06.06.2015 Views

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

32 Kambaland<br />

Kambaland í Hveragerði<br />

Nær höfuðborginni kemstu ekki á Suðurlandi<br />

Kambaland er mjög athyglisvert<br />

byggingasvæði vestan<br />

núverandi byggðar í Hveragerði<br />

sem nær allt að hamrinum<br />

sem ekið er upp á þegar<br />

lagt er upp Kambana frá<br />

Hveragerði á Hellisheiði.<br />

Gert er ráð fyrir byggingu<br />

um 260 íbúða, 220 sérbýla<br />

<strong>og</strong> 40 íbúða í fjölbýli. Þarna<br />

skapast rými fyrir ríflega 800<br />

manna byggð.<br />

Lóðir í Kambalandi verða<br />

seldar í þremur áföngum. Í<br />

fyrsta áfanga er um að ræða<br />

rúmlega 120 lóðir <strong>og</strong> mun sala<br />

á þeim fara af stað í nóvembermánuði.<br />

Í framhaldinu verður<br />

svo ráðist í áfanga 2 <strong>og</strong> 3 en<br />

reikna má með að uppbygging<br />

svæðisins taki um 4-5 ár.<br />

Allt til alls í nútímalegu hverfi<br />

Verkfræðistofan Línuhönnun sér um<br />

verkefnastýringu á verkinu <strong>og</strong> kom<br />

einnig að gerð deiliskipulagsins sem<br />

Ingimundur Sveinsson arkitekt annaðist.<br />

Línuhönnun sér einnig um hönnun á<br />

götum <strong>og</strong> fráveitukerfum.<br />

Guðmundur Guðnason, byggingaverkfræðingur<br />

segir að Línuhönnun sjái um<br />

gerð allra útboðsgagna vegna gatnagerðar<br />

<strong>og</strong> um eftirlit á framkvæmdatíma þar<br />

til lóðir eru byggingahæfar. Lóðir verða<br />

seldar í áföngum, þær fyrstu í byrjun nóvembermánaðar.<br />

„Það er að verða mun algengara að<br />

svæði séu skipulögð svipað <strong>og</strong> gert er<br />

í Kambalandi, sem er heppilegt bygginga-<br />

<strong>og</strong> íbúðasvæði. Allt svæðið er tekið,<br />

deiliskipulagt <strong>og</strong> hannað í heild sinni.<br />

Það er stöðugt verið að leggja meiri vinnu<br />

í deiliskipulag með það að markmiði að<br />

auka gæði hverfanna, enda eru kröfur um<br />

hagkvæmni <strong>og</strong> að fólki líði vel í hverfinu<br />

að aukast.<br />

Þetta næst með því að skipuleggja þau<br />

í heild sinni frekar en í smáum einingum.<br />

Í Kambalandi er ein safngata sem liggur<br />

í hálfhring í gegnum hverfið, allar húsagötur<br />

tengjast síðan inn á þessa götu.<br />

Með þessu móti fæst mjög góð dreifing á<br />

umferðinni <strong>og</strong> jafnframt tveir góðir tengistaðir<br />

við núverandi íbúðabyggð. Byggðin<br />

fellur vel að landslagi svæðisins <strong>og</strong> náttúru<br />

þess, en byggðin er nokkuð dregin frá<br />

hamrinum. Hljóðmön norðan við Suðurlandsveg<br />

verður gerð strax enda hluti<br />

af frágangsvinnu á svæðinu,” segir Guðmundur<br />

Guðnason<br />

„Það fylgir hverfinu þjónustustarfsemi,<br />

verslanir <strong>og</strong> leikskóli enda er það hluti af<br />

því sem fólk vill sjá sem fyrst í hverfum í<br />

nútímaþjóðfélagi <strong>og</strong> eins er hverfið í nálægð<br />

við gott útivistarsvæði. Kambaland<br />

mun án efa styrkja Hveragerðisbæ mikið.“<br />

Fjölskylduvænt svæði<br />

Svæðið verður mjög fjölskylduvænt<br />

<strong>og</strong> verða þar t.d.<br />

tveir leikvellir <strong>og</strong> sparkvöllur<br />

auk þess sem stutt er í fallegt<br />

útivistarsvæði. Uppbygging<br />

leikskóla í hverfinu hefur verið<br />

tryggð <strong>og</strong> mun hann verða opinn<br />

lengur en gengur <strong>og</strong> gerist<br />

með leikskóla almennt. Einnig<br />

hefur verið samþykkt að kanna<br />

