06.06.2015 Views

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun<br />

2009, 1. tbl. 1 árg.


• Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun<br />

Frá útgefanda<br />

Nú þegar sumri fer að ljúka fara skólarnir<br />

að opna dyr sínar að nýju <strong>og</strong> þjóðin<br />

sest aftur á skólabekk. Í ljósi þrenginga<br />

á atvinnumarkaði má ljóst vera að<br />

menntun <strong>og</strong> fræðsla munu gegna nú<br />

enn stærra hlutverki fyrir íslenskt samfélag<br />

<strong>og</strong> í beinum tengslum við það hefur<br />

nýsköpun fengið stóraukið vægi þar<br />

sem nýjar <strong>og</strong> ferskar hugmyndir blása<br />

fersku lofti inn í íslenskt atvinnulíf.<br />

Marga órar vafalaust ekki fyrir því<br />

framboði á fræðslu- <strong>og</strong> námsleiðum<br />

sem er í boði. Upp hafa verið að spretta<br />

nýjar <strong>og</strong> öflugar menntastofnanir sem<br />

bjóða upp á sérhæfðara nám en áður<br />

hefur þekkst. Starf sí- <strong>og</strong> endurmenntastofnanna<br />

hefur farið ört vaxandi <strong>og</strong><br />

spilar nú stærri rullu en nokkru sinni<br />

fyrr <strong>og</strong> gefur fólki út um allt land tækifæri<br />

til að bæta stöðu sína á atvinnumarkaði.<br />

Fjölbreytileiki námskeiðanna<br />

sem í boði eru er gríðarlegur, allt frá<br />

stuttum tómstundarnámskeiðum til<br />

starfstengdsnáms. Innflytjendum er<br />

gert kleift að aðlagast íslensku samstarfi,<br />

ófaglærðir geta styrkt starfsferill<br />

sinn, áhugasamir geta fræðst um tölvur,<br />

bókmenntir, ljósmyndun <strong>og</strong> margt<br />

fleira. Listaskólar lifa líka góðu lífi <strong>og</strong><br />

hefur söng, tónlistar <strong>og</strong> dansnám sjaldan<br />

verið vinsælla.<br />

Á þessum miklu breytingartímum<br />

sem við lifum á er því mikið gleðiefni<br />

að menntun, fræðsla <strong>og</strong> nýsköpun lifa<br />

góðu lífi <strong>og</strong> við vonum að þetta blað gefi<br />

lesendum innsýn inn í þessa fjölbreyttu<br />

flóru .<br />

Einar Þorsteinn Þorsteinsson<br />

Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun<br />

– mi 2009, 1. tbl. 1. árg.<br />

Útgefandi:<br />

<strong>Land</strong> <strong>og</strong> Saga<br />

Interland ehf<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 534 1880<br />

www.<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.is<br />

<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga@<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.is<br />

Ritstjóri <strong>og</strong> framkvæmdastjóri:<br />

Einar Þorsteinsson<br />

Einar@<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.is 822 0567<br />

Markaðs- <strong>og</strong> sölumál:<br />

Sara Valný Sigurjónsdóttir<br />

sara@land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.is 698 6171<br />

Auglýsingastjóri:<br />

Ámundi Ámundason 824 2466<br />

Blaðamenn:<br />

Vignir Andri Guðmundsson<br />

vignira@hotmail.com 864 6959<br />

Fríða Björnsdóttir<br />

fridabjornsdottir@gmail.com<br />

897 3462<br />

Geir A. Guðsteinsson<br />

geir@mar.is 898 5933<br />

Forsíðumynd:<br />

Ingólfur Júlíusson<br />

Umbrot:<br />

Ingólfur Júlíusson<br />

auglysingastofa@gmail.com<br />

690 3411<br />

Prentun:<br />

<strong>Land</strong>sprent. Prentað í 80.000<br />

eintökum.<br />

Dreifing:<br />

Með helgarútgáfu Morgunblaðsins,<br />

allir sölustaðir N1 <strong>og</strong><br />

200 aðrir staðir á landinu.


• Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun<br />

Grunngildin fjögur<br />

Þekkingarmiðlun sérhæfir<br />

sig í að miðla þekkingu<br />

<strong>og</strong> styrkja einstaklinga <strong>og</strong><br />

vinnustaði. Fyrirtækið býður<br />

upp á námskeið <strong>og</strong> fyrirlestra<br />

m.a. um einstaklinginn,<br />

stjórnandann, vinnustaðinn,<br />

viðskiptavininn <strong>og</strong><br />

um umhverfið, öryggið <strong>og</strong><br />

heilsuna. Grunngildi Þekkingarmiðlunar<br />

eru:<br />

Fagmennska í vinnubrögðum<br />

Framúrskarandi þjónusta<br />

Ábyrgð í orðum <strong>og</strong> gerðum<br />

Metnaður fyrir árangri<br />

Eyþór Eðvarðsson.<br />

Ljósm. Ingó<br />

Stjórnendur þurfa líka að vera leiðt<strong>og</strong>ar<br />

OPIÐ HÚS<br />

LAUGARDAGINN 29. ÁGÚST<br />

FRÁ KL. 13:00 - 16:00 - KENNARAR VERÐA Á STAÐNUM OG VEITA RÁÐGJÖF - 10 HEPPNIR GESTIR GETA UNNIÐ 25.000 KR. GJAFABRÉF<br />

Upplýsingar <strong>og</strong> skráning:<br />

Kreppan <strong>og</strong> þær hörmungar<br />

sem hafa dunið yfir íslenskt<br />

samfélag undanfarið tæpt<br />

ár hafa haft alvarleg áhrif á<br />

íslensk fyrirtæki sem mörg<br />

hver eru í erfiðri stöðu. „Samfélagið<br />

í heild <strong>og</strong> vinnustaðir<br />

eru í einhverskonar tómarúmi<br />

á milli þess sem var <strong>og</strong> verður,“<br />

segir Eyþór Eðvarðsson M.A. í<br />

vinnusálfræði sem á <strong>og</strong> rekur<br />

fyrirtækið Þekkingarmiðlun<br />

ásamt Ingrid Kuhlman.<br />

Og Eyþór bætir við: „Þær stóru<br />

breytingar sem átt hafa sér stað<br />

hér á landi eru ekki hefðbundnar<br />

eða sambærilegar við það þegar<br />

fyrirtæki sameinast eða verið<br />

er að skipta um tölvukerfi. Þess<br />

vegna þarf að bregðast við þeim<br />

á nýjan hátt. Það sem er sérstakt<br />

við umbreytinguna sem við<br />

erum í núna er mikið óöryggi,<br />

óvissa, reiði, særindi, vonleysi<br />

<strong>og</strong> framtíðin virðist svört. Hugmyndafræðin,<br />

skipulagið <strong>og</strong> í<br />

raun allt kerfið sem við unnum<br />

eftir er breytt <strong>og</strong> það er ekkert<br />

komið enn í staðinn. Í þannig<br />

ástandi þrífst vantraust <strong>og</strong> tortryggni,<br />

t.d. gagnvart yfirvöldum<br />

<strong>og</strong> stjórnendum. Framleiðni,<br />

afköst, frumkvæði <strong>og</strong> metnaður<br />

minnkar. En það þarf ekki að<br />

vera þannig.<br />

Stór hluti starfs okkar er að aðstoða<br />

stjórnendahópa <strong>og</strong> vinnustaði<br />

við að ná tökum á ástandinu.<br />

Mikilvægast núna er að<br />

stjórnendahópar átti sig á hlutverki<br />

sínu sem er að leiða vinnustaðinn<br />

í gegnum ástandið <strong>og</strong><br />

Nýir <strong>og</strong> óvenjulegir fyrirlestrar<br />

• Þekkingarmiðlun hefur hafið samstarf við Matvælaskólann<br />

hjá Sýni við uppbyggingu á námskeiðum í stjórnun <strong>og</strong><br />

samskiptum. En Sýni hefur um nokkurt skeið staðið fyrir<br />

metnaðarfullum námskeiðum fyrir m.a. fyrirtæki í matvælaiðnaðinum.<br />

• Þekkingarmiðlun býður upp á nýja fróðlega <strong>og</strong> skemmtilega<br />

fyrirlestra. Gott dæmi er „Hvernig borð vill Bára?“ þar<br />

sem tekin eru fyrir 150 íslensk orðatiltæki, því lýst hvaðan þau<br />

koma <strong>og</strong> hvað þau þýða.<br />

• Annar fyrirlestur í svipuðum dúr fjallar um margs konar<br />

bönn í samfélaginu sem byggjast á langri hefð, eins <strong>og</strong> t.d. að<br />

ekki má gefa hníf þar sem það getur skorið á vináttuna eða<br />

tómt veski sem boðar fátækt.<br />

• Eitt af því sem boðið er upp á í vetur er samskipta- <strong>og</strong> leiðt<strong>og</strong>anámskeið<br />

þar sem notast er við hesta, en næmi hesta á<br />

óyrta tjáningu <strong>og</strong> samskipti gerir þá ákjósanlega þegar draga<br />

á fram mikilvæg atriði í samskiptum eins <strong>og</strong> einlægni, skýr<br />

skilaboð <strong>og</strong> traust. Hestar vilja leiðt<strong>og</strong>a sem þeir treysta <strong>og</strong><br />

skilja, annars láta þeir ekki að stjórn. Námskeiðið byggist að<br />

nokkru leyti á aðferðum svokallaðra hestahvíslara sem kenndar<br />

eru erlendis á samskipta- <strong>og</strong> leiðt<strong>og</strong>anámskeiðum.<br />

• Bókakynningarnar, Gyrtu í brók...með góðri bók njóta<br />

vaxandi vinsælda en þá er farið yfir valdar bækur, sagt frá þeim<br />

<strong>og</strong> sérfræðingar Þekkingarmiðlunar fjalla um þær á fræðilegan<br />

hátt. Mikill áhugi er á kynningunum <strong>og</strong> margir vinnustaðir<br />

hafa sérstaklega beðið um þær <strong>og</strong> nýta umræðuna <strong>og</strong> tengja<br />

hana við vinnustaðinn.<br />

• Loks eru námskeið sem fjalla um hamingjuna <strong>og</strong> þakklætið<br />

frá ýmsum sjónarhornum.<br />

virkja þá krafta sem eru til staðar<br />

eins <strong>og</strong> það að fólk vill leggja<br />

sitt af mörkum. Stjórnendur <strong>og</strong><br />

starfsmenn verða að vera á varðbergi<br />

gagnvart tilfinningum á<br />

vinnustaðnum. Reitt fólk er ekki<br />

þekkt fyrir skynsamar ákvarðanir<br />

<strong>og</strong> hrætt fólk leitar alltaf að<br />

fljótustu leiðinni í burtu. Fólk<br />

þarf að vera yfirvegað <strong>og</strong> skynsamt<br />

þegar aðstæður eru erfiðar<br />

<strong>og</strong> flóknar.“<br />

Langlíf fyrirtæki<br />

„Reynsla langlífra framúrskarandi<br />

fyrirtækja gefur sterka vísbendingu<br />

um hvað það er sem<br />

þarf að huga að. Eitt af því er fyrir<br />

hvað vinnustaðurinn stendur.<br />

Þegar á reynir skiptir máli<br />

hvern mann þú hefur að geyma.<br />

Sama gildir um vinnustaði. Þeir<br />

vinnustaðir sem hafa skýr <strong>og</strong> lifandi<br />

gildi <strong>og</strong> vita fyrir hvað þeir<br />

standa eiga auðveldara með að<br />

halda sjó. Við sem þjóð erum<br />

t.d. núna að leita í gildin <strong>og</strong> að<br />

svörum við spurningunni: Hver<br />

erum við raunverulega <strong>og</strong> fyrir<br />

hvað stöndum við. Annað sem<br />

reynsla langlífra fyrirtækja sýnir<br />

er að stjórnendur þurfa nú sem<br />

aldrei fyrr að vera traustir, heiðarlegir,<br />

einlægir <strong>og</strong> hreinskilnir.<br />

Í ástandi þar sem óvissa ríkir<br />

þarf allt að vera uppi á borðum,<br />

gegnsæi í ákvarðanatöku <strong>og</strong><br />

opnar umræður um viðkvæma<br />

hluti. Getan til að horfast í augu<br />

við erfiðar aðstæður <strong>og</strong> taka erfiðar<br />

ákvarðanir þarf að vera fyrir<br />

hendi. Langlíf fyrirtæki kunna<br />

einnig með peninga að fara. Við<br />

gleymdum okkur hvað þetta<br />

varðar í þessum svokallaða uppgangi.<br />

Allt var hægt að kaupa <strong>og</strong><br />

fá lán fyrir öllu.“<br />

Tímabil óvissu <strong>og</strong> óöryggis<br />

má nýta vel<br />

Ef vel er að verki staðið á<br />

vinnustöðum er hægt að nýta<br />

þetta tímabil óvissu <strong>og</strong> óöryggis<br />

á uppbyggilegan hátt að mati<br />

Eyþórs. „Vinnustaðir sem við<br />

höfum unnið með hafa margir<br />

hverjir náð að snúa ástandinu<br />

sér í hag. Auðvitað er staða<br />

margra mjög erfið en dæmi um<br />

það sem fyrirtæki hafa gert er<br />

að finna sparnaðartækifæri upp<br />

á tugi milljóna, finna nýja markaði,<br />

nýja viðskiptavini, nýjar<br />

leiðir til að eiga viðskipti, styrkja<br />

innviði vinnustaðarins <strong>og</strong> gera<br />

hann kröftugri, straumlínulagaðri,<br />

hreinskilnari <strong>og</strong> heilli.<br />

Það sem fyrirtæki geta gert til<br />

að flýta fyrir því að þau komist<br />

út úr tómarúminu <strong>og</strong> í uppbygginguna<br />

er að fara í gegnum<br />

nokkra umbreytingarfasa.<br />

Fyrsti fasinn er að gera ástandið<br />

umræðuhæft, skilja hvað er að<br />

gerast <strong>og</strong> átta sig á ástandinu.<br />

Annar fasinn er að draga lærdóm<br />

af fortíðinni, nýta það sem<br />

gagnaðist <strong>og</strong> hætta því sem ekki<br />

reyndist vel <strong>og</strong> skilja fortíðina<br />

frá framtíðinni. Þriðji fasinn er<br />

að móta framtíðarsýn sem er<br />

raunhæf <strong>og</strong> spennandi <strong>og</strong> fjórða<br />

stigið er að formgera framtíðarsýnina<br />

í stefnunni, skipulaginu<br />

<strong>og</strong> verklaginu.<br />

Mikilvægt er að stjórnendur<br />

hafi í huga að ástandið í dag<br />

gerir kröfu á að stjórnendur geti<br />

tekið að sér leiðt<strong>og</strong>ahlutverkið<br />

sem þýðir að þeir þurfa að horfa<br />

lengra fram á tímann, hugsa<br />

út fyrir rammann, ræða framtíðarsýnina,<br />

spyrja spurninga<br />

<strong>og</strong> leita leiða. Einnig að huga<br />

að fólkinu <strong>og</strong> tryggja að hópurinn<br />

haldist saman <strong>og</strong> stefni í<br />

rétta átt. Ef vel er að verki staðið<br />

munu þessir mánuðir sem<br />

kreppan varir verða undirstaðan<br />

fyrir öflugri fyrirtæki, öflugra<br />

hagkerfi <strong>og</strong> umfram allt annað<br />

enn sterkara <strong>og</strong> kraftmeira samfélag.<br />

Framtíðin er í okkar höndum,“<br />

segir Eyþór í lokin.<br />

www.thekkingarmidlun.is<br />

STARFSNÁM OG BRAUTIR<br />

Skrifstofu- <strong>og</strong> tölvunám<br />

Frumkvöðla <strong>og</strong> rekstrarnám<br />

Sölu- <strong>og</strong> markaðsnám<br />

Skrifstofunám & hönnun<br />

Sölunám & hönnun<br />

Skrifstofu- <strong>og</strong> rekstrarnám<br />

Sölu-, markaðs- <strong>og</strong> rekstrarnám<br />

ALMENNT TÖLVUNÁM<br />

Tölvunám - fyrstu skrefin<br />

Almennt tölvunám (ECDL)<br />

TÆKNINÁM OG BRAUTIR<br />

Diplomanám í forritun<br />

Kerfisumsjón<br />

Tölvuviðgerðir<br />

MCITP (áður MCSA)<br />

MCTS <strong>og</strong> Network+<br />

Kerfisstjórinn<br />

Cisco CCENT & CCNA<br />

Windows Vista<br />

MCDST<br />

Styttri sérfræðinámskeið<br />

í samvinnu við Opin Kerfi<br />

NTV STYRKIR ATVINNULAUSA SEM NEMUR 25% AF VERÐI NÁMSKEIÐA<br />

NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN – VIÐURKENNDUR EINKASKÓLI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI : HLÍÐASMÁRA 9 : KÓPAVOGI : SÍMI 544 4500 : WWW.NTV.IS<br />

544 4500 / www.ntv.is<br />

INNRITUN HAUSTANNAR STENDUR YFIR!<br />

BÓKHALD OG NAVISION<br />

Grunnnám í bókhaldi<br />

Bókaranám framhald<br />

MARGMIÐLUN OG GRAFÍK<br />

Grafísk hönnun<br />

Photoshop Expert<br />

Myndvinnsla m. Photoshop<br />

Alvöru vefsíðugerð


• Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun<br />

-Farskólinn, miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra<br />

Fjölbreytt flóra námskeiða<br />

Farskólinn, miðstöð símenntunar<br />

á Norðurlandi vestra hefur<br />

boðið upp á fjölbreytt námskeið<br />

síðan árið 1992. Þessa<br />

dagana er Farskólinn að viða að<br />

sér efni í námsvísi haustannar<br />

sem kemur út um næstu mánaðarmót.<br />

Tvö stór námskeið frá<br />

fyrra ári byrja nú í september;<br />

þau eru Grunnmenntaskólinn<br />

á Hvammstanga <strong>og</strong> Eflum<br />

byggð á Blönduósi.<br />

Bryndís Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri<br />

Farskólans, segir<br />

að Farskólinn bjóði upp á öll<br />

þau námskeið sem þau finni<br />

að eftirspurn sé eftir. „Námskeið<br />

í tölvum, <strong>og</strong> tungumálum<br />

hafa verið eftirsótt. Við leggjum<br />

aukna áherslu á að bjóða upp á<br />

starfstengd námskeið samkvæmt<br />

námsskrám Fræðslumiðstöðvar<br />

atvinnulífsins. Grunnmenntaskólinn<br />

<strong>og</strong> Skrifstofuskólinn eru<br />

gott dæmi um það <strong>og</strong> það sem<br />

laðar fullorðna ekki síst í námið<br />

er að fyrir námið fá þeir framhaldsskólaeiningar.<br />

Þetta skiptir<br />

miklu máli.Tómstundanámskeið<br />

eru ekki eins eftirsótt <strong>og</strong> áður var,<br />

en þó verð ég að nefna það að þrjú<br />

námskeið í silfursmíði voru haldin<br />

á síðasta skólaári,“ segir Bryndís.<br />

Símenntun á Norðurlandi<br />

vestra efld<br />

Hún segir að Farskólinn sé fyrir<br />

alla íbúa á Norðurlandi vestra.<br />

„Okkar markhópur er fyrst <strong>og</strong><br />

fremst fullorðið fólk á vinnumarkaði,<br />

en Farskólinn er líka<br />

fyrir þá sem stefna á háskólanám<br />

eða eru þegar byrjaðir. Nemendur<br />

skólans eru á öllum aldri; allt<br />

frá 16 ára til eldri borgara. Innflytjendur<br />

koma hingað til okkar<br />

á íslenskunámskeið en þeir skrá<br />

sig líka á starfstengd námskeið<br />

eins <strong>og</strong> fagnámskeið fyrir starfsfólk<br />

í heilbrigðisþjónustu. Við<br />

ætlum að beina sjónum okkar að<br />

iðnaðarmönnum næstu misserin,<br />

bæði ófaglærðum <strong>og</strong> þeim sem<br />

vilja fara í framhaldandsnám. Þeir<br />

munu heyra frekar frá okkur í<br />

haust,“ segir Bryndís.<br />

Hlutverk<br />

Farskólans<br />

er að sinna<br />

símenntun<br />

fullorðinna á<br />

svæðinu<br />

Bryndís Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri<br />

Farskólans,<br />

Markmið Farskólans eru samkvæmt<br />

skipulagsskrá að efla endur-<br />

<strong>og</strong> símenntun á Norðurlandi<br />

vestra, greina þarfir fyrir fræðslu<br />

bæði hjá einstaklingum <strong>og</strong> fyrirtækjum.<br />

„Farskólanum er ætlað<br />

að vera í góðu samstarfi við<br />

fyrirtæki <strong>og</strong> stofnanir á svæðinu<br />

<strong>og</strong> nú erum við að spýta í lófana<br />

hvað þetta varðar enda kominn til<br />

okkar náms- <strong>og</strong> starfsráðgjafi sem<br />

mun sinna fyrirtækjum sérstaklega,“<br />

segir Bryndís.<br />

Aðilar að skólanum eru sveitarfélög<br />

á Norðurlandi vestra,<br />

stéttarfélög, skólar <strong>og</strong> fyrirtæki.<br />

„Hlutverk Farskólans er að sinna<br />

símenntun fullorðinna á svæðinu,<br />

bæði einstaklingum <strong>og</strong> í samvinnu<br />

við fyrirtæki <strong>og</strong> stofnanir, ásamt<br />

því að hafa umsjón með fjarnemendum<br />

í háskólanámi. Farskólinn<br />

starfar náið með öðrum fræðslu<strong>og</strong><br />

símenntunarmiðstöðvum á<br />

Íslandi.<br />

Farskólinn hefur mikla þýðingu<br />

fyrir svæðið <strong>og</strong> ég tel atvinnulífið<br />

gera sér grein fyrir því.<br />

Sem dæmi nefni ég að þegar fólk<br />

hefur misst vinnuna þá höfum<br />

við getað brugðist fljótt við, að<br />

beiðni Vinnumálastofnunar <strong>og</strong><br />

Margrét Björk Arnardóttir, náms- <strong>og</strong> starfsráðgjafi <strong>og</strong><br />

Jóhann Ingólfsson, verkefnastjóri.<br />

boðið upp á námskeið fyrir hópinn.<br />

Í Austur-Húnavatnssýslu er<br />

til dæmis stórt námskeið, Eflum<br />

byggð, sem styrkt er úr sjóði vegna<br />

kvótaniðurskurðar <strong>og</strong> er ætlað<br />

íbúum sem vilja efla sig í starfi<br />

eða skipta um starfsvettvang á<br />

sínu heimasvæði. Þar leggjum við<br />

áherslu á mikla sjálfstyrkingu <strong>og</strong><br />

frumkvöðlafræði, svo dæmi séu<br />

tekin. Samstarfsaðilar okkar þar<br />

eru Fjölbrautaskólinn <strong>og</strong> Hólaskóli-háskólinn<br />

á Hólum,“ segir<br />

Bryndís.<br />

efur ámsgagnastofnunar www.nams.is<br />

tengir saman nám <strong>og</strong> leik<br />

Vefur Námsgagnastofnunar er öllum opinn án endurgjalds. Á vefnum eru<br />

hátt í 400 rafrænir titlar. Gagnvirkir vefir eru nærri 100 <strong>og</strong> þá má finna á<br />

forsíðu www.nams.is undir Krakkasíðum <strong>og</strong> Unglingasíðum.<br />

Efni vefjarins er gott að nota sem ítarefni með almennu námsefni barna<br />

til heimanáms <strong>og</strong> tengja þannig saman nám <strong>og</strong> skemmtun. Foreldar eru<br />

eindregið hvattir til að kynna sér það margvíslega efni sem stendur til<br />

boða á www.nams.is<br />

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á því námsefni sem er í boði fyrir<br />

grunnskóla að skrá sig á póstlista Námsgagnastofnunar til að fá<br />

sendar tilkynningar um allt nýtt efni sem kemur út.<br />

Kennslubækur<br />

-Ferðamálaskóli MK í Kópav<strong>og</strong>i<br />

Ferðaþjónustan er ein bjartasta vonin í<br />

atvinnulífi Íslendinga<br />

Ferðamálaskóli MK í Kópav<strong>og</strong>i<br />

hefur boðið upp á nám<br />

í ferðaþjónustu frá árinu<br />

1987 <strong>og</strong> leggur mikla áherslu<br />

á öflugt starfsnám <strong>og</strong> gott<br />

samstarf við atvinnulífið.<br />

Helene H. Pedersen, fagstjóri<br />

Ferðamálaskólans, segir að námið<br />

sé mjög hagnýtt <strong>og</strong> undirbúi<br />

nemendur beint undir frekara<br />

starf í greininni. „Við bjóðum upp<br />

á skemmtilegt alhliða nám á sviði<br />

ferðaþjónustu þar sem nemendur<br />

fræðast um land <strong>og</strong> þjóð <strong>og</strong><br />

uppbyggingu <strong>og</strong> starfsemi greinarinnar.<br />

Námið býður upp á ótal<br />

möguleika <strong>og</strong> starfsmöguleika<br />

í greinnni, á ferðaskrifstofum,<br />

upplýsingamiðstöðvum, flugfélögum,<br />

hótelum <strong>og</strong> afþreyingarfyrirtækjum,<br />

svo eitthvað sé<br />

nefnt. Náin tengsl skólans við<br />

atvinnulífið eru þýðingarmikil<br />

<strong>og</strong> mörg fyrirtæki í greininni<br />

leita til okkar eftir starfsfólki.<br />

Eftir tveggja anna bóklegt nám<br />

fara nemendur í starfsþjálfun<br />

í þrjá mánuði þannig að flestir<br />

eru komnir með starf í greininni<br />

þegar þeir útskrifast úr náminu.<br />

Sumir nemendur hafa líka valið<br />

að mennta sig enn frekar eftir<br />

námið hjá okkur <strong>og</strong> er samningur<br />

í gangi milli okkar <strong>og</strong> Háskólans<br />

á Hólum þannig að útskrifaðir<br />

nemendur frá okkur geta<br />

farið beint inn á annað ár í ferðamálafræðum<br />

<strong>og</strong> lokið BA námi á<br />

tveimur árum,“ segir Helene.<br />

Fjölbreyttur<br />

nemendahópur<br />

Hún segir fjölbreyttan hóp<br />

fólks sækja nám í Ferðamálaskólanum.<br />

„Þeir nemendur sem<br />

koma í þetta nám eru á öllum<br />

aldri, allt frá tvítugu <strong>og</strong> alveg<br />

upp að sextugu. Fólk kemur<br />

með ólíkan bakgrunn inn í námið,<br />

einhverjir koma beint eftir<br />

stúdentspróf, aðrir hafa starfað í<br />

greininni <strong>og</strong> vilja bæta við þekkingu<br />

sína <strong>og</strong> enn aðrir koma inn<br />

Náin tengsl skólans<br />

við atvinnulífið<br />

eru þýðingarmikil<br />

<strong>og</strong> mörg fyrirtæki<br />

í greininni leita<br />

til okkar eftir<br />

starfsfólki.<br />

Nemendahópur Ferðamálaskólans er af öllum<br />

aldri <strong>og</strong> úr öllum stigum lífsins.<br />

gagngert til að breyta um starfsvettvang.<br />

Einstaka hafa síðan<br />

farið út í eigin rekstur eftir námið<br />

hjá okkur,“ segir Helene.<br />

Alhliða menntun<br />

Í Ferðamálaskólanum eru<br />

þrjár námslínur: starfstengt<br />

ferðafræðinám, flugþjónustunám<br />

<strong>og</strong> hagnýtt ferðafræðinám.<br />

Markmið starfstengda<br />

ferðafræðinámsins er að bjóða<br />

upp á hagnýtt nám <strong>og</strong> alhliða<br />

menntun á sviði ferðaþjónustu.<br />

Flugþjónustunámið er undirbúningur<br />

fyrir störf í farþegarými<br />

flugvéla <strong>og</strong> er markmið<br />

námsins að útskrifa nemendur<br />

með undirstöðuþekkingu í flugöryggismálum<br />

<strong>og</strong> ferðaþjónustu.<br />

Hagnýtt ferðafræðinám er<br />

námsleið sem veitir ferðaþjónustuaðilum<br />

<strong>og</strong> öðrum áhugasömum<br />

tækifæri til að sækja sér<br />

menntun þegar þeim hentar. Í<br />

skólanum er boðið upp á kvöldnám,<br />

sem er eins árs nám fyrir<br />

tuttugu ára <strong>og</strong> eldri <strong>og</strong> dagnám<br />

fyrir menntaskólanemendur<br />

sem geta valið sér ferðalínu til<br />

stúdentsprófs.<br />

Skortur á fagfólki<br />

Helene segir að nám af þessum<br />

t<strong>og</strong>a sé ferðaþjónustuiðnaðinum<br />

gríðarlega mikilvægt <strong>og</strong><br />

skortur hafi verið á menntuðu<br />

fólki í greininni. „Þegar Ferðamálaskólinn<br />

hóf starfsemi sína<br />

var enginn annar sambærilegur<br />

skóli starfræktur <strong>og</strong> var í<br />

raun krafa frá atvinnulífinu um<br />

svona nám. „Það er nauðsynlegt<br />

að hafa fagfólk sem tekur<br />

á móti erlendum sem innlendum<br />

ferðamönnum. Ferðaþjónusta<br />

mun á næstu misserum<br />

vera okkar helsta vopn við að<br />

styrkja ímynd Íslands á alþjóðavettvangi.<br />

Ferðaþjónusta er<br />

ein bjartasta vonin í atvinnulífi<br />

okkar Íslendinga <strong>og</strong> þess vegna<br />

er nauðsynlegt að byggja ferðaþjónustuna<br />

vel upp strax,“ segir<br />

Námsvefir<br />

NÁMSGAGNASTOFNUN | Víkurhvarfi 3 | 203 Kópav<strong>og</strong>ur | S: 535 0400<br />

Á<br />

er að finna:<br />

✓ Gagnvirkt námsefni.<br />

✓ Upplýsingar um námsefni.<br />

✓ Póstlisti fyrir þá sem vilja fygjast með.<br />

✓ Hljóðbækur til niðurhlaðs.<br />

✓ Kennsluleiðbeiningar til útprentunar.<br />

✓ Fræðslumyndir fyrir skóla.<br />

Skoðið


• Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun<br />

Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • <br />

Hljóðbókasíðan<br />

Hlusta.is<br />

Hljóðbókasíðan Hlusta.is hefur<br />

nú verið starfrækt í nokkra<br />

mánuði <strong>og</strong> verið vel tekið að<br />

sögn eigenda. Markmiðið með<br />

síðunni er að gefa almenningi<br />

kost á afþreyingu <strong>og</strong> fróðleik<br />

með því að hlusta á skemmtilegan<br />

<strong>og</strong> áhugaverðan upplestur.<br />

Geta notendur valið milli<br />

þess að hlusta beint af tölvunni<br />

sinni, hlaðið lestrunum á iPod<br />

<strong>og</strong>/eða brennt þá á geisladisk.<br />

Efnið er allt á íslensku <strong>og</strong><br />

margvíslegt, t.d. Íslendingasögur<br />

<strong>og</strong> skáldsögur íslenskra<br />

höfunda sem komnir eru úr<br />

höfundarétti. Sem dæmi um<br />

slíka höfunda má nefna Torfhildi<br />

Hólm, Jón Trausta, Einar<br />

Kvaran, Jónas Hallgrímsson,<br />

Ólöfu frá Hlöðum o.m.fl.<br />

Þeir hjá Hlusta.is segja stefnuna<br />

vera þá að gefa hlustendum góða<br />

yfirsýn yfir íslenskar bókmenntir<br />

fram yfir fyrra stríð, <strong>og</strong> krydda<br />

það svo með nýlegra efni eftir<br />

höfunda á borð við Matthías Johannessen<br />

ritstjóra <strong>og</strong> skáld sem<br />

er mikill áhugamaður um hljóðbækur<br />

<strong>og</strong> stuðningsmaður Hlusta.<br />

is. Auk skáldsögunnar Vatnaskil<br />

má heyra á Hlusta.is margt af<br />

verkum Matthíasar <strong>og</strong> innan tíðar<br />

verður hægt að nálgast þar úrval<br />

úr samtölum hans við áhugaverða<br />

einstaklinga, samtöl sem allir fagurkerar<br />

gleyptu í sig á árum áður<br />

<strong>og</strong> verða jafnvel enn áhugverðari<br />

þegar horft er til baka. Já, nýjasta<br />

tæknin er notuð til að styðja við<br />

sígilt <strong>og</strong> íslenskt efni á Hlusta.is.<br />

Gegnsæi er lykilorðið<br />

-Viðtal við Kristínu Björnsdóttur, rekstrarhagfræðing <strong>og</strong> ráðgjafa hjá FOCAL<br />

Software & Consulting (Hópvinnukerfi ehf ).<br />

Gæðastjórnunarskóli FO-<br />

CAL Software & Consulting<br />

(Hópvinnukerfa ehf.) býður<br />

reglulega upp á margvísleg<br />

námskeið sem öll styðja við<br />

innleiðingu á auknu gegnsæi<br />

í stjórnun rekstrarheilda.<br />

Kristín Björnsdóttir, rekstrarhagfræðingur<br />

<strong>og</strong> ráðgjafi<br />

hjá FOCAL, segir að gegnsæi<br />

sé lykilorðið í gæða- <strong>og</strong> skjalastjórnun<br />

<strong>og</strong> að FOCAL hjálpi<br />

Námskeið í boði hjá<br />

Gæðastjórnunarskólanum<br />

• Verkefnastjórnun skv. ISO<br />

9001 <strong>og</strong> PRINCE2<br />

Farið er kerfisbundið í<br />

gegnum helstu þrep verkefnastjórnunar,<br />

en byggt<br />

er á PRINCE2 aðferðafræðinni<br />

við verkefnastjórnun<br />

<strong>og</strong> alþjóðlegum<br />

kröfum gæðastaðalsins<br />

ISO 9001.<br />

• Skjalastjórnun skv. alþjóðlegum<br />

skjalastjórnunarstaðli<br />

Farið er í meðhöndlun<br />

skjala frá myndun til<br />

loka líftíma þeirra með<br />

aðferðafræði skjalastjórnunarstaðalsins<br />

ISO 15489.<br />

• Gerð verklagsreglna I<br />

Tengsl verklagsreglna <strong>og</strong><br />

vinnulýsinga við gæðakerfi<br />

eru skýrð <strong>og</strong> uppsetning<br />

<strong>og</strong> ritun þeirra með flæðiritum<br />

kennd með aðferðafræði<br />

gæðastjórnunar.<br />

• Gerð <strong>og</strong> skipulag handbóka<br />

Kennt er hvernig best er að<br />

raða upp verklagsreglum,<br />

vinnulýsingum <strong>og</strong> öðrum<br />

gögnum inn í handbækur<br />

til að notendur geti fundið<br />

skjöl <strong>og</strong> auðvelt sé að reka<br />

<strong>og</strong> viðhalda handbók.<br />

• Gerð verklagsreglna II<br />

(framhald af Gerð verklagsreglna<br />

I)<br />

Kennt er hvernig best er<br />

að innleiða verklagsreglur,<br />

viðhalda <strong>og</strong> stýra ferlum,<br />

setja markmið <strong>og</strong> mæla<br />

árangur til að ná aukinni<br />

hagræðingu í rekstri.<br />

• Framkvæmd innri úttekta<br />

Farið er í aðferðafræði<br />

við framkvæmd innri úttekta,<br />

skýrt frá kröfum<br />

ISO 9001:2000, farið yfir<br />

hlutverk úttektarmanna<br />

<strong>og</strong> hvernig best er að framkvæma<br />

úttektir.<br />

• Starfsþróunarsamtöl<br />

(Starfsmannasamtöl)<br />

Farið í heildarferil<br />

starfsþróunarsamtala<br />

(starfsmannasamtala),<br />

undirbúning, innleiðingu<br />

<strong>og</strong> eftirfylgni.<br />

fyrirtækjum <strong>og</strong> stofnunum að<br />

koma á auknu gegnsæi í stjórnun<br />

fyrirtækja <strong>og</strong> stofnana með<br />

hugbúnaði, ráðgjöf eða þjálfun<br />

með námskeiðunum í FOCAL<br />

Gæðastjórnunarskólanum.<br />

„Það er lögð mikil áhersla á<br />

gegnsæi þessa dagana, það að<br />

aðgengi að gögnum <strong>og</strong> upplýsingum<br />

sé einfalt, verklag í takt<br />

við lög <strong>og</strong> reglur <strong>og</strong> vilja fyrirtækja<br />

um hvernig á að stjórna.<br />

Þessu er auðvelt að kasta fram,<br />

en reynslan hefur sýnt okkur að<br />

þetta er ekki framkvæmanlegt<br />

nema með þverfaglegri aðferðafræði,<br />

þar sem gæðastjórnun,<br />

ferlastjórnun, verkefnastjórnun,<br />

skjalastjórnun, þekkingarstjórnun,<br />

mannauðsstjórnun, breytingastjórnun,<br />

markaðsstjórnun,<br />

öryggisstjórnun <strong>og</strong> upplýsingatækni<br />

koma saman. FOCAL hefur<br />

því sameinað úr öllum þessum<br />

fögum, á 14 ára starfsferli,<br />

aðferðir til að hjálpa fyrirtækjum<br />

<strong>og</strong> stofnunum að auka gegnsæi í<br />

stjórnun þeirra,“ segir Kristín.<br />

Vinnuferlar skilgreindir<br />

Hún segir að þó einhverjum<br />

kunni að vaxa í augum þessi<br />

stóru <strong>og</strong> flóknu hugtök, sé ekki<br />

til það fyrirtæki sem ekki þarf<br />

að innleiða einhverskonar gæðastjórnunarkerfi<br />

<strong>og</strong> það eigi við<br />

um stór sem smá. „Fyrst þarf að<br />

vita hvaða kröfur þarf að uppfylla,<br />

þá þarf að skilgreina alla<br />

ferla fyrirtækisins með flæði<br />

þeirra skjala sem verða til í ferlinu<br />

í huga, setja þá upp í verklagsreglu<br />

<strong>og</strong> vinnulýsingu þar<br />

sem kemur meðal annars fram<br />

hvernig skal vista skjölin með<br />

rafrænum hætti. Þá þarf að þjálfa<br />

starfsmenn í verklaginu sem þarf<br />

að sjálfsögðu að vera mjög aðgengilegt<br />

<strong>og</strong> að lokum að taka út<br />

verklagið með formlegum hætti<br />

<strong>og</strong> koma á umbótum í kjölfarið<br />

ef nauðsyn krefur,“ segir Kristín.<br />

Víða pottur brotinn<br />

Kristín segir að miðað við<br />

núverandi þjóðfélagsástand sé<br />

gegnsæi ekki síst mikilvægt.<br />

„Ábyrgðin liggur á stjórnendum<br />

að sjá til þess að fólk fylgi settum<br />

vinnureglum <strong>og</strong> nú þegar<br />

ýmis uppgjör í rekstri fyrirtækja<br />

<strong>og</strong> stofnana eiga sér stað, hefur<br />

komið á daginn að pottur er víða<br />

brotinn. Það kemur allt heim<br />

<strong>og</strong> saman við gæðastjórnunina,<br />

það á að vera bæði einfalt að vita<br />

hvernig á að vinna <strong>og</strong> hvort viðkomandi<br />

hafi unnið eftir settu<br />

verklagi. Þá er einnig gríðarlega<br />

mikilvægt að það séu framkvæmdar<br />

úttektir, en við kennum<br />

meðal annars framkvæmd<br />

úttekta í Gæðastjórnunarskólanum,“<br />

segir Kristín.<br />

Hnitmiðuð námskeið<br />

FOCAL Gæðastjórnunarskólinn<br />

er með sjö stutt <strong>og</strong> hnitmiðuð<br />

námskeið í opinni dagskrá. Þá<br />

hefur Gæðastjórnunarskólinn<br />

um árabil boðið fyrirtækjum <strong>og</strong><br />

stofnunum að sérpanta námskeið<br />

eða námskeiðahluta <strong>og</strong> hefur<br />

sú þjónusta notið síaukinna<br />

vinsælda. Fyrirtækjanámskeiðin<br />

gera það að verkum að þeim<br />

fjölgar sem taka þátt í starfinu <strong>og</strong><br />

fá áhuga á því, einsleitni í vinnubrögðum<br />

er tryggð, verkefnið<br />

Kristín segir að það sé ekki það fyrirtæki<br />

til sem ekki þarf að innleiða einhverskonar<br />

gæðastjórnunarkerfi.<br />

ljósm. Ingó.<br />

vinnst hraðar <strong>og</strong> ávinningurinn<br />

kemur fyrr í ljós.<br />

Kristín tekur það fram að opnu<br />

námskeiðin séu algerlega ótengd<br />

þeim heildarlausnum sem FO-<br />

CAL býður upp á. „Þarna erum<br />

við bara að kenna aðferðafræði,<br />

sem er ekki tengd okkar hugbúnaðarlausnum.<br />

Öll fyrirtæki eru<br />

með einhverskonar gæðastjórnunarkerfi<br />

<strong>og</strong> við erum að kenna<br />

aðferðafræði sem nýtist öllum<br />

fyrirtækjum. Við hugsum þessi<br />

námskeið þannig að þátttakendur<br />

geti, hver á sínum hraða, náð<br />

að byggja upp grunnþekkingu á<br />

þeim þáttum sem nauðsynlegt<br />

er að hafa til að innleiða aukið<br />

gegnsæi með gæða- <strong>og</strong> skjalastjórnun,<br />

<strong>og</strong> aukið færni sína á<br />

ákveðnu sviði. Þess vegna eru öll<br />

námskeiðin í boði einu sinni eða<br />

oftar á önn, sem líka gerir fyrirtækjum<br />

<strong>og</strong> stofnunum mögulegt<br />

að senda nýja starfsmenn á<br />

námskeið sem forverar þeirra<br />

hafa sótt,“ segir Kristín.<br />

Hún tekur það fram að námskeiðin<br />

henta öllum þeim sem<br />

þurfa að auka færni sína á þessum<br />

sviðum <strong>og</strong> að alls ekki sé nauðsynlegt<br />

að vera starfandi hjá einhverju<br />

fyrirtæki eða stofnun til<br />

þess að sækja námskeið hjá skólanum.<br />

„Nemendur, atvinnulausir<br />

<strong>og</strong> heimavinnandi eru alveg sérstaklega<br />

velkomnir. Bakgrunnur<br />

þeirra sem sækja námskeiðin<br />

hjá FOCAL er þverfaglegur <strong>og</strong><br />

á öllum stigum stjórnunar, en<br />

segja má að flestir eigi það sameiginlegt<br />

að hafa lokið formlegri<br />

menntun,“ segir Kristín.<br />

Þeir sem hafa áhuga á fróðleik<br />

geta einnig fundið margt áhugavert<br />

á vefnum <strong>og</strong> benda má sérstaklega<br />

á Íslandssögu Halldórs<br />

Briem <strong>og</strong> Mannkynssögu Páls<br />

Melsteð, tvö öndvegisrit sem vert<br />

er að hlusta á. Af nýrri fróðleik er<br />

bent á Heimspekingar fyrr <strong>og</strong> nú<br />

eftir Dr. Geir Sigurðsson, yfirlit<br />

yfir sögu vestrænnar heimspeki<br />

sem hann skrifaði fyrir vefinn.<br />

Svo er á vefnum fjöldinn allur af<br />

barnasögum <strong>og</strong> styttri þáttum,<br />

áhugaverðum <strong>og</strong> fróðlegum.<br />

Í viðtali í Víðsjá síðastliðið vor<br />

líkti spyrjandi vefnum við “Gufuna”<br />

<strong>og</strong> segjast forsvarsmenn<br />

Hlusta.is vera sérlega ánægðir<br />

með þá samlíkingu. Þeir leggi<br />

mikinn metnað í að vera með<br />

vandað menningartengt efni <strong>og</strong><br />

þar hafi „Gufan“ alltaf verið í fararbroddi.<br />

Þrátt fyrir að megináherslan<br />

á Hlusta.is sé á íslenskt efni<br />

er þar einnig töluvert af þýddu<br />

efni; margar öndvegisþýðingar<br />

úr smiðju ekki ómerkari manna<br />

en þjóðskáldsins Matthíasar<br />

Jochumssonar, Björns Jónssonar<br />

ritstjóra <strong>og</strong> Guðmundar Guðmundssonar<br />

skólaskálds. Í þessu<br />

sambandi er líka vert að nefna<br />

að mikil áhersla er lögð á alls<br />

kyns þjóðlegan fróðleik, svo sem<br />

efni eftir Finn Jónsson frá Kjörseyri,<br />

síra Ólaf Ólafsson frá Guttormshaga<br />

<strong>og</strong> innan tíðar mun<br />

verða boðið upp á þjóðhætti síra<br />

Jónasar frá Hrafnagili.


