06.06.2015 Views

malindarreit - Land og saga

malindarreit - Land og saga

malindarreit - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Miðborgarpósturinn<br />

ÁTTA ÞÚSUND BOLLAR AF HEITU SÚKKULAÐI<br />

Um 150 sjálfboðaliðar Reykjavíkurdeildar<br />

Rauða kross Íslands munu<br />

gefa gestum <strong>og</strong> gangandi í miðbæ<br />

Reykjavíkur um átta þúsund bolla af<br />

heitu súkkulaði laugardagana fram<br />

að jólum <strong>og</strong> á Þorláksmessu. Sjálfboðaliðarnir<br />

verða staðsettir á 14<br />

skömmtunarstöðvum víðsvegar um<br />

miðbæ Reykjavíkur að gefa heitt<br />

súkkulaði en tilgangur verkefnisins<br />

er að safna fé til styrktar Elínborgarsjóð<br />

Reykjavíkurdeildar Rauða<br />

kross Íslands.<br />

Það eru verslunareigendur í miðbæ<br />

Reykjavíkur sem mun standa straum af<br />

kostnaði verkefnisins ásamt Mjólkursamsölunni<br />

sem gefur 750 lítra af mjólk <strong>og</strong> Nóa<br />

Síríus sem gefur 130 kg af suðusúkkulaði.<br />

Þannig að óhætt er að segja að allir séu að<br />

leggjast á eitt að styrkja þetta verðuga málefni.<br />

Elínborgarsjóðnum er ætlað að styrkja<br />

einstaklinga <strong>og</strong> fjölskyldur í kringum jólin<br />

en ljóst er að þörfin fyrir slíka aðstoð nú um<br />

hátíðirnar er mikil, líkt <strong>og</strong> síðastliðin tvö ár.<br />

Baukar merktir Rauða krossinum verða á<br />

hverjum stað til að taka á móti frjálsu framlagi.<br />

Féð sem gefendur láta af hendi rakna<br />

rennur óskipt í Elínborgarsjóðs Reykjavíkurdeildar<br />

Rauða kross Íslands.<br />

Í hópi þeirra 150 sjálfboðaliða sem munu<br />

standa kakó vaktina eru erlendir sjálfboðaliðar<br />

á vegum SEEDS. Reykjavíkurdeild<br />

Rauða kross Íslands vill þakka öllum þeim<br />

sem styðja við söfnunina með vinnuframlagi,<br />

hráefni <strong>og</strong> fjármunum. Án þessara aðila<br />

væri söfnun sem þessi ógerleg.<br />

Sjálfboðaliðar að störfum fyrir Rauða Krossinn.<br />

Mynd: MEIR KFIR-PHOTO<br />

Stíll – <strong>og</strong> stemningin er fundin á<br />

Laugaveginum<br />

Útgefandi: Hugmyndahúsið ehf.<br />

Ritstjóri: Eiríkur Einarsson<br />

Umbrot: Ingólfur Júlíusson 30 þjófar<br />

auglysingastofa@gmail.com<br />

Prentun: <strong>Land</strong>sprent<br />

„Ég er búin að vera tengd miðbænum<br />

mjög lengi. Það má alveg segja<br />

að miðborgin sé sá staður þar sem<br />

ég hef varið mestum mínum tíma á<br />

minni ævi. Ég vann hjá Sævar Karli<br />

í ein 8 ár <strong>og</strong> þar á undan hjá Skólheildverslun<br />

Breiðablik sem rak m,a<br />

Skóverslun Reykjavíkur. Ég er menntaður<br />

viðskiptafræðingur <strong>og</strong> vann<br />

sem slíkur hjá þessum fyrirtækjum<br />

<strong>og</strong> var því meira <strong>og</strong> minna að sinna<br />

fjármálum <strong>og</strong> skrifstofuvinnu með<br />

tilheyrandi pappírum. Ég hálfpartinn<br />

öfundaði fólkið sem var að starfa<br />

frammi í versluninni í allri stemningunni,“<br />

segir Guðný Kristín Erlingsdóttir<br />

í versluninni Stíll á Laugaveginum.<br />

Það kom svo að því að hún lét draum<br />

sinn rætast <strong>og</strong> stökk fram á sviðið <strong>og</strong> opnaði<br />

sína eigin verslun <strong>og</strong> fór sjálf að sinna<br />

viðskiptavinunum. Hún opnaði fyrst Stíl á<br />

Skólavörðustígnum árið 2001, en flutti síðan<br />

á Laugaveg 58 tveimur árum seinna <strong>og</strong><br />

hefur verið þar síðan.<br />

„Mér líkar það mjög vel að vera hérna á<br />

Laugaveginum <strong>og</strong> vera í beinum tengslum<br />

við kúnnana <strong>og</strong> taka þátt í mannlífinu sem<br />

Laugavegurinn hefur upp á að bjóða. Það er<br />

eitthvað sérstakt við Laugaveginn <strong>og</strong> miðborgina<br />

sem snertir við mér. Ég finn ávallt<br />

fyrir notalegri tilfinningu þegar ég kem á<br />

Laugaveginn, eins <strong>og</strong> það kveikni eitthvað<br />

innra með mér þegar ég kem hingað. Hefur<br />

þetta verið svona alveg frá því ég man<br />

eftir mér <strong>og</strong> breytist ekkert,“ segir Guðný<br />

Kristín.<br />

Hvernig er tilfinningin þín fyrir stemningunni<br />

í miðborginni <strong>og</strong> hjá ykkur fyrir þessi<br />

jól?<br />

„Ég held að stemningin verði mjög góð,<br />

bæð hérna hjá okkur <strong>og</strong> í allri miðborginni.<br />

Mér finnst hún nú þegar vera byrjuð <strong>og</strong> á<br />

eftir að vaxa jafnt <strong>og</strong> þétt þegar líða fer að<br />

jólum. Ég er t.d. miklu bjartsýnni núna en<br />

ég var í fyrra. Það eru svo margar konur að<br />

fá sér hjá okkur kjóla fyrir allskonar tilefni.<br />

Við erum með mikið úrval af kjólum sem<br />

konur sækjast mikið í núna, en þetta eru<br />

þannig kjólar að það er hægt að dressa þá<br />

upp <strong>og</strong> niður. Þær nota sama kjólinn, en<br />

skipta kannski um skó, sjöl eða skart eftir<br />

því hvað verið að fara að gera. Það nægir<br />

til að breyta áherslunum á útlitinu. Kjólarnir<br />

eru grunnþátturinn. Svo er ég líka með<br />

úrval af skarti <strong>og</strong> líka flottar buxur frá Mac<br />

Dreifing: Morgunblaðið <strong>og</strong> víðar<br />

Sími: 699 7764<br />

Auglýsingar: eikie@mi.is<br />

Ljósmyndir: Eiríkur Einarsson<br />

Forsíða:<br />

Forsíðumyndina tók Þórólfur Antonsson<br />

sem seljast eins <strong>og</strong> heitar lummur. Einnig<br />

mjög flottar peysur, sjöl <strong>og</strong> yfirhafnir <strong>og</strong><br />

einnig stígvél <strong>og</strong> jólaskó. Það er sitt lítið<br />

af hverju sem að leynist hérna hjá okkur. Í<br />

rauninni þá þarf ekkert að fara neitt lengra<br />

en til okkar, því við erum með allt til alls,“<br />

segir Guðný Kristín.<br />

Öðru hvoru á fimmtudagskvöldum eru<br />

haldin s.k. konukvöld í versluninni, þar<br />

sem safnast saman helstu viðskiptavinirnir<br />

<strong>og</strong> eiga saman góða kvöldstund <strong>og</strong> sjá allt<br />

það nýjasta sem Stíll hefur upp á að bjóða<br />

hverju sinni. Guðný er einnig mikill harmoníkuaðdáandi<br />

<strong>og</strong> spilar á eina slíka sjálf. Er<br />

hún í harmónikukvartetti sem æfir í búðinni<br />

hjá henni á mánudagskvöldum.<br />

„Já, við notum aðstöðuna hér í búðinni<br />

<strong>og</strong> erum með harmonikuæfingar.<br />

Skemmtilegur hópur sem kemur hér saman<br />

<strong>og</strong> þegar þannig ber undir er aldrei að<br />

vita nema að við troðum upp þegar búðin<br />

er opin <strong>og</strong> þenjum nikkurnar <strong>og</strong> myndum<br />

skemmtilega stemningu <strong>og</strong> tökum þátt í<br />

öllu jólafjörinu hérna á Laugaveginum,“<br />

www.stofan.is<br />

Óskum viðskiptavinum notalegrar aðventu <strong>og</strong> gleðilegra jóla<br />

Frum<br />

VALHÖLL<br />

HÁRGREIÐSLUSTOFA<br />

ÓÐINSGÖTU 2<br />

SÍMI 552 2138<br />

Ásdís Dögg gægjist upp úr sprungsveim Fjallsjökulls í Glacier Explorer ævintýraferðinni með Glacier Guide<br />

LAUGARVEGI 11 | SÍMI: 517 8088<br />

WWW.CINTAMANI.IS


Miðborgarpósturinn<br />

Í safni Ljósmyndasafns Reykjavíkur er fjöldi mynda sem<br />

sýna stemninguna í miðborginni frá ýmsum tímum<br />

Ljósmyndari: Atelier Moderne / Chr. B. Eyjólfsson<br />

1905-1907, Hafnarstræti í Reykjavík. Lengst til<br />

hægri er verslun <strong>og</strong> íbúðarhús Gunnars Gunnarssonar,<br />

Hafnarstræti 8. Fyrir miðju er verslunin<br />

Edinborg, Hafnarsstræti 10-12 <strong>og</strong> fjær er Ingólfshvoll,<br />

Hafnarstræti 14. Fólk á götu m.a. maður með<br />

handvagn <strong>og</strong> ungur drengur í forgrunni.<br />

Ljósmyndari: Ólafur Magnússon 1935-1940,<br />

flutningaskip í höfninni: Súðin, Vard, Brúarfoss.<br />

Vörur á bryggju<br />

Ljósmyndari: Karl Christian Nielsen Um 1917,<br />

útsýni yfir Austurbæinn af Skólavörðuholti. T.h<br />

eru steinhús sem standa á horni Barónsstígs <strong>og</strong><br />

Bergþórugötu. Þrjú hús fyrir miðri mynd eru við<br />

Bergþórurgötu, lengst t.h. af þeim húsum eru<br />

Bergþórugata 20, nú barnaheimilið Ós, við hlið<br />

þess er númer 18 en það hús var rifið, við hlið þess<br />

er Bergþórugata 16 en það hús brann um 1920.<br />

Ljósmyndari: Ónafngreindur franskur ferðamaður 3.-5. júllí 1910, iðandi mannlíf í Hafnarstræti. Franskir ferðamenn búa sig undir að ferðast út úr bænum.<br />

Danskur fáni blaktir víða. „Thomsen Magasín selur ódýrast“ er ritað á húsgafl hússins við Hafnarstræti 17, einnig sér í Hafnarstræti 19 <strong>og</strong> Hafnarstræti 21<br />

(Zimsenhús). Einnig sér í skilti sem vísar á upplýsingaþjónustu fyrir ferðamenn á stendur „Tourist burea” sem er í viðbyggingu við Hafnarstæti 19. Fjær til vinstri<br />

er Hafnarstræti 16 (Hótel Alexandra), Pósthússtræti 3-5, Pósthúsið (gamla barnaskólahúsið) <strong>og</strong> Ingólfshvoll, Hafnarstræti 8. - Hafnarstræti 17, Hafnarstræti<br />

19, Hafnarstræti 21. Ein af 78 myndum sem ónefndur franskur ferðamaður tók á Íslandi, límdi inn í albúm með handskrifaðri ferðasögu. Ferðamaðurinn var<br />

farþegi á þýska skemmtiferðaskipinu Grosser Kürfurst frá Bremen, sem dvöldust í Reykjavík <strong>og</strong> nágrenni í tvo daga. Í albúminu eru einnig myndir frá frá Skotlandi,<br />

Jan Mayen, Spitsbergen <strong>og</strong> norður Noregi<br />

Ljósmyndari: Sveinn Þormóðsson 1960-1965, vetur í Reykjavík. Bæjarstarfsmenn moka snjó á vörubílspall<br />

í Austurstræti. T.v. eru hús við Austurstræti, einnig sér í Fjalaköttinn <strong>og</strong> Morgunblaðshöllina við<br />

Aðalstræti.<br />

Ljósmyndari: Karl Christian Nielsen Sennilega hvítasunnudagur 31 maí 1936, trúarsamkoma á Austurvelli,<br />

samkoma á vegum Hjálpræðishersins. Tveir menn eru í pontu, maðurinn t.v. er sennilega C.<br />

Breien ofursti í norska Hjálpræðishernum <strong>og</strong> maðurinn til hægri er Jón Kristófer Sigurðsson,( Jón Kadett<br />

(1912-1992)) að túlka orð Breien. Bak við þá er hópur fólks, sumir með fána eða borða. Á einum borða<br />

er áletrunin: „Æskan fyrir Krist”. Takið eftir hljóðfærunum í grasinu. Hjálpræðisherinn með útisamkomu<br />

á Austurvelli, myndin er mjög líklega tekin 31. maí 1936 á ársþingi Hjálpræðishersins sem fram fór í<br />

Reykjavík daganna 29. maí - 4. júní 1930. Þann dag hélt Breien ofursti ræðu á Austurvelli samkvæmt<br />

auglýsingum í dagblöðum dagana á undan<br />

Stofnuð 1916<br />

Laugavegi 82 (á horni Barónsstígs)<br />

Sími 551 4473<br />

h a n n a ð a f k o n u m f y r i r k o n u r


Miðborgarpósturinn<br />

Gyllti kötturinn í Austurstræti<br />

Jólakjóllinn er í Stíl,<br />

Njóttu þess<br />

að koma<br />

Stofan er nýtt <strong>og</strong> spennandi kaffihús í hjarta miðborgarinnar<br />

Núna í desember ætla þeir félagar<br />

Friðrik Birgisson <strong>og</strong> Haukur Ingi<br />

Jónsson að opna nýtt <strong>og</strong> spennandi<br />

kaffihús í Aðalstræti 7, í gula húsinu<br />

á horninu við Ingólfstorg. Verður<br />

þetta svona öðruvísi kaffihús þar<br />

sem menn geta gert sig heimakæra<br />

í heimilislegu andrúmslofti. Mun<br />

kaffihúsið bera nafnið Stofan, <strong>og</strong><br />

eins nafnið gefur til kynna mun fólki<br />

líða eins <strong>og</strong> það sé komið heim í<br />

stofuna.<br />

„Stofan á að vera svona gamaldags kaffihús<br />

þar sem hugmyndafræðin er að fólki<br />

líði sem best. Það verður eingöngu boðið<br />

uppá það besta sem völ er á í drykkjum,<br />

jafnt áfengum sem óáfengum, <strong>og</strong> að sjálfsögðu<br />

verður alltaf hægt að fá sér meðlæti<br />

með kaffinu,“ segja þeir félagarnir.<br />

Er aldrei að vita nema að þetta verði<br />

kaffistofan þar sem hugmyndirnar fæðast,<br />

málefnin verða rædd, skáldin stíga á stokk<br />

eða góðar gamansögur fá að flæða í húmi<br />

augnabliksins. Enda staðsetning Stofunar<br />

einkar skemmtileg í gömlu húsi rétt við Ingólfstorgið.<br />

„Við ætlum ekki bara að vera öðruvísi<br />

heldur líka ódýrari <strong>og</strong> skemmtilegri. Hérna<br />

getur fólk komið í morgunkaffi eða gripið<br />

með sér bolla á leið í vinnuna. Eða komið<br />

í ljúfa kvöldstemningu með ljúffengu vínglasi<br />

eða einum köldum,“ segja Friðrik <strong>og</strong><br />

Haukur.<br />

Þeir ætla að opna snemma á morgnana<br />

<strong>og</strong> verða með opið langt fram á kvöld. Við<br />

óskum þeim til hamingju með nýja kaffihúsið<br />

í hjarta miðborgarinnar, Stofuna.<br />

Félagarnir Friðrik Birgisson <strong>og</strong><br />

Haukur Ingi Jónsson hjá Stofunni.<br />

Jólastemning í Heilsuhúsinu<br />

Í Heilsuhúsinu finnur þú úrval af náttúrulegum <strong>og</strong> lífrænt<br />

vottuðum snyrtivörum, sælkeravörum, framandi kryddi<br />

<strong>og</strong> öllu því sem þarf til að gera góðan mat betri.<br />

náttúrulega<br />

LAUGAVEGI 20b<br />

Laugavegi 58 - 101 Reykjavík - S: 551 4884<br />

stillfashion.is


Miðborgarpósturinn<br />

Þjóðmenningarhúsið<br />

– nýjar sýningar framundan<br />

Gerum upp baðherbergið frá A–Ö<br />

Þjóðmenningarhúsið er á sínum<br />

vísa stað við Hverfisgötuna, á milli<br />

Arnarhóls <strong>og</strong> Þjóðleikhússins, <strong>og</strong><br />

stendur opið gestum <strong>og</strong> gangandi<br />

alla daga nú í skammdeginu sem<br />

endranær. Eftir áramót verður opnuð<br />

ný sýning, gerð með börn í huga,<br />

um Jón Sigurðsson forseta. Nefnist<br />

hún Óskabarn – æskan <strong>og</strong> Jón Sigurðsson<br />

<strong>og</strong> verður sniðin um hana<br />

sérstök leiðsögn sem hentar skólahópum<br />

á öllum skólastigum. Sýning<br />

tengd útgáfu barnabókar með<br />

þjóðsögum verður opnuð á laugardaginn,<br />

11. desember.<br />

Óskabarn<br />

Litrík sýning um sveitastrák í Arnarfirði,<br />

búðarsvein í Reykjavík, stúdent <strong>og</strong> stjórnmálamann<br />

í Kaupmannahöfn; unnustuna<br />

þolinmóðu, fóstursoninn Sigga litla, byltingar<br />

í Evrópu <strong>og</strong> baráttumál Íslendinga á<br />

19. öld.<br />

Þjóðmenningarhúsið fer í fararbroddi<br />

fyrir viðburðum á afmælisári Jóns Sigurðssonar<br />

2011, en á árinu verða 200 ár liðin<br />

frá fæðingu hans. Þann 15. janúar verður<br />

opnuð sýningin Óskabarn – æskan <strong>og</strong> Jón<br />

Sigurðsson þar sem skyggnst verður inn í<br />

uppvaxtar- <strong>og</strong> mótunarár Jóns í Arnarfirði<br />

<strong>og</strong> Reykjavík <strong>og</strong> fjallað um dvöl hans <strong>og</strong><br />

störf fyrir þjóðina í Kaupmannahöfn þar<br />

sem hann, <strong>og</strong> Ingibjörg kona hans, ólu<br />

upp systurson Jóns, Sigurð, frá 8 ára aldri.<br />

Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðmenningarhússins<br />

<strong>og</strong> Afmælisnefndar Jóns Sigurðssonar.<br />

Sýningin er hugsuð út frá sjónarhóli<br />

barna. Brynhildur Þórarinsdóttir, sem<br />

þekkt er fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögum<br />

fyrir börn <strong>og</strong> aðrar barnabækur,<br />

semur texta sýningarinnar. Hönnun er<br />

í höndum Sigurjóns Jóhannssonar leikmyndahöfundar.<br />

Þetta er sýning sem hvorki börn né fullorðnir<br />

ættu að láta fram hjá sér fara en<br />

til þess að ná til barna beinir Þjóðmenningarhúsið<br />

því sérstaklega til kennara á<br />

öllum skólastigum að notfæra sér ókeypis<br />

aðgang <strong>og</strong> leiðsögn fyrir skólahópa. Nemendur<br />

staldra við áhugaverð viðfangsefni<br />

undir handleiðslu leiðsögumanns Þjóðmenningarhússins<br />

<strong>og</strong> fara vonandi af sýningunni<br />

margs vísari um samfélagið í fortíð<br />

<strong>og</strong> nútíð <strong>og</strong> þann mátt sem einstaklingar<br />

hafa til að móta samfélagið eftir hugsjónum<br />

sínum. – Málefni sem svo sannarlega<br />

er ofarlega á baugi í þjóðfélaginu í dag.<br />

Sjáðu svarta rassinn minn<br />

- er titill bókar eftir systurnar Brynhildi<br />

<strong>og</strong> Þórey Mjallhvíti Heiðar- <strong>og</strong> Ómarsdætur.<br />

