13.05.2015 Views

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

66 KAFLI 4. HAGNÝTING HEILDUNAR<br />

Þegar ferill fallsinsy =f(x) liggur að hluta til ofan viðx-ás og að hluta til neðan<br />

við x-ás og finna á flatamál svæðisins á milli ferils ogx-áss þarf að finnax-hnit<br />

punktanna þar sem ferillin fer yfir ásinn.<br />

a<br />

• • •<br />

x 1 x 2 x 3<br />

b<br />

Á myndinni hér að ofan eru x-hnit skurðpunktanna þar sem ferillinn fer yfir<br />

x-ásinn kölluð x 1 , x 2 og x 3 . Heildarflatarmál svæðisins sem afmarkast af ferli<br />

fallsinsf(x) ogx-ás á bilinu[a,b] er:<br />

A=<br />

∫ x1<br />

a<br />

∫ x2<br />

∫ x3<br />

∫ b<br />

−f(x)dx+ f(x)dx+ −f(x)dx+ f(x)dx<br />

x 1 x 2 x 3<br />

=− [ F(x) ] x 1<br />

a +[ F(x) ] x 2<br />

x 1<br />

− [ F(x) ] x 3<br />

x 2<br />

+ [ F(x) ] b<br />

x 3<br />

Dæmi 4.1.1. Reiknum flatarmál svæðisins sem ferill fallsinsf(x)=2(1−x 2 ) og<br />

x-ás afmarka.<br />

Lausn: Þar sem ekkert bil [a,b] er tiltekið þá ráðast heildunarmörk af skurðpunktum<br />

ferils viðx-ás. Skurðpunktarnir eru fundnir með því að leysa jöfnuna<br />

svo<br />

f(x)=0<br />

eða 2(1−x 2 )=0<br />

2(1−x)(1+x)=0<br />

svo x=−1 eða x= 1.<br />

Þegar ferill fallsins er teiknaður sést að svæðið er ofan viðx-ás. Flatarmálið er því<br />

heildi fallsinsf(x) á bilinu[−1,1].<br />

−1<br />

• •<br />

1<br />

f(x)=2(1−x 2 )<br />

∫ 1 ∫ 1<br />

f(x)dx= 2(1−x 2 )dx<br />

−1 −1<br />

[ )] 1<br />

= 2<br />

(x− x3<br />

3 −1<br />

= 2(1−1/3)−2(−1+1/3)<br />

= 4/3+4/3=8/3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!