10 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 11<br />

Búsetugæðin<br />

aukin<br />

-Fræðslunet Suðurlands býður<br />

upp á víðtæka fræðslu á svæðinu<br />

Fræðslunet Suðurlands býður<br />

upp á fjölda námskeiða á komandi<br />

haustönn <strong>og</strong> segir Steinunn<br />

Ósk Kolbeinsdóttir, verkefnisstjóri<br />

Fræðslunetsins, að<br />

meginmarkmiðið sé að efla<br />

aðgengi íbúa fjórðungsins að<br />

margs konar námi <strong>og</strong> símenntun<br />

<strong>og</strong> auka með því búsetugæði<br />

á svæðinu.<br />

„Við erum núna á fullu að ljúka<br />

undirbúningi fyrir haustönnina<br />

hjá okkur. Það er verið að leggja<br />

lokahönd á námsvísinn fyrir<br />

haustönnina en hann verður veglegri<br />

en venjulega vegna þess að<br />

um þessar mundir á Fræðslunetið<br />

tíu ára afmæli. Í ritinu verða<br />

því nokkrar greinar um Fræðslunetið<br />

<strong>og</strong> viðtöl við nemendur<br />

sem eru hér í námi. Í tilefni af<br />

afmælinu höfum við undirbúið<br />

nokkur námskeið/fyrirlestra sem<br />

verða ókeypis núna á haustönninni.<br />

Þessi námskeið snúast um<br />

vellíðan fólks, siðferðilegar hliðar<br />

kreppunnar <strong>og</strong> hvernig konur<br />

geta breytt heiminum,“ segir<br />

Steinunn.<br />

Fræðslunetið er sjálfseignarstofnun<br />

<strong>og</strong> vinna þar tveir<br />

starfsmenn í fullu starfi <strong>og</strong> þrír í<br />

hlutastarfi. Aðalaðsetur Fræðslunetsins<br />

er í Iðu á Selfossi, en námskeið<br />

eru haldin á öllu Suðurlandi<br />

að Vestmannaeyjum undanskyldum.<br />

Fræðslunetið hefur einnig<br />

-Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum<br />

Fjölbreytt nám fyrir atvinnulífið<br />

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum<br />

er sjálfseignastofnun<br />

sem hefur sem markmið<br />

að efla endur- <strong>og</strong> símenntun<br />

Suðurnesjamanna, samstarf<br />

atvinnulífs <strong>og</strong> skóla <strong>og</strong> tengsl<br />

grunn- <strong>og</strong> endurmenntunar.<br />

MSS býður einstaklingum,<br />

fyrirtækjum <strong>og</strong> stofnunum<br />

námskeið sem ekki heyra beint<br />

undir formlegt námsframboð<br />

skóla <strong>og</strong> er hér einkum átt við<br />

frístundanám <strong>og</strong> starfstengd<br />

námskeið <strong>og</strong> námskeiðaraðir.<br />

MSS býður upp á tungumálanámskeið<br />

<strong>og</strong> námskeið fyrir pólverja.<br />

Einnig býður MSS upp á<br />

nám eins <strong>og</strong> leikskóla- <strong>og</strong> félagsliðabrú<br />

<strong>og</strong> háskólastoðir. Guðjónína<br />

Sæmundsdóttir, forstöðumaður<br />

MSS, segir að mikil ásókn hafi<br />

verið í nám í háskólastoðum, en<br />

námið henti þeim sem vilja hefja<br />

nám á framhaldsskólastigi en vilja<br />

fara aðra leið en í gegnum hið<br />

hefðbundna framhaldsskólakerfi.<br />

Nám fyrir atvinnulífið<br />

Guðjónína segir að MSS bjóði<br />

upp á fjölbreytt nám fyrir atvinnulífið.<br />

„Í dag er ferðaþjónustan<br />

vaxandi atvinnugrein hér á<br />

landi <strong>og</strong> býður MSS upp á námið<br />

Færni í ferðaþjónustu fyrir þá sem<br />

vilja efla þekkingu sína á því sviði.<br />

Svæðisbundið leiðsögunám hefst<br />

í september en námið er fyrir einstaklinga<br />

sem vilja starfa sem leiðsögumenn<br />

á Reykjanesi <strong>og</strong> einnig<br />

fyrir þá sem vilja einfaldlega bæta<br />

sína þekkingu á svæðinu. MSS<br />

heldur mikið af námskeiðum fyrir<br />

sjúkraliða, hjúkrunarfræðinga<br />

<strong>og</strong> aðrar heilbrigðisstéttir. Einnig<br />

fyrir starfsfólk á leikskólum.<br />

Fjölmörg námskeið eru í boði<br />

miðlað háskólakennslu í gegnum<br />

fjarfundabúnað <strong>og</strong> segir Steinnun<br />

að fjölmargir háskóla- <strong>og</strong> framhaldsskólanemar<br />

taki einnig próf<br />

hjá Fræðslunetinu á hverri önn.<br />

Fólk verður ánægðara í<br />

starfi<br />

Hún segir að auka megi búsetugæði<br />

svæðisins með því að gera<br />

fólki kleift að sækja sér menntun<br />

á ýmsum sviðum í margvíslegum<br />

tilgangi, bæði formlega með<br />

viðurkenndum námsleiðum <strong>og</strong><br />

óformlega, tengda atvinnu viðkomandi<br />

eða áhugasviði. „Það<br />

skiptir afar miklu máli fyrir svæðið<br />

að hafa aðila sem getur veitt<br />

þessa þjónustu <strong>og</strong> að fólk þurfi<br />

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir, verkefnisstjóri<br />

Fræðslunets Suðurlands.<br />

fyrir atvinnulífið almennt eins <strong>og</strong><br />

síma- <strong>og</strong> tölvupóstsvörun, tölvunámskeið<br />

<strong>og</strong> skapandi hugsun,“<br />

segir Guðjónína.<br />

Slæmt atvinnuástand en<br />

margir möguleikar<br />

Hún segir atvinnuástandið á<br />

Suðurnesjum vera slæmt um<br />

þessar mundir <strong>og</strong> að MSS bjóði<br />

einstaklingum í atvinnuleit ný<br />

tækifæri. „Atvinnuleysi er mikið<br />

í landinu <strong>og</strong> er ástandið einna<br />

verst á Suðurnesjum. MSS er í<br />

samvinnu við Vinnumálastofnun<br />

um námskeiðahald fyrir atvinnulausa.<br />

Einstaklingum í atvinnuleit<br />

er meðal annars boðið upp á námskeið<br />

sem kallast Árangursríkari<br />

Meginmarkmiðið er að efla aðgengi íbúa fjórðungsins að margs konar námi <strong>og</strong> símenntun <strong>og</strong> auka með því búsetugæði á svæðinu.<br />

ekki að sækja sér aukna menntun<br />

um of langan veg. Fyrir atvinnulífið<br />

skiptir það miklu máli að<br />

hafa viðurkenndan fræðsluaðila á<br />

svæðinu sem getur tekið að sér að<br />

halda námskeið fyrir fyrirtækin.<br />

Starfsfólk sem hefur sótt námskeið<br />

hjá okkur er yfirleitt mjög<br />

ánægt <strong>og</strong> verður sáttara í sínu<br />

starfi auk þess sem það tryggir<br />

sig betur í starfi. Margir verða svo<br />

áhugasamir að þeir halda áfram<br />

að læra <strong>og</strong> það er fátt ánægjulegra<br />

en að fylgjast með fólki sem taldi<br />

að það ætti ekkert erindi í nám,<br />

fyllast sjálfsöryggi <strong>og</strong> óbilandi<br />

námsáhuga,“ segir Steinunn.<br />

Fræðslunetið býður annars<br />

vegar uppá starfstengd námskeið<br />

<strong>og</strong> hins vegar íslenskukennslu,<br />

tungumála- <strong>og</strong> tölvunámskeið <strong>og</strong><br />

svo tómstundanámskeið. Einnig<br />

heldur Fræðslusetrið fræðsluerindi<br />

um efni sem eru áhugaverð<br />

á hverjum tíma.<br />

Steinunn segir að tölvunámskeið<br />

starfsleit þar sem farið er í færnimöppu,<br />

ferilskrá <strong>og</strong> hagnýt ráð í<br />

atvinnuleit. Einnig býður MSS<br />

upp á náms- <strong>og</strong> starfsráðgjöf <strong>og</strong><br />

er mjög vinsælt að fara í áhugasviðsgreiningu<br />

því margir nýta<br />

svona stórar breytingar í lífi sínu<br />

til að stokka upp <strong>og</strong> jafnvel fara að<br />

læra eitthvað sem þá hefur langað<br />

til en ekki gert vegna anna. Einnig<br />

er boðið upp á íslenskunámskeið<br />

<strong>og</strong> sjálfseflingarnámskeið,“ segir<br />

Guðjónína.<br />

MSS er í góðu samstarfi við Atvinnuþróunarráð<br />

Suðurnesja <strong>og</strong><br />

Vinnumarkaðsráð Suðurnesja <strong>og</strong><br />

bjóða þessir aðilar einstaklingum<br />

sem hafa hug á að stofna fyrirtæki<br />

Margir verða svo<br />

áhugasamir að<br />

þeir halda áfram<br />

að læra <strong>og</strong> það er<br />

fátt ánægjulegra<br />

en að fylgjast með<br />

fólki sem taldi að<br />

það ætti ekkert<br />

erindi í nám,<br />

fyllast sjálfsöryggi<br />

<strong>og</strong> óbilandi<br />

námsáhuga,“<br />

Guðjónína segir fjölbreyttan <strong>og</strong> spennandi<br />

vetur vera framundan hjá MSS.<br />

eða eru með fyrirtæki upp á námskeið<br />

sem eiga að efla þekkingu <strong>og</strong><br />

færni í rekstri <strong>og</strong> segir Guðjónína<br />

það geta skapað ný atvinnutækifæri<br />

sem ekki veiti af á þessum<br />

tímum. Dæmi um námskeið sem<br />

boðið er upp á er Gerð viðskiptaáætlana,<br />

Stofnun <strong>og</strong> rekstur smá<br />

fyrirtækja <strong>og</strong> Markaðsmál fyrir<br />

lítil <strong>og</strong> meðalstór fyrirtæki.<br />

séu alltaf vinsæl <strong>og</strong> einnig námskeið<br />

í stafrænni myndvinnslu <strong>og</strong><br />

myndatökum. „Það er alltaf reynt<br />

að halda námskeið sem tengjast<br />

Suðurlandi t.d. átthaganámskeið<br />

<strong>og</strong> örnefnanámskeið sem hafa<br />

verið mjög vinsæl. Svo eru alltaf<br />

einhver námskeið sem slá í gegn,<br />

en það er alveg óútreiknanlegt<br />

hvað virkar <strong>og</strong> hvað ekki <strong>og</strong> það<br />

fer alls ekki eftir verði námskeiðanna,“<br />

segir Steinunn.<br />

Vísindastarf eflt<br />

Eitt af markmiðum Fræðslunetsins<br />

er að efla vísindastarf- <strong>og</strong><br />

rannsóknir á svæðinu <strong>og</strong> í því<br />

skyni var stofnaður sérstakur<br />

sjóður sem kallast Vísinda- <strong>og</strong><br />

rannsóknarsjóður Fræðslunets<br />

Suðurlands <strong>og</strong> hann styrkja fjölmörg<br />

sveitarfélög, félög <strong>og</strong> fyrirtæki<br />

á Suðurlandi. Úr honum er<br />

veittur veglegur styrkur einu sinni<br />

á ári til verkefna sem tengjast Suðurlandi<br />

með einhverjum hætti.<br />

Námskeið <strong>og</strong> ráðgjöf fyrir<br />

pólverja<br />

Guðjónína segir mikla þörf vera<br />

á ráðgjöf til síaukins fjölda útlendinga.<br />

„Eins <strong>og</strong> hjá Íslendingum eru<br />

miklar breytingar á þeirra högum<br />

um þessar mundir. Hjá MSS<br />

er starfandi pólskur ráðgjafi sem<br />

aðstoðar við náms- <strong>og</strong> starfsleit<br />

<strong>og</strong> sér einnig um að skipuleggja<br />

námskeið fyrir þennan hóp,“ segir<br />

Guðjónína.<br />

Námskeið fyrir lesblinda<br />

MSS hefur boðið reglulega upp<br />

á nám fyrir lesblinda <strong>og</strong> er hægt<br />

að komast í lesblindugreiningar<br />

hjá MSS. Einnig mun MSS bjóða<br />

upp á námið Aftur í nám sem<br />

byggir á Ron Davis aðferðinn,<br />

sem Guðjónína segir hafa hjálpað<br />

mörgum lesblindum að hefja nám<br />

að nýju <strong>og</strong> hjálpað til við að auka<br />

einbeitingu.<br />

Raunfærnimat<br />

MSS mun í vetur fara af stað<br />

með verkefni í raunfærnimati<br />

fyrir aðila sem hafa góða starfsreynslu<br />

í húsasmíði en hafa ekki<br />

lokið formlegu námi á því sviði.<br />

„Margir á vinnumarkaðnum hafa<br />

í gegnum áralanga reynslu byggt<br />

upp umtalsverða færni í ákveðinni<br />

iðngrein, en ekki lokið námi<br />

af einhverjum ástæðum. Þessir<br />

einstaklingar búa yfir raunfærni<br />

sem vert er að skoða <strong>og</strong> meta. Nú<br />

þegar hafa margir farið í gegnum<br />

raunfærnimat <strong>og</strong> fengið sína<br />

þekkingu <strong>og</strong> færni metna inn í<br />

skólakerfið <strong>og</strong> stytt þannig skólagöngu<br />

sína,“ segir Guðjónína.<br />

„Framundan er fjölbreyttur<br />

<strong>og</strong> skemmtilegur vetur hjá MSS<br />

<strong>og</strong> hvetjum við alla til að kanna<br />

framboð okkar á www.mss.is eða<br />

heimsækja okkur í nýtt húsnæði<br />

að Krossmóa 4 í Reykjanesbæ“<br />

sagði Guðjónína að lokum.<br />

skolavefurinn.is:<br />

Þar sem fólk getur bætt námsárangurinn<br />

Skólavefurinn hefur nú starfað í<br />

rúm sjö ár <strong>og</strong> hefur vegur hans<br />

vaxið með hverju ári. Upphaflega<br />

var hann einkum hugsaður<br />

sem verkefna- <strong>og</strong> æfingasjóður<br />

fyrir kennara, en það breyttist<br />

fljótt enda eftirspurn mikil eftir<br />

gagnvirku námsefni <strong>og</strong> framboð<br />

að sama skapi lítið.<br />

Nú er svo komið að 97% grunnskóla<br />

eru í fastri áskrift að vefnum,<br />

rúmlega 50% framhaldsskóla<br />

<strong>og</strong> vel á annað hundrað leikskóla,<br />

auk annarra stofnana. Þá hefur<br />

einstaklingum fjölgað jafnt<br />

<strong>og</strong> þétt <strong>og</strong> eru nú á þriðja þúsund<br />

heimili í áskrift að jafnaði, en mun<br />

fleiri heimili koma svo inn í styttri<br />

áskriftir á ákveðnum tímum eins <strong>og</strong><br />

fyrir próf. Við ákváðum að kynna<br />

okkur betur starfsemi Skólavefsins<br />

<strong>og</strong> mæltum okkur mót við þá Jökul<br />

Sigurðsson framkvæmdastjóra <strong>og</strong><br />

Pál Guðbrandsson sem hefur með<br />

upplýsinga- <strong>og</strong> sölumál að gera, á<br />

skrifstofu þeirra Skólavefsfólks á<br />

Laugavegi 163.<br />

Þegar við komum á svæðið er<br />

greinilega mikið um að vera <strong>og</strong> allir<br />

á þönum. Þeir félagar gefa sér þó<br />

tíma til að setjast niður með okkur.<br />

„Já, þetta er annasamasti tíminn<br />

hjá okkur,“ segir Páll. „Við erum að<br />

undirbúa veturinn, en þar munum<br />

við vera með mikið af glænýju<br />

<strong>og</strong> áhugverðu námsefni, meira en<br />

nokkru sinni fyrr. Þá fórum út<br />

í að gefa út bækur í fyrra <strong>og</strong> það<br />

hefur einnig undið upp á sig <strong>og</strong> nú<br />

streyma inn pantanir.”<br />

„Hafið þið þá ekkert fundið fyrir<br />

„kreppunni“?<br />

„Jú, vissulega höfum við fundið<br />

fyrir henni,“ svarar Jökull, „en það<br />

vinnur þó með okkur að við erum<br />

mjög ódýrir <strong>og</strong> höfum ekki hækkað<br />

áskriftarverð okkar í nokkuð langan<br />

tíma. Við viljum að allir geti nýtt<br />

sér efni okkar án þess að það komi<br />

of mikið við budduna.”<br />

„En hvað er það sem fólk sækir<br />

helst í á vefnum ykkar.”<br />

„Það væri að æra óstöðugan að<br />

ætla að telja það allt upp, enda er<br />

það stór <strong>og</strong> breiður hópur sem<br />

notar vefinn reglulega <strong>og</strong> eitthvað<br />

við allra hæfi á vefnum. Það sem<br />

kannski rís hæst á þessum tímapunkti<br />

eru þjálfunarnámskeiðin<br />

okkar fyrir samræmdu prófin.<br />

Undanfarin ár höfum við boðið<br />

upp á stutt þjálfunarnámskeið fyrir<br />

samræmd próf í 4. <strong>og</strong> 7. bekk sem<br />

tekin eru að hausti <strong>og</strong> hafa þau<br />

námskeið reynst mörgum mjög vel.<br />

Þá hafa samræmd próf í 10. bekk<br />

einnig verið færð fram á haustið<br />

<strong>og</strong> höfum við útbúið námskeið<br />

fyrir þau. Verða prófin haldin um<br />

miðjan september svo við erum<br />

að flýta okkur að gera prófin klár<br />

fyrir almenning. Við bjóðum líka<br />

upp á almennt þjálfunarefni í flestum<br />

námsgreinum fyrir alla aldurshópa<br />

sem nemendur <strong>og</strong> aðrir sækja<br />

mikið í. Það hefur verið styrkur<br />

okkar að bjóða upp á fjölbreytt<br />

efni fyrir alla aldurshópa alveg frá<br />

þeim yngstu sem ekki eru byrjuð í<br />

grunnskóla <strong>og</strong> allt upp í framhaldsskóla.<br />

Reyndar vorum við að setja<br />

á fót nýjan vef fyrir framhaldsskóla,<br />

sem nefnist einfaldlega framhaldsskoli.is<br />

<strong>og</strong> við bindum miklar vonir<br />

við. Þar er t. a. m. boðið upp á frábæra<br />

kennslu í stærðfræði þar sem<br />

nemendur geta séð á myndbandi<br />

hvernig á að leysa ákveðin dæmi.<br />

Er sú kennsla samvinnuverkefni<br />

11 háskóla á Bretlandi en við urðum<br />

okkur úti um réttinn á efninu<br />

í fyrra. Efnið er reyndar á ensku,<br />

en við höfum látið þýða allt efnisyfirlitið<br />

þannig að nemendur eigi<br />

auðveldara með að finna það sem<br />

þeir eru að leita að hverju sinni <strong>og</strong><br />

þar sem um sýnikennslu er að ræða<br />

skiptir tungumálið ekki öllu. Við<br />

höfum reyndar útbúið sambærilegt<br />

efni fyrir efstu bekki grunnskólans<br />

<strong>og</strong> fyrstu áfanga framhaldsskólans,<br />

sem nemendur sækja mikið í.. Ef þú<br />

vilt t.a.m. læra hvernig á að reikna<br />

með prósentum þá smellirðu bara<br />

á það í efnisyfirlitinu <strong>og</strong> færð stutt<br />

myndband sem leiðir þig í sannleikann<br />

um það. Og svo geturðu horft á<br />

það aftur <strong>og</strong> aftur þangað til að þú<br />

skilur hvernig á að fara að.”<br />

„Við bjóðum líka upp á mikið af<br />

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 0 9 - 0 0 6 6<br />

Áliðnaður<br />

Byggingariðnaður<br />

Matvælaiðnaður<br />

Líftækni<br />

bhs.is<br />

bifrost.is<br />

fa.is<br />

fb.is<br />

fg.is<br />

fiv.is<br />

fnv.is<br />

frae.is<br />

fsh.is<br />

fss.is<br />

fsu.is<br />

fva.is<br />

hi.is<br />

hr.is<br />

idan.is<br />

idnskolinn.is<br />

klak.is<br />

misa.is<br />

mk.is<br />

simey.is<br />

tskoli.is<br />

unak.is<br />

va.is<br />

vma.is<br />

áhugaverðu efni fyrir yngstu börnin<br />

sem foreldrar eru í auknum mæli<br />

að átta sig á. Er þá bæði um að ræða<br />

alls kyns gagnvirkt efni <strong>og</strong> efni<br />

sem hægt er að prenta út <strong>og</strong> vinna<br />

þannig. Þar er m.a. hægt að fara<br />

Listiðnaður<br />

í gagnvirkar léttlestrarbækur þar<br />

sem krakkarnir geta lesið í vefbók<br />

<strong>og</strong> flett blaðsíðum eins <strong>og</strong> í venjulegri<br />

bók <strong>og</strong> samhliða því geta þau<br />

látið lesa bækurnar fyrir sig. Hefur<br />

þetta hjálpað mörgum börnum að<br />

Upplýsingatækni<br />

Iðnaðurinn árið 2012 óskar eftir vel menntuðu fólki til starfa.<br />

Á næstu árum verða vaxtarsprotar íslensks atvinnulífs<br />

í áliðnaði, byggingariðnaði, listiðnaði, líftækni,<br />

matvælaiðnaði, málm- <strong>og</strong> véltækni, prentiðnaði<br />

<strong>og</strong> upplýsingatækni.<br />

Nám í verkmenntaskólum, háskólum <strong>og</strong> öðrum<br />

menntastofnunum er skynsamleg leið til að búa<br />

sig undir fjölbreytt tækifæri.<br />

Mótum eigin framtíð – Núna er rétti tíminn!<br />

Samtök iðnaðarins – www.si.is<br />

læra að lesa. Þetta efni krefst þess<br />

þó að foreldrar kenni börnunum að<br />

nota vefinn.”<br />

„Eins <strong>og</strong> áður sagði höfum við<br />

reynt að halda verðinu niðri <strong>og</strong><br />

kostar mánaðaráskrift einungis<br />

1290 kr. svipað <strong>og</strong> ein ferð í kvikmyndahús.<br />

Það er allt <strong>og</strong> sumt.<br />

Það þarf ekki mikla notkun til að<br />

áskrift borgi sig.”<br />

Með þessum orðum eru þeir Páll<br />

<strong>og</strong> Jökull roknir, enda mikið um að<br />

vera hjá þeim þessa dagana. Hvetjum<br />

alla til að kynna sér vel hvað<br />

Skólavefurinn hefur upp á að bjóða.<br />

Það gæti komið sér vel.<br />

Véltækni<br />

Prentiðnaður<br />

Málmtækni<br />

2012 tækifæri


12 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun<br />

Dansástríðunni haldið lifandi<br />

-Viðtal við Láru Stefánsdóttur, skólastjóra Listdansskóla Íslands<br />

Lára Stefánsdóttir hefur nýverið<br />

tekið við skólastjórastöðu<br />

Listdansskóla Íslands. Hún<br />

segist muni einbeita sér að því<br />

að viðhalda þeim gæðum sem<br />

einkennt hafa skólann, ásamt<br />

því að innleiða spennandi<br />

nýjungar. Hún segir dansinn<br />

vera <strong>og</strong> hafa alla tíð verið, heilbrigða<br />

útrás fyrir líkama, anda<br />

<strong>og</strong> sál <strong>og</strong> því henti listdansinn<br />

í raun fyrir alla.<br />

Að sögn Láru fylgja nýjum<br />

stjórnanda nýjar áherslur, eðli<br />

málsins samkvæmt <strong>og</strong> komi þær<br />

í ljós á næstunni. „Ég mun leggja<br />

áherslu á úrvals kennaralið með<br />

gæði <strong>og</strong> þekkingu í fyrirrúmi. Það<br />

hafa reyndar alla tíð verið góðir<br />

kennarar starfandi við Listdansskóla<br />

Íslands <strong>og</strong> við erum það lánsöm<br />

að þeir eru margir enn hér<br />

til staðar. Einnig tel ég afar mikilvægt<br />

að í skólastarfinu ríki stöðug<br />

viðleitini til að halda ástríðunni<br />

fyrir dansinum lifandi. Áhuginn<br />

verður að koma innan frá <strong>og</strong> öllu<br />

starfsfólki sem <strong>og</strong> nemendum á<br />

að þykja skemmtilegt <strong>og</strong> ögrandi<br />

að koma til leiks,“ segir Lára.<br />

Aukið samstarf við tónlistarfólk<br />

Meðal nýjunga sem Lára hyggst<br />

kynna fyrir nemendum er líkamsþjálfun<br />

sem kallast Pilates. „Þetta<br />

verður einskonar fagnaðarerindi<br />

inn í skólann. Pilates þjálfunin<br />

er iðkuð af flestum dönsurum<br />

erlendis, bæði sem forvörn við<br />

meiðslum <strong>og</strong> svo til að ná enn<br />

frekari árangri í danstækni, hver<br />

sem hún er. Listdanskennsla er<br />

bæði erfið <strong>og</strong> skemmtileg <strong>og</strong> það<br />

er að mörgu að hyggja til að ná<br />

góðum árangri <strong>og</strong> Pilates þjálfunin<br />

er ein leið til hjálpar,“ segir<br />

Lára.<br />

Þá hefur Lára áhuga á að efla<br />

samstarf Listdansskólans við<br />

tónlistarfólk <strong>og</strong> fá upprennandi<br />

tónlistarnema til að flytja lifandi<br />

tónlist á danssýningum Listdansskóla<br />

Íslands. „Ég tel afar<br />

mikilvægt að samvinna þessara<br />

tveggja listgreina, dans <strong>og</strong> tónlistar,<br />

verði eftirsóknarverður<br />

hluti í dans <strong>og</strong> sköpunarvinnu<br />

kennara <strong>og</strong> nemanda skólans,“<br />

segir Lára.<br />

Góður undirbúningur fyrir<br />

lífið<br />

Lára telur listdansnám mjög<br />

gagnlegt að öllu leyti <strong>og</strong> vera góðan<br />

undirbúning fyrir lífið. „Dansinn<br />

kennir börnum meðal annars<br />

að bera virðingu fyrir sjálfum sér<br />

<strong>og</strong> listgreininni. Eftir listdansnám<br />

lærir fólk frekar að njóta<br />

þess að horfa á listdans, í hvaða<br />

formi sem er. Þjálfaðir læra að<br />

taka tilfinninguna inn frá þeim<br />

dansi sem þeir horfa á, frekar<br />

en að dæma um hvað eigi að sjá<br />

eða skilja. Fyrir utan það tel ég<br />

Listdanskóli Íslands hvetur alla 9 ára krakka, stráka <strong>og</strong> stelpur, að koma í prufutíma<br />

þegar skólinn hefst 25.ágúst, prufutímar standa út september.<br />

að gott listdansnám sé mjög góður<br />

grunnur að allri góðri danstækni,“<br />

segir Lára.<br />

Hún segir að fyrir utan ótvíræða<br />

gagnsemi námsins innan dansheimsins<br />

fylgi því aðrir kostir.<br />

„Þeir nemendur sem hafa stundað<br />

listdansnámið að einhverju<br />

Lára Stefánsdóttir skólastjóri<br />

Listdansskóla Íslands.<br />

„Dansinn<br />

kennir börnum<br />

meðal annars að<br />

bera virðingu<br />

fyrir sjálfum sér<br />

<strong>og</strong> listgreininni.<br />

Eftir<br />

listdansnám<br />

lærir fólk frekar<br />

að njóta þess að<br />

horfa á listdans,<br />

í hvaða formi<br />

sem er.<br />

ráði hafa líka náð að skipuleggja<br />

tíma sinn betur í hvaða starfi<br />

sem þeir taka sér fyrir hendur.<br />

Svo er það bara spurning hvort<br />

farið er í dansnám til almennrar<br />

ánægju eða hvort ætlunin er<br />

að leggja dansinn fyrir sig til að<br />

veita öðrum ánægju með því að<br />

sýna listina. Þegar uppi er staðið<br />

er markmiðið hjá okkur að nemendur<br />

þekki möguleika sína betur<br />

í hinum stóra dansheimi þar sem<br />

vegirnir eru margir <strong>og</strong> ólíkir,“ segir<br />

Lára.<br />

Sagan mikilvæg<br />

Lára segir að listdans sé vinsæll<br />

á Íslandi um þessar mundir <strong>og</strong> æ<br />

fleiri sem vilja dansa. „Viðhorf almennings<br />

gagnvart listdansnámi<br />

virðist jákvætt að öllu leyti. Saga<br />

listdans á Íslandi er ung miðað<br />

við önnur lönd <strong>og</strong> má segja að við<br />

séum stutt á veg komin í alþjóðlegu<br />

samhengi. En uppbyggingin<br />

hefur verið góð <strong>og</strong> við höfum verið<br />

að sækja í okkur veðrið á síðustu<br />

árum <strong>og</strong> allt útlit fyrir að listdansinn<br />

eigi eftir að blómstra enn frekar<br />

á komandi árum. Við skulum bera<br />

virðingu fyrir sögu íslensks listdans<br />

- við værum ekki stödd hér í<br />

dag ef ekki hefði allt þetta listafólk;<br />

dansarar, danshöfundar, kennarar,<br />

skólastjórar <strong>og</strong> aðrir frumkvöðlar<br />

unnið af alhug brautryjendastarf á<br />

Íslandi“ segir Lára.<br />

„Mitt álit er að það þurfi aðeins<br />

að hægja á hjólinu, svona yfirleitt<br />

í öllu listnámi, minnka hraðann,<br />

kryfja grunninn enn frekar, líta um<br />

öxl <strong>og</strong> sjá hvað það er sem hefur<br />

haft gildi í okkar listgreinum, þ.e.<br />

þó við fæðumst öll með ákveðna<br />

hæfileika, þá þarf að rækta þá <strong>og</strong><br />

leiða á brautir þar sem þeir dafna<br />

sem best. Það er einfaldlega ekkert<br />

“nýtt” undir sólinni. Á endanum<br />

eru það gæðin sem skipta<br />

máli, hvernig hlutirnir eru unnir,<br />

mótaðir <strong>og</strong> hvaðan þeir spretta.<br />

Árangurinn kemur ekki á einum<br />

degi. Það kostar mikla vinnu að<br />

verða góður dansari <strong>og</strong> gífurlega<br />

vinnu að vera afburða dansari,“<br />

segir Lára.<br />

Listdansskóli<br />

Íslands<br />

` Aðalnámsgreinar skólans<br />

eru samkvæmt kröfum<br />

aðalnámskrár menntamálaráðuneytisins<br />

á grunn- <strong>og</strong><br />

framhaldsstigi: klassískur<br />

ballett, táskór, repertoire,<br />

pas de deux, nútímalistdans,<br />

spuni <strong>og</strong> snertispuni,<br />

jass (funk, hiphop,<br />

söngleikjadans), karakter,<br />

danssmíði, kóre<strong>og</strong>rafía,<br />

composition.<br />

- Nám í Listdansskóla Íslands<br />

hefur fyrst <strong>og</strong> fremst<br />

það markmið að mennta<br />

framtíðarlistdansara <strong>og</strong><br />

nemendur sem vilja halda<br />

námi áfram á háskólastigi<br />

en mikilvægt er að þjálfa<br />

einnig nemendur sem<br />

stunda nám sér til ánægju.<br />

Nemendum er veitt kennsla<br />

í tæknilegum <strong>og</strong> listrænum<br />

greinum, skapandi færni<br />

<strong>og</strong> þeir fá tækifæri til að<br />

njóta sín á danssýningum.<br />

Nemendur fá þjálfun í sjálfstæðum<br />

<strong>og</strong> skapandi vinnubrögðum<br />

<strong>og</strong> líka í samvinnu<br />

með öðrum. Nemendur<br />

læra einnig að njóta lista,<br />

menningar <strong>og</strong> sögu listdansins<br />

í gegnum námið.<br />

TVÖ ÁR AF TÖKUM, SKRIFUM,<br />

KLIPPINGUM, LEIK OG LEIKSTJÓRN<br />

GETUM BÆTT VIÐ ÖRFÁUM<br />

NEMENDUM Á HAUSTÖNN 2009<br />

Kvikmyndaskóli Íslands býður tveggja ára nám í leikstjórn, tæknivinnu, handritagerð <strong>og</strong> leiklist<br />

undir handleiðslu margra fremstu kvikmyndahöfunda <strong>og</strong> tæknisnillinga landsins. Nýtt <strong>og</strong> glæsilegt<br />

húsnæði skólans tryggir nemendum frábæra umgjörð fyrir skapandi vinnu <strong>og</strong> aðstöðu til að skila<br />

framúrskarandi verki. Nánari upplýsingar <strong>og</strong> umsóknareyðublað er á www.kvikmyndaskoli.is.<br />

Athugið að frá <strong>og</strong> með vorönn 2010 þurfa nýnemar stúdentspróf eða sambærilega menntun.<br />

Leikstjórn <strong>og</strong> framleiðsla<br />

Skapandi tæknivinna<br />

Handrit <strong>og</strong> leikstjórn<br />

VÍKURHVARF 1 203 KÓPAVOGUR S: 533 3309 WWW.KVIKMYNDASKOLI.IS<br />

Leiklist


14 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 15<br />

Það sem kannski<br />

einkennir allt<br />

námið í skólanum<br />

er að fólk á<br />

nokkurn veginn<br />

að geta orðið hvað<br />

sem er, út frá<br />

hvaða deild sem<br />

er. Það má segja að<br />

við séum í raun að<br />

búa til höfunda,<br />

jafnvel þó þeir<br />

fari í leiklist.<br />

Þetta er fyrst <strong>og</strong><br />

fremst listaskóli<br />

<strong>og</strong> við höfum enga<br />

minnimáttarkennd<br />

gagnvart<br />

því.<br />

Böðvar segir það vera geysilega spennandi<br />

að starfa skólaiðnaði í dag <strong>og</strong> hann muni taka<br />

miklum breytingum á næstunni.<br />

Kvikmyndalandið Ísland<br />

-Viðtal við Böðvar Bjarka Pétursson, stjórnarformann Kvikmyndaskóla Íslands<br />

