir<br />

Ingveldur, en hún hefur gefið út<br />

geisladiska í raddbeitingu fyrir söng<br />

<strong>og</strong> talrödd.<br />

Í söngstúdíói Ingveldar er einnig<br />

hægt að vinna í sérhönnuðum hópanámskeiðum.<br />

„Ég hef sett þetta<br />

hópafyrirkomulag upp til þess<br />

að vinkonur/vinir, hjón, systkini,<br />

vinnufélagar <strong>og</strong> fleiri geti tekið sig<br />

saman <strong>og</strong> komið í tíma. Það hefur<br />

margoft gerst að fólk vill vera með<br />

svona “sér” námskeið, æfir röddina<br />

<strong>og</strong> nokkur lög. Sumir hafa flutt þau<br />

í fjölskylduboðum eða á árshátíðum.<br />

Oft er þetta líka ágætis hópefli,“<br />

segir Ingveldur.<br />

Söngurinn beinir athyglinni<br />

inn á við<br />

Hún segir að meiri hluti fólks sem<br />

komi til hennar séu ekki endilega að<br />

sækjast eftir því að taka stigspróf í<br />

söng, alla vega ekki til að byrja með.<br />

„Fólk tekst oft á við margt í sjálfu<br />

sér þegar það byrjar að læra söng;<br />

sjálfsgagnrýni, spéhræðslu, feimni,<br />

minnimáttarkennd, ótta við eigin<br />

rödd <strong>og</strong> fleira. Ég reyni að leiðbeina<br />

fólki þannig að það læri uppbyggilega<br />

meðvitund um hljóðfæri sitt,<br />

upplifi gleðina við að syngja, en nái<br />

um leið tökum á röddinni þannig að<br />

það verði sátt. Söngur er gleðjandi<br />

eins <strong>og</strong> allir vita <strong>og</strong> margir koma<br />

einfaldlega til þess, en ég kenni fólki<br />

svo að bæta röddina í leiðinni. Fólk<br />

fer iðulega glaðara frá mér en það<br />

kemur inn <strong>og</strong> þá er ég ánægð.<br />

Fólk sækist í auknum mæli eftir<br />

einhverju sem beinir athygli inná<br />

við, <strong>og</strong> söngur er tilvalinn til þess.<br />

Einungis brot af þeim sem koma til<br />

mín ætla sér eitthvað með sönginn.<br />

Hinir koma til að kynnast röddinni,<br />

læra tækni, geta sungið skammarlaust<br />

innan um aðra. Margir hafa<br />

lært á gítar <strong>og</strong> langar að geta sungið<br />

betur með,“ segir Ingveldur.<br />

Breiður hópur fólks leitar til Ingveldar<br />

úr öllum þjóðfélagsstigum,<br />

fólk á öllum aldri, atvinnumenn<br />

<strong>og</strong> áhugamenn. „Hingað koma<br />

starfandi söngvarar, popparar <strong>og</strong><br />

Ingveldur segir njóta þess til jafns að<br />

kenna atvinnupoppurum “söngleyndarmál”<br />

<strong>og</strong> að leiða manneskju í gegnum<br />

fyrstu tónana. Ljósm. Ingó.<br />

leikarar, stjórnmálamenn <strong>og</strong> þekktir<br />

fyrirlesarar sem þurfa að nota<br />

röddina mikið starfsins vegna eða<br />

eru undir raddlegu álagi. Í þessu<br />

starfi verður maður að vera svolítill<br />

mannþekkjari, það þarf að vita hvað<br />

hver þarf, því ekki gengur að vinna<br />

eins með öllum <strong>og</strong> þarfir fólks eru<br />

afar misjafnar. Ég stend mig oft að<br />

því að laga mig að fólkinu, enda<br />

lít ég svo á að ég sé í þjónustu við<br />

nemandann, þó ég sé frekar kröfuharður<br />

kennari. Það er einfaldlega<br />

