06.06.2015 Views

í Serbíu Handbók - Land og saga

í Serbíu Handbók - Land og saga

í Serbíu Handbók - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

10 11<br />

EM í Serbíu 2012 EM í Serbíu 2012<br />

Þegar íslenska handbolta-<br />

landsliðið spilar á stórmóti<br />

- þá spilar íslenska þjóðarsálin með<br />

Hvað er það sem gerist í<br />

þjóðarsál Íslendinga þegar<br />

handboltalandslið karla<br />

fer að spila á stórmóti? Það<br />

bókstaflega fer allt á annan<br />

endann, sérstaklega þegar<br />

vel gengur, <strong>og</strong> megin þorri<br />

landsmanna gerir út á það að<br />

vera búinn að stilla sig fyrir<br />

framan sjónvarpskjáinn til<br />

þess að fylgjast með næsta<br />

leik. Jafnvel það fólk, konur<br />

sem karlar, sem að jafnaði<br />

hefur engan áhuga á handbolta<br />

eða íþróttum yfirleitt.<br />

En þegar handboltalandsliðið<br />

okkar er að spila, þá horfir það á<br />

<strong>og</strong> má ekki missa af neinu. Handboltinn<br />

er talinn þjóðaríþrótt<br />

okkar Íslendinga <strong>og</strong> hefur landsliðið<br />

náð mjög góðum árangri á<br />

stórmótum síðustu árin. Náði í<br />

silfrið á Ólympíuleikunum 2008<br />

<strong>og</strong> í bronsið á EM 2010. Ísland er<br />

talið vera eitt af stóru þjóðunum<br />

í handboltanum <strong>og</strong> sé með lið<br />

sem hægt er að reikna með. Svo<br />

sannarlega eitthvað sem rífur<br />

upp þjóðarstoltið <strong>og</strong> þjóðerniskennd<br />

landsmanna. Guðjón<br />

Guðmundsson, íþróttafréttamaður<br />

á Stöð 2, hefur verið viðriðinn<br />

handboltabransann í tugi ára <strong>og</strong><br />

er öllum hnútum kunnugur, bæði<br />

hvað varðar sjálft landsliðið, en<br />

hann var aðstoðarþjálfari liðsins<br />

um árabil, <strong>og</strong> svo hvað sé að eiga<br />

sér stað í þjóðarsálinni.<br />

„Þegar það eru stórmót í handbolta,<br />

þá er það bara hrein <strong>og</strong><br />

bein þjóðarsál Íslands hverju<br />

sinni. Þetta er svo inngreipt í<br />

þjóðina <strong>og</strong> getur maður vart<br />

hugsað sér þjóðfélagið án handboltamenningarinnar.<br />

Hvers<br />

vegna? Jú, við höfum náð góðum<br />

árangri í íþróttinni <strong>og</strong> þjóðin<br />

hefur lengi vel getað fylgst með<br />

leikjunum hvort sem er í útvarpi<br />

<strong>og</strong> svo seinna í beinum útsendingum<br />

í sjónvarpi. Það má segja<br />

að allt frá því að fólk fór að geta<br />

hlustað á beinar útsendingar í<br />

gegnum útvarp frá einhverjum<br />

stórmótum í handbolta, þá hafi<br />

íþróttafréttamennirnir <strong>og</strong> þulirnir<br />

hjálpað mikið til við að tendra<br />

upp þessa geysi miklu stemningu<br />

hjá þjóðinni. Þeir voru að<br />

lýsa <strong>og</strong> segja frá íslenskum þjóðarhetjum<br />

sem voru að gera það<br />

HUGLEIÐING<br />

EIRÍKUR EINARSSON<br />

RITSTJÓRI<br />

gott <strong>og</strong> þjóðin greip þetta <strong>og</strong><br />

hefur ekki sleppt þessu síðan. Og<br />

svoleiðis mun verða um ókomna<br />

tíð,“ sagði Guðjón.<br />

Orð að sönnu hjá Guðjóni <strong>og</strong><br />

þegar blaðamaður tók þetta viðtal<br />

við hann fyrir HM-handbókina<br />

2011 í handbolta, hafði Guðjón<br />

það einnig á orði að velta mætti<br />

því fyrir sér hvort þjóðir þyrftu að<br />

hafa eitthvað til þess að byggja á<br />

til þess að viðhalda þjóðarstolti,<br />

sjálfstrausti <strong>og</strong> vinna sigra í orrustum<br />

<strong>og</strong> fá þannig útrás fyrir<br />

