06.06.2015 Views

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

44 Héraðsverk<br />

HÉRAÐSVERK<br />

Stórt <strong>og</strong> öflugt verktakafyrirtæki<br />

Fyrirtækið Héraðsverk (heradsverk.is)<br />

á Egilsstöðum<br />

var stofnað í mars árið 1988<br />

þegar um 20 jarðvinnuverktakar<br />

á Fljótsdalshéraði tóku<br />

sig saman til þess að geta átt<br />

möguleika á að bjóða í umtalsverða<br />

stækkun <strong>og</strong> breytingu á<br />

Egilsstaðaflugvelli. Fyrirtækið<br />

hefur síðan verið rekið sem<br />

eins konar klasafyrirtæki <strong>og</strong><br />

þannig átt möguleika á því<br />

að bjóða í stærri verk. Hver<br />

<strong>og</strong> einn hluthafi þarf því<br />

ekki að eiga margar tegundir<br />

tækja heldur getur sérhæft<br />

sig á ákveðnu sviði sem nýtist<br />

svo fyrirtækinu ákaflega<br />

vel þegar boðið er í <strong>og</strong> unnið<br />

við fjölþætt <strong>og</strong> margbrotin<br />

stórverkefni. Samvinna þessi<br />

hefur reynst mjög vel <strong>og</strong> verið<br />

farsæl. Fyrirtækið hefur fram<br />

að þessu getað skilað öllum<br />

verkefnum sínum á umsömdum<br />

tíma, í sumum tilvikum<br />

jafnvel fyrr. Verktökunum<br />

hefur með árunum tekist að<br />

byggja sig mjög vel upp af<br />

tækjum <strong>og</strong> öllum búnaði.<br />

Framkvæmdastjóri fyrirtækisins,<br />

Sigurður Grétarsson,<br />

byggingatæknifræðingur (sig@<br />

heradsverk.is), upplýsir, að þó að<br />

flest verkefni fyrirtækisins hafi<br />

verið bundin við Austurland hafi<br />

fyrirtækið tekið að sér verkefni<br />

í öðrum landshlutum <strong>og</strong> nefnir<br />

sem dæmi, að unnið hafi verið<br />

að vegagerð á Snæfellsnesi <strong>og</strong><br />

við gerð snjóflóðavarnargarða á<br />

Siglufirði. Fyrirtækið hefur tekið<br />

að sér verkefni af margs konar<br />

stærðum <strong>og</strong> gerðum <strong>og</strong> má<br />

þar nefna verkefni á sviði virkjana-<br />

<strong>og</strong> álversframkvæmda <strong>og</strong><br />

ýmiskonar lagnavinnu <strong>og</strong> jarðgangnagerð.<br />

Stærstu verkefni<br />

fyrirtækisins voru í upphafi á<br />

sviði jarðvinnu <strong>og</strong> vegagerðar en<br />

síðari ár hefur fyrirtækið aukið<br />

umsvif sín <strong>og</strong> tekið að sér flókin<br />

<strong>og</strong> viðamikil verkefni á flestum<br />

sviðum jarð- <strong>og</strong> byggingavinnu.<br />

Meðal helstu verka sem Héraðsverk<br />

hefur undanfarið unnið<br />

að eru:<br />

- Lagning á hringvegi 1 um<br />

Norðurárdal í Skagafirði. Þar er<br />

öll vinna unnin af Héraðsverki<br />

fyrir Vegagerðina. Um er að<br />

ræða tæplega fimmtán kílómetra<br />

nýlagðan vegarkafla á þjóðveginum<br />

<strong>og</strong> eru á meðal verkþátta<br />

lagning nýrra brúa á Norðurá,<br />

Kotá <strong>og</strong> Króká auk varnargarða,<br />

ræsa, reiðstíga <strong>og</strong> girðinga.<br />

Fyrirtækið hefur<br />

tekið að sér verkefni<br />

af margs konar<br />

stærðum <strong>og</strong> gerðum<br />

<strong>og</strong> má þar nefna<br />

verkefni á sviði virkjana-<br />

<strong>og</strong> álversframkvæmda<br />

<strong>og</strong> ýmiskonar<br />

lagnavinnu<br />

<strong>og</strong> jarðgangnagerð.<br />

Stærstu verkefni<br />

- Snjóflóðavarnir. Hleðsla <strong>og</strong><br />

bygging svonefnds snjóflóðafleygs<br />

í Fljótsdal fyrir <strong>Land</strong>snet<br />

hf. Um er að ræða 9 13m háan<br />

<strong>og</strong> um 60m langan jarðvegsfleyg<br />

ofan tengivirkis <strong>og</strong> hleðsla<br />

veggja úr grjóti meðfram tengivirki.<br />

Fleygurinn er með bröttum<br />

hliðum sem byggðar eru upp<br />

með netgrindakerfi. Rúmmál<br />

fyllingar í snjóflóðafleyginn er<br />

um 38000 rúmmetrar.<br />

- Lagning nýs rúmlega átta<br />

kílómetra kafla á hringvegi 1 í<br />

Jökuldal í Norður-Múlasýslu auk<br />

lagningar ræsa samt. um 600m.<br />

Þar er einnig öll vinna unnin af<br />

Héraðsverki fyrir vegagerðina.<br />

- Varnargarðar vestan Skeiðarár<br />

í Austur-Skaftafellssýslu <strong>og</strong><br />

er þar enn sem fyrr allir verkþættir<br />

unnir af Héraðsverki fyrir<br />

Vegagerðina. Um er að ræða<br />

hækkun <strong>og</strong> styrkingu á 2,2 km<br />

löngum varnargörðum <strong>og</strong> gerð<br />

200m nýs varnargarðs.<br />

- Gröftur 2,1 km langs frárennslisskurðar<br />

frá stöðvarhúsi<br />

<strong>Land</strong>svirkjunar í Fljótsdal ásamt<br />

veitingu Jökulsár í Fljótsdal.<br />

Á æ t l a ð i r<br />

efnisflutni<br />

n g a r<br />

eru um<br />

<strong>1.</strong>000.000<br />

rúmmetrar.<br />

Héraðsverk<br />

vinnur<br />

nú að<br />

vegagerð á<br />

tæplega 8<br />

km kafla úr Jökuldal að Háreksstaðaleið<br />

<strong>og</strong> ennfremur að vega<strong>og</strong><br />

brúargerð á Hófaskarðsleið á<br />

Melrakkasléttu, sem er rúmlega<br />

30 km löng nýframkvæmd í<br />

vegalögn þvert yfir Melrakkasléttu<br />

úr Þistilfirði að Kópaskeri.<br />

Verkið í Jökuldal er komið vel á<br />

veg en nýhafið á Hófaskarðsleið<br />

<strong>og</strong> vinnubúðir komnar á staðinn<br />

í því verki.<br />

Nýlega samdi Vegagerðin<br />

við Héraðsverk um vegagerð í<br />

Þvottár <strong>og</strong> Hvalnesskriðum milli<br />

Lóns <strong>og</strong> Álftafjarðar. Þar er um<br />

að ræða endurbætur á núverandi<br />

vegi ásamt vörnum gegn<br />

grjóthruni í skriðunum.<br />

Verkefnastaða fyrirtækisins<br />

<strong>og</strong> staða í verkum er góð.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!