06.06.2015 Views

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

42 Fljótsdalshérað<br />

Mikil bjartsýni á Fljótsdalshéraði<br />

sem leggur áherslu á þjónustu, þekkingu, velferðar- <strong>og</strong> umhverfismál<br />

Sveitarfélagið Fljótsdalshérað<br />

varð til <strong>1.</strong> nóvember 2004,<br />

við sameiningu Austur- Héraðs,<br />

Fellahrepps <strong>og</strong> Norður-<br />

Héraðs. Sveitarfélagið er<br />

mjög víðfeðmt <strong>og</strong> er nú það<br />

landmesta á Íslandi en stærð<br />

þess er 8.884 ferkílómetrar.<br />

<strong>1.</strong> desember 2006 voru íbúar<br />

Fljótsdalshéraðs 4.644 <strong>og</strong> hafði<br />

fjölgað um 18% frá árinu áður.<br />

Miðkjarna Fljótsdalshéraðs<br />

mynda þéttbýlin Egilsstaðir <strong>og</strong><br />

Fellabær sem greiðar samgöngur<br />

á landi <strong>og</strong> í lofti hafa gert að<br />

fjölförnum vegamótum <strong>og</strong> þar<br />

hefur því vaxið upp ýmis konar<br />

starfsemi bæði á vegum opinberra<br />

aðila <strong>og</strong> einkaaðila.<br />

Um miðbæ Egilsstaða liggja<br />

helstu krossgötur Austurlands<br />

<strong>og</strong> umferðarmestu gatnamót<br />

þjóðvega í fjórðungnum. Flestir<br />

íbúa Fljótsdalshéraðs starfa<br />

við þjónustu <strong>og</strong> opinbera<br />

starfsemi <strong>og</strong> á Egilsstöðum <strong>og</strong><br />

í Fellabæ hefur þróast mikil<br />

samgöngu-, verslunar- <strong>og</strong> þjónustumiðstöð<br />

sveitarfélagsins<br />

<strong>og</strong> alls Austurlands. <strong>Land</strong>búnaður<br />

er stundaður í blómlegum<br />

byggðum hins víðfeðma sveitarfélags<br />

<strong>og</strong> er sauðfjárbúskapur<br />

stundaður á um 90 jörðum <strong>og</strong><br />

mjólkurframleiðsla á tæplega<br />

20 búum <strong>og</strong> þá fer skógrækt<br />

fram á um 85 jörðum um þessar<br />

mundir. Meðaltekjur í sveitarfélaginu<br />

voru yfir landsmeðaltali<br />

á síðasta ári. Skólastarf<br />

hefur sett svip sinn á samfélagið<br />

til margra ára <strong>og</strong> má þar nefna<br />

Alþýðuskólann á Eiðum, sem<br />

lengi var starfandi á svæðinu<br />

<strong>og</strong> Handverks- <strong>og</strong> hússtjórnarskólann<br />

á Hallormsstað.<br />

Menntaskólinn á Egilsstöðum<br />

hefur starfað frá 1979 en þar<br />

eru nemendur rúmlega fjögur<br />

hundrað allt í allt. Þá hefur<br />

háskólanámssetur starfað á<br />

Egilsstöðum frá 2003 <strong>og</strong> þekkingarsetur<br />

var stofnað í apríl<br />

síðast liðnum. Í sveitarfélaginu<br />

eru starfræktir fimm leikskólar<br />

með ríflega tvö hundruð börnum.<br />

Grunnskólastarf fer fram<br />

á fimm stöðum á vegum fjögurra<br />

grunnskóla, en nemendur<br />

þeirra eru vel á sjötta hundraðið.<br />

Tónlistarskólar eru einnig<br />

starfræktir á fimm stöðum á<br />

vegum þriggja tónlistarskóla.<br />

Uppbygging á nýjum miðbæ á<br />

Egilsstöðum<br />

Árið 2004 efndi Fljótsdalshérað<br />

til hugmyndasamkeppni um<br />

skipulag á miðbæ Egilsstaða. Í<br />

gegnum hinn nýja miðbæ liggur<br />

„Strikið„, göngugata sem<br />

verður aðal slagæð fjölbreyttrar<br />

verslunar <strong>og</strong> þjónustu. Markmiðið<br />

er að á Egilsstöðum rísi<br />

öflugur <strong>og</strong> samkeppnishæfur<br />

miðbær sem þjóni landsfjórðungnum<br />

öllum. Á síðasta áratug<br />

hefur íbúum sveitarfélagsins<br />

Nýr miðbær Þannig mun nýi miðbærinn á Egilsstöðum líta út í náinni framtíð.<br />