Brynhildur endursegir þar nokkrar<br />

þjóðsögur þar sem stelpur <strong>og</strong> konur eru í<br />

hetjuhlutverkinu <strong>og</strong> glíma við hin myrku<br />

öfl <strong>og</strong> hafa sigur. Þórey Mjallhvít málaði<br />

myndirnar í bókinni. Þær setja upp sýningu<br />

í Þjóðmenningarhúsinu með myndum<br />

úr bókinni <strong>og</strong> öðru sem dregur fram<br />

andrúmsloftið í sögunum. Þar er margt<br />

misjafnt á ferli <strong>og</strong> því kannski betra að<br />

stíga varlega <strong>og</strong> við öllu búinn inn um<br />

gáttina!<br />

Sýningin verður opnuð <strong>og</strong> útgáfuhátíð<br />

haldin laugardaginn 11. desember kl. 17.<br />

Bókaútgáfan Æskan býður alla áhugasama<br />

velkomna á þessa útgáfuhátíð, en sérstaklega<br />

þó eru börn velkomin! Veitingar<br />

verða í boði, tónlist <strong>og</strong> upplestur úr bókinni.<br />

Tónlistarmaðurinn Markús Bjarnason<br />

flytur frumsamin lög <strong>og</strong> Sandra <strong>og</strong> Tinna<br />

Jónsdætur flytja nokkur verk fyrir þverflautu<br />

<strong>og</strong> fiðlu.<br />

Í sérstöku teiknihorni geta börn teiknað<br />

<strong>og</strong> litað myndir úr íslenskum þjóðsögum.<br />

Bestu myndirnar af fjöreggi verða svo<br />

valdar 16. desember <strong>og</strong> fá þau börn sem<br />

teiknuðu þær í verðlaun eintak af Sjáðu<br />

svarta rassinn minn <strong>og</strong> aðrar bækur frá<br />

Æskunni.<br />

Síðustu forvöð!<br />

Þær sýningar sem munu víkja fyrir nýjum<br />

sýningum í byrjun janúar eru ljósmyndasýningin<br />

Íslendingar <strong>og</strong> sýningin Í<br />

ljósi næsta dags - Sigurður A. Magnússon;<br />

rithöfundurinn, gagnrýnandinn, þýðandinn,<br />

baráttumaðurinn.<br />

Á ljósmyndasýningunni Íslendingar er<br />

úrval af myndum úr samnefndri bók eftir<br />

þau Unni Jökulsdóttur rithöfund <strong>og</strong> Sigurgeir<br />

Sigurjónsson ljósmyndara sem kom<br />

út árið 2004. Saman einsettu þau sér að<br />

fanga þjóðarsálina í myndum <strong>og</strong> texta.<br />

Á sýningunni Í ljósi næsta dags er fjölbreyttur<br />

rithöfundarferill Sigurðar A.<br />

Magnússonar dreginn fram en Sigurður<br />

er rithöfundur í einkar víðum skilningi<br />

þess hugtaks <strong>og</strong> starfsheitis. Á sýningunni<br />

eru bækur Sigurðar, ljósmyndir, munir <strong>og</strong><br />

fleira áhugavert úr fórum hans.<br />

Tónleikar <strong>og</strong> aðrir viðburðir<br />

Síðustu tónleikarnir í hausttónleikaröð<br />

Tónlistardeildar Listaháskólans í Bókasal<br />

Þjóðmenningarhússins verða haldnir dagana<br />

8., 9. <strong>og</strong> 10. desember kl. 18. Að auki<br />

eru einir kvöldtóneikar þann 8. desember<br />

kl. 20. Tónleikarnir eru haustpróf nemenda<br />

sem stunda nám í hljóðfæraleik eða<br />

söng <strong>og</strong> er efnisskrá þeirra afar fjölbreytt.<br />

Þrír til fjórir nemendur koma fram á hverjum<br />

tónleikum. Aðgangur er ókeypis <strong>og</strong><br />

allir hjartanlega velkomnir.<br />

Miðvikudagskvöldið 22. desember kl. 20<br />

halda þrjár ungar tónlistarkonur tónleika í<br />

Bókasal; Júlía Traustadóttir sópran, Sólrún<br />

Gunnarsdóttir fiðluleikari <strong>og</strong> Matthildur<br />

Gísladóttir píanóleikari. Á efnisskránni eru<br />

sönglög <strong>og</strong> sónötur eftir Debussy, Ravel,<br />

Vaughan-Williams, <strong>og</strong> Strauss. Allar hafa<br />

listakonurnar stundað tónlistarnám í Lundúnum<br />

á undanförnum árum. Aðgangur að<br />

þessum tónleikum er einnig ókeypis.<br />

Hinn einstaklega hljómfagri <strong>og</strong> virðulegi<br />

Bókasalur Þjóðmenningarhússins er sérlega<br />

vinsæll hjá bóka- <strong>og</strong> tónlistarútgáfum<br />

sem gjarnan halda þar útgáfutónleika <strong>og</strong><br />

útgáfuhóf. Auk Bókasalarins eru minni<br />

fundarstofur til leigu í vesturálmu. Í stofunum<br />

eru sýningar um leiðt<strong>og</strong>a eða listir<br />

svo listamenn, stofnanir, félög <strong>og</strong> einstaklingar<br />

ættu að geta fundið viðeigandi húsnæði<br />

í Þjóðmenningarhúsinu fyrir fundi,<br />

viðburði <strong>og</strong> móttökur af fjölbreyttu tilefni.<br />

Á sýningunni Handritin geta fjölskyldur, <strong>og</strong> aðrir sem sinna börnum, fengið í hendur leiðsagnarhandrit<br />

með goðsögum um dreka <strong>og</strong> hetjudáðir.<br />

Allt frá niðurrifi til<br />

fullnaðarfrágangs<br />

Bjóðum upp á vönduð<br />

hreinlætistæki, sturtugler,<br />

Hjá Flísaverk.is spegla <strong>og</strong> innréttingar. færðu alla þjónustu<br />

Yfirförum ofna <strong>og</strong><br />

sem þú þarft fyrir baðherbergið ofl<br />

miðstöðvalagnir.<br />

Gerum upp baðherbergið frá A–Ö<br />

Ljúfar veitingar <strong>og</strong> leiðsögn<br />

Veitingastofa Þjóðmenningarhússins<br />

hefur á boðstólum súpu <strong>og</strong> brauð, bökur<br />

<strong>og</strong> fleira góðgæti <strong>og</strong> er hún opin á<br />

sama tíma <strong>og</strong> sýningar, nema um helgar<br />

en þá er veitingastofan lokuð. Nýir aðilar<br />

tóku við veitingarekstrinum í sumar. Ingi<br />

Rafn Hauksson veitingastjóri er húsinu að<br />

góðu kunnur en hann hefur unnið hér í<br />

Þjóðmenningarhúsinu undanfarin átta<br />

ár. Að sögn Inga felast miklir möguleikar<br />

í tengingu veitingastofunnar við viðburði<br />

<strong>og</strong> sýningar í húsinu. Sýningin Handritin,<br />

þar sem sjálfar þjóðargersemarnar; Eddukvæðin<br />

<strong>og</strong> Snorra Edda, eru til sýnis ásamt<br />

fleiri handritum Árnastofnunar, er jú fastasýning<br />

hússins <strong>og</strong> einstaklega glæsilegt að<br />

geta boðið hópum að panta leiðsögn um<br />

sýninguna <strong>og</strong> snæða svo hádegisverð eða<br />

kvöldverð í fallegri fundarstofu á eftir.<br />

Opið um hátíðarnar!<br />

Sýningar <strong>og</strong> verslun Þjóðmenningarhússins<br />

verða opnar alla helgidagana<br />

framundan nema jóladag. Þó verður aðeins<br />

opið til kl. 14 á aðfangadag, gamlársdag<br />

<strong>og</strong> nýársdag.<br />

23. desember, Þorláksmessa:<br />

opið frá kl. 11 – 17.<br />

24. desember, aðfangadagur: opið frá kl.<br />

11 til 14.<br />

25. desember, jóladagur: lokað.<br />

26. til 30. desember: opið frá kl. 11 til 17.<br />

31. desember, gamlársdagur:<br />

opið frá kl. 11 til 14.<br />

1. janúar, nýársdagur: opið frá kl. 11 til<br />

14.<br />

Frá <strong>og</strong> með 2. janúar verður opið, eins <strong>og</strong><br />

vanalega, alla daga frá kl. 11 – 17. Fylgist<br />

með viburðum <strong>og</strong> sýningum á heimasíðunni<br />

www.thjodmenning.is<br />

100 baðherbergi<br />

afgreidd 2010<br />

Flísaverk sérhæfir sig í endurgerð baðherbergja<br />

Við sjáum um allt fyrir þig<br />

Fagleg ráðgjöf við val á hreinlætistækjum<br />

Flísalagnir Parketlagnir Niðurrif<br />

Pípulagni Rafmagn<br />

Múrverk Smíðavinna<br />

Úrval flísa, parkets <strong>og</strong> fylgiefna<br />

Flísaverk Sími 898-4990<br />

100% ENDURGREIÐSLA


Miðborgarpósturinn<br />

10 Miðborgarpósturinn 11<br />

Frábært úrval<br />

af ullarfatnaði<br />

á alla fjölskylduna!<br />

100 %<br />

Merino ull<br />

Komdu <strong>og</strong> hittu þá 12.-24. desember.<br />

Jólasveinarnir koma í Þjóðminjasafnið!<br />

Synir Grýlu <strong>og</strong> Leppalúða<br />

Íslensku jólasveinarnir eru öldungis<br />

óskyldir hinum alþjóðlega rauðklædda<br />

Santa Claus sem er kominn<br />

af dýrlingnum Nikulási biskupi. Þeir<br />

eru af kyni trölla <strong>og</strong> voru upphaflega<br />

barnafælur. Á þessari öld hafa þeir<br />

mildast mikið <strong>og</strong> klæða sig stundum<br />

í rauð spariföt, en geta samt verið<br />

þjófóttir <strong>og</strong> hrekkjóttir. Jólasveinarnir<br />

heimsækja Þjóðminjasafnið á hverjum<br />

degi síðustu þrettán dagana fyrir<br />

jól, einn í einu.<br />

Þegar þeir koma á safnið eru þeir klæddir<br />

þjóðlegu fötunum sínum <strong>og</strong> reyna að krækja<br />

sér í það sem þá langar helst í. Þessir hrekkjóttu<br />

pörupiltar eiga dálítið erfitt með að átta<br />

sig í tæknivæddri nútímaveröld en finnst<br />

gott að koma í Þjóðminjasafnið því þar er<br />

svo mikið af gömlum munum.<br />

Fyrir rúmlega 20 árum bauð Þjóðminjasafn<br />

Íslands hinum “alvöru” íslensku jólasveinum<br />

í fyrsta skipti formlega í heimsókn<br />

fyrir jólin. Síðan hafa þeir verið fastagestir í<br />

desember. Fyrir nokkrum árum rann Grýlu<br />

til rifja hvað strákarnir voru tötralega til fara.<br />

Þegar Þjóðminjasafnið innti þá eftir þessu<br />

sögðust þeir reyndar eiga rauð spariföt sem<br />

þeir skiptust á að nota en væru samt í harðri<br />

samkeppni við “ameríska jólasveininn” eins<br />

<strong>og</strong> þeir kölluðu hann. Því fékk Þjóðminjasafnið<br />

íslenska hönnuði <strong>og</strong> handverksfólk til<br />

liðs við sig um að gera ný föt handa sveinunum<br />

svo þeir gætu litið sómasamlega<br />

út fyrir jólin. Í framhaldi af því fengu bæði<br />

þeir <strong>og</strong> foreldrar þeirra nýjan alklæðnað frá<br />

hvirfli til ilja, úr vaðmáli, gærum, flóka <strong>og</strong> íslenskri<br />

ull. Jólasveinarnir þjóðlegu koma því<br />

í Þjóðminjasafnið vel klæddir <strong>og</strong> fötin þeirra<br />

íslensk yst sem innst.<br />

En afhverju heita jólasveinarnir svona<br />

skrýtnum nöfnum? Á jólasýningu Þjóðminjasafnsins<br />

Sérkenni sveinanna er lítið jólahús<br />

með gripum sem tengjast jólasveinunum.<br />

Börn mega snerta gripina <strong>og</strong> geta þannig<br />

áttað sig á því hvaðan jólasveinanöfnin<br />

koma. Þarna eru askurinn hans Askasleikis,<br />

skyrið sem Skyrgámur er svo sólginn í, bjúga<br />

sem Bjúgnakrækir myndi vilja krækja í <strong>og</strong><br />

margt fleira.<br />

Gömul jólatré<br />

Í forsal á 3. hæð safnsins er jafnframt hægt<br />

að skoða gömul jólatré. Fyrstu heimildir um<br />

jólatré á Íslandi eru frá miðri 19. öld. Þau<br />

munu fyrst hafa sést hjá dönskum kaupmönnum<br />

<strong>og</strong> íslenskum embættismönnum<br />

sem höfðu kynnst þessum sið í Kaupmannahöfn.<br />

Á síðustu áratugum 19. aldar fjölgaði<br />

jólatrjám meðal hinna efnameiri <strong>og</strong> fyrir<br />

aldamótin 1900 má sjá jólatré <strong>og</strong> jólatrésskraut<br />

auglýst í verslunum.<br />

Fyrstu íslensku jólatrén voru gjarnan búin<br />

til úr spýtum, því grenitré uxu ekki villt á Íslandi<br />

<strong>og</strong> skipaferðir gátu tekið það langan<br />

tíma á þessum tíma árs, að innflutt grenitré<br />

voru oft búin að missa mikið af barrinu þegar<br />

komið var til Íslands. Heimatilbúin jólatré<br />

voru annars algengust meðal almennings<br />

fram undir miðja 20. öldina. Eitthvað var flutt<br />

inn af lifandi jólatrjám eftir fyrri heimsstyrjöldina,<br />

en sá innflutningur datt að mestu niður<br />

á kreppuárunum <strong>og</strong> hófst ekki aftur að ráði<br />

fyrr en eftir síðari heimsstyrjöld. Upp úr 1970<br />

fóru íslensk grenitré að koma á markað en<br />

gervitré hafa samt aftur sótt á, því mörgum<br />

finnst þrifalegra við þau að eiga en grenitré.<br />

Dansað í kringum jólatréð<br />

Fyrsti jólaveinninn, Stekkjarstaur, er væntanlegur<br />

til byggða að morgni sunnudagsins<br />

12. desember <strong>og</strong> kemur beint í heimsókn í<br />

Þjóðminjasafnið þegar hann er búinn að gefa<br />

góðu börnunum í skóinn, þ.e. kl. 11. Síðan<br />

fylgja bræður hans, einn af öðrum, <strong>og</strong> koma í<br />

Þjóðminjasafnið á hverjum morgni kl. 11.<br />

Sunnudaginn 12. desember kl. 13 munu<br />

safnkennarar Þjóðminjasafnsins, Helga Einarsdóttir<br />

<strong>og</strong> Steinunn Guðmundardóttir, fjalla<br />

um gamla jólasiði í fyrirlestrasal safnsins fyrir<br />

börn <strong>og</strong> fullorðna. Eftir kynningu þeirra verður<br />

sungið <strong>og</strong> dansað kringum jólatréð, enda<br />

heyra jólaböll til skemmtilegra jólasiða sem<br />

lengi hafa sett mark sitt á jólahald landsmanna.<br />

19. desember mun Terry Gunnell þjóðfræðingur<br />

flytja erindi á ensku um íslenska<br />

jólasiði. Viðburðurinn er skipulagður í samvinnu<br />

með the English-speaking Union á Íslandi<br />

<strong>og</strong> hefur undanfarin ár verið mjög vel<br />

sóttur.<br />

Sívinsælir safnleikir<br />

Ratleikir Þjóðminjasafnsins eru góð leið til<br />

að kynna börnum grunnsýninguna á léttan<br />

<strong>og</strong> líflegan hátt. Ágætt er að reikna með að<br />

minnsta kosti 40 mínútum til að fara gegnum<br />

einn leik. Í desember er boðið upp á sérstakan<br />

jólaratleik. Hann heitir Hvar er jólakötturinn?<br />

<strong>og</strong> snýst um að finna litlu jólakettina<br />

sem hafa verið faldir innan um safngripina.<br />

Auk ratleika býður safnið upp á aðra<br />

skemmtilega <strong>og</strong> fróðlega leiki. Fræðsluspor<br />

fjölskyldunnar eru bæklingar með skemmtilegum<br />

þrautum <strong>og</strong> leikjum sem fela í sér<br />

fræðslu um gripi grunnsýningarinnar. Börn<br />

<strong>og</strong> fullorðnir geta fetað saman Fræðslusporin,<br />

leyst þrautir, teiknað myndir <strong>og</strong> leikið sér.<br />

Það er því nóg við að vera fyrir fjölskyldur á<br />

Þjóðminjasafninu.<br />

Allt í jólapakkann<br />

Safnbúðin er að vanda full af þjóðlegum<br />

leikföngum, vönduðum minjagripum, íslenskri<br />

hönnun <strong>og</strong> bókum. Hér er hægt að fá<br />

gjafavöru sem er upplögð í jólapakkann.<br />

Að lokinni heimsókn í Þjóðminjasafnið er<br />

upplagt að hressa sig við á veitingastofunni<br />

Kaffitári. Að vanda er kaffið þar óviðjafnanlegt,<br />

en í tilefni jólanna má finna þar ýmis<br />

tilboð <strong>og</strong> skemmtilega kaffidrykki.<br />

Jólavefur Þjóðminjasafnsins<br />

Á heimasíðu Þjóðminjasafnsins hefur verið<br />

opnað sérstakt vefsvæði þar sem hægt er<br />

að kynna sér gamla <strong>og</strong> nýja jólasiði, nálgast<br />

uppskriftir <strong>og</strong> senda vinum <strong>og</strong> vandamönnum<br />

rafrænar jólakveðjur. www.thjodminjasafn.is/jol<br />

Falleg bókamerki 300 kr.<br />

Eldspýtustokkur 650 kr.<br />

Servéttur 850 kr.<br />

Kerti 1.850 kr.<br />

Jólalínan frá Heklu<br />

Sérpakkað súkkulaði 595 kr.<br />

Safnbúðin<br />

Úrval af<br />

áhugaverðum bókum.<br />

Sælusápur<br />

margar gerðir 650 kr.<br />

Rósavettlingar 8.900 kr.<br />

Sesselja Þórðardóttir<br />

Flöskutappar 4.500 kr.<br />

Safnbúðin<br />

Laufabrauðsjárn, 5.900 kr.<br />

Ægir<br />

Fallegar gjafir<br />

á góðu verði<br />

Íslensk leikföng<br />

Víkingaskip 3.3000 kr.<br />

Djákninn á Myrká 1.990 kr.<br />

Stubbur leikfangasmiðja<br />

Bláberjalyng 2.990 kr.<br />

Bility<br />

Viskastykki 2.490 kr.<br />

Hugrún<br />

Safnbúð Þjóðminjasafnsins<br />

Suðurgata 41 · 101 Reykjavík · sími 530 2200 · www.thjodminjasafn.is · Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17


12<br />

Miðborgarpósturinn<br />

Sérfræðingar í giftingarhringum<br />

Jón & Óskar er alhliða skartgripa-<br />

, úra- <strong>og</strong> gjafavöruverslun sem var<br />

stofnsett árið 1971 <strong>og</strong> er því 39 ára<br />

um þessar mundir. Lengst af rak fyrirtækið<br />

eina verslun við Laugaveg 61<br />

í Reykjavík en nú hafa bæst við verslanir<br />

í Smáralind <strong>og</strong> Kringlunni.<br />

Hjá Jóni <strong>og</strong> Óskari hefur alltaf verið lögð<br />

mikil áhersla á að þjóna viðskiptavinum í<br />

trúlofunar- <strong>og</strong> giftingarhugleiðingum <strong>og</strong> eftir<br />

þennan langa tíma sem fyrirtækið hefur<br />

starfað er óhætt að fullyrða að stór hluti<br />

Íslendinga ber í dag hringa frá fyrirtækinu.<br />

Það má áætla að gullið sem viðskiptavinir<br />

fyrirtækisins bera á fingrum sér í formi<br />

trúlofunar- <strong>og</strong> giftingahringa slagi hátt í<br />

tonnið.<br />

Sígildir hringar alltaf vinsælir<br />

Einbaugar, þessir sígildu <strong>og</strong> klassísku<br />

hringar hafa alltaf verið mjög vinsælir hjá<br />

Jóni <strong>og</strong> Óskari. Þá má fá bæði í gulu <strong>og</strong><br />

hvítu gulli <strong>og</strong> misjafnlega breiða. Jafnframt<br />

koma þeir í mismunandi þykkt <strong>og</strong> stundum<br />

eru þeir kúptir að innan sem mörgum<br />

finnst þægilegra. Hinn klassíski einbaugur<br />

er mjög fallegur á hendi <strong>og</strong> fer vel með öðrum<br />

hringum.<br />

Demantar í giftingarhringum<br />

Undanfarin ár hefur það orðið sífellt algengara<br />

að fólk velji að setja demanta í<br />

giftingarhringana <strong>og</strong> þá einkum kvenhringinn.<br />

Demantur glæðir hringinn lífi <strong>og</strong> eykur<br />

á fegurð hans.<br />

Demantshringur sem trúlofunarhringur<br />

Ameríska hefðin, þ.e.a.s. að daman setji<br />

upp demantshring við trúlofun hefur einnig<br />

verið að aukast mikið að vinsældum undanfarin<br />

misseri. Þegar þessi leið er valin setur<br />

karlmaðurinn ekki upp hring en konan<br />

setur upp demantshring þegar hennar er<br />

beðið.<br />

<br />

Gefðu einstaka kvöldstund í jólagjöf!<br />

Kaffi Loki er staðsettur á horni Lokastígs<br />

<strong>og</strong> Njarðargötu, beint á móti<br />

Hallgrímskirkju. Þar er alltaf eitthvað<br />

um að vera, auk þess sem þar er hægt<br />

að fá ýmsar nýstárlegar íslenskar<br />

veitingar sem vakti athygli okkar. Við<br />

kíktum við hjá henni Hrönn Vilhelmsdóttur,<br />

sem er hönnuður <strong>og</strong> vert á<br />

Kaffi Loka <strong>og</strong> spurðum hana nánar<br />

út í þetta, hvað þau væru með þarna<br />

á Kaffi Loka <strong>og</strong> annað sem fram fer<br />

í húsinu.<br />

„Kaffi Loki stendur fyrir íslenskan veitingastað<br />

sem framreiðir meðlæti sem<br />

byggir á gömlum íslenskum grunni en við<br />

erum sífellt að leika okkur með <strong>og</strong> skapa<br />

eitthvað nýtt upp úr því. Ég legg áherslu<br />

á að kaffihúsið endurspegli gleði, góðgæti<br />

<strong>og</strong> gott umhverfi innan húss sem utan því<br />

ekki skemmir útsýnið frá Loka fyrir. Sem<br />

dæmi um nýja sköpun úr gömlu hráefni<br />

þá settum við saman sérstakan disk á Athafnadögum<br />

<strong>og</strong> svo aftur nú á aðventunni.<br />

Aðventudiskurinn samanstendur af rúgbrauðstertu<br />

með salati íblönduðu reyktum<br />

silungi, brauðsneiðum með annars vegar<br />

jólasíld <strong>og</strong> hins vegar tvíreyktu hangikjöti <strong>og</strong><br />

