06.06.2015 Views

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

18 Hafnarfjörður<br />

Séð yfir Vellina Fullbyggð eiga svæðin sunnan<br />

Reykjanesbrautar, Vellir, Ásland <strong>og</strong> Hamranes,<br />

að rúma um 18 þúsund íbúa.<br />

HRÖÐ UPPBYGGING Í<br />

HAFNARFIRÐI<br />

Á síðastliðnum 20 árum hefur<br />

íbúafjöldi Hafnarfjarðar<br />

nærri tvöfaldast. Uppbygging<br />

í bænum er hröð, bæði<br />

hvað varðar íbúðarhúsnæði<br />

<strong>og</strong> iðnað, en allt að 800<br />

íbúðir eru að jafnaði byggðar<br />

þar árlega. Dr. Bjarki Jóhannesson,<br />

sviðstjóri hjá<br />

skipulags- <strong>og</strong> byggingarsviði<br />

Hafnarfjarðar, segir hér nánar<br />

frá þróuninni.<br />

„Sala á nýjum íbúðum hefur<br />

gengið vel <strong>og</strong> það er einnig<br />

mikil eftirspurn eftir einbýlishúsalóðum.<br />

Nýjasta íbúðahverfi<br />

bæjarins er á Völlunum,<br />

sem er blandað hverfi sem hefur<br />

verið í byggingu síðan 2002,<br />

“ segir Bjarki <strong>og</strong> bendir á að<br />

samkvæmt aðalskipulagi sem<br />

samþykkt var í fyrra er bærinn<br />

vel undirbúinn fyrir enn meiri<br />

fjölgun.<br />

Íbúar vallarhverfisins eru nú<br />

nærri 5000 talsins en fullbyggð<br />

eiga svæðin sunnan Reykjanesbrautar,<br />

Vellir, Ásland <strong>og</strong><br />

Hamranes, að rúma um 18<br />

þúsund íbúa. Alls eru byggingaráfangar<br />

svæðanna 14 talsins<br />

<strong>og</strong> munu þeir byggjast upp<br />

hver á fætur öðrum í takt við<br />

þörf <strong>og</strong> ásókn. „Núna er verið<br />

að skipuleggja sjöunda áfanga<br />

Vallahverfisins <strong>og</strong> verða lóðir<br />

þar auglýstar fljótlega,“ segir<br />

Bjarki. Þar er m.a. gert ráð fyrir<br />

100 manna hjúkrunarheimili<br />

<strong>og</strong> leikskóla en einnig verður<br />

boðið upp á öðruvísi útgáfu<br />

af fjölbýlishúsum en hingað<br />

til hefur þekkst í Hafnarfirði.<br />

Fjölbýlishúsin verða byggð í<br />

kringum græn svæði, svokallaða<br />

innigarða sem er lyft upp<br />

um hálfa hæð frá götu en undir<br />

húsunum verður bílakjallari.<br />

Með þessu móti næst bæði mikið<br />

skjól <strong>og</strong> gott leiksvæði fyrir<br />

börn. Verið er að skipuleggja<br />

fyrsta áfanga Hamraneshverfis<br />

í beinum tenglsum við það.<br />

Forsenda stækkunar á hverfinu<br />

er þó sú að háspennulínur sem<br />

liggja þvert yfir hverfið í átt til<br />

Straumsvíkur verði grafnar<br />

í jörð en samningaviðræður<br />

við <strong>Land</strong>snet um framkvæmd<br />

verksins standa yfir.<br />

Við íþróttahús Hauka á Völlunum<br />

er einnig heilmikil uppbygging<br />

í gangi en þar er að rísa<br />

verslunar <strong>og</strong> þjónustuhverfi.<br />

Íbúabyggð í miðbænum<br />

Miðbær Hafnarfjarðar, sem<br />

er annar að tveimur gömlum<br />

miðbæjum á höfuðborgarsvæðinu,<br />

er einnig í þróun. Á Norðubakkanum,<br />

sem er fyrrverandi<br />

hafnarsvæði, er bygging<br />

íbúða- <strong>og</strong> verslunarhúsnæðis<br />

langt komin en einnig stendur<br />

til að byggja íbúðarhúsnæði við<br />

Strandgötuna sem <strong>og</strong> á fleiri<br />

reitum í tengslum við miðbæinn.<br />

„Yfirleitt skapast mikil umræða<br />

um framkvæmdir í gamla<br />

bænum <strong>og</strong> íbúar hafa miklar<br />

skoðanir á því sem gert er á því<br />

svæði,“ segir Bjarki <strong>og</strong> bendir á<br />

að sérstaða Hafnarfjarðar felist<br />

að miklu leyti í þessum gamla<br />

kjarna, sem á sér bæði sérstæða<br />

sögu <strong>og</strong> landslag, <strong>og</strong> hann vilja<br />

bæjaryfirvöld varðveita. Hann<br />

heldur áfram; „Á gamla Slippsvæðinu<br />

erum við að skoða<br />

þann möguleika að Slippurinn<br />

fari <strong>og</strong> í staðinn komi blönduð<br />

byggð með íbúðum <strong>og</strong> verslunar-,<br />

þjónustu- <strong>og</strong> afþreyingarstarfsemi.<br />

Menn sjá jafnvel<br />

fyrir sér tónleikasal með útsýni<br />

út á sjó en þessar hugmyndir<br />

eru allar stutt á veg komnar.“<br />

Öðruvísi fjölbýlishús Í nýjasta áfanga Vallarsvæðisins verður boðið upp<br />

á fjölbýlishús með innigörðum sem er lyft upp um hálfa hæð frá<br />

götu.<br />

Á hafnarsvæðinu hefur ákveðinn<br />

aðili keypt upp nokkuð mikið<br />

magn af eignum <strong>og</strong> hefur áhuga<br />

á því að byggja þar íbúðarhús, en<br />

enn er ekki ljóst hvort þau áform<br />

ganga upp þar sem svæðið er í<br />

dag skilgreint sem hafnarsvæði.<br />

Þar er íbúðarbyggð ekki leyfð, þó<br />

svo eitthvað hafi verið um ólöglega<br />

búsetu á svæðinu, en nokkrir<br />

hlutar svæðisins þarfnast endurnýjunar<br />

við. Íbúðarbyggð er<br />

hins vegar að rísa þar stutt frá í<br />

svokölluðu Lónshverfi þar sem<br />

áður stóðu olíutankar. Í heildina<br />

eru því 800 íbúðir í byggingu í<br />

miðbænum, á Norðurbakkanum<br />

<strong>og</strong> í Lónshverfinu.<br />

Ásókn í iðnaðarhverfin<br />

Vöxtur hefur þó ekki eingöngu<br />

verið í íbúðabyggð því<br />

mikil ásókn hefur líka verið í<br />

lóðir í iðnaðarhverfum Hafnarfjarðar.<br />

Syðst í bænum hefur<br />

verið að mótast mjög stórt<br />

atvinnusvæði <strong>og</strong> er það í dag<br />

stærsta samfellda iðnaðarsvæði<br />

höfuðborgarsvæðissins.<br />

„Við skiptum iðnaðarsvæðinu<br />

við Selhraun, Hellnahraun<br />

<strong>og</strong> Kapelluhraun í þrennt.<br />

Fyrsti áfangi hverfissins er ætl-

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!