16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Skýrsla rannsóknarlögreglu 22. desember 1975, skýrslur ákærða 4. janúar, 6. janúar, 30. september<br />

og 5. október 1976 sem og skýrsla hans frá 9. mars 1977 voru <strong>í</strong> heild lesnar <strong>í</strong> heyranda hljóði <strong>í</strong><br />

dóminum. Ákærði kannaðist við að hafa gefið skýrslur þessar og undirritað þær, en hann kvað allt<br />

rangt, er <strong>í</strong> þeim greindi um dauða Guðmundar Einarssonar. Ákærði var <strong>í</strong>trekað spurður, hvort hann<br />

hefði komið að Hamarsbraut 11 aðfaranótt 27. janúar 1974. Hann neitaði þv<strong>í</strong> eindregið og hélt .þv<strong>í</strong><br />

fram, að hann hefði ekki komið þangað um nóttina. Ákærði kvaðst alltaf hafa haldið fram sakleysi<br />

s<strong>í</strong>nu, en hefði ekki getað annað en gefið þessar skýrslur, þar sem þess hefði verið krafist.<br />

Ákærði neitaði að vita nokkuð um flutning á l<strong>í</strong>ki Guðmundar Einarssonar, hvorki þá um nóttina né<br />

s<strong>í</strong>ðar. Kvaðst hann ekkert vita, hvar l<strong>í</strong>kið væri niður komið.<br />

Ákærði kvað það rétt, sem að framan væri greint um ferðir hans að kvöldi 26. janúar 1976, uns komið<br />

var á Kópavogshælið, en aðfaranótt 27. janúar hefði hann dvalist þar hjá Helgu G<strong>í</strong>sladóttur.<br />

Hi<strong>nr</strong>. 1. apr<strong>í</strong>l 1977 fór fram <strong>í</strong> dómi samprófun þeirra Erlu Bolladóttur og ákærða Sævars Marinós<br />

Ciesielski. Héldu hvort um sig fast við framburði s<strong>í</strong>na, og varð samprófunin árangurslaus. Ákærði<br />

Sævar Marinó óskaði <strong>í</strong> þinghaldi þessu, að Erla yrði spurð að þv<strong>í</strong>, hvort Sigurbjörn V<strong>í</strong>ðir<br />

rannsóknarlögreglumaður hefði nefnt við hana l<strong>í</strong>fst<strong>í</strong>ðaröryggisgæslu við samprófun þeirra <strong>í</strong> fangelsinu<br />

<strong>í</strong> S<strong>í</strong>ðumúla 19. júl<strong>í</strong> 1976. Erla kvað Sigurbjörn V<strong>í</strong>ði<br />

hafa sagt, að ákærði Sævar Marinó fengi l<strong>í</strong>fst<strong>í</strong>ðar öryggisgæslu, þ. e. l<strong>í</strong>fst<strong>í</strong>ðar fangelsi, ef hann játaði<br />

ekki að hafa verið að Hamarsbraut 11, er Guðmundur Einarsson beið bana. Loks komu þau Erla og<br />

ákærði Sævar Marinó saman fyrir dóm hinn 5. júl<strong>í</strong> 1977, og krafðist Jón Oddsson<br />

hæstaréttarlögmaður, skipaður verjandi ákærða Sævars Marinós, þess þá, að eftirfarandi spurning<br />

yrði lögð fyrir Erlu: „Hittust ákærði og ákærða að Hamarsbraut 11 aðfaranótt 27. janúar 1974?" Svar<br />

Erlu var: „J.á", og fóru frekari yfirheyrslur ekki fram <strong>í</strong> þinghaldi þessu.<br />

Hinn 1. apr<strong>í</strong>l 1977 fór fram <strong>í</strong> dómi samprófun ákærðu Kristjáns Viðars Viðarssonar og Sævars Marinós<br />

Ciesielski. Var <strong>í</strong> dóminum lesinn <strong>í</strong> heyranda hljóði framburður ákærða Kristjáns Viðars um það, er<br />

gerðist að Hamarsbraut 11 aðfaranótt 27. janúar 1974 og s<strong>í</strong>ðar þá nótt. Ákærði Sævar Marinó kvaðst<br />

,;sér vitandi" ekki hafa verið að Hamarsbraut 11 þessa nótt. Ákærði Kristján Viðar kvaðst halda fast<br />

við framburð sinn. Samræmi náðist ekki milli ákærðu um það, er Kristján Viðar kvað hafa gerst að<br />

Hamarsbraut 11 aðfaranótt 27. janúar 1974, og það, er gerðist, eftir að farið var þaðan.<br />

Ákærði Kristján Viðar kannaðist við að hafa farið <strong>í</strong> kirkjugarðinn <strong>í</strong> Fossvogi með ákærða Sævari Marinó<br />

<strong>í</strong> ágúst 1974 og fleira fólki, er þeir urðu viðskila við. Þetta var að degi til, og voru þeir að leita að leiði<br />

Kristins Einars Skarphéðinssonar, en fundu það ekki.<br />

E. Ákærði Tryggvi Rúnar Leifsson var fyrst yfirheyrður vegna máls þessa klukkan 1850 hinn 23.<br />

desember 1975 <strong>í</strong> fangelsinu við S<strong>í</strong>ðumúla, en þar hafði hann verið settur inn klukkan 1415 sama dag.<br />

Skýrsla um handtöku hans fylgir ekki gögnum málsins. Við yfirheyrsluna kvaðst ákærði enga hugmynd<br />

hafa um, á hvern hátt Guðmundur Einarsson hefði horfið, enda ekki muna til þess, að nokkur maður<br />

hefði horfið <strong>í</strong> Hafnarfirði.<br />

74

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!