13.05.2015 Views

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

5.2. RUNUR OG RAÐIR 91<br />

Athugasemd 4. Algengt er að nota aðra bókstafi, t.d. s n , x n , u n í stað a n til að<br />

tákna liði runu.<br />

Athugasemd 5. Í sumum tilfellum er hentugt að tala um endanlega runu. Með<br />

endanlegri rauntalnarunu er átt við endanlegt raðað mengi rauntalna<br />

{a 1 ,a 2 ,a 3 ,···,a n }<br />

Til aðgreiningar frá endanlegum runum þá er runan sem nefnd er í skilgreiningu<br />

5.2.1 oft sögð vera óendanleg. Í þessum kafla mun hugtakið runa alltaf vera<br />

notað um óendanlegar runur nema annað sé skýrt tekið fram.<br />

Dæmi 5.2.1. Algengustu dæmin um runur eru þannig að tiltekin jafna segir til um<br />

með hvaða hættin-ti liður rununnar er fundinn. Jafnan<br />

a n = 1 n , n∈N<br />

skilgreinir því rununa<br />

1, 1 2 , 1 3 ,···, 1 n ,···.<br />

Dæmi 5.2.2. Stundum eru tvær eða fleiri formúlur notaðar til að skilgreina rununa.<br />

a 2n−1 = 1, a 2n = 2n 2 , n∈N<br />

Níu fyrstu liðir rununnar eru<br />

1,2,1,8,1,18,1,32,1.<br />

Dæmi 5.2.3. Algeng aðferð til að skilgreina runur er að útskýra hvernig reikna skuli<br />

liðina út frá gefinni byrjun, svokallaðri rakningarformúlu.<br />

a 1 =a 2 = 1, a n+1 =a n +a n−1<br />

fyrirn≥2.<br />

Í þessu tilfelli ákveður rakningarformúlan mjög þekkta runu talna, svokallaða<br />

Fibonacci runu † . Nokkrir fyrstu liðir rununnar eru:<br />

1,1,2,3,5,8,13,21,34,...<br />

† Fibonacci, einnig þekktur sem Leonardo frá Pisa ( 1175-1250), notaði þessa runu við rannsókn<br />

á fjölda kanína.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!