Kvikmyndaskóli Íslands<br />

stendur í stórræðum um þessar<br />

mundir, en skólinn opnaði<br />

nýverið starfsemi í nýju 4000<br />

fermetra húsi í Vatnsendalandi<br />

<strong>og</strong> hefur lagt inn umsókn<br />

til menntamálaráðuneytisins<br />

um heimild til að<br />

starfa á háskólasviði. Böðvar<br />

Bjarki Pétursson, stjórnarformaður<br />

Kvikmyndaskóla<br />

Íslands, segir að markmið<br />

skólans sé að verða 400 nemenda<br />

listaskóli á háskólastigi,<br />

með innlenda <strong>og</strong> erlenda<br />

deild af svipaðri stærð. Að<br />

mati Böðvars á skólaiðnaðurinn<br />

eins <strong>og</strong> við þekkjum hann<br />

í dag eftir að taka grundvallar<br />

breytingum <strong>og</strong> sé í raun þegar<br />

úreltur.<br />

Böðvar segir það vera geysilega<br />

spennandi að starfa skólaiðnaði í<br />

dag, bæði á Íslandi <strong>og</strong> erlendis.<br />

„Þetta er ört stækkandi iðnaður í<br />

heiminum <strong>og</strong> það er mikil gerjun<br />

í gangi. Bæði hefur skólaiðnaðinum<br />

beint verið til að vinna gegn<br />

atvinnuleysi, til dæmis í Evrópu,<br />

<strong>og</strong> svo er starfsferill fólks orðinn<br />

svo margskiptur að fólk þarf að<br />

sækja sér æ meiri menntun. Þá<br />

munu sértækari <strong>og</strong> nákvæmari<br />

námsbrautir verða ofan á þar<br />

sem fólk getur gengið nákvæmlega<br />

inn í það sem það vill læra.<br />

Þess vegna höfum við til dæmis<br />

séð að fyrirtækjaskólar eru að<br />

skipa sér í röð fremstu skóla í<br />

heiminum, þeir mennta fólk af<br />

mikilli nákvæmni til ákveðinna<br />

starfa <strong>og</strong> útskrifa fólk sem gerir<br />

ekki mistök <strong>og</strong> þannig nám vill<br />

fólk fá,“segir Böðvar.<br />

Úrelt skólakerfi<br />

Í ljósi þessarar þróunar segir<br />

Böðvar að skólastarf eins <strong>og</strong><br />

það tíðkast hér <strong>og</strong> víðar sé í raun<br />

úrelt, sérstaklega hvað kennsluaðferðir<br />

varðar. „Við þekkjum<br />

öll það fyrirkomulag að ef til<br />

vill eitt til tvö hundruð manns<br />

sitji inni í gríðarstórum sölum<br />

<strong>og</strong> helmingurinn er á netinu <strong>og</strong><br />

hinn að leggja kapal. Það sér það<br />

hver maður að þetta er kennsluaðferð<br />

sem gengur ekki upp <strong>og</strong><br />

er það því miður þetta kennsluform<br />

sem hefur verið að þróast<br />

hvað mest undanfarið. Þetta er<br />

vélrænt nám þar sem reynt er að<br />

koma sem flestum nemendum í<br />

gegn til þess svo aftur að ná sem<br />

mestum tekjum frá ríkinu. Þetta<br />

er gamaldags nám <strong>og</strong> er einfaldlega<br />

ekki rétta leiðin, en hún er<br />

þó stunduð víða,“ segir Böðvar.<br />

Böðvar segir að kvikmyndaiðnaðurinn henti Íslendingum<br />

vel <strong>og</strong> hér séu mörg ónýtt tækifæri. Ljósmyndir Ingó.<br />

„Það er mat sérfræðinga að<br />

við séum nú að stefna inn í lærdómsöld<br />

þar sem skólarnir verða<br />

í lykilhlutverki, en það verði alger<br />

umbylting í starfi þeirra. Við<br />

sjáum fram á að mjög stór hluti<br />

af æðra námi fer út á netið, háskólarnir<br />

munu færast út í það<br />

að vera mats- <strong>og</strong> viðurkenningarfyrirtæki<br />

á prófgráðum <strong>og</strong> svo<br />

tel ég að hið kerfislæga grunn<strong>og</strong><br />

framhaldsskólakerfi eigi eftir<br />

að brotna upp. Ég sé fyrir mér<br />

að aðstandendur sex ára barns<br />

muni geta valið úr fjölmörgum<br />

tilboðum, þar sem hægt er<br />

að velja um áherslur í námi. En<br />

ríkið mun vitaskuld hafa áfram<br />

hlutverk eftirlits <strong>og</strong> mats,“segir<br />

Böðvar.<br />

Leitað að leiðt<strong>og</strong>um<br />

Kvikmyndaskólinn er í 100%<br />

eigu skólaþróunarfyrirtækisins<br />

Telemakkus, sem er með fjórar<br />

nýjar menntastofnanir á ólíkum<br />

sviðum í þróun, en Böðvar segir<br />

Kvikmyndaskólann vera ísbrjótinn<br />

í því starfi. Böðvar segir að<br />

framtíðarsýn Kvikmyndaskólans<br />

sé mjög skýr, en hann á að verða<br />

400 nemenda listaskóli sem<br />

starfar á háskólastigi, með innlenda<br />

<strong>og</strong> erlenda deild af svipaðri<br />

stærð. Nú eru 170 nemendur<br />

skráðir í skólann <strong>og</strong> er stefnt<br />

að því að erlenda deildin verði<br />

opnuð á næsta ári.<br />

Kvikmyndaskólinn býður upp<br />

á diplómunám í kvikmyndagerð<br />

af fjórum námsbrautum: leikstjórnar<br />

<strong>og</strong> framleiðsludeild,<br />

tæknideild, handrita- <strong>og</strong> leikstjórnardeild<br />

<strong>og</strong> leiklistardeild.<br />

„Í leikstjórnar <strong>og</strong> framleiðsludeildinni<br />

leitum við að leiðt<strong>og</strong>um<br />

sem hafa listræna sýn <strong>og</strong><br />

sjálfstraust til að koma verkum<br />

sínum í framkvæmd. Það er<br />

nokkuð óvenjulegt að blanda<br />

þessum tveimur sviðum saman,<br />

en við byggjum þetta á íslenskri<br />

reynslu. Þeir sem hafa náð hvað<br />

lengst hér á landi eru þeir sem<br />

hafa náð að blanda þessu tvennu<br />

saman.Handrita <strong>og</strong> leikstjórnardeildin<br />

er einnig mjög spennandi<br />

deild, en þar erum við að<br />

leggja mikla áhersla á handritagerð,<br />

en með þjálfun í leikstjórn<br />

samtímis. Það má í raun segja<br />

að tvær mismunandi leiðir séu<br />

í boði fyrir þá sem vilja leggja<br />

leikstjórn fyrir sig. Það er mín<br />

skoðun að handrita- <strong>og</strong> leikstjórnardeildin<br />

sé í raun verðmætasta<br />

deildin okkar, því þar<br />

eru höfundarnir <strong>og</strong> ef við finnum<br />

þá ekki verður enginn iðnaður.<br />

Tæknisviðið er ef til vill praktískasta<br />

sviðið. Þar menntum <strong>og</strong><br />

þjálfum fólk í kvikmyndatöku,<br />

klippingu,hljóðvinnslu <strong>og</strong> leikimyndagerð.<br />

Þetta er það sem<br />

við köllum hönnunarlegu þætti<br />

kvikmynda. Þetta er mjög öflug<br />

deild <strong>og</strong> hefur komið nokkuð á<br />

óvart að stúlkur sækja mikið í<br />

hana. Leiklistardeild er svo bara<br />

klassísk leiklistardeild þar sem<br />

áherslan er á myndmiðla.<br />

List <strong>og</strong> viðskipti<br />

t<strong>og</strong>ast á<br />

Það sem kannski einkennir<br />

allt námið í skólanum er að fólk<br />

á nokkurn veginn að geta orðið<br />

hvað sem er, út frá hvaða deild<br />

sem er. Það má segja að við séum<br />

í raun að búa til höfunda, jafnvel<br />

þó þeir fari í leiklist. Þetta er<br />

fyrst <strong>og</strong> fremst listaskóli <strong>og</strong> við<br />

höfum enga minnimáttarkennd<br />

gagnvart því. Kvikmyndagerð er<br />

á sama tíma mjög öflugur iðnaður,<br />

en þetta tvennt t<strong>og</strong>ast á.<br />

Það hefur alltaf verið skapandi<br />

t<strong>og</strong>streita í kvikmyndaiðnaðinum.<br />

Það kemur alltaf upp spurningin<br />

um hvort þetta sé list eða<br />

iðnaður. Hingað koma aðilar sem<br />

vilja gera næsta meistaraverkið í<br />

kvikmyndasögunni <strong>og</strong> aðrir sem<br />

vilja gera grínefni á netið <strong>og</strong> við<br />

tökum á móti báðum, því allt<br />

er þetta kvikmyndagerð,“ segir<br />

Böðvar.<br />

Bylting í skólastarfinu<br />

Mikil tímamót eru framundan<br />

í sögu kvikmyndaskólans að<br />

sögn Böðvars en skólinn hefur<br />

lagt inn umsókn til menntamálaráðuneytisins<br />

um að fá<br />

viðurkenningu til að starfa á<br />

háskólastigi. „Í beinu framhaldi<br />

af því verður alger umbylting í<br />

skólastarfinu strax e f t i r<br />

áramót. Hér verður til dæmis<br />

auglýst eftir nýju starfsfólki, við<br />

stefnum að því að opna þessa erlendu<br />

deild <strong>og</strong> búa hér til einn <strong>og</strong><br />

hálfan milljarð í gjaldeyri næstu<br />

þrjú árin. Ástæðan fyrir því að<br />

við verðum að starfa á Háskólastigi<br />

er að markhópurinn sem<br />

við viljum keyra á eru stúdentar,<br />

en við viljum líka vera spennandi<br />

viðbótarnám í raun fyrir<br />

allar aðrar háskólagráður,“ segir<br />

Böðvar.<br />

Þrjú þúsund ný störf<br />

Á fimmtán ára starfsafmæli<br />

skólans var lagst í mikla rannsóknarvinnu<br />

þar sem iðnaðurinn<br />

var greindur <strong>og</strong> rannsakaður til<br />

hlýtar. „Ég setti fram rannsóknarspurninguna<br />

„Hvernig getum<br />

við búið til 3000 ný störf <strong>og</strong> í<br />

raun gert þetta að iðnaði sem<br />

skipti verulegu máli fyrir íslenskt<br />

samfélag.“ Niðurstaðan var sú<br />

að til þess að það sé hægt, skiptir<br />

mestu máli að rjúfa ákveðin<br />

stækkunarmörk sem iðnaðurinn<br />

hefur verið að glíma við. Ef<br />

það tekst að rjúfa þessi mörk<br />

eru möguleikarnir á heimsvísu<br />

gríðarlega miklir. Ég hef sagt að<br />

„Kvikmyndalandið Ísland“ geti<br />

vel orðið að veruleika ef menn<br />

eru tilbúnir til að stilla sig inn<br />

á þá bylgjulengd. Það þurfa að<br />

vera samhæfðar aðgerðir þeirra<br />

sem þiggja fjármagn frá ríkinu,<br />

það þarf að styðja við sjónvarpsframleiðsluna,<br />

það þarf að<br />

tryggja endurgreiðslukerfið til<br />

að fá inn erlenda framleiðslu <strong>og</strong><br />

það hefur verið gert <strong>og</strong> í fyllingu<br />

tímans þarf að verða til stór fjárfestingasjóður.<br />

Í dag þegar fjárfestingartækifærum<br />

hefur í raun<br />

<strong>og</strong> veru fækkað eru fjárfestingatækifæri<br />

í kvikmyndaiðnaðinum<br />

allt í einu orðin spennandi vegna<br />

aðkomu ríkissins að honum,“<br />

segir Böðvar.<br />

Hann segir ríkið styðji tiltölulega<br />

vel við kvikmyndaiðnaðinn.<br />

„Stjórnvöld koma mjög víða að<br />

<strong>og</strong> setja meðal annars fjármagn í<br />

kvikmyndamiðstöð, kvikmyndafræðideild,<br />

Kvikmyndasafnið,<br />

kvikmyndahátíð, setja mikið<br />

fjármagn til RÚV, sem starfar<br />

á myndmiðlamarkaði <strong>og</strong> kaupa<br />

þjónustu af Kvikmyndaskóla<br />

Íslands. Þetta er auðvitað harðskeytt<br />

umhverfi, en kvikmyndagerðamenn<br />

eru auðvitað töffarar<br />

<strong>og</strong> hefur þeim tekist nokkuð vel<br />

að takast á við þetta umhverfi.<br />

Því er það bara nöldur að skjóta<br />

á stjórnvöld varðandi peningamál,<br />

það má miklu frekar gera<br />

athugasemdir um að þessir<br />

peningar séu nýttir betur,“ segir<br />

Böðvar.<br />

Hið nýja húsnæði er um<br />

3500 fermetrar að stærð<br />

<strong>og</strong> þar verður öll aðstaða<br />

eins <strong>og</strong> best þekkist í kvikmyndaskólum<br />

í heiminum,<br />

meðal annar tveir bíósalir,<br />

stórt upptökustúdíó, tvö<br />

hljóðver, stórt bókasafn,<br />

stórir æfingasalir fyrir<br />

leiklistarnema <strong>og</strong> kennsluaðstaða<br />

fyrir allt að 200<br />

nemendur í fjórum deildum<br />

skólans.<br />

Kreppuiðnaður<br />

Böðvar telur kvikmyndaiðnaðinn<br />

henta Íslendingum sérstaklega<br />

vel <strong>og</strong> liggi þar margar<br />

ástæður að baki. „Ef horft er á<br />

heildarmyndina sjáum við að það<br />

er mjög sterk kvikmyndamenning<br />

á Íslandi, við sækjum kvikmyndahús<br />

meira en Evrópubúar<br />

<strong>og</strong> til jafns við Bandaríkjamenn.<br />

Íslenskur kvikmyndaiðnaður er<br />

afarstór miðað við höfðatölu <strong>og</strong><br />

við framleiðum mjög mikið af<br />

kvikmyndum <strong>og</strong> getur þessi iðnaður<br />

stækkað enn ef við höldum<br />

rétt á spilunum. Ástæðan fyrir<br />

að ég tel að þessi iðnaður henti<br />

Íslendingum vel er að þetta er<br />

blanda af viðskiptum <strong>og</strong> list.<br />

Þetta er sköpunariðnaður <strong>og</strong> þar<br />

erum við sterk, með okkar öfluga<br />

bókmenntabakgrunn. Við erum<br />

Stefnt er að því að koma<br />

upp Þjónustumiðstöð kvikmyndaiðnaðarins<br />

við hlið<br />

skólans með byggingu á<br />

þremur fullkomnum upptökumyndverum<br />

<strong>og</strong> stórri<br />

leikmyndageymslu. Mjög<br />

mikil vöntun hefur verið á<br />

stúdíóaðstöðu til að þjóna<br />

íslenskum kvikmynda- <strong>og</strong><br />

sjónvarpsiðnaði.<br />

mjög tæknilega sinnuð þjóð <strong>og</strong><br />

eru miklar framfarir í myndmiðlum<br />

hvað það varðar, sérstaklega<br />

í tengslum við internetið <strong>og</strong> við<br />

getum komið þar gríðarsterk inn,“<br />

segir Böðvar.<br />

Hann segir að bágt efnahagsástand<br />

sé ekki til þess fallið að<br />

aftra þessari þróun. „Kvikmynda<strong>og</strong><br />

sjónvarpsiðnaðurinn er<br />

kreppuiðnaður, þetta er skemmtun<br />

sem fólk leyfir sér þegar það<br />

er kreppa <strong>og</strong> er mjög algengt að<br />

þessi iðnaður þrífist vel í kreppu,<br />

því þetta er frekar ódýr skemmtun.<br />

Það sem við gerum er beinlínis<br />

að dæla út menntuðu fólki <strong>og</strong><br />

reynum að búa til þenslu með því.<br />

Kreppan hefur í raun gert það að<br />

verkum að þetta nám er orðið jafn<br />

praktískt <strong>og</strong> hvað annað,“ segir<br />

Böðvar.


16 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 17<br />

-Kvasir, samtök fræðslu- <strong>og</strong> símenntunarmiðstöðva<br />

Aldrei mikilvægara að hækka menntastigið<br />

Kvasir, sem eru samtök<br />

fræðslu- <strong>og</strong> símenntunarmiðstöðva,<br />

hafa verið starfandi<br />

síðan árið 2000 <strong>og</strong> eru nú tíu<br />

fræðslu- <strong>og</strong> símenntunarmiðstöðvar<br />

um land allt sem eiga<br />

aðild að samtökunum.<br />

Inga Dóra Halldórsdóttir, formaður<br />

stjórnar Kvasis, segir að<br />

öflug símenntun sé hagur allra,<br />

þjóðfélagsins, einstaklinganna <strong>og</strong><br />

fyrirtækjanna <strong>og</strong> gegni nú mikilvgæra<br />

hlutverki en nokkru sinni<br />

fyrr.<br />

Upphaflega var Kvasir samtök<br />

fræðslu- <strong>og</strong> símenntunarmiðstöðva<br />

á landsbyggðinni, en á síðasta<br />

aðalfundi var samþykktum<br />

breytt <strong>og</strong> nú á Mímir í Reykjavík<br />

aðild að samtökunum. Flest allar<br />

miðstöðvarnar eru stofnaðar á<br />

árunum 1998-2000 <strong>og</strong> eru byggðar<br />

á grunni gömlu farskólanna.<br />

Yngsta miðstöðin var stofnuð árið<br />

2004 <strong>og</strong> er hún í Vestmannaeyjum.<br />

Inga Dóra segir að þeir sem<br />

stóðu að stofnun Kvasis á sínum<br />

tíma hafi lagt mikið upp úr sterku<br />

tengslaneti miðstöðvanna <strong>og</strong> að<br />

saman stæðu þær sterkari. „Það<br />

er ekki síður markmiðið að auka<br />

skilning almennings <strong>og</strong> stjórnvalda<br />

á hlutverki fræðslu- <strong>og</strong> símenntunarmiðstöðva<br />

í menntakerfi<br />

þjóðarinnar. Það hefur sýnt<br />

sig <strong>og</strong> sannað að þetta er kjarni<br />

málsins <strong>og</strong> við vinnum markvisst<br />

að því að efla okkur enn frekar,<br />

skapa umræðu um fullorðinsfræðslu<br />

<strong>og</strong> vekja athygli á okkur,“<br />

segir Inga Dóra.<br />

-Mímir-símenntun<br />

Fjölbreytt námstilboð fyrir fólk<br />

með stutta skólagöngu<br />

Mímir-símenntun er fræðslufyrirtæki<br />

sem leggur megin<br />

áherslu á að vera með fjölbreytt<br />

námstilboð fyrir fólk<br />

Hulda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis.<br />

Mikil aðsókn<br />

Hún segir símenntun hafa mjög<br />

mikla þýðingu fyrir þjóðfélag-<br />

Inga Dóra Halldórsdóttir, formaður<br />

stjórnar Kvasis<br />

ið <strong>og</strong> ekki hvað síst nú á tímum.<br />

„Sókn í námskeið hjá fræðslu- <strong>og</strong><br />

símenntunarmiðstöðvunum hefur<br />

aldrei verið meiri en nú, en<br />

svo við áttum okkur á umfanginu<br />

þá voru nemendur hjá okkur<br />

rúmlega 15 þúsund árið 2008 <strong>og</strong><br />

við buðum upp á rúmlega 1.200<br />

námskeið af ýmsu tagi. Auk þessa<br />

starfa náms- <strong>og</strong> starfsráðgjafar<br />

á flestum fræðslu- <strong>og</strong> símenntunarmiðstöðvum,<br />

en þeir tóku<br />

tæplega 2.800 viðtöl á árinu 2008.<br />

Það er best að láta tölurnar tala<br />

sínu máli.<br />

Um 38% fólks á vinnumarkaði<br />

hefur stutta formlega skólagöngu<br />

<strong>og</strong> hefur alið með sér þann draum<br />

að halda áfram í námi en treysta<br />

sér hreinlega ekki. Þar komum við<br />

að, en við bjóðum upp á fjölbreytt<br />

námstækifæri fyrir þessa einstaklinga<br />

þar sem sjálfstyrking er rauði<br />

þráðurinn <strong>og</strong> þeir hafa einnig aðgang<br />

að náms- <strong>og</strong> starfsráðgjafa.<br />

Við þjónustum þannig hvern einstakling<br />

betur <strong>og</strong> tökum mið af<br />

hans þörfum, t.d. ef um les- <strong>og</strong><br />

skrifblindu er að ræða. Þegar einstaklingur<br />

fær aukið sjálfstraust í<br />

námi, skilar það sér meðal annars<br />

í jákvæðara hugarfari, auknu<br />

frumkvæði einstaklingsins <strong>og</strong><br />

ekki síst aukinni vellíðan <strong>og</strong> öryggi<br />

sem skilar sér bæði í einkalífi<br />

<strong>og</strong> í starfskraftinum,“ segir Inga<br />

Dóra.<br />

Af nógu að taka<br />

Hún segir viðfangsefnin vera<br />

mörg <strong>og</strong> af nógu að taka. „Við<br />

hittumst að minnsta kosti tvisvar<br />

á ári, bæði á haustin <strong>og</strong> á<br />

vorin. Innan Kvasis starfar stjórn<br />

sem eru skipuð þremur aðilum<br />

frá jafnmörgum miðstöðvum <strong>og</strong><br />

situr hver fulltrúi tvö ár í senn.<br />

Stjórnin kemur fram fyrir hönd<br />

samtakanna út á við <strong>og</strong> vinnur að<br />

sameiginlegum hagsmunamálum<br />

fræðslu- <strong>og</strong> símenntunarmiðstöðvanna.<br />

Það er mjög mikilvægt að hittast<br />

reglulega <strong>og</strong> miðla upplýsingum<br />

<strong>og</strong> ekki síður að vinna að<br />

ákveðinni stefnumörkun fyrir<br />

heildina. Það hefur meðal annars<br />

færst í aukana að ýmsir aðilar leiti<br />

eftir samstarfi við okkur í nafni<br />

Kvasis <strong>og</strong> sem dæmi má nefna að<br />

Kvasir gerði samning síðastliðið<br />

haust við Endurmenntun Háskóla<br />

Íslands sem felst meðal annars í<br />

að auðvelda fólki á landsbyggðinni<br />

aðgengi að námskeiðum EHÍ<br />

með notkun fjarfundabúnaðar,“<br />

segir Inga Dóra.<br />

Staða símenntunar sterk<br />

Inga Dóra segir stöðu símenntunar<br />

vera sterka á Íslandi í dag<br />

„Við á fræðslu- <strong>og</strong> símenntunarmiðstöðvunum<br />

finnum fyrir miklum<br />

meðbyr, en íbúarnir kunna að<br />

með stutta skólagöngu. Hulda<br />

Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri<br />

Mímis, segir markmið<br />

Mímis að vera virkur þátttakandi<br />

í því að efla menntun<br />

starfandi fólks í landinu<br />

<strong>og</strong> þannig stuðla að hækkun<br />

menntunarstigs þjóðarinnar,<br />

aukinni fagmennsku í<br />

atvinnulífinu <strong>og</strong> styrkja einstaklinga<br />

í leik <strong>og</strong> starfi.<br />

Hulda segir Mími bjóða upp<br />

á margar námsleiðir sem henti<br />

fólki á vinnumarkaði, bæði atvinnuleitendum<br />

sem <strong>og</strong> einstaklingum<br />

í vinnu. „Rúmlega 30<br />

námskrár hafa verið gefnar út af<br />

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins<br />

<strong>og</strong> eru þær allar viðurkenndar af<br />

menntamálaráðuneytinu <strong>og</strong> gefa<br />

einingar til styttingar á framhaldsskólanámi.<br />

Nám sem gefur<br />

aukin starfsréttindi er einnig að<br />

finna hjá Mími <strong>og</strong> þannig er til<br />

dæmis hægt að fara í leikskólaliðanám<br />

<strong>og</strong> félagsliðanám. Jarðlagnatækni<br />

er námsleið sem gefur<br />

verktökum aukna möguleika á<br />

að taka að sér verk fyrir veiturnar<br />

<strong>og</strong> bætir stöðu þeirra á vinnumarkaði.<br />

Í öllu námi hjá Mími er<br />

lögð mikil áhersla á sjálfsstyrkingu<br />

<strong>og</strong> að mæta einstaklingnum<br />

þar sem hann er staddur. Allir<br />

geta lært en það hentar ekki að<br />

meta þá þjónustu sem við bjóðum<br />

upp á <strong>og</strong> við erum orðin hluti af<br />

menntakerfinu. Verkalýðshreyfingin<br />

hefur verið mjög ötul við<br />

að leggja áherslu á þennan málaflokk,<br />

auk þess sem stjórnvöld<br />

hafa lagt málaflokknum lið.<br />

Við sinnum breiðum hópi fólks,<br />

en auk símenntunar þjónustum<br />

við líka háskólana <strong>og</strong> fjarnema.<br />

Nemendur geta sótt fjarfundi<br />

víða um land, tekið próf <strong>og</strong> lært<br />

saman í hópum. Það er brýnt að<br />

íbúar geti sótt þjónustuna heima<br />

í héraði <strong>og</strong> ýtir ekki síður undir<br />

jafnræði,“ segir Inga Dóra.<br />

Öflugt samstarf<br />

Kvasir hefur verið í góðu samstarfi<br />

við Vinnumálstofnun,<br />

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins<br />

<strong>og</strong> aðila á hverju svæði sem málið<br />

snertir. „Styrkur fræðslu- <strong>og</strong><br />

símenntunarmiðstöðvanna felst<br />

m.a. í miklum sveigjanleika,<br />

þannig að við getum brugðist við<br />

breyttu ástandi með stuttum fyrirvara.<br />

Það verður boðið upp á<br />

nota sömu aðferðafræði til náms<br />

fyrir alla. Mikil áhersla er því<br />

lögð á kennslufræði sem hentar<br />

fullorðnu fólki,“ segir Hulda.<br />

Hún segir náin tengsl við atvinnulífið<br />

vera eina af sterku<br />

hliðum Mímis-símenntunar.<br />

Fjöldi námsleiða <strong>og</strong> námskeiða<br />

er haldinn í nánu samstarfi við<br />

stéttarfélög, félög atvinnurekenda,<br />

stofnanir <strong>og</strong> fyrirtæki.<br />

Náms- <strong>og</strong> starfsráðgjafar fara í<br />

samráði við atvinnulífið á vinnustaði,<br />

kynna ráðgjöfina <strong>og</strong> bjóða<br />

einstaklingum upp á einstaklingsráðgjöf<br />

þeim að kostnaðarlausu.<br />

Skapandi námskeið<br />

fyllast fljótt<br />

Hulda segir að allir á aldrinum<br />

5 – 90 ára geti fundið eitthvað við<br />

sitt hæfi hjá Mími-símenntun.<br />

Innflytjendum stendur til boða<br />

íslenskunámskeið <strong>og</strong> starfstengd<br />

námskeið. Eldri borgurum<br />

býðst margskonar frístunda- <strong>og</strong><br />

tungumálanámskeið auk tölvunámskeiða<br />

<strong>og</strong> fyrir börnin er<br />

tilboð um námskeið í tungumálum<br />

ásamt menningu <strong>og</strong> listum.<br />

Hulda segir að vinsælustu<br />

námsleiðirnar hafi einkum verið<br />

Grunnmenntaskólinn <strong>og</strong> nám<br />

fyrir lesblinda sem kallast Aftur<br />

í nám. Grunnmenntaskólinn<br />

styrkir undirstöðuatriði í íslensku,<br />

stærðfræði <strong>og</strong> ensku <strong>og</strong><br />

eflir fólk til frekara náms. Mímir<br />

námstækifæri, nú í haust, fyrir<br />

atvinnuleitendur um allt land <strong>og</strong><br />

við munum eftir fremsta megni<br />

þjónusta atvinnuleitendur eins <strong>og</strong><br />

við getum með námsframboði <strong>og</strong><br />

náms- <strong>og</strong> starfsráðgjöf,“ segir Inga<br />

Dóra.<br />

Samkeppnin hörð<br />

Inga Dóra segir að aðstæður í<br />

efnahagslífinu hafi verið þannig<br />

undanfarin ár að það hafi vantað<br />

vinnuafl, en nú hafi orðið<br />

viðsnúningur <strong>og</strong> samkeppnin á<br />

vinnumarkaðnum sé orðin mjög<br />

hörð. „Aukið atvinnuleysi bitnar<br />

hvað mest á þeim sem hafa stutta<br />

formlega skólagöngu <strong>og</strong> það er<br />

meðal annars okkar markhópur.<br />

Það hefur aldrei verið jafn mikilvægt<br />

<strong>og</strong> núna að hið formlega <strong>og</strong><br />

óformlega skólakerfi vinni saman<br />

til að hækka menntunarstigið í<br />

landinu <strong>og</strong> auka samkeppnishæfni<br />

okkar enn frekar sem þjóðar. Þess<br />

vegna er brýnt að allir fái tækifæri<br />

til að sækja sér menntun á sínum<br />

forsendum,“ segir Inga Dóra.<br />

er svo að fara af stað með fjölda<br />

annarra námsleiða á næstu vikum,<br />

til dæmis félagsliðanám,<br />

leikskólaliðanám, fagnámskeið<br />

fyrir fólk sem starfar við umönnun<br />

eða á leikskólum.<br />

Fjölþætt frístundanámskeið <strong>og</strong><br />

tungumálanámskeið eru á hverri<br />

önn. „Helsta breytingin á því<br />

sviði er sú að öll námskeið sem<br />

snúa að sköpun hvort heldur er<br />

myndlist, hannyrðir eða skapandi<br />

skrif fyllast hratt <strong>og</strong> oft ekki<br />

hægt að anna eftirspurn,“ segir<br />

Hulda.<br />

Náin tengsl við atvinnulífið<br />

Á Íslandi eru yfir 30% einstaklinga<br />

á vinnumarkaði sem hafa<br />

ekki lokið formlegu námi eftir<br />

grunnskóla. Hulda segir þetta<br />

vera mun hærra hlutfall en hjá<br />

þeim þjóðum sem við viljum bera<br />

okkur saman við <strong>og</strong> mikilvægt að<br />

bjóða þessum mikla fjölda fólks<br />

upp á náms- <strong>og</strong> starfsráðgjöf <strong>og</strong><br />

menntunarúrræði við hæfi. „Atvinnuástandið<br />

hefur margþætt<br />

áhrif á eftirspurn eftir endur- <strong>og</strong><br />

símenntun. Einstaklingar sem<br />

hafa minnstu formlegu menntunina<br />

eru oft þeir sem fyrstir<br />

missa vinnuna <strong>og</strong> eru jafnframt<br />

síðastir til að fá vinnu aftur.<br />

Margir þessara einstaklinga nýta<br />

nú tækifærið <strong>og</strong> bæta við sig<br />

námi til að styrkja stöðu sína á<br />

vinnumarkaði,“ segir Hulda.<br />

Námsúrræði í atvinnuleit<br />

-Vefsíðan menntatorg.is veitir upplýsingar um nám fyrir atvinnulausa<br />

Við hrun íslensku bankanna<br />

í október 2008 fór í gang<br />

samstarfshópur sem stjórn<br />

Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins<br />

(FA) kom á laggirnar.<br />

Hlutverk hópsins var að vakta<br />

stöðuna á vinnumarkaði <strong>og</strong><br />

reyna að bregðast við breyttum<br />

aðstæðum með þeim úrræðum<br />

sem þegar eru til, meðal annars<br />

ráðgjöf, raunfærnimati <strong>og</strong> námi<br />

eða nýjum úrræðum. Fulltrúar<br />

frá ASÍ, SA, Vinnumálastofnun,<br />

fræðsluaðilum <strong>og</strong> menntamálaráðuneyti<br />

eiga sæti í þessum<br />

samstarfshópi sem er undir<br />

forystu Ingibjargar Elsu Guðmundsdóttur,<br />

framkvæmdastjóra<br />

Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.<br />

Eitt af því sem<br />

samstarfshópurinn taldi vera<br />

þörf á var vefsvæði með hagnýtum,<br />

einföldum upplýsingum<br />

um nám <strong>og</strong> námskeið fyrir þá<br />

einstaklinga sem hafa minnsta<br />

menntun <strong>og</strong> eru án atvinnu.<br />

Niðurstaðan var vefsíðan www.<br />

menntatorg.is sem var opnuð<br />

formlega þann 6. mars sl. á svokölluðu<br />

Menntatorgi þar sem<br />

ýmsir fræðsluaðilar kynntu<br />

nám <strong>og</strong> ýmis úrræði fyrir atvinnulausa.<br />

Helmingur atvinnulausra<br />

aðeins með grunnskólapróf<br />

Björgvin Þór Björgvinssson,<br />

hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins<br />

segir að í dag séu tæplega 16<br />

þúsund manns atvinnulausir á<br />

Íslandi. „Þegar þetta er skoðað út<br />

frá menntun má sjá að um 50% af<br />

öllum atvinnulausum eru aðeins<br />

með grunnskólapróf, en sá hópur<br />

er einmitt stærsti markhópur<br />

Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.<br />

Á vefnum www.menntatorg.is er<br />

að finna upplýsingar um nám <strong>og</strong><br />

námskeið sem atvinnulausir geta<br />

stundað á meðan þeir fá greiddar<br />

atvinnuleysisbætur,“ segir Björgvin.<br />

Í janúar 2009 setti þáverandi<br />

félags- <strong>og</strong> tryggingamálaráðherra,<br />

Jóhanna Sigurðardóttir, tvær<br />

reglugerðir um fjölbreytt vinnumarkaðsúrræði<br />

<strong>og</strong> um nám <strong>og</strong><br />

námsskeið sem atvinnuleitendur<br />

geta tekið þátt í samhliða því að fá<br />

greiddar atvinnuleysisbætur. Meginmarkmið<br />

þessara vinnumarkaðsúrræða<br />

er að sporna gegn atvinnuleysi,<br />

auðvelda fólki í atvinnuleit<br />

að halda virkni sinni, stuðla að<br />

tengslum þess við atvinnulífið <strong>og</strong><br />

skapa fólki leiðir til að bæta möguleika<br />

sína til atvinnuþátttöku á<br />

nýjan leik. Á meðal þess náms <strong>og</strong><br />

námskeiða sem teljast til vinnumarkaðsúrræða<br />

má nefna:<br />

• Nám hjá fræðslu- <strong>og</strong> símenntunarstöðvum<br />

<strong>og</strong> fræðslustofnunum<br />

iðngreina.<br />

• Nám hjá endurmenntunarstofnunum<br />

háskólanna <strong>og</strong> Impru (Nýsköpunarmiðstöð<br />

Íslands).<br />

• Verk- <strong>og</strong> starfsnám á framhaldsskólastigi<br />

<strong>og</strong> frumgreinanám á forsendum<br />

fullorðinsfræðslu.<br />

• Námskeið á vegum endurhæfingarstofnana<br />

<strong>og</strong> önnur námskeið<br />

sem eru líkleg til að styrkja fólk<br />

á vinnumarkaði að mati ráðgjafa<br />

Vinnumálastofnunar.<br />

Á vefnum www.menntatorg<br />

er að finna yfirlit um fræðslu- <strong>og</strong><br />

símenntunarmiðstöðvar víðsvegar<br />

um landið sem bjóða nám <strong>og</strong><br />

námskeið samkvæmt vottuðum<br />

námsleiðum Fræðslumiðstöðvar<br />

atvinnulífsins. Þær bjóða einnig<br />

tölvunámskeið, starfstengd námskeið<br />

o.fl. Auk þess bjóða þær<br />

námsráðgjöf <strong>og</strong> sumar bjóða raunfærnimat<br />

í iðngreinum.<br />

Atvinnulífið eflt<br />

Björgvin segir allt benda til þess<br />

að atvinnulífið eflist þegar starfsmenn<br />

mennta sig. „Það á ekki hvað<br />

síst við um menntun ófaglærðra. Í<br />

þeim námsleiðum sem hafa verið<br />

í boði hér á landi má sjá áhrif eins<br />

<strong>og</strong> aukin gæði, færri mistök, aukna<br />

starfsánægju, betri samskipti, betri<br />

þjónustu <strong>og</strong> meiri nýsköpun. í síbreytilegu<br />

samfélagi <strong>og</strong> atvinnulífi<br />

er mikilvægt að starfsmenn<br />

hafi sveigjanleika, þor <strong>og</strong> snerpu,<br />

sem eykst með aukinni menntun.<br />

Námsmannatilboðin gilda ekki með öðrum tilboðum sem í boði eru hverju sinni<br />

Það er oft ófaglærða fólkið sem er<br />

í framvarðarsveit fyrirtækja <strong>og</strong> í<br />

beinu sambandi við viðskiptavini.<br />

Það er stjórnendum ómetanlegt að<br />

fá upplýsingar frá þessum starfsmönnum<br />

sínum þegar bæta á <strong>og</strong><br />

byggja upp. Með menntun öðlast<br />

starfsmennirnir trú á sér <strong>og</strong> miðla<br />

upplýsingum innan fyrirtækja á<br />

fagmannlegan hátt. Það hefur sýnt<br />

sig að menntun ófaglærða verður<br />

til þess að sömu starfsmenn sækja<br />

síðan í meiri menntun,“ segir Björgvin.<br />

Opnun vefsíðunnar www.menntatorg.is. Frá vinstri: Svanlaugur Þorsteinsson, Ingibjörg<br />

Elsa Guðmundsdóttir <strong>og</strong> Björgvin Þór Björgvinsson<br />

„Ég vil námsmannaþjónustu<br />

Byrs“<br />

Vertu hjá Byr <strong>og</strong> sparaðu helling:<br />

• Frítt Byr námsmannadebetkort með 150 frífærslum á ári <strong>og</strong> afsláttum á<br />

völdum stöðum.<br />

• Frítt Byr námsmannakreditkort með 5.000 kr. ferðaávísun <strong>og</strong> fríu World for 2<br />

korti fyrsta árið.<br />

• Ódýrt í bíó hjá Sambíóunum. 2 fyrir 1 á mánudögum <strong>og</strong><br />

20% afsláttur alla hina dagana.<br />

• Ódýrt í ræktina hjá World Class <strong>og</strong> Vaxtarræktinni.<br />

Þú borgar fyrir sex mánuði en æfir í níu mánuði.<br />

• Ódýrara í skólann með 10% afslætti af öllu hjá Eymundsson.<br />

• Ódýrara hjá Subway með girnilegum 10% afslætti af öllu.<br />

• Ódýrari tryggingar hjá Verði: 50% afsláttur af 24 mánaða tölvutryggingu,<br />

15% afsláttur af ábyrgðar- <strong>og</strong> kaskótryggingu ökutækis <strong>og</strong> margt fleira.<br />

Fjárhagsleg heilsa er betra líf!<br />

fyrir námsmenn<br />

DY N A M O R E Y K J AV Í K


18 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 19<br />

Stærðfræðinámið auðveldað<br />

-Kennsluvefurinn Rasmus.is býður nemendum <strong>og</strong> kennurum upp á nýja leið í stærðfræðinámi<br />

Kennsluvefurinn Rasmus.is<br />

hefur stöðugt verið að sækja í<br />

sig veðrið allt frá sköpun hans<br />

árið 1999 <strong>og</strong> telur nú viðskiptavinahópur<br />

vefsins yfir 1300<br />

skóla, bæði hérlendis <strong>og</strong> erlendis.<br />

Vefurinn býður grunn<strong>og</strong><br />

framhaldsskólanemendum<br />

upp á skýra <strong>og</strong> aðgengilega leið<br />

til að auðvelda sér stærðfræðinámið.<br />

Hugo Rasmus, kennari<br />

við Menntaskólann í Kópav<strong>og</strong>i<br />

<strong>og</strong> annar stofnenda vefsins,<br />

segir að notagildi vefsins<br />

sé margvíslegt, kennarar geti<br />

notað hann sem kennslugagn,<br />

nemendur geti notað hann við<br />

upprifjun eða til þekkingaröflunar<br />

<strong>og</strong> þá nýtist hann sem<br />

tungumálavefur, enda sé hann<br />

aðgengilegur á átta tungumálum.<br />

Að vefnum stendur Hugo,<br />

ásamt bróður sínum Tómasi<br />

Rasmus, kennara við Salaskóla í<br />

Kópav<strong>og</strong>i. Þeir semja einnig allt<br />

efni vefsins ásamt Jóhanni Ísak<br />

Péturssyni, námsefnishöfundi<br />

<strong>og</strong> kennara við Menntaskólann í<br />

Kópav<strong>og</strong>i. Höfundar efnisins eru<br />

því allir með áratugalanga reynslu<br />

af kennslu.<br />

Hugo segir að höfuðáhersla<br />

hafi verið lögð á að hafa efni<br />

vefsins auðskiljanlegt. „Texti í<br />

kennslubókum í stærðfræði reynist<br />

mörgum nemendum erfiður<br />

lestrar, við reynum því að skrifa<br />

auðveldari texta með myndrænum<br />

skýringum. Markmið vefsins<br />

er að hjálpa nemendum að læra<br />

stærðfræði <strong>og</strong> býður hann upp á<br />

nýja leið til þess,“ segir Hugo.<br />

Frá margföldun til afleiðureikninga<br />

Vefnum er skipt eftir námsstigi<br />

<strong>og</strong> svo eftir einstökum viðfangsefnum<br />

stærðfræðinnar á hverju<br />

námsstigi, allt frá byrjun grunnskóla<br />

<strong>og</strong> upp í menntaskóla. Efnisþáttum<br />

er svo fylgt eftir með<br />

gagnvirku prófi þar sem notendur<br />

geta sannreynt skilning sinn á<br />

því efni sem síðast var lesið. Hugo<br />

segir að í byrjun hafi efni vefsins<br />

Menntakerfið auki<br />

verðmætasköpun<br />

Samtök iðnaðarins vilja öflugri<br />

iðn- <strong>og</strong> tæknimenntun,<br />

en Ingi B<strong>og</strong>i B<strong>og</strong>ason hjá<br />

Samtökum iðnaðarins segir<br />

að eftirspurn sé eftir fólki<br />

með þessa menntun. „Iðn- <strong>og</strong><br />

raungreinamenntun er best<br />

til þess fallin að standa undir<br />

aukinni verðmætasköpun<br />

sem þjóðin þarf svo á að<br />

halda,“ segir Ingi.<br />

Samtök iðnaðarins hafa árum<br />

saman lagt áherslu á mikilvægi<br />

verk- <strong>og</strong> tæknifræðimenntunar<br />

á háskólastigi <strong>og</strong> iðn- <strong>og</strong> starfsmenntunar<br />