loks rúgbrauðsís sem hefur slegið í gegn.<br />

Bæði silungurinn <strong>og</strong> hangikjötið er reykt á<br />

Skútustöðum í Mývatnssveit að fornum sið<br />

Skemmtilegustu viðskiptavinirnir<br />

Hjá Jóni <strong>og</strong> Óskari eru þeir viðskiptavinir<br />

sem kaupa trúlofunar- <strong>og</strong> giftingarhringi<br />

í miklu uppáhaldi. Þeir hafa ákveðið að<br />

treysta fyrirtækinu fyrir kaupum sem eiga<br />

að endast alla ævi <strong>og</strong> sú ákvörðun þeirra er<br />

tekin mjög alvarlega. Starfsmenn fyrirtækisins<br />

eru tilbúnir að leggja sig alla fram til<br />

valið á hringunum verði sem auðveldast <strong>og</strong><br />

að ánægja ríki með kaupin <strong>og</strong> einungis er<br />

boðið upp á vandaða hágæðavöru.<br />

Kaffi Loki – staður með íslenskar veitingar,<br />

íslenska hönnun <strong>og</strong> íslenska myndlist<br />

<strong>og</strong> síldin er sérverkuð.<br />

Nýtt með gömlu.<br />

Það gerir snilldina!“<br />

segir Hrönn.<br />

Hvað er rúgbrauðsís?<br />

„ Það er heimalagaður<br />

ís sem sett<br />

er út í rúgbrauðskurl<br />

sem áður hefur verið<br />

hanterað sérstaklega<br />

<strong>og</strong> menn stynja af<br />

ánægju þegar þeir<br />

borða ísinn. Hinn<br />

strangi matrýnir Jónas<br />

Kristjánsson sagði<br />

„Vá!“ þegar hann<br />

smakkaði ísinn,“ segir<br />

Hrönn.<br />

En það er ýmislegt<br />

fleira sem þið eruð<br />

með í húsinu?<br />

„Já, á fyrstu hæðinni<br />

er verslunin<br />

Textíll þar sem ég<br />

sel mína textílhönnun<br />

<strong>og</strong> einnig eftir<br />

marga aðra íslenska<br />

hönnuði. Vinsælasta<br />

varan mín er sængurfatnaður<br />

<strong>og</strong> púðar<br />

fyrir börn. Þetta er<br />

litríkur fatnaður sem<br />

höfðar til barnanna<br />

<strong>og</strong> hvert eintak er<br />

handmálað sérstaklega,<br />

gjarnan með persónulegri áletrun til<br />

barnsins, t.d. nafn, vísa, bæn eða annað. Á<br />

efstu hæð hússins er ég með vinnustofu<br />

fyrir textílinn <strong>og</strong> þar mála ég <strong>og</strong> þrykki. Það<br />

eru því stundum hlaup á milli hæða til að<br />

sinna þessu öllu,“ segir Hrönn.<br />

Laugavegur / Smáralind / Kringlan<br />

Svo eruð þið einnig með<br />

vörur eftir aðra hönnuði, er<br />

það ekki?<br />

„Jú, íslenskri hönnun hefur<br />

fleygt mikið fram síðustu<br />

árin <strong>og</strong> erum við stolt af því<br />

að bjóða ýmsa gjafavörur eftir<br />

íslenska hönnuði, má þar<br />

nefna dúka, viskustykki <strong>og</strong><br />

servéttur Hugrúnar frá Akureyri,<br />

<strong>og</strong> svo kemur Áslaug<br />

Saja ný inn með svuntur, grillhanska<br />

<strong>og</strong> fleira. Ég sjálf er<br />

líka komin með nýjar svuntur<br />

<strong>og</strong> viskustykki í ljósum lit með<br />

kjötsúpuþrykki. Silkislæður<br />

Buddu þekkja margir enda<br />

mjög fallegar <strong>og</strong> einnig ýmis<br />

smávarningur eins <strong>og</strong> óróar,<br />

skart <strong>og</strong> servéttur.<br />

Ullarvaran hjá okkur höfðar<br />

jafnt til útlendinga sem<br />

<strong>og</strong> Íslendinga <strong>og</strong> eru Sigríður<br />

Elfa, Helga Rún, JoDe <strong>og</strong><br />

Björg í bú, með flotta hönnun<br />

en hver með sinn stíl. Svo<br />

erum við með værðavoðir frá<br />

Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur<br />

listakonu <strong>og</strong> ungbarnadúnsængur<br />

frá Höfnum á Skaga<br />

voru að koma í hús, yndisleg<br />

vara unnin frá a-ö fyrir norðan,“<br />

segir Hrönn.<br />

Í byrjun hvers mánaðar<br />

fara af stað nýjar myndlistarsýningar<br />

á Kaffi Loka. Nú<br />

í desember sýnir Þorgerður<br />

Sigurðardóttir málverk, heitir sýningin<br />

„Hluti af mér“.<br />

Jólahlaðborð Perlunnar<br />

<br />

18. nóvember - 30. desember<br />

Hið óviðjafnanlega jólahlaðborð Perlunnar er í fullum gangi.<br />

Það borgar sig að panta borðið þitt strax – enda eitt vinsælasta jólahlaðborð á landinu!<br />

Skötu- <strong>og</strong> jólahlaðborð<br />

Þorláksmessa, í hádeginu<br />

Nýárskvöldverður<br />

1. janúar 2009<br />

Verð 8.290 kr.<br />

Tilboð mánudaga-miðvikudaga<br />

7.290 kr.<br />

Sérstök stemmning ríkir í Perlunni á Þorláksmessu, þá boðið er<br />

upp á skötu að fornum sið. Jólahlaðborð<br />

Perlunnar verður einnig í boði, svo allir<br />

geta fundið eitthvað við sitt hæfi.<br />

5ra rétta hátíðarseðill valinn af<br />

matreiðslumeisturum Perlunnar.<br />

Gerðu jólin enn ljúffengari með ís <strong>og</strong> sósu frá Perlunni<br />

Leyfðu þér að slaka á við jólaundirbúninginn<br />

<strong>og</strong> fáðu þér sósur, súpu eða ís, matreitt af<br />

matreiðslumeisturum Perlunnar. Jarðarberja-,<br />

vanillu- <strong>og</strong> súkkulaðiís, villigæsa- <strong>og</strong> kóngasveppa-<br />

<strong>og</strong> Madeirasósa.<br />

Allar vörurnar eru í 1L pakkningum.<br />

Veitingahúsið Perlan – Sími 562 0200 – Fax 562 0207 – Netfang perlan@perlan.is – Heimasíða www.perlan.is<br />

Það borgar<br />

sig að panta<br />

skötuna<br />

snemma!


14<br />

Miðborgarpósturinn<br />

Verslunin Geysir - Skólavörðustíg<br />

Verslunin Geysir er tiltölulega ný<br />

verslun á Skólavörðustíg. En innandyra<br />

er fátt sem bendir til þess að<br />

þetta sé nýtt, nema auðvitað nýjasta<br />

tíska í útivistar- <strong>og</strong> ullarvörum sem<br />

prýða verslunina. Innréttingarnar í<br />

Geysi eru gamlar <strong>og</strong> eru þær fengnar<br />

héðan <strong>og</strong> þaðan af landinu <strong>og</strong> gefa<br />

versluninni sérstakan blæ. Gamalt<br />

útvarp <strong>og</strong> gamlar myndir hanga á<br />

veggjunum <strong>og</strong> gjafapappírinn þeirra<br />

er eftirprentun af Íslandskorti. Kunnugleg<br />

rödd Gerðar G. Bjarklind les<br />

auglýsingarnar frá versluninni Geysi<br />

sem hljóma í útvarpinu.<br />

Nanna Þórdís Árnadóttir er verslunarstjóri<br />

Geysis <strong>og</strong> segir hún það vera mjög<br />

skemmtilegt að vera með verslun í miðbænum.<br />

“Við opnuðum í júní svo þetta<br />

eru fyrstu jólin okkar hérna. Það myndast<br />

alltaf svolítið skemmtileg stemning í bænum,<br />

sérstaklega fyrir jólin svo við erum<br />

bara bjartsýn á góða verslun. Veðrið í vetur<br />

hefur líka verið svo milt þannig að ég spái<br />

því að það verði meira að gera í miðbænum<br />

heldur en í verslanamiðstöðvunum í<br />

jólamánuðinum”, segir hún.<br />

Nanna Þórdís Árnadóttir er verslunarstjóri Geysis.<br />

Vöruúrvalið í Geysi er mikið þó áherslan<br />

sé á útivistarfatnað <strong>og</strong> hlý föt. Geysir<br />

er með sína eigin línu, sem inniheldur<br />

meðal annars slár <strong>og</strong> ullarsokka sem hafa<br />

verið gríðarlega vinsælir í vetur. Íslenska<br />

hönnunn frá Farmers Market fæst einnig<br />

í búðinni sem <strong>og</strong> ullarvörur frá Blik. Auk<br />

ullar- <strong>og</strong> skinnvara er að finna vörur frá<br />

sænska merkinu Fjällräven í versluninni,<br />

ásamt leðurvörum frá danska merkinu<br />

Royal Republic. Einnig má sjá gallabuxur<br />

<strong>og</strong> skyrtur frá Lee í búðinni. Gæruskinn<br />

<strong>og</strong> hreindýraskinn eru til sölu <strong>og</strong> stórar <strong>og</strong><br />

miklar skinnhúfur eru áberandi. Stór teppi<br />

í líki selshams hanga í einum glugganum<br />

<strong>og</strong> segir Nanna að þetta séu kósýteppi<br />

frá Vík Prjónsdóttur sem séu gríðarlega<br />

vinsæl, sérstaklega meðal ferðamanna.<br />

Þá hafa Skegghúfurnar svokölluðu frá Vík<br />

einnig slegið í gegn. Litlir seglar með ljósmyndum<br />

frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur<br />

liggja á afgreiðsluborðinu <strong>og</strong> þar er einnig<br />

að finna nokkra skartgripi eftir hönnuð<br />

sem kallar sig Hringa.<br />

“Vinsælustu vörurnar okkar eru Geysislínan<br />

<strong>og</strong> Farmers Market vörurnar. Svo erum<br />

við með skinnhúfur frá Feldi <strong>og</strong> mokkalúffur<br />

<strong>og</strong> vettlinga sem eru á rosalega góðu<br />

verði <strong>og</strong> hefur selst mjög vel. Ég held að<br />

það sé alveg jólagjöfin í ár”, segir Nanna.<br />

“Við erum með vörur á mjög breiðu verðbili<br />

þannig að það ættu allir að gefa fundið<br />

eitthvað við sitt hæfi hjá okkur.<br />

Verslun fyrir Íslendinga<br />

“Fyrst eftir að við opnuðum voru mest<br />

megnis ferðamenn sem komu að versla<br />

hjá okkur en nú hafa Íslendingarnir tekið<br />

við sér <strong>og</strong> eru ekki síður duglegir að koma<br />

til okkar. Og það er fólk á öllum aldri. Við<br />

fáum dálítið af eldra fólki til okkar <strong>og</strong> það<br />

kemur vegna þess að það þekkir Geysis<br />

nafnið. Unga fólkið fylgist svo mikið með<br />

tískunni <strong>og</strong> þar sem við erum með flottar<br />

tískuvörur, sem eru jafnframt hlýjar <strong>og</strong><br />

henta því íslenskum vetri vel, þá fáum við<br />

mikið af ungu fólki í verslunina. Þó við<br />

séum frekar með fínni vörur, þá skiptir það<br />

ekki máli. Íslendingar leyfa sér alveg einn<br />

<strong>og</strong> einn hlut, frekar en að fara til útlanda í<br />

verslunarferðir eins <strong>og</strong> tíðkaðist. Á Íslandi<br />

er líka alltaf þörf fyrir hlýjar vörur, jafnvel á<br />

sumrin þannig að vörurnar okkar hafa mikið<br />

notagildi”, segir Nanna.<br />

Nanna hlakkar til jólaverslunarinnar.<br />

“Við erum mjög spenntar <strong>og</strong> hlökkum til<br />

að taka þátt í stemningunni fyrir jólin. Mér<br />

finnst líka að fólk hugsi aðeins öðruvísi<br />

núna <strong>og</strong> hugsi kannski meira út í gjafirnar<br />

sem það er að gefa. Einnig er fólk orðið<br />

meðvitaðra um að það er hægt að vera í<br />

tískuflík <strong>og</strong> vera jafnframt hlýtt. Við erum<br />

t.d. að byrja með tilboð núna sem stendur<br />

fram að jólum á Geysis sokkunum okkar<br />

vinsælu. Þú kaupir tvenn pör en færð<br />

þrenn, alveg tilvalið í jólapakkann”, segir<br />

hún að lokum.<br />

Fimmtudagur 9. desember<br />

Kl. 15:00 Jólabærinn á Hljó<strong>malindarreit</strong> opnaður<br />

Jón Gnarr borgarstjóri ásamt Karlakórnum Fóstbræðrum.<br />

Jólasveinar úr Kardimommubæ.<br />

Tveir álfar út úr hól: Tífur & Túfall.<br />

Kl. 21:00 Tónleikar á Lækjartorgi: Ellen <strong>og</strong> KK<br />

Föstudagur 10. desember<br />

Kl. 15-17 BEATUR <strong>og</strong> 3 Raddir leika <strong>og</strong> syngja á vörubílspalli um alla miðborg.<br />

Kl. 16-18 Harmonikkuleikarar leika á Ingólfstorgi <strong>og</strong> ferðast svo milli staða.<br />

JÓLABÆRINN<br />

Kl. 16:30: BEATUR <strong>og</strong> 3 Raddir.<br />

Kl. 17:30 Harmónikkumenn á síðdegisdjamminu.<br />

LÆKJARTORG<br />

Kl. 21:00: TÓNLEIKAR: Blaz Roca / Erpur Eyvindarson & KLANROCA.<br />

Nánari upplýsingar á www.midborgin.is<br />

Heitt kakó víðsvegar um miðborgina<br />

á vegum Rauða krossins<br />

Laugardagur 11. desember<br />

Kl. 13-15 Kvennakórinn CANTABILE - frá Ingólfstorgi að<br />

Snorrabraut <strong>og</strong> niður Skólavörðustíg.<br />

Kl. 14-16 Blásarakvartett Reykjavíkur - frá Skólavörðustíg / Bankastræti<br />

að Hallgrímskirkju <strong>og</strong> frá Snorrabraut að Ingólfstorgi.<br />

Kl. 14-16 Harmónikkuleikarinn Ástvaldur Traustason við verslunina<br />

GEYSI við Skólavörðustíg 16.<br />

Kl. 14-16 Íslenskur ferðamarkaður, ITM, Bankastræti 2:<br />

Tónleikar Ganon <strong>og</strong> meðlima.<br />

Kl. 14-17 SKÍFAN, Laugavegi 44: Lifandi tónlist íslenskra tónlistarmanna.<br />

JÓLABÆRINN<br />

Kl. 14:00: SOLLA STIRÐA fer á kostum.<br />

Kl. 14:30: JÓLASVEINNIN slær á létta strengi.<br />

Kl. 15:00: GUNNAR ÞÓRÐARSON flytur sín ljúfustu lög.<br />

Kl. 15:00: JÓLASVEINNINN kíkir í heimsókn.<br />

Kl. 15:30: ARI ELDJÁRN uppistandari.<br />

Kl. 16:00: LISTYNJURNAR. Þrjár frábærar listakonur skemmta.<br />

LÆKJARTORG<br />

kl. 21:00 Tónleikar: CATERPILLAR MEN. Pr<strong>og</strong> - rokkið er komið aftur!<br />

Sunnudagur 12. desember<br />

Kl. 14-16: Lúðraverk sveitalýðsins marserar frá Ingólfstorgi<br />

Kl. 16:00, IÐU, Lækjargötu: Kvennakór Reykjavíkur.<br />

Jólastemning <strong>og</strong> stuð - þar sem hjartað slær!