sigurtilfinninguna, eins <strong>og</strong> hefur<br />

verið innrætt í hjörtum manna<br />

frá upphafi tíða. Hvernig þjóðerniskenndin,<br />

landvinningar <strong>og</strong><br />

sigrar í stríðum voru stór þáttur<br />

í allri veruleikasýn þjóða til forna<br />

<strong>og</strong> langt fram til okkar tíma. Talaði<br />

Guðjón um það að í staðinn<br />

fyrir orrusturnar á vígvöllunum<br />

í formi beinna stríða, þá séu<br />

íþróttirnar <strong>og</strong> kappleikirnir á milli<br />

þjóða komnir í staðinn <strong>og</strong> m.a.<br />

til þess að uppfylla þessi gömlu<br />

inngrónu gildi sem maðurinn<br />

hefur borið frá öndverðu. Þetta<br />

útskýri hvers vegna HM í knattspyrnu<br />

sé svona gríðarlega vinsælt<br />

<strong>og</strong> nái til svo margra þjóða<br />

<strong>og</strong> þjóðflokka. Í fótboltanum sjái<br />

þjóðir sig í orrustunum <strong>og</strong> það á<br />

sjálfu heimsmeistaramótinu þar<br />

sem baráttan er um það að sigra<br />

<strong>og</strong> verða sigurvegarar heimsins!<br />

Ætli handboltinn sé vopn okkar<br />

Íslendinga til þess að svala þessari<br />

þörf?<br />

Það snýst allt um handboltann<br />

þegar landsliðið spilar<br />

Það er svo sannarlega mikið um<br />

að vera hjá íslensku þjóðinni þegar<br />

„Strákarnir okkar“ eru að keppa<br />

á stórmóti. Þegar þeir voru að<br />

leika á Ólympíuleikunum í Peking<br />

2008 varð blaðamaður vitni að<br />

tveimur ógleymanlegum atburðum<br />

sem áttu sér stað þegar leikir<br />

fóru fram á miðjum vinnudegi <strong>og</strong><br />

er gott dæmi um andrúmsloftið í<br />

landinu <strong>og</strong> gefur ákveðna sýn á<br />

það hvernig þjóðin lifir sig inn í<br />

leikina. Í Íslandsbanka á Lækjargötu<br />

var nákvæmlega ekkert að<br />

gera <strong>og</strong> nánast hending ef einhver<br />

viðskiptavinur bankans kom<br />

þar við þegar leikir fóru fram. Var<br />

starfsfólkið búið að þjappa sér<br />

saman fyrir framan sjónvarpskjáina<br />

víðs vegar um bankann<br />

<strong>og</strong> tók þátt í leiknum af hug <strong>og</strong><br />

hjarta. Hitt dæmið gerðist svo á<br />

mjög stórum vinnustað í Reykjavík,<br />

nánar tiltekið á <strong>Land</strong>sspítalanum<br />

við Hringbraut. Hvar sem<br />

sjónvarp var að finna þá voru þar<br />

samankomnir hópar fólks, hvort<br />

sem það voru læknar, hjúkrunar-<br />

fræðingar, sjúkraliðar eða annað<br />

starfsfólk, að ógleymdum fjölda<br />

sjúklinga <strong>og</strong> var sem ein sál væri<br />

að horfa á leik íslenska liðsins.<br />

Hafði einn starfsmaður <strong>Land</strong>sspítalans<br />

það á orði að sjúklingarnir<br />

mættu bara ekkert vera að því<br />

að vera veikir eða sjúkir á meðan<br />

leikirnir færu fram. Er þetta<br />

talandi dæmi um það hvernig<br />

sjónvarpsviðburðir í beinni útsendingu,<br />

sem við getum kallað<br />

fjölmiðlahátíð, geta stokkað upp<br />

hversdagsleikann <strong>og</strong> haft forgang<br />

í einu <strong>og</strong> öllu. Má líkja þessu við<br />

það fræga dæmi þegar Bítlarnir<br />

komu fyrst til Bandaríkjanna árið<br />

1964 <strong>og</strong> spiluðu í beinni útsendingu<br />

í þætti hjá Ed Sullvian. Var<br />

áhorfið talið vera um 80 milljónir,<br />

en þá bjuggu í Bandaríkjunum<br />

um 150 milljónir manna.<br />

Bítlarnir spiluðu í 10 mínútur <strong>og</strong><br />

á þessum sama tíma þá snarminnkaði<br />

afbrotatíðni víðs vegar<br />

um Bandaríkin. Það var nánast<br />

ekkert um glæpi þessar 10 mínútur,<br />

