16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

vestan Hafnarfjarðarvegar. Þar var bifreiðinni ekið aftur á bak að hliðinu, og við fórum út úr henni.<br />

Albert Klahn og Kristján Viðar héldu á pokanum <strong>í</strong> sameiningu, en ég hélt á skóflunum. Rétt innan við<br />

hliðið komum við að götu og gengum eftir henni <strong>í</strong> áttina að Kapellunni sjálfri, það er að segja til<br />

norðurs. Beygðum við þá til vesturs eftir mjórri götu, en s<strong>í</strong>ðan til suðurs, og þá man ég, að við<br />

gengum fram hjá ljósi, sem var á ljósastaur <strong>í</strong> garðinum. S<strong>í</strong>ðan var beygt til vesturs aftur, og þá minnist<br />

ég þess, að ég sá marga steypta krossa á grafreit, þar sem voru jarðaðir franskir sjómenn, sem fórust<br />

hér við Ísland fyrir 40 árum. Það skal tekið fram, að <strong>í</strong> kirkjugarðinum er mikið af götum, bæði breiðum<br />

og mjóum, og þv<strong>í</strong> nokkuð erfitt að segja til um, hvað var gengið fram hjá mörgum götum.<br />

Ég man, að við vorum ekki langt frá þessum mörgu steyptu krossum, þegar við fundum stað, sem við<br />

töldum heppilegan til þess að koma l<strong>í</strong>kamsleifunum fyrir. Minnist ég þess, að við grófum að<br />

sunnanverðu við götuna, þannig að við horfðum <strong>í</strong> áttina að Kópavogi. Ég tel, að við höfum grafið ca<br />

60 til 70 cm niður <strong>í</strong> jörðina, en s<strong>í</strong>ðan var pokinn settur niður <strong>í</strong> holuna og mokað yfir. Man ég, að við<br />

sléttuðum vel, bæði með skóflunum og eins með fótunum, moldina til þess að láta sem minnst á<br />

þessu bera. Ég man, að við hliðina á þeim stað, sem við grófum, var steyptur steinn, og á honum var<br />

skeljasandur nokkuð gráleitur, en ég vil ekki fullyrða, að við höfum verið fyrir utan grafreit.<br />

Ég man, að við gengum nokkuð til suðurs og fundum þar götu og s<strong>í</strong>ðan gengum við til austurs og<br />

beygðum þaðan til norðurs og urðum að ganga nokkurn spöl til að komast að hliði þv<strong>í</strong>, sem bifreiðin<br />

var við. Við tókum skóflurnar inn <strong>í</strong> bifreiðina, og s<strong>í</strong>ðan var ekið að Grettisgötu 82 að heimili Kristjáns<br />

Viðars. Þar tókum við skóflurnar og settum þær niður <strong>í</strong> kjallara. Albert Klahn dvaldist <strong>í</strong> nokkurn t<strong>í</strong>ma<br />

að Grettisgötu 82, en fór s<strong>í</strong>ðan, en ég var hjá Kristjáni Viðari alla nóttina. ,Ég vil geta þess, að um það<br />

bil mánuði s<strong>í</strong>ðar fór ég aftur <strong>í</strong> Fossvogskirkjugarðinn með Kristjáni Viðari og ömmu hans. Ég og<br />

Kristján Viðar leituðum þá nokkuð að þeim stað, þar sem við höfðum sett l<strong>í</strong>kamsleifar Guðmundar<br />

Einarssonar, en okkur tókst ekki að finna staðinn. Tel ég, að við höfum verið af vestarlega <strong>í</strong><br />

kirkjugarðinum, og eins komum við að garðinum frá Kapellunni. Erindið var það, að amma Kristjáns<br />

Viðars ætlaði að leiði einhvers ættingja hans, og fórum við með henni, en áttum ekki neitt erindi<br />

þangað sjálfir, nema að athuga með stað þann, sem við grófum l<strong>í</strong>kamsleifar Guðmundar á."<br />

Dagana 2.-3. mars 1977 hefur rannsóknarlögreglan skráð ýmsar upplýsingar, sem hún kvað fengnar <strong>í</strong><br />

viðræðum, sem átt hefðu sér stað undanfarna daga við ákærða Sævar Marinó Ciesielski. Voru ákærðu<br />

kynntar bókanir þessar við yfirheyrslu hjá rannsóknarlögreglu hinn 9. mars 1977, og kvað hann rétt<br />

eftir sér haft.<br />

Samkvæmt bókunum þessum skýrði ákærði svo frá, að hann hefði verið staddur að Vesturgötu 24 hér<br />

<strong>í</strong> borg laugardagskvöldið 26. janúar 1974. Þangað hefði Albert Klahn komið til að kaupa LSD af Sigr<strong>í</strong>ði<br />

G<strong>í</strong>sladóttur, sem þar bjó. Ákærði kvaðst hafa beðið Albert Klahn að aka sér á Kópavogshælið til Helgu<br />

G<strong>í</strong>sladóttur, en hann ekki viljað það, þar sem hann hefði lent þar <strong>í</strong> átökum áður. Ákærði kvaðst vita<br />

um það, að Albert Klahn hefði s<strong>í</strong>ðan farið heim til Kristjáns Viðars að Grettisgötu 82 og látið Tryggva<br />

Rúnar hafa LSD. Þar hefði einnig verið staddur piltur, sem kallaður er Gunni, og hefði hann verið<br />

búinn að taka inn LSD. Á.kærði kvaðst engin deili vita á þessum Gunna, en hann væri <strong>í</strong> útliti ekki<br />

ósvipaður ákærða sjálfum og hefði hann verið talsvert mikið með Albert Klahn á þv<strong>í</strong> t<strong>í</strong>mabili, sem<br />

Guðmundur Einarsson hvarf. Kvaðst ákærði ekki hafa nefnt hann <strong>í</strong> fyrri framburðum s<strong>í</strong>num, þar sem<br />

honum „hefði yfirleitt aldrei verið trúað og hann þá ekki séð neina ástæðu til að segja frá sl<strong>í</strong>ku fremur<br />

en öðru, sem einhverja þýðingu gæti haft á gang málsins". Sjálfur kvaðst ákærði hafa farið <strong>í</strong><br />

legubifreið á Kópavogshælið og muna vel eftir veru sinni þar um kvöldið, hann hefði veitt Sæmundi<br />

66

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!