13.05.2015 Views

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Kafli 6<br />

Diffurjöfnur<br />

6.1 Inngangur<br />

Diffurjafna er jafna sem lýsir sambandi óþekkts falls við eigin afleiðu(r).<br />

Diffurjöfnur eru mikilvægar t.d. í verkfræði, eðlisfræði og hagfræði þar sem<br />

reynt er að lýsa sambandi ástands (falls) og breytingar ástandsins (afleiðu).<br />

Þetta kemur vel í ljós í aflfræði þar sem hreyfingu hlutar er lýst með<br />

staðsetningu sem falli af tíma og hraða sem falli af tíma. Lögmál<br />

Newtons, sem lýsa sambandi staðsetningar, hraða og hröðun hlutar í<br />

tengslum við hina ýmsu krafta er verka á hlutinn, eru sett fram sem<br />

diffurjöfnur þar sem staðsetning er óþekkt fall af tíma. Diffurjafna óþekkts<br />

falls af einni breytistærð kallast venjuleg diffurjafna.<br />

Stig diffurjöfnu er hæsta afleiða óþekkta fallsins í jöfnunni.<br />

(i) y ′ +2y= cos(x) er dæmi um fyrsta stigs diffurjöfnu.<br />

(ii) xy ′′ +(x 2 +1)y ′ +3y=(x 4 +2x)ln(x) er dæmi um annars stigs diffurjöfnu.<br />

Lausn diffurjöfnu er sérhvert það fall sem uppfyllir diffurjöfnuna.<br />

(i) Með reikningi má sannreyna aðy=e 2x er lausn á diffurjöfnunni<br />

y ′ −2y= 0.<br />

því að séy ′ = 2e 2x ogy=e 2x sett inn í jöfnuna fæst<br />

y ′ −2y= 2e 2x −2e 2x = 0.<br />

(ii) Það má sannreyna aðy=x+1+2e x er lausn á diffurjöfnunni<br />

y ′ =y−x.<br />

101

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!