ekki hægt að neyða sömu aðferðina<br />

á alla. enda eru ekki allir að sækjast<br />

eftir því sama með því að koma<br />

í raddþjálfun. Það hefur kennt mér<br />

mikið að vinna með fötluðum.<br />

Maður þarf að vera ansi uppfinningasamur<br />

til að ná til misfatlaðra<br />

einstaklinga,“ segir Ingveldur.<br />

Gleymir sér í kennslunni<br />

Ingveldur lauk BA gráðu frá<br />

söngleikjadeild Tónlistarskóla Vínarborgar<br />

þar sem hún lærði einnig<br />

leiklist <strong>og</strong> dans. Árið 1991 lauk hún<br />

síðan mastersgráðu frá Manhattan<br />

School of Music í New York.<br />

Hún hefur starfað meðal annars í<br />

óperuhúsinu í Lyon í Frakklandi<br />

<strong>og</strong> íslensku óperunni, ásamt ótalmörgum<br />

verkefnum í gegn um<br />

tíðina. „Mér finnst allt í sambandi<br />

við sönginn skemmtilegt <strong>og</strong> gefandi,<br />

þótt ekki sé allt dans á rósum í<br />

faginu <strong>og</strong> oft mikið álag. Það krefst<br />

mikils aga að vera söngkennari <strong>og</strong><br />

söngvari á sama tíma. Það hentar<br />

mér vel að vinna svona upp á mínar<br />

eigin spýtur, ég er þannig að ég<br />

þarf að hafa fjölbreytileika í starfinu<br />

<strong>og</strong> það fæ ég svo sannarlega<br />

með því starfi sem ég er að vinna í<br />

stúdíóinu mínu. Í raun er fyrir mér<br />

jafnskemmtilegt að kenna eitt stórt<br />

námskeið eins <strong>og</strong> taka þátt í stórri<br />

óperuuppfærslu. Mér finnst jafngaman<br />

að kenna atvinnupoppara<br />

nokkur “söngleyndarmál” eins <strong>og</strong><br />

að leiða manneskju í gegnum fyrstu<br />

tónana <strong>og</strong> sjá upplifunina við það.<br />

En það getur verið auðvelt að týna<br />

sér í kennslunni einni saman <strong>og</strong><br />

gleyma að halda sjálfri sér við, en ég<br />

stend nú í útgáfu á diski með sjálfri<br />

mér,“ segir Ingveldur.<br />

Símenntunarmiðstöðin á<br />

Vesturlandi fagnar sínu tíu<br />

ára starfsafmæli á þessu ári<br />

<strong>og</strong> segir Inga Dóra Halldórsdóttir,<br />

framkvæmdarstjóri<br />

SV, að á þeim tíma hafi oft<br />

verið þörf á starfsemi SV, en<br />

nú sé það nauðsyn að hennar<br />

mati.<br />

SV er þessa dagana að leggja<br />

lokahönd á námsvísi haustannar,<br />

en það er stefnt á að hann<br />

komi inn um bréfalúgurnar<br />

föstudaginn 4. september. Inga<br />

Dóra segir þar vera að finna<br />

yfirlit yfir flest námskeiðin, en<br />

undantekningalaust þurfi einnig<br />

að bregðast við eftirspurn <strong>og</strong><br />

sníða námskeið eftir þörfum<br />

hverju sinni <strong>og</strong> oftar en ekki<br />

með stuttum fyrirvara.<br />

Fyrstu námskeiðin hefjast<br />

síðan um miðjan september, en<br />

ýmiss konar námskeið verða í<br />

boði jafnt <strong>og</strong> þétt alla önnina.<br />

Námskeiðin eru birt jafnóðum<br />

á vef Símenntunar þannig að<br />

það er um að gera að fylgjast<br />

með á www.simenntun.is<br />

Úr starfi Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi<br />

Virk upplýsingaveita þeirra<br />

sem vilja ganga menntaveginn<br />

