16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ekki láta Gunnar sjá meira af þv<strong>í</strong>, sem gerst hafði, en orðið var. Gunnar fór s<strong>í</strong>ðan á brott, og sagði<br />

ákærði Albert Klahn frá þv<strong>í</strong>. Sagðist Albert vilja aka Gunnari heim, en ákærði vissi ekki, hvort hann<br />

gerði það. Ákærði kvað það hafa verið að frumkvæði Sævars Marinós, að Gunnar var látinn fara, en<br />

engar ákvarðanir var þá búið að taka um, hvað frekar yrði gert.<br />

Ákærði hélt fyrst, að Guðmundur væri .meðvitundarlaus, en þeir höfðu tekið á púlsi hans og<br />

gagnauga, en engan æðaslátt fundið. Var þeim þá ljóst, að eitthvað alvarlegt hafði gerst, og greip þá<br />

skelfing. Hófu þeir nú að ræða saman, hvað gera skyldi. Var rætt um, hvort kalla ætti á lækni eða<br />

sjúkrab<strong>í</strong>l, en frá þv<strong>í</strong> var horfið. Var ákveðið að ó<strong>í</strong>ða ábekta og sjá, hvort Guðmundur jafnaði sig.<br />

Ákærði sá, að blóð var <strong>í</strong> munnvikum Guðmundar, en aðra áverka sá hann ekki á honum. Ákærði<br />

staðhæfði, að þeir félagar hefðu borið Guðmund inn <strong>í</strong> geymslu inn af þvottahúsi og lagt hann þar. Var<br />

ástæðan sú, að þeir töldu geta verið, að Erla Bolladóttir kæmi heim <strong>í</strong> millit<strong>í</strong>ðinni og kæmi að<br />

Guðmundi inni <strong>í</strong> svefnherberginu.<br />

Ákærði kvað þá hafa farið saman á brott úr húsinu. Héldu þeir niður Suðurgötu og náðu þar <strong>í</strong><br />

leigubifreið. Létu þeir aka sér að nætursölunni <strong>í</strong> Hafnarfirði. Þeir höfðu þar skamma viðdvöl og voru<br />

komnir aftur að Hamarsbraut 11 eftir um það bil hálft<strong>í</strong>ma. Þegar þeir komu aftur, var Guðmundur<br />

enn meðvitundarlaus, og fundu þeir, að hann var farinn að kólna. Þeir héldu áfram að ráðgast um,<br />

hvað gera skyldi við Guðmund, og datt m. a. <strong>í</strong> hug að setja hann á útitröppur eða <strong>í</strong> almenningsgarð,<br />

en frá þv<strong>í</strong> var horfið. Tóku þeir loks þá ákvörðun að fela l<strong>í</strong>k Guðmundar einhvers staðar.<br />

Ákærði mundi eftir þv<strong>í</strong>, að Sævar Marinó rétti honum veski, þegar þeir voru staddir inni <strong>í</strong> geymslunni,<br />

og sagði, að þetta væri veski Guðmundar. Ákærði tók við veskinu og stakk þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> brjóstvasann á jakka<br />

Guðmundar. Hann tók það skömmu s<strong>í</strong>ðar aftur af Guðmundi og gáði þá <strong>í</strong> það. Ákærði sá, að<br />

persónuskilr<strong>í</strong>ki voru <strong>í</strong> veskinu, en ekki varð hann var við, að neinir peningar væru þar. Ákærði sá ekki<br />

Sævar Marinó taka veskið af Guðmundi.<br />

Ákærði varð þess ekki var, að Erla Bolladóttir væri komin heim, er þeir komu aftur að Hamarsbraut<br />

11. Ákærði mundi, að Sævar Marinó fór inn <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðina, á meðan þeir voru <strong>í</strong> geymslunni, og sótti la.k.<br />

Ákærði vissi ekki, hvert hann náði <strong>í</strong> lakið. Guðmundur var vafinn inn <strong>í</strong> það. Þegar þeir voru staddir <strong>í</strong><br />

geymslunni, heyrðu þeir umgang frammi á ganginum, og sagði Sævar Marinó, að þetta væri l<strong>í</strong>klega<br />

Erla. Ákærði fór til Erlu og ræddi við hana inni <strong>í</strong> stofu. Sagði ákærði, að það hefði orðið hroðalegt slys <strong>í</strong><br />

<strong>í</strong>búðinni og að maður hefði dáið. Ákærði sagði henni, hvað þeir hygðust fyrir með l<strong>í</strong>kið, þ. e. að fela<br />

það, en Erla sagðist ekki skipta sér neitt af þessu. Þegar þetta gerðist, var Albert Klahn kominn aftur.<br />

Sagði Sævar Marinó, að hann væri úti <strong>í</strong> b<strong>í</strong>l og væri hann búinn að tala við hann. Ákærði kvað Albert<br />

Klahn ekki hafa komið inn <strong>í</strong> húsið, eftir að hann kom aftur.<br />

Á-kærði skýrði frá þv<strong>í</strong>, að hann hefði verið <strong>í</strong> Kaupmannahöfn <strong>í</strong> júl<strong>í</strong> árið 1973. Ákærði kom til Bárðar<br />

Ragnars Jónssonar og konu hans, er þar bjuggu um þessar mundir. Bárður átti nokkra hn<strong>í</strong>fa, m. a.<br />

byssusting. Ákærði kvaðst hafa tekið byssustinginn hjá Bárði og haft hann með sér hingað til lands.<br />

Ákærði hafði byssustinginn <strong>í</strong> herbergi s<strong>í</strong>nu. Festi ákærði hann upp á vegg, en gekk ekki með hann.<br />

Ákærði kvaðst ekki hafa verið með byssustinginn né neinn hn<strong>í</strong>f að Hamarsbraut 11 framangreinda<br />

nótt. Hann tók aftur fyrri framburð hjá lögreglu um, að hann hefði stungið Guðmund Einarsson með<br />

byssustingnum, svo að hann hlaut bana af. Ákærði kvað sögu þessa algerlega út <strong>í</strong> loftið. Hefði hann<br />

sagt lögreglunni hana, vegna þess að hann var orðinn ruglaður af stöðugum yfirheyrslum og hefði<br />

sagan verið sögð til að flýta <strong>máli</strong>nu.<br />

55

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!