Árið 2004 efndi Fljótsdalshérað<br />

til hugmyndasamkeppni<br />

um skipulag á<br />

miðbæjarsvæðinu. Í gegnum<br />

hinn nýja miðbæ liggur<br />

„Strikið“, göngugata<br />

sem verður aðal slagæð<br />

fjölbreyttrar verslunar <strong>og</strong><br />

þjónustu þar sem mannlíf<br />

getur blómstrað, ekki síst á<br />

þekktum góðviðrisdögum á<br />

Héraði. Markmiðið er að á<br />

Egilsstöðum rísi öflugur <strong>og</strong><br />

samkeppnishæfur miðbær<br />

sem þjóni landsfjórðungnum<br />

öllum.<br />

fjölgað mikið. Á Egilsstöðum<br />

<strong>og</strong> í Fellabæ er nettó aðflutningur<br />

frá öðrum hlutum Fljótsdalshéraðs<br />

<strong>og</strong> öðrum byggðarlögum<br />

á Austurlandi um 157<br />

manns á árunum 2004 til 2006,<br />

en 167 fleiri hafa flutt til en frá<br />

Egilsstöðum frá öðrum landshlutum<br />

á þessum tíma. Fjölgun<br />

íbúa með fasta búsetu vegna<br />

stóriðjuframkvæmdanna hefur<br />

því skilað sér vel til Egilsstaða<br />

<strong>og</strong> Fellabæjar.<br />

Um 26% þeirra starfsmanna<br />

sem nú er búið að ráða til álverksmiðjunnar<br />

Alcoa-Fjarðaáls<br />

á Reyðarfirði eru búsettir á<br />

Egilsstöðum <strong>og</strong> í Fellabæ en í<br />

könnun Nýsis er gert ráð fyrir<br />

að a.m.k. 40% þeirra starfa sem<br />

verða til hjá Alcoa <strong>og</strong> tengdri<br />

þjónustustarfsemi verði sinnt<br />

af íbúum á Héraði.<br />

Hlutfall búsetu á Fljótsdalshéraði<br />

kann að verða enn hærra. Eiríkur<br />

Björn Björgvinsson, bæjarstjóri<br />

Fljótsdalshéraðs, segir<br />

að uppbygging nýrra hverfa á<br />

Egilsstöðum gangi mjög vel, t.d.<br />

sé búið að úthluta öllum lóðum<br />

í hverfinu Selbrekku <strong>og</strong> þar sé<br />

uppbygging á lokstigi. Íslenskir<br />

aðalverktakar eru að byggja<br />

sinn 2. áfanga af 4 á 9 ha svæði í<br />

hverfinu Votahvammi sem þeir<br />

fengu úthlutað.<br />

„Þá keypti sveitarfélagið land<br />

á svæðinu sunnan við þéttbýlið<br />

á Egilsstöðum en þar var<br />

skipulagt íbúðarsvæði <strong>og</strong> þær<br />

lóðir fóru allar strax þegar<br />

kom að úthlutun, <strong>og</strong> fóru þær<br />

flestar til einstaklinga. Nú er<br />

framboð af lóðum umfram eftirspurn,<br />

við náðum að anna eftirspurninni<br />

sem var mikilvægt,<br />

enda gott að eiga einhverjar<br />

lóðir upp á að hlaupa umfram<br />

þær sem koma til við þéttingu<br />

byggðar, þ.e. vegna svokallaðra<br />

„holufyllinga.“ Þeim sem sækja<br />

um lóð í dag er því helst bent<br />

á suðursvæðið. Auk þessa hafa<br />

verið byggð þrjú 24 íbúða fjölbýlishús<br />

<strong>og</strong> er nú þegar búið<br />

í öllum íbúðunum í tveimur<br />

þeirra <strong>og</strong> eitthvað í þriðja húsinu,<br />

en íbúðirnar eru bæði til<br />

sölu <strong>og</strong> leigu. Þetta eru mjög<br />

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs.<br />

vandaðar íbúðir. Fasteignaverð<br />

er nokkuð hátt miðað við ýmiss<br />

önnur svæði á landsbyggðinni<br />

en lægra en í Reykjavík.<br />

Ætli fasteignaverð sé ekki um<br />

80 - 85% af verði sambærilegrar<br />

eignar á höfuðborgarsvæðinu,“<br />

segir bæjarstjóri.<br />

Stórar lóðir í boði á Hallormsstað<br />

Eiríkur Björn segir unnið að<br />

uppbyggingu nýs miðbæjar á<br />

Egilsstöðum en til þess að geta<br />

skipulagt hann var landið keypt<br />

af Kaupfélagi Héraðsbúa. Skógræktarstöðin<br />

Barri sem verið<br />

hefur með starfsemi á verðandi<br />

miðbæjarsvæði fékk úthlutað<br />

nýju svæði, annars staðar í sveitarfélaginu,<br />

undir sína starfsemi<br />

en Malarvinnslan fékk svæði<br />

Barra til uppbyggingar. Þar<br />

verða íbúðir samkvæmt deiliskipulagi.<br />

Margir íbúar sveitarfélagsins<br />

hafa talið að bæinn<br />

hafi vantað raunverulegan

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!