á framhaldsskólastigi.<br />

Þau telja að iðnmenntun <strong>og</strong><br />

raungreinamenntun í háskóla,<br />

sérstaklega verk- <strong>og</strong> tæknifræði,<br />

veiti tækifæri til góðra <strong>og</strong> vel<br />

launaðra starfa í framtíðinni.<br />

Nýsköpun, sem reist sé á þessari<br />

menntun, muni tryggja trausta<br />

endurreisn hér á landi.<br />

Samtök iðnaðarins eru meðal<br />

eigenda Háskólans í Reykjavík,<br />

Tækniskólans (sem áður var<br />

Iðnskólinn <strong>og</strong> Fjöltækniskólinn)<br />

<strong>og</strong> IÐUNNAR fræðsluseturs,<br />

sem annast endurmenntunarstarfsemi<br />

iðnaðarins.<br />

miðast við grunnskólastigið, en<br />

með innkomu Jóhanns í verkefnið<br />

hafi framhaldsskólaefni verið<br />

bætt við <strong>og</strong> nær nú kennsluefnið<br />

á Rasmus.is yfir stærstan hluta<br />

þeirrar stærðfræði sem kennd er í<br />

framhaldsskólum. Þá er vefurinn<br />

tengdur við nokkrar af þeim<br />

kennslubókum sem almennt eru<br />

notaðar í stærðfræðikennslu í<br />

dag, en þannig getur notandi út<br />

frá blaðsíðunúmeri kennslubókar<br />

sinnar fundið ítarefni á Rasmus.<br />

is.<br />

Hugo segir að vefurinn hafi<br />

þannig mikið notagildi fyrir nemendur<br />

sem geta ef til vill ekki<br />

fylgt þeim hraða sem kennslan<br />

fer fram á <strong>og</strong> geti því farið aftur<br />

yfir það efni sem nemendur hafa<br />

misst af. Þá geti nemendur sem<br />

þyki kennsluhraði of hægur haldið<br />

áfram þekkingarleit sinni upp<br />

á eigin spýtur. „Margir háskólanemar<br />

nýta sér Rasmus til að rifja<br />

upp menntaskólaefnið sem þeir<br />

þurfa á að halda í sínu námi,“ segir<br />

Hugo. Þá segir Hugo að hann hafi<br />

fundið mikið þakklæti frá foreldrum<br />

sem hafa nýtt sér vefinn til<br />

upprifjunar þegar þeir veita börnum<br />

sínum aðstoð í heimalærdómi<br />

sínum.<br />

Óbreytt verð frá upphafi<br />

Efni vefsins er öllum aðgengilegt,<br />

en með því að kaupa aðgang<br />

er skólum leyfilegt að nýta sér<br />

efnið á hvern þann hátt sem hver<br />

skóli kýs, þannig hafi einhverjir<br />

skólar til dæmis gert efni vefsins<br />

að skyldulesningu í námskeiðum<br />

sínum. „Við ákváðum að hafa allt<br />

efnið opið <strong>og</strong> þannig höfum við<br />

Tímabil Innlit af lista<br />

2003 124,805 10.41%<br />

2004 159,177 13.27%<br />

2005 180,800 15.08%<br />

2006 209,160 17.44%<br />

2007 250,791 20.91%<br />

2008 274,386 22.88%<br />

Alls: 1,199,119 100%<br />

Heimild:<br />

Af hverju stöndum við ekki<br />

framar?<br />

Ingi B<strong>og</strong>i B<strong>og</strong>ason, forstöðumaður<br />

menntunar <strong>og</strong> mannauðs<br />

hjá SI, var spurður hvaða áhrif<br />

ástandið í atvinnulífinu hefði á<br />

stefnu SI í menntamálum. Hann<br />

segir að Samtökin hafi lengi barist<br />

fyrir fjölgun iðn- <strong>og</strong> tæknimenntaðs<br />

fólks <strong>og</strong> það hafi aldrei verið<br />

mikilvægara en nú. Þessi menntun<br />

standi undir mestri verðmætasköpun<br />

í atvinnulífinu <strong>og</strong> iðnfyrirtæki<br />

sækist eftir fólki með iðn<strong>og</strong><br />

tæknimenntun.<br />

„Þessi fjölgun gerist hins vegar<br />

ekki af sjálfu sér,“ segir Ingi B<strong>og</strong>i.<br />

„Stjórnvöld þurfa að einsetja sér<br />

að ýta undir <strong>og</strong> auðvelda menntakerfinu<br />

að vera einn af lykilþáttum<br />

í endurreisn landsins, m.a.<br />

með fjölgun tæknimenntaðra.<br />

Íslendingar stæra sig af því að<br />

verja einna mestu fjármagni til<br />

menntakerfisins en spyrja má um<br />

nýtingu fjárins. Af hverju stöndum<br />

við okkur ekki betur í alþjóðlegum<br />

sambanburði, t.d. í PISA<br />

könnunum? Af hverju eigum við<br />

ekki eins marga vel menntaða <strong>og</strong><br />

hæfa raungreinakennara <strong>og</strong> nágrannaþjóðir<br />

okkar? ,“ segir Ingi<br />

B<strong>og</strong>i.<br />

Menntun sem skapar<br />

vinnu<br />

Íslenskt menntakerfi er öflugt,<br />

telur Ingi B<strong>og</strong>i, en unnt er að nýta<br />

það betur <strong>og</strong> markvissar án þess<br />

að kosta miklu til. Iðnmenntun er<br />

í boði við framhaldsskóla í öllum<br />

landshornum. Fjölbreytni í verkfræði<br />

<strong>og</strong> skyldum greinum hefur<br />

aukist undanfarin ár, m.a. með<br />

tilkomu öflugrar tækni- <strong>og</strong> verkfræðideildar<br />

við HR.<br />

„Einungis 75% íslenskra ungmenna<br />

á aldrinum 18-24 ára ljúka<br />

viðurkenndu námi í framhaldsskóla.<br />

Á Norðurlöndunum er sú<br />

tala 85-95%. Þetta þýðir að íslensk<br />

fyrirtæki skortir aðgang að jafn<br />

samkeppnishæfu starfsfólki <strong>og</strong> í<br />

nágrannalöndunum.<br />

Nýleg könnun evrópskrar rannsóknarstofnunar<br />

í menntamálum,<br />

OECD, spáir um 15% aukinni þörf<br />

Bræðurnir Hugo <strong>og</strong> Tómas Rasmus segja vefinn hafa<br />

hjálpað mörgum í námi sínu. Ljósm. Ingó.<br />

Fjöldi innlita 06.08.2009 www.rasmus.is<br />

Heimild: Modernus ehf. 1<br />

getað haldið áskriftarverðinu í<br />

lágmarki, en verðið hefur verið<br />

óbreytt frá því vefurinn var opnaður<br />

árið 1999, þrátt fyrir að við<br />

höfum bætt við umtalsverðu efni.<br />

Þetta hefur gefið góða raun <strong>og</strong> á<br />

meðan skólarnir greiða þetta árgjald<br />

fyrir sig <strong>og</strong> sína verður verðið<br />

áfram lágt,“ segir Hugo.<br />

Hugo segir að þar sem aðeins<br />

takmarkaður fjöldi mögulegra<br />

viðskiptavina sé á Íslandi hafi<br />

fljótlega verið farið út í að þýða<br />

efni vefsins á erlend<br />

tungumál. Nú er svo<br />

komið að vefurinn<br />

er aðgengilegur á<br />

átta tungumálum:<br />

dönsku, norsku,<br />

sænsku, ensku,<br />

pólsku, rússnesku<br />

Fjölgun iðn- <strong>og</strong> tæknimenntaðs fólks aldrei mikilvægari en nú.<br />

fyrir tæknimenntað háskólafólk á<br />

næstu árum. Þessi veruleiki þarf<br />

að ráða áherslum í stefnumörkun<br />

stjórnvalda.<br />

„Samtökin verja árlega miklu<br />

fjármagni í námsefnisgerð, vinnustaðakennslu<br />

<strong>og</strong> þróunarstarf í<br />

háskólum til að flýta fyrir breytingum<br />

til batnaðar.<br />

Margt ungt fólk er til vitnis um<br />

að iðn- <strong>og</strong> tæknimenntun skilar<br />

sér í góðum störfum síðar meir.<br />

Bæði iðnmenntun <strong>og</strong> verkfræðimenntun<br />

felur í sér möguleika til<br />

margbreytilegra skapandi starfa.<br />

Aðsókn í þessa menntun er góð<br />

<strong>og</strong> spænsku.Flestir<br />

erlendir kúnnar<br />

Rasmus koma frá<br />

n á g r a n n a þ j ó ð -<br />

um okkar, enda<br />

kennsluskrár þjóðanna<br />

nokkuð svipaðar.<br />

Hugo segist<br />

hafa fengið mjög<br />

góð viðbrögð erlendis<br />

frá <strong>og</strong> hafi vefurinn fengið<br />

góða umfjöllun í erlendum fjölmiðlum<br />

<strong>og</strong> námsstofnunum.<br />

Hugo segir þýðendur hjá Rasmus.is<br />

flesta vera Íslendinga með<br />

annað móðurmál en íslensku.<br />

„Margir þeirra sem koma til<br />

Íslands hafa mikla menntun að<br />

baki <strong>og</strong> geyma mikinn mannauð.<br />

Þess vegna höfum við leitað hér<br />

heima að öflugu fólki til að vinna<br />

með okkur. Þeir þýðendur sem<br />

hafa unnið með okkur að öðrum<br />

málum svo sem norðurlandamálunum<br />

eru allir starfandi kennarar<br />

hver á sínu málsvæði <strong>og</strong> hafa þýtt<br />

efnið frá okkur úr ensku <strong>og</strong> síðan<br />

staðfært það að kröfum síns<br />

heimalands,“ segir Hugo.<br />

Hann segir þó að gagnsemi<br />

þýðinganna sé ekki einskorðað<br />

við sölu á erlendri grundu. Hlutur<br />

námsmanna af erlendum uppruna<br />

fer sífellt stækkandi í íslenskum<br />

skólum <strong>og</strong> segist Hugo því hafa<br />

fengið virkilega góð viðbrögð við<br />

þýðingu efnisins frá fólki af erlendum<br />

uppruna búsettu á Íslandi.<br />

„Nemendur geta haft opna glugga<br />

með efninu á bæði móðurmáli<br />

sínu <strong>og</strong> íslensku samtímis <strong>og</strong> lært<br />

tungumálið um leið, þannig er<br />

vefurinn orðinn tungumálavefur<br />

líka,“ segir Hugo.<br />

Metnaðarfullt starf framundan<br />

Aðstandendur Rasmus.is sitja<br />

fjarri því auðum höndum því að á<br />

næsta skólaári stendur til að opna<br />

tvo nýja vefi, annars vegar stjörnufræðivef<br />

<strong>og</strong> hins vegar jarðfræðivef.<br />

Efni vefjanna tveggja verður<br />

miðað við framhaldsskólastigið,<br />

en þó munu bæði skólastigin geta<br />

nýtt sér efnið. Jóhann sér um að<br />

smíða efni vefjanna tveggja <strong>og</strong> játar<br />

hann því fúslega að um metnaðarfullt<br />

verkefni sé að ræða, enda<br />

verði þar heilum vísindagreinum<br />

gerð skil. Þá verður einnig opnaður<br />

veður- <strong>og</strong> haffræðivefur þar<br />

sem veðurfarsbreytingar, gróðurhúsaáhrif<br />

<strong>og</strong> hafstraumar verða<br />

til umfjöllunar.<br />

en þyrfti að vera meiri. Það þarf<br />

nefnilega miklu fleira fólk með<br />

menntun á þessum sviðum til<br />

að byggja upp atvinnulíf morgundagsins.“<br />

Auka þarf framleiðni<br />

„Þegar öllu er á botninn hvolft,“<br />

segir Ingi B<strong>og</strong>i, „snýst málið um<br />

að auka framleiðni í menntakerfinu,<br />

alveg eins <strong>og</strong> í atvinnulífinu.<br />

Við eyðum of mörgum vinnustundum<br />

<strong>og</strong> fjármagni í að framleiða<br />

of lítið – líka í menntakerfinu.“<br />

Námskeið sem næra huga <strong>og</strong> sál á<br />

krepputímum<br />

VISKA er Fræðslu- <strong>og</strong> símenntunarmiðstöð<br />

í Vestmannaeyjum<br />

<strong>og</strong> er meðal markmiða<br />

hennar að efla menntun í Vestmannaeyjum<br />

með því að standa<br />

fyrir fræðslustarfsemi sem<br />

ekki heyrir undir námsskrárbundið<br />

nám á grunn- <strong>og</strong> framhaldsskólastigi.<br />

Valgerður<br />

Guðjónsdóttir, forstöðumaður,<br />

Visku segir að framboðið á<br />

námi verði nú með ögn breyttu<br />

sniði en hingað til hafi verið, en<br />

þessa dagana er verið að leggja<br />

drög að vetrardagskránni <strong>og</strong><br />

huga að útgáfu Námsvísis sem<br />

<strong>og</strong> útgáfu kynningarbæklings<br />

fyrir annars vegar háskólanám<br />

<strong>og</strong> hins vegar um náms- <strong>og</strong><br />

starfsráðgjöf.<br />

Valgerður segir að VISKA<br />

reyni að koma til móts við þarfir<br />

allra Vestmannaeyinga eins <strong>og</strong><br />

hægt sé. ”Fyrir þá sem litla eða<br />

enga menntun hafa leitumst við<br />

við að bjóða upp á námskeið sem<br />

nýtast þeim til frekara náms sem<br />

<strong>og</strong> áhugasviðsnámskeið. Fyrir þá<br />

sem þegar hafa menntað sig bjóðum<br />

við upp á alls konar viðbótarnám<br />

sem <strong>og</strong> tómstundanámskeið.<br />

Eldri borgarar hafa fengið<br />

sérstök tölvunámskeið sem <strong>og</strong><br />

starfslokanámskeið sem við höfum<br />

reyndar kallað ”nám fyrir fólk<br />

á tímamótum.” Námskeiðsflokkarnir<br />

eru hefðbundnir en þar má<br />

nefna: andmennt, heilbrigðismál,<br />

matargerð, samskipti <strong>og</strong> sjálfstyrkingu,<br />

sjórnun <strong>og</strong> rekstur,<br />

menningu <strong>og</strong> útivist, tungumál<br />

<strong>og</strong> að lokum réttindanám <strong>og</strong> vottaðar<br />

námsleiðir.<br />

Nærandi námskeið í vetur<br />

Hvað varðar<br />

tómstundanámskeiðin<br />

þá munum við<br />

reyna að bjóða<br />

upp á alls konar<br />

handverk <strong>og</strong><br />

vonumst til að<br />

þau verði vel<br />

sótt.<br />

Vestmannaeyingar hafa ekki<br />

farið varhluta af kreppunni, en<br />

Valgerður segir það þó fjarri lagi<br />

að eyjaskeggjar leggist í eymd <strong>og</strong><br />

volæði. “Efnahagsþrengingar hafa<br />

miklu frekar haft það í för með sér<br />

að frekar er sóst eftir námskeiðum<br />

sem ganga út á að næra sál <strong>og</strong><br />

huga <strong>og</strong> kenna fólki að fara sparlega<br />

með það sem það á. Ég tel<br />

að Vestmannaeyingar hafi tekist á<br />

við alls konar áföll í lífinu eins <strong>og</strong><br />

eldgos <strong>og</strong> aflabrest svo eitthvað sé<br />

nefnt <strong>og</strong> þeir kunna á vissan hátt<br />

að bregðast við áföllum <strong>og</strong> því<br />

leitast þeir við að spjara sig með<br />

því að vera glaðir <strong>og</strong> bjartsýnir <strong>og</strong><br />

leggjast ekki í barlóm <strong>og</strong> athafnaleysi.<br />

Því var nokkuð góð aðsókn<br />

að fyrrgreindum námskeiðum<br />

fyrr á þessu ári <strong>og</strong> við munum<br />

reyna að bregðast við þessu með<br />

því að bjóða upp á góð <strong>og</strong> nærandi<br />

námskeið í vetur.<br />

Hvað varðar tómstundanámskeiðin<br />

þá munum við reyna að<br />

bjóða upp á alls konar handverk <strong>og</strong><br />

vonumst til að þau verði vel sótt.<br />

Einnig er ætlunin að bjóða upp á<br />

námskeið fyrir ferðaþjónustufólk<br />

þar sem hér mun mikið breytast á<br />

næstu árum með tilkomu bættra<br />

samgangna þegar <strong>Land</strong>eyjahöfn<br />

er komin í gagnið. Við stefnum<br />

<strong>og</strong> á að bjóða upp á nám fyrir<br />

skrifstofufólk <strong>og</strong> fyrir fólk sem<br />

hefur hug á að koma sér af stað í<br />

nám aftur eftir nokkurt hlé. Hér<br />

hefst <strong>og</strong> nám í hjúkrunarfræði frá<br />

Háskólanum á Akureyri í haust <strong>og</strong><br />

fögnum við því. Einnig er ætlunin<br />

að fara í frekara samstarf við HA<br />

<strong>og</strong> þá við sjávarannsóknabrautina<br />

þeirra,” segir Valgerður.<br />

Eina símenntunarstöðin í<br />

Vestmannaeyjum<br />

„Viska er í raun eina símenntunarmiðstöðin<br />

í Vestmannaeyjum,<br />

að sögn Valgerðar, „eða öllu<br />

heldur eina stofnunin sem hefur<br />

það eitt að markmiði að bjóða upp<br />

á fræðslu fyrir fullorðna bæði á<br />

háskólastigi (um fjarfundabúnað<br />

<strong>og</strong> annars konar fjarnám) en ekki<br />

síður sem sí- <strong>og</strong> endurmenntunarúrræði<br />

fyrir íbúa eyjarinnar. Viska<br />

starfar í góðu samstarfi við Framhaldsskólann<br />

í Vestmannaeyjum<br />

sem <strong>og</strong> Nýsköpunarmiðstöð að<br />

<br />

þessu verkefni <strong>og</strong> með fyrirtækjum<br />

<strong>og</strong> stofnunum hér á staðnum.<br />

Hér er boðið upp á tómstundanámskeið,<br />

nám samhliða vinnu<br />

<strong>og</strong> starfstengd námskeið ásamt<br />

vottuðum námsleiðum í samstarfi<br />

við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.<br />

Einnig er unnið hér að raunfærnimati<br />

í vélstjórnargreinum<br />

með Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.<br />

Við hjá Visku teljum að aðstaða<br />

okkar sé ögn öðruvísi en hinna<br />

stöðvanna þar sem við erum jú<br />

nokkuð mikið einangruð hér suður<br />

undan landinu. Þó eru líkur á<br />

að það muni breytast nokkuð með<br />

tilkomu <strong>Land</strong>eyjarhafnar á næsta<br />

ári. En hver <strong>og</strong> ein símenntunarmiðstöð<br />

ber merki síns svæðis <strong>og</strong><br />

þeirrar menningar sem er í héraði<br />

<strong>og</strong> við höfum reynt að bjóða<br />

upp á menningartengd námskeið<br />

sem byggja á sögu <strong>og</strong> menningu<br />

eyjanna,“ segir Valgerður.<br />

Námstækifæri færð heim<br />

Valgerður segir að Viska hafi<br />

gríðarlaga þýðingu fyrir samfélagið<br />

í Vestmannaeyjum þar sem<br />

markmið Visku sé að færa námstækifærin<br />

til Vestmannaeyja í<br />

stað þess að íbúar þurfi að fara<br />

af eynni til að sækja sér frekari<br />

menntun. “Viska hefur fest sig í<br />

sessi í samfélaginu <strong>og</strong> vonumst<br />

við til þess að bæjarbúar haldi<br />

áfram að vera iðnir við að sækja<br />

námskeið hjá okkur. Við höfum<br />

óskað eftir því að fólk komi líka til<br />

okkar með hugmyndir <strong>og</strong> óskir <strong>og</strong><br />

reynum að verða við því eins <strong>og</strong><br />

mögulegt er.“ segir Valgerður að<br />

lokum.<br />

Góð aðsókn hefur<br />

verið að námskeiðum<br />

Visku í Vestmannaeyjum.


20 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 21<br />

Orkunám á alþjóðavísu<br />

-viðtal við Eddu Lilju Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Orkuskólans REYST hf.<br />

Orkuskólinn REYST hf. er nýr<br />

af nálinni, en hann var stofnaður<br />

í samvinnu við Orkuveitu<br />

Reykjavíkur, Háskólann í<br />

Reykjavík <strong>og</strong> Háskóla Íslands í<br />

ársbyrjun 2008 <strong>og</strong> mun útskrifa<br />

sinn fyrsta nemendahóp í byrjun<br />

árs 2010. Edda Lilja Sveinsdóttir,<br />

framkvæmdastjóri<br />

REYST, segir að Orkuskólinn<br />

REYST sé vel í stakk búinn til<br />

að byggja upp framhaldsnám á<br />

háskólastigi sem sé samkeppnisfært<br />

á alþjóðavísu, enda sé<br />

hér á landi áratuga reynsla af<br />

nýtingu jarðhita <strong>og</strong> vatnsorku<br />

<strong>og</strong> margir af færustu sérfræðingum<br />

á þeim sviðum kenni<br />

einmitt við REYST.<br />

Undirbúningur að stofnun<br />

skólans stóð yfir í hátt á þriðja ár,<br />

en grunnurinn var lagður í apríl<br />

2007 þegar Orkuveita Reykjavikur,<br />

Háskólinn í Reykjavík <strong>og</strong><br />

Háskóli Íslands undirrituðu samkomulag<br />

um stofnun alþjóðlegs<br />

skóla um sjálfbæra orku. Þessir<br />

aðilar stofnuðu hlutafélag, Orkuskólann<br />

REYST hf., 25. febrúar<br />

2008 <strong>og</strong> fyrsti nemendahópurinn<br />

hóf nám hjá okkur í ágúst 2008.<br />

Stóraukin þörf fyrir sjálfbæra<br />

orku<br />

Edda Lilja segir að hvatinn að<br />

samstarfi þessara þriggja aðila um<br />

REYST hafi verið þörfin fyrir stóraukna<br />

notkun sjálfbærrar orku <strong>og</strong><br />

þörfin fyrir sérfræðiþekkingu á<br />

því sviði. „Því er spáð að orkuþörf<br />

heimsbyggðarinnar muni aukast<br />

um 50% til ársins 2030 <strong>og</strong> að hún<br />

muni aukast allstaðar í heiminum;<br />

ekki síst í þróunarlöndunum. Aðeins<br />

hluti orkuframleiðslunnar<br />

kemur frá sjálfbærum orkugjöfum<br />

<strong>og</strong> krafan er sú að auka þann<br />

hluta. Íslenskt samfélag fær stóran<br />

hluta þeirrar orku sem það<br />

notar úr sjálfbærum orkulindum.<br />

Það byggir á langri hefð við notkun<br />

sjálfbærrar orku <strong>og</strong> býr yfir<br />

mikilli vísinda- <strong>og</strong> tækniþekkingu<br />

við að nýta jarðhita <strong>og</strong> vatnsorku.<br />

Hér á landi hefur það sannast að<br />

sjálfbær nýting orkulinda er undirstaða<br />

hagvaxtar <strong>og</strong> velferðar <strong>og</strong><br />

verður það til framtíðar,“ segir<br />

Edda Lilja.<br />

Loftslagshlýnunin er vandamál<br />

sem steðjar að öllum löndum<br />

heims <strong>og</strong> segir Edda Lilja flesta<br />

vera sammála um að það sé ekki<br />

lengur spurning um hvort hægt<br />

sé að snúa þróuninni við, heldur<br />

hve langan tíma við höfum til<br />

stefnu. „Talið er að mestu máli<br />

skipti í þeirri baráttu að breyta<br />

orkukerfunum í sjálfbæra orku.<br />

Reynsla <strong>og</strong> þekking okkar Íslendinga<br />

síðustu áratugina við<br />

nýtingu jarðhita <strong>og</strong> vatnsorku er<br />

dýrmæt. Það er skylda okkar að<br />

koma þessari þekkingu áfram til<br />

næstu kynslóða <strong>og</strong> til heimsins<br />

alls. Skólinn er kjörið tæki til þess<br />

að Íslendingar láti til sín taka í því<br />

brýna verkefni. Þannig getum við<br />

miðlað reynslu okkar <strong>og</strong> komið<br />

tækniþekkingunni til annarra<br />

landa,“ segir Edda Lilja.<br />

Undirstaða hagvaxtar <strong>og</strong><br />

velferðar<br />

Þá segir Edda Lilja að REYST<br />

geti opnað nýjar víddir í aðstoð<br />

við þróunarlönd „Á síðasta ári<br />

fagnaði Jarðhitaskóli Sameinuðu<br />

þjóðanna 30 ára starfsafmæli sínu<br />

hér á landi, sem hefur verið mikilvægt<br />

framlag okkar til að koma<br />

þekkingunni til þróunarlanda.<br />

Tækifæri er fyrir stjórnvöld að<br />

nýta hinn nýja skóla, REYST til<br />

frekara framlags Íslands til aðstoðar<br />

við þróunarlönd auk þess<br />

sem skólinn er opinn nemendum<br />

frá öllum löndum heims því<br />

vandamálið er allstaðar,“ segir<br />

Edda Lilja.<br />

REYST leggur áherslu á umhverfisvernd<br />

<strong>og</strong> sjálfbæra nýtingu<br />

orkulinda á alþjóðavísu. „Það er<br />

almennt viðurkennd staðreynd að<br />

sjálfbær nýting orkulinda sé undirstaða<br />

hagvaxtar <strong>og</strong> velferðar til<br />

framtíðar. En það er ekki nóg að<br />

eiga auðlindir, heldur verður líka<br />

að hyggja að skynsamlegri nýtingu<br />

þeirra. Framtíðin er sjálfbær<br />

nýting endurnýjanlegrar orku <strong>og</strong><br />

hér höfum við þekkinguna,“ segir<br />

Edda Lilja.<br />

Edda Lilja segi að ekki sé nóg að eiga<br />

auðlindir, heldur verði líka að hyggja að<br />

skynsamlegri nýtingu þeirra. Ljósm. Ingó.<br />

Við vorum komin með<br />

ákveðið forskot alþjóðlega<br />

í vísindum <strong>og</strong> tækni<br />

tengdum nýtingu jarðhita<br />

<strong>og</strong> megum ekki tapa því<br />

með því að láta þessa<br />

þekkingu glatast.<br />

Dýrmæt þekking<br />

Edda Lilja segir að sú reynsla<br />

<strong>og</strong> þekking sem Íslendingar hafa<br />

aflað sér síðustu áratugina við<br />

nýtingu jarðhita <strong>og</strong> vatnsorku sé<br />

afar dýrmæt. „Þessi reynsla hefur<br />

byggst upp hjá sérfræðingum<br />

Orkustofnunar, ÍSOR <strong>og</strong> á verkfræðistofum<br />

tengdum í útrás til<br />

fjölda ára <strong>og</strong> síðast en ekki síst er<br />

mikil þekking innan háskólanna.<br />

Það er skylda okkar að koma<br />

þessari þekkingu áfram til næstu<br />

kynslóða <strong>og</strong> til heimsins alls.<br />

Skólinn er kjörið tæki til þess að<br />

Íslendingar láti til sín taka í því<br />

brýna verkefni <strong>og</strong> þannig getum<br />

við miðlað reynslu okkar <strong>og</strong> komið<br />

tækniþekkingunni til annarra<br />

landa.<br />

Við vorum komin með ákveðið<br />

forskot alþjóðlega í vísindum <strong>og</strong><br />

tækni tengdum nýtingu jarðhita<br />

<strong>og</strong> megum ekki tapa því með því<br />

að láta þessa þekkingu glatast.<br />

Þá er mikilvægt að tryggja endurnýjun<br />

í greininni því meðalaldur<br />

starfsmanna orkufyrirtækja<br />

hér á landi er yfir 50 ár, meðal<br />

annars vegna þess að fólk hefur<br />

undanfarin ár sniðgengið tæknigreinar<br />

í háskólunum. Staðan var<br />

því orðin sú að okkur vantar fólk<br />

í margar tæknigreinar. Sú staða er<br />

einnig staðreynd víða um heim.<br />

Þess vegna var ákveðið að stofna<br />

Orkuskólann REYST <strong>og</strong> nýta<br />

þessa þekkingu <strong>og</strong> byggja hana<br />

upp með nýju fólki <strong>og</strong> sameina<br />

krafta háskólanna tveggja <strong>og</strong> OR.<br />

Nú sem aldrei fyrr er þörf á því<br />

að sameina kraftana. Með því að<br />

samnýta námskeið <strong>og</strong> sérfræðinga<br />

háskólanna <strong>og</strong> Orkuveitunnar<br />

teljum við að unnt sé að byggja<br />

upp öfluga einingu á sviði orkuvísinda.<br />

Uppbyggingin fer fram<br />

hér á landi <strong>og</strong> við treystum stoðir<br />

menntunar <strong>og</strong> rannsókna á Íslandi<br />

með mikilvægri alþjóðlegri<br />

tengingu,“ segir Edda Lilja.<br />

Nemendahópurinn er afar<br />

fjölþjóðlegur <strong>og</strong> kemur frá<br />

níu mismunandi löndum.<br />

Fjölþjóðleg flóra nemenda<br />

Meistaranám við Orkuskólann<br />

REYST hófst í byrjun ágúst 2008.<br />

Það er 120 ECTS einingar <strong>og</strong> tekur<br />

18 mánuði sem skiptist í þrjár<br />

annir. Fyrstu tvær annirnar eru<br />

nemendur í námskeiðum <strong>og</strong> vinna<br />

síðan eingöngu að lokaverkefnum<br />

sínum þá síðustu. Tólf námskeið<br />

hafa verið sérhönnuð fyrir REYST,<br />

en nemendur velja síðan önnur<br />

námskeið á meistarastigi úr háskólunum<br />

tveimur. Öll námskeið<br />

eru kennd á ensku.<br />

Fyrsti árgangurinn kom í ágúst í<br />

fyrra, 13 nemendur í meistaranámi<br />

við REYST, sjö íslenskir, tveir frá<br />

Indónesíu <strong>og</strong> einn frá hverju þessara<br />

landa: Djibouti, Filippseyjum,<br />

Fílabeinsströndinni, Skotlandi <strong>og</strong><br />

Þýskalandi. Annar hópur hóf nám<br />

hér nú í ágúst, einnig 13 talsins <strong>og</strong><br />

þar eru sex íslenskir nemar<br />

<strong>og</strong> sjö erlendir frá Indlandi, Kólumbíu,<br />

Bandaríkjunum, Finnlandi,<br />

Eþíópíu <strong>og</strong> Taíwan. Nemendurnir<br />

hafa bakgrunnsmenntun, BS,<br />

í ýmsum greinum s.s. verkfræði,<br />

jarðfræði, jarðeðlisfræði, stærðfræði<br />

<strong>og</strong> viðskiptafræði. Nokkrir<br />

nemendanna hafa einnig MS gráður<br />

í raunvísindum. Þetta eru öflugur<br />

hópur <strong>og</strong> hefur ýmist nokkra<br />

reynslu úr atvinnulífinu eða er að<br />

koma beint úr grunnnámi við háskóla.<br />

Nám við REYST fer fram á ensku<br />

<strong>og</strong> segir Edda Lilja að markhópur<br />

REYST sé allstaðar að úr heiminum.<br />

„Við höfum auglýst á erlendum<br />

vefsíðum um sjálfbæra orku,<br />

nýtum stórt tengslanet eigenda<br />

REYST – þ.e. samstarfsháskóla HÍ<br />

<strong>og</strong> HR erlendis <strong>og</strong> fjölmarga samstarfsaðila<br />

