13.05.2015 Views

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

96 KAFLI 5. RUNUR OG RAÐIR<br />

Setning 5.2.2. Summunfyrstu liða mismunarunu má skrifa á eftirfarandi tvo<br />

vegu:<br />

⎧<br />

n<br />

n·a1+a<br />

, n∈Z<br />

⎪⎨<br />

+<br />

2<br />

s n =<br />

⎪⎩ n· 2a 1+(n−1)d<br />

, n∈Z +<br />

2<br />

Sönnun. Þessi regla er sönnuð með aðferð sem eignuð er þýska stærðfræðingnum<br />

Gauss. Summans n er skrifuð tvisvar; fyrst frá fyrsta lið tiln-ta liðs og svo öfugt,<br />

frán-ta lið til þess fyrsta:<br />

s n =a 1 +(a 1 +d)+(a 1 +2d)+···+ ( a 1 +(n−1)d )<br />

s n =a n +(a n −d)+(a n −2d)+···+ ( a n −(n−1)d )<br />

Nú er lagt saman beggja vegna jafnaðarmerkis:<br />

2s n =(a 1 +a n )+(a 1 +a n )+(a 1 +a n )+···+(a 1 +a n )<br />

=n(a 1 +a n )<br />

og því fæst<br />

s n =n·a1+a n<br />

2<br />

Samkvæmt reglu 5.2.1 era n =a 1 +(n−1)d og því má einnig rita summunas n á<br />

eftirfarandi formi:<br />

s n =n·a1+a n<br />

2<br />

=n·a1+(a 1 +(n−1)d)<br />

2<br />

=n· 2a 1+(n−1)d<br />

2<br />

Dæmi 5.2.9. Í leikhúsi eru 20 sætaraðir. Í fyrstu röð eru 17 sæti og í hverri röð þar<br />

á eftir er fjöldi sæta tveimur fleiri en í röðinni á undan.<br />

(a) Hvað eru mörg sæti í 20. sætaröðinni?<br />

(b) Hvað eru sætin mörg alls í leikhúsinu?<br />

Lausn:<br />

(a) Fjöldi sæta í röð myndar mismunarunu<br />

17,19,21,23,...<br />

með mismund=2. Fyrsti liður rununnar era 1 = 17 og því verður fjöldi sæta í röð<br />

n<br />

a n =a 1 +(n−1)d eða a n = 17+(n−1)·2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!