Sjálfboðaliðar Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, í<br />

samvinnu við verslanir, veitingastaði <strong>og</strong> þjónustuaðila<br />

í miðbæ Reykjavíkur, bjóða ykkur að þiggja heitt<br />

súkkulaði á göngu ykkar um svæðið á laugardögum <strong>og</strong><br />

Þorláksmessu nú í desember. Jafnframt tekur Reykjavíkurdeildin<br />

á móti frjálsum framlögum í söfnunarbauka á<br />

kakóstöðvunum. Framlögin renna óskipt til aðstoðar fjölskyldna<br />

á Íslandi.<br />

Jóladagskrá í IÐU www.ida.is<br />

1 Helgina 11. <strong>og</strong> 12. kynna Ellen<br />

Kristjánsdóttir ásamt Pétri Hallgrímssyni<br />

nýja diskinn sinn.<br />

Þann 12. des. kl. 16:00 mun Kvennakór<br />

Reykjavíkur mæta í IÐU <strong>og</strong> syngja<br />

nokkur lög<br />

Helgina 18. <strong>og</strong> 19. kynna Ellen Kristjánsdóttir<br />

ásamt Pétri Hallgrímssyni kynna<br />

nýja diskinn sinn Þann 20. des. kynnir Ívar<br />

Helgason ásamt kór diskinn Jólaljós<br />

Alla daga fram að jólum munu Sólheimar<br />

vera með markað í IÐU frá kl. 13:00<br />

til 18:00 (<strong>og</strong> lengur fram eftir kvöldi þegar<br />

nær dregur jólum).<br />

ITM í Bankastræti. www.itm.is<br />

2 Hljómsveitin Nammidagur er skipuð<br />

söngvaranum Seth Sharp, gítarleikaranum<br />

Sindra Bergssyni, trommaranum Stefáni<br />

Laxdal <strong>og</strong> hljómborðsleikaranum Agli<br />

Orra Ómarssyni. Þeir hafa starfað saman<br />

í um 9 mánuði <strong>og</strong> spila tónlist af ýmsum<br />

t<strong>og</strong>a, m.a. rokk, blús, metal <strong>og</strong> soul.<br />

Smáskífa með lögum eftir Nammidag <strong>og</strong><br />

nokkrum ábreiðum er í vinnslu <strong>og</strong> er væntanleg<br />

á næsta ári.<br />

Þeir munu spila nokkur jólalög ásamt<br />

nokkrum frumsömdum lögum kl. 15.00<br />

laugardaginn 11.desember.<br />

Hljóðfærasveitin Ganon spilar rokk á eftir<br />

Nammidagur.<br />

5<br />

18<br />

14 15<br />

16 17<br />

Bókabúðar Máls <strong>og</strong> menningar<br />

3 til jóla www.bmm.is<br />

Bækur, tónlist, spil, leikföng, afþreying <strong>og</strong><br />

gjafavara í miklu úrvali<br />

Fimmtudaginn 9. desember kl.20:00<br />

Upplestur úr nýjum bókum<br />

Föstdaginn 10. desember kl.17:00<br />

Ljóðaupplestur<br />

Laugardaginn 11. desember kl.14:00 -<br />

18:00 Áritanir, upplestur <strong>og</strong> lifandi<br />

tónlist<br />

Sunnudaginn 12. desember kl.15:00 Hrefna<br />

Rósa Sætran gefur smakk <strong>og</strong> kynnir<br />

nýja bók sína Fiskimarkaðinn<br />

Þriðjudagurinn 14. desember kl.20:00<br />

Spilakvöld<br />

Fimmtudaginn 16. desember kl.20:00<br />

Upplestur úr nýjum bókum<br />

Laugardaginn 18. desember kl.14:00 -<br />

18:00 Áritanir, upplestur <strong>og</strong> lifandi<br />

tónlist<br />

Sunnudaginn 19. desember kl.14:00 -<br />

17:00 Áritanir, upplestur <strong>og</strong> lifandi<br />

tónlist<br />

Mánudaginn 20. desember kl.20:00<br />

Upplestur úr nýjum bókum<br />

Þriðjudaginn 21. desember kl.20:00<br />

Upplestur úr nýjum bókum<br />

Miðvikudaginn 22. Desember kl.20:00<br />

Upplestur úr nýjum bókum<br />

Iðnó, sjá sýningartíma á www.<br />

4 idno.is<br />

Leikfangalíf, jólaleikrit Borgarbarna sýnt í<br />

Iðnó í desember<br />

Leikfangalíf - jólaleikrit Borgarbarna, fjallar<br />

um leikföng sem komið hefur<br />

verið fyrir í endurvinnslu.<br />

Elding, hvalaskoðun<br />

5 www.elding.is<br />

Hvalaskoðun með Eldingu - Siglt er alla<br />

daga kl. 13:00 í desember (nema<br />

25. des). Hugguleg jólastemning í Hvalasetrinu.<br />

Dómkirkjan www.domkirkjan.is<br />

612. des. Kl. 17 Orgeltónleikar, Haukur<br />

Guðlaugsson leikur<br />

19. des.kl. 20 Jólatónleikar Dómkórsins,<br />

stjórnandi Kári Þormar<br />

22. des. kl. 21 “Mozart við kertaljós”<br />

Hallgrímskirkja www.hallgrimskirkja.is<br />

7<br />

Hátíðarmessur um jól <strong>og</strong> áramót sjá<br />

Messur alla sunnudaga kl. 11<br />

Tónleikar laugardag 11. des. kl. 14 – 17<br />

Tónleikar Mótettukórs 29. <strong>og</strong> 30. des. kl.<br />

20<br />

Tónleikar 31. des. kl. 17<br />

Yggdrasill Rauðarárstíg 10.<br />

8 www.yggdrasill.is<br />

Jólatréssala frá 17. Desember. Lífrænt<br />

ræktuð tré frá Eymundi í Vallarnesi<br />

Skífan Laugavegur 44 www.<br />

9 skifan.is<br />

Laugardaginn 11. Desember: Lifandi tónlist<br />

milli kl. 14 <strong>og</strong> 17<br />

Laugardaginn 18. Desember: Lifandi tónlist<br />

milli kl. 14 <strong>og</strong> 17<br />

Geysir Skólavörðustígur 16<br />

10 www.geysirshops.is<br />

Harmónikuleikarinn Ástvaldur<br />

Kakóstöð Rauða<br />

krossins<br />

Traustason mun spila fyrir gesti <strong>og</strong> gangandi.<br />

Laugardaginn 11. desember kl. 14-16 Laugardaginn<br />

18. desember kl. 14-16<br />

Þorláksmessu kl. 14-16<br />

Borgarbókasafn www.borgarbokasafn.is<br />

11<br />

Aðalsafn Borgarbókasafns er opið frá kl.<br />

13-17 um helgar. Bækur, tímarit,<br />

myndlist, tónlist <strong>og</strong> kvikmyndir.<br />

Grímubúningar, litir, púsl <strong>og</strong> fleira á<br />

barnadeildinni. Söguhringur kvenna með<br />

jóladagskrá 5. Desember kl. 15.<br />

Gjafabréf til sölu.<br />

Hljó<strong>malindarreit</strong>ur www.midborgin.is<br />

12<br />

Velkomin á opnun Jólabæjarins á Hljó<strong>malindarreit</strong><br />

á morgun, fimmtudag 9.<br />

desember.<br />

Jón Gnarr borgarstjóri opnar Jólabæinn kl.<br />

15:00 við undirleik roskinna<br />

jólasveina . Bræðurinir Tífall <strong>og</strong> Tútur<br />

fara með gamanmál í kjölfarið. Sjá nánar<br />

um jóladagskrá Miðborgarinnar okkar <strong>og</strong><br />

opnunartíma verslana á bls.15<br />

Verslunin Sjáðu www.sjadu.is<br />

13<br />

Benjamín Árnason úr hljómsveitinni Náttmerði<br />

spilar á gítar fyrir gesti <strong>og</strong><br />

gangandi Laugardaginn 11.des<br />

Verslunin Sjóhatturinn<br />

14<br />

Birgir Karl Óskarsson tenór mun syngja<br />

valin lög.<br />

Laugardaginn 18. desember kl. 15<br />

Jólahandverksmarkaður allan<br />

desember<br />

Sædís gullsmiður, Geirgata<br />

5b<br />

Handsmíðaðir<br />

skartgripir<br />

12<br />

Höfnin veitingahús Geirsgata<br />

157c. www.hofnin.is<br />

Jólaveisla beint á borðið allan desember<br />

Þorláksmessa- skötuhlaðborð<br />

Sægreifinn veitingahús<br />

16 Geirsgata 5 a<br />

www.saegreifinn.is<br />

Skata í boði 16-23 desember.<br />

Café Haiti www.cafe-haiti.com<br />

17<br />

Jólaboð í desember / Borscht súpa - Hvítvínsbaka<br />

<strong>og</strong> Kanelkaffi kr. 1.900<br />

Gamla höfnin<br />

18 Harmónikuleikarinn Þorvaldur<br />

Jónsson spilar fallega tónlist fyrir gesti<br />

<strong>og</strong><br />

gangandi.<br />

Laugardaginn 11.desember kl.<br />

13-15<br />

Laugardaginn 18. Desember<br />

kl. 13-15<br />

3<br />

22<br />

13<br />

10<br />

Kraum, www.kraum.is<br />

1924 íslenskir listamenn sýna vinnu<br />

sína i desember<br />

Fiskifélagið veitingahús,<br />

20 Vesturgata 2 A.<br />

www.fiskifelagid.is<br />

3. rétta jólatilboðs matseðill<br />

kr. 3990 í<br />

desember<br />

9<br />

Café Paris www.<br />

21 cafeparis.is<br />

Jólaplatti með fjölbreyttu úrvali veitinga,<br />

1990 krónur. Alla daga í<br />

desember kl.11-22<br />

8<br />

Heilsuhúsið www.heilsuhusid.is<br />

22<br />

Eftirfarandi viðburðir verða hérna á heilsuhúsinu<br />

Laugavegi í desember:<br />

4.des langur laugardagur - Sóley Organics<br />

verða með snyrtivöru kynningu<br />

frá kl. 12:30<br />

15.des - afsláttardagur fyrir “Íbúa Heilsuhússins”<br />

Lavera<br />

snyrtivörukynning kl.14-17<br />

Purity Herbs snyrtivörukynning kl.15-18<br />

Eftirtöldum aðilum <strong>og</strong> fyrirtækjum er þakkaður<br />

stuðningur við Rauða kross Íslands:<br />

Birgir Karl Óskarsson tenór.<br />

Gítarleikarinn Benjamín Árnason.<br />

Hljóðfærasveitin Ganon.<br />

Hljómsveitin Nammidagur .<br />

7<br />

Sér um framkvæmd atburða í<br />

tengslum við Rauða krossinn,<br />

Reykjavíkurdeild.<br />

Kort unnið af:<br />

Borgarmynd ehf.<br />

borgarmynd@gmail.com<br />

BORGARMYND<br />

Gefur Reykjavíkurdeild Rauða krossins afnot af kortinu<br />

20<br />

11<br />

19<br />

21<br />

1<br />

2<br />

6<br />

4<br />

12 tónar<br />

3 smárar<br />

38 Þrep<br />

A.L. A<br />

Altari<br />

Amadeus<br />

Anna María design<br />

Art 67<br />

Artform<br />

Atson<br />

Birna<br />

Borgarbókasafn Reykjavíkur<br />

Borð fyrir tvo<br />

Boutique Bella<br />

Brim<br />

Café Haíti<br />

Café Loki<br />

Café Paris<br />

Dimmalimm<br />

D<strong>og</strong>ma<br />

Dún <strong>og</strong> fiður<br />

E-label<br />

Elding<br />

Ég <strong>og</strong> þú<br />

Fatabúðin<br />

Fiskifélagið<br />

Flash<br />

Gallerí 21<br />

Gallerí Dunga<br />

Geysir<br />

Gilbert Ó. Guðjónsson<br />

úrsmiður<br />

GK Reykjavík<br />

Gleraugnasalan 65<br />

G-star<br />

Guðbrandur Jezorski<br />

Gull <strong>og</strong> silfur<br />

Gullkúnst Helga Jónsdóttir<br />

Gullsmíðaverslun Hjálmars<br />

Torfasonar<br />

GÞ skartgripir <strong>og</strong> úr<br />

Hamborgarabúlla Tómasar<br />

Handprjónasamband Íslands<br />

Hasar basar<br />

Hárvörur<br />

Heilsuhúsið<br />

Helgi Sigurðsson úrsmiður<br />

Hókus pókus<br />

Hringa<br />

Húfur sem hlæja<br />

Vikingur<br />

Höfnin<br />

Iða<br />

Iðnó<br />

ISIS<br />

ITM -Icelandic travel market<br />

Ísfold<br />

Jón <strong>og</strong> Óskar<br />

Jón Sigmundsson<br />

Karlmenn<br />

Kokka<br />

Kraum<br />

Kroll<br />

Kron Kron<br />

Kvosin<br />

L73 Restaurant<br />

Linsan<br />

Listagallerí smíðar <strong>og</strong> skart<br />

Litir <strong>og</strong> föndur<br />

Lífsmynd<br />

Lífstykkjabúðin<br />

Lítil í upphafi<br />

Lundinn<br />

Michelsen úrsmiðir<br />

Minja<br />

Mundi design<br />

Nikita<br />

Núðluhúsið<br />

Núðluskálin<br />

Ostabúðin Skólavörðustíg<br />

Ófeigur gullsmiðja<br />

Pipar <strong>og</strong> salt<br />

Pisa veitingahús<br />

Pjakkar<br />

Rakel Hafberg collection<br />

Rauða eplið<br />

Reykjavík bags<br />

Rokk <strong>og</strong> rósir<br />

Sandholt<br />

Sérferðir<br />

Still<br />

Sigurb<strong>og</strong>inn<br />

Sjáðu<br />

Sjóhatturinn<br />

Sjón<br />

Skarta<br />

Skífan<br />

Smart boutique<br />

Spútnik/Nostalgia<br />

Sushismiðjan<br />

Sædís gullsmiðja<br />

Sægreifinn<br />

Thorvaldsen<br />

Trip<br />

Tösku- <strong>og</strong> hanskabúðin<br />

Vera<br />

Vikingloft<br />

Village<br />

Vinnufatabúðin<br />

Yggdrasill<br />

Zo-on Iceland


Miðborgarpósturinn<br />

18 Miðborgarpósturinn 19<br />

Gullkúnst Helgu<br />

ART67 Á<br />

með lifandi listsköpun <strong>og</strong> handhafi jarðarskjaldarins<br />

Gullkúnst Helgu á Laugavegi 13, er<br />

skartgripaverslun með sérstöðu þar<br />

sem lifandi handsmíðuð listsköpun<br />

fær að njóta sín.<br />

Öll hönnun <strong>og</strong> smíði fer fram hjá þeim<br />

á Laugaveginum <strong>og</strong> er hver <strong>og</strong> einn hlutur<br />

handsmíðaður <strong>og</strong> er eingöngu til eitt eintak<br />

af hverju. Þar er smíðað úr silfri <strong>og</strong> gulli <strong>og</strong><br />

því stundum blandað saman. Þegar smíðað<br />

er úr grófu silfri eru notaðir óvenjulegir<br />

demantar sem eru grænbláir, dökkrauðir<br />

<strong>og</strong> gulbrúnir að lit. Það sem er öðruvísi<br />

við þessa smíði er að demantarnir eru ekki<br />

skornir <strong>og</strong> slípaðir eins <strong>og</strong> algengasta slípun<br />

er, heldur slípaðir í fleti sem eru óreglulegir<br />

<strong>og</strong> koma skemmtilega út við gróft silfrið.<br />

Það eru ýmsir tískustraumar í skartgripum<br />

sem <strong>og</strong> öðru <strong>og</strong> eru þau hjá Gullkúnst<br />

Helgu óhrædd við að prufa eitthvað nýtt<br />

<strong>og</strong> auka enn frekar á fjölbreytileikann. Allt<br />

saman íslensk hönnun <strong>og</strong> íslensk eðalsmíði<br />

með sína sérstöðu sem hvergi annarsstaðar<br />

er hægt að fá.<br />

Þess ber að geta að um daginn fékk Gullkúnst<br />

Helgu, Njarðarskjöldinn, hvatningarverðlaun<br />

ferðamannaverslana í Reykjavík,<br />

sem Reykjavíkurborg <strong>og</strong> samstarfsaðilar<br />

standa að árlega. Er Gullkúnst Helgu fyrsta<br />

skartgripaverslunin sem fær þessi eftirsóttu<br />

verðlaun. Voru þau afhent af Jóni Gnarr<br />

borgarstjóra á opnum íbúafundi í Ráðhúsinu.<br />

Þykir Gullkúnst Helgu hafa skarað<br />

fram á árinu meðal ferðamannaverslana í<br />

miðbænum. Að Njarðarskildinum standa<br />

Reykjavíkurborg, Miðborgin okkar, Global<br />

Blue, Iceland Refund, Félag atvinnurekenda<br />

<strong>og</strong> Kaupmannasamtökin. Það er gullsmíðameistarinn<br />

Ófeigur Björnsson á Skólavörðustígnum,<br />

sem er höfundur <strong>og</strong> hönnuður<br />

Njarðarskjaldarins frá upphafi, en þetta var<br />

í 15. skipti sem verðlaunin eru afhent.<br />

Helga Jónsdóttir, Sveinn Guðnason <strong>og</strong><br />

aðrir gullsmiðir í versluninni hafa nýtt hraun<br />

<strong>og</strong> íslenska steina í miklum mæli <strong>og</strong> þannig<br />

lagt grunninn að miklum vinsældum þess<br />

konar skarts meðal erlendra ferðamanna<br />

<strong>og</strong> eru með þessa séríslensku nálgun sína í<br />

stöðugri mótun <strong>og</strong> þróun.<br />

Uppbygging verslunarinnar, sem er<br />

stærsta skartgripaverslun landsins, minnir<br />

um margt á listmunasýningu en gestir<br />

hennar geta virt fyrir sér fjölbreytta skartgripaflóru<br />

í þar til gerðum upplýstum sýningarkössum<br />

úr tekki <strong>og</strong> gleri.<br />

Silfur- <strong>og</strong> gullhringir með grænbláum <strong>og</strong> dökkrauðum demöntum.<br />

Ófeigur Björnsson <strong>og</strong> Helga Jónsdóttir með Njarðaskjöldinn góða.<br />

Dún <strong>og</strong> fiður er komið í stærra <strong>og</strong><br />

bjartara húsnæði á Laugaveginum<br />

Dún <strong>og</strong> fiður hreinsunin er búin að<br />

starfa í rúm 50 ár <strong>og</strong> ekki alls fyrir<br />

löngu fluttu þau sig um set en þó<br />

ekki lengra en hinum megin við götuna<br />

á Laugaveginum.<br />

Er Dún <strong>og</strong> fiður komið<br />

í stærra <strong>og</strong> bjartara<br />

húsnæði á Laugavegi<br />

86.<br />

Sjá þau um alla hreinsun<br />

á sængum <strong>og</strong> koddum<br />

sem er mjög gott að gera<br />

á 2-3 ára fresti. Auk þess<br />

sem þau framleiða sjálf<br />

sængurnar <strong>og</strong> koddana<br />

sem eru til sölu í versluninni<br />

<strong>og</strong> ýmislegt annað<br />

því tengt sem fólk óskar<br />

eftir. Sængurnar eru í ýmsum<br />

stærðum en algengustu stærðirnar eru<br />

140 x 200 cm <strong>og</strong> 140 x 220 cm. Eru þetta<br />

sængur með gæðadúni, hvort sem um er<br />

að ræða andadún, svanadún, snjógæsadún,<br />

gæasadún eða æðardún.<br />

Er magnið í hverri<br />

sæng 1000-1100 grömm<br />

í minni stærðunum en<br />

meira í lengri sængunum.<br />

Sængur með þessu magni<br />

af dúni endast mjög lengi.<br />

Svo er Dún <strong>og</strong> fiður með<br />

allt sem tengist sænguverum,<br />

koddaverum, ábreiðum<br />

<strong>og</strong> margt fleira sem<br />

gerir rúmið þægilegt <strong>og</strong><br />

glæsilegt. Eru þau með<br />

gæða sængurlín bæði frá<br />

Damask <strong>og</strong> úr egypskum<br />

bómul frá Bellora á Ítalíu.<br />

LAUGAVEGI 67<br />

Í þessu fallega tveggja hæða galleríi, reka 13 listakonur saman ART67<br />

10 sem mála <strong>og</strong> 3 sem vinna úr leir <strong>og</strong> gleri .Auk þess bjóða þær mánaðarlega<br />

gestalistamanni að sýna hjá sér. Þar er því mikið úrval fallegra<br />

listaverka sem enginn verður svikin af.En sjón er sögu ríkari <strong>og</strong> það er<br />

sannarlega þess virði að kíkja við í þetta fallegagallerí <strong>og</strong> spjalla við<br />

listakonurnar sjáfar. Fallegt listaverk er góð jólagjöf.<br />

Sægreifinn – skemmtilegur staður<br />

á skemmtilegum stað<br />

Sægreifinn er veitingastaður í gömlu verbúðunum<br />

við Reykjarvíkurhöfn.<br />

Sægreifinn er frekar óvenjulegur veitingastaður,<br />

minnir helst á heimili. Á morgnana mæta<br />

gamlir trillukarlar, vinir <strong>og</strong> fleiri fastagestir til<br />

þess að spjalla <strong>og</strong> oft þræta við Kjartan Halldórsson,<br />

eiganda Sægreifans.<br />

Kjartan er mjög hress <strong>og</strong> skemmtilegur karl sem<br />

segir ósjaldan skemmtilegar sögur af sér <strong>og</strong> sveitungum<br />

sínum. Sögurnar eru mis sannfærandi en honum<br />

tekst þó alltaf að kítla hláturtaugar þeirra sem<br />

hlusta.<br />

Á sægreifanum er ýmislegt á boðstólnum en þó<br />

stendur hin heimsfræga humarsúpa hæst, kallinn lofar hana út í eitt <strong>og</strong> segir að það<br />

sé hamingja í hverri skeið.<br />

Á boðstólnum er einnig mikið úrlval af grilluðum<br />

fisk <strong>og</strong> einnig er hægt að fá grillaða hrefnusteik.<br />

Í hádeginu á þriðjudögum <strong>og</strong> fimmtudögum má<br />

finna „ ilm“ af signum fiski í pottum greifans, ásamt<br />

hamsatólg, kartöflum, selspiki <strong>og</strong> Steingrími (grjónagrautur).<br />

Á laugardögum er svo hægt að gæða sér<br />

á kæstri skötu með öllu tilheyrandi á milli 12:00 <strong>og</strong><br />

14:00.<br />

Frá <strong>og</strong> með 18. desember verður skata í pottunum<br />

alla daga, allan daginn, allt fram á Þorláksmessu<br />

þannig að þeir sem verða ekki á landinu um jólin geta tekið forskot á sæluna <strong>og</strong> komið<br />

í skötu áður en þeir fara af landi brott.<br />

Kjartan stærir sig á því að vera sá eini á Íslandi sem reykir almennilegan, íslenskan ál.<br />

Állinn er lostæti <strong>og</strong> er mjög<br />

vinsæll allan ársins hring en<br />

þó vinsælastur yfir jólin. Þú<br />

kemur bara niður á Sægreifa,<br />

kaupir þér ál <strong>og</strong> sá gamli<br />

flakar hann <strong>og</strong> pakkar honum<br />

fyrir þig því það er mjög<br />

vandasamt verk að flaka ál<br />

<strong>og</strong> hann segist vera bestur í<br />

því.<br />

Sægreifinn er opinn alla<br />

daga frá 11:30 til 22:00.<br />

Opnunartími um hátíðarnar<br />

er svo hljóðandi: Aðfangadagur:<br />

09:00 til 14:00,<br />

Jóladagur:<br />

11:30 til 16:00,<br />

Annar í jólum:<br />

11:30 til 16:00,<br />

Gamlársdagur:<br />

09:00 til 15:00<br />

Nýársdagur:<br />

17:00 til 22:00<br />

Aðgangur í Bláa<br />

Lónið Spa meðferðir Snyrtimeðferðir NuddVeitingar á LAVA<br />

SKARTGRIPIR<br />

Bolli Ófeigsson<br />

Dýrfinna Torfadóttir<br />

Hansína Jensdóttir<br />

Ófeigur Björnsson<br />

FATNAÐUR<br />

Hildur Bolladóttir<br />

Gjafakort<br />

Gisting í Bláa Lóninu – Lækningalind<br />

Gjafakort – þá fá allir eitthvað fallegt!<br />

Blue Lagoon gjafakort eru fáanleg í verslunum Bláa Lónsins<br />

á baðstað, að Laugavegi 15, Blue Lagoon spa <strong>og</strong> Hreyfingu í Glæsibæ.<br />

Blue Lagoon húðvörur Líkamsrækt<br />

Einkaþjálfun<br />

ÍSLENSK<br />

HÖNNUN OG HANDVERK<br />

EINNIG<br />

Töskur<br />

Harri Sÿrjanen<br />

Húfur <strong>og</strong> hattar<br />

Liivia Leskin<br />

Ófeigur gullsmiðja ehf. Skólavörðustíg 5, 101 R. sími 5511161


Miðborgarpósturinn<br />

20 Miðborgarpósturinn 21<br />

Mikil menningarleg uppbygging á Granda<br />

Ef það er einhver staður sem tengist<br />

menningarlífi miðborgarinnar sem er<br />

í mikilli uppsveiflu um þessar mundir,<br />

þá er ekki komist hjá því að nefna<br />

Grandagarð. Þetta gamla rótgróna<br />

svæði við höfnina sem var komin í<br />

mikla niðurníðslu hefur heldur betur<br />

tekið hamskiptum upp á síðkastið<br />

<strong>og</strong> er ekkert lát á. Þar er að byggjast<br />

upp ein mesta lista- <strong>og</strong> handverksgata<br />

miðborgarinnar. Allt frá því að<br />

sjóminjasafnið Víkin fór að gera upp<br />

gamla frystihús Bæjarútgerðarinnar<br />

<strong>og</strong> gera það að stóru glæsilegu safni,<br />

Víkin - nokkuð sem menn verða að upplifa <strong>og</strong> sjá<br />

Úti á Granda, nánar tiltekið í gamla<br />

frystihúsi Bæjarútgerðarinnar, er<br />

einkar athyglisvert safn að finna. Það<br />

er Sjóminjasafnið Víkin sem hefur<br />

vaxið jafnt <strong>og</strong> þétt síðan fyrsta sýning<br />

safnsins var opnuð á Hátíð hafsins<br />

í júní 2005. Til að byrja með var<br />

aðeins um einn sýningarsal að ræða<br />

en síðan þá hefur þróunin verið hröð<br />

<strong>og</strong> í dag er Víkin með heila 5 sýningarsali<br />

<strong>og</strong> gamla varðskipið Óðin, auk<br />

þess sem búið er að opna stórt kaffihús<br />

með frábærri útiaðstöðu á verönd<br />

við sjóinn <strong>og</strong> safnbúð.<br />

„Þegar við byrjuðum hérna fyrir tæpum<br />

sex árum síðan, þá var þetta svæði frekar<br />

óspennandi. Húsið sjálft var hálfgert<br />

draugahús <strong>og</strong> umhverfið hér allt í kring<br />

frekar ókræsilegt. En frá því að safnið var<br />

formlega sett á laggirnar í nóvember 2004<br />

hefur uppbygging hússins <strong>og</strong> útisvæðis vaxið<br />

jafnt <strong>og</strong> þétt <strong>og</strong> þá sérstaklega síðustu<br />

tvö til þrjú árin. Má segja að húsið, safnið <strong>og</strong><br />

allt umhverfið hafi tekið þvílíkum umskiptum<br />

síðustu misserin. Einnig hefur safnið til<br />

umráða gamla verbúðabryggju, einskonar<br />

safnbryggju, þar sem við erum m.a. með<br />

stærsta safngrip sem afhentur hefur verið<br />

safni hér á landi, en það er sjálft varðskipið<br />

Óðinn. Það liggur hérna við bryggjuna á útisvæðinu,<br />

ásamt dráttarbátnum Magna, <strong>og</strong><br />

er stór hluti af þessum skemmtilega ramma<br />

umhverfis safnið,“ segir Eiríkur P. Jörundsson,<br />

forstöðumaður Víkurinnar.<br />

Varðskipið er í rauninni ein af sýningum<br />

safnsins <strong>og</strong> er opið alla daga eins <strong>og</strong> safnið<br />

