13.05.2015 Views

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

94 KAFLI 5. RUNUR OG RAÐIR<br />

5.2.1 Æfing<br />

Dæmi 1. Finnið fyrstu þrjá liði rununnar sem hefur þannn-ta lið sem tiltekinn er:<br />

(a)a n = 2n<br />

(<br />

1<br />

2 n−1<br />

(b)a n =<br />

3n+1 n 2 (c)a n =<br />

+1<br />

3)<br />

Dæmi 2. Skrifið niður næstu þrjá liði rununnar sem byrjar svona:<br />

(a) 1, 1 3 , 1 9 , 1 27 , 1<br />

81 ,... (b) 1, 1 2 , 1 4 , 1 8 , 1 16 ,...<br />

Dæmi 3. Finniðn-ta lið rununnar sem byrjar svona:<br />

(a) 1, 1 3 , 1 5 , 1 7 ,... (b) 1 3 , 1 6 , 1 9 , 1 12 ,...<br />

Dæmi 4. Eftirfarandi runur eru skilgreindar með rakningarformúlum. Finnið fimm<br />

fyrstu liði hverrar runu<br />

(a)a 1 = 2, a n = 2 3 a n−1, n≥2.<br />

(b)a 1 = 1, a 2 = 1, a n =a n−1 +a n−2 , n≥3.<br />

(c)a 1 = 2, a n = √ 2+a n−1 , n≥2.<br />

5.2.2 Mismuna- og kvótarunur<br />

Mimunarunur og kvótarunur eru tveir mikilvægir flokkar runa.<br />

Mismunarunur<br />

Skilgreining 5.2.3. Runa (a n ) kallast mismunaruna ef mismunur samliggjandi<br />

liða er ávallt fasti. Þetta þýðir að jafnan<br />

a n+1 =a n +d (5.6)<br />

gildir fyrir ölln∈Z + . Talandkallast mismunur rununnar.<br />

Setning 5.2.1. Ef(a n ) er mismunaruna með mismundþá gildir eftirfarandi:<br />

a n =a 1 +(n−1)d, n∈Z +<br />

Sönnun. Þessi regla er sönnuð með þrepun. Fyrst er sýnt að jafnan er rétt fyrir<br />

n=1. Reiknað er út úr hægri hlið (HH) og vinstri hlið (VH) og borið saman:<br />

(1)P(1)<br />

HH:<br />

a 1 +(1−1)d=a 1 +0·d<br />

=a 1 .<br />

VH: a 1 .

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!