06.06.2015 Views

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hafnarfjörður 19<br />

aður fyrir skrifstofur, þjónustu<br />

<strong>og</strong> mjög léttan iðnað, svo kemur<br />

svæði með venjulegum iðnaði<br />

<strong>og</strong> þriðji hluti hverfissins<br />

er fyrir þyngri iðnað sem getur<br />

haft einhverja mengun í för<br />

með sér, en það svæði er staðsett<br />

á móti Álverinu.“ Akstursíþróttasvæði,<br />

með rallýkrossbraut,<br />

ökuhermi fyrir ökukennslu<br />

<strong>og</strong> æfingarsvæði fyrir<br />

skotsveiðimenn, brýtur síðan<br />

iðnaðarbreiðuna upp <strong>og</strong> gefur<br />

hverfinu aukinn fjölbreytileika.<br />

Í eldri iðnaðarhverfunum við<br />

Reykjavíkurveginn hefur verið<br />

töluverð uppbygging <strong>og</strong> endurnýjun.<br />

Nýlega reis þar hótel<br />

sem <strong>og</strong> stór b<strong>og</strong>adregin glerbygging,<br />

sem hýsir skrifstofur<br />

<strong>og</strong> verslunanir. Telur Bjarki að<br />

á þessu svæði verði hægfara<br />

endurnýjun næstu árin.<br />

Akstursíþr.<br />

Hellnahraun 3<br />

Vellir 7<br />

Hamranes 1<br />

Fornleifaskráning mikilvæg<br />

Talið berst að stærsta iðnaðarfyrirtæki<br />

bæjarins, Álverinu<br />

í Straumsvík, <strong>og</strong> fyrirhugaðri<br />

stækkun þess.<br />

„Stækkun álversins var hafnað<br />

<strong>og</strong> málið er í biðstöðu. Fyrirtækið<br />

keypti land fyrir sunnan<br />

álverið, en hvað þeir gera<br />

við þá lóð ef ekkert verður af<br />

stækkun álversins er óljóst,“<br />

segir Bjarki <strong>og</strong> ítrekar að engar<br />

áætlanir um stækkun séu<br />

komnar inn á borð hjá þeim.<br />

Fyrir vestan álverið í<br />

Straumsvík segir Bjarki að hugmyndir<br />

séu uppi um nýtt hafnarsvæði<br />

en á miðöldum var þar<br />

mikil verslunarhöfn. Málið er<br />

hinsvegar viðkvæmt þar sem<br />

mikið af náttúruminjum er á<br />

svæðinu.<br />

„Við leggjum mikið upp úr<br />

því að umgangast fornleifar <strong>og</strong><br />

náttúruminjar vel <strong>og</strong> er Hafnarfjörður<br />

mjög framarlega á því<br />

sviði. Forsenda alls skipulags<br />

er sú að fornleifar séu skráðar<br />

<strong>og</strong> bærinn er því með fornleifafræðing<br />

í fullu starfi við<br />

skrásetningu á slíkum minjum,“<br />

segir Bjarki, sem veit ekki<br />

til þess að fordæmi fyrir slíku<br />

sé hjá nágrannasveitarfélögunum.<br />

Eitt er ljóst að mikið er að<br />

gerast í skipulags- <strong>og</strong> byggingarmálum<br />

í bæjarfélaginu<br />

<strong>og</strong> margar hugmyndir á<br />

teikniborðinu. Áhugasamir<br />

geta kynnst sér málin nánar á<br />

heimasíðunni www.hafnarfjordur.is<br />

en þar eru bæði teikningar<br />

af aðalskipulagi <strong>og</strong> deiliskipulagi<br />

bæjarins að finna.<br />

Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005 – 2025 Lesa má nánar um skipulagsmál Hafnarfjarðar á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is<br />

Þetta er efst á baugi í skipulags- <strong>og</strong> byggingarmálum Hafnarfjarðar:<br />

- Í miðbænum<br />

Hátt í 800 íbúðir eru í<br />

byggingu í Lónshverfi<br />

<strong>og</strong> við Norðurbakka. Við<br />

Strandgötu er áætlað að<br />

íbúðarhúsa rísi <strong>og</strong> einnig á<br />

fleiri reitum tengdum miðbænum.<br />

Hugmyndir eru<br />

uppi um blandaða byggð á<br />

Slippsvæðinu <strong>og</strong> endurnýjun<br />

á hafnarsvæðinu.<br />

- Í Vallarhverfi:<br />

Lóðir í 7. áfanga vallarhverfis<br />

verða fljótlega<br />

auglýstar til sölu, <strong>og</strong> næsta<br />

hverfi, <strong>1.</strong> áfangi Hamraneshverfis<br />

er á teikniborðinu.<br />

- Iðnaðarhverfi:<br />

Við Hellnahraun <strong>og</strong> Kapelluhraun<br />

er þrískipt iðnaðarhverfi<br />

í uppbyggingu.<br />

Fyrirtækjum er útdeilt lóðum<br />

eftir starfsemi. Þannig<br />

er þungaiðnaður á sérsvæði,<br />

venjulegur iðnaður<br />

annarsstaðar <strong>og</strong> léttari<br />

iðnaður er hafður saman.<br />

Akstursíþróttasvæði brýtur<br />

iðnarsvæðið upp.<br />

- Nýtt hafnarsvæði:<br />

hugmyndir eru í skoðun<br />

um nýtt hafnarsvæði vestan<br />

við Álverið í Straumsvík.<br />

- Gatnagerð:<br />

Til stendur að færa Reykjanesbrautina<br />

við Straumsvík<br />

sunnar <strong>og</strong> verður það<br />

líklega gert hvort sem af<br />

stækkun Álversins verður<br />

eða ekki. Nýbúið er að endurbyggja<br />

Krísuvíkurveginn<br />

<strong>og</strong> tengja hann við Reykjanessbrautina.<br />

Vegur er fyrirhugaður<br />

fyrir ofan Vallarhverfið<br />

sem létta mun<br />

á umferð um Reykjanesbrautina<br />

- Krýsuvík:<br />

Umræða er í gangi um það<br />

hvort Hitaveita Suðurnesja<br />

fái að bora þar tilraunaholur<br />

<strong>og</strong> hvort ferðaþjónusta<br />

verði byggð upp á svæðinu.<br />

Blómlegur bær Hafnarfjörður<br />

stendur í blóma <strong>og</strong> þar er mikil<br />

uppbygging að sögn Bjarka Jóhannesonar<br />

hjá skipulags- <strong>og</strong><br />

byggingarsviði bæjarins. Ný<br />

hverfi spretta upp en eldri hverfi<br />

eru einnig í þróun. (mynd Ingó)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!