á sumrin frá kl. 11-17 en á veturnar er lokað<br />

á mánudögum.<br />

„Það hefur orðið mikil aukning í aðsókn<br />

hjá okkur síðustu tvö árin. Í fyrstu var aðeins<br />

opið á efri hæðinni <strong>og</strong> fyrstu árin fóru<br />

að miklu leyti í almenna uppbyggingu<br />

hússins, þ.e. að breyta þessu gamla frystihúsi<br />

í safnahús. En eftir að safnið var komið<br />

í þá mynd <strong>og</strong> stærð sem það er nú hefur<br />

orðið algjör bylting í aðsókn. Árið 2008<br />

komu 12.500 gestir <strong>og</strong> í ár sýnist mér á<br />

þá hafa hjólin heldur betur farið að<br />

snúast <strong>og</strong> aldrei eins mikið <strong>og</strong> síðasta<br />

árið. Gömlu verbúðirnar við götuna<br />

eru að taka á sig nýja mynd <strong>og</strong><br />

allskonar starfsemi er farin í gang<br />

<strong>og</strong> þetta er bara rétt að byrja. Þetta<br />

vakti forvitni okkar <strong>og</strong> kíktum við út<br />

á Granda <strong>og</strong> kynntu okkur málin <strong>og</strong><br />

litum á þá þróun sem er að eiga sér<br />

þar stað. Við spjölluðum við nokkra<br />

aðila sem hafa nú þegar hafið starfsemi<br />

sína á Grandagarði <strong>og</strong> glætt<br />

svæðið miklu lífi.<br />

Krínolín:<br />

Fersk hönnun við höfnina<br />

Niðri á höfn í verbúð 37 við Grandagarð hefur<br />

Sigrún Einarsdóttir klæðskeri standsett<br />

verslun <strong>og</strong> saumaverkstæði.<br />

Hún flutti á Grandann í maí eftir að hafa unnið við<br />

að innrétta húsnæðið á bjartan <strong>og</strong> glæsilegan hátt<br />

þar sem byggingarformið fær að njóta sín.<br />

Sigrún útskrifaðist sem kjólasveinn 1984 <strong>og</strong> herraklæðskeri<br />

ári síðar eftir 9 anna nám samtals.<br />

Frá upphafi hefur hún unnið sjálfstætt í faginu <strong>og</strong><br />

jafnframt aflað sér þekkingar í hliðargreinum s.s.við<br />

að sníða <strong>og</strong> sauma leður <strong>og</strong> mokka, hún hefur unnið<br />

við gervi <strong>og</strong> leikbúninga ásamt því að vinna við<br />

sérsaum <strong>og</strong> sníða <strong>og</strong> sauma fyrir ýmsa hönnuði,<br />

mest hefur hún þó unnið með Maríu Ólafs leikbúningahönnuði.<br />

Í upphafi árs ákvað Sigrún að breyta til <strong>og</strong> útvíkka<br />

öllu miðað við aðsókn seinni part hvers árs<br />

að sýningargestir verði um 36.000, sem er<br />

þreföldun frá árinu 2008. Engu að síður eru<br />

margir sem vita ekki af safninu sem slíku <strong>og</strong><br />

margir þeirra sem hingað koma tala oft um<br />

að Víkin sé falin perla á miðborgarsvæðinu,“segir<br />

Eiríkur.<br />

Í Víkinni eru að jafnaði tvær fastasýningar,<br />

önnur um fiskveiðar <strong>og</strong> sjósókn í Reykjavík<br />

frá árabátum til fjölveiðiskipa, en hin sýningin<br />

fjallar um siglingar <strong>og</strong> hafnargerð. Þar<br />

að auki er Víkin með þrjá sérsýningarsali þar<br />

sem boðið er upp á ýmsar sýningar hverju<br />

sinni, hvort sem um er að ræða ljósmyndasýningar,<br />

málverkasýningar, kvikmyndasýningar<br />

<strong>og</strong> margt fleira. Í miðju safnsins er svo<br />

virkilega skemmtilegt kaffihús staðsett með<br />

ótrúlegu útsýni yfir höfnina. Heitir kaffihúsið<br />

Bryggjan <strong>og</strong> þar er hægt að fá sér léttar<br />

veitingar, kaffi, kökur, smurbrauð, súpur <strong>og</strong><br />

fleira. Bryggjan er í stórum sal með glæsilegum<br />

bryggjupalli þar sem hægt er að sitja<br />

<strong>og</strong> snæða nánast ofan í gömlu höfninni.<br />

Þá er hægt að leigja salinn fyrir ýmsar uppákomur,<br />

veislur eða fundi. Það er veisluþjónustan<br />

Brauðbær/Kokkurinn sem sér<br />

Verbúðirnar á Granda.<br />

um allar veitingar fyrir Bryggjuna.<br />

„Íslendingar eru farnir að uppgötva safnið<br />

<strong>og</strong> Grandann í auknum mæli en einnig<br />

koma hingað margir erlendir ferðamenn.<br />

stafsvið sitt enn frekar eftir að hún fékk þetta frábæra<br />

húsnæði <strong>og</strong> hefur nú hafið framleiðslu á sinni<br />

eigin kvenfatalínu sem er nú smátt <strong>og</strong> smátt að<br />

koma á slárnar í búðinni.<br />

Við vinnsluna er lögð áhersla á að mjúkar línur<br />

kvenlíkamans. Fötin eru í stærðum 38 - 50, en<br />

minni <strong>og</strong> stærri stærðir er hægt að sérsauma.<br />

Bæði snið <strong>og</strong> frágangur er einstaklega fagmannlega<br />

<strong>og</strong> snyrtilega unnin.<br />

Nú er að rísa í verbúðunum heilmikið lista <strong>og</strong><br />

handverkshverfi er ekki alveg frábært að vera<br />

hérna?<br />

Jú alveg dásamlegt, ég hlakka til að mæta í vinnuna<br />

á hverjum morgni Ég hef mikla trú á svæðinu<br />

<strong>og</strong> það er gaman hvað er orðin fjölbreytt starfsemi<br />

hérna.<br />

Það skipti miklu máli þegar Hátíð hafsins,<br />

sem haldin er á ári hverju í kringum Sjómannadaginn<br />

í júní, var færð hingað í fyrra<br />

<strong>og</strong> safnið varð að miðju hátíðarinnar. Það<br />

má segja að Hátíð hafsins hafi sprungið út<br />

á nýjan leik með því að færa hana hingað<br />

á Grandann í þetta gamla sjávarumhverfi<br />

hérna þar sem bryggjurnar, safnið <strong>og</strong> gömlu<br />

verbúðirnar eru. Menn upplifa þetta svæði<br />

alveg upp á nýtt, enda hefur það gjörbreyst<br />

<strong>og</strong> er að stórum hluta orðið nýuppgert.<br />

Þessi þróun tengist því að verið er að breyta<br />

gömlu höfninni að hluta til úr athafnasvæði<br />

sem lokað hefur verið almenningi í einstakt<br />

svæði þar sem menningarleg þjónusta<br />

er á boðstólum, hvort sem það er safnið,<br />

listsköpun af ýmsu tagi, kaffihús <strong>og</strong> fleira.<br />

Það er því mikið um að vera hér á Grandanum.<br />

Við næstu bryggju er síðan fiskihöfnin,<br />

fiskimarkaðinn <strong>og</strong> atvinnulífið því<br />

tengdu í allri sinni mynd. Útlendingar eru<br />

mjög hrifnir þegar þeir koma hingað <strong>og</strong> sjá<br />

þetta allt saman <strong>og</strong> svo höfum við líka fengið<br />

firna góð viðbrögð hjá Íslendingum sem<br />

fá að upplifa stemninguna <strong>og</strong> tíðarandann<br />

við höfnina eins <strong>og</strong> hún gerist best,“ segir<br />

Eiríkur.<br />

Það má með sanni segja að mikil uppbygging<br />

hafi verið í gangi á hafnarsvæðinu<br />

á Granda, sem ennþá er í stöðugri þróun.<br />

Búið er að leggja nýjar götur, byggja brýr<br />

<strong>og</strong> fleira til að gera svæðið sem aðgengilegast<br />

<strong>og</strong> eru enn meiri framkvæmdir fyrirhugaðar.<br />

Á þessu svæði liggja dýpstu rætur<br />

Reykjavíkur, sem byggðist upp að mestu<br />

sem hafnarbær, fiskveiðibær <strong>og</strong> í kringum<br />

sjóflutninga. Staðsetning safnsins getur ekki<br />

verið betri <strong>og</strong> er umhverfið alveg einstakt<br />

með öllu sínu útsýni <strong>og</strong> lifandi starfsemi. Á<br />

næstu árum mun þróunin á þessari menningarlegu<br />

starfsemi við gömlu höfnina<br />

halda áfram <strong>og</strong> þannig getur fólk notið þess<br />

að upplifa þann sérstaka sjarma sem fylgir<br />

því að koma niður að höfninni. Grandinn<br />

hefur því sannarlega gengið í endurnýjun<br />

lífdaga sem eitt helsta aðdráttarafl borgarbúa<br />

<strong>og</strong> kemur til viðbótar við skemmtilegt<br />

mannlífið við Suðurbugtina.<br />

Spektrum – þar sem<br />

listsköpunin fær að njóta sín<br />

Í verbúð 21 eru listakonurnar <strong>og</strong> mæðgurnar<br />

Linda Heide <strong>og</strong> Kristín Hjálmarsdóttir með<br />

starfsemi sína undir nafninu Spektrum. Þær<br />

fengu verbúðina afhenta í mars á þessu ári<br />

<strong>og</strong> hafa algjörlega umbylt húsnæðinu <strong>og</strong><br />

gert það að glæsilegri vinnuaðstöðu með<br />

öllu tilheyrandi á tveimur hæðum, auk þess<br />

sem þær hafa útbúið sýningarrými á staðnum.<br />

„Þegar við fengum þetta húsnæði þá leit það út<br />

eins <strong>og</strong> köld kartöflugeymsla. Verbúðin var í sinni<br />

upprunalegu mynd köld <strong>og</strong> blaut en með hjálp eiginmanna<br />

okkar tókst okkur að breyta henni í það<br />

sem hún er í dag“.<br />

Linda <strong>og</strong> Kristín hafa um árabil verið að fást við<br />

ýmiskonar listsköpun.<br />

„Það er geysilega gaman að vera hér á Grandanum<br />

<strong>og</strong> sjá gömlu verbúðirnar glæðast nýju <strong>og</strong><br />

skapandi lífi. Nú erum við að koma okkur í jólagírinn<br />

enda búið að koma verbúðunum í fallegan<br />

jólabúning með trjám <strong>og</strong> lýsingu,“ segir Linda sem<br />

útskrifaðist úr skúlptúrdeild Myndlista- <strong>og</strong> Handíðaskóla<br />

Íslands <strong>og</strong> síðar innanhúshönnunarnámi við<br />

Danmarks Design Skole í Kaupmannahöfn.<br />

„Það sem á hug okkar núna eru verk unnin úr<br />

gleri <strong>og</strong> vír ásamt því að mála <strong>og</strong> teikna. Við erum<br />

ávallt að þróa <strong>og</strong> breikka enn frekar listsköpunina<br />

<strong>og</strong> hugmyndafræðina. Erum t.d. farnar að vinna<br />

verk eingöngu úr vír. Stefnan er að fara út í frekari<br />

vöruhönnun. Má þar helst nefna hönnun fyrir börn,<br />

s.s. húsgögn, sængurfatnað <strong>og</strong> fleira í þeim dúr,“<br />

segja Linda <strong>og</strong> Kristín.<br />

Nú á aðventunni verður opið hjá Spektrum laugardaga<br />

<strong>og</strong> sunnudaga frá kl. 12 – 17. Einnig er<br />

hægt að sjá verk þeirra á Facebook; Spektrum –<br />

hönnun & handverk.<br />

Sifka – list með hagnýtt gildi<br />

„Ég er búin að vera í tvö ár hérna í verbúð<br />

25 úti á Granda, en hef verið að starfa við<br />

ýmis konar saum í nokkuð mörg ár. Ég<br />

kláraði nám í kjólasaum árið 1985 <strong>og</strong> rak<br />

mína eigin saumastofu vestur á fjörðum.<br />

Síðan ég fluttist til Reykjavíkur er ég hætt<br />

fatasaumi en hef verið í námi <strong>og</strong> fengist<br />

við saum á nytjahlutum <strong>og</strong> listsköpun út<br />

frá því,“ segir Ragnheiður Guðjónsdóttir<br />

í Sifku.<br />

Hverskonar munir eru þetta sem þú býrð til?<br />

„Þetta eru allt að mestu nytjahlutir, þar sem<br />

ég hanna <strong>og</strong> sauma töskur, skartgripi, byssuólar,<br />

ólar fyrir myndavélar <strong>og</strong> hluti fyrir heimilið. En allt<br />

er þetta það sem vakir fyrir manni hverju sinni <strong>og</strong><br />

langar til að gera. Einskær löngun til að gera eitthvað<br />

nýtt. Ég vinn aðallega úr leðri, roði, skinni,<br />

hör <strong>og</strong> öðrum textílefnum,“ segir Ragnheiður.<br />

„Það kemur oft fólk hingað til mín með ýmsar<br />

hugmyndir sem það vill að ég saumi fyrir það.<br />

Það ræður náttúrulega miklu hvað það er sem<br />

gengur í fólk hverju sinni, hvað fólk vill fá <strong>og</strong><br />

eftir hverju það er að leita <strong>og</strong> reynir maður að<br />

fylla upp í þær kröfur eftir því sem við á. En ég<br />

er alltaf opin fyrir einhverjum nýjungum <strong>og</strong> að<br />

fást við eitthvað nýtt <strong>og</strong> spennandi. Þetta er æðislegur<br />

staður hér í verbúðunum <strong>og</strong> gaman að<br />

sjá hvernig hann er að byggjast upp. Það er svo<br />

gott að vera hérna við sjóinn <strong>og</strong> fólkið opið <strong>og</strong><br />

skemmtilegt. Allir jákvæðir <strong>og</strong> vilja gera eitthvað<br />

úr þessum stað. Ég er bjartsýn á að Grandinn eigi<br />

eftir að verða líflegur <strong>og</strong> skemmtileg viðbót við<br />

miðborgarlífið í framtíðinni. Ég hef séð víða erlendis<br />

svona hafnarstemningu þar sem upp hafa<br />

risið heilu lista- <strong>og</strong> menningarhverfin á gömlum<br />

rótgrónum hafnarslóðum. Af hverju ætti það ekki<br />

að vera hægt hér í Reykjavík? Ég hvet borgarbúa<br />

til að teygja göngutúrinn um miðbæinn niður á<br />

Granda <strong>og</strong> sjá hvað við höfum upp á að bjóða<br />

fyrir jólin” segir Ragnheiður að lokum.<br />

J Ó N S S O N & L E ’ M A C K S • j l . i s • S Í A<br />

Engin áhöld<br />

um það!<br />

Undir 3.000,-<br />

Undir 5.000,-<br />

Undir 10.000,-<br />

2.450,-<br />

4.990,-<br />

6.950,-<br />

Í vefversluninni okkar, kokka.is, getur þú skoðað<br />

<strong>og</strong> keypt gjafir fyrir alla – hvort sem þeir eru nýbyrjaðir<br />

að búa eða eiga allt. Gjafirnar eru flokkaðar eftir<br />

þema <strong>og</strong> verði <strong>og</strong> einnig er hægt að kaupa gjafabréf.<br />

Ef þú átt góðan sófa er upplagt að nota hann til að<br />

kaupa jólagjafirnar! www.kokka.is


Miðborgarpósturinn<br />

22 Miðborgarpósturinn 23<br />

JS Watch co. Reykjavik<br />

Sif - N.A.R.T. “North Atlantic Rescue Timer”<br />

JS Watch co. Reykjavik afhentu nýverið<br />

þrjátíu starfsmönnum <strong>Land</strong>helgisgæslunnar,<br />

áhöfnum loftfara,<br />

sprengjusérfræðingum <strong>og</strong> köfurum<br />

armbandsúr sem bera nafnið Sif<br />

N.A.R.T. Eru úrin ætluð til prófunar hjá<br />

<strong>Land</strong>helgisgæslunni sem er lokaliður í<br />

þróunar <strong>og</strong> hönnunarferli úranna sem<br />

staðið hefur yfir í tvö ár.<br />

Með verkefninu eru íslensk stofnun <strong>og</strong><br />

íslenskt fyrirtæki að vinna saman að sameiginlegum<br />

hagsmunum, þ.e. öryggistæki fyrir<br />

<strong>Land</strong>helgisgæsluna <strong>og</strong> vöruþróun <strong>og</strong> gæðastimpli<br />

fyrir JS Watch co. Reykjavik. Markmið<br />

JS Watch með úrinu, sem hlotið hefur<br />

nafnið SIF - N.A.R.T. The NORTH ATLANTIC<br />

RESCUE TIMER, er að endurspegla seiglu <strong>og</strong><br />

þrautseigju við hvaða aðstæður sem upp<br />

geta komið. Verkefni <strong>Land</strong>helgisgæslunnar<br />

eru víðfeðm <strong>og</strong> taka til starfa í lofti, á láði <strong>og</strong> í<br />