Orkuveitunnar erlendis.<br />

Þá höfum við kynnt REYST á<br />

fagráðstefnum hér á landi sem <strong>og</strong><br />

erlendis,“ segir Edda Lilja.<br />

Doktorsnám innan fimm<br />

ára<br />

Edda Lilja segir að til viðbótar<br />

við meistaranámið muni skólinn<br />

bjóða upp á doktorsnám innan<br />

fimm ára. „Það var ákveðið að<br />

byrja á einu skrefi í einu <strong>og</strong> byggja<br />

REYST upp hægt en örugglega þar<br />

sem gæði <strong>og</strong> vönduð kennsla <strong>og</strong><br />

rannsóknir er höfð að leiðarljósi.<br />

Á þann hátt erum við sannfærð<br />

um að framtíðarsýnin, að REYST<br />

sé leiðandi skóli á sviði sjálfbærrar<br />

orku <strong>og</strong> í fararbroddi alþjóðlega í<br />

öflugum rannsóknum <strong>og</strong> kennslu,<br />

muni rætast,“ segir Edda Lilja.<br />

Háskóli Íslands <strong>og</strong> Háskólinn<br />

í Reykjavík bera faglega ábyrgð<br />

á náminu, en Orkuveitan er fjárhagslegur<br />

bakhjarl REYST ásamt<br />

því að vinna náið með háskólunum<br />

að hönnun námskeiða <strong>og</strong><br />

þjálfun nemendanna í rannsóknarverkefnum.<br />

Edda segir að mikilvægur samráðsvettvangur<br />

eigenda REYST sé<br />

svokallað fagráð. „Fagráð REYST<br />

er skipað fulltrúum allra samstarfsaðilanna.<br />

Helsta hlutverk<br />

þess er að þróa námið <strong>og</strong> setja saman<br />

námsskrá, skipuleggja fræðilegt<br />

<strong>og</strong> verklegt innihald kennsluskrár,<br />

gera tillögur um kennara <strong>og</strong> val<br />

nemenda auk þess að sjá um önnur<br />

þau málefni sem snerta faglega<br />

uppbyggingu REYST,“ segir Edda<br />

Lilja.<br />

Skyldunámskeið<br />

Inngangsnámskeið<br />

(ásamt 5 daga vettvangsferð)<br />

Inngangur að jarðfræði<br />

Inngangur að orkutækni<br />

Inngangur að orkuhagfræði<br />

Yfirlit yfir sjálfbær orkukerfi<br />

Þverfaglegt verkefni<br />

Fjármál <strong>og</strong> tæknimál tengd<br />

Starfsvettvangur REYST er<br />

rannsóknir <strong>og</strong> rannsóknatengt<br />

framhaldsnám. Háskóli Íslands <strong>og</strong><br />

Háskólinn í Reykjavík bera faglega<br />

ábyrgð á náminu <strong>og</strong> munu háskólarnir<br />

útskrifa nemendur með<br />

sameiginlega prófgráðu. Skólinn<br />

er ætlaður fólki með BS gráðu í<br />

verkfræði <strong>og</strong> öðrum raunvísindum<br />

<strong>og</strong> viðskiptum sem hyggur á<br />

framhaldsnám á sviði sjálfbærrar<br />

orku.<br />

Ein námsleiða REYST er viðskiptafræði<br />

– orkuvísindi <strong>og</strong> segir<br />

Edda Lilja að tilkoma námsleiðarinnar<br />

sé að oft skorti á að<br />

fjármálafólkið geti skilið hugtök<br />

tæknifólksins – <strong>og</strong> öfugt. „Tvö<br />

námskeiðanna sem eru kennd við<br />

skólann krefjast þess að allir nemendur<br />

úr þessu þremur greinum<br />

starfi saman að lausn verkefna.<br />

Við munum útskrifa sérfræðinga<br />

sem verða leiðandi í stjórnun,<br />

hönnun <strong>og</strong> rannsóknum um nýtingu<br />

sjálfbærrar orku. Einstæð<br />

reynsla <strong>og</strong> þekking samstarfsaðilanna<br />

er hinn trausti grunnur<br />

sem skólinn byggir á. Nemendur<br />

okkar öðlast reynslu við að vinna<br />

að raunverulegum verkefnum<br />

með fyrirtækjum í orkugeiranum,<br />

undir handleiðslu reyndra kennara<br />

við háskólana.<br />

Nú stöndum við frammi fyrir<br />

því að einni stórri stoð – fjármálageiranum<br />

– hefur verið<br />

kippt undan efnahag landsins.<br />

Við þurfum að skjóta mörgum,<br />

minni stoðum undir í staðinn.<br />

Ein þeirra er orkugeirinn <strong>og</strong> þar<br />

er mikilvægt að sameina kraftana<br />

hér innanlands sem utan. Þó svo<br />

hægt hafi á orkuútrásinni í bili<br />

erum við þess fullviss að hún taki<br />

við sér aftur innan skamms. Þá<br />

þarf að eiga mannskap í verkin,<br />

bæði hér á landi <strong>og</strong> erlendis,“ segir<br />

Edda Lilja.<br />

Námskeið á viðskiptalínu<br />

Alþjóðleg <strong>og</strong> evrópsk<br />

orkulög<br />

Arðsemismat <strong>og</strong> fjármögnun<br />

verkefna<br />

Alþjóðleg samskipti,<br />

samningar <strong>og</strong> stjórnun<br />

Öll námskeiðin á viðskiptalínu<br />

eru skylda fyrir nemendur<br />

sem velja þá línu.<br />

Námskeið á<br />

verkfræðilínu:<br />

Orkuberar <strong>og</strong> orkugeymsla<br />

Mælingar <strong>og</strong> kerfisgreining í<br />

jarðhita-orkuverum<br />

Valin viðfangsefni í<br />

verkfræði<br />

Námskeið á<br />

jarðvísindalínu:<br />

Greining borholugagna <strong>og</strong><br />

forðafræði – stýring jarðhita-<br />

<strong>og</strong> vatnsforða<br />

Nánari upplýsingar á<br />

www.reyst.is


22 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 23<br />

Viðskiptasmiðjan er<br />

hraðbraut inn í nýja tíma<br />

Annað starfsár hjá Viðskiptasmiðjunni<br />

– hraðbraut nýrra<br />

fyrirtækja er að hefjast en það<br />

var Klak- Nýsköpunarmiðstöð<br />

atvinnulífsins <strong>og</strong> Háskólinn<br />

í Reykjavík sem komu Viðskiptasmiðjunni<br />

á legg. Með<br />

því skyldi gefa frumkvöðlum<br />

möguleika á að stofna ný fyrirtæki<br />

eða koma fyrirtækjum<br />

sínum á rétta braut. Verkefnið<br />

er einungis eitt: Að búa til<br />

samkeppnishæft fyrirtæki.<br />

„Það eru allavega fimm góðar<br />

ástæður fyrir frumkvöðla <strong>og</strong> fyrirtæki<br />

á ólíkum stigum að vera í<br />

Viðskiptasmiðjunni,“ segir Eyþór<br />

Jónsson, en auk þess að vera<br />

framkvæmdastjóri Klaks kennir<br />

hann við Viðskiptaháskólann í<br />

Kaupmannahöfn. „Frumkvöðlarnir<br />

í Viðskiptasmiðjunni eru<br />

sumir hverjir að taka fyrstu<br />

skrefin við koma fyrirtæki á<br />

fót en aðrir stýra fyrirtækjum<br />

sem þegar hafa náð langt en<br />

vilja komast á hraðbraut til árangurs.“<br />

Þeir sem skemmst eru<br />

komnir fá aðstoð við að búa til<br />

viðskiptaáætlanir en hinir sem<br />

lengra eru komnir vilja skoða<br />

<strong>og</strong> endurskipuleggja stöðu fyrirtækisins<br />

<strong>og</strong> mögulega framtíð<br />

þess. Frumkvöðlar sem vilja taka<br />

að sér stjórnunarstöðu í vaxandi<br />

fyrirtæki fá einnig mikla þjálfun<br />

í stjórnun <strong>og</strong> stefnumótun.<br />

Í Viðskiptasmiðjunni fara þeir<br />

á nokkurs konar hraðbraut þar<br />

sem þeir geta endurskipulagt<br />

fyrirtækið <strong>og</strong> aukið enn vaxtarmöguleika<br />

þess.“<br />

Ástæðurnar fimm<br />

-Hverjar eru þessar fimm<br />

ástæður sem menn ættu að hafa<br />

í huga þegar þeir leita til Viðskiptasmiðjunnar?<br />

„Í fyrsta lagi má nefna að<br />

í Viðskiptasmiðjunni styrkja<br />

menn stoðir fyrirtækisins sem<br />

er vissulega mikilvægt í þeim<br />

umhleypingum sem gengið hafa<br />

yfir Ísland að undanförnu,“ segir<br />

Eyþór. „Leiðbeinendur, sérfræðingar<br />

<strong>og</strong> kennarar hjálpa stjórnendum<br />

fyrirtækjanna að finna<br />

Klak – Nýsköpunarmiðstöð<br />

rekur Sprotaþing Íslands<br />

sem var stofnað árið 2005<br />

með þátttöku helstu hagsmunaaðila<br />

sprotafyrirtækja<br />

á Íslandi. Eitt helsta verkefni<br />

Sprotaþings Íslands hefur<br />

verið Seed Forum Iceland<br />

ráðstefnan sem hefur verið<br />

haldin tvisvar á ári. Sú tíunda<br />

verður haldin 9. október<br />

næstkomandi. Hlutverk Seed<br />

Forum er að hjálpa sprotafyrirtækjum<br />

að kynna sig fyrir<br />

fjárfestum <strong>og</strong> semja við þá<br />

<strong>og</strong> hafa mörg af þekktustu<br />

sprotafyrirtækjum landsins<br />

einmitt kynnt sig fyrst á þessum<br />

ráðstefnum.<br />

Að jafnaði kynna um 4-6 íslensk<br />

fyrirtæki sig á hverri<br />

ráðstefnu <strong>og</strong> 2-4 erlend fyrirtæki.<br />

Öll þessi fyrirtæki<br />

fara í gegnum æfingabúðir<br />

með það að leiðarljósi að<br />

koma réttu boðunum til skila<br />

til fjárfesta. Að miklu leyti<br />

Eyþór Jónsson framkvæmdastjóri Klaks<br />

hvernig best sé að bregðast við<br />

aðstæðum. Þeir gefa einnig ráð<br />

sem skipta máli <strong>og</strong> marg borga<br />

sig í verðmætasköpuninni.<br />

Í öðru lagi er frumkvöðlum<br />

kennt hvernig þeir skuli nálgast<br />

fjárfesta <strong>og</strong> styrktaraðila en þýðingarmikið<br />

er að skapa trúverðugleika<br />

gagnavart þeim, sem<br />

<strong>og</strong> lánastofnunum. Fjárfestar<br />

eru meðal ráðgjafa <strong>og</strong> kennara í<br />

Viðskiptasmiðjunni <strong>og</strong> kynnast<br />

frumkvöðlunum <strong>og</strong> fyrirtækjunum<br />

um leið <strong>og</strong> þeir hjálpa til<br />

Sprotaþing Íslands 9. október<br />

snýst þetta um að skapa trúverðugleika.<br />

Eyþór Jónsson, framkvæmdastjóri<br />

Klaks <strong>og</strong> stjórnarformaður<br />

Sprotaþings Íslands,<br />

segir að lengi vel hafi Seed<br />

Forum Iceland verið eini<br />

vettvangurinn þar sem eitthvað<br />

var gert til að kynna<br />

sprotafyrirtæki. Miklu meiri<br />

áhugi hefur hins vegar vaknað<br />

á nýjum <strong>og</strong> áhugaverðum<br />

fyrirtækjum á Íslandi síðustu<br />

misserin. Flestum kemur hins<br />

vegar á óvart hversu mikið líf<br />

er í grasrót fyrirtækjamarkaðarins.<br />

Á síðasta ári tók<br />

Eyþór saman lista yfir 100<br />

áhugaverð íslensk sprotafyrirtæki<br />

fyrir Frjálsa verslun <strong>og</strong><br />

urðu menn undrandi hversu<br />

mörg <strong>og</strong> fjölbreytt þau voru.<br />

Nú undirbýr hann nýjan lista<br />

<strong>og</strong> þar verða hvorki fleiri né<br />

færri en 200 fyrirtæki sem<br />

sýnir svo ekki um verður um<br />

villst að það er góður sprotavöxtur<br />

á Íslandi.<br />

við að auka fjárfestingarhæfni<br />

þeirra. Þetta getur haft úrslitaáhrif<br />

þegar leitað er eftir fjárfestum.<br />

Í þriðja lagi skapast tengslanet<br />

nýrra <strong>og</strong> ört vaxandi fyrirtækja<br />

í Viðskiptasmiðjunni. Þar kemst<br />

á samstarf fremur en samkeppni<br />

nýrra <strong>og</strong> vaxandi fyrirtækja<br />

sem skiptir miklu í framþróun<br />

þeirra. Þarna skiptast menn á<br />

skoðunum <strong>og</strong> ráðum <strong>og</strong> vinna<br />

saman. Stjórnendur sem oft eru<br />

einangraðir fá hér möguleika á<br />

að skoða tækifæri <strong>og</strong> leita lausna<br />

á vandamálum með öðrum sem<br />

eru í svipaðri stöðu.<br />

Fjórða ástæðan er að í Viðskiptasmiðjunni<br />

auka menn<br />

þekkingu sína á stjórnun <strong>og</strong><br />

stefnumótun en þetta tvenn<br />

hefur verið vanmetið hér. Það<br />

er nefnilega ekki nóg að hafa<br />

fjármagn ef menn kunna ekki til<br />

stjórnunar né hafa mótað fyrirtækinu<br />

stefnu.<br />

Fimmta ástæðan er tilgangur<br />

Viðskiptasmiðjunnar sem<br />

er að búa til ný fyrirtæki <strong>og</strong> sjá<br />

til þess að þau nái árangri en<br />

samtímis er hægt að stunda 90<br />

eininga diplomanám við Háskólann<br />

í Reykjavik. Nemendur<br />

þurfa að taka níu námskeið, skila<br />

lokaverkefni eftir hverja önn <strong>og</strong><br />

hljóta í lokin gráðu frá Háskólanum<br />

í Reykjavík.“<br />

Spurning um trúverðugleika<br />

Fjölbreytt námsframboð<br />

Á hverju ári er boðið upp á<br />

80-90 hnitmiðjuð námskeið í<br />

Viðskiptasmiðjunni sem velja<br />

má úr <strong>og</strong> spanna þau fimm svið:<br />

Stjórnun, stefnumótun, markaðsmál,<br />

fjármál <strong>og</strong> nýsköpun.<br />

Þessum námskeiðum svipar að<br />

einhverju leyti til MBA-námskeiða<br />

sem kennd eru víða í háskólum<br />

en eru þó markvissari<br />

<strong>og</strong> praktískari fyrir stjórnendur<br />

bæði nýrra <strong>og</strong> eldri sprotafyrirtækja.<br />

Einn meginkostur<br />

námsins í Viðskiptasmiðjunni<br />

er, að sögn Eyþórs, að þar eru<br />

nemendur að vinna verkefni<br />

sem eru ekki ímynduð heldur<br />

byggð á raunveruleikanum úr<br />

eigin fyrirtæki, eða fyrirtæki<br />

sem þeir eru í þann veginn að<br />

stofna. Viðskiptaáætlanir eru<br />

unnar jafnhliða því að fyrirtækin<br />

eru byggð upp <strong>og</strong> snúast um að<br />

tengja betur saman aðgerðir <strong>og</strong><br />

áætlanir. Öll verkefni fjalla um<br />

fyrirtækið sem menn eru að búa<br />

til. Ráðgjafar <strong>og</strong> kennarar sem<br />

starfa við Viðskiptasmiðjuna<br />

gefa svo jafnóðum ráð <strong>og</strong> endurgjöf<br />

fyrir aðeins lítið brot af<br />

þeim kostnaði sem frumkvöðlar<br />

þyrftu annars að leggja út ef þeir<br />

vildu kaupa sér slíka sérfræðiþekkingu<br />

annars staðar.<br />

Viðskiptasmiðjan er ákveðinn<br />

gæðastimpill <strong>og</strong> öryggisventill<br />

á íslensk sprotafyrirtæki.<br />

Styrktaraðilar <strong>og</strong> fjárfestar<br />

geta verið miklu öruggari um<br />

gæði <strong>og</strong> áræðni frumkvöðla<br />

<strong>og</strong> þeirra sprotafyrirtækja<br />

sem eru í Viðskiptasmiðjunni<br />

vegna þess að það er svo mikill<br />

fjöldi sérfræðinga sem er að<br />

hjálpa frumkvöðlum að byggja<br />

upp fyrirtæki sín. Fulltrúar<br />

styrktaraðila <strong>og</strong> fjárfesta eru<br />

einnig annað hvort dómarar<br />

í prófkynningum eða kennarar<br />

<strong>og</strong> ráðgjafar. Innlendir<br />

sjóðir hafa fjárfest í fyrirtækjum<br />

eins <strong>og</strong> Trackwell, AGR<br />

<strong>og</strong> G<strong>og</strong>oyoko sem eru í Viðskiptasmiðjunni<br />

<strong>og</strong> átta fyrirtæki<br />

úr Viðskiptasmiðjunni<br />

hlutu styrki frá Tækniþróunarsjóði,<br />

þar á meðal Fafu, Remake<br />

Electronics <strong>og</strong> Vitver.<br />

Jafnframt eru erlendir fjárfestar<br />

að skoða fyrirtækin <strong>og</strong><br />

nokkur fyrirtæki eru að sækja<br />

um erlenda styrki í samstarfi<br />

við Klak <strong>og</strong> Háskóla Reykjavíkur.<br />

Nemendahópurinn<br />

þrískiptur<br />

„Að jafnaði hafa um 30 fyrirtæki,<br />

eða fulltrúar þeirra, notið<br />

leiðsagnar Viðskiptasmiðjunnar<br />

á hverri önn. Hópurinn skiptist<br />

í þrennt, nýliða, fólk frá fyrirtækjum<br />

sem þegar hafa tekið<br />

til starfa en þurfa aðstoð við að<br />

komast á verulegt flug <strong>og</strong> loks<br />

er þriðji hópurinn, þeir sem eru<br />

lengra komnir en vilja skoða nýjar<br />

leiðir í rekstrinum <strong>og</strong> ná enn<br />

lengra en þeir hafa þegar gert.“<br />

Þar sem nemendur Viðskiptasmiðjunnar<br />

koma jafn víða að <strong>og</strong><br />

raun ber vitni <strong>og</strong> eru á ýmsum<br />

aldri <strong>og</strong> með ólíka reynslu skapast<br />

mikil dýnamik innan hópsins.<br />

Þar fyrir utan hafa jafnvel<br />

komist á ný viðskiptasambönd<br />

milli þeirra ólíku fyrirtækja sem<br />

eiga þarna fulltrúa, sambönd<br />

sem ekki voru fyrir hendi áður<br />

en menn hittust í Viðskiptasmiðjunni.<br />

Við þetta má bæta<br />

að þegar komið hefur að því<br />

að menn hafa viljað sækja um<br />

styrki úr fjárfestingarsjóðum<br />

hefur reynsla þeirra sem þegar<br />

hafa hlotið styrki nýst þeim sem<br />

eru að sækja um í fyrsta sinn <strong>og</strong><br />

hafa þeir jafnvel reynst bestu<br />

leiðbeinendurnir hvað umsóknarferlið<br />

varðar.<br />

Næsta önn Viðskiptasmiðjunnar<br />

hefst 14. september<br />

næstkomandi en frumkvöðlar<br />

geta sótt um þátttöku í Viðskiptasmiðjunni<br />

þrisvar á ári, á<br />

haustönn, vorönn <strong>og</strong> sumarönn.<br />

Frumkvöðlar ráða hversu lengi<br />

þeir taka þátt en ferlið er í heild<br />

sinni þrjár annir eða eitt ár.<br />

www.klak.is<br />

Betra nám<br />

Mannréttindamál að læra að lesa<br />

Fyrirtækið Betra nám hefur<br />

starfað síðan árið 2003<br />

þegar innleiðing á svokölluð<br />

Davis aðferðafræði hófst, en<br />

hún hjálpar einstaklingum<br />

að glíma við lesblindu. Síðan<br />

þá hefur starfsemin þróast <strong>og</strong><br />

einskorðast nú ekki eingöngu<br />

við námskeið tengd lesblindu,<br />

heldur er einnig í boði námskeið<br />

í hraðlestri, minnistækni,<br />

hugarkortum (glósutækni) <strong>og</strong><br />

stærðfræði. Ein nýjungin er<br />

vefnámskeið í grunnatriðum<br />

stærðfræðinnar.<br />

Kolbeinn Sigurjónsson, ráðgjafi<br />

hjá Betra námi segir að staðreyndin<br />

sé sú að fjöldi nemenda sé ekki<br />

að ná ásættanlegum árangri <strong>og</strong><br />

Davis aðferðafræðin hafi vakið<br />

athygli víða um heim fyrir góðan<br />

árangur í glímunni við lesblindu,<br />

en Kolbeinn er faglærður Davis<br />

lesbilnduráðgjafi <strong>og</strong> með B.sc. í<br />

Hefur þú sett þér<br />

markmið<br />

fyrir haustið?<br />

Við bjóðum m.a. upp á:<br />

Tölvunarfræði. Davis lesblindunámskeið<br />

er vikulangt einstaklingsnámskeið<br />

en þar er farið kerfisbundið<br />

í rót lestrarvandans.<br />

Upprifjunarlestur óþarfur<br />

Betra nám býður einnig upp<br />

á námskeið í minnistækni sem<br />

byggir á aldagömlum aðferðum<br />

sem gera utanbókarlærdóm<br />

mun auðveldari. „Að muna mikið<br />

magn nafna, atburða <strong>og</strong> ártala er<br />

· Raunfærnimat í húsasmíði <strong>og</strong> vélvirkjun<br />

· Skrifstofuskóla<br />

· Grunnmenntaskóla<br />

· Fagnámskeið fyrir heilbrigðis- <strong>og</strong> félagsþjónustu<br />

· Tómstundanámskeið<br />

· Áhugasviðspróf<br />

· Greiningar á lestrarerfiðleikum<br />

· Náms- <strong>og</strong> starfsráðgjöf<br />

· …..<strong>og</strong> margt fleira<br />

Varlega áætlað<br />

má reikna með<br />

að 15% þjóðarinnar<br />

glími<br />

við einhverja<br />

lestrarörðugleika,<br />

eða<br />

30-45.000<br />

einstaklingar, <strong>og</strong><br />

eru fjölmargir<br />

þeirra hornreka<br />

í skólakerfinu.<br />

auðvelt. Hugarkort eru svo glósutækni<br />

sem auðvelt er að nota því<br />

lítið þarf að skrifa <strong>og</strong> nánast ekkert<br />

að lesa. Gott hugarkort getur<br />

gert upprifjunarlestur óþarfan<br />

<strong>og</strong> því sparað mikinn tíma,“ segir<br />

Kolbeinn.<br />

Vefnámskeiðið „Reiknum hraðar“<br />

er nýtt af nálinni hjá Betra<br />

námi, en það þjálfar nemandann<br />

í grunnatriðum stærðfræðinnar,<br />

Getum við<br />

aðstoðað þig?<br />

samlagningu, margföldun, frádrætti<br />

<strong>og</strong> deilingu. „Námskeiðið<br />

er mjög myndrænt <strong>og</strong> einfalt<br />

<strong>og</strong> árangur er nánast tryggur sé<br />

námskeiðinu fylgt. Ég mæli hiklaust<br />

með þessu námskeiði fyrir<br />

þá glíma við erfiðleika á þessu<br />

stigi, því öll stærðfræði byggir á<br />

þessum grunni,“ segir Kolbeinn.<br />

Fjölmargir hornreka í<br />

skólakerfinu<br />

Kolbeinn segir að flestir viðskiptavina<br />

sinna séu nemendur<br />

sem glíma við námsörðugleika <strong>og</strong><br />

fái því miður ekki úrlausn sinna<br />

mála í skólakerfinu. „Fjölmargir<br />

leita til mín með börn sem varla<br />

geta lesið eftir nokkurra ára nám<br />

í grunnskóla <strong>og</strong> mörg dæmi um<br />

krakka sem varla kunna stafina í<br />

4. bekk.<br />

Ég tel það mannréttindamál<br />

að læra að lesa, en varlega<br />

áætlað má reikna með að 15%<br />

þjóðarinnar glími við einhverja<br />

lestrarörðugleika, eða 30-45.000<br />

einstaklingar, <strong>og</strong> eru fjölmargir<br />

þeirra hornreka í skólakerfinu.<br />

Ég hef hitt allt of marga sem eiga<br />

martraðarkennda skólagöngu að<br />

baki.<br />

Þessu þarf að breyta því þarna<br />

fer gríðarlegur mannauður í súginn.<br />

Staðreyndin er nefnilega sú,<br />

<strong>og</strong> foreldrar þessara barna taka<br />

líklega undir það, að oftast er um<br />

að ræða bráðgreinda <strong>og</strong> fjöruga<br />

einstaklinga með öflugt ímyndunarafl.<br />

Þeir blómstra þegar um<br />

er að ræða verklega, sjónræna<br />

<strong>og</strong> skapandi vinnu, s.s. að smíða,<br />

teikna, baka o.s.frv. Erfiðleikarnir<br />

beinast að táknum fyrst <strong>og</strong><br />

fremst. Það er glerþak til staðar<br />

í skólakerfinu sem stöðvar þessa<br />

nemendur. Við hljótum að geta<br />

gert betur,“ segir Kolbeinn.<br />

Hringdu í okkur í síma 437-2390 til að fá<br />

nánari upplýsingar eða sendu okkur tölvupóst<br />

á simenntun@simenntun.is<br />

Kíktu líka á vefinn okkar www.simenntun.is


24 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 25<br />

-Söngstúdíó Igveldar Ýrr Jónsdóttur<br />

Söngnámið mikill gleðigjafi<br />

Söngstúdíó Igveldar Ýrr Jónsdóttur,<br />

hefur verið rekið síðan<br />

árið 2002 <strong>og</strong> segir hún námið<br />

njóta mikilla vinsælda, jafnt hjá<br />

þeim sem hyggjast leggja sönginn<br />

fyrir sig <strong>og</strong> hinum sem vilja<br />

bara gleðja sig <strong>og</strong> sína.<br />

Söngstúdíó Ingveldar býður upp<br />

á byrjendanámskeið, byrjendasönghóp<br />

með aukakennslu í tónfræði<br />

<strong>og</strong> nótnalestri, einkatíma sem<br />

Ignveldur segir að stundum leiði til<br />

þess að fólk fari í stigspróf <strong>og</strong> tónfræðinámskeið.<br />

„Svo er ég alltaf<br />

með sönghópinn minn Spectrum<br />

í gangi, sem er bara fyrir vana, en<br />

hópurinn kemur oft fram með mér.<br />

Þá er ég líka með sönghópinn Blikandi<br />

Stjörnur á mínum snærum, en<br />

það er hópur skipaður fötluðum. Er<br />

einnig í samstarfi við HR þar sem ég<br />

kenni fólki raddbeitingu í tali,“ segir<br />

Ingveldur, en hún hefur gefið út<br />

geisladiska í raddbeitingu fyrir söng<br />

<strong>og</strong> talrödd.<br />

Í söngstúdíói Ingveldar er einnig<br />

hægt að vinna í sérhönnuðum hópanámskeiðum.<br />

„Ég hef sett þetta<br />

hópafyrirkomulag upp til þess<br />

að vinkonur/vinir, hjón, systkini,<br />

vinnufélagar <strong>og</strong> fleiri geti tekið sig<br />

saman <strong>og</strong> komið í tíma. Það hefur<br />

margoft gerst að fólk vill vera með<br />

svona “sér” námskeið, æfir röddina<br />

<strong>og</strong> nokkur lög. Sumir hafa flutt þau<br />

í fjölskylduboðum eða á árshátíðum.<br />

Oft er þetta líka ágætis hópefli,“<br />

segir Ingveldur.<br />

Söngurinn beinir athyglinni<br />

inn á við<br />

Hún segir að meiri hluti fólks sem<br />

komi til hennar séu ekki endilega að<br />

sækjast eftir því að taka stigspróf í<br />

söng, alla vega ekki til að byrja með.<br />

„Fólk tekst oft á við margt í sjálfu<br />

sér þegar það byrjar að læra söng;<br />

sjálfsgagnrýni, spéhræðslu, feimni,<br />

minnimáttarkennd, ótta við eigin<br />

rödd <strong>og</strong> fleira. Ég reyni að leiðbeina<br />

fólki þannig að það læri uppbyggilega<br />

meðvitund um hljóðfæri sitt,<br />

upplifi gleðina við að syngja, en nái<br />

um leið tökum á röddinni þannig að<br />

það verði sátt. Söngur er gleðjandi<br />

eins <strong>og</strong> allir vita <strong>og</strong> margir koma<br />

einfaldlega til þess, en ég kenni fólki<br />

svo að bæta röddina í leiðinni. Fólk<br />

fer iðulega glaðara frá mér en það<br />

kemur inn <strong>og</strong> þá er ég ánægð.<br />

Fólk sækist í auknum mæli eftir<br />

einhverju sem beinir athygli inná<br />

við, <strong>og</strong> söngur er tilvalinn til þess.<br />

Einungis brot af þeim sem koma til<br />

mín ætla sér eitthvað með sönginn.<br />

Hinir koma til að kynnast röddinni,<br />

læra tækni, geta sungið skammarlaust<br />

innan um aðra. Margir hafa<br />

lært á gítar <strong>og</strong> langar að geta sungið<br />

betur með,“ segir Ingveldur.<br />

Breiður hópur fólks leitar til Ingveldar<br />

úr öllum þjóðfélagsstigum,<br />

fólk á öllum aldri, atvinnumenn<br />

<strong>og</strong> áhugamenn. „Hingað koma<br />

starfandi söngvarar, popparar <strong>og</strong><br />

Ingveldur segir njóta þess til jafns að<br />

kenna atvinnupoppurum “söngleyndarmál”<br />

<strong>og</strong> að leiða manneskju í gegnum<br />

fyrstu tónana. Ljósm. Ingó.<br />

leikarar, stjórnmálamenn <strong>og</strong> þekktir<br />

fyrirlesarar sem þurfa að nota<br />

röddina mikið starfsins vegna eða<br />

eru undir raddlegu álagi. Í þessu<br />

starfi verður maður að vera svolítill<br />

mannþekkjari, það þarf að vita hvað<br />

hver þarf, því ekki gengur að vinna<br />

eins með öllum <strong>og</strong> þarfir fólks eru<br />

afar misjafnar. Ég stend mig oft að<br />

því að laga mig að fólkinu, enda<br />

lít ég svo á að ég sé í þjónustu við<br />

nemandann, þó ég sé frekar kröfuharður<br />

kennari. Það er einfaldlega<br />

ekki hægt að neyða sömu aðferðina<br />

á alla. enda eru ekki allir að sækjast<br />

eftir því sama með því að koma<br />

í raddþjálfun. Það hefur kennt mér<br />

mikið að vinna með fötluðum.<br />

Maður þarf að vera ansi uppfinningasamur<br />

til að ná til misfatlaðra<br />

einstaklinga,“ segir Ingveldur.<br />

Gleymir sér í kennslunni<br />

Ingveldur lauk BA gráðu frá<br />

söngleikjadeild Tónlistarskóla Vínarborgar<br />

þar sem hún lærði einnig<br />

leiklist <strong>og</strong> dans. Árið 1991 lauk hún<br />

síðan mastersgráðu frá Manhattan<br />

School of Music í New York.<br />

Hún hefur starfað meðal annars í<br />

óperuhúsinu í Lyon í Frakklandi<br />

<strong>og</strong> íslensku óperunni, ásamt ótalmörgum<br />

verkefnum í gegn um<br />

tíðina. „Mér finnst allt í sambandi<br />

við sönginn skemmtilegt <strong>og</strong> gefandi,<br />

þótt ekki sé allt dans á rósum í<br />

faginu <strong>og</strong> oft mikið álag. Það krefst<br />

mikils aga að vera söngkennari <strong>og</strong><br />

söngvari á sama tíma. Það hentar<br />

mér vel að vinna svona upp á mínar<br />

eigin spýtur, ég er þannig að ég<br />

þarf að hafa fjölbreytileika í starfinu<br />

<strong>og</strong> það fæ ég svo sannarlega<br />

með því starfi sem ég er að vinna í<br />

stúdíóinu mínu. Í raun er fyrir mér<br />

jafnskemmtilegt að kenna eitt stórt<br />

námskeið eins <strong>og</strong> taka þátt í stórri<br />

óperuuppfærslu. Mér finnst jafngaman<br />

að kenna atvinnupoppara<br />

nokkur “söngleyndarmál” eins <strong>og</strong><br />

að leiða manneskju í gegnum fyrstu<br />

tónana <strong>og</strong> sjá upplifunina við það.<br />

En það getur verið auðvelt að týna<br />

sér í kennslunni einni saman <strong>og</strong><br />

gleyma að halda sjálfri sér við, en ég<br />

stend nú í útgáfu á diski með sjálfri<br />

mér,“ segir Ingveldur.<br />

Símenntunarmiðstöðin á<br />

Vesturlandi fagnar sínu tíu<br />

ára starfsafmæli á þessu ári<br />

<strong>og</strong> segir Inga Dóra Halldórsdóttir,<br />

framkvæmdarstjóri<br />

SV, að á þeim tíma hafi oft<br />

verið þörf á starfsemi SV, en<br />

nú sé það nauðsyn að hennar<br />

mati.<br />

SV er þessa dagana að leggja<br />

lokahönd á námsvísi haustannar,<br />

en það er stefnt á að hann<br />

komi inn um bréfalúgurnar<br />

föstudaginn 4. september. Inga<br />

Dóra segir þar vera að finna<br />

yfirlit yfir flest námskeiðin, en<br />

undantekningalaust þurfi einnig<br />

að bregðast við eftirspurn <strong>og</strong><br />

sníða námskeið eftir þörfum<br />

hverju sinni <strong>og</strong> oftar en ekki<br />

með stuttum fyrirvara.<br />

Fyrstu námskeiðin hefjast<br />

síðan um miðjan september, en<br />

ýmiss konar námskeið verða í<br />

boði jafnt <strong>og</strong> þétt alla önnina.<br />

Námskeiðin eru birt jafnóðum<br />

á vef Símenntunar þannig að<br />

það er um að gera að fylgjast<br />

með á www.simenntun.is<br />

Úr starfi Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi<br />

Virk upplýsingaveita þeirra<br />

sem vilja ganga menntaveginn<br />

Fjölbreytt nám<br />

Inga Dóra segir markmið SV<br />

einkum vera að bjóða upp á fjölbreytt<br />

nám, bæði styttri <strong>og</strong> lengri<br />

námsleiðir, við hæfi sem flestra á<br />

svæðinu <strong>og</strong> færa fólki námstækifærin<br />

heim í hérað. „Það er stór<br />

hópur fólks á vinnumarkaði <strong>og</strong><br />

atvinnuleitendur þar með taldir<br />

sem hafa stutta formlega skólagöngu<br />

að baki en langar í nám <strong>og</strong><br />

þessir einstaklingar eru m.a. hluti<br />

af okkar markhópi.<br />

Við erum með samning við<br />

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins<br />

sem felur m.a. í sér að sinna þessum<br />

hópi sérstaklega <strong>og</strong> þá með<br />

námsframboði við þeirra hæfi <strong>og</strong><br />

náms- <strong>og</strong> starfsráðgjöf.<br />

Við leggjum líka mikið upp úr<br />

að byggja upp gott tengslanet á<br />

svæðinu <strong>og</strong> vera í góðri samvinnu<br />

við menntastofnanir, stéttarfélög,<br />

sveitarfélög, stofnanir <strong>og</strong> fyrirtæki.<br />

Eitt af markmiðum okkar felst<br />

einnig í því að vera virk upplýsingaveita<br />

um námsmöguleika<br />

fullorðinna <strong>og</strong> greiða leið þeirra<br />

sem hyggjast ganga menntaveginn,“<br />

segir Inga Dóra.<br />

Ótrygg staða ófaglærðra<br />

„Það sem kemur nýtt inn hjá<br />

okkur í haust er svokallað raunfærnimat<br />

sem við bjóðum upp á í<br />

samstarfi við Fjölbrautaskóla Vesturlands,<br />

Iðuna-fræðslusetur <strong>og</strong><br />

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Við<br />

munum bjóða upp á raunfærnimat<br />

í húsasmíði <strong>og</strong> vélvirkjun, en raunfærnimat<br />

er leið til að meta þá<br />

færni sem einstaklingar hafa aflað<br />

sér í námi <strong>og</strong> starfi. Markhópurinn<br />

er einstaklingar, sem ekki<br />

luku iðnnámi en eru starfandi í<br />

starfsgreinum tengdu náminu sem<br />

þeir hófu. Staða þessara einstaklinga<br />

á vinnumarkaði er ótrygg, <strong>og</strong><br />

því mikilvægt að finna úrræði sem<br />

gerir þeim kleift að ljúka námi <strong>og</strong><br />

öðlast réttindi í faginu.<br />

Við bjóðum einnig upp á námsleiðir<br />

eins <strong>og</strong> Skrifstofuskóla,<br />

Grunnmenntaskóla <strong>og</strong> Fagnámskeið<br />

fyrir heilbrigðis- <strong>og</strong> félagsþjónustu<br />

en þetta er fjármagnað<br />

með samningi við Fræðslumiðstöð<br />

atvinnulífsins. Einnig bjóðum við<br />

upp á tungumálanámskeið, matreiðslu,<br />

handverk, lífsstílsnámskeið<br />

<strong>og</strong> tölvunámskeið í staðnámi<br />

<strong>og</strong> í fjarnámi í samstarfi við<br />

Það er stór<br />

hópur fólks á<br />

vinnumarkaði<br />

<strong>og</strong> atvinnuleitendur<br />

þar<br />

með taldir sem<br />

hafa stutta<br />

formlega<br />

skólagöngu að<br />

baki<br />

Háskólann á Bifröst. Við munum<br />

líka bjóða upp á námskeið í Njálu í<br />

samstarfi við Snorrastofu <strong>og</strong> <strong>Land</strong>námssetur,<br />

en þá hittist fólk einu<br />

sinni í mánuði með sérfræðingum<br />

í viðkomandi Íslendingasögu<br />

<strong>og</strong> undantekningalaust skapast<br />

miklar umræður um viðfangsefnið<br />

hverju sinni. Auk allra námskeiðanna<br />

bjóðum við upp á ókeypis<br />

náms- <strong>og</strong> starfsráðgjöf fyrir alla,<br />

áhugasviðspróf á vægu verði <strong>og</strong><br />

greiningar á lestrarerfiðleikum svo<br />

fátt eitt sé nefnt,“ segir Inga Dóra.<br />

Eitt af hlutverkum er að þjónusta<br />

háskólana <strong>og</strong> fjarnema, en<br />

fjarnemar geta tekið próf hjá SV.<br />

„Nemendum hefur fjölgað undanfarið<br />

sem nýta sér þessa þjónustu,<br />

en þetta er enn einn liðurinn<br />

að þjónusta íbúana á svæðinu,“<br />

segir Inga Dóra.<br />

-Símey, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar,<br />

Nær hundrað námskeið í boði<br />

Starfsmenn<br />

SÍMEY geta<br />

skipulagt<br />

námskeið fyrir<br />

starfsmenn<br />

fyrirtækja í heild<br />

eða leitt saman í<br />

hóp einstaklinga<br />

frá fyrirtækjum<br />

sem þurfa<br />

svipaða þjálfun<br />

eða fræðslu.<br />

Símey, sem er Símenntunarmiðstöð<br />

Eyjafjarðar, mun<br />

á komandi önn bjóða upp á<br />

nærri hundrað námskeið <strong>og</strong><br />

námsleiðir í samstarfi við<br />

fjölda aðila. Hjá SÍMEY má<br />

fimma allrahanda námskeið,<br />

starfstengd námskeið, námskeið<br />

til að efla persónuhæfni,<br />

tómstundanámskeið,<br />

tungumálanámskeið, tölvunámskeið<br />

<strong>og</strong> námsleiðir<br />

sem meta má til eininga á<br />

framhaldsskólastigi.<br />

Erla Björg Guðmundsdóttir,<br />

framkvæmdastjóri SÍMEY, segir<br />

SÍMEY vera vettvang símenntunar<br />

á öllu Eyjafjarðarsvæðinu<br />

<strong>og</strong> hafi samstarf við sveitarfélögin.<br />

„SÍMEY hefur umsjón<br />

með símenntun starfsmanna í<br />

fjölda fyrirtækja í Eyjafirði. Þar<br />

fyrirfinnst mikil reynsla af því<br />

að klæðskerasníða námskeið eftir<br />

þörfum einstakra fyrirtækja<br />

eða hópa starfsmanna auk þess<br />

sem miðstöðin býður fyrirtækjum<br />

upp á þarfagreiningar með<br />

tilliti til sí- <strong>og</strong> endurmenntunar.<br />

Starfsmenn SÍMEY geta skipulagt<br />

námskeið fyrir starfsmenn<br />

fyrirtækja í heild eða leitt saman<br />

í hóp einstaklinga frá fyrirtækjum<br />

sem þurfa svipaða<br />

þjálfun eða fræðslu. Þetta er<br />

gert á forsendum fyrirtækjanna,<br />

hvort sem er í tíma eða rúmi <strong>og</strong><br />

innan þess fjárhagsramma sem<br />

fyrirtækin vinna eftir.<br />

Náms- <strong>og</strong> starfsráðgjafar á vegum<br />

SÍMEY fara mikið út í fyrirtækin á<br />

svæðinu með sína ráðgjöf en þá geta<br />

starfsmenn pantað viðtal hjá náms<strong>og</strong><br />

starfsráðgjafanum, sem hefur verið<br />

vel nýtt <strong>og</strong> gefið afar góða raun, oft<br />

sem fyrsta skrefið í þá átt að bæta við<br />

sig þekkingu <strong>og</strong> frekara námi, segir<br />

Erla Björg.<br />

Hún segir SÍMEY vera símenntunarmiðstöð<br />

fyrir fullorðið fólk, sem<br />

þjónusti jafnt einstaklinga, fyrirtæki<br />

<strong>og</strong> fræðara. „Við kappkostum að<br />

bjóða einstaklingum upp á fjölbreytt<br />

náms- <strong>og</strong> þjálfunartilboð, höfum umsjón<br />

með fræðslustarfsemi fjölda fyrirtækja<br />

<strong>og</strong> erum í frábæru samstarfi<br />

við fjölda fræðara jafnt á Eyjafjarðarsvæðinu<br />

sem utan þess. Við erum<br />

t.d. að hefja samstarf við Fjölmennt,<br />

sem er símenntunarmiðstöð fyrir fullorðið,<br />

fatlað fólk,“ segir Erla Björg.<br />

Lágmarksþátttöku<br />

löngu náð<br />

Erla Björg segir stöðuna á vinnumarkaði<br />

í Eyjafirði í raun vera bjartari<br />

nú fyrir haustið en reiknað var með.<br />

Uppsagnir sem til stóð að kæmu nú<br />

til framkvæmda hafa frestast <strong>og</strong> vonir<br />

standa til að jafnvel komi ekki til þeirra.<br />

En auðvitað hafa Eyfirðingar fundið heilmikið<br />

fyrir þeim erfiðleikum sem þjóðfélagið<br />

allt hefur staðið frammi fyrir. Fólk<br />

er mikið að velta fyrir sér hvernig það<br />

geti notað þennan tíma til að efla sig enn<br />

frekar. Þeir sem eru í starfi vilja bæta<br />

við sig með því að taka starfstengd námskeið<br />

<strong>og</strong> mjög margir aðrir hugsa sér að<br />

nota þennan tíma til að koma sér aftur<br />

af stað í nám, sem þeir hafa hugsanlega<br />

ekki klárað á sínum tíma. Þetta sjáum<br />

við hvað best á skráningum í námsleiðir<br />

sem verða í boði á önninni <strong>og</strong> meta<br />

má til eininga á framhaldsskólastigi.<br />

Lágmarksþátttöku í þær allar vorum<br />

við búin að ná áður en farið var af stað<br />

í kynningar af nokkru tagi, segir Erla<br />

Björg.


