06.06.2015 Views

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Verðlaun 39<br />

,,Viðurkenning eins<br />

<strong>og</strong> þessi felur auðvitað<br />

alltaf í sér hvatningu.<br />

Okkur þykir<br />

sérstaklega vænt<br />

um þessi verðlaun<br />

umfram aðrar viðurkenningar<br />

sem við<br />

höfum hlotið, vegna<br />

þess að þetta er nýtt<br />

innan okkar stéttar<br />

<strong>og</strong> vonandi vegsauki<br />

fyrir stéttina alla að<br />

til þeirra skuli hafa<br />

verið stofnað.<br />

bygginguna . Með öguðu efnisvali<br />

<strong>og</strong> formi hússins eru dregin<br />

fram skörp skil á milli geómetrískra<br />

forma byggingarinnar <strong>og</strong><br />

lífrænna forma náttúrunnar sem<br />

vekja sterk hughrif. Sérkennilegt<br />

andrúmsloftið endurspeglast í<br />

óvæntum samsetningum <strong>og</strong> frágangi<br />

þar sem eiturgrænu gleri <strong>og</strong><br />

kolsvartri hraunklæðingu er teflt<br />

gegn hlýlegum viði. Öll smáatriði<br />

eru leyst á vandaðann hátt sem<br />

fellur að yfirbragði heildarinnar.<br />

Sum verkin hafa á sér mýkri<br />

svip þrátt fyrir stílhreint tungumál<br />

forms , þar sem valin eru<br />

ómeðhöndluð náttúruefni eins<br />

<strong>og</strong> tré, steinn, torf eða sjónsteypa<br />

með sýnilegri áferð trémótana.<br />

Þau standa í samhljómi við efni<br />

<strong>og</strong> litbrigði á hverjum stað, <strong>og</strong><br />

efnisnotkun er þess eðlis að byggingar<br />

<strong>og</strong> mannvirki veðrast á fallegan<br />

hátt með tímanum. Þannig<br />

er það farið með Lækingalind<br />

Bláa lónsins þar sem bygging VA<br />

arkitekta leynist dulúðug í úfnum<br />

hraunakri í Svartsengi, en gufuna<br />

leggur upp af mjólkurhvítu vatni<br />

svo rétt grillir í útveggina sem<br />

klæddir eru svörtum hraunsalla<br />

af svæðinu.,,<br />

Sigríður Sigþórsdóttir arkitekt<br />

hjá VA arkitektum <strong>og</strong> verðlaunahafi<br />

segir um viðurkenninguna<br />

<strong>og</strong> þýðingu byggingarlistaverðlaunana:<br />

,,Viðurkenning eins <strong>og</strong> þessi<br />

felur auðvitað alltaf í sér hvatningu.<br />

Okkur þykir sérstaklega<br />

vænt um þessi verðlaun umfram<br />

aðrar viðurkenningar sem<br />

við höfum hlotið, vegna þess að<br />

þetta er nýtt innan okkar stéttar<br />

<strong>og</strong> vonandi vegsauki fyrir stéttina<br />

alla að til þeirra skuli hafa<br />

verið stofnað. Vonandi eiga þessi<br />

verðlaun eftir að auka umræðu<br />

<strong>og</strong> skilning fyrir mikilvægi gæða<br />

í hönnun <strong>og</strong> skipulagi,,.<br />

Geir H Haarde forsætisráðherra<br />

fjallaði í ávarpi sínu<br />

um menningarstefnu í mannvirkjagerð<br />

sem íslensk stjórnvöld<br />

hefðu kynnt í fyrsta sinn á þessu<br />

ári <strong>og</strong> þá skyldu okkar sem þjóðar<br />

að hlúa að góðri byggingarlist<br />

<strong>og</strong> reisa mannvirki sem þjónuðu<br />

hlutverki sínu með sóma, væru<br />

vel gerð <strong>og</strong> hefðu listrænt gildi að<br />

leiðarljósi. ,, Íslenskir arkitektar<br />

eru í lykilhlutverki við að koma<br />

slíkri stefnumótun í framkvæmd.<br />

Fátt er betur til þess fallið að<br />

hvetja til dáða á þessu sviði en að<br />

verðlauna það sem vel er gert <strong>og</strong><br />

er fagnaðarefni að ákveðið hefur<br />

verið að efna til íslenskra byggingarlistaverðlauna;<br />

Oddur Víðisson , framkvæmdastjóri<br />

Þyrpingar, sagði<br />

varðveislu <strong>og</strong> þróun byggingalistar<br />

vera hluta af menningu hverrar<br />

þjóðar <strong>og</strong> mikilvægt væri að<br />

hvetja til fjölbreytni, nýsköpunar<br />

<strong>og</strong> frumlegra lausna.,, Ég vona að<br />

framlag okkar til þessara verðlauna<br />

efli enn frekar gæði hönnunar<br />

<strong>og</strong> frakvæmd mannvirkja.<br />

Einnig vonum við að verðlaunin<br />

skerpi vitund almennings um<br />

hve mikilvæg góð byggingarlist<br />

er fyrir samfélagið.’’<br />

Alls var 51 verkefni tilnefnt til<br />

verðlaunanna en miðað var við<br />

verkefni hér á landi; mannvirki,<br />

skipulag <strong>og</strong> ritverk um íslenska<br />

byggingarlist sem lokið hafði<br />

verið við frá ársbyrjun 2005 eða<br />

síðar. Valnefnd skipuð þremur<br />

arkitektum fór yfir tilnefnd verkefni.<br />

Valdi nefndin tíu sem þóttu<br />

koma til greina <strong>og</strong> fengu þau viðurkenningu.<br />

Þessi verk eru, auk<br />

Lækningalindarinnar: Aðalstræti<br />

10 Reykjavík, sambýli fatlaðra við<br />

Birkimörk í Hveragerði, innsetning<br />

Gjörningaklúbbsins, göngubrýr<br />

yfir Hringbraut, skólahús<br />

við Háskólann á Akureyri, Íbúðarhúsið<br />

Hof, Höfðaströnd, íbúðir<br />

við Frakkastíg, íþróttaakademían<br />

í Reykjanesbæ <strong>og</strong> viðbygging<br />

Safnasafnsins á Svalbarðseyri.<br />

Vörn gegn brunaslysum frá Danfoss<br />

Termix One tengigrind til hitunar á neysluvatni<br />

• Stillanlegt hitastig neysluvatns<br />

• Stórminnkar slysahættu af völdum heita neysluvatnsins<br />

• Jafn þrýstingur á heitu <strong>og</strong> köldu neysluvatni, lengir líftíma blöndunartækja<br />

• Léttari þrif, enginn kísill á flísum <strong>og</strong> hreinlætistækjum<br />

• Vönduð vara, lítill viðhaldskostnaður<br />

• Áralöng reynsla stjórnbúnaðar við íslenskar hitaveituaðstæður<br />

• Auðveld í uppsetningu<br />

• Snyrtileg hlíf fylgir<br />

www.stillumhitann.is<br />

Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!