06.06.2015 Views

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6 Kópav<strong>og</strong>ur<br />

Hið nýja fjölnota íþrótta- <strong>og</strong> tónlistarhús við Vallarkór sem fékk nafnið Kórinn. (Mynd: Krissý)<br />

Framsýni <strong>og</strong> betri efnahagur<br />

Gunnar Birgisson, bæjarstjóri í Kópav<strong>og</strong>i, segir marga samverkandi þætti búa að baki<br />

ótrúlegri uppbyggingu sveitarfélagsins<br />

Þau eru líklega fá sveitarfélögin<br />

sem hafa vaxið <strong>og</strong> dafnað<br />

eins hratt <strong>og</strong> skipulega<br />

<strong>og</strong> Kópav<strong>og</strong>sbær á liðnum<br />

áratug. Byggðin, sem áður<br />

virtist þjappa sér í kringum<br />

eina brú, teygir nú anga sína<br />

upp í kóra <strong>og</strong> sali, hvörf <strong>og</strong><br />

þing – <strong>og</strong> Vatnsendahæðin er<br />

komin í byggð. En þetta eru<br />

ekki bara svefnhverfi, heldur<br />

íbúðahverfi með verslun<br />

<strong>og</strong> þjónustu, kirkjum, kúltúr<br />

<strong>og</strong> íþróttamannvirkjum.<br />

Uppbyggingin hefur að langmestu<br />

leyti átt sér stað í bæjarstjórnartíð<br />

Gunnars Birgissonar<br />

– sem er að vonum<br />

stoltur af sínum bæ. Uppbygging<br />

á fjórum fjölmennum<br />

íbúðahverfum <strong>og</strong> fleiri<br />

komin á teikniborðið. En<br />

hvar byrjaði þetta allt?<br />

„Það má segja að þetta hafi<br />

allt byrjað upp úr 1990 þegar<br />

Sigurður heitinn Geirdal var<br />

bæjarstjóri <strong>og</strong> ég formaður bæjarráðs.<br />

Við ákváðum að móta<br />

framtíðarsýn. Það var lægð í<br />

þjóðfélaginu sem hafði staðið<br />

nokkuð lengi en við vorum vissir<br />

um að brátt færi að sjást fyrir<br />

endann á henni,“ segir Gunnar.<br />

„Það var ljóst að þegar þjóðfélagið<br />

kæmist upp úr þessari<br />

lægð, yrði farið að byggja – en<br />

það var ekki mikið um byggingaland<br />

á Reykjavíkursvæðinu.<br />

Það stefndi í mikla kreppu í<br />

Kraftur í uppbyggingunni í Kópav<strong>og</strong>i. (Mynd: Krissý)<br />

Börn í Kópav<strong>og</strong>i. (Mynd: Krissý)<br />

húsnæðismálum hér. Við ákváðum<br />

að búa okkur undir breytta<br />

tíma <strong>og</strong> skipulögðum Smára-,<br />

Linda- <strong>og</strong> Salahverfin. Þegar<br />

kreppan var gengin yfir, myndaðist<br />

gríðarleg eftirspurn <strong>og</strong> þá<br />

vorum við með þessi hverfi klár.<br />

Þau byggðust upp á algerum<br />

mettíma.“<br />

Hægir á næstu tvö árin<br />

„Á meðan skipulögðum við<br />

næstu áfanga. Inni í honum<br />

var Kórahverfið, þrjú þúsund<br />

manna byggð sem hefur byggst<br />

upp á þremur árum <strong>og</strong> verður<br />

tilbúin á næsta ári. Einnig eru<br />

Hvörfin nánast fullbyggð. Þar<br />

verður <strong>1.</strong>500 til <strong>1.</strong>800 manna<br />

byggð <strong>og</strong> í Þingunum, sem eru í<br />

fullri uppbyggingu núna, verða<br />

þúsund til tólf hundruð manns.<br />

Um þessar mundir eru Hnoðraholt<br />

<strong>og</strong> Rjúpnahæð að komast í<br />

uppbyggingu <strong>og</strong> framkvæmd <strong>og</strong><br />

við áætlum að þau hverfi verði<br />

tilbúin eftir tvö til þrjú ár. Síðan<br />

erum við í skipulagsferli á svokallaðri<br />

Vatnsendahæð þar sem<br />

verða um 700 íbúðir. Frestur<br />

til að sækja um byggingarrétt á<br />

svæðinu er nýliðinn <strong>og</strong> við erum<br />

að fara yfir umsóknirnar.<br />

Svo er það vesturbærinn hjá<br />

okkur en þar er búið að samþykkja<br />

rúmlega tvö hundruð<br />

íbúðir. Við erum að vinna<br />

að heilmiklum breytingum<br />

á skipulaginu á atvinnu- <strong>og</strong><br />

íbúðasvæðinu til að koma til<br />

móts við ábendingar <strong>og</strong> óskir<br />

íbúa sem felldu sig ekki við fyrri<br />

skipulagshugmyndir. Við gerum<br />

ráð fyrir 340 íbúðum í bryggjuhverfinu,<br />

sem var samþykkt<br />

árið 200<strong>3.</strong> Á Kársnesinu verða<br />

því alls um sex til átta hundruð<br />

nýjar íbúðir en þetta hverfi<br />

mun byggjast upp á lengri tíma<br />

en önnur hverfi, kannski tíu<br />

árum. Að lokum erum við með<br />

um 300 íbúðir í Lundi <strong>og</strong> í desember<br />

verður flutt inn í fyrstu<br />

íbúðirnar þar.“<br />

Þegar Gunnar er spurður<br />

hvort endalaust verði hægt að<br />

byggja, segir hann það af <strong>og</strong> frá.<br />

„Ég spái því að það muni hægja<br />

verulega á byggingu íbúðarhúsa<br />

<strong>og</strong> fjölbýlishúsa á næstunni. Á<br />

næstu tveimur árum er útlit fyrir<br />

að byggðar verði tvöfalt fleiri<br />

íbúðir en þörf er fyrir. Við eigum<br />

því eftir að sjá jaðarsvæðin<br />

kólna <strong>og</strong> það er ljóst að uppbyggingarhraðinn<br />

verður ekki<br />

eins mikill.“<br />

Hröð fjölgun<br />

Þegar ekið er um hin nýju<br />

svæði Kópav<strong>og</strong>s fer ekki hjá<br />

því að maður spyrji sig hvaðan<br />

allt fólkið sem á að búa í húsunum<br />

mun koma. Gunnar segir<br />

það koma úr ýmsum áttum. „Í

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!