16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

að fangavörður hafi lostið ákærða Sævar, var greiddur honum 5. ma<strong>í</strong> 1976 við samprófun, alllöngu<br />

eftir að þessi ákærði játaði atferli sitt að Hamarsbraut 11.<br />

Játningar hinna ákærðu komu fram <strong>í</strong> skýrslum þeirra <strong>í</strong> janúar 1976 og voru endurteknar s<strong>í</strong>ðar bæði<br />

fyrir rannsóknarlögreglu og á dómþingum að viðstöddum verjendum þeirra Kristjáns og Tryggva.<br />

Breyttu þeir ákærðu Sævar og Tryggvi eigi þessum játningum fyrr en <strong>í</strong> lak mars 1977, eins og að<br />

framan greinir. Ákærði Kristján hélt fast við játningu s<strong>í</strong>na, þegar hann var samprófaður við ákærða<br />

Sævar og ákærða Tryggva 29. og 30. mars 1977, og hvarf eigi frá fenni fyrr en 7. september s. á. Með<br />

v<strong>í</strong>sun til þess, sem að framan er ritað, ber að leggja játningar þeirra ákærðu Kristján;s, Sævars og<br />

Tryggva til grundvallar dómi <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu, enda þykir ekki mark takandi á afturköllunum þeirra. Fá<br />

játningar þeirra stað <strong>í</strong> framburðum ákærða Alberts, vitnisins Gunnars Jóns sonar og ákærðu Erlu svo<br />

og öðrum gögnum, sem drepið er á hér að framan og <strong>í</strong> héraðsdómi greinir. Samkvæmt þessu þykir<br />

;sannað, að ákærðu Kristján, Sævar og Tryggvi hafi <strong>í</strong> félagi átt <strong>í</strong> átökum við Guðmund Einarsson að<br />

Hamarsbraut 11 og misþyrmt honum svo, að til bana hafi dregið. Af gögnum máls verðu r ekkert<br />

fullyrt um, að hverju marki þáttur hvers einstaks hinna ákærðu Kristjáns, Sævars og Tryggva réð hér<br />

sköpum, en allir áttu þeir sameiginlega þátt <strong>í</strong> aðförinni að Guðmundi og voru samvaldir að þv<strong>í</strong> að<br />

veita honum sl<strong>í</strong>ka áverka, að bani hlaust af. Byggja verður þv<strong>í</strong>, að Guðmundur Einarsson hafi látist að<br />

Hamarsbraut 11.<br />

Af rannsókn málsins verður ekki ráð<strong>í</strong>ð, að það hafi verið ætlun ákærðu Kristjáns og Tryggva að bana<br />

Guðmundi, er þeir þr<strong>í</strong>r héldu að Hamarsbraut 11. Varhugavert þykir að fullyrða, sbr. 108. ;gr. laga <strong>nr</strong>.<br />

74/1974, að sl<strong>í</strong>kur ásetningur hafi myndast hjá þessum ákærðu og ákærða Sævari, eftir að til<br />

átakanna kom eða meðan á þeim stóð. Verður brot ákærðu þv<strong>í</strong> eigi fært til 211. gr. almen<strong>nr</strong>a<br />

hegningarlaga. Árásin á Guðmund Einarsson var hrottafen:gin. Hún var þeim viljaverk, og mátti þeim<br />

vera ljóst, að af þessari slórfelldu l<strong>í</strong>kamsárás gæti hlotist l<strong>í</strong>ftjón þess, er fyrir henni varð. Varða brot<br />

þeirra þv<strong>í</strong> við 218. gr, og 2.15. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga, en heimilt er að beita þeim refsiákvæðum<br />

hér, þótt eigi séu þau greind <strong>í</strong> ákæru, sbr. 3. málsgr. 118. gr. laga <strong>nr</strong>. 74/1974, enda var mál reifað á<br />

þeim grundvelli fyrir Hæstarétti, svo sem áður greinir.<br />

III.2.<br />

I. kafli, 2. töluliður, ákæru 8. desember 197.<br />

Ákæra á hendur Albert Klahn Skaftasyni.<br />

Svo sem <strong>í</strong> héraðsdómi greinir og <strong>í</strong> ákæru getur, fluttu ákærðu l<strong>í</strong>k Guðmundar Einarssonar <strong>í</strong>rá<br />

Hamarsbraut 11 með aðstoð ákærða Alberts Klahn Skaftasonar. Verður ákærðu Sævari, Kristjáni og<br />

Tryggva ekki gerð refsing vegna l<strong>í</strong>kflutnings þessa.<br />

Ekki hefur tekist að leiða <strong>í</strong> ljós,.hvert l<strong>í</strong>k Guðmundar var flutt eða hvar l<strong>í</strong>kamsleifar hans eru.<br />

Ákærði Albert Klahn Skaftason hefur viðurkennt, að hann hafi <strong>í</strong> bifreið flutt l<strong>í</strong>k Guðmundar<br />

Einarssonar frá Hamarsbraut 11 <strong>í</strong> Hafnarfirði út <strong>í</strong> Hafnarfjarðarhraun og s<strong>í</strong>ðar s<strong>í</strong>ðla sumars 1974 flutt<br />

það aftur þaðan <strong>í</strong> bifreið, en hvert, er ekki upplýst. Framburðir ákærðu Sævars, Kristjáns og Tryggva<br />

eru mjög á reiki um flutning þennan, en leggja verður til grundvallar þessu ákæruatriði, að ákærði<br />

Albert Klahn hafi tv<strong>í</strong>vegis, svo sem hann heldur fram, átt þátt <strong>í</strong> flutningi á l<strong>í</strong>ki Guðmundar.<br />

7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!