13.05.2015 Views

Menntaskólinn við Hamrahlíð ÍSLENSKA 103 Vorönn 2010

Menntaskólinn við Hamrahlíð ÍSLENSKA 103 Vorönn 2010

Menntaskólinn við Hamrahlíð ÍSLENSKA 103 Vorönn 2010

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Menntaskólinn við Hamrahlíð<br />

ÍSLENSKA <strong>103</strong><br />

Vorönn <strong>2010</strong><br />

Kennarar:<br />

Bjarni Benedikt Björnsson (bab@mh.is), Halldóra Björt Ewen (hew@mh.is), Rósa<br />

Maggý Grétarsdóttir (maggy@mh.is), Sigurbjörg Einarsdóttir (sigein@mh.is).<br />

Markmið:<br />

Nemendur læri framsetningu og frágang ritaðs máls.<br />

Nemendur þjálfi sig í stafsetningu.<br />

Nemendur fái þjálfun í að flytja eigin texta og annarra.<br />

Nemendur lesi og fjalli um fjölbreytta texta og auki lesskilning sinn.<br />

Nemendur læri helstu hugtök sem notuð eru við að greina ljóð og laust mál.<br />

Nemendur geti nýtt sér málfræðihugtök til að fjalla um íslensku.<br />

Nemendur þjálfist í setningafræði.<br />

Kennslubók:<br />

Ragnhildur Richter, Sigríður Stefánsdóttir og Steingrímur Þórðarson. 2006.<br />

Íslenska eitt. Mál og menning, Reykjavík. (Ekki er hægt að nýta tilraunaútgáfu<br />

bókarinnar frá 2005).<br />

Uppspuni, nýjar íslenskar smásögur. 2004. Rúnar Helgi Vignisson annaðist<br />

útgáfuna og ritaði eftirmála. Bjartur, Reykjavík. Kennari gefur upp hvaða sögur<br />

eru lesnar.<br />

Námsmat og vægi námsþátta:<br />

– Munnleg og skrifleg tjáning: Ritunarverkefni sem unnin eru á önninni og<br />

skilað á námsnetið á tilgreindum dagsetningum, ástundun, smáverkefni og<br />

munnlegar kynningar. 25%<br />

– Ritgerð um kjörbók unnin undir handleiðslu kennara. 15%. Ritgerðinni á að<br />

skila í fyrstu viku marsmánaðar.<br />

– Lokapróf í stafsetningu, þreytt á önninni. 10%<br />

– Lokapróf í annarlok gildir 50%.<br />

Skilyrði um lágmarkseinkunn og verkefnaskil:<br />

Nemendur þurfa að ná lágmarkseinkunn 5 í öllum námsþáttum. Til að hafa<br />

próftökurétt þurfa nemendur að vinna öll verkefni, bæði munnleg og skrifleg, og<br />

skila þeim á réttum tíma.


Fyrirkomulag vinnu yfir önnina:<br />

Íslenska eitt er aðalkennslubók annarinnar og nemendur lesa hana jafnt og þétt<br />

yfir önnina og leysa jafnframt verkefni úr henni. Námsnet MH er notað markvisst í<br />

kennslu (aðgangur að heimasíðu MH, www.mh.is og á www.mh.namsnet.is ).<br />

Mikil áhersla er lögð á ritun. Ritunarverkefni eru skrifuð í skrefum undir<br />

handleiðslu kennara. Stærsta verkefnið er kjörbókarritgerð. Í janúar fá nemendur<br />

lista yfir þær kjörbækur sem þeir geta valið. Þeir eiga að ljúka lestri bókarinnar í<br />

febrúar. Unnið verður við ritgerðina í febrúar og henni skilað í fyrstu viku<br />

marsmánaðar.<br />

Nemendum er boðið að ljúka stafsetningarþætti áfangans inni á önninni. Til þess<br />

að ljúka honum án þess að þurfa að þreyta lokapróf í stafsetningu í lok annar þarf<br />

nemandinn að standast 3 áfangapróf (hámark villufjölda er 7 villur á prófi). Þeir<br />

nemendur sem ekki ná 3 prófum þreyta lokapróf í stafsetningu í kennslustund í<br />

síðustu kennsluviku. Prófin verða alls 6 og verða haldin í stoðtímum eftirtalda<br />

miðvikudaga: 20. janúar, 3. febrúar, 24. febrúar, 10. mars, 24. mars, 14. apríl.<br />

Leyfilegt er að nota stafsetningarorðabók í prófi en einungis nokkur eintök verða<br />

fyrirliggjandi hjá kennara. Nemendur eru eindregið hvattir til að verða sér út um<br />

eintak af stafsetningarorðabók og nýta sér hana.<br />

Stoðtímar á miðvikudögum kl. 13.50 verða að öðru leyti nýttir eftir þörfum og<br />

dagskrá þeirra nánar auglýst síðar.<br />

Handbækur og vefir:<br />

1. Námsnet MH – notandanafn og lykilorð það sama og í INNU.<br />

2. Baldur Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson. 1993. Lykill að stafsetningu og<br />

greinarmerkjum. Mál og menning, Reykjavík.<br />

3. Dóra Hafsteinsdóttir (ritstj). 2006. Stafsetningarorðabókin. Íslensk málnefnd,<br />

JPV-útgáfa. EÐA: Halldór Halldórsson. 1994/2001. Stafsetningarorðabók. BSE,<br />

Reykjavík; EÐA: Réttritunarorðabók handa grunnskólum. 1991. Ritstjóri Baldur<br />

Jónsson. Námsgagnastofnun og Íslensk málnefnd, Reykjavík.<br />

4. Höskuldur Þráinsson. 1995. Handbók um málfræði. Námsgagnastofnun,<br />

Reykjavík.<br />

5. Ingibjörg Axelsdóttir og Þórunn Blöndal. 2006. Handbók um ritun og frágang.<br />

(Ný og endurskoðuð útgáfa). Edda, Reykjavík.<br />

6. Guðlaug Guðmundsdóttir og Halldóra S. Sigurðardóttir. 2003. Kennsluvefur í<br />

setningafræði.<br />

7. Stafsetningarvefur Gísla Skúlasonar kennara í FSu<br />

http://www.fsu.is/vefir/gisli/StaVef06/

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!