Fjölbreytt nám<br />

Inga Dóra segir markmið SV<br />

einkum vera að bjóða upp á fjölbreytt<br />

nám, bæði styttri <strong>og</strong> lengri<br />

námsleiðir, við hæfi sem flestra á<br />

svæðinu <strong>og</strong> færa fólki námstækifærin<br />

heim í hérað. „Það er stór<br />

hópur fólks á vinnumarkaði <strong>og</strong><br />

atvinnuleitendur þar með taldir<br />

sem hafa stutta formlega skólagöngu<br />

að baki en langar í nám <strong>og</strong><br />

þessir einstaklingar eru m.a. hluti<br />

af okkar markhópi.<br />

Við erum með samning við<br />

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins<br />

sem felur m.a. í sér að sinna þessum<br />

hópi sérstaklega <strong>og</strong> þá með<br />

námsframboði við þeirra hæfi <strong>og</strong><br />

náms- <strong>og</strong> starfsráðgjöf.<br />

Við leggjum líka mikið upp úr<br />

að byggja upp gott tengslanet á<br />

svæðinu <strong>og</strong> vera í góðri samvinnu<br />

við menntastofnanir, stéttarfélög,<br />

sveitarfélög, stofnanir <strong>og</strong> fyrirtæki.<br />

Eitt af markmiðum okkar felst<br />

einnig í því að vera virk upplýsingaveita<br />

um námsmöguleika<br />

fullorðinna <strong>og</strong> greiða leið þeirra<br />

sem hyggjast ganga menntaveginn,“<br />

segir Inga Dóra.<br />

Ótrygg staða ófaglærðra<br />

„Það sem kemur nýtt inn hjá<br />

okkur í haust er svokallað raunfærnimat<br />

sem við bjóðum upp á í<br />

samstarfi við Fjölbrautaskóla Vesturlands,<br />

Iðuna-fræðslusetur <strong>og</strong><br />

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Við<br />

munum bjóða upp á raunfærnimat<br />

í húsasmíði <strong>og</strong> vélvirkjun, en raunfærnimat<br />

er leið til að meta þá<br />

færni sem einstaklingar hafa aflað<br />

sér í námi <strong>og</strong> starfi. Markhópurinn<br />

er einstaklingar, sem ekki<br />

luku iðnnámi en eru starfandi í<br />

starfsgreinum tengdu náminu sem<br />

þeir hófu. Staða þessara einstaklinga<br />

á vinnumarkaði er ótrygg, <strong>og</strong><br />

því mikilvægt að finna úrræði sem<br />

gerir þeim kleift að ljúka námi <strong>og</strong><br />

öðlast réttindi í faginu.<br />

Við bjóðum einnig upp á námsleiðir<br />

eins <strong>og</strong> Skrifstofuskóla,<br />

Grunnmenntaskóla <strong>og</strong> Fagnámskeið<br />

fyrir heilbrigðis- <strong>og</strong> félagsþjónustu<br />

en þetta er fjármagnað<br />

með samningi við Fræðslumiðstöð<br />

atvinnulífsins. Einnig bjóðum við<br />

upp á tungumálanámskeið, matreiðslu,<br />

handverk, lífsstílsnámskeið<br />

<strong>og</strong> tölvunámskeið í staðnámi<br />

<strong>og</strong> í fjarnámi í samstarfi við<br />

Það er stór<br />

hópur fólks á<br />

vinnumarkaði<br />

<strong>og</strong> atvinnuleitendur<br />

þar<br />

með taldir sem<br />

hafa stutta<br />

formlega<br />

skólagöngu að<br />

baki<br />

Háskólann á Bifröst. Við munum<br />

líka bjóða upp á námskeið í Njálu í<br />

samstarfi við Snorrastofu <strong>og</strong> <strong>Land</strong>námssetur,<br />