landi. Starfsmenn gæslunnar eru þrautþjálfaðir<br />

allir sem einn <strong>og</strong> taka verkefni sín alvarlega.<br />

Það er með því augnamiði sem úrið Sif<br />

er hannað - að það standist gæðakröfur sem<br />

<strong>Land</strong>helgisgæslan gerir til þess búnaðar sem<br />

unnið er með <strong>og</strong> treyst.<br />

„Ef þú værir skútukarl, ættir snotran<br />

bústað í Grímsnesinu <strong>og</strong> værir<br />

frístundamálari í ofanálag gæti ég<br />

selt þér botnmálningu, viðarvörn <strong>og</strong><br />

vatnsliti á einu bretti,“ segir Garðar<br />

Erlingsson í Litalandi sem nýverið<br />

hefur opnað glæsilega verslun í Borgartúni<br />

16, nánar tiltekið á Höfðatorgi,<br />

en þar er að rísa upp heilmikil starfsemi<br />

hvort sem eri í verslunum, veitingahúsum<br />

eða þjónustustofnunum.<br />

Litaland var áður til húsa á Egilsgötu eða<br />

á jarðhæðinni í Domus Medica-húsinu<br />

(gengið inn frá Snorrabraut) en flutti fyrir<br />

fjórum mánuðum á Höfðatorgið. Einnig er<br />

Litaland með verslun á Akureyri.<br />

„Það hefur verið nóg að gera,“ segir Garðar.<br />

„Við leggjum mikið uppúr persónulegri<br />

þjónustu <strong>og</strong> faglegum ráðleggingum. Þú<br />

getur leitað til okkar með hvaða vandamál<br />

sem er <strong>og</strong> við munum leysa það með bros<br />

á vör.“<br />

Það er hægt að fá allt hjá þeim í Litalandi<br />

sem tengist málningarvinnu, hvort sem er<br />

fyrir húsamálarann eða fyrir listmálarann<br />

Úrið er nefnt eftir björgunarþyrlunni TF-SIF<br />

sem kom til landsins haustið 1985 <strong>og</strong> var<br />

fyrsta björgunarþyrlan í eigu <strong>Land</strong>helgisgæslunnar.<br />

Áætlað er að TF-SIF hafi bjargað um<br />

250 mannslífum á þeim 22 árum sem hún<br />

var í rekstri. Var hún auk þess notuð við öll<br />

þau verkefni sem <strong>Land</strong>helgisgæslunni er<br />

ætlað að sinna þ.e. leit <strong>og</strong> björgun, sjúkraflug,<br />

löggæslu <strong>og</strong> eftirlit, sjómannafræðslu<br />

<strong>og</strong> þjálfun áhafna. Hún var í notkun til 17.<br />

júlí 2007 er henni hlekktist á við björgunaræfingu<br />

við Straumsvík.<br />

að fá réttu litina í verkin sín svo eitthvað<br />

sé nefnt.<br />

„Við erum á kafi í öllu sem tengist málningu,“<br />

segir Garðar <strong>og</strong> kímir.<br />

„Þetta er nú orðið ansi fjölbreytt hjá okkur.<br />

Nýverið fórum við að bjóða upp á sérpantanir<br />

á veggfóðrum frá Ítalíu <strong>og</strong> Belgíu.<br />

Munstrin eru óvenjuleg <strong>og</strong> efnisnotkunin<br />

er frumleg. Á svipuðum tíma fengum við<br />

umboð fyrir gæðamálninguna frá Gjöco<br />

í Noregi, en Gjöco framleiðir mjög breiða<br />

vörulínu. Í stuttu máli, þá höfum við allt til<br />

að gera heimili fólks fallegt,“ segir Garðar.<br />

Þess ber að geta að nýverið kom á markað<br />

frá Gjöco leysiefnalaus innanhúsmálning<br />

sem er vottuð af astma <strong>og</strong> ofnæmissamtökum<br />

í Skandinavíu.<br />

„Síðast en ekki síst skartar myndlistardeildin<br />

okkar öllu því besta í myndlistarheiminum.<br />

Vörumerkin okkar eru<br />

fjölmörg þar á meðal Lukas, Old Holland,<br />

Sennelier, Cretacolor <strong>og</strong> Sakura. Við erum<br />

með rammaverkstæði þar sem við strekkjum<br />

striga á ramma eftir óskum viðskiptavinarins,“<br />

segir Garðar.<br />

Þannig að nú er bara að kíkja við hjá<br />

þeim í Litalandi í Borgartúni, það er aldrei<br />

að vita nema fólk finni akkúrat það sem það<br />

hefur verið að leita að. Það er ávallt heitt á<br />

könnunni hjá þeim <strong>og</strong> tilboð á málningu,<br />

gjafasettum <strong>og</strong> trönum út desember.<br />

Armbandsúrið SIF - N.A.R.T. The NORTH<br />

ATLANTIC RESCUE TIMER er massíft 1000<br />

metra úr sem hannað er til að þola notkun<br />

við erfiðustu aðstæður sem upp geta komið.<br />

Er það smíðað úr massífum eðal stálklump<br />

sem fyrst<br />

er stansaður<br />

<strong>og</strong> síðan fræstur<br />

út <strong>og</strong> mótaður.<br />

Úrið er<br />

með 4 mm<br />

safírgleri sem<br />

hefur gengið í<br />

gegnum margar<br />

mismunandi<br />

þrýsti- <strong>og</strong> álagsprófanir.<br />

Eftir<br />

prófanir <strong>og</strong> árangur<br />

þeirra er<br />

hægt að merkja<br />

úrið sem 1000<br />

metra úr, mesta<br />

sem íslenskt úr hefur komist niður á. Gangverk<br />

úrsins er sjálftrekkjandi <strong>og</strong> með 25<br />

rúbínsteina á slitflötum. Úrin sem <strong>Land</strong>helgisgæslan<br />

fær til prófunar verða með NATO<br />

Strap ólum sem eru gríðarlega sterkar <strong>og</strong><br />

slitþolnar <strong>og</strong> henta því vel við þær aðstæður<br />

sem úrunum verður boðið upp á.<br />

Íslensku JS Watch co. Reykjavik úrin fást<br />

hjá Gilbert Úrsmið Laugavegi 62.<br />

www.gilbert.is<br />

„Æi, hvað eigum við að gefa þeim, þau eiga allt.“<br />

Hver kannast ekki við þessa setningu<br />

<strong>og</strong> vandann sem fylgir því að finna<br />

gjafir handa vinum <strong>og</strong> ættingjum við<br />

hin ýmsu tækifæri, sem eiga kannski<br />

allt?<br />

Í Minju á Skólavörðustíg er kannski svarið<br />

að finna hvar fólk getur fundið nákvæmlega<br />

réttu gjafirnar. Þar er gott úrval af íslenskri<br />

hönnun, einkum svona minni hlutir sem<br />

henta vel til gjafa.<br />

„Við erum með mikið úrval af íslenskri<br />

hönnun en látum samt ekki þar við sitja<br />

heldur tökum við líka inn vörur erlendis frá<br />

<strong>og</strong> markast stefnan svolítið af okkar eigin<br />

smekk. Í búðinni er því úrval af nytjavöru sem<br />

okkur sjálfum finnst annað hvort sniðug eða<br />

skemmtileg en einkum <strong>og</strong> sér í lagi verður<br />

hún að gleðja augað. Þetta virðist bara falla í<br />

góða jörð, því við heyrum oft þegar fólk skoðar<br />

hlut <strong>og</strong> áttar sig á eigind hans, þá heyrist út<br />

um brosandi munnvikin: “nei en sniðugt” <strong>og</strong><br />

þá hefur tekist, ekki aðeins að gleðja augað,<br />

heldur líka beinlínis að kæta kúnnann,“ segir<br />

Örn Svavarsson í Minju.<br />

„Þetta hljómar nú kannski sem raup, en það<br />

gerist ekki ósjaldan að fólk kemur inn í búðina<br />

<strong>og</strong> segir eitthvað svona: “ég ætla bara að fá<br />

að njóta þess að vera hérna inni í smá stund<br />

<strong>og</strong> láta mér líða vel í þessu umhverfi”. Okkur<br />

þykir voða vænt um svona athugasemdir.<br />

Sjálfum liður okkur vel innan um fallega hluti<br />

eins <strong>og</strong> krummana hennar Ingibjargar Hönnu,<br />

útskornu íslensku fuglana hans Bjarna Þórs<br />

Kristjánssonar, skrautmunina hennar Guðrúnar<br />

Lilju, glasabakkana snotru sem Þórunn<br />

Hannesdóttir hannar, hillurnar hennar Siggu<br />

Heimis <strong>og</strong> alla þá fallegu hluti sem litið hafa<br />

dagsins ljós á síðustu árum í íslenskri hönnun<br />

<strong>og</strong> handverki,“ segir Örn.<br />

Til að auka fjölbreytnina þá leita þau hjá<br />

Minju einnig eftir skemmtilegum munum<br />

frá ýmsum heimshornum. Og þar kennir svo<br />

sannarlega ýmissa grasa.<br />

„Það er notalegt að vera vakinn á morgnana<br />

með fuglasöng <strong>og</strong> dögunarljósi litlu vekjaraklukkunnar<br />

Early Bird. Reyndar höfum við<br />

all nokkurt úrval af bráðsniðugum klukkum,<br />

eins <strong>og</strong> Fallandi tölur, Fjórðungsklukka, Málverksklukka<br />

<strong>og</strong> Stóra tímahjólið svo nokkrir<br />

hlutir séu nefndir,“ segir Örn.<br />

Línan er mjög breið hjá Minju <strong>og</strong> eru þau<br />

m.a. með púða sem fylltir eru kirsuberjakjörnum<br />

<strong>og</strong> eru hitaðir í örbylgju <strong>og</strong> lagðir<br />

á bólgna <strong>og</strong> stífa vöðva til að lina þrautir <strong>og</strong><br />

bæta líðan.<br />

„Svo erum við líka með ferskvatnsperlur<br />

sem eru mjög fallegar en kosta minna en<br />

sjávarperlur <strong>og</strong> leggjum við stolt okkar í að<br />

bjóða skartgripi úr slíkum perlum á einkar<br />

hagstæðu verði. Það var eitt af því sem við<br />

lögðum upp með þegar Minja opnaði, að<br />

vera með vöruvalið á hófstilltu verði <strong>og</strong> fáum<br />

við lof fyrir það,“ segir Örn.<br />

Já, það vantar ekki vöruúrvalið eða breiddina<br />

hjá þeim í Minju <strong>og</strong> þar er hægt að bera<br />

augum allskyns hluti sem koma á óvart. Það<br />

skyldi þó ekki vera að akkúrat gjafirnar sem<br />

henta sé að finna í þar?<br />

Húsamálarinn <strong>og</strong> myndlistarmaðurinn hittast í Litalandi í Borgartúni<br />

Garðar Erlingsson í Litalandi.<br />

Listagallerí Smíðar <strong>og</strong><br />

Skart<br />

Í Gallerí Smíðar <strong>og</strong> Skart er jólaundirbúningurinn<br />

í fullum gangi. Þar gefur að líta mjög fjölbreytt<br />

úrval listaverka íslenskra listamanna <strong>og</strong><br />

einnig verk erlendra listamanna sem búsetu<br />

hafa hér á landi. Það gæti verið góð hugmynd<br />

að kíkja við í Galleríinu í aðdraganda jólanna<br />

<strong>og</strong> kynna sér flóru listsköpunar. Jólaaðventan<br />

er í algleymi hjá þeim í Smíðar <strong>og</strong> Skart í hlýju<br />

<strong>og</strong> björtu húsnæði þeirra á Skólavörðustígnum<br />

þar sem úrvalið er feikna mikið bæði af<br />

litlum sem stórum listaverkum sem henta vel<br />

til jólagjafa.


24 Miðborgarpósturinn<br />

Miðborgarpósturinn 25<br />

Hressó – staður með sál <strong>og</strong> partur<br />

af jólastemningu miðborgarinnar<br />

Hressingarskálinn, eða Hressó eins<br />

<strong>og</strong> hann er jafnan kallaður er stór<br />

punktur í allri jólastemningu <strong>og</strong><br />

kaffihúsamenningu miðborgarinnar.<br />

Þetta er staður sem á sér líka langa<br />

sögu. Allt frá því að flutt var inn frá<br />

Svíþjóð árið 1805 tilbúið íbúðarhúsnæði<br />

<strong>og</strong> sett á lóðina á Austurstræti<br />

20.<br />

Var húsið jafnan kallað sænska húsið í<br />

fyrstu. Margt hefur átt sér stað þar síðan,<br />

hvort sem húsið var notað sem íbúðarhúsnæði,<br />

til skrifstofuhalds eða undir starfsemi<br />

Sparisjóðs Reykjavíkur þegar hann var<br />

stofnaður. Þá var húsið í eigu Árna Thorsteinssonar,<br />

land- <strong>og</strong> bæjarfógeta. Stækkaði<br />

Árni húsið <strong>og</strong> ræktaði um leið mikinn<br />

skrúðgarð sunnan við það. Fékk skrúðgarðurinn<br />

viðurnefnið <strong>Land</strong>fógetagarðurinn.<br />

KFUM eignaðist húsið árið 1930 <strong>og</strong> tveimur<br />

árum seinna hófst þar veitingarekstur.<br />

Hressingarskálinn varð strax mjög vinsæll<br />

veitingastaður, en þar gátu menn setið úti í<br />

garðinum á góðviðrisdögum <strong>og</strong> notið veitinga<br />

staðarins. Mörg skáld <strong>og</strong> ýmsir listamenn<br />

í gegnum árin eiga sögur sínar að<br />

rekja til Hressingarskálans, hvort sem það<br />

var á köldum vetrardögum innandyra eða á<br />

hlýjum góðviðrisdögum í garðinum. Má án<br />

„Það eru alltaf annir á haustin <strong>og</strong><br />

þegar nær dregur jólum hjá okkur,“<br />

segir Guðrún Hannele í Storkinum.<br />

Það hefur verið í meiru en nógu að snúast<br />

því nýverið kom út bók frá þeim sem er um<br />

margt nýstárleg. Þetta er í senn prjónabók<br />

með uppskriftum, alls tólf talsins eða ein<br />

fyrir hvern mánuð ársins. Þá er þetta líka<br />

dagbók eða skipulagsbók þar sem hver <strong>og</strong><br />

einn getur skráð hjá sér tíma hjá tannlækni<br />

eða fundartíma eða bara eitt <strong>og</strong> annað sem<br />

snertir prjónaskapinn. Fremst í hverjum<br />

mánuði er mánaðaryfirlit <strong>og</strong> svo er vika á<br />

blaðsíðu. Aftast er fræðslukafli um eitt <strong>og</strong><br />

annað hagnýtt fyrir þá sem prjóna, m.a. listi<br />

yfir þýðingar á ensku prjónmáli.<br />

Prjónatal 2011 er samstarf þeirra Guðrúnar<br />

Hannele Henttinen <strong>og</strong> Helgu Thoroddsen<br />

sem hafa verið vinkonur um árabil eða<br />

efa ætla að margar af ómetanlegum bókmenntaperlum<br />

sem Íslendingar eigum hafi<br />

orðið til á Hressó þegar menn hafa fengið<br />

andagiftina yfir rjúkandi kaffibollunum.<br />

Skáld eins <strong>og</strong> Einar Benediktsson, Tómas<br />

Guðmundsson, Steinn Steinar, Gunnar Dal,<br />

Thor Vilhjálmsson, Indriði G. Þorsteinsson<br />

<strong>og</strong> mörg, mörg fleiri skáld <strong>og</strong> rithöfundar<br />

hafa átt í athvarf að sækja á Hressó.<br />

Í dag er Hressó eitt af vinsælustu kaffihúsum<br />

miðborgarinnar. Strax klukkan níu á<br />

morgnana þegar staðurinn opnar er komið<br />

mikið af fólki til að fá sér rjúkandi kaffibolla<br />

ásamt meðlæti. Það er mikið um ungt fólk á<br />

staðnum, þó ekki eingöngu, því það má sjá<br />

þarna fólk á öllum aldri, hvort sem það eru<br />

Íslendingar eða erlendir ferðamenn. Svo er<br />

mikið um fastagesti sem koma þarna við<br />

nánast á hverjum degi. Hressó er líka heilmikill<br />

matsölustaður sem býður upp á fjölbreyttan<br />

matseðil ásamt ýmsum tilboðum<br />

á hverjum degi. Það eru ferskar stúlkur <strong>og</strong><br />

strákar sem þjónusta gestina <strong>og</strong> setja mjög<br />

skemmtilegan svip á staðinn. Á kvöldin um<br />

helgar eru svo oft hljómsveitir að spila eða<br />

aðrar uppákomur <strong>og</strong> er staðnum breytt í<br />

einn allsherjar skemmtistað á augabragði.<br />

Má segja að Hressó sé ómissandi þáttur í<br />

allri jólastemningunni, menn koma þar við<br />

í allri jólaösinni <strong>og</strong> fá sér rúkjandi kaffibolla,<br />

allar götur síðan þær kynntust í textílkennaradeild<br />

KHÍ fyrir aldarfjórðungi. Þær fóru<br />

báðar utan í framhaldsnám í textílfræðum<br />

<strong>og</strong> hafa alltaf haft brennandi áhuga á hannyrðum.<br />

Helga hefur lengi prjónað eftir eigin<br />

uppskriftum <strong>og</strong> hannaði allar uppskriftirnar<br />

í bókinni. Þemað var ljóst náttúrulegt<br />

garn <strong>og</strong> uppskriftirnar eru á ýmsum erfiðleikastigum.<br />

Þeim stöllum fannst vanta á<br />

markaðinn íslenska prjónhönnun sem væri<br />

ætluð þeim sem eru lengra komnir í prjóni.<br />

Samt er einnig að finna í bókinni einfaldari<br />

uppskriftir þannig að allir ættu að finna<br />

eitthvað við sitt hæfi. Vinnuumhverfi Hannele<br />

er garn, prjónar <strong>og</strong> prjónauppskriftir <strong>og</strong><br />

hún kennir prjón á námskeiðum. Hún sá<br />

um fræðslukaflann í bókinni.<br />

Aðspurðar segjast Hannele <strong>og</strong> Helga hafa<br />

viljað gefa út bók sem væri í senn nytsamleg<br />

en jafnframt falleg á að líta. „Dagbækur<br />

heit kakó eða fá sér að borða, hitta mann<br />

<strong>og</strong> annan <strong>og</strong> eiga saman góðar stundir.<br />

Svo er líka hægt að kíkja á enska boltann<br />

eða aðra íþróttaviðburði. Því þeir félagar í<br />

Hressó, Valdimar Héðinn Hilmarsson <strong>og</strong><br />

Einar Sturla Monichen, opnuðu ekki alls fyrir<br />

löngu sportbarinn Bjarna Fel. þar sem hægt<br />

er að fylgjast með beinum útsendingum frá<br />

knattspyrnuleikjum <strong>og</strong> öðrum íþróttaviðburðum<br />

á mörgum skjám. Hægt að horfa<br />

á nokkra leiki samtímis. Hefur sportbarinn<br />

Bjarni Fel. heldur betur slegið í gegn <strong>og</strong> er<br />

PRJÓNATAL 2011 – dagbók fyrir þá sem prjóna<br />

er maður með í höndunum allt árið í kring<br />

<strong>og</strong> því þarf hún líka að getað glatt augað.<br />

Bókin er innbundin, 118 bls. <strong>og</strong> mikið er<br />

lagt upp úr útlitshönnuninni <strong>og</strong> að pappírinn<br />

sé góður til að skrifa á, því það er jú<br />

tilgangurinn,“ segja þær stöllur. Þær nutu<br />

aðstoða sona sinna við vinnslu bókarinnar.<br />

Helgi Thoroddsen útlitshannaði bókina <strong>og</strong><br />

tók ljósmyndirnar <strong>og</strong> Egill Kalevi Karlsson<br />

teiknaði myndirnar.<br />

Þær segja töluverðar líkur á því að <strong>saga</strong>n<br />

endurtaki sig á næsta ári <strong>og</strong> þá komi út<br />

Prjónatal 2012, en fyrst vilja þær sjá hvernig<br />

undirtektirnar verða núna.<br />

Um dreifingu Prjónatals 2011 sér Storkurinn,<br />

Laugavegi 59 <strong>og</strong> þar fæst bókin <strong>og</strong><br />

einnig í helstu bóka- <strong>og</strong> garnverslunum<br />

landsins. Hægt er að panta bókina á netfanginu<br />

storkurinn@storkurinn.is<br />

Þann 17. september 2005 opnuðu<br />

hjónin Margreta Björke <strong>og</strong> Heiðar<br />

V. Viggósson sérverslun með<br />

JANUS ullarföt í Reykjavík. Búðin,<br />

sem heitir JANUSBÚÐIN var fyrst á<br />

Barónsstíg 3 en vegna aukinna vinsælda<br />

kom fljótt í ljós að nauðsynlegt<br />

væri að stækka.<br />

Í janúar 2007 opnuðu þau því nýja<br />

verslun í Amarohúsinu á Akureyri <strong>og</strong> í júni<br />

2009 flutti verslunin í Reykjavík í stærra<br />

<strong>og</strong> betra húsnæði að Laugavegi 25, þar<br />

sem hún er nú. Þess ber svo að geta að 4.<br />

nóvember síðastliðinn opnuðu þau nýja<br />

Janusbúð í S<strong>og</strong>ndal í Noregi, sem heitir<br />

Ullkista eða Ullarkistan. Hefur búðin fengið<br />

frábærar viðtökur <strong>og</strong> er búið að vera<br />

brjálað að gera frá opnunardegi. Enda<br />

kunna frændur okkar í Noregi vel að meta<br />

íslensku ullina, sérstaklega nú um þessar<br />

mundir þegar kuldinn herjar á þeim.<br />

allt fullt þar þegar beinar útsendingar eru<br />

frá enska boltanum, meistaradeildinni eða<br />

hverju sem er. Má segja að þar hafi verið<br />

opnuð enn ein deildin innan Hressó, en<br />

sportbarinn er þar sem Hressó var með<br />

aðsetur áður að hluta. Hægt er að fara út<br />

í garðinn m.a. frá þessum nýja glæsilega<br />

sportbar. Hressingarskálinn er svo sannarlega<br />

staður með sögu sem enn er að<br />

skapast.<br />

Janus á Laugaveginum<br />

með hágæða ullarfatnað<br />

JANUS ullarfötin eru gerð úr hágæða<br />

Merino ull, sem er mjúk viðkomu <strong>og</strong> veldur<br />

ekki kláða. Ullarfötin geta dregið í sig<br />

allt að 30% af eigin þyngd í<br />

raka án þess að virðast blaut. Flestir,<br />

sem stunda útivist, þekkja mikilvægi ullarinnar.<br />

Ullarfötin anda vel <strong>og</strong> viðhalda vel<br />

hita jafnvel þó þau blotni.<br />

Öll ullarfötin frá okkur hafa verið<br />

meðhöndluð þannig að þau þola þvott í<br />

þvottavél á ullarkerfi <strong>og</strong> eru því auðveld í<br />

meðhöndlun. Nauðsynlegt er þó að nota<br />

ullarþvottaefni. Fötin henta við nánast allar<br />

aðstæður hvort sem er í útivist, heima,<br />

eða við dagleg störf <strong>og</strong> frístundir.<br />

JANUSFABRIKKEN AS er í dag einn af<br />

leiðandi framleiðendum ullarnærfatnaðar<br />

í heiminum. JANUS ullarföt hafa sannað<br />

gildi sitt <strong>og</strong> eru seld um allan heim. Í<br />

verksmiðjunni í Espeland í Bergen starfa<br />

um það bil 100 manns við framleiðslu<br />

ullarfatnaðar <strong>og</strong> sokka fyrir bæði börn <strong>og</strong><br />

