16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>í</strong> stofuna, hefði Guðmundur legið á bakinu á .gólfinu <strong>í</strong> fremra herberginu og Albert Klahn verið yfir<br />

Guðmundi að athuga hann. Ákærði mundi ekki glöggt, hvar Gunnar var á þessum t<strong>í</strong>ma, en hélt, að<br />

hann hefði verið hjá Albert Klahn að huga að Guðmundi.<br />

Ákærði kvaðst hafa álitið, að Guðmundur hefði verið sleginn niður, en ekki gert sér ljóst, að það væri<br />

alvarlegs eðlis. Hann sagðist hafa séð Tryggva Rúnar og Kristján Viðar frammi á ganginum og þeir enn<br />

verið að ræða um peningamál og viljað kaupa flösku. Ákærði kvaðst hafa ætlað að leggja til peninga<br />

til áfengiskaupanna og þeir fallist á að vera ekki <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðinni við drykkjuna.<br />

Þessu næst kvað ákærði, að reynt hefði verið að vekja Guðmund, fyrst hefði Tryggvi Rúnar beygt sig<br />

niður að honum og Kristján Viðar l<strong>í</strong>ka, þeir þá uppgötvað, að Guðmundur var látinn. Sjálfur sagðist<br />

ákærði hafa beygt sig niður að Guðmundi og komist að sömu niðurstöðu, að hann væri látinn. Ákærði<br />

sagðist hafa tekið eftir þv<strong>í</strong>, að eitthvað blóð var <strong>í</strong> munnvikum Guðmundar.<br />

Ákærði kvaðst ekki hafa séð Kristján Viðar beita hn<strong>í</strong>f eða eggvopni og ekki heldur hafa orðið var við,<br />

að notað væri barefli. Ákærði óskaði eftir að taka það Fram, að við samprófun <strong>í</strong> ma<strong>í</strong> 1976 við Kristján<br />

Viðar <strong>í</strong> S<strong>í</strong>ðumúlafangelsi hefði Kristján Viðar haldið þv<strong>í</strong> fram, að hann hefði orðið Guðmundi Einarssyni<br />

að bana með hn<strong>í</strong>fsstungu. Þetta sagðist ákærði ekki hafa fallist á, enda hafi það ekki við rök að<br />

styðjast.<br />

Ákærði staðhæfði, að <strong>í</strong> upphafi rannsóknar þessa máls hefði sér verið sýnt hn<strong>í</strong>fsblað, er fengið var hjá<br />

Helgu G<strong>í</strong>sladóttur, og látið að þv<strong>í</strong> liggja, að þv<strong>í</strong> hafi verið beitt <strong>í</strong> umræddum átökum, en þetta ætti<br />

ekki skylt við raunveruleikann. Honum var sýnd mynd af byssusting þeim, sem áður hefur verið vikið<br />

að. Kannaðist hann við að hafa séð sl<strong>í</strong>kan grip hjá Kristjáni Viðari, en kvaðst ekki hafa séð Kristján<br />

Viðar með byssustinginn þetta umrædda kvöld eða nótt. Ákærði vildi geta þess, að <strong>í</strong> ma<strong>í</strong>mánuði 1976<br />

hefði Kristján Viðar tjáð ákærða, að hann hefði verið með byssustinginn á sér og orðið Guðmundi að<br />

bana með honum. Ákærði kvaðst þora að fullyrða, að þessi saga Kristjáns Viðars væri hreinn<br />

uppspuni, og kenndi þv<strong>í</strong> um, hvernig staðið hefði verið að fyrri rannsókn <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu. Ákærði sagðist ekki<br />

hafa neina hugmynd um, hvað orðið hefði af þessum byssusting, sem Kristján Viðar hafði undir<br />

höndum, hann hefði einhvern t<strong>í</strong>ma orðið var við hann <strong>í</strong> herbergi Kristjáns Viðars.<br />

Ákærði sagði, að þegar ljóst var orðið, að Guðmundur Einarsson var látinn, hefðu þeir orðið mjög<br />

óttaslegnir. Í fyrstu hefði verið rætt um að kalla á lögreglu eða sjúkrab<strong>í</strong>l, en af ótta við afleiðingarnar<br />

hefði verið horfið frá þv<strong>í</strong>. L<strong>í</strong>ka hefði komið til álita að koma l<strong>í</strong>kinu út og skilja það eftir, svo að það<br />

fyndist, en ekki hefði verið fallist á það vegna þess, að böndin mundu berast að þeim félögum, sem<br />

s<strong>í</strong>ðast voru með honum um kvöldið, einhver gæti hafa þekkt þá.<br />

Þá sagði ákærði, að komið hefði upp tillaga um að koma l<strong>í</strong>kinu fyrir á öruggum stað, svo að það<br />

fyndist ekki. Ekki kvaðst ákærði vilja eða geta sagt, hver stungið hefði upp á þessu, en þetta hefði<br />

orðið að samkomulagi á milli þeirra allra og hefði Gunnar einnig verið með <strong>í</strong> ráðum.<br />

Ákærði staðhæfði, að tekin hefði verið ákvörðun um að koma l<strong>í</strong>kinu fyrir einhvers staðar fjarri<br />

mannabyggðum, en ekki verið nefndur neinn ákveðinn staður. Það væri rangt, að þeir hefðu tekið<br />

lakið úr rúmi þeirra Erlu og vafið utan um l<strong>í</strong>kið. Sannleikurinn væri sá, að þeir hefðu borið l<strong>í</strong>kið á milli<br />

s<strong>í</strong>n, eins og það lá á gólfinu. Hann kvað enn fremur rangt, að þeir hefðu borið það fyrst inn <strong>í</strong><br />

geymsluherbergið, þv<strong>í</strong> að farið hefði verið með það beint út <strong>í</strong> b<strong>í</strong>l Alberts Klahn. Fyrst hefði verið reynt<br />

69

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!