06.06.2015 Views

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

3. tbl 1. árg. Nóvember 2007 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

10 Epal<br />

Ný <strong>og</strong> helmingi stærri verslun EPAL<br />

Það hefur ekki farið framhjá<br />

neinum sem leið hefur átt um<br />

Skeifuna í haust að eitthvað<br />

mikið er að gerast hjá EPAL í<br />

Skeifunni 6. Þegar skyggir er<br />

rétt eins <strong>og</strong> fljúgandi diskur<br />

hafi sest ofan á EPAL húsið<br />

<strong>og</strong> ljósgeislarnir streyma út<br />

um risastóra glugga „stjórnklefans“<br />

á annarri hæð. Laugardaginn<br />

<strong>3.</strong> nóvember milli kl.<br />

10 <strong>og</strong> 16 verður viðskiptavinum<br />

EPAL boðið að koma <strong>og</strong><br />

kynna sér hvað þarna er á seiði<br />

<strong>og</strong> eitt er víst, menn eiga ekki<br />

eftir að verða fyrir vonbrigðum!<br />

Eyjólfur Pálsson, framkvæmdastjóri<br />

<strong>og</strong> aðaleigandi EPAL, segir<br />

að undanfarna mánuði hafi verið<br />

unnið að því að byggja ofan<br />

á húsið. Við það stækkar rýmið<br />

sem EPAL hefur yfir að ráða um<br />

870 fermetra, í 1500 fermetra.<br />

„Erum arkitektar á Grensásvegi<br />

hönnuðu breytingarnar <strong>og</strong> Jón<br />

Þórisson hefur verið aðalarkitekt<br />

verksins en Ístak sér um framkvæmdirnar,“<br />

segir Eyjólfur.<br />

„Nýbyggingin er stálgrindahús <strong>og</strong><br />

stálgrindin er öll sýnileg. Á hana<br />

er klædd 14 cm þykk einangrun<br />

með gráum málmplötum utan en<br />

hvítum innan svo um leið <strong>og</strong> húsið<br />

hafði verið reist voru útveggir<br />

þess tilbúnir, fullmálaðir <strong>og</strong> klárir.<br />

Á efri hæðinni eru sjö metra<br />

breiðar svalir yfir versluninni <strong>og</strong><br />

í miðjunni verður tíu metra lofthæð<br />

með 80 fermetra ofanljósi.<br />

Á gólfum efri hæðarinnar eru 30<br />

cm breið <strong>og</strong> 28 mm þykk Douglas<br />

furu borð. Þau verða lútuð <strong>og</strong><br />

hvítþvegin svo yfirbragðið verður<br />

mjög skandínavískt. Á gólfi neðri<br />

hæðarinnar verða sem fyrr sísalteppi.“<br />

Eyjólfur Pálsson, Dagur Eyjólfsson <strong>og</strong> Kjartan Páll Eyjólfsson. Eyjólfur segir að þeir Dagur <strong>og</strong> Kjaran Páll muni koma með nýja sýn á reksturinn, enda hafa þeir sagt<br />

stund á markaðsfræði, stjórnun <strong>og</strong> fjármálafræði í Bandaríkjunum.<br />

Nýjar deildir – stærri deildir<br />

Það gefur auga leið að við þessa<br />

miklu stækkun eiga viðskiptavinir<br />

eftir að sjá ýmsar breytingar í<br />

EPAL. Gjafavörudeildin stækkar<br />

til muna en verður áfram á neðri<br />

hæðinni. Þar verður einnig að<br />

finna flest það sem fólk kemur<br />

til að kaupa dagsdaglega. Sérstök<br />

barnadeild verður þarna líka<br />

<strong>og</strong> í henni barnavörur frá hinum<br />

ýmsu birgjum verslunarinnar.<br />

Rúmadeildin sem var í kjallaranum<br />

færist nú upp á efri hæðina.<br />

Þar verða norsku Wonderland<br />

rúmin sem seld hafa verið í EPAL<br />

í 10 ár <strong>og</strong> einnig Auping rúm<br />

Það er engu líkara en fljúgandi diskur hafi sest ofan á EPAL húsið.<br />

Sjáumst í vetur!<br />

- ENDURSKIN, ÖRYGGI, ÞÆGINDI<br />

Nýjar <strong>og</strong> spennandi<br />

Þægileg <strong>og</strong> hlý vetrarvinnuföt<br />

með endurskini heilsársflíkur sem með anda endurskini.<br />

Vatnsþéttar, vindheldar, anda vel<br />

vel. Besti<br />

<strong>og</strong><br />

kosturinn<br />

eru sérlega<br />

á köldum<br />

slitþolnar.<br />

vetrum. ATH! Sérmerkjum fatnað <strong>og</strong><br />

sendum hvert á land sem er.<br />

frá Hollandi. Þau eru einhver<br />

vönduðustu rúm sem í boði eru,<br />

hönnuð af hönnuðum frá ýmsum<br />

löndum. Á næsta ári kemur nýtt<br />

Auping rúm á markaðinn sem<br />

þekktur skandínavískur hönnuður<br />

hefur hannað.<br />

Á svölunum verða húsgagnauppstillingar<br />

<strong>og</strong> fyrir innan stóra<br />

gluggann sem snýr út að götunni<br />

mun fólk geta sest niður,<br />

fengið sér kaffi <strong>og</strong> skoðað hönnunarbækur<br />

m.a. úr bókasafni Eyjólfs<br />

Pálssonar. Á hæðinni verður<br />

ennfremur ljósadeildin <strong>og</strong> ný 45<br />

fermetra sérdeild með vörum<br />

Skeifunni 3 - Sími: 588 5080<br />

dynjandi.is<br />

danska fyrirtækisins Kvadrat sem<br />

framleiðir gluggatjöld <strong>og</strong> áklæði.<br />

Nýr aðstoðarframkvæmdastjóri<br />

Umsvifin í EPAL hafa aukist<br />

mikið þau 32 ár sem verslunin<br />

hefur starfað. Eyjólfur segir að<br />

helmingur sölunnar hafi verið til<br />

stofnana <strong>og</strong> fyrirtækja <strong>og</strong> ætlunin<br />

sé að skerpa enn á þeim þætti.<br />

„Starfsmenn eru 24 talsins, þar<br />

af fjórir innanhúshönnuðir, enda<br />

er mjög mikilvægt að menn fái<br />

faglega þjónustu <strong>og</strong> einmitt þess<br />

vegna starfa hér t.d. tveir starfsmenn<br />

sérhæfðir í ljósum <strong>og</strong> rafmagnsvörum.“<br />

Um áramótin<br />

kemur Kjartan Páll Eyjólfsson til<br />

starfa í EPAL <strong>og</strong> verður hægri<br />

hönd Eyjólfs, föður síns, við<br />

reksturinn. Kjartan hefur verið<br />

framkvæmdastjóri í Ölgerð Egils<br />

Skallagrímssonar <strong>og</strong> lærði markaðsfræði<br />

í Bandaríkjunum. Eyjólfi<br />

til aðstoðar er, <strong>og</strong> hefur verið að<br />

undanförnu, sonur hans Dagur<br />

sem hefur einnig lokið námi<br />

í Bandaríkjunum í stjórnun <strong>og</strong><br />

fjármálafræði. „Það er spennandi<br />

að fá með þessum ungu mönnum<br />

nýja sýn í stjórnunina í EPAL,“<br />

segir Eyjólfur

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!