þannig að jafnvel krimmarnir<br />

tóku sér pásu á meðan þessi<br />

sjónvarpsviðburður átti sér stað.<br />

Hafði lögreglan í Bandaríkjunum<br />

ekki kynnst öðru eins.<br />

Fagnaðarstund með íslenska<br />

landsliðinu<br />

Heimkoma íslenska landsliðsins<br />

eftir að hafa unnið silfrið á Ólympíuleikunum<br />

í Peking 2008 er mjög<br />

minnisstæð en þar fór fram mikil<br />

sigurhátíð. Það var lent á Reykjavíkurflugvelli,<br />

þar sem margir<br />

helstu ráðamenn þjóðarinnar<br />

tóku á móti strákunum. Síðan var<br />

ekið með þá upp á Skólavörðuholt,<br />

þar sem þeir stigu upp á sérútbúinn<br />

opin bílpall <strong>og</strong> var ekið<br />

með þá niður Skólavörðustíginn,<br />

niður Bankastrætið að Lækjargötu,<br />

þar til komið var að Arnarhóli,<br />

þar sem búið var að koma<br />

upp sviðspalli, <strong>og</strong> þjóðin tók formlega<br />

á móti landsliðinu <strong>og</strong> fagnaði<br />

þeim sem sigurhetjum Íslands.<br />

Það var ekki bara að um 30-40<br />

þúsund manns væru á staðnum,<br />

heldur var þetta sýnt í beinni útsendingu<br />

í sjónvarpi RÚV <strong>og</strong> var<br />

áhorfið mjög mikið, eða 35,6%<br />

samkvæmt mælingum Capacent<br />

Gallup. Sannkölluð fagnaðarstund<br />

<strong>og</strong> mikil fjölmiðlahátíð á íslenska<br />

vísu.<br />

Handboltinn innleiddur í íslensku<br />

þjóðarsálina<br />

Uppsafnað áhorf á leiki íslenska<br />

landsliðsins í handbolta á stórmótum<br />

ber þess klárlega vitni hversu<br />

miklu máli beinar útsendingar frá<br />

þessum sjónvarpsviðburðum eða<br />

fjölmiðlahátíðum, skipta íslensku.<br />

Hefur uppsafnað áhorf verið allt<br />

frá 50-80% á leikjum liðsins á<br />

stórmótum undanfarna áratugi.<br />

Hér skal vitnað í orð Guðjóns Guðmundssonar<br />

í HM-handbókinni<br />

2011, en þar segir Guðjón: „Það<br />

má segja að þjóðin hafi meira<br />

<strong>og</strong> minna verið með handboltann<br />

á herðum sér síðustu 50 árin,<br />

þó það hafi komið frekar mögur<br />

ár þarna á milli. Það var síðan á<br />

Ólympíuleikunum 1984 að við<br />

komum okkur fyrir alvöru á kortið<br />

í handboltaheiminum <strong>og</strong> svo<br />

aftur frábær árangur á HM í Sviss<br />

1986. Með því sama má segja<br />

að björninn hafi verið endanlega<br />

unninn <strong>og</strong> handboltinn var orðinn<br />

okkar vopn. Sá maður sem innleiddi<br />

þetta til okkar að mínu mati<br />

var Bodgan Kowalscyk, hann kom<br />

okkur upp úr hjólförum áhugamennsku<br />

í alvöru handbolta <strong>og</strong><br />

þar með var þetta gjörsamlega innleitt<br />

í íslensku þjóðarsálina. Hann<br />

gjörbreytti landslaginu í handboltanum<br />

<strong>og</strong> gaf aðra innsýn hvernig<br />

þjóðin ætti að líta á sig sem alvöru<br />

handboltaþjóð, allt annað form <strong>og</strong><br />

hugsunarháttur. Við lifum ennþá<br />

af þessu í dag <strong>og</strong> ber rétt að geta<br />

þess að margir af þeim leikmönnum<br />

sem hann þjálfaði eru afbragsgóðir<br />

þjálfarar í dag.“<br />

Þar á Guðjón við menn eins<br />

<strong>og</strong> landsliðsþjálfarann Guðmund<br />

Guðmundsson, Alfreð Gíslason <strong>og</strong><br />

Kristján Arason. Það verður gaman<br />

að sjá í komandi framtíð hvernig<br />

árangur íslenska liðsins undanfarin<br />

ár skilar sér, en góður árangur á<br />

stórmótum er ávallt mikil sáning til<br />

nýrra kynslóða. Áhugi á handboltanum<br />

<strong>og</strong> þátttaka hjá börnum <strong>og</strong><br />

