13.05.2015 Views

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Kafli 5<br />

Runur og raðir<br />

5.1 Summutáknið, þrepun<br />

5.1.1 Summutáknið<br />

Í stærðfræði kemur sú staða oft upp að leggja þarf saman og finna summu<br />

mikils fjölda talna. Summutáknið gerir mögulegt að skammstafa slíka samlagningu.<br />

Þannig er<br />

n∑<br />

k=1<br />

skammstöfun áa 1 +a 2 +a 3 +a 4 +···+a n , summuntalna. Í skammstöfuninni<br />

sést eftirfarandi:<br />

summutákn<br />

vísir<br />

n∑<br />

a k<br />

endir<br />

a k<br />

k=1<br />

byrjun<br />

liðir<br />

• summutákn gefur til kynna að skammstöfunin táknar samlagningu.<br />

• vísir er notaður til að tölusetja liði summunnar. Vísirinn tekur heiltölugildi.<br />

• byrjun er fyrsta gildi vísis. Oftast er byrjunargildið 1 eða 0 en getur verið<br />

hvaða heiltala sem er.<br />

• endir er lokagildi vísis. Vísirinn tekur öll heiltölugildi frá og með byrjunargildi<br />

til og með lokagildi.<br />

• liðir summunnar eru oftast tilteknir með formúlu sem framkallar liðina jafn<br />

óðum og vísirinn hækkar.a k er liður númerkísummunni.<br />

83

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!