16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

honum. Ákærði var þá búinn að gleyma þv<strong>í</strong>, er átt hafði sér stað framangreinda nótt. Ræddu þeir<br />

félagarnir aldrei saman um það, er gerst hafði.<br />

Ákærði skýrði frá þv<strong>í</strong>, að hann hefði ekki hreyft við l<strong>í</strong>ki Guðmundar Einarssonar, eftir að það var flutt<br />

suður <strong>í</strong> hraunið, og vissi ekki til þess, að það hefði verið gert. Höfðu Albert Klahn, Sævar Marinó eða<br />

Tryggvi Rúnar aldrei orð á þessu við hann. Ákærði kannaðist ekki við, að l<strong>í</strong>k Guðmundar hefði verið<br />

flutt <strong>í</strong> kirkjugarð, svo sem fram hefur komið <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu. Var hann sérstaklega spurður um kirkjugarðinn <strong>í</strong><br />

Hafnarfirði. Hann neitaði að hafa .átt nokkurn þátt <strong>í</strong> að flytja l<strong>í</strong>kið þangað. Ákærði kvað skýrslu s<strong>í</strong>na<br />

hjá lögreglu hinn 14. október 1976 ekki hafa við nein rök að styðjast. Hann hefði ekki komið með þá<br />

sögu, að l<strong>í</strong>kið hefði verið flutt <strong>í</strong> kirkjugarð. Ákærði var <strong>í</strong>trekað spurður um það, hvort hann vissi, hvar<br />

l<strong>í</strong>k Guðmundar Einarssonar væri niður komið, og svaraði þv<strong>í</strong> þannig: „Ég veit ekki, hvar l<strong>í</strong>kamsleifar<br />

Guðmundar eru, séu þær ekki <strong>í</strong> Hafnarfjarðarhrauni".<br />

Hinn 28. mars 1977 kom ákærði Kristján Viðar Viðarsson fyrir sakadóm, og voru honum þá kynntir<br />

framburðir hans <strong>í</strong> dómi 11. janúar 1976 og það úr lögregluskýrslu, er hann staðfesti þá, svo og<br />

framburður hans hinn 25. mars 1977 um átökin að Hamarsbraut 11, er Guðmundur Einarsson beið<br />

bana, og var ákærða bent á misræmi milli framburðanna. Ákærði sagði framburðinn frá 25. mars<br />

1977 vera réttari. Hann hefði ekki munað eins vel um málsatvik 11. janúar 1976 eins og 25. mars<br />

1977.<br />

Ákærði var sérstaklega inntur eftir þv<strong>í</strong>, er fram kemur <strong>í</strong> framburði hans, að Sævar Marinó hefði<br />

sparkað <strong>í</strong> Guðmund, eftir að hann var fallinn. Í dómsframburðinum frá 11. janúar 1976 kvaðst ákærði<br />

hafa séð, að Sævar Marinó sparkaði <strong>í</strong> s<strong>í</strong>ðu og höfuð Guðmundar, þar sem hann lá á gólfinu inni <strong>í</strong><br />

stofu, en <strong>í</strong> framburði hans 25. mars 1977 kvaðst ákærði hafa séð hann sparka <strong>í</strong> Guðmund, sennilega <strong>í</strong><br />

höfuðið, að ákærða fannst. Ákærði sagði s<strong>í</strong>ðari framburðinn vera réttari.<br />

Hinn 28. mars 1977 fór fram samprófun þeirra Erlu og Kristjáns Viðars fyrir dómi. Kvað Kristján Viðar<br />

„það geta verið rétt, sem Erla segir". Kristján Viðar sagðist ekki hafa orðið þess var, að Erla yrði fyrir<br />

Sævari Marinó á ganginum að Hamarsbraut 11 og dytti, er þeir voru að berg l<strong>í</strong>k Guðmundar<br />

Einarssonar út úr húsinu. Erla hélt fast við framburð sinn þv<strong>í</strong> viðv<strong>í</strong>kjandi. Erla hélt og fast við það, að<br />

hún hefði séð saur <strong>í</strong> lakinu, sem maðurinn var vafinn inn <strong>í</strong>, og fundið vonda lykt, en Kristján Viðar<br />

kvaðst ekki hafa orðið var við neitt sl<strong>í</strong>kt. Kristján Viðar hélt þv<strong>í</strong> fram, að hann hefði rætt við Erlu á<br />

staðnum, en hún kvaðst ekki muna til þess. Kristján Viðar kvað Sævar Marinó hafa sótt lakið, sem<br />

sveipað var utan um Guðmund Einarsson, eftir að þeir komu aftur að Hamarsbraut 11. Erla sagðist<br />

ekki muna eftir þessu. Kristján Viðar kvaðst ekki vita, hvert Sævar Marinó hefði sótt lakið. Þau voru<br />

nánar spurð um þetta atriði, en héldu hvort um sig fast við sinn framburð.<br />

Hinn 19. apr<strong>í</strong>l 1977 kom ákærði Kristján Viðar Viðarsson fyrir sakadóm og kvaðst vilja breyta<br />

framburði s<strong>í</strong>num um það, er hann kom að Hamarsbraut 11 aðfaranótt 27. janúar 1974 ásamt Guðmundi<br />

Einarssyni og Tryggva Rúnari Leifssyni.<br />

Ákærði skýrði nú frá þv<strong>í</strong>, að við nánari athugun hefði rifjast upp fyrir sér, að um Albert Klahn hefði<br />

verið að ræða, en ekki Sævar Marinó, er kom niður st<strong>í</strong>ginn að húsinu, á meðan ákærði, Tryggvi Rúnar<br />

og Guðmundur voru enn utan dyra. Ákærði kvaðst hafa skriðið inn um glugga á þvottahúsi, er hann<br />

fór inn <strong>í</strong> húsið að Hamarsbraut 11, og s<strong>í</strong>ðan opnað húsið. Hafði S.ævar Marinó sagt ákærða áður, að<br />

hægt væri að komast inn um þennan glugga. Ákærði skýrði frá þv<strong>í</strong>, að Gunnar Jónsson hefði ekki<br />

verið <strong>í</strong> fylgd með Albert Klahn, er hann gekk niður st<strong>í</strong>ginn að húsinu, en Gunnar hefði komið rétt á<br />

57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!