16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

gólfinu meðvitundarlaus, og sneru fætur hans <strong>í</strong> átt að dyrum milli stofu og svefnherbergis. Ákærði<br />

taldi, að Guðmundur hefði verið rotaður. Ákærði sá ekki blóð á Guðmundi, en mundi eftir, að hann<br />

var með sprungna vör. Þeir reyndu að fá Guðmund til að ranka við sér, en komust að raun um, að<br />

hann var látinn, er þeir athuguðu hann nánar. Ákærði kvaðst aldrei hafa séð Guðmund r<strong>í</strong>sa upp, eftir<br />

að hann var fallinn.<br />

Ákærða var kynntur framburður hans <strong>í</strong> sakadómi 11. janúar 1976. Ákærði kvað framburðinn eftir sér<br />

hafðan, en hann væri rangur. Hann kvaðst nú aldrei hafa sparkað <strong>í</strong> kjálka Guðmundar, þar sem hann<br />

lá á gólfinu. Ekki kvaðst ákærði heldur hafa séð Guðmund velta sér við, svo sem <strong>í</strong> framburði hans<br />

greindi, og hann hefði ekki reynt að standa upp. Sérstaklega aðspurður neitaði ákærði að hafa<br />

sparkað <strong>í</strong> höfuð Guðmundar, þegar hann var að reyna að standa upp.<br />

Þegar hér var komið sögu, óskaði ákærði, að eftirfarandi væri bókað orðrétt eftir sér: „Ég var ekki að<br />

Hamarsbraut 11 þessa nótt. Ég var hjá Helgu G<strong>í</strong>sladóttur <strong>í</strong> starfsmannabústað Kópavogshælis alla<br />

þessa nótt, ræddi við hana um morguninn um að fara að Gljúfurholti <strong>í</strong> Ölfusi. Ég hitti Erlu einhvern<br />

t<strong>í</strong>ma á sunnudagskvöldið 27. janúar 1974 og var þá með Viggó Guðmundssyni. Ég var að hugsa um að<br />

fara austur <strong>í</strong> Gljúfurholt, en hætti við það vegna Erlu. Ég var upphaflega látinn játa á mig sakir, beittur<br />

l<strong>í</strong>kamlegu ofbeldi af rannsóknarmönnum, einnig af fangavörðum, hótað af Tryggva Rúnari og Kristjáni<br />

Viðari. Erla hótaði að fremja sjálfsmorð <strong>í</strong> júl<strong>í</strong>mánuði 1976 við samprófun <strong>í</strong> fangelsinu við S<strong>í</strong>ðumúla.<br />

Samprófunin stóð öðru hverju <strong>í</strong> 8 daga, og lengst <strong>í</strong> 6 t<strong>í</strong>ma <strong>í</strong> einu. Var Erla höfð þar til að koma vitinu<br />

fyrir mig. Sigurbjörn sagði við mig, að ef ég játaði ekki að hafa verið á Hamarsbraut 11 þessa nótt,<br />

myndi ég fá l<strong>í</strong>fst<strong>í</strong>ðaröryggisgæslu. Sigurbjörn V<strong>í</strong>ðir sagði það vera orð „nafngreinds manns, og lét sá<br />

maður" orð falla <strong>í</strong> ma<strong>í</strong>mánuði og sagðist lofa mér þv<strong>í</strong>, að ég fengi að týnast <strong>í</strong> amer<strong>í</strong>sku fangelsi, ef ég<br />

játaði ekki á mig sakir <strong>í</strong> „Guðmundar- og Geirfinns<strong>máli</strong>". Daginn eftir að ég fór <strong>í</strong> samprófun með<br />

Tryggva Rúnari og Kristjáni Viðari, var höfð samprófun, þar sem Sigurbjörn V<strong>í</strong>ðir lét Tryggva Rúnar<br />

Leifsson ráðast á mig, og barði hann mig svol<strong>í</strong>tið til. S<strong>í</strong>ðan, er ég átti að fara inn <strong>í</strong> fangaklefa, réðst<br />

Sigurbjörn V<strong>í</strong>ðir á mig, sló mig <strong>í</strong> andlitið <strong>í</strong> viðurvist Ara Ingimundarsonar, fangavarðar, tók mig á loft<br />

og fleygði mér <strong>í</strong> stól <strong>í</strong> yfirheyrsluherbergi. Í júl<strong>í</strong>mánuði, júl<strong>í</strong>lok, kom fangavörður, Skúli Steinsson að<br />

nafni, og biður mig að koma fram með sér. Ég spurði, hvað það væri, og sagði hann mig mundu<br />

komast að þv<strong>í</strong> og ef ég kæmi ekki með góðu, yrði ég beittur ofbeldi, en það var ávallt þeirra<br />

orðatiltæki, þegar ég var látinn fara <strong>í</strong> yfirheyrslur. Gekk ég fram, og þegar ég kem að sturtuherbergi,<br />

segir hann mér að b<strong>í</strong>ða aðeins, tekur mig s<strong>í</strong>ðan hálstaki og dregur mig inn <strong>í</strong> sturtuherbergið og lætur<br />

renna <strong>í</strong> vask og gólfklút <strong>í</strong> vaskinn, Reyndi hann að dýfa mér ofan <strong>í</strong>, en tókst það ekki <strong>í</strong> fyrstu, en fékk<br />

þá Jóhann, fyrrverandi lögreglumann, til að aðstoða sig. Skúli spurði, með hverjum ég hefði farið til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur og hvert ég hefði farið með Guðmund Einarsson út <strong>í</strong> hraun. Eftir altar vatnsdýfingarnar var<br />

ég orðinn þjakaður og var farinn að hljóða. Þá hætta þeir og fleygja mér inn <strong>í</strong> klefa, en þetta hafði þá<br />

staðið <strong>í</strong> góða stund. Ekki hafði ég lengi verið <strong>í</strong> klefanum, er Skúli Steinsson kemur á ný, tekur mig með<br />

ofbeldi og heldur áfram lama leiknum og áður; þar til ég var allur orðinn blautur og farinn að hljóða.<br />

Ekki veit ég, hversu lengi þetta stóð, en loks kom varðstjóri, Guðjón að nafni, og kvað þetta gott <strong>í</strong> bili.<br />

Var ég s<strong>í</strong>ðan látinn inn <strong>í</strong> klefa.<br />

Daginn, sem fjórmenningarnir voru handteknir <strong>í</strong> Geirfinns<strong>máli</strong>nu, sagði ég við einn<br />

rannsóknarmannanna, „að ég gæti ekki sagt, að ég hefði farið út á bát og ekki heldur, að ég hefði<br />

farið með þessum mönnum til Keflav<strong>í</strong>kur." Hann „sagði þá við mig: „Farðu inn <strong>í</strong> klefa og hengdu þig".<br />

Við Gunnar Marinósson sagði" hann: „Lánaðu honum reipi, svo hann geti hengt sig"."<br />

73

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!