13.05.2015 Views

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kennslubókin kafli 4 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

72 KAFLI 4. HAGNÝTING HEILDUNAR<br />

Dæmi 2. Teiknið feril gefna fallsins.<br />

fallsins ogx-ás afmarka.<br />

Finnið flatarmál svæðisins sem ferill<br />

(a)f(x)=e x +1 á bilinu[0,1].<br />

(c)f(x)= 3<br />

2−x<br />

(b)f(x)=e 2x −1 á bilinu[1,2].<br />

3<br />

á bilinu[−1,1]. (d)f(x)= +1 á bilinu[−1,1/2].<br />

x−1<br />

Dæmi 3. Teiknið ferla gefnu fallanna.<br />

fallanna afmarka.<br />

(a)f(x)=2−x 2 ,g(x)=x.<br />

(b)f(x)=x+2,g(x)=x 2 +x−2.<br />

(c)f(x)=4−x,g(x)= 2<br />

x−1 .<br />

Finnið flatarmál svæðisins sem ferlar<br />

Dæmi 4. (a) Teiknið ferla fallannaf(x)= √ x ogg(x)=6−x í hnitakerfið. Finnið<br />

hnit skurðpunkts ferlanna.<br />

(b) Finnið flatarmál svæðisins, í fyrsta fjórðungi, sem afmarkast af ferlum fallanna<br />

ogx-ás.<br />

Dæmi 5.<br />

y= 3 2 x2 −6x+3.<br />

Á myndinni hér að neðan sést ferill fallsinsy=<br />

3 ∣ ∣∣∣<br />

∣<br />

2 x−3 og fleygboginn<br />

3<br />

-3<br />

(a) Finnið fasta a, b og c þannig að flatarmál skyggða svæðisins megi rita sem<br />

heildið ∫ 2<br />

(ax 2 +bx+c)dx,<br />

0<br />

(b) Finnið flatarmál skyggða svæðisins.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!