16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ákærði kvaðst hafa fundið það, er inn <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðina var komið, að Sævar Marinó var óánægður yfir að<br />

hafa þá þar, og talaði um, að þeir hefðu stutta viðdvöl. Ákærði kvaðst hafa beðið Sævar um að lána<br />

þeim peninga til að greiða leigubifreið og hefði hann ætlað að verða við þv<strong>í</strong>. Ákærði kvað þá Albert<br />

Klahn og Gunnar hafa komið að Hamarsbraut 11 stuttu s<strong>í</strong>ðar, eða um 5 m<strong>í</strong>nútum, að hann taldi.<br />

Ákærði mundi, að Albert Klahn kom inn, en hann kvaðst l<strong>í</strong>tið muna eftir Gunnari, en sagði hann þó<br />

hafa komið inn. Mundi ákærði ekki eftir honum nema á fremri ganginum. Þegar inn var komið, fóru<br />

ákærði og Guðmundur inn <strong>í</strong> stofuna og hefði Albert Klahn verið þar einnig, eftir að hann kom. Ákærði<br />

mundi hins vegar ekki eftir, að Gunnar Jónsson kæmi þar inn. Ákærði og Guðmundur settust ekki<br />

niður.<br />

Ákærði kvaðst hafa tekið inn töflur, mebumal natrium, sem hann fékk hjá Tryggva Rúnari. Hefði hann<br />

boðið Guðmundi töflur, en hann afþakkað og haft orð á, að honum l<strong>í</strong>kaði þetta ekki. Í framhaldi af<br />

þessu var farið að ræða áfengiskaup. Kvaðst ákærði hafa átt hugmyndina að þv<strong>í</strong>. Hefði hann beðið<br />

Sævar Marinó að lána sér fyrir flösku, en hann verið tregur til. Stakk þá ákærði upp á þv<strong>í</strong>, að<br />

Guðmundur greiddi helminginn af flöskunni. Guðmundur vildi ekki á það fallast. Gengu þeir Tryggvi<br />

Rúnar á eftir honum með þetta, en hann neitaði. Hið næsta, sem gerðist, var það, að Sævar Marinó,<br />

Tryggvi Rúnar og Guðmundur fóru inn <strong>í</strong> svefnherbergið, en ákærði varð eftir <strong>í</strong> stofunni og fékk sér<br />

töflur.<br />

Ákærði kvaðst hafa orðið þess var allt <strong>í</strong> einu, að átök voru byrjuð <strong>í</strong> svefnherberginu, rétt við dyrnar á<br />

stofunni, milli Sævars Marinós, Tryggva Rúnars og Guðmundar. Ákærði sá ekki, hvernig átökin<br />

byrjuðu, en þau hófust <strong>í</strong> framhaldi af þjarkinu um áfengskaupin. Áður en átökin byrjuðu <strong>í</strong><br />

svefnherberginu, mundi ákærði eftir þv<strong>í</strong>, að hann og Guðmundur höfðu ýtt hvor við öðrum, en það<br />

var, þegar ákærði var að bjóða Guðmundi töflurnar. Ákærði kvaðst hafa séð, að Tryggvi Rúnar sló<br />

Guðmund hnefahögg <strong>í</strong> andlitið. Var Guðmundur þá staddur <strong>í</strong> svefnherberginu, rétt innan við dyrnar,<br />

og Tryggvi Rúnar og Sævar Marinó hjá honum. Guðmundur féll á bakið við höggið og lenti á gólfinu<br />

inni <strong>í</strong> stofunni. Tryggvi Rúnar lagðist ofan á Guðmund og hélt honum niðri. Í þv<strong>í</strong> stökk Sævar Marinó<br />

út úr herberginu og sparkaði <strong>í</strong> Guðmund, sennilega <strong>í</strong> höfuðið, að ákærða fannst. Ekki sá ákærði, að<br />

Sævar Marinó sparkaði nema einu sinni. Eftir það hraðaði Sævar Marinó sér út úr stofunni fram á<br />

ganginn og lokaði sig inni á salerni. Tryggvi Rúnar sleppti nú Guðmundi, sem stóð upp. Ekki minntist<br />

ákærði þess að hafa séð neina áverka á honum. Guðmundur var mjög reiður. Réðst hann á ákærða og<br />

spurði hann, hvers vegna hann væri að draga sig inn <strong>í</strong> svana ,;dópistabæli". Ákærði kvað Guðmund<br />

hafa slegið sig <strong>í</strong> brjóstið og reynt að slá sig <strong>í</strong> andlitið. Ákærði kvaðst hafa barið frá sér og snúið sér við.<br />

Kom þá Guðmundur aftan, að ákærða og tók hann haustaki. Ákærði gat losað sig og sló Guðmund<br />

nokkur högg <strong>í</strong> andlit og v<strong>í</strong>ðar. Guðmundur féll við höggin á stofugólfið og stóð ekki upp eftir það.<br />

Guðmundur lá að átökunum afstöðnum á ská á stofugólfinu með höfuðið <strong>í</strong> átt að dyrunum milli<br />

svefnherbergis og stofu og bærði ekkert á sér. A meðan átökin á milli ákærða og Guðmundar áttu sér<br />

stað, var Sævar Marinó inni á snyrtiherbergi og Tryggvi Rúnar frammi á gangi við stofudyrnar. Ákærði<br />

kvaðst ekki geta gert sér grein fyrir þv<strong>í</strong>, hvar Albert Klahn og Gunnar Jónsson voru, á meðan á<br />

átökunum stóð, en hvorugur þeirra tók þátt <strong>í</strong> þeim, en þeir voru einhvers staðar þarna. Ákærði mundi<br />

eftir ,þv<strong>í</strong>, að þeir voru inni <strong>í</strong> húsinu eftir átökin.<br />

Fljótlega eftir að Guðmundur var fallinn <strong>í</strong> gólfið, kallaði ákærði á Sævar Marinó. Kom hann út af<br />

snyrtiherberginu og fór inn <strong>í</strong> stofuna. Ákærði og Sævar Marinó vildu nú losna við Gunnar Jónsson.<br />

Sagði ákærði Gunnari, að þarna ættu að fara fram viðskipti, sem þeir kærðu sig ekki um, að hann yrði<br />

vitni að, og gæti hann ekki verið viðstaddur. Raunverulega ástæðan fyrir þessu var þó sú, að þeir vildu<br />

54

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!