16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Eins og áður greinir, ræddi Sævar Marinó við ákærða og sagðist vera búinn að tala við Albert Klahn og<br />

hefði Albert Klahn fallist á að flytja l<strong>í</strong>kið á brott. Ákærði kvað þá alla hafa borið l<strong>í</strong>k Guðmundar út úr<br />

húsinu. Hann mundi ekki eftir þv<strong>í</strong>, að Erla Bolladóttir yrði fyrir þeim <strong>í</strong> ganginum og félli við, a. m, k.<br />

hefði það ekki verið af s<strong>í</strong>num völdum. Ákærði kvaðst aldrei hafa fundið neina lykt af l<strong>í</strong>ki Guðmundar.<br />

Hann varð þess ekki var, að blóð eða saur kæmi <strong>í</strong> lakið, sem l<strong>í</strong>kið var vafið inn <strong>í</strong>. Þegar út á tröppurnar<br />

að Hamarsbraut 11 kom, hætti ákærði að bera l<strong>í</strong>kið, en Sævar Marinó og Tryggvi Rúnar báru það að<br />

bifreið Alberts Klahn, sem var skammt frá húsinu, og sneri afturendi hennar að þv<strong>í</strong>. Ákærði fór inn <strong>í</strong><br />

bifreiðina, strax og hann kom að henni, og settist <strong>í</strong> aftursæti. Fyrst var ætlunin að koma l<strong>í</strong>ki<br />

Guðmundar fyrir <strong>í</strong> geymsluhólfi bifreiðarinnar, en það var alltof l<strong>í</strong>tið, og var l<strong>í</strong>kið sett á gólfið aftan við<br />

framsæti. Ákærði tók á móti l<strong>í</strong>kinu inni <strong>í</strong> bifreiðinni. Tryggvi Rúnar settist <strong>í</strong> aftursæti við hlið ákærða,<br />

Sævar Marinó fór aftur inn <strong>í</strong> húsið til að tala við Erlu. Hafði Sævar Marinó beðið ákærða að gera það,<br />

en ákærði v<strong>í</strong>sað þv<strong>í</strong> frá sér. Ákvað þá Sævar Marinó að gera það sjálfur. Sævar Marinó var stutta<br />

stund inni <strong>í</strong> húsinu, og þegar hann kom aftur, settist hann <strong>í</strong> framsæti bifreiðarinnar við hlið Alberts<br />

Klahn. Ákærði tók ekki LSD eða önnur f<strong>í</strong>knilyf fyrr en s<strong>í</strong>ðar um nóttina, og hann varð ekki var við, að<br />

Tryggvi Rúnar gerði það, fyrr en eftir að heim til ákærða kom.<br />

Ekki var ákveðið, hvert halda skyldi, er lagt var af stað með l<strong>í</strong>kið. Sævar Marinó stjórnaði ferðinni og<br />

ákvað, að ekið skyldi <strong>í</strong> átt að Álverinu. Áður en lengra var haldið, var farinn vegurinn að<br />

Sædýrasafninu, en er að hliði safnsins kom, var snúið við og s<strong>í</strong>ðan ekið áfram. Ákærði kvaðst hafa sýnt<br />

lögreglunni, hvert ekið var, og sagði hann þar rétt frá greint. Hann mundi eftir þv<strong>í</strong>, að ekið var inn á<br />

afleggjara, sem er vinstra megin við Reykjanesbrautina gegnt Álverinu. Var ekinn nokkur spölur eftir<br />

afleggjaranum, en hve langt, mundi ákærði ekki. Þegar Albert Klahn taldi ekki fært lengra, var numið<br />

staðar og l<strong>í</strong>kið tekið út úr bifreiðinni. Ákærði, Sævar Marinó og Tryggvi Rúnar báru l<strong>í</strong>kið út <strong>í</strong> hraunið <strong>í</strong><br />

suðurátt, en Albert Klahn varð eftir <strong>í</strong> bifreiðinni á meðan. Þeir gengu inn <strong>í</strong> hraunið nokkurn spöl, en<br />

hve langt, gat ákærði ekki sagt um. Námu þeir staðar, er þeir komu að hraungjótu, og settu l<strong>í</strong>kið þar.<br />

Þeir létu lakið vera utan um l<strong>í</strong>kið. Ákærði og Tryggvi Rúnar sóttu stóran, hellulaga stein og lögðu hann<br />

ofan á l<strong>í</strong>kið. Steinn þessi huldi það ekki alveg. Sótti ákærði 3-4 steina til viðbótar og lagði yfir höfuð<br />

l<strong>í</strong>ksins. Ákærði kvaðst ekki hafa kastað steinum á l<strong>í</strong>kið, heldur lagt þá varlega að þv<strong>í</strong> og hið lama sé að<br />

segja um stóra steininn. L<strong>í</strong>kið var alveg hulið af steinum, og sást ekkert <strong>í</strong> það. Ákærða minnti, að<br />

Albert Klahn hefði haft ljós bifreiðarinnar kveikt, á meðan þeir voru <strong>í</strong> burtu, en ákærði taldi, að þeir<br />

hefðu verið um 15-20 m<strong>í</strong>nútur að bera l<strong>í</strong>kið út <strong>í</strong> hraunið og koma þv<strong>í</strong> fyrir. Ákærði skýrði frá þv<strong>í</strong>, að<br />

honum hefði fundist óhugnanlegt að þurfa að vera með l<strong>í</strong>kið <strong>í</strong> bifreiðinni og þv<strong>í</strong> forðast að hafa<br />

fæturna ofan á þv<strong>í</strong>. Ákærði mundi þó ekki til að hafa haft orð á þessu.<br />

Veski Guðmundar Einarssonar, er ákærði hafði tekið aftur af honum, kvaðst hann hafa kastað <strong>í</strong><br />

höfnina <strong>í</strong> Hafnarfirði, er þeir komu úr hrauninu. Ákærði mundi ekki til þess, að úr hefði verið tekið af<br />

Guðmundi Einarssyni. Ákærði kvað Albert Klahn hafa ekið þem til Reykjav<strong>í</strong>kur, eftir að l<strong>í</strong>kið hafði verið<br />

falið, en ekki mundi hann, hvort komið hefði verið við á Hamarsbrautinni <strong>í</strong> bakaleiðinni. Ekið var heim<br />

til ákærða að Grettisgötu 82, og fóru ákærði og Tryggvi Rúnar þar úr bifreiðinni, en Sævar Marinó<br />

varð eftir hjá Albert Klahn. Hafði Sævar Marinó á orði að láta aka sér að starfsmannahúsi við<br />

Kópavogshæli. Ákærði taldi, að klukkan hefði verið um 0400, er þeir komu að Grettisgötu 82. Þegar<br />

heim til ákærða kom, tóku þeir Tryggvi Rúnar inn LSD töflur. Þegar áhrifa þeirra fór að gæta, hóf<br />

ákærði að ræða um það við Tryggva Rúnar, að maður hefði dáið <strong>í</strong> Hafnarfirði. Sagði Tryggvi Rúnar, að<br />

það væri tóm <strong>í</strong>myndun, og lét ákærði sannfærast um, að svo væri. Þeir sofnuðu út frá LSD neyslunni<br />

og sváfu til morguns. Ákærði sá <strong>í</strong> blöðunum, að lýst var eftir Guðmundi Einarssyni og hafin leit að<br />

56

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!