26 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun<br />

Nám Alþjóðahússins aðstoðar einstaklinga við aðlögun einstaklinga inn í samfélagið.<br />

Kennslustundin<br />

nýtist strax í starfi<br />

Alþjóðahúsið hefur boðið upp<br />

á starfstengda íslenskukennslu<br />

síðan árið 2005, <strong>og</strong> segir Ingibjörg<br />

Hafstað, kennslustjóri<br />

íslenskukennslu, að slíkt nám<br />

sé gríðarlega mikilvægt fyrir<br />

íslenskt atvinnulíf <strong>og</strong> samfélag.<br />

Hugmyndafræði starfstengda<br />

íslenskunámsins er að nemendur<br />

geti notað það sem lært er í hverjum<br />

tíma strax á þeim vettvangi<br />

sem það starfar. „Við kennum<br />

á vinnustöðunum <strong>og</strong> reynum<br />

að vinna með þann orðaforða <strong>og</strong><br />

tungutak sem fólkið þarf nauðsynlega<br />

á að halda. Hefðbundin<br />

tungumálakennsla er yfirleitt<br />

frekar almenn, en við reynum að<br />

finna það sem fólk þarf <strong>og</strong> getur<br />

notað í starfi sínu. Þetta hefur<br />

verið sérstaklega áhugaverð nálgun<br />

fyrir vinnustaði eins <strong>og</strong> leikskóla<br />

<strong>og</strong> umönnunarheimili þar<br />

sem mannleg samskipti skipta<br />

höfuðmáli.<br />

Svo eru minni félagsleg tengsl<br />

milli starfsfólks til dæmis í byggingariðnaði<br />

<strong>og</strong> fiskvinnslu. Þar<br />

höfum við verið að einbeita okkur<br />

að réttindum <strong>og</strong> skyldum á íslenskum<br />

vinnumarkaði <strong>og</strong> kynningu<br />

á íslensku samfélagi. Við<br />

reynum að nýta íslenskukennsluna<br />

til að gefa nauðsynlegar upplýsingar<br />

um nýja samfélagið. Í því<br />

starfi höfum við til dæmis rekist á<br />

Stofnaður 1952<br />

Skólaárið 2009 – 2010<br />

Velkomin<br />

Allir strákar <strong>og</strong> stelpur fædd 2000 eru velkomin í prufutíma<br />

fram til 19. september 2009<br />

Staður: Engjateigur 1/ 105 Reykjavík<br />

fólk sem hefur talið sig vera skráð<br />

inn í kerfið en verið í raun utan<br />

þess, á utangarðsskrá af því það<br />

býr ekki í húsnæði sem er viðurkennt<br />

sem lögheimili, til dæmis<br />

gistiheimili,“ segir Ingibjörg. Það<br />

er ekki einfalt mál að fá nauðsynlegar<br />

upplýsingar þegar maður<br />

veit ekki hvers þarf að spyrja.<br />

Við reynum einnig að kynna<br />

menningarviðburði <strong>og</strong> annað<br />

sem í boði er. Öllum nemendum<br />

okkar er meðal annars boðið upp<br />

á kynningarferð í Borgarbókasafnið.<br />

Til viðbótar við starfstengda<br />

námið hefur Alþjóðahúsið aðstoðað<br />

þá hópa sem ekki hafa<br />

fengið þjónustu annars staðar.<br />

„Við höfum verið með kennslu<br />

fyrir ólæst fullorðið fólk, sjálfsstyrkingu<br />

fyrir konur sem hafa<br />

félagslega veika stöðu, hópa fyrir<br />

unglinga sem ekki passa inn<br />

í íslenskt skólakerfi <strong>og</strong> svo höfum<br />

við verið með sérstaka hópa<br />

í framburði fyrir asíubúa. Þeim<br />

reynist mörgum verulega erfitt að<br />

ná utan um íslenska hljóðkerfið,“<br />

segir Ingibjörg. Hún segir nám<br />

af þessum t<strong>og</strong>a vera afar þýðingarmikið<br />

fyrir aðlögun einstaklinga<br />

inn í samfélagið, til dæmis hafi<br />

margir innflytjendur af asískum<br />

uppruna hreinlega gefist upp á íslenskunámi<br />

vegna erfiðleika með<br />

framburð. „Fólk var kannski búið<br />

Kennarar Listdansskólans<br />

skólaárið 2009 – 2010<br />

Tímar eru:<br />

Þriðjudaga kl. 16.30<br />

Fimmtudaga kl. 17.00<br />

Laugardaga kl. 11.30<br />

Ljósmyndari Hallgrímur Arnarson<br />

www.listdans.is<br />

að stunda nám af mikilli iðjusemi<br />

<strong>og</strong> dugnaði en gat samt ekki gert<br />

sig skiljanlegt við heimamenn <strong>og</strong><br />

veldur það auðvitað ákveðinni<br />

einangrun,“ segir Ingibjörg.<br />

Fjölmenningarleg fræðslumiðstöð<br />

InterCultural Ísland er fjölmenningarleg<br />

fræðslumiðstöð<br />

<strong>og</strong> túlka- <strong>og</strong> þýðingaþjónusta.<br />

Fyrirtækið hefur starfað í rúmlega<br />

sex ár, var upphaflega<br />

stofnað af fimm konum, sem<br />

allar höfðu menntun eða reynslu<br />

á sviði fjölmenningarlegrar<br />

kennslu <strong>og</strong> fordómafræðslu <strong>og</strong><br />

þótti vanta framboð á faglegum<br />

námskeiðum á þessu sviði. ICI<br />

er algjörlega sjálfstætt <strong>og</strong> óháð<br />

enda ekki rekið í hagnaðarskyni<br />

<strong>og</strong> nýtur engra styrkja, hvorki<br />

opinberra né frá fyrirtækjum.<br />

Fastir starfsmenn eru þrír á<br />

Íslandi <strong>og</strong> einn í hlutastarfi í<br />

Þýskalandi auk fjölda verktaka.<br />

Helstu verkefni ICI eru þríþætt:<br />

Fyrst ber að nefna túlka- <strong>og</strong> þýðingaþjónustu,<br />

en ICI hefur á sínum<br />

vegum 120 túlka <strong>og</strong> þýðendur <strong>og</strong><br />

getur veitt þjónustu á 65 tungumálum.<br />

ICI leggur mikla áherslu á góða<br />

þjálfun <strong>og</strong> endurmenntun þeirra<br />

túlka sem fyrir það starfa <strong>og</strong> því eru<br />

haldin regluleg endurmenntunarnámskeið<br />

<strong>og</strong> fræðslufundir fyrir þá<br />

sem þegar hafa lokið byrjendanámskeiðum.<br />

Allir túlkar sem starfa fyrir<br />

ICI þurfa að ljúka þremur stigum<br />

byrjendanámskeiða sem ICI býður<br />

upp á áður en þeir hefja störf. ICI er<br />

aðili að rammasamningi Ríkiskaupa<br />

um túlkaþjónustu <strong>og</strong> sinnir því fjölmörgum<br />

verkefnum fyrir ríki <strong>og</strong><br />

sveitarfélög.<br />

Fræðsla <strong>og</strong> námskeiðshald er<br />

annar aðal áhersluþáttur fyrirtækisins.<br />

ICI hefur frá upphafi boðið<br />

upp á margvísleg námskeið er snúa<br />

að fjölmenningu, fordómum <strong>og</strong> fjölmenningarlegri<br />

kennslu. Námskeiðin<br />

eru ætluð ólíkum hópum fólks <strong>og</strong><br />

eru sniðin að þörfum þátttakenda<br />

<strong>og</strong> markmiðum. Endurmenntunarnámskeið<br />

fyrir kennara eru þau<br />

námskeið sem mest hefur verið<br />

sóst eftir undanfarin ár en þau eru<br />

35 klst. námskeið sem dreifast yfir<br />

skólaárið. Guðrún Pétursdóttir,<br />

framkvæmdastjóri ICE segir námskeiðin<br />

alltaf vera mjög „praktísk“<br />

<strong>og</strong> kennarar reyni aðferðirnar sem<br />

Atvinnutengd starfsþjálfun<br />

hjá EKRON<br />

EKRON á Grensásvegi 16.a er<br />

sértæk einstaklingsmiðuð atvinnutengd<br />

starfsþjálfun <strong>og</strong><br />

endurhæfing fyrir einstaklinga<br />

með skerta vinnufærni sökum<br />

afleiðinga af áfengis- <strong>og</strong> vímuefnasýki.<br />

Starfsþjálfunin <strong>og</strong><br />

endurhæfingin er þátttakendum<br />

að kostnaðarlausu. Í upphafi<br />

þátttöku er lögð áhersla á að aðstoða<br />

þátttakendur við að vinna<br />

úr lögreglu- <strong>og</strong> dómsmálum,<br />

koma reglu á <strong>og</strong> fá yfirsýn yfir<br />

skuldastöðu <strong>og</strong> efla tengsl við<br />

fjölskyldu. Unnið er með sjálfsstyrkingu,<br />

fortíð, bakfallsvarnir<br />

<strong>og</strong> önnur persónuleg vandamál<br />

í reglulegum einkaviðtölum hjá<br />

ráðgjafa. Á námskeiðum er unnið<br />

með gerð ferilskrár, vinnumöppu,<br />

sjálfsstyrkingu, fjármál,<br />

samskiptafærni, heimilisfræði,<br />

tréútskurð o.fl.<br />

Herdís Hjörleifsdóttir félagsráðgjafi<br />

segir flesta þeirra skjólstæðinga<br />

vera ungt fólk, en þó megi<br />

finna fólk allt frá 18 ára til 55 ára.<br />

Margir þeirra skjólstæðinga hafa<br />

aldrei verið á vinnumarkaðnum<br />

<strong>og</strong> því sé aðstoð Ekron við þá eftir<br />

áfengis- eða fíknaefnameðferð<br />

þeim gríðarlega mikils virði. Hlutfall<br />

vímuefnafíkla hefur verið að<br />

aukast, en um 70 manns geta verið<br />

í starfsþjálfun hjá Ekron á hverjum<br />

tíma. Flestir þeirra sem sækja<br />

starfsþjálfun hjá Ekron hafa aðeins<br />

lokið grunnskólanámi <strong>og</strong> mjög<br />

margir eru þjáðir af þunglyndi eða<br />

ICI býður upp á margvísleg námskeið er snúa að fjölmenningu, fordómum <strong>og</strong> fjölmenningarlegri<br />

kennslu.<br />

kynntar eru með nemendum sínum<br />

á milli námskeiðsdaga. „Við heyrum<br />

oft þann misskilning að fjölmenningarleg<br />

kennsla snúist fyrst <strong>og</strong><br />

fremst um kennslu innflytjenda en<br />

í raun er megin markmið hennar að<br />

undirbúa alla nemendur undir líf í<br />

fjölbreyttu samfélagi <strong>og</strong> að tryggja<br />

jafnan aðgang allra að lærdómsferlinu.<br />

Þannig eru aðferðirnar til þess<br />

fallnar að koma ákv. námsefni til<br />

skila til nemenda en á þann hátt að<br />

nemendur með hæfni á ólíkum sviðum<br />

geti tileinkað sér efnið <strong>og</strong> um<br />

leið örva samvinnu- <strong>og</strong> samskiptahæfni<br />

nemenda, nýta fjölbreytileika<br />

hópsins þannig að nemendur þjálfi<br />

t.d. frumkvæði, skapandi- <strong>og</strong> gagnrýna<br />

hugsun, sveigjanleika, málamiðlanir<br />

<strong>og</strong> sjálfstæð vinnubrögð.<br />

Með fjölbreyttum kennsluaðferðum<br />

<strong>og</strong> áherslum læra nemendur<br />

<strong>og</strong> kennarar að meta fjölbreytileikann<br />

í stað þess að líta á hann sem<br />

vandamál eða hindrun. Kennarar<br />

vinna því óbeint gegn fordómum<br />

<strong>og</strong> útilokun í gegnum aðferðirnar<br />

sem þeir nota en ekki með sérstakri<br />

fræðslu eða predikunum um efnið,“<br />

segir Guðrún.<br />

Þriðji þáttur í starfi ICI snýr að<br />

evrópsku samstarfi. ICI hefur frá<br />

upphafi tekið þátt í evrópskum<br />

samstarfsverkefnum Menntaáætlunar<br />

Evrópusambandsins. Nýlega<br />

ofvirkni. Bæjarfélögin Kópav<strong>og</strong>ur<br />

<strong>og</strong> Hafnarfjörður styrkja Ekron um<br />

sem svarar 8 plássum <strong>og</strong> í gangi eru<br />

samningaumleitandir við ríkisvaldið<br />

um styrk til starfseminnar.<br />

Frá því að Ekron hóf starfsemi í<br />

júlí 2007 hafa um 20 einstaklingar<br />

útskrifast í vinnu, sex í nám, níu<br />

þátttakendum verið vísað í önnur<br />

úrræði, 22 féllu, sex hættu án<br />

ástæðu <strong>og</strong> einn fór í afplánun. 31%<br />

héldu áfram í endurhæfingu, 24%<br />

féllu, 21% útskrifuðust í vinnu, 10%<br />

var vísað í önnur úrræði, 6% útskrifuðust<br />

í nám <strong>og</strong> 6% hættu án ástæðu<br />

en aðrar ástæður vógu minna.<br />

Starfsfólk Ekron leggur mikla<br />

áherslu á að vera í góðu samstarfi<br />

við meðferðarstofnanir, sjúkrahús,<br />

heilsugæslu, lögreglu, Fangelsismálastofnun,<br />

félagsþjónustu <strong>og</strong><br />

Tryggingastofnun ríkisins. Einnig<br />

við fjölskyldur þátttakenda eftir<br />

þörfum hvers <strong>og</strong> eins.<br />

Með endurhæfingu eins <strong>og</strong> Ekron<br />

má fækka afbrotum, ofbeldisglæpum,<br />

innlögnum á sjúkrahús,<br />

lækniskostnaði, fangelsisvistun,<br />

barnaverndarmálum o.fl. Út í þjóðfélagið<br />

koma einstaklingar sem lifa<br />

heilbrigðu lífi, hugsa um börnin sín<br />

<strong>og</strong> greiða sína skatta <strong>og</strong> skyldur. Árangur<br />

Ekron hefur verið mjög góður<br />

miðað við rannsóknir sem gerðar<br />

hafa verið á bata vímuefnaneytenda<br />

en það er markmið Ekron að sporna<br />

við þeirri þróun sem á sér stað hjá<br />

einstaklingum sem ekki hafa náð<br />

bata eftir vímuefnameðferðir.<br />

lauk tveggja ára samstarfsverkefni<br />

með þýskum, ítölskum <strong>og</strong> spænskum<br />

stofnunum en það verkefni<br />

snerist um tengslin milli fjölmenningarlegrar<br />

hæfni <strong>og</strong> frumkvöðlahugsunar<br />

<strong>og</strong> hvernig örva megi<br />

þessa þætti hjá nemendum í fullorðinsfræðslu.<br />

„Þau evrópsku samstarfsverkefni<br />

sem ICI tekur þátt í<br />

um þessar mundir eru tvö. Annars<br />

vegar verkefni á vegum Leonardo<br />

áætlunarinnar en það snýst um að<br />

safna <strong>og</strong> vinna að aðferðum innan<br />

verknámsskóla sem vinna gegn<br />

brottfalli nemenda úr verknámi <strong>og</strong><br />

er ICI í samvinnu við Fjölbrautaskóla<br />

Suðurnesja í þessu verkefni<br />

auk stofnana <strong>og</strong> skóla frá Skotlandi,<br />

Frakklandi, Tyrklandi, Belgíu<br />

<strong>og</strong> Finnlandi. Hitt verkefnið sem<br />

við tökum þátt í núna er á vegum<br />

Grundtvig áætlunarinnar <strong>og</strong> snýst<br />

um óhefðbundnar kennsluaðferðir í<br />

fullorðinsfræðslu <strong>og</strong> eru samstarfslöndin<br />

Þýskaland, Austurríki, Bretland<br />

<strong>og</strong> Ítalía,“ segir Guðrún.<br />

Auk þessa hefur ICI boðið upp<br />

á endurmenntunarnámskeið fyrir<br />

evrópska kennara síðan 2004<br />

en þá koma kennarar allra skólastiga<br />

til Íslands á vikunámskeið þar<br />

sem þeir læra um fordóma <strong>og</strong> fordómafræðslu<br />

<strong>og</strong> fjölmenningarlega<br />

kennslu.<br />

Ómengaðar<br />

íslenskar vörur!<br />

Notaðu aðeins það besta í andlitsvörum.<br />

Purity Herbs framleiðir 100% náttúruvörur sem fá<br />

húð þína til að skríkja af ánægju <strong>og</strong> skína af gleði.<br />

VELJUM<br />

ÍSLENSKT!<br />

Purity Herbs andlitsvörur<br />

eru án allra aukaefna, svo<br />

sem ilm-, paraben- <strong>og</strong><br />

erfðabreyttra hráefna.<br />

Purity Herbs notar aðeins<br />

umhverfisvæn hráefni<br />

sem gefa hámarks virkni.<br />

Purity Herbs vörurnar eru<br />

ekki prófaðar á dýrum.<br />

Furuvöllum 5, 600 Akureyri, sími 462 3028<br />

www.purityherbs.is<br />

Þú færð vörurnar frá Purity Herbs í Blómaval, Heilsuhúsunum, apótekum <strong>og</strong> sölustöðum um land allt.


28 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 29<br />

-Tónskóli Hörpunnar<br />

Tungumál,<br />

tækni <strong>og</strong> tónlist<br />

Tónskóli Hörpunnar fagnaði<br />

nýverið tíu ára starfsafmæli<br />

sínu með nemendatónleikum í<br />

vor, í haust verða svo sérstakir<br />

kennaratónleikar af sama tilefni.<br />

Tónskóli Hörpunnar er almennur<br />

tónlistarskóli <strong>og</strong> sinnir<br />

fólki á öllum aldri, kennir á flest<br />

algengustu hljóðfæri <strong>og</strong> er einnig<br />

með forskólakennslu á blokkflautu.<br />

Kjartan Eggertsson, skólastjóri<br />

Tónskóla Hörpunnar, segir<br />

að áhersla sé lögð á hefðbundið<br />

tónlistarnám þar sem hin svokölluðu<br />

þrjú T séu leiðarvísir í starfi<br />

skólans, en téin þrjú eru tungumál,<br />

tækni <strong>og</strong> tónlist. „Með T3 vill<br />

skólinn leggja áherslu á að nemendur<br />

átti sig á því í hverju hljóðfæranám<br />

sé fólgið. Nótnalestur er<br />

eins <strong>og</strong> tungumál, sem hægt er að<br />

lesa, skrifa <strong>og</strong> tala, tæknin er aðferðin<br />

sem notuð er við að spila á<br />

hvert <strong>og</strong> eitt hljóðfæri <strong>og</strong> tónlistin<br />

er sú, sem nemandinn hefur áhuga<br />

á að glíma við, sú sem kennarinn<br />

villa að hann kynnist <strong>og</strong> sú sem er<br />

viðfangsefni í kennslubókunum,“<br />

segir Kjartan.<br />

Hann segir markmið skólans<br />

vera að nemendur öðlist þá<br />

reynslu að þeir líti á hljóðfæraleik<br />

sem sjálfsagðan hlut, í einrúmi,<br />

með öðrum <strong>og</strong> í áheyrn annarra,<br />

til ánægju <strong>og</strong> yndisauka. „Mestu<br />

verðmæti tónlistarnáms felast<br />

í þeirri reynslu að spila á hljóðfæri,<br />

til dæmis undir því áreiti að<br />

foreldrar <strong>og</strong> aðrir nemendur eru<br />

áheyrendur, en þá eru flest skynfæri<br />

virk; sjón, heyrn, jafnvægisskyn,<br />

grófhreyfingar, fínhreyfingar,<br />

snertiskyn <strong>og</strong> svo framvegis<br />

<strong>og</strong> einbeitingin mikil <strong>og</strong> hvert<br />

sekúndubrot skiptir máli. Sköpunarþörfin<br />

fær góða útrás í hljóðfæraleik,“<br />

segir Kjartan.<br />

Draumar um partýspil<br />

Hann segir að auk hefðbundinnar<br />

klassískar tónlistarkennslu<br />

læri nemendur að leika án nótna<br />

<strong>og</strong> semja sína eigin tónlist. „Til<br />

dæmis þurfa gítarnemendur að<br />

læra klassískan nótnalestur, en<br />

einnig gítargrip <strong>og</strong> hljóma <strong>og</strong> blús<br />

<strong>og</strong> rokk tónstiga svo þeir verði<br />

hæfari að leika af fingrum fram<br />

<strong>og</strong> spinna,“ segir Kjartan<br />

Tónskóli Hörpunnar býður<br />

einnig upp á kvöldnámskeið fyrir<br />

fullorðna í gítarleik í hóptímum<br />

sem Kjartan segir að hafi verið<br />

vel sóttir <strong>og</strong> hafi í sumum tilfellum<br />

leitt til frekara náms. „Hversu<br />

marga dreymir ekki um að kunna<br />

gítargrip til að geta spilað í partýum<br />

eða með skólasöngvum<br />

barnanna sinna,“ segir Kjartan.<br />

-Þekkingarsetur Þingeyinga<br />

Sálrænt <strong>og</strong> félagslegt gildi<br />

Kjartan segir tónlistariðkun<br />

vera þroskavænlega athöfn, auk<br />

þess að hafa mikið sálrænt <strong>og</strong><br />

félagslegt gildi <strong>og</strong> einmitt þess<br />

vegna hafi tónlistarnám átt stóran<br />

sess í samfélaginu. „Sá sem hefur<br />

á einhverju árabili á grunnskólaaldri<br />

stundað tónlistarnám nýtur<br />

þess um alla framtíð, því hann á<br />

þá auðveldara með að vera virkur<br />

þátttakandi í hljóðfæraleik <strong>og</strong><br />

söng <strong>og</strong> er hæfari til að njóta hvers<br />

konar tónlistar,“ segir Kjartan.<br />

Í skólanum eru 250 nemendur,<br />

en Reykjavíkurborg greiðir með<br />

68 nemendum. „Skólinn hefur<br />

í mörg ár vænst þess að allir<br />

nemendur í sambærilegu tónlistarnámi<br />

fengju sömu niðurgreiðslu<br />

á námskostnaði frá borginni, en<br />

borgarfulltrúar hafa ekki lagt<br />

fram tillögur um breytingar á<br />

úthlutun til tónlistarnema <strong>og</strong><br />

tónlistarskólanna til að jafna aðstöðumun,<br />

þrátt fyrir yfirlýsingar<br />

um jafnrétti til náms handa öllum<br />

börnum <strong>og</strong> heiðarlega samkeppni<br />

í skólarekstri. Á tímum sem<br />

þessum ætti að auka fjármagn til<br />

tónlistarkennslu <strong>og</strong> hvers konar<br />

þroskandi náms handa börnum til<br />

að reyna að mæta þeim afleiðingum<br />

sem efnahagsleg kreppa hefur<br />

á samfélagið,“ segir Kjartan.<br />

Kjartan segir að framundan<br />

hjá Hörpunni sé að takast á við<br />

21% niðurskurð fjárframlaga frá<br />

borginni. „Skólinn stefnir að því<br />

að sinna öllum sínum nemendum<br />

þrátt fyrir niðurskurðinn <strong>og</strong> vonar<br />

að hann sé bara tímabundinn.<br />

Í vetur stefnir skólinn að því<br />

að halda námskeið fyrir tónlistarnema<br />

<strong>og</strong> tónlistarkennara<br />

undir nafninu „Líkamsvitund<br />

tónlistarfólks“. Kennari verður<br />

Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir,<br />

sjúkraþjálfari <strong>og</strong> tónlistarkennari.<br />

Viðfangsefni námskeiðsins<br />

er álagsmeiðsli tónlistarfólks, líffærafræði,<br />

líkamsbeiting <strong>og</strong> áhrif<br />

líkamsþjálfunar,“ segir Kjartan.<br />

Starfstengt nám sérsniðið að óskum fyrirtækja<br />

Þekkingarsetur Þingeyinga er<br />

miðstöð símenntunar, háskólanáms<br />

<strong>og</strong> rannsókna í Þingeyjarsýslum.<br />

ÞÞ stendur fyrir námskeiðum<br />

<strong>og</strong> hefur milligöngu<br />

um nám í samstarfi við einstaklinga<br />

<strong>og</strong> atvinnulífið. Setrið<br />

rekur háskólanámssetur með<br />

þjónustu <strong>og</strong> vinnuaðstöðu fyrir<br />

háskólanema á svæðinu. Einnig<br />

er setrið miðstöð rannsókna á<br />

svæðinu, <strong>og</strong> hýsir til lengri <strong>og</strong><br />

skemmri tíma fólk, stofnanir <strong>og</strong><br />

fyrirtæki sem stunda rannsóknir<br />

í héraðinu.<br />

Óli Halldórsson, forstöðumaður<br />

ÞÞ segir að setrið standi sjálft fyrir<br />

stærstum hluta þeirra námskeiða<br />

sem haldin eru á svæðinu. „Frá því<br />

síðasta haust höfum við verið að<br />

breyta áherslum hjá okkur. Áður<br />

lögðum við töluverða áherslu á<br />

tómstunda-, tungumála- <strong>og</strong> tölvunámskeið<br />

en nú er mest áhersla<br />

lögð á starfstengt nám þá ýmist<br />

eftir námskrám Fræðslumiðstöðvar<br />

atvinnulífsins eða sérsniðin að<br />

óskum fyrirtækja. Námskeiðin sem<br />

boðið verður upp á í haust taka mið<br />

af þessu,“ segir Óli.<br />

Miðstöð rannsóknastarfs<br />

Óli segir hlutverk Þekkingarseturs<br />

Þingeyinga vera í meginatriðum<br />

þríþætt. „Fyrir það fyrsta er<br />

stofnunin hefðbundin símenntunarmiðstöð<br />

<strong>og</strong> starfar sem slík á<br />

sínu starfssvæði við hlið annarra<br />

níu svæðisbundinna miðstöðva<br />

á landinu. Í öðru lagi er stofnunin<br />

háskólanámssetur <strong>og</strong> rekur<br />

öflug námsver <strong>og</strong> þjónustu á því<br />

sviði fyrir alla háskólanema á sínu<br />

svæði. Það sem skilur Þekkingarsetur<br />

Þingeyinga svo frá flestum<br />

hinum símenntunarmiðstöðvunum<br />

er svo það að stofnunin er miðstöð<br />

rannsóknastarfs á norðausturhorni<br />

landsins <strong>og</strong> bæði veitir rannsakendum<br />

þjónustu <strong>og</strong> stundar eigin<br />

rannsóknir. Þekkingarsetrið starfar<br />

náið með öðrum símenntunarmiðstöðvum<br />

á landinu <strong>og</strong> tilheyrir því<br />

stoðkerfi menntakerfisins. Vegna<br />

þessa rannsóknahlutverks Þekkingarsetursins<br />

er þó eina systurstofnun<br />

stofnunarinnar Þekkingarnet<br />

Austurlands, en sú stofnun starfar<br />

í meginatriðum með nákvæmlega<br />

sama hætti, þ.e. hefur ekki eingöngu<br />

hlutverki að gegna á sviði símenntunar<br />

heldur líka rannsókna.<br />

Síðastliðinn vetur höfðum við<br />

Kjartan Eggertsson, skólastjóri Tónskóla<br />

Hörpunnar.<br />

frumkvæði að samstarfi við Vinnumálastofnun,<br />

Framsýn stéttarfélag,<br />

Félagsþjónustu Þingeyinga <strong>og</strong> Húsavíkurdeild<br />

Rauða Kross Íslands um<br />

málefni atvinnuleitenda í héraðinu.<br />

Eitt af markmiðum samstarfsins var<br />

að stuðla að símenntun atvinnuleitenda<br />

<strong>og</strong> búa þá undir endurkomu<br />

á vinnumarkaðinn. Við búum að<br />

því samstarfi <strong>og</strong> munum halda því<br />

áfram í vetur <strong>og</strong> leggjum okkur<br />

fram við að þjónusta atvinnuleitendur<br />

á sem bestan hátt bæði með<br />

námskeiðum fyrir þá <strong>og</strong> náms- <strong>og</strong><br />

starfsráðgjöf,“ segir Óli<br />

Mörg sóknarfæri<br />

Hann segir að ýmis sóknarfæri<br />

séu á komandi vetri. „Við horfum<br />

Við horfum<br />

bjartsýn á<br />

veturinn<br />

framundan,<br />

en ástandið á<br />

vinnumarkaðnum<br />

batnaði til<br />

muna í vor <strong>og</strong><br />

er ágætt eins <strong>og</strong><br />

staðan er í dag.<br />

Kjartan segir tónlistariðkun vera þroskavænlega athöfn,<br />

sem auk þess að hafi mikið sálrænt <strong>og</strong> félagslegt gildi<br />

bjartsýn á veturinn framundan, en<br />

ástandið á vinnumarkaðnum batnaði<br />

til muna í vor <strong>og</strong> er ágætt eins <strong>og</strong><br />

staðan er í dag. Nú eru 112 manns<br />

á atvinnuleysisskrá á svæðinu <strong>og</strong><br />

þeim mun fækka um næstu mánaðarmót<br />

þegar skólarnir byrja, sláturtíð<br />

hefst <strong>og</strong> fiskvinnslan fer aftur<br />

af stað hjá Vísi á Húsavík. Þó er ljóst<br />

að samdráttur hefur orðið í nokkrum<br />

atvinnugreinum. Má þá helst<br />

horfa til iðn- <strong>og</strong> þjónustugreina.<br />

Það er helst á tímum sem þessum<br />

sem hægt er að ná til einstaklinga<br />

innan þessa geira <strong>og</strong> hvetja þá til<br />

þátttöku <strong>og</strong> virkni í eigin símenntun.<br />

Það ætlum við okkur að gera<br />

með því að auka samstarf við fyrirtæki<br />

í þessum greinum,“ segir Óli.<br />

Bætir, hressir <strong>og</strong> kætir<br />

Þó ÞÞ starfstengt nám fái aukna<br />

áherslu í vetur, segir Óli að tómstundir<br />

<strong>og</strong> afþreying séu ekki látin<br />

sitja á hakanum. „Við bíðum mjög<br />

spennt eftir að sjá hvernig íbúar á<br />

starfssvæðinu munu taka í nýjan<br />

lið hjá okkur sem við köllum Bætir,<br />

hressir, kætir <strong>og</strong> snýst kannski<br />

meira um afþreyingu <strong>og</strong> tómstundir<br />

en störf fólks. Með þessum lið<br />

er ætlunin eins <strong>og</strong> nafnið ber með<br />

sér að bæta, hressa <strong>og</strong> kæta þá sem<br />

munu taka þátt í þessu með okkur.<br />

Undir þessum flokki ætlum við<br />

að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá<br />

sem felur í sér ýmist fyrirlestra<br />

sem byggja á fræðilegum grunni<br />

eða léttmeti, örnámskeið sem geta<br />

verið til gagns eða ánægju eða hvort<br />

tveggja <strong>og</strong> svo skemmtilegar kvöldstundir<br />

þar sem þátttakendur útbúa<br />

mat eða sælgæti,“ segir Óli.<br />

-Þekkingarnet Austurlands<br />

Þekkingarsamfélagið styrkt<br />

Þekkingarnet Austurlands<br />

hefur á tíu árum þróast<br />

frá því að vera eins manns<br />

stofnun yfir í tólf manna<br />

stofnun með fimm starfsstöðvar<br />

víða um Austurland,<br />

þar sem boðið er upp á<br />

náms- <strong>og</strong> starfsráðgjöf ,<br />

aðstöðu til náms <strong>og</strong> stuðning<br />

bókasafnsfræðings <strong>og</strong><br />

kennara við nemendur. S-<br />

tefanía Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri<br />

ÞNA, segir<br />

að með góðu samstarfi við<br />

sveitarfélög, fyrirtæki <strong>og</strong><br />

stofnanir leitist ÞNA við að<br />

styrkja innviði <strong>og</strong> þróun<br />

þekkingarsamfélagsins í<br />

dreifðum byggðum landsins.<br />

Stefanía segir að tilurð ÞNA<br />

á Austurlandi hafi orðið til<br />

þess að auka verulega framboð<br />

á símenntun <strong>og</strong> fullorðinsfræðslu<br />

á Austurlandi, þá<br />

hafi verið byggð upp aðstaða<br />

<strong>og</strong> þjónusta fyrir nemendur í<br />

dreifnámi á háskólastigi, enda<br />

hafi fjöldi þeirra tvöfaldast<br />

á síðustu fimm árum. „ÞNA<br />

býður fyrirtækjum <strong>og</strong> stofnunum<br />

á Austurlandi upp á<br />

margvíslega þjónustu, sérsniðin<br />

námskeið, námsráðgjöf <strong>og</strong><br />

markvissa greiningu <strong>og</strong> ráðgjöf<br />

(stefnumótunarferli er varðar<br />

starfsþróun <strong>og</strong> símenntunarstefnu<br />

fyrirtækja). ÞNA hefur<br />

með ráðgjöf sinni <strong>og</strong> þjónustu<br />

orðið til þess að margir hafa<br />

farið aftur í nám á fullorðinsaldri,“<br />

segir Stefanía.<br />

Markmið ÞNA eru víðtæk<br />

<strong>og</strong> ná meðal annars yfir: að<br />

auka framboð á símenntun <strong>og</strong><br />

fullorðinsfræðslu, veita einstaklingsmiðaða<br />

þjónustu til<br />

íbúa varðandi nám <strong>og</strong> starf,<br />

raunfærnimat í verkgreinum,<br />

Markviss ráðgjöf til fyrirtækja,<br />

fjölgun háskólanemua <strong>og</strong> auka<br />

framboð á háskólanámi í dreifnámi,<br />

stuðla að þróun staðbundins<br />

háskólanáms í samstarfi<br />

við stofnanir <strong>og</strong> sérfræðinga á<br />

Austurlandi <strong>og</strong> stuðla að uppbyggingu<br />

<strong>og</strong> þróun rannsókna<br />

<strong>og</strong> rannsóknanáms á Austurlandi.<br />

Hún segir að ástandið á atvinnumarkaði<br />

á Austurlandi sé<br />

nokkuð gott miðað við landið<br />

allt <strong>og</strong> stöðuna eins <strong>og</strong> hún var<br />

í vor. „Búist er við neikvæðri<br />

þróun með haustinu <strong>og</strong> auknu<br />

atvinnuleysi. ÞNA er í góðu<br />

samstarfi við Vinnumálastofnun<br />

<strong>og</strong> aðila vinnumarkaðarins<br />

um þróun úrræða fyrir atvinnuleitendur.<br />

Þar er horft til<br />

námskeiða, ráðgjafar, áhugasviðsgreininga<br />

<strong>og</strong> raunfærnimats<br />

sem mögulegra úrræða.<br />

Þessi úrræði má tvinna við<br />

það námsframboð sem þegar<br />

er í boði hjá framhalds- <strong>og</strong><br />

háskólum sem <strong>og</strong> úrræði tengd<br />

starfsþjálfun,“ segir Stefanía.<br />

Framundan eru fjölbreytt<br />

námskeið, bæði tómstunda <strong>og</strong><br />

starfstengd námskeið. „Síðari<br />

ár hefur verið lögð áhersla á<br />

að þróa lengri námskeið fyrir<br />

ákveðna hópa oft í samstarfi<br />

við sveitarfélög, stofnanir,<br />

fyrirtæki <strong>og</strong> hópa á svæðinu<br />

sem mótað hafa hugmyndir<br />

að námskeiðum í samráði við<br />

starfsmenn ÞNA,“ segir Stefanía<br />

Dæmi um námskeið<br />

á haustönn:<br />

• Hönnunarnám í samstarfi við Menningaráð Austurlands<br />

með áherslu á þjálfun í hönnun <strong>og</strong> efnismeðferð.<br />

Markhópurinn er handverksfólk á<br />

Austurlandi.<br />

• Meistari Megas, námskeið um líf <strong>og</strong> starf, lög <strong>og</strong><br />

ljóð Meistarans. Áhersla á náttúrusýn, slangur <strong>og</strong><br />

hæðni í verkum Megasar.<br />

• Menningartengd ferðaþjónusta á Vopnafirði,<br />

áhersla á sögu Vesturfara <strong>og</strong> heiðarbýla.<br />

• Frumkvöðlanámskeið fyrir innflytjendur.<br />

• Rússneska fyrir byrjendur í fjarnámi<br />

• Nýjar leiðir - námskeið fyrir fiskvinnslufólk á<br />

Hornafirði • Evrópunámskeið, krass- kúrs fyrir<br />

þá sem vilja vita um hvað málið snýst<br />

SKÓLA<br />

FARTÖLVUBAKPOKI<br />

FYLGIR FRÍTT MEÐ!<br />

ALLAR TECAIR<br />

FARTÖLVUTÖSKURUR<br />

Á 30% AFSLÆTTI<br />

WWW.SVAR.IS<br />

SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000<br />

Vopnafjörður<br />

Egilsstaðir<br />

Höfn í Hornafirði<br />

Neskaupstaður<br />

Reyðarfjörður<br />

Starfsstöðvar ÞNA<br />

TILBOÐ!<br />

ACER ASPIRE 5536<br />

Öflug fartölva með stórum <strong>og</strong> björtum 15.6“<br />

skjá. Þægilegt lyklaborð með talnaborði <strong>og</strong><br />

nýjasta kynslóð snertimúsar. Öflugur tveggja<br />

kjarna örgjörvi, 3GB vinnsluminni, 250GB<br />

harður diskur <strong>og</strong> ATi Radeon 3200 skjákort.<br />

119.900<br />

www.tna.is


30 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun<br />

ARGUS / 08-0415<br />

ALLTAF<br />

Daníel Rúnarsson,<br />

Vöru- <strong>og</strong> markaðsstjóri<br />

<strong>og</strong> Rúnar Sigurðsson<br />

Framkvæmdastjóri hjá<br />

Svar tækni.<br />

Ljósmyndir Ingó.<br />

GAMAN<br />

Leiðandi á fistölvumarkaði<br />

-Svar tækni kynnir spennandi <strong>og</strong> litríka kosti fyrir skólafólk<br />

Þegar litið er yfir skólastofur<br />

á framhalds- <strong>og</strong> háskólastigi<br />

í dag er ekki óalgengt að<br />

sjá glampann af ótal fartölvuskjám<br />

sem lýsa upp andlit<br />

áhugasamra nemenda. Daníel<br />

Rúnarsson, Vöru- <strong>og</strong> markaðsstjóri<br />

hjá Svar tækni, segir<br />

að fartölvan gegni orðið lykilhlutverki<br />

í kennslu í dag <strong>og</strong><br />

bjóði Svar tækni því upp á fjölbreytta<br />

möguleika fyrir námsmenn,<br />

allt frá örsmáum <strong>og</strong><br />

stílhreinum fistölvum <strong>og</strong> upp í<br />

fartölvur með allt að átta tíma<br />

rafhlöðuendingu, sem kemur<br />

sér vafalaust vel fyrir óstundvísa<br />

stúdenta sem missa af<br />

þeim sætum sem eru í seilingarfjarlægð<br />

við innstungur.<br />

Daníel segir að tölvunotkun<br />

við kennslu hafi stóraukist á<br />

undanförnum árum <strong>og</strong> það megi<br />

segja að fartölvan sé orðin ákveðin<br />

miðpunktur, bæði í samskiptum<br />

nemenda <strong>og</strong> kennara utan<br />

skólastofunnar sem <strong>og</strong> í dreifingu<br />

<strong>og</strong> miðlun kennsluefnis. „Flestir<br />

framhalds- <strong>og</strong> háskólar eru svo<br />

„Þetta gefur fólki<br />

möguleika á að vera án<br />

rafmagns allan skóladaginn<br />

<strong>og</strong> veitir þar með mun<br />

meira frelsi,“ segir Daníel.<br />

með eigin upplýsingakerfi sem<br />

eru aðgengileg á netinu <strong>og</strong> algengt<br />

er að kennsla geri ráð fyrir því að<br />

nemendur séu með eigin tölvu í<br />

kennslustund,“ segir Daníel.<br />

Fistölvur á stærð við bók<br />

Kröfur námsmanna geta verið<br />

æði misjafnar að sögn Daníels, en<br />

sumir vilji litlar <strong>og</strong> meðfærilegar<br />

tölvur á meðan aðrir vilji stóra <strong>og</strong><br />

skýra skjái. Hann bendir á að Svar<br />

tækni, sem er sölu- <strong>og</strong> þjónustuaðili<br />

fyrir Acer á Íslandi, séu nú<br />

að kynna nýja línu sem heitir Timeline<br />

<strong>og</strong> býður upp á sex til átta<br />

klukkustunda rafhlöðuendingu.<br />

„Þetta gefur fólki möguleika á að<br />

vera án rafmagns allan skóladaginn<br />

<strong>og</strong> veitir þar með mun meira<br />

frelsi,“ segir Daníel. Hann segist<br />

verða var við aukinn áhuga á léttari<br />

<strong>og</strong> meðfærilegri tölvum hjá<br />

viðskiptavinum sínum <strong>og</strong> bendir<br />

á svokallaðar fistölvur í því samhengi.<br />

„Fistölvur eru fartölvur í<br />

smærri kantinum, allt niður í að<br />

vera ekki stærri en hefðbundin<br />

bók <strong>og</strong> undir einu kílói að þyngd.<br />

Þær fást líka upp í ellefu tommu<br />

skjá sem er þá líkara stílabók að<br />

stærð,“ segir Daníel.<br />

Hann segir að Acer standi sérlega<br />

vel að vígi á fistölvumarkaðnum.<br />

„Fistölvurnar eru í raun<br />

sérstakur markaður út af fyrir sig,<br />

en á þeim markaði er Acer með<br />

yfir helmings markaðshlutdeild<br />

á heimsvísu sem er ótrúlegur árangur.<br />

Acer fistölvurnar skera<br />

sig líka úr fjöldanum því þær eru<br />

fáanlegar í fjölmörgum litum,<br />

svo sem bláum, hvítum, bleikum,<br />

rauðum, brúnum <strong>og</strong> auðvitað<br />

svörtum. Helsti kostur þeirra<br />

er þó auðvitað verðið en þær eru<br />

afar hagkvæmar en þrátt fyrir það<br />

er þriggja ára ábyrgð á þeim eins<br />

<strong>og</strong> á öllum Acer fartölvum frá<br />

Svar tækni,“ segir Daníel.<br />

Metnaður í þjónustu<br />

Daníel segir að Acer hafi alla tíð<br />

verið mjög samkeppnishæfar <strong>og</strong><br />

Acer fistölvurnar eru fáanlegar í öllum<br />

regnb<strong>og</strong>ans litum.<br />

telur að fullyrða megi að Acer fartölvur<br />

séu bestu kaupin á markaðnum<br />

í dag. „Þær eru í flestum<br />

tilfellum ódýrastar en jafnframt<br />

mjög vel búnar <strong>og</strong> með þriggja<br />

ára ábyrgð. En við viljum ekki<br />

bara selja tölvurnar ódýrt heldur<br />

líka veita góða þjónustu <strong>og</strong> því er<br />

það okkur alveg jafn mikilvægt að<br />

þjónusta tölvuna eins <strong>og</strong> að selja<br />

hana,“ segir Daníel.<br />

Bilanatíðni Acer er þó með því<br />

besta sem gerist að sögn Daníels<br />

<strong>og</strong> segir hann að því megi þakka<br />

að Acer sé ávallt með þeim fyrstu<br />

til að tileinka sér nýja tækni sem<br />

bætir endingu <strong>og</strong> nýtingargildi<br />

tölvunnar. „Sem dæmi má nefna<br />

sérstaka vörn fyrir harða diska<br />

sem virkar þannig að ef tölvan<br />

nemur hristing, til dæmis vegna<br />

þess að hún hefur dottið í gólfið,<br />

fer harði diskurinn í hlé til að<br />

reyna að koma í veg fyrir gagnatap,<br />

en slíkt getur auðveldlega<br />

gerst ef ekki er varlega farið. Jafnframt<br />

hefur Acer þróað tækni<br />

sem kallast SignalUp sem ætlað<br />

er að auka drægni þráðlauss netsambands,“<br />

segir Daníel.<br />

Í SUNDI<br />

GLÆSILEGAR SundLAuGAR Í KÓPAVOGI<br />

Í sundlaugum Kópav<strong>og</strong>s er úr nógu að velja, jafnt<br />

fyrir unga sem aldna: frábærar úti- <strong>og</strong> innilaugar,<br />

huggulegir heitir pottar, þægilegar vaðlaugar,<br />

spennandi rennibrautir <strong>og</strong> hvers kyns önnur aðstaða<br />

til góðrar hreyfingar, slökunar <strong>og</strong> skemmtunar.<br />

Er hægt að hafa það betra?<br />

Sumartími 1. apríl - 30. september:<br />

Virkir dagar frá kl. 6:30 til 22:30<br />

helgar frá kl. 8:00 til 22:00<br />

Sundlaug Kópav<strong>og</strong>S<br />

<br />

SundlaugIn vERSÖluM


32 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 33<br />

Starfsfólkið mesta auðlind fyrirtækja<br />

-Þjónustufyrirtækið Vinnuvernd sinnir meðal annars fjölbreyttu fræðslustarfi<br />