en þá hittist fólk einu<br />

sinni í mánuði með sérfræðingum<br />

í viðkomandi Íslendingasögu<br />

<strong>og</strong> undantekningalaust skapast<br />

miklar umræður um viðfangsefnið<br />

hverju sinni. Auk allra námskeiðanna<br />

bjóðum við upp á ókeypis<br />

náms- <strong>og</strong> starfsráðgjöf fyrir alla,<br />

áhugasviðspróf á vægu verði <strong>og</strong><br />

greiningar á lestrarerfiðleikum svo<br />

fátt eitt sé nefnt,“ segir Inga Dóra.<br />

Eitt af hlutverkum er að þjónusta<br />

háskólana <strong>og</strong> fjarnema, en<br />

fjarnemar geta tekið próf hjá SV.<br />

„Nemendum hefur fjölgað undanfarið<br />

sem nýta sér þessa þjónustu,<br />

en þetta er enn einn liðurinn<br />

að þjónusta íbúana á svæðinu,“<br />

segir Inga Dóra.<br />

-Símey, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar,<br />

Nær hundrað námskeið í boði<br />

Starfsmenn<br />

SÍMEY geta<br />

skipulagt<br />

námskeið fyrir<br />

starfsmenn<br />

fyrirtækja í heild<br />

eða leitt saman í<br />

hóp einstaklinga<br />

frá fyrirtækjum<br />

sem þurfa<br />

svipaða þjálfun<br />

eða fræðslu.<br />

Símey, sem er Símenntunarmiðstöð<br />

Eyjafjarðar, mun<br />

á komandi önn bjóða upp á<br />

nærri hundrað námskeið <strong>og</strong><br />

námsleiðir í samstarfi við<br />

fjölda aðila. Hjá SÍMEY má<br />

fimma allrahanda námskeið,<br />

starfstengd námskeið, námskeið<br />

til að efla persónuhæfni,<br />

tómstundanámskeið,<br />

tungumálanámskeið, tölvunámskeið<br />

<strong>og</strong> námsleiðir<br />

sem meta má til eininga á<br />

framhaldsskólastigi.<br />

Erla Björg Guðmundsdóttir,<br />

framkvæmdastjóri SÍMEY, segir<br />

SÍMEY vera vettvang símenntunar<br />

á öllu Eyjafjarðarsvæðinu<br />

<strong>og</strong> hafi samstarf við sveitarfélögin.<br />

„SÍMEY hefur umsjón<br />

með símenntun starfsmanna í<br />

fjölda fyrirtækja í Eyjafirði. Þar<br />

fyrirfinnst mikil reynsla af því<br />

að klæðskerasníða námskeið eftir<br />

þörfum einstakra fyrirtækja<br />

eða hópa starfsmanna auk þess<br />

sem miðstöðin býður fyrirtækjum<br />

upp á þarfagreiningar með<br />

tilliti til sí- <strong>og</strong> endurmenntunar.<br />

Starfsmenn SÍMEY geta skipulagt<br />

námskeið fyrir starfsmenn<br />

fyrirtækja í heild eða leitt saman<br />

í hóp einstaklinga frá fyrirtækjum<br />

sem þurfa svipaða<br />

þjálfun eða fræðslu. Þetta er<br />

gert á forsendum fyrirtækjanna,<br />

hvort sem er í tíma eða rúmi <strong>og</strong><br />

innan þess fjárhagsramma sem<br />

fyrirtækin vinna eftir.<br />

Náms- <strong>og</strong> starfsráðgjafar á vegum<br />

SÍMEY fara mikið út í fyrirtækin á<br />

svæðinu með sína ráðgjöf en þá geta<br />

starfsmenn pantað viðtal hjá náms<strong>og</strong><br />

starfsráðgjafanum, sem hefur verið<br />

vel nýtt <strong>og</strong> gefið afar góða raun, oft<br />

sem fyrsta skrefið í þá átt að bæta við<br />

sig þekkingu <strong>og</strong> frekara námi, segir<br />

Erla Björg.<br />

Hún segir SÍMEY vera símenntunarmiðstöð<br />

fyrir fullorðið fólk, sem<br />

þjónusti jafnt einstaklinga, fyrirtæki<br />

<strong>og</strong> fræðara. „Við kappkostum að<br />

bjóða einstaklingum upp á fjölbreytt<br />

náms- <strong>og</strong> þjálfunartilboð, höfum umsjón<br />

með fræðslustarfsemi fjölda fyrirtækja<br />

<strong>og</strong> erum í frábæru samstarfi<br />

við fjölda fræðara jafnt á Eyjafjarðarsvæðinu<br />

sem utan þess. Við erum<br />

t.d. að hefja samstarf við Fjölmennt,<br />

sem er símenntunarmiðstöð fyrir fullorðið,<br />

fatlað fólk,“ segir Erla Björg.<br />

Lágmarksþátttöku<br />

löngu náð<br />

Erla Björg segir stöðuna á vinnumarkaði<br />

í Eyjafirði í raun vera bjartari<br />

nú fyrir haustið en reiknað var með.<br />

Uppsagnir sem til stóð að kæmu nú<br />

til framkvæmda hafa frestast <strong>og</strong> vonir<br />

standa til að jafnvel komi ekki til þeirra.<br />

En auðvitað hafa Eyfirðingar fundið heilmikið<br />

fyrir þeim erfiðleikum sem þjóðfélagið<br />

allt hefur staðið frammi fyrir. Fólk<br />

er mikið að velta fyrir sér hvernig það<br />

geti notað þennan tíma til að efla sig enn<br />

frekar. Þeir sem eru í starfi vilja bæta<br />

við sig með því að taka starfstengd námskeið<br />

<strong>og</strong> mjög margir aðrir hugsa sér að<br />

nota þennan tíma til að koma sér aftur<br />

af stað í nám, sem þeir hafa hugsanlega<br />

ekki klárað á sínum tíma. Þetta sjáum<br />

við hvað best á skráningum í námsleiðir<br />

sem verða í boði á önninni <strong>og</strong> meta<br />

má til eininga á framhaldsskólastigi.<br />

Lágmarksþátttöku í þær allar vorum<br />

við búin að ná áður en farið var af stað<br />

í kynningar af nokkru tagi, segir Erla<br />

Björg.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!