06.06.2015 Views

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

46 Alcoa<br />

Bygging álvers er mikil<br />

verkfræðivinna<br />

Þorkell Erlingsson er einn<br />

þeirra verkfræðinga sem<br />

unnið hafa að álverinu í<br />

Reyðarfirði – bæði hér heima<br />

<strong>og</strong> í Kanada.<br />

Verktakafyrirtækið HRV var<br />

ásamt Bechtel, eitt þriggja fyrirtækja<br />

sem gerðu tilboð í verkfræðiþáttinn<br />

þegar álverið í<br />

Reyðarfirði var hannað. HRV<br />

var stofnað árið 1995 sem samstarfsverkefni<br />

þriggja verkfræðistofa,<br />

VGK-Hönnunar,<br />

Rafhönnunar <strong>og</strong> Verkfræðiskrifstofu<br />

Sigurðar Thoroddsen,<br />

til að vinna að uppbyggingu<br />

álversins á Grundartanga.<br />

Frá þeim tíma hefur samstarfið<br />

verið að þróast <strong>og</strong> fyrir fimm<br />

árum var því formlega breytt<br />

í hlutafélag (hf) vegna samnings<br />

sem verið var að gera við<br />

ALCOA. Verkefnið var álverið í<br />

Reyðarfirði <strong>og</strong> í sem skemmstu<br />

máli þá hlaut HRV samninginn,<br />

ásamt Bechtel. Þeirra hlutverk<br />

var að sjá um allan verkfræðiþáttinn<br />

í uppbyggingunni.<br />

Einn af þeim verkfræðingum<br />

sem störfuðu að verkfræðiþættinum<br />

fyrir hönd HRV er<br />

Þorkell Erlingsson hjá Verkfræðistofu<br />

Sigurðar Thoroddsen.<br />

Sem dæmi um stærð verkefnisins<br />

segir hann hundrað<br />

<strong>og</strong> fimmtíu verkfræðinga hafa<br />

komið að hönnun álversins.<br />

„Iðnaðarbygging eins <strong>og</strong> álver<br />

er fyrst <strong>og</strong> fremst verkfræðivinna<br />

<strong>og</strong> arkitektar koma þar<br />

minna við sögu. Það var hins<br />

vegar ákvörðun ALCOA að fá<br />

arkitekta til að hanna húsnæði<br />

utan um starfsemina <strong>og</strong> fyrir<br />

það eiga þeir sannarlega hrós<br />

skilið. Þá vildu þeir fá íslenska<br />

arkitekta, rétt eins <strong>og</strong> þeir vildu<br />

hafa íslenska verkfræðinga.“<br />

Fyrirtæki með reynslu<br />

Þorkell er einn þeirra sem<br />

dvöldu í Kanada meðan á hönnunarvinnunni<br />

stóð – <strong>og</strong> líklega<br />

dvaldi hann lengst þar allra Íslendinganna<br />

sem komu að verkinu,<br />

eða í tæplega tvö ár. „AL-<br />

COA á álver í Quebeck <strong>og</strong> það<br />

hafði verið ákveðið að byggja<br />

sams konar álver á Íslandi; af<br />

sömu stærð , þar sem notuð er<br />

sama tækni. Síðan réðu þeir til<br />

sín verkfræðinga sem gátu bæði<br />

hannað, boðið út, keypt inn allt<br />

efni <strong>og</strong> séð um að reisa álverið.<br />

Fyrstu tvö árin var mannskapurinn<br />

mest í Montreal við að<br />

hanna <strong>og</strong> bjóða efnið út, síðan<br />

hefur hann að hluta til verið<br />

hér fyrir austan við að byggja<br />

verksmiðjuna, sem áætlað er að<br />

ljúka í desember á þessu ári.“<br />

Verkefnið hefur verið risavaxið<br />

enda þurfti að hanna kerskála,<br />

steypuskála, skautsmiðju,<br />

súrálssíló <strong>og</strong> uppskipunartæki,<br />

svo eitthvað sé nefnt. HRV<br />

menn hafa unnið bæði að Norðuráli,<br />

sem <strong>og</strong> síðasta kerskálanum<br />

hjá ÍSAL <strong>og</strong> nú er verið<br />

að gera áætlanir um Helguvíkina.<br />

Fyrirtækið er því komið<br />

með gríðarlega reynslu hvað<br />

varðar verkfræðivinnu við stóriðju<br />

<strong>og</strong> er þegar farið að flytja<br />

út sína þekkingu. „Við erum að<br />

vinna við að endurbyggja Kubal,<br />

álver í Sundsvall rétt fyrir<br />

norðan Stokkhólm, sem er eina<br />

álverið í Svíþjóð,“ segir Þorkell.<br />

„Þetta er gamalt álver <strong>og</strong> HRV<br />

Ásýnd á grjóthleðslu <strong>og</strong> þjónustubyggingu frá sjó.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!