Vinnuvernd er þjónustufyrirtæki<br />

sem sérhæfir sig á sviði<br />

vinnuverndar, heilsuverndar <strong>og</strong><br />

heilsueflingar. Þjónusta Vinnuverndar<br />

miðar að því að aðstoða<br />

fyrirtæki <strong>og</strong> starfsmenn þeirra<br />

við að bæta öryggi, líðan <strong>og</strong><br />

heilsufar á vinnustað <strong>og</strong> á þann<br />

hátt að draga m.a. úr fjarvistum.<br />

Hjá Vinnuvernd starfa læknar,<br />

hjúkrunarfræðingar, sjúkraþjálfarar,<br />

lýðheilsufræðingur,<br />

vinnuvistfræðingur <strong>og</strong> sálfræðingar<br />

sem allir sinna fjölbreyttum<br />

verkefnum. Alls er þetta 12-<br />

14 manna teymi.<br />

Sem dæmi um þjónustuþætti<br />

má nefna trúnaðarlæknisþjónustu,<br />

úttektir á vinnuaðstæðum,<br />

vinnuvistfræðilega ráðgjöf, heilsufarsmælingar,<br />

áhættumat, vinnu<br />

við eineltismál, áfallahjálp, ýmis<br />

konar fræðsla, námskeið <strong>og</strong> margt<br />

fleira. Einnig hafa sérfræðingar<br />

Vinnuverndar aðstoðað fjölmörg<br />

fyrirtæki við að skipuleggja heilsueflingu<br />

til lengri tíma.<br />

Aldrei mikilvægara<br />

Valgeir Sigurðsson hjá Vinnuvernd<br />

segir það er líklegast aldrei<br />

hafa verið mikilvægara en nú að<br />

fyrirtæki sinni vinnu- <strong>og</strong> heilsuverndarstarfi.<br />

„Starfsfólkið er<br />

mesta auðlind fyrirtækja <strong>og</strong> má<br />

segja að það sé lykilatriði að hlúa<br />

vel að því við uppbyggingarstarfið<br />

sem framundan er. Bæði starfsmenn<br />

<strong>og</strong> stjórnendur eru vængbrotnir<br />

eftir áföll síðastu 10-12<br />

mánaða, víða hefur fólki verið<br />

fækkað, starfshlutfall fært niður<br />

eða laun <strong>og</strong> fríðindi skert. Engu<br />

að síður er launakostnaður stærsti<br />

einstaki kostnaðarliðurinn í öllum<br />

rekstri <strong>og</strong> það er mjög mikilvægt<br />

að leggja rækt við uppbygginguna<br />

á öllum vinnustöðum. Vinnuverndarstarfið<br />

er líklegast ódýrasta<br />

ráðgjafaþjónusta sem völ er á nú í<br />

dag <strong>og</strong> það er hægt að gera býsna<br />

margt fyrir lítið fjámagn. Verkefni<br />

sem ná beint til starfsmanna <strong>og</strong> eru<br />

sýnileg á vinnustaðnum eru mjög<br />

mikilvæg um þessar mundir, „segir<br />

Valgeir.<br />

Valgeir segir það er líklegast aldrei hafa<br />

verið mikilvægara en nú að fyrirtæki sinni<br />

vinnu- <strong>og</strong> heilsuverndarstarfi. Ljósm. Ingó.<br />

Fræðsla <strong>og</strong> námskeið<br />

Allt frá upphafi hefur Vinnuvernd<br />

sinnt fjölbreyttu fræðslustarfi<br />

sem hefur farið fram í formi<br />

fræðslufunda <strong>og</strong> námskeiða, auk<br />

þess sem Vinnuvernd sendir mánaðarlega<br />

fræðslupistla til þeirra<br />

fyrirtækja sem hafa gert þjónustusamninga<br />

við fyrirtækið.<br />

Valgeir segir að áhersla hafi<br />

verið lögð á að hafa fræðsluerindi<br />

<strong>og</strong> námskeið stutt <strong>og</strong> hnitmiðuð.<br />

„Tíminn er dýrmætur auk þess sem<br />

ýmsir starfshópar eru óvanir því að<br />

sitja lengi <strong>og</strong> hlusta. Snörp námskeið<br />

með virkri þátttöku eru því<br />

það sem við höfum boðið uppá.<br />

Meðal fræðslufunda <strong>og</strong> námskeiða<br />

má nefna skyndihjálp, einelti,<br />

líkamsbeitingu, streitu <strong>og</strong> áföll<br />

<strong>og</strong> gerð áhættumats á vinnustað.<br />

Nú síðast höfum við boðið uppá<br />

fyrirlestur þar sem fjallað er um<br />

sóttvarnir á vinnustað í tengslum<br />

við heimsfaraldur inflúensu<br />

(H1N1). Flestir fræðslufundir <strong>og</strong><br />

námskeið fara fram á vinnustöðum<br />

<strong>og</strong> reynum við að tengja efnistök <strong>og</strong><br />

framsetningu hverju fyrirtæki <strong>og</strong><br />

starfshóp fyrir sig,“ segir Valgeir.<br />

Hann segir að síðastu mánuði<br />

hafi starfið hjá Vinnuvernd snúist<br />

talsvert um þau áföll sem orðið<br />

hafa í samfélaginu. Ýmsum áfallaverkefnum<br />

hafi verið sinnt <strong>og</strong> það<br />

hafi verið unnið með þau innan<br />

sem utan vinnustaðanna.<br />

„Nú þegar ný inflúensa (H1N1)<br />

hefur skotið sér niður hafa hjúkrunarfræðingar<br />

okkar <strong>og</strong> læknar<br />

aðstoðað fyrirtæki við viðbraðgsáætlanir<br />

þar sem menn leggja<br />

það niður fyrir sér hvernig best sé<br />

fyrir vinnustaðinn að búa sig undir<br />

<strong>og</strong> bregðast við þessum vágesti.<br />

Þessi vinna hefur verið unnin samkvæmt<br />

þeim leiðbeiningum sem<br />

sóttvarnarlæknir hefur gefið út,“<br />

segir Valgeir.<br />

Stuðningur stéttarfélaga<br />

Að sögn Valgeirs átta sig ekki<br />

allir á því að fjölmörg stéttarfélög<br />

styðja ríkulega við námskeiðahald<br />

á vinnustöðum. „Segja má að stéttarfélögin<br />

hafi þetta hvert með sínu<br />

lagi. Full ástæða er til þess að nefna<br />

framgöngu Eflingar – stéttarfélags<br />

sérstaklega en félagið hefur stutt<br />

dyggilega við fræðslustarf í fyrirtækjum<br />

<strong>og</strong> innan stofnana.<br />

Annars er bjart framundan <strong>og</strong><br />

þó ótrúlegt megi virðast er Vinnuvernd<br />

að stækka <strong>og</strong> eflast. Fjölmargir<br />

stjórnendur hér á landi eru fyrir<br />

nokkru búnir að átta sig á því að<br />

það er hagkvæmt að sinna vinnu<strong>og</strong><br />

heilsuverndarstarfi <strong>og</strong> heilsueflingu<br />

á vinnustað <strong>og</strong> ég á ekki von á<br />

öðru en þeim muni fjölga í framtíðinni,“<br />

segir Valgeir.<br />

Rannsóknarþjónustan Sýni ehf.<br />

setur á stofn matvælaskóla<br />

Nú er að taka til starfa nýr skóli<br />

á höfuðborgarsvæðinu. Ber<br />

hann nafnið Matvælaskólinn<br />

hjá Sýni. Hann er starfræktur<br />

af Rannsóknarþjónustunni<br />

Sýni ehf. sem var upphaflega<br />

stofnuð sem rannsóknarstofa<br />

fyrir matvæla- <strong>og</strong> fóðuriðnað.<br />

Snorri Þórisson, matvælafræðingur<br />

<strong>og</strong> framkvæmdastjóri<br />

Sýnis, segir að Matvælaskólinn<br />

hjá Sýni sé hugsaður sem<br />

umgjörð utan um fjölbreytt<br />

námsefni fyrirtækisins <strong>og</strong><br />

samstarfsaðila þess <strong>og</strong> verða<br />

fjölmörg námskeið í boði hjá<br />

skólanum.<br />

Rannsóknarþjónustan Sýni ehf.<br />

var stofnuð 1. apríl 1993. Þótti<br />

gárungunum dagsetningin benda<br />

til þess að um grín væri að ræða,<br />

þ.e. að einkarekin rannsóknarstofa<br />

ætti litla framtíð fyrir sér.<br />

Hjá Sýni starfa nú 14 manns, þar<br />

af níu háskólamenntaðir, sumir<br />

með áratuga reynslu í þjónustu<br />

við matvælaiðnaðinn. Dótturfyrirtæki<br />

Sýnis, Promat ehf. er rekið<br />

á Akureyri <strong>og</strong> þar eru þrír starfsmenn.<br />

Snorri segir að öll verkefni sem<br />

Sýni tekst á við snúist um matvæli<br />

<strong>og</strong> gæði á einn eða annan hátt. „Til<br />

að byrja með voru helstu verkefnin<br />

örverumælingar <strong>og</strong> efnamælingar<br />

fyrir framleiðendur í matvæla- <strong>og</strong><br />

fóðuriðnaði en smám saman jókst<br />

áhersla á ráðgjöf <strong>og</strong> fræðslu.“<br />

Fjölbreytt námskeiðahald hefur<br />

verið sívaxandi þáttur í starfseminni<br />

hjá Sýni. Áhersla hefur verið<br />

lögð á að aðlaga námskeiðin að<br />

þörfum hvers fyrirtækis eða hóps.<br />

Til að mæta þörfum fyrirtækja úti<br />

á landsbyggðinni hafa starfsmenn<br />

RÞS haldið námskeið um allt land.<br />

Hafa þau auk þess verið haldin á<br />

nokkrum tungumálum með aðstoð<br />

túlka svo að efnið skili sér<br />

sem best til þeirra sem ekki hafa<br />

full tök á íslensku. Og loks hefur<br />

efni sem dreift er verið þýtt á<br />

nokkur tungumál.<br />

„Í umræðu um heilsueflingu <strong>og</strong><br />

vellíðan á vinnustað hefur umræða<br />

um mataræðið verið vanrækt,“<br />

segir Snorri. „Við höfum<br />

því boðið fyrirtækjum <strong>og</strong> stofnum<br />

upp á námskeið sem við köllum<br />

Borðum betur. Í þessu samhengi<br />

höfum við aukið áherslu á<br />

mataræði <strong>og</strong> fjölbreytni í hráefnisvali<br />

<strong>og</strong> þróað ýmis námskeið á<br />

því sviði. Meðal annars má nefna<br />

matreiðslunámskeið þar sem<br />

hressir krakkar koma <strong>og</strong> matreiða<br />

<strong>og</strong> borða saman.”<br />

„Í umræðu um<br />

heilsueflingu<br />

<strong>og</strong><br />

vellíðan á<br />

vinnustað<br />

hefur umræða<br />

um mataræðið<br />

verið<br />

vanrækt,“<br />

Nýjasta verkefnið<br />

Matvælaskólinn hjá Sýni, nýjasta<br />

verkefni Sýnis, er hugsaður<br />

sem umgjörð utan um fjölbreytt<br />

námsefni fyrirtækisins <strong>og</strong> samstarfaðilanna<br />

<strong>og</strong> er ætlað að svara<br />

mikilli þörf á fræðslu í matvælaiðnaði.<br />

Námskeiðum má skipta í<br />

grófum dráttum í þrjá flokka:<br />

•Gæði <strong>og</strong> öryggi matvæla.<br />

•Hollusta <strong>og</strong> matseld – t.d.<br />

krakkamatur <strong>og</strong> hópeflisnámskeið<br />

þar sem hópar elda <strong>og</strong> borða<br />

saman.<br />

•Sérhæfð námskeið t.d. nám<br />

fyrir almenna starfsmenn í matvælaiðnaði<br />

sem metið er til fimm<br />

eininga á framhaldsskólastigi.<br />

„Námsskráin er unnin í samstarfi<br />

við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins,<br />

Starfsafl, <strong>Land</strong>smennt,<br />

Eflingu <strong>og</strong> Matvælastofnun.<br />

Þar er ætlunin að bjóða upp á<br />

framhaldsnám sem miðar að því<br />

að viðkomandi geti starfað sem<br />

gæðastjóri í matvælafyrirtækjum.<br />

Einnig viljum við endilega<br />

nefna nýtt námskeið sem haldið<br />

verður í haust; Stofnun fyrirtækja<br />

í matvælaiðnaði, en það<br />

fékk styrk frá Starfsmenntaráði.<br />

Þá erum við í góðu samstarfi<br />

við Þekkingarmiðlun sem býður<br />

námskeið varðandi mannauðsmál<br />

<strong>og</strong> stjórnun <strong>og</strong> Verkís hf. með<br />

námskeið um vinnuvernd, öryggismál,<br />

neyðarstjórnun <strong>og</strong> hönnun<br />

húsnæðis <strong>og</strong> búnaðar. Sýni ehf.<br />

hefur gert samstarfssamninga<br />

við <strong>Land</strong>smennt <strong>og</strong> Starfsafl sem<br />

styrkja mörg okkar námskeiða,“<br />

segir Snorri en bendir á í lokin að<br />

frekari upplýsingar um starfsemi<br />

Matvælaskólans hjá Sýni megi fá<br />

á heimasíðunni www.syni.is eða í<br />

tölvupósti á netfangið matvaelaskolinn@syni.is<br />

Öryggi <strong>og</strong> umhverfismál í öndvegi<br />

-Verkfræðistofan Verkís býður meðal annars upp á námskeið á sviði öryggis- <strong>og</strong> heilbrigðismála.<br />

Verkfræðistofan Verkís 2008<br />

er öflugt, leiðandi ráðgjafar<strong>og</strong><br />

þekkingarfyrirtæki á meginsviðum<br />

verkfræði <strong>og</strong> tengdra<br />

greina með áherslu á orkumál.<br />

Hlutverk þess <strong>og</strong> markmið er að<br />

veita viðskiptavininum vandaða<br />

<strong>og</strong> faglega ráðgjöf. Þá hefur<br />

Verkís boðið upp á námskeið <strong>og</strong><br />

fyrirlestra á sviði öryggis- <strong>og</strong><br />

heilbrigðismála á vinnustöðum.<br />

Verkís var stofnuð í nóvember<br />

2008 við sameiningu Verkfræðistofu<br />

Sigurðar Thoroddsen, Rafteikningar,<br />

Fjarhitunar, Fjölhönnunar<br />

<strong>og</strong> RT-Rafagnatækni sem<br />

hvert um sig var með áratuga<br />

reynslu í ráðgjöf <strong>og</strong> leiðandi á sínu<br />

sérsviði.<br />

Dóra Hjálmarsdóttir, deildarstjóri<br />

Verkís, segir að í fyrirtækinu<br />

sé fyrir hendi sérfræðiþekking<br />

sem spannar allar þarfir<br />

framkvæmda- <strong>og</strong> rekstraraðila frá<br />

fyrstu hugmynd að nýju verkefni,<br />

til aðstoðar við margháttuð rekstrar-<br />

<strong>og</strong> viðhaldsverkefni.<br />

Meðal þeirra þjónustu sem fyrirtækið<br />

býður er:<br />

• Undirbúningur framkvæmda <strong>og</strong><br />

áætlanagerð.<br />

• Hönnun hvers kyns mannvirkja,<br />

svo sem íbúðar- atvinnu- <strong>og</strong> þjónustuhúsnæðis,<br />

orkuvera, samgöngumannvirkja<br />

<strong>og</strong> allra þeirra<br />

sérkerfa sem þarf í slík mannvirki.<br />

• Verkefnastjórnun, bæði við hönnun<br />

<strong>og</strong> á framkvæmdastað.<br />

• Framkvæmdaeftirlit.<br />

• Umhverfisráðgjöf.<br />

• Öryggis- <strong>og</strong> heilbrigðisráðgjöf.<br />

„Styrkur Verkís felst meðal annars<br />

í því að á einum <strong>og</strong> sama stað<br />

geta viðskiptavinir okkar sótt alla<br />

hefðbundna verkfræðiráðgjöf, auk<br />

þeirrar stoðþjónustu sem nú er<br />

orðin eðlilegur hluti af undirbúningi<br />

<strong>og</strong> rekstri flókinna verkefna.<br />

Verkís leggur sig fram um að<br />

sinna þörfum viðskiptavina sinna<br />

fljótt <strong>og</strong> örugglega, <strong>og</strong> veita trausta<br />

ráðgjöf við byggingu <strong>og</strong> rekstur<br />

mannvirkja í sátt við umhverfið<br />

<strong>og</strong> skynsamlega nýtingu auðlinda.<br />

Fyrirtækið hefur þjónustað marga<br />

af viðskiptavinum sínum í áratugi<br />

<strong>og</strong> talar það sínu máli um viðhorf<br />

þeirra til þjónustunnar,“ segir Dóra<br />

Áhersla á öryggi<br />

Um árabil hefur Verkís boðið upp<br />

á öfluga öryggisráðgjöf varðandi<br />

alla þætti mannvirkjagerðar <strong>og</strong> almenns<br />

rekstrarumhverfis mannvirkja.<br />

Þar má nefna áhættugreiningar<br />

mannvirkja, brunavarnir,<br />

öryggis- <strong>og</strong> innbrotavarnir, ásamt<br />

verkefnum sem snúa að neyðarvörnum<br />

veitufyrirtækja svo sem<br />

áhættugreiningar, viðbragðsáætlanir<br />

<strong>og</strong> neyðarfjarskipti. Verkís<br />

hefur á því sviði boðið viðskiptavinum<br />

sínum upp á þjálfun í formi<br />

æfinga, námskeiða, fyrirlestra <strong>og</strong><br />

leiðbeininga.<br />

Dóra segir að á síðustu árum hafi<br />

áherslan á öryggis- <strong>og</strong> umhverfismál<br />

framkvæmda <strong>og</strong> reksturs<br />

farið vaxandi. „Má segja að vakning<br />

hafi orðið í þeim málum á Íslandi<br />

<strong>og</strong> hefur Verkís tekið fullan<br />

þátt í því að auka veg öryggis- <strong>og</strong><br />

heilbrigðis á vinnustað með því að<br />

auka framboð sitt á þjónustu á því<br />

sviði í formi almennrar ráðgjafar,<br />

námskeiða, fyrirlestra <strong>og</strong> ráðstefnuhalds,“<br />

segir Dóra<br />

Síðustu árin hefur Verkís<br />

boðið upp á ýmsa fyrirlestra<br />

<strong>og</strong> námskeið á sviði öryggis<br />

<strong>og</strong> heilbrigðis á vinnustöðum.<br />

Námskeiðin eru sérsniðin að<br />

þörfum hvers viðskiptavinar<br />

<strong>og</strong> haldin hjá Verkís eða hjá<br />

viðkomandi viðskiptavini.<br />

Meðal þess efnis sem fjallað<br />

er um er:<br />

• Innleiðing öryggismála hjá<br />

fyrirtækjum<br />

• Afbrot <strong>og</strong> forvarnir<br />

• Öryggiskerfi, uppbygging<br />

<strong>og</strong> virkni þeirra<br />

• Efling öryggisvitundar<br />

starfsmanna<br />

• Öryggis- <strong>og</strong> heilbrigðisáætlun<br />

á vinnustað <strong>og</strong> áhættumat<br />

starfa<br />

• Öryggishandbók fyrir<br />

smærri verktaka <strong>og</strong> fyrirtæki<br />

• Viðbragðsáætlun vegna farsótta<br />

Námskeiðin löguð af<br />

þörfum fyrirtækja<br />

Verkís hefur staðið fyrir námskeiðum<br />

um framkvæmd áhættumats<br />

starfa <strong>og</strong> gerð öryggis <strong>og</strong><br />

heilbrigðisáætlana. Efni námskeiðanna<br />

hefur verið lagað að þörfum<br />

fyrirtækja þannig að starfsmenn<br />

þeirra, öryggisverðir <strong>og</strong> öryggistrúnaðarmenn<br />

ásamt öðrum sem<br />

sinna öryggismálum fyrirtækisins<br />

séu betur í stakk búnir að framkvæma<br />

áhættumat á sínum vinnustað<br />

<strong>og</strong> fylgja úrbótum eftir. Einnig<br />

býður Verkís upp á heilsufarsmælingar<br />

<strong>og</strong> heilsufars- <strong>og</strong> næringarráðgjöf<br />

í samvinnu við Rannsóknarþjónustuna<br />

Sýni ehf.<br />

Nú þegar heimsfaraldur inflúensu<br />

geisar býður Verkís upp á<br />

ráðgjöf um smitvarnir í formi fyrirlestra<br />

<strong>og</strong> leiðbeininga til starfsmanna,<br />

auk þess að bjóða fyrirtækjum<br />

leiðbeiningu við gerð<br />

viðbragðsáætlana til að tryggja sem<br />

best samfelldan rekstur <strong>og</strong> öryggi<br />

framleiðslunnar.<br />

Verkís hefur aflað sér viðurkenningar<br />

Vinnueftirlitsins sem alhliða<br />

ráðgjafar- <strong>og</strong> þjónustuaðili á sviði<br />

öryggis- <strong>og</strong> heilbrigðis á vinnustöðum<br />

<strong>og</strong> er í samstarfi við sérfræðinga<br />

á sviði öryggismála <strong>og</strong> vinnuverndar<br />

m.a. Rannsóknarþjónustuna<br />

Sýni ehf, Aðgát Eldvarnarþjónustu<br />

ehf, Meton ehf, Forvarnir ehf <strong>og</strong><br />

Magnús Ólafsson sjúkraþjálfara.<br />

Yfir 300 starfsmenn<br />

Starfsemin, <strong>og</strong> þar með öll þjónusta<br />

Verkís, uppfyllir kröfur ISO<br />

9001 til vottaðra gæðakerfa auk<br />

þess að fylgja metnaðarfullri stefnu<br />

í öryggis- <strong>og</strong> umhverfismálum.<br />

Yfir 300 einstaklingar starfa hjá<br />

fyrirtækinu í höfuðstöðvunum í<br />

Reykjavík <strong>og</strong> á sex öðrum stöðum<br />

á landsbyggðinni. Rekstur dreifðra<br />

útibúa tryggir þekkingu á staðháttum<br />

<strong>og</strong> aðgang viðskiptavina<br />

að sérfræðiþjónustu hvar sem er á<br />

landinu.<br />

Helstu viðskiptavinir Verkís eru<br />

opinber- <strong>og</strong> einkafyrirtæki sem<br />

eru m.a. byggjendur, eigendur <strong>og</strong>/<br />

eða rekstraraðilar vatnsaflsvirkjana,<br />

jarðvarmavirkjana, vatns- <strong>og</strong><br />

hitaveitna, stóriðju, samgöngu-,<br />

mennta-, íþrótta-, <strong>og</strong> heilbrigðismannvirkja.<br />

Einnig veitir Verkís<br />

ýmsum þjónustufyrirtækjum <strong>og</strong><br />

verktökum ráðgjöf <strong>og</strong> þjónustu.<br />

• TETRA fjarskipti – námskeið<br />

<strong>og</strong> leiðbeiningar<br />

• Eldvarnir <strong>og</strong> notkun slökkvibúnaðar<br />

• Rýmingar <strong>og</strong> notkun slökkvibúnaðar<br />

• Innleiðing öryggismála hjá<br />

fyrirtækjum<br />

• Neyðarvarnir <strong>og</strong> neyðarviðbrögð<br />

/ viðbragðsáætlanir<br />

• Smitvarnir.


34 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 35<br />

-Margvís – tungumálamiðstöð<br />

Íslenskunám í Eyjafirðinum<br />

Margvís hefur undanfarin<br />

þrjú ár boðið uppá íslenskunámskeið<br />

fyrir útlendinga á<br />

Akureyri, Hrísey, Dalvík, Ólafsfirði<br />

<strong>og</strong> Siglufirði. Guðrún<br />

Blöndal framkvæmdastjóri<br />

segir að grunnhugmyndin<br />

með stofnun Margvís<br />

hafi verið sú að veita öllum<br />

útlendingum á Eyjafjarðarsvæðinu<br />

<strong>og</strong> víðar tækifæri<br />

til að sækja námskeið í íslensku.<br />

“Tækifæri útlendinga til þess<br />

að sækja íslenskunámskeið á<br />

þessu svæði voru í raun tilviljunarkennd<br />

en markmið okkar<br />

var að bæta aðgengið <strong>og</strong> gera<br />

námskeiðahald skilvirkari” segir<br />

Guðrún.<br />

Íslenskunám á öllum<br />

stigum<br />

Margvís býður uppá almenn<br />

íslenskunámskeið á öllum stigum<br />

<strong>og</strong> einnig starfstengd íslenskunámskeið<br />

fyrir erlent<br />

starfsfólk fyrirtækja þar sem<br />

námskeiðin fara fram í fyrirtækjunum<br />

<strong>og</strong> námsefnið er<br />

sniðið að þörfum þess.<br />

“Við leggjum mikla árherslu á<br />

að hafa námskeiðin <strong>og</strong> námsefnið<br />

lifandi <strong>og</strong> tímana skemmtilega<br />

<strong>og</strong> umfram allt árangursríka.<br />

Einnig leggjum við áherslu<br />

“Við leggjum<br />

mikla áherslu<br />

á að hafa<br />

námskeiðin<br />

<strong>og</strong> námsefnið<br />

lifandi <strong>og</strong><br />

tímana<br />

skemmtilega<br />

<strong>og</strong> umfram allt<br />

árangursríka.<br />

á að þátttakendur fái tækifæri<br />

til að þess að sækja námskeið<br />

sem hentar þeirra getu, því þá<br />

verður árangurinn að sjálfsögðu<br />

meiri,” segir Guðrún.<br />

Reyndir kennarar<br />

Guðrún segir að hjá Margvís<br />

Fræðandi gamanleikrit fyrir alla aldurshópa<br />

Kraðak er kraftmikið afþreyingarfyrirtæki<br />

sem býður<br />

m.a. upp á áhugaverðar leiksýningar<br />

sem í senn eru fræðandi<br />

fyrir áhorfendur <strong>og</strong> hafa<br />

mikið skemmtanagildi. Kraðak<br />

reið á vaðið í nóvember á<br />

síðasta ári með sýningunni<br />

Let´s talk Christmas sem<br />

vakti mikla lukku. Í þeirri<br />

sýningu tók sjálf Grýla, móðir<br />

jólasveinanna á móti gestum<br />

<strong>og</strong> uppfræddi þá um íslensku<br />

jólin <strong>og</strong> hvernig jólahaldinu<br />

hér á Fróni er háttað.<br />

Anna Bergljót Thorarensen<br />

eigandi Kraðaks leikstýrir Let´s<br />

talk sýningunum, en höfundur<br />

verksins er Snæbjörn Ragnarsson.<br />

Þann 15.júlí síðastliðinn<br />

frumsýndi Kraðak leikritið Let´s<br />

talk local sem er af sama meiði<br />

<strong>og</strong> Let´s talk Christmas nema<br />

að viðfangsefnið þetta sinnið er<br />

<strong>saga</strong> Reykjavíkurborgar allt frá<br />

landnámi til dagsins í dag, með<br />

léttu ívafi <strong>og</strong> skemmtanagildið<br />

Jóel Sæmundsson leikari klár í slaginn<br />

fyrir sýninguna Let´s talk local.<br />

starfi mjög reyndir <strong>og</strong> metnaðarfullir<br />

kennarar sem flestir<br />

hafi starfað hjá fyrirtækinu<br />

frá upphafi. Tveir þeirra gáfu<br />

nýverið út námsbækurnar “Íslenska<br />

á allra vörum” I <strong>og</strong> II<br />

ásamt fjölnota efni sem er sérhannað<br />

til íslenskukennslu fyrir<br />

Viðtökurnar<br />

á sýningunni<br />

hafa verið<br />

afbragðsgóðar<br />

<strong>og</strong> áhorfendur<br />

einatt gengið út<br />

með bros á vör,<br />

margsvísari um<br />

höfuðborgina.<br />

í fyrirrúmi. Verkið sem flutt er<br />

á ensku er sýnt á hverjum degi<br />

klukkan 18:00 í koníaksstofunni<br />

á Restaurant Reykjavík. Tveir<br />

leikarar sjá um flutning á verkinu,<br />

en vegna þess hve ört það er<br />

sýnt er tvöfalt gengi sem skiptir<br />

með sér sýningunum, en það eru<br />

leikararnir Anna Brynja Baldursdóttir,<br />

Jóel Sæmundsson,<br />

Jón Stefán Sigurðsson <strong>og</strong> Ólöf<br />

Hugrún Valdimarsdóttir, en þau<br />

<br />

<br />

1<br />

1 <br />

<br />

Markmið Marvís er að var að bæta aðgengi útlendinga að fræðslu <strong>og</strong> gera námskeiðahald skilvirkari.<br />

