13.05.2015 Views

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

•<br />

•<br />

76 KAFLI 4. HAGNÝTING HEILDUNAR<br />

f(x)<br />

y=f(x)<br />

f(x 0 )<br />

a<br />

b<br />

Á myndinni hér til hliðar er ferill fallsins<br />

y = f(x) í stærri mælikvarða. Rúmmál<br />

snúðsins á myndinni erV(x)−V(x 0 ) því<br />

það er mismunur rúmmála tveggja snúða:<br />

Snúðsins sem ferill fallsins f(x) og x-ás<br />

afmarka á bilinu [a,x] og snúðsins sem<br />

ferill fallsinsf(x) ogx-ás afmarka á bilinu[a,x<br />

0 ].<br />

x 0<br />

x<br />

Snúðurinn hefur breiddina(x−x 0 ). Hann er stærri en sívalningur með hæð(x−x 0 )<br />

og radíusf(x 0 ) og minna en sívalningur með hæð(x−x 0 ) og radíusf(x). Þar sem<br />

rúmmál sívalnings með radíusr og hæðherπr 2 h fæst tvöfalda ójafnan<br />

π ( f(x 0 ) ) 2·(x−x0 )≤V(x)−V(x 0 )≤π ( f(x) ) 2·(x−x0 ).<br />

Þar sem(x−x 0 ) er jákvæð stærð er þetta jafngilt tvöföldu ójöfnunni<br />

π ( f(x 0 ) ) 2<br />

≤<br />

V(x)−V(x 0 )<br />

x−x 0<br />

≤π ( f(x) ) 2<br />

. (4.1)<br />

Þegarxstefnir áx 0 þá stefnir ( f(x) ) 2<br />

á<br />

(<br />

f(x0 ) ) 2<br />

vegna þess aðf (og þar meðf 2 )<br />

er samfellt fall. Kvótinn<br />

V(x)−V(x 0 )<br />

x−x 0<br />

er klemmdur á milli π ( f(x 0 ) ) 2<br />

og π<br />

(<br />

f(x)<br />

) 2. Hann hlýtur því líka að stefna á<br />

π ( f(x 0 ) ) 2<br />

.<br />

Athugasemd 1. Hér á undan var gert ráð fyrir að x > x 0 . Sýna má að tvöfalda<br />

ójafnan (4.1) gildir einnig efx

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!