möguleika á því að kennsla<br />

yngstu árganga grunnskóla<br />

verði í hverfinu <strong>og</strong> meiningin<br />

að skoða sérstaklega samþættingu<br />

leikskóla <strong>og</strong> yngstu stiga<br />

grunnskóla.<br />

Öryggisvöktun <strong>og</strong> vildarpakkar<br />

Verið er að ganga frá samningum<br />

við Öryggismiðstöð Íslands<br />

um allsherjar vöktun á<br />

öllu svæðinu, allan sólarhringinn<br />

<strong>og</strong> getur fólk því verið<br />

áhyggjulaust fjarri heimili sínu<br />

á daginn. Fyrsta árið verður öryggisþjónustan<br />

gjaldfrí. Ennfremur<br />

hefur verið settur saman<br />

vildarpakki þar sem í boði er<br />

allt sem þarf til að gera heimilið<br />

alveg eins <strong>og</strong> fólk vill hafa það,<br />

á einstökum kjörum. Þannig<br />

getur fólk keypt gólfefni, málningu,<br />

innréttingar <strong>og</strong> margt<br />

fleira á sérstökum vildarkjörum<br />

sem aðeins bjóðast íbúum<br />

Kambalands.<br />

Sérbýli fyrir verð 3 til 4 herbergja<br />

íbúðar<br />

Þeir sem selja 3 eða 4 herbergja<br />

eign á höfuðborgarsvæðinu eiga<br />

kost á því að eignast einbýli í<br />

Kambalandi án þess að auka<br />

við skuldbindingar, verðmyndunin<br />

verður lægri en í úthverfum<br />

Reykjavíkur. Þetta er kjörið fyrir<br />

þá sem hingað til hafa ekki haft<br />

ráð á því að flytja í sérbýli á höfuðborgarsvæðinu<br />

sem <strong>og</strong> þá sem<br />

vilja eignast annað heimilli á<br />

rúmum byggingareit á umhverfisvænu<br />

svæði.<br />

Hagkvæmari kostur en samsvarandi<br />

hverfi á höfuðborgarsvæðinu<br />

Ingimundur Sveinsson arkitekt segir<br />

að vinna að deiliskipulagi hafi farið<br />

hægt af stað þar sem skoðaðir voru<br />

ýmsir kostir. Eigendur svæðisins hafi<br />

sjálfir verið með ýmsar hugmyndir,<br />

m.a. um það að þetta<br />

svæði væri hagkvæmari<br />

valkostur en samsvarandi<br />

svæði á höfuðborgarsvæðinu.<br />

Það hafi<br />

tekist enda landið gott<br />

byggingaland en stílað<br />

hafi verið upp á það<br />

að þarna risi lágreist<br />

byggð.<br />

„Það kom fljótt upp<br />

hugmynd að gatnakerfi<br />

<strong>og</strong> húsagerð sem hélst<br />

allt hönnunarferlið. Það<br />

er tengibraut eða slaufa gegnum hverfið<br />

sem tengist núverandi gatnakerfi <strong>og</strong><br />

síðan eiga að koma mislæg gatnamót við<br />

þjóðveginn sem bæði nýtist þeim sem<br />

vilja aka austur eftir þjóðveginum en<br />

einnig sem tenging við byggð sem fyrirhugað<br />

er að rísi sunnan þjóðvegarins.<br />

Kambalandið er í heild sinni hugsað<br />

eins <strong>og</strong> þrír klasar <strong>og</strong> þú kemst ekki<br />

nær Reykjavík en þarna en ert áfram á<br />

Suðurlandsundirlendinu. Með tvöföldun<br />

vegar austur verður<br />

ekki mikið ferðalag<br />

að komst þaðan til <strong>og</strong><br />

frá Reykjavík fyrir þá<br />

sem vilja sækja vinnu í<br />

Reykjavík. Þetta hverfi<br />

er einnig hentugt fyrir<br />

þá sem vilja stunda t.d.<br />

hestamennsku, golf o.fl.<br />

en markhópurinn er<br />

fólk sem vill búa í sérbýli,<br />

vill búa utan höfuðborgarinnar<br />

<strong>og</strong> það<br />

fær lóðir á sanngjörnu<br />

verði í Kambalandi,” segir Ingimundur<br />

Sveinsson arkitekt sem segir svæðið frá<br />

Akranesi, til Keflavíkur <strong>og</strong> austur á Selfoss<br />

eitt atvinnusvæði <strong>og</strong> því tímabært<br />

að hugsa um það sem eitt búsetusvæði.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!