06.06.2015 Views

í Serbíu Handbók - Land og saga

í Serbíu Handbók - Land og saga

í Serbíu Handbók - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

32 33<br />

EM í Serbíu 2012 EM í Serbíu 2012<br />

D-RIÐILL Ísland • Króatía • Noregur • Slóvenía<br />

Þá er það riðillinn okkar! Það er alveg ljóst að þetta er feikilega erfiður riðill. Ekki<br />

aðeins það að þarna eru tvö lið nánast á heimavelli, <strong>og</strong> annað þeirra lið Króatíu,<br />

heldur eru þarna einnig frændur okkar Norðmenn sem hungrar í það að sigra okkur<br />

Íslendinga á stórmóti. Svo eru líka Norðmenn <strong>og</strong> Slóvenar að keppa að því að komast<br />

í forkeppni Ólympíuleikanna, nokkuð sem gerir þetta enn erfiðara. En lið Íslands<br />

<strong>og</strong> Króatíu eru komin í forkeppnina. Ef lið Íslands spilar af eðlilegri getu ætti það<br />

að komast upp úr þessum riðli, annað yrði mikil vonbrigði, en það er ekki á vísan<br />

að róa. Það yrði hreint út sagt frábært ef íslenska liðinu tækist að vinna Króata í<br />

fyrsta leiknum, en þeir eru svona almennt taldir vera með sterkasta liðið í riðlinum<br />

<strong>og</strong> kannski eina örugga liðið áfram. Þar með yrði ekki öll <strong>saga</strong>n sögð þótt lið Íslands<br />

næði að innbyrða sigur gegn Króatíu, því það yrði að vinna annað hvort Norðmenn<br />

Ísland<br />

Leiðin á EM<br />

Ísland-Lettland 28:26<br />

Austurríki-Ísland 28:23<br />

Ísland-Þýskaland 36:31<br />

Þýskaland-Ísland 39:28<br />

Lettland-Ísland 25:29<br />

Ísland-Austurríki 44:29<br />

Þýskaland 6 4 1 1 9<br />

Ísland 6 4 0 2 8<br />

Austurríki 6 3 1 2 7<br />

Lettland 6 0 0 6 0<br />

Noregur<br />

Leiðin á EM<br />

Noregur-Holland 35:30<br />

Grikkland-Noregur 25:32<br />

Tékkland-Noregur 29:26<br />

Noregur-Tékkland 24:22<br />

Holland-Noregur 21:36<br />

Noregur-Grikkland 31:25<br />

Noregur 6 5 0 1 10<br />

Tékkland 6 4 0 2 8<br />

Grikkland 6 2 1 3 5<br />

Holland 6 0 1 5 1<br />

Fyrri árangur í úrslitakeppni EM<br />

1994 Ekki með<br />

1996 Ekki með<br />

1998 Ekki með<br />

2000 11. sæti<br />

2002 4. sæti<br />

2004 13. sæti<br />

2006 7. sæti<br />

2008 11. sæti<br />

2010 3. sæti<br />

Fyrri árangur í úrslitakeppni EM<br />

1994 Ekki með<br />

1996 Ekki með<br />

1998 Ekki með<br />

2000 8. sæti<br />

2002 Ekki með<br />

2004 Ekki með<br />

2006 11. sæti<br />

2008 6. sæti<br />

2010 7. sæti<br />

eða Slóvena til þess að komast upp úr riðlinum <strong>og</strong> jafnvel bæði liðin. Það yrði afskaplega<br />

dýrmætt ef við fengjum tvo stig úr viðureign okkar við Króata upp á milliriðilinn<br />

að gera, því við verðum að taka með okkur sem allra flest stig úr riðlinum<br />

til þess að geta gert tilkall til árangurs á þessu móti. Því hefur verið fleygt að baráttan<br />

um annað sætið í milliriðlinum <strong>og</strong> þar með um það að komast í undanúrslitin,<br />

verði á milli Króatíu, Spánar, Íslands <strong>og</strong> jafnvel Ungverja. Það er auðvelt að vera með<br />

vangaveltur fram <strong>og</strong> til baka, hvað þetta varðar, en ekkert er víst fyrr en í leikslok.<br />