fullorðna. Fyrirtækið er í miklum vexti <strong>og</strong><br />

hefur aukið markaðshlutdeild sína jafnt<br />

<strong>og</strong> þétt bæði á innanlandsmarkaði <strong>og</strong> í<br />

útflutningi.<br />

Í JANUSBÚÐINNI finnur þú fjölbreytt<br />

úrval af ullarfötum fyrir herra, dömur <strong>og</strong><br />

börn. Þar ættu allir að finna eitthvað við<br />

sitt hæfi. Ef gæði <strong>og</strong> þægindi er það sem<br />

þú ert að leita að eru JANUS ullarfötin fyrir<br />

þig.<br />

Leikfangaland.is hefur opnað<br />

nýja verslun á Laugavegi 36<br />

Haustið 2007 var stofnuð heimasíðan<br />

Leikfangaland.is með það í huga<br />

að vera með netverslun sem selur<br />

bæði leikföng <strong>og</strong> gardínur.<br />

Annar<br />

Annar<br />

aðstandenda<br />

aðstandenda<br />

Leiklands<br />

Leiklands<br />

ehf,<br />

ehf,<br />

sem<br />

sem<br />

rekur<br />

rekur<br />

netverslunina,<br />

netverslunina,<br />

hafði<br />

hafði<br />

lengi<br />

lengi<br />

fiktað<br />

fiktað<br />

við<br />

við<br />

heimasíðugerð<br />

heimasíðugerð<br />

<strong>og</strong><br />

<strong>og</strong><br />

var<br />

var<br />

það<br />

það<br />

úr<br />

úr<br />

að<br />

að<br />

til<br />

til<br />

varð<br />

varð<br />

síða<br />

síða<br />

sem<br />

sem<br />

getur<br />

getur<br />

að<br />

að<br />

sönnu<br />

sönnu<br />

kallast<br />

kallast<br />

alvöru<br />

alvöru<br />

netverslunarsíða<br />

netverslunarsíða<br />

með<br />

með<br />

kreditkortatengingu<br />

kreditkortatengingu<br />

<strong>og</strong><br />

<strong>og</strong><br />

öllu<br />

öllu<br />

saman.<br />

saman.<br />

Hefur<br />

Hefur<br />

þetta<br />

þetta<br />

verið<br />

verið í<br />

stöðugri<br />

stöðugri<br />

þróun<br />

þróun<br />

hjá<br />

hjá<br />

þeim<br />

þeim<br />

félögum<br />

félögum<br />

síðan.<br />

síðan.<br />

„Leikfangaland.is<br />

„Leikfangaland.is<br />

var<br />

var<br />

bara<br />

bara<br />

vel<br />

vel<br />

tekið<br />

tekið<br />

<strong>og</strong><br />

<strong>og</strong><br />

einkum<br />

einkum<br />

hefur<br />

hefur<br />

landsbyggðin<br />

landsbyggðin<br />

nýtt<br />

nýtt<br />

sér<br />

sér<br />

þessa<br />

þessa<br />

þjónustu<br />

þjónustu<br />

hjá<br />

hjá<br />

okkur.<br />

okkur.<br />

Enda<br />

Enda<br />

erum<br />

erum<br />

við<br />

við<br />

með<br />

með<br />

góðar<br />

góðar<br />

vörur<br />

vörur á<br />

góðu<br />

góðu<br />

verði<br />

verði<br />

þar<br />

þar<br />

sem<br />

sem<br />

álagning<br />

álagning<br />

er<br />

er<br />

lítil,“<br />

lítil,“<br />

segja<br />

segja<br />

þeir<br />

þeir<br />

hjá<br />

hjá<br />

Leikfangalandi.is.<br />

Leikfangalandi.is.<br />

Þeir<br />

Þeir<br />

félagar<br />

félagar<br />

sjá<br />

sjá<br />

um<br />

um<br />

að<br />

að<br />

fara<br />

fara<br />

með<br />

með<br />

pakkana<br />

pakkana<br />

í<br />

póst<br />

póst<br />

fyrir<br />

fyrir<br />

landsbyggðina<br />

landsbyggðina<br />

<strong>og</strong><br />

<strong>og</strong><br />

eru<br />

eru<br />

svo<br />

svo<br />

með<br />

með<br />

fríar<br />

fríar<br />

heimsendingaþjónustu<br />

heimsendingaþjónustu á<br />

höfuðborgarsvæðinu<br />

höfuðborgarsvæðinu<br />

fyrir<br />

fyrir<br />

fólk<br />

fólk<br />

sem<br />

sem<br />

verslar<br />

verslar<br />

fyrir<br />

fyrir<br />

meira<br />

meira<br />

en<br />

en<br />

4000<br />

4000<br />

kr.<br />

kr.<br />

Annars<br />

Annars<br />

kostar<br />

kostar<br />

heimsendingin<br />

heimsendingin<br />

500<br />

500<br />

kr.<br />

kr.<br />

„Það<br />

„Það<br />

barst<br />

barst<br />

síðan<br />

síðan<br />

oftar<br />

oftar<br />

en<br />

en<br />

ekki<br />

ekki í<br />

tal<br />

tal<br />

að<br />

að<br />

við<br />

við<br />

værum<br />

værum<br />

aðeins<br />

aðeins<br />

með<br />

með<br />

netverslun<br />

netverslun<br />

<strong>og</strong><br />

<strong>og</strong><br />

þörf<br />

þörf<br />

virt-<br />

virt-<br />

ist<br />

ist<br />

vera<br />

vera<br />

hjá<br />

hjá<br />

fólki<br />

fólki<br />

að<br />

að<br />

koma<br />

koma<br />

<strong>og</strong><br />

<strong>og</strong><br />

skoða<br />

skoða<br />

hlutina<br />

hlutina<br />

nánar,<br />

nánar,<br />

svo<br />

svo<br />

það<br />

það<br />

varð<br />

varð<br />

úr<br />

úr<br />

að<br />

að<br />

við<br />

við<br />

ákváðum<br />

ákváðum<br />

að<br />

að<br />

opna<br />

opna<br />

verslun<br />

verslun<br />

hér<br />

hér á<br />

Laugavegi<br />

Laugavegi<br />

36.<br />

36.<br />

Þar<br />

Þar<br />

erum<br />

erum<br />

við<br />

við<br />

að<br />

að<br />

mestu<br />

mestu<br />

leyti<br />

leyti<br />

með<br />

með<br />

leikföngin,<br />

leikföngin,<br />

þau<br />

þau<br />

sem<br />

sem<br />

sömu<br />

sömu<br />

<strong>og</strong><br />

<strong>og</strong><br />

við<br />

við<br />

erum<br />

erum<br />

með<br />

með á<br />

netinu.<br />

netinu.<br />

En<br />

En<br />

gardínur,<br />

gardínur,<br />

strimlar,<br />

strimlar,<br />

screen<br />

screen<br />

<strong>og</strong><br />

<strong>og</strong><br />

myrkvunargardínur<br />

myrkvunargardínur<br />

eru<br />

eru<br />

ennþá<br />

ennþá<br />

eingöngu<br />

eingöngu í<br />

netversluninni.<br />

netversluninni.<br />

Það<br />

Það<br />

er<br />

er<br />

mjög<br />

mjög<br />

gaman<br />

gaman<br />

að<br />

að<br />

vera<br />

vera<br />

komin<br />

komin<br />

hérna<br />

hérna á<br />

Laugaveginn<br />

Laugaveginn<br />

<strong>og</strong><br />

<strong>og</strong><br />

taka<br />

taka<br />

þátt<br />

þátt í<br />

miðborgarfjörinu<br />

miðborgarfjörinu<br />

<strong>og</strong><br />

<strong>og</strong><br />

þá<br />

þá<br />

sérstaklega<br />

sérstaklega<br />

fyrir<br />

fyrir<br />

jólin.<br />

jólin.<br />

Höfum<br />

Höfum<br />

við<br />

við<br />

fengið<br />

fengið<br />

mjög<br />

mjög<br />

góða<br />

góða<br />

móttökur,“<br />

móttökur,“<br />

segja<br />

segja<br />

þeir<br />

þeir<br />

félagar<br />

félagar<br />

hjá<br />

hjá<br />

Leikfangaland.is.<br />

Leikfangaland.is.<br />

JÓLIN ERU KOMIN<br />

Í SÆVARI KARLI!<br />

D&G Cambio Armani Schumacher Cambio Paco Gil Rocco P Mer du sud<br />

reykjavík<br />

bankastræti 7 101 reykjavík sími 551 3470<br />

ANTON&BERGUR<br />

Skólavörðustíg 20<br />

LITALAND<br />

Gæði <strong>og</strong> góð þjónusta<br />

Gæði <strong>og</strong> góð þjónusta<br />

Kæru<br />

Kæru<br />

Borgarbúar<br />

Borgarbúar<br />

Við<br />

Við<br />

bjóðum<br />

bjóðum<br />

ykkur<br />

ykkur<br />

velkomin<br />

velkomin<br />

í verslun<br />

verslun<br />

okkar<br />

okkar<br />

á Höfðatorgi, Borgartúni 16<br />

Reykjavík.<br />

Reykjavík.<br />

Þar<br />

Þar<br />

er<br />

er<br />

að<br />

að<br />

finna<br />

finna<br />

allt<br />

allt<br />

til<br />

til<br />

húsamálunar<br />

húsamálunar<br />

<strong>og</strong><br />

<strong>og</strong><br />

einnig<br />

einnig<br />

myndlistarvörur<br />

myndlistarvörur<br />

í miklu<br />

miklu<br />

úrvali.<br />

úrvali.<br />

Lifðu<br />

Lifðu<br />

lífinu<br />

lífinu<br />

í lit,<br />

lit,<br />

það<br />

það<br />

er<br />

er<br />

svo<br />

svo<br />

miklu<br />

miklu<br />

skemmtilegra.<br />

skemmtilegra.<br />

Alltaf<br />

Alltaf<br />

heitt<br />

heitt<br />

á könnuni<br />

könnuni<br />

LITALAND<br />

Gæði <strong>og</strong> góð þjónusta<br />

Gæði <strong>og</strong> góð þjónusta<br />

FÖÐURLAND<br />

Á ALLA<br />

FJÖLSKYLDUNA!<br />

Silki <strong>og</strong> Merino ull -<br />

ullin sem ekki stingur<br />

Seljum einnig Moby Wrap <strong>og</strong> Glamourmom<br />

brjóstagjafaboli.<br />

TILBOÐ á ullar/silki<br />

treflum<br />

(pashmina)<br />

aðeins 2.990<br />

kr. ýmsir litir<br />

LITALAND<br />

Gæði <strong>og</strong> góð þjónusta<br />

Gæði <strong>og</strong> góð þjónusta<br />

LITALAND<br />

Gæði <strong>og</strong> góð þjónusta<br />

Gæði <strong>og</strong> góð þjónusta


Miðborgarpósturinn<br />

26 Miðborgarpósturinn 27<br />

Miðborgarpósturinn 27<br />

Allt á einum stað<br />

-viðhald frá A til Ö<br />

Það má með sanni segja að það<br />

hafi orðið mikil umskipti hjá þeim<br />

félögum Kristjáni Sveinssyni <strong>og</strong> Arinbirni<br />

Snorrasyni á þessu ári. Um<br />

áramótin síðustu stofnuðu þeir fyrirtækið<br />

Flísaverk sem hefur vaxið<br />

hratt <strong>og</strong> ört á þessum stutta tíma <strong>og</strong><br />

vinna nú 16 starfsmenn hjá fyrirtækinu.<br />

Flísaverk sérhæfir sig í endurgerð<br />

<strong>og</strong> uppsetningu baðherbergja<br />

frá a til ö, auk þess að sjá um alla alhliða<br />

uppsetningu <strong>og</strong> viðhaldsvinnu<br />

við flísalagnir, múrverk, pípulagnir,<br />

rafmagnsvinnu, smíðar svo eitthvað<br />

sé nefnt, ásamt því að aðstoða við<br />

hönnun <strong>og</strong> útfærslur. Hjá þeim getur<br />

fólk fengið alla þjónustu hvað þetta<br />

varðar, allt undir sama hatti. Það þarf<br />

því ekki að eltast við iðnaðarmennina,<br />

<strong>og</strong> þá hvern á sínu sviði út um<br />

allan bæ. Þeir hjá Flísaverk sjá um<br />

þetta allt saman.<br />

„Þegar kreppan skall á fórum við að vinna<br />

meira <strong>og</strong> meira saman í smærri viðhaldsverkum<br />

sem óx jafnt <strong>og</strong> þétt <strong>og</strong> fórum að<br />

taka að okkur sífellt fleiri <strong>og</strong> stærri verkefni.<br />

Áður en við vissum af vorum við komnir<br />

með í kringum okkur teymi af allskonar fagmönnum<br />

<strong>og</strong> iðnaðarmönnum, hvort sem<br />

eru rafvirkjar, smiðir, pípulagningarmenn,<br />

múrarar <strong>og</strong> þannig mætti lengi telja,“ segir<br />

Kristján.<br />

„Það er svo mikil hagræðing í því að taka<br />

svona höndum saman <strong>og</strong> vinna sameiginlega<br />

að hinum ýmsu <strong>og</strong> margbreytilegu<br />

Fyrir<br />

Eftir<br />

Arinbjörn Snorrason <strong>og</strong> Kristján Sveinsson eigendur Flísaverk ehf.<br />

verkum. Einnig höfum við byggt upp náið<br />

samstarf við verslunar- <strong>og</strong> þjónustuaðila<br />

sem tengjast okkar starfsemi. Má þar<br />

nefna fyrirtæki eins <strong>og</strong> Tengi, Vídd, Glersplípun<br />

<strong>og</strong> speglagerð hf., Ísleif Jónsson,<br />

JP-innréttingar, hönnuði <strong>og</strong> arkitekta. Hafa<br />

viðskiptavinir okkar <strong>og</strong> verkkaupar notið<br />

mjög góðs af þessu öllu saman, bæði hvað<br />

varðar ódýrari <strong>og</strong> öruggari þjónustu <strong>og</strong> svo<br />

hagkvæmari kaup á öllum tækjum <strong>og</strong> búnaði<br />

sem þarf til í hvert skipti fyrir sig. Við<br />

erum þannig búnir að þegar við tökum að<br />

okkur verkefni þá getum við séð um allt.<br />

Allt frá niðurrifi til fullnaðar frágangs, ásamt<br />

því að útvega öll hreinlætistæki, flísar, gler,<br />

spegla, sturtuklefa, nýjar pípulagnir eða allt<br />

sem þarf til hverju sinni. Við bjóðum föst<br />

tilboð í heildarpakkann þar sem allt er til<br />

staðar. Viðskiptavinurinn þarf ekki að hafa<br />

áhyggjur af neinu, við sjáum um þetta allt<br />

saman,“ segir Kristján.<br />

Flísaverk leggur mikla áherslu á að vinna<br />

verkin hratt <strong>og</strong> örugglega, ekkert stopp á<br />

milli verkþátta á hvaða sviði sem er, þannig<br />

að fólk verður fyrir litlu raski þegar framkvæmdir<br />

eiga sér stað. Menn eiga það til að<br />

mikla verkefnin of mikið fyrir sér í öllu því<br />

sem þarf að gera, en að sama skapi kemur<br />

það mönnum á óvart hversu aðgengilegt<br />

þetta er fyrir samhentan hópinn sem starfar<br />

hjá Flísaverk að leysa verkefnin eins <strong>og</strong><br />

ekkert sé. Enda vanir menn þar að störfum<br />

með breiða yfirsýn <strong>og</strong> þekkingu.<br />

„Það hefur komið sumum svolítið á óvart<br />

þessi uppgangur hjá okkur <strong>og</strong> þá sérstaklega<br />

á þessum tímum, en á móti kemur að<br />

það hefur færst í vöxt að menn eru að einblína<br />

meira á viðhald <strong>og</strong> það sem þarf að<br />

endurnýja í húsnæðum þeirra í stað þess<br />

að breyta um húsnæði eða vera að standa<br />

í einhverri nýbyggingasmíði. Svo er það nú<br />

bara þannig að fólk á erfiðara með en áður<br />

að selja húsnæðið sitt í dag <strong>og</strong> tekur frekar<br />

þann kost í stöðunni að endnurnýja, breyta<br />

<strong>og</strong> gera upp. Við höfum t.d. gert upp meira<br />

en eitt hundrað baðherbergi bara á þessu<br />

ári í húsum sem eru á ýmsum aldri <strong>og</strong> í<br />

misjöfnu ástandi. Einnig höfum við komið<br />

mikið til hjálpar eldra fólki <strong>og</strong> hreyfihömluðum,<br />

gert aðstæðurnar hjá því aðgengilegri<br />

á allan hátt. Breytt því sem þarf að<br />

breyta, t.a.m. baðherbergjum, gert aðgengi<br />

fyrir hjólastóla. Þarna er oft um að ræða<br />

fólk sem situr fast í húsnæðum sínum <strong>og</strong><br />

geta ekki selt <strong>og</strong> breytt um húsnæði sem<br />

hentar því. Höfum við getað hjálpað þessu<br />

fólki mikið,“ segir Kristján.<br />

Átakið „Allir vinna“ hefur hjálpað mikið<br />

til að koma hjólunum af stað <strong>og</strong> gert fólki<br />

auðveldara með að sinna viðhaldi á sínu<br />

húsnæði. Nefnir Kristján þar dæmi um verk<br />

sem t.d. kostar eina milljón í framkvæmd,<br />

skilar sér baka til kúnnans að næstum til<br />

helmings eða 500.000 kr. í beinni endurgreiðslu<br />

virðisaukaskatt <strong>og</strong> skattaívilnun.<br />

Og að núna sé einmitt tækifærið til að nýta<br />

sér þetta.<br />

„Við höfum gert upp mikið af húsnæðum<br />

í miðborginni þar sem aðstæður geta oft<br />

reynst erfiðar, en höfum náð að leysa það<br />

á skemmtilegan hátt. Höfum breytt gömlum<br />

húsnæðum, sett allt nýtt inn, en passað<br />

upp á að það haldi sínum upprunalega<br />

sjarma. Það er einstaklega gaman að fást<br />

við húsnæði sem tengjast miðborginni <strong>og</strong><br />

nágrenni, mjög ögrandi <strong>og</strong> krefjandi verkefni,“<br />

segir Kristján hjá Flísaverk að lokum.<br />

Verslun Hildar.<br />

Í Í garðinum góða. Efri Efri röð röð frá frá vinstri; Dýrfinna Tofadóttir, Hildur Bolladóttir<strong>og</strong> Hansína Jensdóttir. Nefri<br />

röð; röð; feðgarnir Ófeigur Björnsson <strong>og</strong> <strong>og</strong> Bolli Ófeigsson.<br />

Lífstíll í hönnun<br />

<strong>og</strong> handbragði<br />

Neðarlega við Skólavörðustíginn,<br />

nánar tiltekið númer 5, 5, er er að að finna<br />

listhús <strong>og</strong> <strong>og</strong> gullsmiðju Ófeigs. Það eru<br />

hjónin Ófeigur Björnsson, gullsmíðameistari<br />

<strong>og</strong> <strong>og</strong> myndhöggvari <strong>og</strong> <strong>og</strong> Hildur<br />

Bolladóttir, kjólameistari <strong>og</strong> <strong>og</strong> hönnuður,<br />

sem hafa verið með starfsemi<br />

sína þar síðan árið 1992 í í húsi sem<br />

var byggt árið 1881.<br />

Húsið <strong>og</strong> <strong>og</strong> umhverfi þess hafa þau gert<br />

sérlega aðlaðandi <strong>og</strong> <strong>og</strong> meðal annars eru eru þar þar<br />

af af finna skemmtilegan bakgarð sem an an er er notaður til til tónleikahalds eða aðra<br />

listviðburði eða uppákomur. Á götuhæðinni<br />

eru eru skartgripir eftir Ófeig <strong>og</strong> <strong>og</strong> son þeirra<br />

hjóna, Bolla Ófeigsson, gullsmið. Auk af-<br />

afurða<br />

þeirra feðga má má sjá sjá þar þar skartgripi eftir<br />

Dýrfinnu Torfadóttur, Hansínu Jensdóttur<br />

gjarn-<br />

<strong>og</strong> <strong>og</strong> fleiri. Allt Allt saman listasmiðir <strong>og</strong> <strong>og</strong> hver með<br />

sinn stíl. stíl. Hildur er er svo svo með í í öðrum enda<br />

hússins, kvennfatnað <strong>og</strong> <strong>og</strong> kjóla sem hún ur ur sjálf hannað <strong>og</strong> <strong>og</strong> saumað jafnframt því því að að<br />

hún tekur að að sér sér að að sauma eftir pöntun <strong>og</strong> <strong>og</strong><br />

máli. Hildur er er einnig með í í verslun sinni,<br />

húfur <strong>og</strong> <strong>og</strong> hatta eftir fatahönnuðinn Liivia<br />

hef-<br />

Úr Úr smiðju Ófeigs.<br />

Leskin <strong>og</strong> <strong>og</strong> veski eftir leðurgerðarmanninn<br />

<strong>og</strong> <strong>og</strong> gullsmiðinn Harri Syrjanen, sem hefur<br />

fengið fjölda verðlauna fyrir hönnun sína.<br />

Á efri efri hæðinni er er sýningarsalur þar þar sem<br />

haldnar hafa verið um um 180 listsýningar með<br />

yfir yfir 300 listamönnum, innlendum sem<br />

erlendum. Það er er því því ekki annað hægt að að<br />

segja en en að að í í húsinu fari fari fram afar athyglisverð<br />

<strong>og</strong> <strong>og</strong> fjölbreytt starfsemi sem vert er er að að<br />

kynna sér. Alltaf eitthvað á á döfinni, hvort<br />

sem er er inn inn í í húsinu eða fyrir utan <strong>og</strong> <strong>og</strong> þá þá sérstaklega<br />

í í bakgarðinum. Þetta er er hús með<br />

eigin sál sál á á Skólavörðustíg 5 sem Ófeigur <strong>og</strong> <strong>og</strong><br />

Hildur standa á á bak við.<br />

<br />

Mikið úrval leikfanga til afmælis- <strong>og</strong> jólagjafa<br />

www.leikfangaland.is


28<br />

Miðborgarpósturinn<br />

Fatahönnun ELM þekkt víða um heim, en hjartað slær í miðborginni<br />

Fata- <strong>og</strong> tískuhúsið ELM er fyrir<br />

löngu orðið þekkt víða um heim fyrir<br />

hönnun sína, stíl <strong>og</strong> gæði. Ný verslun<br />

var opnuð fyrir stuttu í Osló auk þess<br />

sem sífellt fleiri aðilar eru að bætast<br />

í hópinn sem hafa vörur frá ELM á<br />

boðstólunum, hvort sem eru í Evrópu,<br />

Bandaríkjunum <strong>og</strong> víðar. Er ELM<br />

t.a.m. í góðum tenglsum við London<br />

<strong>og</strong> París, þar sem starfrækt er öflug<br />

kynningarstarfsemi. En þótt að ELM<br />

teygi anga sína víða, þá sem fyrr slær<br />

hjarta fyrirtækisins alltaf í miðborg<br />

Reykjavíkur, á Laugavegi 1, þar sem<br />

aðal höfuðstöðvarnar eru <strong>og</strong> hafa<br />

verið frá upphafi frá því fyrirtækið<br />

var stofnað fyrir 11 árum síðan.<br />

Að baki ELM standa vinkonurnar þrjár,<br />

þær Erna Steina Guðmundsdóttir, Lísbet<br />

Sveinsdóttir <strong>og</strong> Matthildur Halldórsdóttir.<br />

Það eru fyrstu stafirnir í nöfnum þeirra sem<br />

mynda nafnið ELM. Lísbet sér um rekstur<br />

verslunarinnar í Osló, Matthildur er búsett<br />

<strong>og</strong> starfar í Perú, en Erna Steina gerir út frá<br />

höfuðstöðvunum á Laugaveginum þar sem<br />

hittum á hana í miklu jólaskapi.<br />

„Ég er algjört jólabarn <strong>og</strong> er þessi tími<br />

sem nú er að fara í hönd einn af mínum<br />

uppáhaldstímum. Þótt ég sé mikið á ferðinni<br />

erlendis árið í kring, þá get ég ekki<br />

hugsað mér að missa af jólastemningunni<br />

sem myndast hér á Laugaveginum. Það<br />

er alveg yndislegt að vera staðsett hérna í<br />

hjarta miðborgarinnar <strong>og</strong> alltaf jafn gaman<br />

þegar jólin nálgast,“ segir Erna Steina.<br />

Það er ekki ofsögum sagt að mikil gróska<br />

hafi verið í íslenskri fatahönnun undanfarin<br />

ár <strong>og</strong> má segja að kjarni íslenskra fatahönnuða<br />

sé að finna í miðborginni. Safnast hafa<br />

saman margir hönnuðir <strong>og</strong> opnað verslanir<br />

sínar á sama svæðinu, bæði í kringum í<br />

ELM <strong>og</strong> víðar um miðborgarsvæðið.<br />

„<strong>Land</strong>slagið í kringum okkur hér á Laugaveginum<br />

hefur mikið breyst frá því við hófum<br />

reksturinn fyrir 11 árum <strong>og</strong> þá sérstaklega<br />

síðustu árin. Það er að safnast hérna<br />

á sama punktinum rjóminn af íslenskum<br />

fatahönnuðum <strong>og</strong> er alveg frábært að sjá<br />

hvað mikið er að gerast. Það er svo mikil<br />

fjölbreytni í þessu <strong>og</strong> sé ég þetta þannig<br />

fyrir mér að við bætum hvort annað upp,<br />

því fólk hefur úr svo miklu að velja <strong>og</strong> á<br />

ekki í nokkrum erfiðleikum með að finna<br />

eitthvað fallegt <strong>og</strong> einmitt það sem það var<br />

að leita að. Það er mikill styrkur sem felst í<br />

fjölbreytninni <strong>og</strong> margvíslegri hönnun sem<br />

er að finna á ekki svo stóru svæði hér í miðborginni,“<br />

segir Erna.<br />

„Við í ELM erum líka í miklum útflutningi<br />

sem var alltaf markmiðið frá því við opnuðum<br />

hér á Laugaveginum. Í dag er staðan<br />

í útflutningnum orðin mjög sterk <strong>og</strong> má þar<br />

nefna Bandaríkjamarkaðinn, en þar erum<br />

við í miklum blóma með fleiri en 100 verslanir<br />

sem selja vörur frá okkur. Svo erum við<br />

alltaf að stækka Evrópumarkaðinn <strong>og</strong> gengur<br />

það mjög vel,“ segir Erna.<br />

Sem fyrr er vetrarlínan hjá ELM mjög stór<br />

<strong>og</strong> eru þær stöllur þekktar fyrir að breikka<br />

línuna enn frekar fyrir jólin þegar þær flagga<br />

selskpapskjólum <strong>og</strong> fleiru í spariklæðnaði.<br />

Geyma þær þangað til líða fer að jólum.<br />

„Það er alltaf einhver sérstök tilfinning<br />

hjá okkur í kringum jólastemninguna, allt á<br />

fullu frá morgni fram á kvöld <strong>og</strong> mikið fjör<br />

<strong>og</strong> gaman. Ég geri út á það að vera sem<br />

mest í versluninni fyrir jólin <strong>og</strong> taka þátt<br />

í öllu saman, hitta svo mikið af fólki. Það<br />

er svo mikill partur af jólunum að upplifa<br />

þennan tíma <strong>og</strong> jólastemninguna hjá okkur<br />

sjálfum,“ segir Erna Steina.<br />

Perlan – jólahlaðborð <strong>og</strong> skötuveisla <strong>og</strong> þar sem<br />

