16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

og var hann að kaupa LSD hjá Sigr<strong>í</strong>ði. Ákærði bað Albert Klahn að aka sér suður að starfsmannahúsi<br />

Kópavogshælis, en þangað ætlaði ákærði til að hitta Helgu G<strong>í</strong>sladóttur, sem hann var þá <strong>í</strong> tygjum við,<br />

og vera þar um nóttina. Albert Klahn færðist undan þv<strong>í</strong> að aka ákærða, þar sem hann væri að flýta<br />

sér. Skildist ákærða, að hann væri búinn að lofa Kristjáni Viðari og Tryggva Rúnari að aka þeim.<br />

Ákærði mundi ekki, hvort Gunnar Jónsson hefði verið með Albert Klahn á Vesturgötunni. Albert Klahn<br />

fór s<strong>í</strong>ðan á brott, en ákærði tók leigubifreið að starfsmannabústað við Kópavogshæli. Ákærði taldi sig<br />

hafa verið kominn til Helgu G<strong>í</strong>sladóttur um kl. 2230-2300. Ákærði mundi eftir þv<strong>í</strong>, að auk Helgu ræddi<br />

hann við mann að nafni Sæmundur, sem kom til Helgu. Hann veitti Sæmundi whiskylögg.<br />

Um kl. 2400 kom Albert Klahn akandi á bifreið að starfsmannabústaðnum. Með honum <strong>í</strong> bifreiðinni<br />

voru Kristján Viðar, Tryggvi Rúnar og Gunnar Jónsson. Kristján Viðar fór úr bifreiðinni og ræddi við<br />

ákærða á ganginum. Kristján Viðar sagði ákærða, að þeir hefðu verið að aka á .milli skemmtistaða hér<br />

<strong>í</strong> borginni eða verið <strong>í</strong> svokölluðu „b<strong>í</strong>ser<strong>í</strong>i" eða „putter<strong>í</strong>i", en ekkert orðið ágengt, að ákærða skildist.<br />

„B<strong>í</strong>ser<strong>í</strong>" eða „putter<strong>í</strong>" sagði ákærði vera veskjaþjófnaði. Kristján Viðar bað ákærða að lána sér 5.000<br />

krónur til kaupa á áfengi. Ákærði kvaðst hafa verið með um 60.000 krónur á sér eða jafnvel meira.<br />

Ákærði sagðist ekki geta lánað Kristjáni Viðari neitt og væru peningar s<strong>í</strong>nir geymdir að Hamarsbraut<br />

11. Var ástæðan fyrir neituninni sú, að Tryggvi Rúnar var með Kristjáni Viðari og vissi hann, að ætti<br />

einhver peninga, væri hann látinn eyða þeim. Ákærði kvað Kristján Viðar hafa verið bæði drukkinn og<br />

undir áhrifum f<strong>í</strong>kniefna. Ákærði mundi ekki betur en Kristján Viðar segði, að þeir væru á leið til<br />

Hafnarfjarðar, þar sem þeir ætluðu að vera fyrir utan skemmtistaði. Ákærði hitti ekki að <strong>máli</strong> aðra, er<br />

voru <strong>í</strong> bifreiðinni. Ákærði fylgdi Kristjáni Viðari til dyra og sá, er hann fór inn <strong>í</strong> bifreiðina. Gunnar<br />

Jónsson sat <strong>í</strong> fram;sæti, og sá ákærði, að hann opnaði fyrir Kristjáni Viðari. Albert Klahn var á svartri<br />

Volkswagen bifreið af eldri gerð.<br />

Ákærði neytti áfengis <strong>í</strong> starfsmannahúsi Kópavogshælis og varð mikið ölvaður. Hann mundi eftir þv<strong>í</strong>,<br />

að eftir að Kristján Viðar var farinn, kom stúlka til Helgu, sem hét Lilja. Var hún <strong>í</strong> einhverri ástarsorg út<br />

af pilti, sem hún var með og ekki hefði viljað sinna henni.<br />

Ákærði kvaðst muna óglöggt það, sem s<strong>í</strong>ðar gerðist þessa nótt vegna ölvunar. Hann mundi, að hann<br />

fór frá starfsmannahúsinu að Hamarsbraut 11, en klukkan hvað, mundi hann ekki fyrir v<strong>í</strong>st. Ákærði fór<br />

<strong>í</strong> leigubifreið, sem hann mundi ekki, hvar hann tók. Ákærði fór þangað vegna þess, að <strong>í</strong>búðin var oft<br />

opin, og hann var hræddur um, að þeir Kristján Viðar og Tryggvi Rúnar kynnu að fara inn <strong>í</strong> hana og<br />

setjast þar að drykkju. Ákærði átti enga peninga geymda <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðinni. Hann sagðist þó hafa verið búinn<br />

að segja Kristjáni Viðari annað, eins og áður greinir. Ákærði hafði ekki rætt við hina um að hitta þá<br />

aftur s<strong>í</strong>ðar um nóttina.<br />

Þegar ákærði kom að Hamarsbraut 11, klukkan um 0200 að þv<strong>í</strong> er hann minnti, voru þar ljós <strong>í</strong><br />

gluggum, og stóð bifreið Alberts Klahn við útidyr, að hann taldi. Húsið var opið, og fór ákærði inn <strong>í</strong><br />

kjallara<strong>í</strong>búðina. Þegar inn kom, sá hann, að <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðinni voru þeir Kristján Viðar, Tryggvi Rúnar, Albert<br />

Klahn, Gunnar Jónsson og einhver maður, sem ákærði þekkti ekki. Ákærði mundi ekkert, hvernig<br />

maður þessi leit út. Ákærða var <strong>í</strong> dóminum sýnd mynd af Guðmundi Einarssyni, og kvað hann það<br />

eflaust hafa verið hann, sem var <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðinni með hinum. Ákærði var nánar spurður um útlit<br />

Guðmundar Einarssonar og klæðaburð, en hann kvaðst ekkert muna um það. Ákærði tók fram, að<br />

hann myndi l<strong>í</strong>tið eftir klæðaburði hinna, nema Gunnar hefði verið <strong>í</strong> úlpu svo og Albert Klahn. S<strong>í</strong>ðar <strong>í</strong><br />

þinghaldinu skýrði ákærði þó frá þv<strong>í</strong>, að þeir Tryggvi Rúnar og Kristján Viðar hefðu verið <strong>í</strong><br />

leðurjökkum, Guðmundur Einarsson verið yfirhafnarlaus, dökkklæddur, <strong>í</strong> stökum jakka og buxum.<br />

71

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!