Við vonum þó það allra besta, að íslenska liðið toppi á réttum augnablikum á þessu<br />

móti <strong>og</strong> nái hagstæðum úrslitum í þeim leikjum sem skipta máli þegar upp verður<br />

staðið. Áfram Ísland!<br />

Króatía<br />

Leiðin á EM<br />

Króatía-Rúmenía 34:22<br />

Litháen-Króatía 19:21<br />

Spánn-Króatía 24:26<br />

Króatía-Spánn 23:21<br />

Rúmenía-Króatía 25:30<br />

Króatía-Litháen 34:26<br />

Króatía 6 6 0 0 12<br />

Spánn 6 4 0 2 8<br />

Litháen 6 2 0 4 4<br />

Rúmenía 6 0 0 6 0<br />

Slóvenía<br />

Leiðin á EM<br />

Slóvenía-Portúgal 34:31<br />

Úkraína-Slóvenía 25:31<br />

Slóvenía-Pólland 30:28<br />

Pólland-Slóvenía 32:27<br />

Portúgal-Slóvenía 31:29<br />

Slóvenía-Úkraína 43:32<br />

Pólland 6 4 1 1 9<br />

Slóvenía 6 4 0 2 8<br />

Portúgal 6 2 1 3 5<br />

Úkraína 6 1 0 5 2<br />

Fyrri árangur í úrslitakeppni EM<br />

1994 3. sæti<br />

1996 5. sæti<br />

1998 8. sæti<br />

2000 6. sæti<br />

2002 16. sæti<br />

2004 4. sæti<br />

2006 4. sæti<br />

2008 2. sæti<br />

2010 2. sæti<br />

Fyrri árangur í úrslitakeppni EM<br />

1994 10. sæti<br />

1996 11. sæti<br />

1998 Ekki með<br />

2000 5. sæti<br />

2002 12. sæti<br />

2004 2. sæti<br />

2006 8. sæti<br />

2008 10. sæti<br />

2010 11. sæti<br />

Nr. Leikmaður Félag <strong>Land</strong>sleikir Mörk<br />

1 Björgvin Páll Gústavsson Magdeburg 90 3<br />

2 Vignir Svavarsson Hannover-Burgdorf 150 163<br />

3 Kári Kristján Kristjánsson HSG Wetzlar 27 25<br />

4 Aron Pálmarsson THW Kiel 41 118<br />

5 Ingimundur Ingimundarson Fram 94 72<br />

6 Ásgeir Örn Hallgrímsson Hannover-Burgdorf 149 187<br />

7 Arnór Atlason AG Köbenhavn 114 268<br />

8 Þórir Ólafsson KS Vive Targi Kielce 64 140<br />

9 Guðjón Valur Sigurðsson AG Köbenhavn 249 1205<br />

10 Snorri Steinn Guðjónsson AG Köbenhavn 183 660<br />

12 Aron Rafn Eðvarðsson Haukar 3 0<br />

13 Oddur Grétarsson Akureyri 15 24<br />

14 Ólafur Andrés Guðmundsson Nordsjælland 22 22<br />

15 Alexander Petersson Fuchse Berlin 124 505<br />

16 Hreiðar Levý Guðmundsson Nötteröy 120 2<br />

17 Sverre Jakobsson Grosswallstadt 111 24<br />

18 Róbert Gunnarsson Rhein Neckar Löwen 189 592<br />

19 Rúnar Kárason Bergischer HC 21 49<br />

21 Ólafur Bjarki Ragnarsson HK 2 0<br />

22 Arnór Þór Gunnarsson TV Bittenfeld 12 37<br />

23 Fannar Þór Friðgeirsson TV Emsdetten 3 4<br />

Þjálfari: Guðmundur Þórður Guðmundsson<br />

*Endanlegur hópur var ekki kominn á hreint fyrir prentun blaðsins.<br />

Spekingarnir spá í riðlana - D-riðill<br />

Ásbjörn<br />

Guðríður Guð-<br />

Ingi Þór Guð-<br />

L<strong>og</strong>i Geirsson:<br />

Páll Ólafsson: Siggi Sveins: Valdimar Gríms-<br />

Sveinbjörnsson:<br />