margir skemmtilegir hlutir gerast í jólastemningunni<br />

Það er allt á fullu hjá matreiðslufólkinu,<br />

þjónunum <strong>og</strong> starfsólki Perlunar<br />

enda er þeirra víðfræga jólahlaðborð<br />

byrjað <strong>og</strong> hefur verið síðan 17. nóvember.<br />

Við fórum <strong>og</strong> hittum nokkra af<br />

matreiðslumönnum Perlunar sem<br />

voru í miklu jólaskapi <strong>og</strong> í góðum gír.<br />

„Þetta er einn skemmtilegasti tíminn hjá<br />

okkur á árinu, það hefur verið nóg að gera<br />

að undirbúa þetta á sem glæsilegastan hátt,<br />

<strong>og</strong> erum við að frá kl. 8 á morgnana <strong>og</strong> langt<br />

fram eftir kvöldi. Sjálft jólahlaðborðið er á<br />

kvöldin, en það þarf alltaf að undirbúa hvert<br />

einasta kvöld allan heilan daginn. Og ekki<br />

síst þegar nær dregur jólum <strong>og</strong> stemningin<br />

fyrir jólahlaðborðinu eykst jafnt <strong>og</strong> þétt. Svo<br />

er það alltaf skötuveislan á Þorláksmessu<br />

sem er alveg gríðarlega vinsæl.“<br />

Er þetta ekki alveg frábær stemning hjá<br />

ykkur matreiðslumönnunum þó það sé<br />

svona mikið að gera <strong>og</strong> mikið álag?<br />

Jú, það má með sanni segja, þó það sé<br />

mikið að gera <strong>og</strong> kallað er út aukalið til að<br />

sinna öllum gestunum, t.d. koma nemarnir<br />

alltaf inn í þetta í kringum jólin, þá vegur það<br />

upp á móti að það er svo gaman að þessu.<br />

Við kokkarnir erum hérna frammi hjá gestunum<br />

<strong>og</strong> í beinum tengslum við þá. Það<br />

eru allir í jólaskapi <strong>og</strong> mikið gaman. Mikið<br />

að gera hjá okkur <strong>og</strong> mikið um að vera. Við<br />

mörg okkar erum löngu búin að undirbúa<br />

allt fyrir jólin þannig að við þurfum ekkert að<br />

hafa áhyggjur af því. Skreytti einn af okkur<br />

jólatréð hjá sér núna í haust,“ segja þau <strong>og</strong><br />

hlægja.<br />

Jólahlaðborðið stendur fram að áramótum,<br />

<strong>og</strong> eftir áramótaveisluna á nýársdag<br />

byrjar „Allt í steik“.<br />

„Þetta eru alltaf svona breytileg tímabil<br />

sem við göngum í gegnum á ári hverju sem<br />

gerir þetta enn skemmtilegra <strong>og</strong> fjölbreytnin<br />

eftir því.“<br />

Þið eruð ekki með neitt annað á matseðlinum<br />

en jólahlaðborðið yfir þennan tíma?<br />

„Nei, það þýðir ekkert, það hefur enginn<br />

áhuga á neinu nema jólahlaðborðinu. Við<br />

reyndum það einu sinni að vera með sér<br />

matseðil fyrir þá sem vildu ekki jólahlaðborðið,<br />

en það var bara ekkert að gera hjá þeim<br />

kokki sem sá um það. Þannig að við tókum<br />

það af dagskrá <strong>og</strong> einblínum á jólahlaðborðið,<br />

enda af nógu að taka.“<br />

Það er alltaf að aukast að fólk kaupi sósurnar<br />

sem matreiðslumennirnir í Perlunni eru<br />

svo þekktir fyrir, sem það síðan tekur með<br />

sér heim til að hafa með jólasteikinni hjá sér.<br />

Það er alltaf að verða vinsælla. Ekki bara það<br />

að þetta eru eðal sósur, heldur sparar þetta<br />

svo mikinn tíma hjá fólki í öllu jólaamstrinu<br />

<strong>og</strong> um leið að gera jólaveisluna sem besta.<br />

Svo er líka hægt að kaupa <strong>og</strong> taka með sér<br />

villigæsasúpu <strong>og</strong> sérstakan jólaís, sem er lagaður<br />

hjá þeim í Perlunni, en þetta er ekta<br />

ítalskur rjómaís.<br />

Það þekkja allir hversu magnað útsýnið<br />

er frá Perlunni þar sem hægt er að sjá yfir<br />

allt höfuðborgarsvæðið. Eru jafnt Íslendingar<br />

sem <strong>og</strong> erlendir gestir alveg hugfangnir af<br />

þessu, að sjá yfir alla borgina <strong>og</strong> nágrenni <strong>og</strong><br />

um leið að sjá öll ljósin í borginni álengdar.<br />

Það var talað um það að í kringum jólin <strong>og</strong> á<br />

tíma jólahlaðborðsins, að stundum það eina<br />

sem vantar sé snjórinn. Hann sé stór partur<br />

af allri jólastemningunni <strong>og</strong> gefi útsýninu afar<br />

ferskan jólablæ. Grínast var með það að ef<br />

snjórinn láti ekki sjá sig, að þá var ekki málið<br />

að fá sér bara snjóvél sem myndi framleiða<br />

<strong>og</strong> úthella snjónum út um allt í kringum Perluna.<br />

Það er mikið af frægum erlendum gestum<br />

sem hafa komið í Perluna <strong>og</strong> fengið sér<br />

að borða í gegnum árin. Skipta þeir hundruðum<br />

ef ekki þúsundum. Höfðu kokkarnir<br />

frá mörgum skemmtilegum sögum að segja<br />

þegar fræga fólkið <strong>og</strong> stjörnurnar hafa komið,<br />

enda af nógu að taka. Er skemmst frá því<br />

að segja að þegar leikarinn frægi Seinfeld<br />

lét sjá sig ásamt vinum sínum, að einn matreiðslumaðurinn<br />

sem var mikill aðdándi<br />

Seinfelds gat ekki annað en notað tækifærið<br />

<strong>og</strong> gekk að borðinu hjá honum <strong>og</strong> spurði<br />

hvort það væri nokkur möguleiki að fá að<br />

taka mynd af sér með honum. Seinfeld var<br />

hin hressasti <strong>og</strong> var það ekkert mál. Þróaðist<br />

þetta þannig að fleiri <strong>og</strong> fleiri af starfsmönnum<br />

Perlunar notuðu tækifærið líka <strong>og</strong> fengu<br />

að láta taka myndir af sér með Seinfeld, var<br />

t.d. ein myndin með hóp af starfsfólkinu<br />

með Seinfeld í miðjunni. En það kom svo í<br />

ljós eftir á þegar búið var að taka fleiri tugi<br />

mynda að það var engin filma í myndavélinni.<br />

Var þetta afar neyðarlegt <strong>og</strong> mikið bæði<br />

hlegið <strong>og</strong> grátið eftir á, en þetta gerðist fyrir<br />

tíma stafrænna myndavéla.<br />

„Það mætti segja margar skemmtilegar<br />

sögur sem hafa gerst hérna hjá okkur í Perlunni.<br />

Má þar nefna, eins fólk veit þá snýst<br />

matsalurinn í heilan hring á klukkutíma fresti,<br />

að t.d. þegar fólk mitt í öllum gleðskapnum<br />

þarf að fara á salernið <strong>og</strong> svo þegar það kemur<br />

til baka bregður því stórlega því að borðið<br />

sem það var á, er að þeim sýnist bara horfið<br />

<strong>og</strong> allt fólkið sem það var með virðist bara<br />

vera farið. En við erum fjót að leiðrétta þetta<br />

<strong>og</strong> vísum gestunum aftur á sitt rétta borð.<br />

Talandi um Seinfeld, en það gerðist þegar<br />

hann var hérna að einn félagi hans ætlaði<br />

svoleiðis aldeilis að hrekkja hann. Hann kom<br />

hérna inn í eldhús til okkar spurði hvort hann<br />

gæti ekki komið upp úr gólfinu með miklum<br />

látum þar sem Seinfeld væri <strong>og</strong> látið honum<br />

heldur betur bregða. Það var ekkert mál <strong>og</strong><br />

hann fór í þetta, nema að gólfið hafði færst<br />

þónokkuð á meðan hann var að undirbúa<br />

hrekkinn, að í staðinn fyrir að koma upp þar<br />

sem Seinfeld var þá hitti hann á borð þar<br />

sem eldri hjón sátu saman. Þetta var alveg<br />

sprenghlægilegt <strong>og</strong> neyðarlegt í leiðinni,“<br />

segja kokkarnir í Perlunni.<br />

Já, það er ýmislegt sem gerist í Perlunni <strong>og</strong><br />

hefur fólk haft þar margar gleðistundir <strong>og</strong> þá<br />

sérstaklega núna um jólin þegar menn eru í<br />

spariskapinu <strong>og</strong> jólastemningunni.<br />

„Það gerðist einu sinni fyrir ein jólin að heil<br />

sinfóníuhljómsveit frá Kanada var að fá sér<br />

að borða hjá okkur, að sú fyrirspurn kom frá<br />

þeim hvort þau mættu ekki stilla upp hljómsveitinni<br />

<strong>og</strong> spila. Það var nú minnsta málið<br />

<strong>og</strong> komu þau sér fyrir á fyrstu hæðinni, heil<br />

50 manna sinfóníuhljómsveit sem spilaði<br />

allskonar jólalög við mikinn fögnuð í nokkra<br />

klukkutíma. Þannig að ýmsir óvæntir hlutir<br />

geta gerst þegar þannig ber undir. Það gerist<br />

einnig oft <strong>og</strong> stundum óvænt, að við erum<br />

með lifandi tónlist á virkum dögum fyrir matargesti,<br />

þar sem hinir ýmsu tónlistarmenn<br />

spreyta sig <strong>og</strong> þá stundum heilu hljómsveitirnar<br />

sem kalla fram mjög ljúfa stemningu.<br />

Oft eru þetta erlendir tónlistarmenn sem eru<br />

að gera sér glaða kvöldstund í Perlunni <strong>og</strong> fá<br />

þá hugmynd að gaman væri að troða upp <strong>og</strong><br />

spila svolítið á staðnum. Eru með hljóðfærin<br />

sín með sér <strong>og</strong> stilla síðan bara upp <strong>og</strong> byrja<br />

að spila <strong>og</strong> ekkert nema bara gaman,“ segir<br />

matreiðslufólkið í Perlunni <strong>og</strong> hlakka mikið<br />

til að takast á við jólastemninguna sem er<br />

alltaf í kringum jólahlaðborðið.<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

ÍSLENSKA SIA.IS LYF 52651 12/10 – Birt með fyrirvara um villur.<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Gallerí<br />

Laugavegi 67


30<br />

Miðborgarpósturinn<br />

BARNASKART Í HÚNOGHÚN<br />

Skartgripaverslunin hún<strong>og</strong>hún,<br />

Skólavörðustíg 17, heldur upp á 8<br />

ára afmæli sitt nú í desember. Það<br />

voru mæðgurnar Guðrún Marinósdóttir,<br />

textílhönnuður <strong>og</strong> Sif<br />

Ægisdóttir, gullsmiður sem stofnuðu<br />

verslunina <strong>og</strong> þess vegna var<br />

hún nefnd hún<strong>og</strong>hún.<br />

Þar eru handsmíðaðir listrænir skartgripir<br />

úr gulli, silfri <strong>og</strong> eðalsteinum en<br />

líka óhefðbundnari efnum svo sem<br />

hrosshári, ull <strong>og</strong> bílrúðu. Á menningarnótt<br />

undanfarin ár hefur verið haldin<br />

barnamyndasamkeppni í hún<strong>og</strong>hún<br />

en þá mega börn teikna myndir, ein er<br />

valin <strong>og</strong> Sif smíðar silfurskartgrip eftir<br />

teikningunni sem barnið fær síðan í<br />

verðlaun. Jólin eru þó ekki eini tími ársins<br />

sem barnaskart er smíðað því að fólk<br />

getur komið með teikningar hvenær<br />

sem er <strong>og</strong> látið smíða eftir þeim. Þetta<br />

hefur verið vinsæl jólagjöf en betra er að<br />

vera tímanlega í þessu svo öruggt sé að<br />

gripurinn verði tilbúinn fyrir jól.<br />

Í versluninni eru alltaf haldnar litlar<br />

myndlistasýningar <strong>og</strong> í desember er það<br />

myndlistamaðurinn <strong>og</strong> leikstjórinn Guðjón<br />

Sigvaldason sem sýnir verk sín.<br />

<br />

<br />

Púðar fylltir kirsuberjakjörnum,<br />

hitaðir í örbylgjutil að lina<br />

bólgna <strong>og</strong> stífa vöðva.<br />

kr. 3.900,-<br />

<br />

<br />

2 litir, svart <strong>og</strong> hvítt<br />

Úrval af nýstárlegum klukkum!<br />

kr. 18.600,-<br />

<br />

Perlufestar úr ferskvatnsperlum.<br />

frá kr. 4.200,-<br />

<br />

<br />

Magnet vasar eru<br />

flott borðskreyting.<br />

5 í pakka.<br />

kr. 6.900,-<br />

Listaselið á Skólavörðustíg<br />

Það er ekki ofsögum sagt að<br />

Skólavörðustígurinn sé alltaf<br />

jafn brattur, allavega hvað<br />

varðar listafólk <strong>og</strong> listagallerí.<br />

En þar kennir ýmissa grasa. Þar hefur<br />

Listaselið verið með listagalleríið<br />

sitt allt frá því að það var stofnað í<br />

janúar 2000. Í dag eru listakonurnar<br />

5 talsins sem starfa til skiptis í galleríinu,<br />

kynna <strong>og</strong> selja listmuni sína sem<br />

eru af ýmsu tagi <strong>og</strong> mjög fjölbreyttir.<br />

Guðbjörg Magnúsdóttir er leirlistakona,<br />

gerir ýmsa skrautmuni úr leir<br />

brennda í skemmtilegri brennslu sem<br />

kallast rakú. Harpa María Gunnlaugsdóttir<br />

stundar skartgripasmíð <strong>og</strong> notar<br />

þá aðallega silfur <strong>og</strong> ýmsa steina <strong>og</strong><br />

hraun. Helena Sólbrá Kristinsdóttir er<br />

svo textílhönnuður Listaselsins. Vinnur<br />

hún mikið með roð <strong>og</strong> íslensku ullina<br />

<strong>og</strong> býr til veski <strong>og</strong> fatnað úr því. Svo<br />

er það glerlistakonan Ólöf Sæmundsdóttir,<br />

sem hannar myndir <strong>og</strong> allskonar<br />

skrautmuni úr gleri. Að lokum<br />

er það svo hún Þóra Einarsdóttir<br />

myndlistarkona.<br />

Hún málar bæði olíumálverk<br />

<strong>og</strong> vatnslitamyndir<br />

þar sem sjónarhornin <strong>og</strong><br />

efniviðurinn er sóttur í dulúð<br />

landsins <strong>og</strong> fjallanna.<br />

Er hægt að biðja um meiri<br />

fjölbreytileika á einum <strong>og</strong><br />

sama staðnum? En sjón er<br />

sögu ríkari <strong>og</strong> er það svo<br />

sannarlega þess virði að<br />

gera sér ferð á Skólavörðustíginn<br />

<strong>og</strong> sjá allt það sem<br />

þær stöllur hafa upp á að<br />

bjóða.<br />

K R A F T A V E R K<br />

<br />

<br />

mikið úrval!<br />

<br />

Early Bird vekjaraklukka vekur þig með<br />

blíðum fuglasöng <strong>og</strong> dögunarljósi.<br />

kr. 5.900,-<br />

<br />

<br />

High Heel kökuspaði.<br />

kr. 2.790,-<br />

Jólagjöfin í ár er<br />

alíslensk lopapeysa<br />

<br />

Eldspýtur kr. kr. 620,- Servíettur kr. 790,- Kerti kr. 1.870,-<br />

<br />

Í spilastokknum eru 57 uppskriftir að gómsætum<br />

fiskréttum. Einnig til á ensku.<br />

kr. 2.200,-<br />

<br />

Bláberjalyngið er íslenskt jólaljós.<br />

kr. 2.900,-<br />

Við hrun íslensks efnahagslífs fyrir rúmum<br />

tveimur árum varð mikil vakning um nýtingu á<br />

íslensku hráefni <strong>og</strong> þekkingu, hvort sem væri<br />

til sölu eða eigin nota. Fram að þeim tíma var<br />

til dæmis íslenska lopapeysan talin vera flík sem<br />

erlendir ferðamenn keyptu en landinn notaði aðeins<br />

í útilegum <strong>og</strong> við smalamennsku. Hún var ekki<br />

í daglegri notkun hérlendis <strong>og</strong> alls ekki notuð sem<br />

„betri flík“ á mannamótum. Eftir hrunið gjörbreyttist<br />

þetta viðhorf <strong>og</strong> stóraukning varð í sölu á lopa<br />

<strong>og</strong> bandi úr íslenskri ull. Íslenska lopapeysan varð<br />

tískuflík.<br />

Árlega er jólagjöf ársins útnefnd af Rannsóknasetri verslunarinnar<br />

<strong>og</strong> í ár varð íslenska lopapeysan fyrir valinu. Þá<br />

vaknar sú spurning hvað sé íslensk lopapeysa. Er það<br />

peysa sem hönnuð er af Íslendingum en fjöldaframleidd<br />

erlendis <strong>og</strong> seld sem alíslensk vara? Eða er það peysa sem<br />

prjónuð er af íslenskum höndum, heima í stofu <strong>og</strong> seld af<br />

sömu höndum?<br />

Handprjónasamband Íslands hefur rekið verslun á<br />

Skólavörðustíg 19 frá árinu 1977, þegar um þúsund íslenskra<br />

prjónakvenna <strong>og</strong> karla tóku höndum saman <strong>og</strong><br />

stofnuðu félag til að geta selt vörur sínar sjálf. Alla tíð<br />

síðan hefur slagorð félagsins verið: „Kaupið vöruna beint<br />

af þeim sem framleiða hana“, á ensku: „Buy directly from<br />

the people who make them“. Frá stofnun Handprjónasambandsins<br />

hefur mikill metnaður verið lagður í vönduð<br />

vinnubrögð. Hver einasta flík fer í gegnum stranga<br />

gæðaskoðun svo viðskiptavinurinn geti treyst því að hann<br />

sé að kaupa vandaða vöru úr einstöku íslensku hráefni.<br />

Auk þess er íslenskt prjónafólk ótrúlega hugmyndaríkt við<br />

hönnun <strong>og</strong> vöruþróun <strong>og</strong> þannig hefur sambandið aukið<br />

vöruúrval sitt jafnt <strong>og</strong> þétt. En í verslunum Handprjónasambandsins<br />

er einnig mikið úrval af handunnum vörum,<br />

auk lopapeysunnar góðu.<br />

Erlendir ferðamenn sem leggja leið sína til Íslands<br />

hafa tekið þessum áherslum opnum örmum <strong>og</strong> kjósa að<br />

versla handunna, alíslenska vöru <strong>og</strong> styrkja þannig þjóðarbúið<br />

eftir hrun.<br />

<br />

Fjölskyldan mín<br />

kr. 1.250,- glasið<br />

<br />

Skartgripatré<br />

3 litir, svart, hvítt <strong>og</strong> viður.<br />

kr. 7.150,-<br />

<br />

Skrautgripur <strong>og</strong> nytjahlutur.<br />

3 litir, 2 stærðir. kr. 4.400,-


E&Co. – Ljósmynd Ari Magg<br />

Ullarsokkarnir frá GEYSI<br />

Langir sokkar fyrir dömur 3.600 kr., stuttir sokkar fyrir herra 2.400 kr., barnasokkar 1.400 kr.<br />

*<br />

Íslenzk framleiðsla – íslenzkt hráefni.<br />

H L Ý I R U P P A Ð H N J Á M<br />

H N J E H Á I R U L L A R S O K K A R<br />

F Y R I R D Ö M U R<br />

Verið hjartanlega velkomin í verzlanir okkar. Opið alla daga frá 10 til 19. Geysir Skólavörðustíg 16, sími 555 6310 <strong>og</strong> Geysir Haukadal, sími 480 6803. *Greitt fyrir dýrari sokkana

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!