útlendinga.<br />

Námskeiðahald í íslensku<br />

fyrir útlendinga hefst 14. <strong>og</strong><br />

15. september, en hægt er að<br />

nálgast frekari upplýsingar um<br />

námskeiðin <strong>og</strong> námsefnið á<br />

www.margvis.is<br />

námu öll leiklist í Bretlandi. Viðtökurnar<br />

á sýningunni hafa verið<br />

afbragðsgóðar <strong>og</strong> áhorfendur<br />

einatt gengið út með bros á vör,<br />

margsvísari um höfuðborgina.<br />

Verkið verður áfram sýnt í vetur<br />

<strong>og</strong> með haustinu fer Kraðak<br />

í samstarf við menntaskóla <strong>og</strong><br />

elstu bekki grunnskóla. Þar sem<br />

sýningin Let´s talk local er öll<br />

á ensku verður fléttað saman<br />

tveimur námsgreinum sögu <strong>og</strong><br />

ensku <strong>og</strong> sýningin verður kynnt<br />

námsmönnum sem viðbót við<br />

þeirra nám. En Kraðak lætur<br />

ekki þar við sitja, hugmyndirnar<br />

eru við hvert fótmál. Í bígerð eru<br />

fræðandi <strong>og</strong> skemmtilegar Let´s<br />

talk sýningar sem m.a. gera grein<br />

fyrir Húsavík, tónlist <strong>og</strong> Valhöll<br />

ásamt því að jólasýningin verður<br />

aftur tekin upp fyrir jólin. Það<br />

verður því spennandi að fylgjast<br />

með framhaldinu hjá Kraðak<br />

þar sem uppspretta hugmyndanna<br />

er óþrjótandi <strong>og</strong> úr nægu<br />

að moða.<br />

Nánari upplýsingar á www.<br />

kradak.is<br />

Fyrstu frumkvöðlarnir útskrifast hjá Keili<br />

Fólkið sem við þurfum<br />

fyrir hið nýja Ísland<br />

Fyrstu nemendur í frumkvöðlafræðum<br />

í Skóla skapandi<br />

greina hjá Keili, 11 talsins<br />

útskrifuðust nú í sumar. Rúnar<br />

Unnþórsson, framkvæmdastjóri<br />

Orku- <strong>og</strong> tækniskóla<br />

Keilis, segir að margir útskriftarnemar<br />

séu þegar farnir af<br />

stað með fyrirtæki <strong>og</strong> nokkrir<br />

þeirra auk þess komnir með<br />

aðstöðu á Ásbrú, sem menn<br />

þekktu hér áður sem Varnarliðssvæðið<br />

á Keflavíkurflugvelli.<br />

Þar er aðstaða fyrir frumkvöðlana<br />

í frumkvöðlasetrinu<br />

Eldey <strong>og</strong> meðal nýjunga í vetur<br />

eru að í skólanum verður aðstaða<br />

til frumgerðasmíðar <strong>og</strong><br />

verkstæðisaðstaða. Nýr hópur<br />

frumkvöðla er að hefja nám í<br />

skólanum nú í september.<br />

„Frumkvöðlanámið var skipulagt<br />

af forvera mínum, Magnúsi<br />

Árna Magnússyni, sem nú gegnir<br />

stöðu forstöðumanns Félagsvísindastofnunar<br />

Háskóla Íslands,<br />

Jóhanni Malmquist, prófessor<br />

við Verkfræðideild HÍ, <strong>og</strong> Sigríði<br />

Ingvarsdóttur, framkvæmda- <strong>og</strong><br />

rekstrarstjóra frumkvöðlaseturs<br />

Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands,“<br />

segir Rúnar. Hann tók við starfi<br />

Magnúsar á vormánuðum <strong>og</strong><br />

fylgdi því fyrsta frumkvöðlahópnum<br />

síðustu metrana.<br />

Komu með eigin viðskiptahugmyndir<br />

„Þessir fyrstu útskriftarnemendur<br />

í frumkvöðlafræðum hófu<br />

námið með sínar eigin viðskiptahugmyndir<br />

<strong>og</strong> þróuðu þær undir<br />

handleiðslu kennara skólans.<br />

Viðskiptahugmyndirnar voru<br />

afar fjölbreyttar <strong>og</strong> sem dæmi má<br />

nefna nýja græna <strong>og</strong> hagkvæma<br />

lausn á sorphirðu, græna orkuframleiðslu<br />

úr viðarkurli, fiskeldi,<br />

framleiðslu á próteini, sérstaklega<br />

ætlað fyrir konur, heilsukodda <strong>og</strong><br />

íslenska teframleiðslu.<br />

Markmiðið með náminu í frumkvöðlafræðum<br />

er að nemendur<br />

læri ákveðna aðferðafræði við að<br />

þróa viðskiptahugmyndir <strong>og</strong> í lok<br />

námsins hafi hver <strong>og</strong> einn fullþróað<br />

sína viðskiptahugmynd þannig<br />

að hún sé tilbúin til að leggja hana<br />

undir fjárfesta. Útskriftarnemendurnir<br />

skiluðu allir af sér vel<br />

ígrunduðum <strong>og</strong> vel útfærðum<br />

viðskiptaáætlunum.“<br />

Rúnar segir ennfremur að framkvæmd<br />

nokkurra viðskiptaáætlana<br />

sé þegar komin af stað <strong>og</strong> bætir<br />

við að sannir frumkvöðlar, eins<br />

<strong>og</strong> þeir sem útskrifaðir hafi verið<br />

í sumar, séu stöðugt að fá nýjar<br />

viðskiptahugmyndir. „Sú aðferðafræði<br />

sem nemendur okkar hafa<br />

tileinkað sér í vetur gerir þeim<br />

mögulegt - með skilvirkum hætti<br />

- að meta <strong>og</strong> útfæra hugmyndir<br />

sínar <strong>og</strong> fylgja þeim vænlegustu<br />

til enda.“ Og við útskriftina kastaði<br />

Rúnar fram spurningunni: „Er<br />

það ekki einmitt fólkið sem við<br />

þurfum fyrir hið nýja Ísland?“<br />

Gekk vel að afla styrkja<br />

Þess má geta að nemendur<br />

voru látnir skrifa umsóknir um<br />

styrki vegna hugmynda sinna <strong>og</strong><br />

tókst þeim að afla rúmlega ellefu<br />

milljóna króna með þeim hætti.<br />

Umsóknirnar skrifuðu nemendur<br />

sjálfir en með aðstoð kennara<br />

sinna. Rétt er að taka fram að ekki<br />

sendu allir inn umsóknir sem sýnir<br />

að afrakstur þeirra sem það gerðu<br />

var svo sannarlega með ágætum.<br />

Jafnvel hefur spurst að þeir sem<br />

ekki sendu inn styrkumsóknir<br />

nagi nú neglur sínar þegar þeir<br />

sjá hversu vel hinum gengur enda<br />

ástæða til að ætla að velgengnin<br />

hefði verið svipuð hjá öllum hópnum<br />

ef á það hefði reynt. „Árangur<br />

nemendanna bæði í náminu<br />

sjálfu <strong>og</strong> á þessu sviði má ekki<br />

Rúnar Unnþórsson framkvæmdastjóri. Ljósmyndir Ingó<br />

„ . . .má ekki<br />

síst þakka<br />

þeim góðu<br />

kennurum<br />

sem skólinn<br />

hefur á að<br />

skipa. Þeir hafa<br />

áratuga reynslu<br />

í stofnun<br />

fyrirtækja,<br />

rekstri, gerð<br />

viðskiptaáætlana<br />

<strong>og</strong><br />

öðru sem nýtist<br />

frumkvöðlum.“<br />

síst þakka þeim góðu kennurum<br />

sem skólinn hefur á að skipa.<br />

Þeir hafa áratugareynslu í stofnun<br />

fyrirtækja, rekstri, gerð viðskiptaáætlana<br />

<strong>og</strong> öðru sem nýtist<br />

frumkvöðlum. Við þetta má bæta<br />

að ómetanlegt tengslanet myndast<br />

meðan á náminu stendur <strong>og</strong><br />

afrakstur sést best á því að margir<br />

frumkvöðlanna eru þegar farnir<br />

að ræða mögulegt samstarf innbyrðis<br />

í nýjum verkefnum.“<br />

Fleiri spennandi námsbrautir<br />

hjá orku- <strong>og</strong> tækniskólanum<br />

Frumkvöðlanám er ekki eina<br />

námið til háskólagráðu sem í boði<br />

er hjá Keili. Í haust hófst nám í<br />

orkutæknifræði <strong>og</strong> mekatrónískri<br />

tæknifræði til BS gráðu við<br />

skólann. Námið er eins <strong>og</strong> frumkvöðlanámið<br />

skipulagt í samvinnu<br />

við Háskóla Íslands. Markmið<br />

Orku- <strong>og</strong> tækniskóla Keilis er<br />

að útskrifa nemendur með framúrskarandi<br />

þekkingu <strong>og</strong> færni á<br />

sínu kjörsviði ásamt því að hafa<br />

náð að virkja <strong>og</strong> efla sköpunargleðina.<br />

Aðstaða til kennslu er<br />

til fyrirmyndar. Verkleg kennsla<br />

mun fara fram í sérstöku rannsóknarsetri<br />

í orkufræðum sem<br />

staðsett er í húsnæði skólans.<br />

Ásbrú orðin að frumkvöðlasamfélagi<br />

Varnarliðssvæðið sem nú nefnist<br />

Ásbrú hefur á undra skömmum<br />

tíma breyst í samfélag frumkvöðla,<br />

fræða <strong>og</strong> atvinnulífs. Þar<br />

er m.a. stærsti háskólagarður<br />

Íslands <strong>og</strong> þarna fá nemendur<br />

húsnæði á afar góðum kjörum.<br />

Rúnar segir að í vetur hafi íbúar<br />

á svæðinu verið um 2000 en vel<br />

sé hægt að bæta þar mörgum við<br />

enn. Þeir sem stunda nám sem er<br />

metið lánshæft hjá Lín eiga rétt á<br />

íbúðum á þessu svæði á hagstæðum<br />

kjörum.<br />

Á Ásbrú er mikil <strong>og</strong> góð þjónusta<br />

sem hefur vaxið hratt þetta<br />

fyrsta ár. Þar er grunnskóli, leikskóli,<br />

frístundaskóli, félagsmiðstöð<br />

unglinga <strong>og</strong> meira að segja<br />

glæsilegur fjölskylduvænn veitingastaður<br />

<strong>og</strong> kaffihús sem tekur<br />

um 100 manns í sæti. Íþróttahús<br />

<strong>og</strong> líkamsræktaraðstaða var opnuð<br />

í desember 2007 <strong>og</strong> geta íbúar<br />

á Ásbrú nýtt sér hana gegn vægu<br />

gjaldi. Samkaup reka matvöruverslun<br />

á svæðinu <strong>og</strong> í vetur var<br />

opnuð þarna hársnyrtistofa. Nánari<br />

upplýsingar um svæðið í heild<br />

má nálgast á heimasíðu Ásbrúar,<br />

www.asbru.is. www.keilir.net


36 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun • 37<br />

Fræðslusjóðir atvinnulífsins á landsbyggðinni<br />

styrkja stöðugt fleiri einstaklinga til náms<br />

Einn þáttur í stuðningsumhverfi<br />

nýsköpunar á Íslandi<br />

er samstarfsnetið Enterprise<br />

Europe Network, sem ætlað<br />

er að leiða saman <strong>og</strong> auka<br />

samstarf lítilla <strong>og</strong> meðalstórra<br />

fyrirtækja, rannsóknaraðila<br />

<strong>og</strong> háskóla. Enterprise Europe<br />

Network þjónustar fyrirtæki<br />

<strong>og</strong> rannsóknaraðila meðal<br />

annars með því að koma nýjungum<br />

á framfæri erlendis <strong>og</strong><br />

nálgast nýja tækni eða þekkingu<br />

erlendis frá.<br />

Þá sér Enterprise Europe Network<br />

um að leita að samstarfsaðilum<br />

í Evrópu, veita upplýsingar<br />

um útboð í Evrópu <strong>og</strong> leita eftir<br />

viðskiptasamböndum tengdum<br />

þeim <strong>og</strong> veita upplýsingar um<br />

styrkjamöguleika í Evrópu, bæði<br />

tengt 7. rammaáætluninni sem<br />

<strong>og</strong> öðrum áætlunum Evrópusambandsins.<br />

Evrópumiðstöð Impru á Nýsköpunarmiðstöð<br />

Íslands leiðir<br />

Enterprise Europe Network á Íslandi<br />

í samstarfi við Útflutningsráð<br />

<strong>og</strong> Rannís. Kristín Halldórsdóttir,<br />

verkefnastjóri Enterprise<br />

Europe Network á Íslandi, segir<br />

að nú þegar öll lönd Evrópu séu<br />

nú í alls konar aðgerðum til að<br />

sporna við afleiðinum þeirrar<br />

hjöðnunar sem nú á sér stað séu<br />

viðskiptatækifærin ótalmörg, en<br />

sem fyrr þurfa áherslur að taka<br />

mið af breyttum væntingum <strong>og</strong><br />

þörfum markaðarins.<br />

<strong>Land</strong>smennt , Sveitamennt <strong>og</strong><br />

Ríkismennt eru fræðslusjóðir<br />

verkafólks á landsbyggðinni.<br />

Aðildarfélögin eru 17 <strong>og</strong> er<br />

þar um að ræða stéttarfélög<br />

innan Starfsgreinasambands<br />

Íslands (SGS) utan þriggja aðildarfélaga<br />

þess á höfuðborgarsvæðinu<br />

sem standa að Flóabandalaginu.<br />

Helstu verkefni<br />

sjóðanna eru að sinna stuðningsverkefnum<br />

<strong>og</strong> þróunar-<strong>og</strong><br />

hvatningaraðgerðum í starfsmenntun.<br />

Sjóðunum er ætlað<br />

að styrkja rekstur námskeiða<br />

<strong>og</strong> stuðla að nýjungum í námsefnisgerð<br />

ásamt því að veita<br />

einstaklingum, verkalýðsfélögum<br />

<strong>og</strong> vinnuveitendum beina<br />

styrki vegna símenntunar <strong>og</strong><br />

endurmenntunar.<br />

<strong>Land</strong>smennt er stærstur þessara<br />

þriggja sjóða <strong>og</strong> tengist kjarasamningi<br />

Samtaka atvinnulífsins<br />

<strong>og</strong> verkalýðsfélaga SGS á landsbyggðinni<br />

(ca. 22.000 manns), Ríkismennt<br />

er þróunar <strong>og</strong> símenntunarsjóður<br />

um 2.500 starfsmanna<br />

ríkisins á landsbyggðinni innan<br />

sömu félaga <strong>og</strong> Sveitamennt er<br />

starfsmenntunarsjóður um 3.500<br />

starfsmanna sveitarfélaga á landsbyggðinni<br />

innan aðildarfélaga<br />

SGS. Allir þrír sjóðirnir starfa eftir<br />

svipuðum markmiðum <strong>og</strong> eiga<br />

fyrst <strong>og</strong> fremst að auka möguleika<br />

fyrirtækja, sveitarfélaga <strong>og</strong> stofnana<br />

þeirra <strong>og</strong> ríkisstofnana á að<br />

þróa starfssvið sitt þannig að það<br />

samræmist kröfum sem gerðar<br />

eru á hverjum tíma <strong>og</strong> efla starfsmenntun<br />

starfsmanna svo þeir<br />

verði færari til að takast á við<br />

stöðugt fjölbreyttari verkefni.<br />

Kristín Njálsdóttir, forstöðumaður<br />

sjóðanna, segir að árlega<br />

sæki rúmlega 3.000 manns í sjóðina<br />

um einstaklingsstyrki vegna<br />

námskeiða eða formlegs náms.<br />

Hæsta nýtingarhlutfallið sé hjá<br />

félagsmönnum innan Sveitamenntar,<br />

eða um 20% árlega, en<br />

hjá <strong>Land</strong>smennt <strong>og</strong> Ríkismennt<br />

sækja milli 12 <strong>og</strong> 14% félaga árlega<br />

um styrki vegna náms/námskeiða.<br />

Hámarksstyrkveiting á ári<br />

er 75% af heildarkostnaði en getur<br />

þó aldrei orðið hærri en 60.000<br />

krónur. Þá eiga félagsmenn rétt á<br />

styrk vegna meiraprófs að upphæð<br />

100.000 krónur hjá öllum<br />

Kristín Njálsdóttir, forstöðumaður<br />

fræðslusjóðanna <strong>Land</strong>smenntar, Ríkismenntar<br />

<strong>og</strong> Sveitamenntar.<br />

sjóðunum en hver einstaklingur<br />

getur aðeins fengið slíkan styrk<br />

einu sinni. Einnig eru styrkt kaup<br />

á hjálpartækjum fyrir lestrar<strong>og</strong><br />

ritstuðning <strong>og</strong> veittir styrkir<br />

vegna tómstundanámskeiða.<br />

Einstaklingar sækja um styrki<br />

til viðkomandi stéttarfélags á<br />

þar til gerðum eyðublöðum sem<br />

úthlutar þeim í umboði <strong>Land</strong>smenntar,<br />

Sveitamenntar <strong>og</strong> Ríkismenntar.<br />

Fyrirtæki innan SA,<br />

sveitarfélög landsbyggðarinnar,<br />

ríkisstofnanir, stéttarfélög <strong>og</strong>/eða<br />

fræðsluaðilar sækja um styrki<br />

til stjórna sjóðanna með því að<br />

senda umsókn þess efnis þar sem<br />

fram koma helstu upplýsingar<br />

vegna viðkomandi fræðsluverkefnis.<br />

Til þess að auðvelda vinnuveitendum<br />

aðgengi að sjóðunum<br />

er hægt að sækja um með rafrænum<br />

hætti beint frá heimasíðum<br />

sjóðanna. Umsóknir þeirra<br />

eru síðan eins <strong>og</strong> áður sagði afgreiddir<br />

af stjórnum sjóðanna<br />

sem hittast reglubundið einu<br />

sinni í mánuði.<br />

Sjóðirnir tvískiptir<br />

Sjóðirnir eru tvískiptir eins <strong>og</strong><br />

komið hefur fram, annars vegar<br />

styrkir til fyrirtækja, stofnana,<br />

stéttarfélaga <strong>og</strong> fræðsluaðila <strong>og</strong><br />

hins vegar styrkir til einstaklinga.<br />

Vinnuveitendur hafa margir<br />

hverjir um land allt orðið meðvitaðir<br />

um kosti þess að mennta<br />

sitt starfsfólk, ekki síður en stéttarfélögin,<br />

en símenntun starfsmanna<br />

er oftar en ekki lykill að<br />

Nýsköpun lykillinn að<br />

samkeppnishæfi fyrirtækja<br />

Nýsköpun mikilvæg forsenda<br />

hagvaxtar<br />

Kristín segir að nýsköpun <strong>og</strong><br />

tækniyfirfærsla séu mikilvægar<br />

forsendur hagvaxtar <strong>og</strong> velferðar<br />

landa um ókomin ár. Auk þess<br />

gefi nýsköpun <strong>og</strong> tækniyfirfærsla<br />

hagkerfinu meiri vídd <strong>og</strong> sé til<br />

vitnis um virkni þess. „Alþjóðlegar<br />

rannsóknir sýna að nýsköpun<br />

er lykillinn að samkeppnishæfni<br />

fyrirtækja <strong>og</strong> þjóða <strong>og</strong> líta má svo<br />

á að velgengni þeirra stafi fyrst<br />

<strong>og</strong> fremst af getu <strong>og</strong> færni þeirra<br />

til nýsköpunar. Sterk <strong>og</strong> vel þróuð<br />

nýsköpunarumgjörð bæði<br />

hjá hinu opinbera <strong>og</strong> í almennu<br />

viðskiptaumhverfi skapar þá nýsköpunarmenningu<br />

sem stuðlar<br />

að <strong>og</strong> hvetur til nýsköpunar,“ segir<br />

Kristín.<br />

Margir samtvinnaðir þættir<br />

hafa þar áhrif <strong>og</strong> má gróflega<br />

draga þá saman í þrjá flokka:<br />

• Forsendur sem skapast af<br />

menntun, hæfu starfsfólki, hugmyndum,<br />

rannsóknum, einkaleyfum<br />

<strong>og</strong> grunngerð þjóðfélagsins.<br />

• Viðskiptaumhverfi sem<br />

myndað er af frumkvöðlastarfsemi,<br />

fjármagni, ráðgjöf <strong>og</strong> hæfni<br />

stjórnenda.<br />

• Nýsköpunarhvati sem samanstendur<br />

af skapandi hugsun,<br />

samskiptum <strong>og</strong> áhuga eða athygli.<br />

„Nú sem aldrei fyrr, þarf að<br />

taka mið af þessum áhrifavöldum<br />

nýsköpunar, því hættan er<br />

sú, að þegar vægi einhvers þeirra<br />

minnkar, raskist þessi nýsköpunarumgjörð.<br />

Íslensk fyrirtæki<br />

standa frammi fyrir því að kaupmáttur<br />

manna fer minnkandi, aðföng<br />

fara hækkandi <strong>og</strong> fjármagn er<br />

betra starfsumhverfi <strong>og</strong> aukinni<br />

framleiðni.<br />

Þá hafa einstaklingarnir sjálfir<br />

verið meðvitaðir um mikilvægi<br />

þess að mennta sig, en flestir<br />

þeirra sem sótt hafa um styrk<br />

hafa sótt námskeið utan síns<br />

vinnutíma <strong>og</strong> eru t.d. að sækja<br />

nám í framhaldsskólum, iðnskólum<br />

eða jafnvel háskólum. Framboð<br />

á námi hefur aukist verulega<br />

<strong>og</strong> stöðugt fleiri námskeið gefa<br />

einingar til frekara náms <strong>og</strong> það<br />

eru félagsmenn að nýta sér. Einstaklingarnir<br />

sem eiga aðild að<br />

sjóðunum er það fólk sem vinnur<br />

hvað lengstan starfsdaginn á<br />

landsbyggðinni enda nýtir margt<br />

-Enterprise Europe Network þjónustar nýsköpun í alþjóðaumhverfinu<br />

Kristín Halldórsdóttir, verkefnastjóri<br />

Enterprise, Europe Network á Íslandi.<br />

Aðstoð til árangurs<br />

Símenntunarmiðstöðvarnar hafa í raun skipt mestu máli við að koma á menntun<br />

fyrir fólk á landsbyggðinni. Ljósm. Ingó.<br />

af skornum skammti. Þetta getur<br />

leitt til minnkandi áhuga eða getu<br />

til nýsköpunar. Því er mikilvægt<br />

að hlúa að þessari nýsköpunarumgjörð,<br />

þ.a. við drögumst ekki<br />

aftur úr í nýsköpun <strong>og</strong> þróun.<br />

Með því dvínar samkeppnishæfni<br />

okkar <strong>og</strong> lífskjör fara versnandi.<br />

Þetta er í raun verkefnið sem við<br />

stöndum frammi fyrir í dag; Við<br />

þekkjum fortíðina, við erum að<br />

ná áttum í nútíðinni, <strong>og</strong> framtíðin<br />

sem við komum til með að skapa,<br />

er óskrifað blað – hún er í okkar<br />

höndum,“ segir Kristín.<br />

Evrópumiðstöð Impru<br />

stuðlar að samstarfi í<br />

stofnfrumurannsóknum<br />

Kristín segir að í gegn um Enterprise<br />

Europe Network hafi<br />

ýmis tengslamyndun orðið til á<br />

milli fyrirtækja á Íslandi <strong>og</strong> annarra<br />

landa Evrópu. „Meginmarkmiðið<br />

er þó alltaf að aðilar fari<br />

formlega að vinna saman. Má<br />

þar nefna samstarfsverkefni<br />

milli aðila innan fiskiðnaðarins,<br />

líftæknigeirans <strong>og</strong> upplýsingatæknigeirans.<br />

Ekki má<br />

gleyma að aðilar í Evrópu hafa<br />

sýnt orkumálum okkar mikinn<br />

áhuga. Vonast er eftir samstarfi<br />

tengdum þeim málum innan tíðar.<br />

Ekki alls fyrir löngu náðust<br />

mikilvægir samstarfssamningar<br />

í stofnfrumurannsóknum milli<br />

Blóðbankans á Íslandi <strong>og</strong> rannsóknaraðila<br />

í Skotlandi <strong>og</strong> Spáni<br />

þeirra sér kosti fjarnámsins <strong>og</strong><br />

margir sækja sér menntun sem<br />

tengist þeirra vinnu.<br />

Ekki má gleyma að nefna símenntunarmiðstöðvarnar<br />

sem<br />

hafa verið mjög mikilvægar í sambandi<br />

við fullorðinsfræðslu almennt<br />

<strong>og</strong> hafa í raun skipt mestu<br />

máli við að koma á menntun fyrir<br />

fólk á landsbyggðinni.<br />

Að sögn Kristínar Njálsdóttur,<br />

forstöðumanns, hefur tilkoma<br />

fræðslusjóðanna reynst fólki raunveruleg<br />

hvatning til að mennta sig<br />

<strong>og</strong> hefur verið ánægjulegt að upplifa<br />

aukningu á notkun sjóðanna<br />

nánast á hverju ári frá því þeir<br />

tóku til starfa.<br />

Ef þú ert að leita að samstarfsaðilum,<br />

styrkjum<br />

vegna samstarfsverkefna,<br />

þarft að koma þinni vöru eða<br />

þjónustu á framfæri <strong>og</strong>/eða<br />

þarft tækni eða þekkingu<br />

sem nýtist þínu fyrirtæki<br />

má finna nánari upplýsingar<br />

á www.een.is<br />

fyrir tilstilli Evrópumiðstöðvar<br />

Impru á Nýsköpunarmiðstöð.<br />

Í þessu tilfelli kom svokallaður<br />

„prófíll“ eða beiðni frá Blóðbankanum<br />

þar sem þeir óskuðu eftir<br />

samstarfi við rannsóknarstofnanir<br />

eða fyrirtæki með ákveðna<br />

tækni sem þeir vildu tileinka sér<br />

í stofnfrumurannsóknum.<br />

Þetta leiddi til samninga um<br />

tækni- <strong>og</strong> þekkingaryfirfærslu<br />

milli þriggja aðila, Blóðbankans,<br />

þekkts vísindamanns í Skotalandi<br />

<strong>og</strong> Stofnfrumubanka Spánar<br />

Í kjölfar samningsins mun<br />

Blóðbankinn fá aðgang að mikilvægri<br />

þekkingu samstarfsaðila<br />

á sviði stofnfrumurannsókna<br />

en samstarfaðilarnir græða ekki<br />

síður á samstarfinu því Blóðbankinn<br />

er virt stofnun erlendis.<br />

Þess má geta að í kjölfar vinnu<br />

Evrópumiðstöðvar <strong>og</strong> EEN<br />

sótti Blóðbankinn um styrk í 7.<br />

rammaáætlun ESB í samstarfi<br />

við fleiri aðila <strong>og</strong> var umsóknin<br />

samþykkt,“ segir Kristín.<br />

Það er leikur að læra<br />

Innritun í kvöld- <strong>og</strong> f jarnám<br />

Kvöldskóli<br />

Byggingatækniskólinn<br />

Raftækniskólinn<br />

Tæknimenntaskólinn<br />

Véltækniskólinn<br />

Meistaraskólinn<br />

Fjarnám<br />

Byggingatækniskólinn<br />

Fjölmenningarskólinn<br />

Upplýsingatækniskólinn<br />

Skipstjórnarskólinn<br />

Raftækniskólinn<br />

Véltækniskólinn<br />

Meistaraskólinn<br />

Lækkað verð vegna nýrrar reglugerðar<br />

Innritun lýkur 26. ágúst.<br />

Aðstoð við innritun 26. ágúst frá kl. 16:00 – 19:00.<br />

Diplómanám<br />

Endurmenntunarskólinn<br />

•<br />

Rekstur <strong>og</strong> stjórnun í atvinnulífinu<br />

- Útvegsrekstrarfræði<br />

- Flugrekstrarfræði<br />

- Almenn lína í rekstri <strong>og</strong> stjórnun<br />

- Rekstrarfræði<br />

•<br />

Lýsingarfræði<br />

•<br />

Lýsingarhönnun<br />

Innritun fer fram á www.tskoli.is<br />

ÓBREYTT<br />

verð frá haust / vetur<br />

s.l. vetri<br />

www.myndlistaskolinn.is<br />

barna- <strong>og</strong> unglinganámskeið<br />

miðvikud. 15:15-17:00<br />

laugard. 10:15-12:00<br />

NÝTT:<br />

3 - 5 á r a<br />

6 - 1 2 á r a<br />

K O R P Ú L F S S T A Ð I R<br />

6 - 12 ára<br />

u n g t f ó l k<br />

2009 - 2010<br />

3-5 ára Hildigunnur Birgisdóttir<br />

3-5 ára Arkitektúr-Sigr.Maack / Hildur Steinþórsd.<br />

mánud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Ína S. Hallgrímsd.Brynhildur Þorgeirsd.<br />

þriðjud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Ína Salóme Hallgrímsdóttir<br />

þriðjud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Arkitektúr-Sigr.Maack / Hildur Steinþórsd.<br />

miðvikud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Anna Hallin<br />

fimmtud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Anna Hallin eða Gerður Leifsdóttir<br />

föstud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Björk Guðnadóttir<br />

laugard. 10:15-12:00 6 - 9 ára Björk Guðnad. <strong>og</strong> Ólöf Björnsdóttir<br />

fimmtud. 15:00-17:15 8 -11 ára Leirrennsla <strong>og</strong> mótun - Guðbjörg Kárad.<br />

mánud. 15:00-17:15 10-12 ára Arkitektúr-Sigr. Maack/Hildur Steinþórsd.<br />

þriðjud. 15:00-17:15 10-12 ára Myndasögur <strong>og</strong> hreyfimyndir.<br />

Þórey Mjallhvít <strong>og</strong> Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir<br />

miðvikud. 15:00-17:15 10-12 ára Myndlist, handverk <strong>og</strong> hönnun<br />

Kristín Reynisdóttir, Bjarni Kristjánsson <strong>og</strong> Þorbjörg Þorvaldsdóttir<br />

fimmtud. 15:00-17:15 10-12 ára Teikning / Málun Katrín Briem<br />

laugard. 10:00-12:15 10-12 ára Leirrennsla <strong>og</strong> mótun<br />

Guðbjörg Káradóttir <strong>og</strong> Anna Hallin<br />

NÝTT:<br />

NÝTT:<br />

mánud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Korpu Elva Hreiðarsdóttir<br />

þriðjud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Korpu Brynhildur Þorgeirsdóttir<br />

fimmtud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Korpu NN<br />

föstud. 15:15-17:00 6 - 9 ára Korpu Elva Hreiðarsdóttir<br />

miðvikud. 15:00-17:15 10-12 ára Korpu Brynhildur Þorgeirsdóttir<br />

föstud. 16:00-19:00 13-16 ára Teikn-málun-Þorbj.Þorvaldsd/JBK Ransu<br />

föstud. 16:00-19:00 13-16 ára Leirmótun - Guðný Magnúsdóttir<br />

laugard. 10:00-13:00 13-16 ára Myndasögur f. ungt fólk - Bjarni Hinrikss.<br />

laugard. 10:00-13:00 13-16 Myndrænar rokkstjörnur - Sara Riel<br />

NÝTT:<br />

almenn námskeið<br />

mánud. 17:30-21:30 Teikning 1 Eygló Harðardóttir<br />

miðvikud. 17:30-21:30 Teikning 1 Kristín Reynisdóttir<br />

þriðjud. 17:30-21:30 Teikning 2 Sólveig Aðalsteinsd.<br />

miðvikud. 09.00-11.45 Teikning 1 morgunt. Eygló Harðardóttir<br />

miðvikud. 09:00-11:45 Teikning 2 morgunt. Katrín Briem<br />

mánud. 17:45-21:30 Módelteikning Þorbjörg Þorvaldsdóttir<br />

miðvikud. 17:45-20:30 Módelteikning frh. Katrín Briem<br />

fimmtud. 17:30-21:40 Litaskynjun Eygló Harðardóttir<br />

þriðjud. 17:30-20:15 Málun 1 - Þorri Hringsson <strong>og</strong> gestakennari.<br />

mánud. 17:30-20:15 Málun 2 - Sigtryggur B.Baldvinsson <strong>og</strong> gestak.<br />

miðvikud. 17.30-20.15 Málun 3 - Mögul. Formsins morgunt.- JBK Ransú<br />

fimmtud. 17.30-20.15 Málun 4 - Málað gegnum listasöguna - JBK Ransú<br />

laugard. 10.00-12.45 Málun 4 - Módel- <strong>og</strong> Portretmálun<br />

Karl Jóhann Jónsson <strong>og</strong> Birgir Snæbjörn Birgisson<br />

föstud. 09.00-11.45 Málun 1 morguntímar - Þorri Hringsson<br />

föstud. 09.00-11.45 Málun 2 morguntímar - Sigtryggur B. Baldvinsson<br />

miðvikud. 09.00-11.45 Málun 3 morgunt. Mögul. Formsins.- JBK Ransú<br />

föstud. 13:00-15:45 Frjáls málun - Sigtryggur B. Baldvinsson<br />

þriðjud. 17:30-20:15 Vatnslitun byrjendur - Ásdís Arnardóttir <strong>og</strong> gestak.<br />

þriðjud. 17:30-20:15 Vatnslitun framhald- Hlíf Ásgrímsdóttir <strong>og</strong> gestak.<br />

miðvikud. 09:00-11:45 Vatnslitun /Teikning morgunt.Hlíf Ásgrímsdóttir<br />

fimmtud. 17:30-21:40 Litaskynjun - Eygló Harðardóttir<br />

NÝTT:<br />

mánud. 17:30-20:15 Leirkerarennsla Guðbjörg Káradóttir<br />

þriðjud. 17:30-20:25 Leirmótun <strong>og</strong> rennsla Guðný Magnúsdóttir<br />

miðvikud. 18:00-22:00 Grundvallaratriði í keramiki - KEV173<br />

Guðbjörg Káradóttir <strong>og</strong> Guðný Magnúsdóttir<br />

fös - lau tími sjá lýs. Listsköpun -Viðskipti - Margrét Sigurðardóttir<br />

miðvikud. 17:30-20:40 Form, rými <strong>og</strong> hönnun - Sólveig Aðalsteinsd.<br />

Brynhildur Pálsd. <strong>og</strong> Guja Dögg Hauksd.<br />

Þ-M-F-F-L tími sjá lýs. InDesign-Photoshop - Magnús Valur Pálss.<br />

fimmtud. 17:30-21:40 Litaskynjun - Eygló Harðardóttir<br />

mán <strong>og</strong> lau. tími sjá lýs. Ljósm. sv/hv - Erla Stefánsdóttir<br />

sun <strong>og</strong> þri. tími sjá lýs. Ljósm. sv/hv frh.-Erla Stefánsd./Vigfús Birgiss.<br />

mán <strong>og</strong> lau. tími sjá lýs. Ljósmyndun stafræn - Brooks Walker<br />

þri. <strong>og</strong> sun. tími sjá lýs. Ljósmyndun stafræn framhald- Brooks Walker.<br />

LJÓSMYNDANÁMSKEIÐIN BYRJA 5. OG 6. SEPTEMBER<br />

NÝTT:<br />

NÝTT:<br />

t e i k n i n g<br />

NÝTT:<br />

m á l u n<br />

k e r a m i k<br />

ý m i s n á m s k e i ð<br />

l j ó s m y n d u n<br />

www.myndlistaskolinn.is<br />

INNRITUN HAFIN<br />

sími 551-1990 á skrifstofutíma mán-fim kl.13-17 <strong>og</strong> fös kl.13-16


38 • Menntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun<br />

Ferðamálaskóli Íslands<br />

Eini viðurkenndi, alþjóðlegi ferðamálaskólinn á landinu<br />

Ferðamálaskóli Íslands hefur<br />

margra ára reynslu í að kenna<br />

fólki hvernig taka ber á móti<br />

erlendum ferðamönnum sem<br />

koma til Íslands <strong>og</strong> ekki síður<br />

þeim sem leiðsegja Íslendingum<br />

erlendis. Nám í Ferðamálaskólanum<br />

er fjórskipt <strong>og</strong> skólastjóri<br />

er Friðjón Sæmundsson.<br />

„Í fyrsta lagi er þetta alþjóðlegur<br />

skóli á vegum IATA, alþjóðasamtaka<br />

flugfélaga <strong>og</strong><br />

ferðaskrifstofa. Kennd er ferðaráðgjöf<br />

sem er viðurkennd um<br />

allan heim enda krafa um að<br />

fólk sem sinnir þessum störfum<br />

státi af IATA-prófi. Við erum<br />

eini skólinn hér sem býður þetta<br />

nám <strong>og</strong> höfum gert í 20 ár,“ segir<br />

Friðjón.<br />

Í Ferðamálskólanum er einnig<br />

kennd IATA UFFTA sölu- <strong>og</strong><br />

markaðsfræði sem er fyrir alla<br />

sem eru í ferðaþjónustu, jafnt<br />

ferðaskrifstofur, flugfélög. bílaleigur<br />

<strong>og</strong> smærri fyrirtæki þar<br />

sem þekking í sölu- <strong>og</strong> markaðsfræði<br />

tengdri ferðmálum<br />

er bráðnauðsynleg. Námsefnið<br />

beggja þessara námsbrauta<br />

kemur frá IATA UFFTA <strong>og</strong><br />

prófin sömuleiðis. Allt efni er<br />

á ensku en kennslan fer fram á<br />

íslensku. Friðjón segir að mikilvægt<br />

sé að hafa IATA UFFTA<br />

próf enda gildi það um allan<br />

heim <strong>og</strong> gefi fólki möguleika á<br />

að starfa á þessu sviði erlendis.<br />

Í leiðsögunáminu, sem er<br />

þriðja brautin í skólanum, lærir<br />

fólk að taka á móti erlendum<br />

ferðamönnum. Námsefnið er<br />

fjölbreytt, allt frá sögu <strong>og</strong> bókmenntum<br />

að raddbeitingu, tjáningu<br />

<strong>og</strong> framkomu. Námið er<br />

Um miðjan maí mánuð síðastliðinn<br />

opnaði Hugmyndahús<br />

Háskólanna frumkvöðlasetur<br />

þar sem tugir hugmyndaríkra<br />

aðila vinna nú hörðum höndum<br />

við að þróa spennandi<br />

hugmyndir <strong>og</strong> skapa á sama<br />

tíma fjöldamörg atvinnutækifæri<br />

sem munu vafalaust<br />

koma sér vel fyrir land <strong>og</strong><br />

þjóð miðað við ástand vinnumarkaðarins<br />

í dag. Gunnar<br />

Karl Níelsson, verkefnastjóri<br />

Hugmyndahúss Háskólanna,<br />

segist ekki í nokkrum<br />

vafa um að slíkt umhverfi sé<br />

nauðsynlegt til að veita fólki<br />

þann stuðning sem þarf til að<br />

breyta góðri hugmynd í fullmótað<br />

fyrirtæki.<br />

Hugmyndahús<br />

Háskólanna<br />

tvær annir <strong>og</strong> hefst í október <strong>og</strong><br />

lýkur í maí.<br />

Þörfin fyrir leiðsögumenn er<br />

gífurleg, enda fjölgar erlendum<br />

ferðamönnum hér ár frá<br />

ári. Í lokin er tekið próf í þeim<br />

tungumálum sem menn velja að<br />

sérhæfa sig í. Flestir velja ensku<br />

en hins vegar vantar fólk með<br />

spænsku-, rússnesku- <strong>og</strong> jafnvel<br />

ítölskukunnáttu því að ferðamönnum<br />

frá þessum löndum<br />

hefur fjölgað mikið. Nokkuð er<br />

um að útlendingar búsettir hér<br />

stundi nám í Ferðamálaskólanum<br />

<strong>og</strong> mikill akkur er í að fá<br />

þá til að leiðsegja löndum sínum<br />

sem hingað koma.<br />

Fjórða námsleiðin í Ferðamálaskóla<br />

Íslands er fararstjórn<br />

erlendis. Á þessari braut lærir<br />

fólk um menningu, listir <strong>og</strong> sögu<br />

<strong>og</strong> heimsálfurnar eru teknar<br />

fyrir, hver fyrir sig, sem <strong>og</strong> valdir<br />

ferðamannastaðir. Jóhanna<br />

Kristjónsdóttir kennir fólki um<br />

Mið-Austurlönd, Sigurður A.<br />

Magnússon fjallar um Grikkland,<br />

Magnús Björnsson um<br />

Kína <strong>og</strong> Ómar Valdimarsson um<br />

Austurlönd fjær. Guðfræði- <strong>og</strong><br />

trúarbragðafræðsla er í höndum<br />

Bjarna Randvers Sigurvinssonar<br />

<strong>og</strong> séra Bjarna Karlssonar.<br />

Pétur Óli Pétursson kennir<br />

mönnum allt um Rússland <strong>og</strong><br />

Kjartan Trausti Sigurðsson, sem<br />

er með 30 ára starfsreynslu sem<br />

fararstjóri erlendis, tekur fyrir<br />

Tyrkland, Spán, Portúgal, Kúbu<br />

<strong>og</strong> Kanaríeyjar en á þessum<br />

stöðum er hann svo sannarlega<br />

á heimavelli. Pétur Björnsson,<br />

konsúll Ítala, fræðir um heimsálfurnar<br />

sem <strong>og</strong> Ítalíu.<br />

er samstarfsverkefni Háskólans<br />

í Reykjavík <strong>og</strong> Listaháskóla<br />

Íslands. Á meðal markmiða<br />

Friðjón Sæmundsson skólastjóri. Ljósm. Ingó<br />

„Þó að kreppi nú að hjá okkur<br />

Íslendingum ferðast fólk alltaf<br />

eitthvað <strong>og</strong> ferðalög munu<br />

alls ekki leggjast af. Erlendir<br />

ferðamenn halda líka áfram að<br />

streyma hingað eins <strong>og</strong> verið hefur.<br />

Því má segja að nám í Ferðamálaskólanum<br />

sé mjög gagnlegt<br />

<strong>og</strong> gefi mönnum margvísleg<br />

atvinnutækifæri,“ segir Friðjón<br />

Sæmundsson skólastjóri.<br />

Útskriftarhópur frá<br />

Ferðamálaskóla Íslands.<br />

Listir, verkfræði <strong>og</strong> viðskipti<br />

krauma í hverju horni<br />

Hugmyndahússins er að stuðla<br />

að stofnun að minnsta kosti 50<br />

fyrirtækja innan tveggja ára sem<br />

veiti að minnsta kosti 500 manns<br />

atvinnu <strong>og</strong> að minnsta kosti<br />

3.000 manns nýti sér starfsemi<br />

hússins. Nú þegar eru um sjötíu<br />

manns með fast aðsetur í Hugmyndahúsinu<br />

að vinna að einum<br />

17 mismunandi hugmyndum.<br />

Gunnar segir að þó að aðstaðan<br />

sé ef til vill frekar hrá þá sé þar<br />

allt til alls, þar sé kaffihús, fullkomið<br />

vídeóstúdíó af bestu gerð,<br />

salur sem rúmar 200 manns í<br />

sætum <strong>og</strong> aðstaða til að taka á<br />

móti þeim sem eru ekki með<br />

fasta aðstöðu í húsinu.<br />

Svar við<br />

markaðshruninu<br />

Hugmyndahúsinu var hrundið<br />

af stað sem svari við þörfum<br />

markaðarins eftir hrunið, að<br />

sögn Gunnars. „Svafa Grönfeldt<br />

<strong>og</strong> Hjálmar Ragnarsson<br />

eiga upphaflegu hugmyndina að<br />

þessu húsi <strong>og</strong> vildu með því búa<br />

til einhverja aðstöðu þar sem listir,<br />

verkfræði <strong>og</strong> viðskipti myndu<br />

krauma í hverju horni. Nú þegar<br />

æ fleiri fyrirtæki l<strong>og</strong>nast út af<br />

þarf að skapa önnur í staðinn til<br />

að viðhalda jafnvægi í atvinnulífinu<br />

<strong>og</strong> við teljum Hugmyndahúsið<br />

gera það,“ segir Gunnar.<br />

Gunnar segir að Hugmyndahúsið<br />

virki í raun sem fyrsti<br />

hlekkurinn í „virðiskeðjunni“.<br />

„Fólk kemur hingað inn með<br />

hugmynd <strong>og</strong> vinnur að henni<br />

með það að markmiði að úr<br />

Hugmyndahús Háskólanna<br />

Í Hugmyndahúsi Háskólanna eru fjöldi fyrirtæki þar má m.a.<br />

nefna; Exedra, fyrirtækið Clara, RECTV, Medizza <strong>og</strong> MindGames.<br />

Jafnframt hefur aðsetur í húsinu Hugmyndaráðuneytið.<br />

Hugmyndaráðuneytið er grasrótarhreyfing sem stuðlar m.a.<br />

að nýsköpun á Íslandi.<br />

MindGames stefnir að því að setja á markað tölvuleik fyrir<br />

farsíma sem stýrt er með litlum <strong>og</strong> handhægum heilabylgjuskanna.<br />

Hann getur lesið hugarástand spilarans <strong>og</strong> notað það<br />

við stjórnun leiksins.<br />

Clara er tæplega tveggja ára gamalt fyrirtæki sem hefur frá<br />

stofnun unnið að þróun að næstu kynslóðar markaðsrannsóknartóla.<br />

Exedra er vettvangur umræðna fyrir valinn hóp áhrifamikilla<br />

kvenna úr öllu atvinnulífinu, t.a.m. úr viðskiptum, stjórnmálum,<br />

fjölmiðlum, menntamálum, heilbrigðismálum, hópi sérfræðinga<br />

<strong>og</strong> listamanna.<br />

RECTV er eitt fullkomnasta upptökustúdíó landsins sem hefur<br />

m.a. búnað til beinna útsendinga ofl.<br />

Medizza er hugbúnaðarfyrirtæki sem þróar hugbúnað í næstu<br />

kynslóð opinna myndlykla.<br />

henni verði fullmótað fyrirtæki.<br />

Þessir aðilar geta svo fengið<br />

aðstoð frá sérfræðingum sem<br />

við erum með á okkar snærum<br />

sem <strong>og</strong> stuðning <strong>og</strong> aðstoð frá<br />

öðrum fyrirtækjum sem þegar<br />

eru inni í Hugmyndahúsinu. Þá<br />

eru stærstu grasrótaraðilar sem<br />

eru enn á lífi í húsinu; Stofnun<br />

<strong>og</strong> rekstur fyrirtækja <strong>og</strong> Hugmyndaráðuneytið,“<br />

segir Gunnar.<br />

Hann leggur mikla áherslu á<br />

mikilvægi þess að fá stuðning<br />

jafningja sem eru gjarnan að<br />

ganga í gegn um sömu hlutina<br />

þegar kemur að því að stofna <strong>og</strong><br />

þróa nýtt fyrirtæki <strong>og</strong> segir það<br />

raunar vera skilyrði fyrir veru<br />

í húsinu að hjálpast að. „Þegar<br />

við metum þær hugmyndir sem<br />

okkur berast, metum við þær<br />

aðallega út frá því hvort þær<br />

bæti einhverju við þann hóp<br />

sem fyrir er í húsinni. Til dæmis<br />

myndi fjármálafyrirtæki bæta<br />

við heilmiklu gildi fyrir önnur<br />

fyrirtæki í húsinu þegar þarf að<br />

gera fjárhagsáætlanir <strong>og</strong> annað<br />

slíkt. Þannig reynum við að meta<br />

heildaráhrifin sem nýjar hugmyndir<br />

kunna að hafa á þann<br />

hóp sem við erum með, þetta er<br />

því í raun draumaland fyrir hópsálir,“<br />

segir Gunnar.<br />

Tengslanetið<br />

nauðsynlegt<br />

Gunnar leggur mikla áherslu á<br />

samvinnuna <strong>og</strong> segir að viðveru<br />

í Hugmyndahúsinu fylgi í raun<br />

bara tvær kvaðir, annars vegar<br />

þarf að mæta <strong>og</strong> hins vegar að<br />

vera reiðubúinn í samvinnu. „Við<br />

sjáum að hlutirnir ganga miklu<br />

hraðar í slíku umhverfi, en til<br />

dæmis við eldhúsborðið heima.<br />

Hér getur fólk tengst fólki sem<br />

getur ef til vill helmingað tímann<br />

sem það tekur að koma hugmynd<br />

á koppinn,“ segir Gunnar.<br />

F í t o n / S Í A<br />

HEFUR ÞÚ<br />

HUGMYND?<br />

Sendu inn<br />

hugmynd á<br />

n1.is/start<br />

N1 kynnir hugmyndasamkeppni<br />

sem er annar áfangi<br />

verkefnisins Start09 sem<br />

hófst með fjölsóttum hugmyndafundi<br />

í Borgarleikhúsinu<br />

í júní<br />

Markmiðið er að hvetja fólk <strong>og</strong> fyrirtæki<br />

til nýrrar sóknar <strong>og</strong> uppbyggingar um<br />

allt land <strong>og</strong> leysa nýjar hugmyndir úr<br />

læðingi til að auka verðmætasköpun í<br />

landinu.<br />

Sendu inn þína hugmynd á<br />

n1.is/start<br />

Allir geta tekið þátt í samkeppninni,<br />

sérfræðingar jafnt sem almenningur,<br />

börn <strong>og</strong> fullorðnir. Eina skilyrðið er að<br />

hugmyndin snúist um aukna<br />

verðmætasköpun á Íslandi.<br />

Vegleg verðlaun í boði<br />

Dómnefnd mun verðlauna myndarlega<br />

þær hugmyndir sem skara fram úr. Þar<br />

að auki mun N1 leita leiða til að hrinda<br />

sem flestum góðum hugmyndum í<br />

framkvæmd, t.d. í samvinnu við önnur<br />

fyrirtæki.<br />

Dómnefnd skipa<br />

Hermann Guðmundsson, forstjóri N1<br />

Margrét Kristmannsdóttir, formaður SVÞ<br />

Ragnheiður H. Magnúsdóttir, annar stofnenda Uppsprettu<br />

Jeff Taylor, frumkvöðull, stofnandi monster.com<br />

Guðjón Már Guðjónsson, Hugmyndaráðuneytismaður<br />

Nánari upplýsingar um innsendingu hugmynda er<br />

að finna á www.n1.is/start, heimasíðu verkefnisins.


SALÍBUNA!<br />

Í LAUGARDALSLAUG<br />

Skelltu þér í sund í Laugardalslauginni <strong>og</strong> prófaðu<br />

nýju rennibrautina sem er ein sú glæsilegasta á landinu.<br />

Við lofum fjöri <strong>og</strong> fiðringi!<br />

Sumarafgreiðslutími:<br />

Virka daga kl. 6:30–22:30<br />

Helgar kl. 8:00–22:00<br />

F Í T O N / S Í A

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!