jónsdóttir:<br />

mundsson:<br />

son<br />

Ásbjörn Sveinbjörnsson: Þetta verður líka skemmtilegur riðill. Það verður<br />

allt að ganga upp hjá strákunum okkar <strong>og</strong> Gummi verður að vera óspar á<br />

bekkinn. Það er mitt innsæi að við höfum aldrei átt sterkara landslið, þó svo<br />

að Ólafur verði ekki með, <strong>og</strong> það er mín skoðun að markverðirnir eigi eftir<br />

að finna sig vel <strong>og</strong> síðan erum við með frábæra leikmenn eins <strong>og</strong> Alex, Aron,<br />

Arnór, Róbert, Guðjón, Þóri <strong>og</strong> Ingimund <strong>og</strong> Sverre í vörninni. Þá eigum við<br />

sterka leikmenn eins <strong>og</strong> Snorra, Ásgeir, Rúnar, Vigni <strong>og</strong> fleiri. Svo vona ég að<br />

Gummi taki Óla Bjarka með. Það er leikmaður sem á framtíðina fyrir sér <strong>og</strong><br />

getur skapað. Króatía verður í 2. sæti <strong>og</strong> Noregur í 3. sæti. Slóvenía vinnur<br />

ekki leik.<br />

Guðríður Guðjónsdóttir: Baráttan stendur á milli okkar <strong>og</strong> Króata um sigur<br />

í þessum riðli, en samt sem áður, það er ekkert gefins í handbolta. Króatía<br />

vinnur riðilinn eftir mikla baráttu <strong>og</strong> ég spái Norðmönnum óvænt úr leik.<br />

Ingi Þór Guðmundsson: Íslenska landsliðið hefur oft verið í erfiðari riðli,<br />

en tel það hins vegar oft hafa verið betur undirbúið, þ.e. haft meiri undirbúning<br />

saman, fyrir mót. Þessi hópur hefur reyndar spilað mikið saman <strong>og</strong><br />

það á eftir að koma þeim til góða til þess að vega upp á móti litlum undirbúningi<br />

saman fyrir þetta mót. Króatía vinnur riðilinn, Ísland verður í 2. sæti,<br />

Noregur í 3. sæti <strong>og</strong> Slóvenía í 4. sæti.<br />

Samstarfsaðilar<br />

L<strong>og</strong>i Geirsson: Ísland <strong>og</strong> Króatía fara upp úr þessum riðli. Þetta er auðveldasti<br />

riðillinn. Mikilvægasti leikurinn er á móti Króötum. Ef við vinnum hann,<br />

þá förum við í undanúrslit, þar sem allt getur gerst.<br />

Páll Ólafsson: Svo ég klári þennan riðil út frá spá minni um leikina, þá er<br />

það ljóst að Ísland vinnur þennan riðil, Króatar verða í 2. sæti <strong>og</strong> Slóvenar<br />

hirða 3. sætið af Norðmönnum, sem sitja eftir með sárt ennið.<br />

Siggi Sveins: Króatar eiga að vera sterkasta þjóðin í þessum riðli. Ég spái<br />

því að við <strong>og</strong> Slóvenar fylgjum þeim en frændur okkar Norðmenn haldi<br />

heim á leið.<br />

Valdimar Grímsson: Hér reikna ég með því að Ísland, Króatía <strong>og</strong> Slóvenía<br />

fari áfram. Við eigum eftir að lenda í töluverðum vandræðum hér en komumst<br />

áfram á kostnað Noregs.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!