06.06.2015 Views

Skipulag, byggingar og hönnun - Land og saga

Skipulag, byggingar og hönnun - Land og saga

Skipulag, byggingar og hönnun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

38 • <strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnun <strong>Skipulag</strong>, <strong>byggingar</strong> <strong>og</strong> hönnun • 39<br />

Úr dagbók verkfræðings<br />

Einn af elstu <strong>og</strong> örugglega<br />

einn af skemmtilegustu verkfræðingum<br />

sem við Íslendingar<br />

eigum er Prófessor Einar B.<br />

Pálsson. Öll umræða við Einar<br />

um verkfræði tvinnast strax<br />

saman við samfélagið í stærra<br />

samhengi <strong>og</strong> þá sér í lagi tónlist<br />

<strong>og</strong> eftir stuttan tíma verður<br />

ljóst að það er fátt hægt að<br />

hugsa sér skemmtilegra <strong>og</strong><br />

meira skapandi en að starfa<br />

sem verkfræðingur.<br />

Kennsla, tilraunir, samskipti<br />

við presta, börn <strong>og</strong> <strong>byggingar</strong>verktaka.<br />

Allt mótar þetta daglegt<br />

starfsumhverfi <strong>og</strong> vinnulag<br />

margra starfstétta <strong>og</strong> ekki skal<br />

hér fullyrt að öðrum en verkfræðingum<br />

sé meinuð hamingja í lífinu.<br />

Reyndar hefur borið nokkuð<br />

á því að „ekki - verkfræðingar“<br />

skilji ekki hamingju okkar til fulls<br />

<strong>og</strong> halda að við séu stærðfræðitrúar<br />

reglugerðargæðingar án<br />

áhuga á hönnun <strong>og</strong> höfundarrétt.<br />

Nú er smekkur manna misjafn<br />

en til að gefa innsýn í daglegt líf<br />

verða hér sýndar nokkrar svipmyndir<br />

<strong>og</strong> getur þá hver metið<br />

fyrir sig. Annars vegar er um<br />

form- <strong>og</strong> hönnunarrannsóknir<br />

burðarvirkja að ræða. Fyrstu<br />

myndirnar sýna módelrannsóknir<br />

við Staedel listaháskólann<br />

í Frankfurt sem urðu kveikja að<br />

burðarkonsepti skúlptúrs sem<br />

reis við Norræna Húsið sl. sumar<br />

í samstarfi við SHIFT Architects<br />

<strong>og</strong> sér í lagi Arnald Schram.<br />

Gler <strong>og</strong> íslenska krónan eiga það<br />

sameiginlegt að hvort tveggja eru<br />

hlutir sem hafa verið notaðir í<br />

óhófi <strong>og</strong> af sannfærandi vanþekkingu<br />

undanfarin ár. Ef svartir X5<br />

eru bílar kreppunnar þá er gler<br />

<strong>byggingar</strong>efnið í sama flokki. Sem<br />

sagt verkfræðingar <strong>og</strong> gler. Þegar<br />

verkfræðingar hugsa um gler<br />

þá sjá þeir t.d. sólhlíf líkt <strong>og</strong> við<br />

hönnun Húss íslenskra fræða eða<br />

handrið sem standast þurfa þennan<br />

vaska fótboltahóp frá Akureyri.<br />

Neðstu myndirnar sýna inngang í<br />

neðanjarðarlest í London teiknaða<br />

af Norman Foster. London<br />

Underground lét framkvæma tilraunir<br />

í Þýskalandi á burðargetu<br />

glersins, einnig í brotnu ástandi.<br />

Þýska borgin þar sem glerin voru<br />

prófuð var Darmstadt. Þar var<br />

Einar sem ungur verkfræðinemi<br />

í kringum 1930. Af hverju Darmstadt?<br />

Nú þar var besta óperulíf í<br />

Evrópu!<br />

Höfundur er hamingjusamur<br />

verkfræðingur á Almennu Verkfræðistofunni.<br />

Módlemyndir<br />

eftir<br />

: Yang Zhenyuan, Martin<br />

Schrot,Kristina Madsen<br />

Fótboltakempur: af vef Glerárskóla<br />

Sigurður Gunnarsson<br />

Icelandic Times í annað sinn<br />

<strong>Land</strong> <strong>og</strong> <strong>saga</strong> hefur nú gefið út<br />

annað eintak sitt af ferðaþjónustutímaritinu<br />

Icelandic Times.<br />

Líkt <strong>og</strong> nafnið gefur til kynna er<br />

blaðið skrifað upp á enska tungu<br />

<strong>og</strong> því ætlað þeim mikla fjölda<br />

ferðamanna sem sækja okkur<br />

heim allt árið um kring.<br />

Í blaðinu má finna yfirlit yfir<br />

fjölda þeirra tækifæra sem ferðamönnum<br />

standa til boða hér á<br />

landi, hvort sem það eru náttúruperlur<br />

Íslands, gistimöguleikar,<br />

veitingahús, skipulagðar ferðir<br />

eða önnur þjónusta. Blaðinu er<br />

einnig ætlað að kynna lesendum<br />

þess nánar fyrir landi <strong>og</strong> þjóð. Má<br />

því þar finna áhugaverðar greinar<br />

um allt frá hreindýrum að baðvenjum<br />

Íslendinga.<br />

Blaðið mun koma út annan<br />

hvern mánuð í sumar <strong>og</strong> er blaðið<br />

aðgengilegt á flestum þeim stöðum<br />

sem ferðamenn eiga leið um,<br />

s.s. samgöngumiðstöðvum, gistiheimilum<br />

<strong>og</strong> verslunum.<br />

Blaðið má einnig lesa í heild<br />

sinni á www.icelandictimes.com

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!