unglingum stóreykst <strong>og</strong> skilar sér<br />

í góðri uppskeru þegar fram líða<br />

stundir.<br />

Hvergi hlutfallslega meira<br />

horft á handbolta en á Íslandi<br />

Þegar stórmót eru í handbolta, þá<br />

kemst enginn annar sjónvarpsviðburður<br />

með tærnar þar sem útsendingar<br />

frá leikjunum hafa hælana.<br />

Raða leikirnir sér í efstu sætin<br />

á vikulegum topplista yfir sjónvarpsáhorf<br />

sem Capacent Gallup<br />

gefur út. Hefur þetta vakið athygli<br />

„Þetta er svo<br />

inngreipt í<br />

þjóðina <strong>og</strong><br />

getur maður<br />

vart hugsað<br />

sér þjóðfélagið<br />

án handboltamenningarinnar.<br />

“<br />

<strong>og</strong> gerði þýski handboltavefurinn,<br />

handball-world.com, áhorfstölur á<br />

leiki Íslands í sjónvarpinu að umfjöllunarefni<br />

á síðu sinni, þegar<br />

EM í Austurríki fór fram 2010. Þar<br />

segir m.a. að Þjóðverjar hafi verið<br />

mjög ánægðir með það að um<br />

sex milljónir manna hafi horft á<br />

leik Þýskalands <strong>og</strong> Spánar. Einnig<br />

að áhorf í Austurríki hafi farið fram<br />

úr björtustu vonum, en rúmlega<br />

300 þúsund manns horfðu á leik<br />

Austurríkis <strong>og</strong> Króatíu í beinni útsendingu<br />

í sjónvarpi. Það búa tæpar<br />

átta milljónir manna í Austurríki<br />

en fjórtán prósent þeirra sem voru<br />

að horfa á sjónvarp á meðan á<br />

leiknum við Króatíu stóð voru að<br />

horfa á leikinn. Svo segir áfram að<br />

Þýskaland <strong>og</strong> Austurríki eigi ekki<br />

roð í handboltaáhugann á Íslandi<br />

<strong>og</strong> vitnar þar þýski vefurinn í umfjöllun<br />

á heimasíðu EHF, Evrópska<br />

handknattleikssambandsins, þar<br />

sem kemur fram að 82% áhorf<br />

hafi verið á Íslandi á leik Íslands<br />

<strong>og</strong> Danmerkur sem spilaður var á<br />

laugardegi. Mánudeginum þar á<br />

eftir, þegar Ísland lék gegn Króatíu<br />

klukkan þrjú á virkum vinnudegi,<br />

hafi mælst 67% áhorf á Íslandi <strong>og</strong><br />

að 99% þeirra sem voru að horfa<br />

á sjónvarp á þeim tíma hafi verið<br />

að horfa á leikinn. Segir í frétt vefsins<br />

að svona tölur hafi ekki einu<br />

sinni sést þegar sjálfur úrslitaleikurinn<br />

í heimsmeistaramótinu í<br />

knattspyrnu fór fram í Þýskalandi<br />

2006.<br />

Þessar tölur sýna hinn geysimikla<br />

áhuga íslensku þjóðarinnar<br />

á þessum fjölmiðlahátíðum sem<br />

EM <strong>og</strong> HM eru. Þess ber að geta<br />

að þegar Ísland er ekki að spila á<br />

svona stórmóti, þá er áhuginn fyrir<br />

mótinu nánast enginn. Þegar það<br />

gerðist að Ísland komst ekki á HM<br />

2009, þá var áhuginn fyrir þessum<br />

sjónvarpsviðburði svo lítill að engin<br />

sjónvarpsstöð á Íslandi sá ástæðu<br />

til þess að sýna frá mótinu. Endurspeglar<br />

þetta hver er drifkrafturinn<br />

á bak við áhuga Íslendinga á þessari<br />

fjölmiðlahátíð, en það er þjóðerniskenndin<br />

<strong>og</strong> þjóðarstoltið, þar<br />

sem sjálf þjóðaríþróttin er í húfi.<br />

Þessi stórmót hafa svo mikla þýðingu<br />

fyrir íslensku þjóðarsálina að<br />

þegar þau fara fram, þá hafa þau<br />

mikil áhrif á orðræðuna í íslensku<br />

samfélagi.<br />

(Grein þessi var ein af fjölmiðlaafurðum<br />

Eiríks Einarssonar, ritstjóra<br />

blaðsins, í lokaverkefni Mastersnáms<br />

í Blaða- <strong>og</strong> fréttamennsku<br />

frá HÍ vorið 2011)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!