13.05.2015 Views

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

102 KAFLI 6. DIFFURJÖFNUR<br />

Lausn diffurjöfnu er annarsvegar sérlausn og hinsvegar almenn lausn. Með<br />

sérlausn er átt við einhverja eina tiltekna lausn jöfnunnar en með almennri<br />

lausn er átt við lausn sem felur allar mögulegar lausnir í sér.<br />

Dæmi 6.1.1. Diffurjafnan<br />

hefur almenna lausn<br />

y ′ (x)=f(x).<br />

∫<br />

y= f(x)dx=F(x)+k<br />

þar semker ótiltekinn fasti. Ef fastanumker gefið ákveðið gildi, til dæmisk=3,<br />

þá fæst sérlausn diffurjöfnunnar sem ery=F(x)+3.<br />

Setning 6.1.1. Almenn lausn diffurjöfnunnar<br />

er<br />

dy<br />

dx =f(x)<br />

∫<br />

y= f(x)dx=F(x)+k.<br />

6.1.1 Æfing<br />

Dæmi 1. Sýnið að falliðy er lausn á diffurjöfnunni.<br />

(a) 10y ′ +7y= 0 , y= 5e −0.7x .<br />

(b)y ′ +2y=e 3x , y= 2e −2x +0.2e 3x .<br />

(c)xy ′ −3y=x 3 , y=x 3 ln(x)+10x 3 .<br />

(d)(x 2 +4)y ′ +3xy=x , y= 1 3 + 16<br />

3 (x2 +4) −3/2 .<br />

(e)y ′ −2y= sin(x)+cos(x) , y=Ce 2x −0.2sin(x)−0.6cos(x).<br />

Dæmi 2. Finnið almenna lausn á gefnu diffurjöfnunni. Finnið einnig sérlausn í<br />

liðum (c) og (d) sem uppfyllir gefna skilyrðið.<br />

(a)y ′ = 1+sin(2x). (b)y ′ = 6x+3<br />

x 2 +x .<br />

(c)y ′ =x 3/2 , y(1)=1. (d)y ′ =<br />

2x<br />

(x−1)(x+1) , y(2)=4.<br />

(e)y ′ =xcos(x 2 ).<br />

(f)y ′ = 2x 2 cos(2x).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!