13.05.2015 Views

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

6.3. LÍNULEGAR DIFFURJÖFNUR AF FYRSTA STIGI 105<br />

6.3 Línulegar diffurjöfnur af fyrsta stigi<br />

Skilgreining 6.3.1. Diffurjafna á forminu<br />

a(x)·y ′ +b(x)·y=c(x) (6.4)<br />

þar sem a(x), b(x) og c(x) eru einhver föll, kallast fyrsta stigs línuleg<br />

diffurjafna. Efc(x)=0fyrir öllx þá er jafnan sögð vera óhliðruð, annars er<br />

jafnan hliðruð<br />

Jöfnu (6.4) þarf að umrita á formið<br />

y ′ +P(x)y=Q(x) (6.5)<br />

svo unnt sé að leysa hana. Stuðullinn viðy ′ er þá 1. Lausn jöfnu (6.5) fæst síðan<br />

með eftirfarandi reglu:<br />

Setning 6.3.1. Látum<br />

y ′ +P(x)y=Q(x) (6.6)<br />

vera fyrsta stigs diffurjöfnu þar semP(x) ogQ(x) er samfelld föll á opnu bili<br />

I. Almenn lausn jöfnunnar á bilinuI er<br />

y=<br />

µ(x)·<br />

1 ∫<br />

µ(x)Q(x)dx (6.7)<br />

þar semµ(x)=e ∫ P(x)dx er kallaður heildunarþáttur.<br />

Sönnun. Margföldum báðar hliðar gefnu diffurjöfnunnar með heildunarþættinum<br />

µ(x):<br />

µ(x)·y ′ +µ(x)P(x)y=µ(x)·Q(x)<br />

Þar semµ ′ (x)=µ(x)P(x) má rita þessa jöfnu á forminu<br />

(<br />

µ(x)y<br />

) ′=µ(x)·Q(x)<br />

µ(x)y er því stofnfall fallsinsµ(x)·Q(x). Því má rita<br />

∫<br />

µ(x)y= µ(x)·Q(x)dx<br />

svo y=<br />

µ(x)·<br />

1 ∫<br />

µ(x)·Q(x)dx.<br />

Athugasemd 9. Nú skal bent á tvö atriði varðandi heidunarþáttinnµ(x):<br />

Í fyrsta lagi þá má sleppa heildunarfastanumk þegar óákveðna heildið<br />

∫<br />

P(x)dx

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!