16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Marinó hafa kynnst Erlu Bolladóttur <strong>í</strong> ágúst 1973. Hófust náin kynni milli þeirra, og tóku þau upp<br />

sambúð um haustið eða veturinn að Hamarsbraut 11 <strong>í</strong> Hafnarfirði. Ákærði taldi sig hafa komið tvisvar<br />

eða þrisvar að Hamarsbraut 11, eftir að Erla og Sævar Marinó fóru að búa þar og áður en hann kom<br />

þangað aðfaranótt 27. janúar 1974. Ákærði kvaðst hafa komið einn <strong>í</strong> eitt skiptið, <strong>í</strong> annað skiptið kom<br />

hann með Albert Klahn og Sævari Marinó. Ákærði kvaðst ekki minnast þess að hafa komið oftar að<br />

Hamarsbraut 11. Hann mundi ekki eftir þv<strong>í</strong> að hafa séð Tryggva Rúnar þar nema <strong>í</strong> eitt skipti, þ. e.<br />

aðfaranótt 27. janúar 1974.<br />

Ákærði skýrði frá þv<strong>í</strong>, að hann hefði verið staddur heima hjá sér að Grettisgötu 82 nokkuð seint að<br />

kvöldi 26. janúar 1974, er Tryggvi Rúnar kom þangað. Ákærða minnti, að þegar Tryggvi Rúnar kom,<br />

hefði Albert Klahn og piltur að nafni Gunnar Jónsson, er búið hefði einhvers staðar við Lokast<strong>í</strong>g, verið<br />

staddir heima hjá honum, en þeir hefðu komið eitthvað fyrr um kvöldið.<br />

Ákærði kvaðst hafa neytt áfengis, tekið mebumal natrium og LSD töflur. Ákærði sá Tryggva Rúnar<br />

neyta áfengis og taka inn mebumal natrium, en hvort hann tók inn LSD töflur, vissi hann ekki. Ákærði<br />

sá ekki, að Albert Klahn og Gunnar Jónsson neyttu áfengis eða f<strong>í</strong>kniefna. Albert Klahn hafði útvegað<br />

LSD töflurnar hjá Sigr<strong>í</strong>ði G<strong>í</strong>sladóttur að Vesturgötu 24. Um miðnætti fóru þeir allir út saman. Ákærði<br />

minntist þess, að nokkuð kalt var <strong>í</strong> veðri, en að öðru leyti mundi hann ekki, hvernig veðrið var. Bifreið,<br />

er Albert Klahn var með, stóð á Grettisgötu skammt frá heimili ákærða. Þetta var svört Volkswagen<br />

bifreið, er faðir Alberts Klahn átti. Þeir fóru <strong>í</strong> bifreiðina, og var Albert Klahn ökumaður hennar. Gunnar<br />

Jónsson sat <strong>í</strong> framsæti við hlið Alberts Klahn, en ákærði og Tryggvi Rúnar sátu <strong>í</strong> aftursæti. Þeir fóru <strong>í</strong><br />

bifreiðinni milli skemmtistaða hér <strong>í</strong> borginni. Ákærði minntist þess ekki, að þeir hefðu haft neitt<br />

sérstakt <strong>í</strong> huga m-eð ferðalagi þessu, en sagði, að .ætlun þeirra Tryggva Rúnars hefði verið að hitta<br />

fólk. Ákærði minntist þess ekki, að þeir hefðu komið nokkurs staðar við hér <strong>í</strong> borginni.<br />

Ákærði kvað þá hafa ekið að starfsmannahúsi við Kópavogshæli og þeir verið þar á t<strong>í</strong>manum frá kl.<br />

0100 til 0130. Fóru þeir þangað til að hitta Sævar Marinó, sem var þar hjá Helgu G<strong>í</strong>sladóttur. Ekki<br />

voru þeir búnir að mæla sér mót þarna, en ákærði ætlaði að fá lánaða peninga hjá Sævari Marinó, og<br />

eins kvað hann þá hafa haft hug á að fá að setjast þarna inn. Ákærði kvaðst hafa vitað, að Sævar<br />

Marinó átti peninga, og hefði hann ætlað að fá peningalán hjá honum til kaupa á áfengisflösku. Sævar<br />

Marinó sagðist ekki geta lánað ákærða peninga. Ákærði kvaðst hafa talað sjálfur við Sævar Marinó,<br />

en hinir verið <strong>í</strong> bifreiðinni á meðan. Ákærði sagðist ekki hafa farið inn <strong>í</strong> húsið, en talað við Sævar<br />

Marinó við útidyr. Ákærði nefndi það einnig við hann, hvort þeir gætu fengið að koma inn, en Sævar<br />

Marinó sagði, að það væri ekki hægt. ;Sævar Marinó hafði orð á þv<strong>í</strong>, að hann væri á heimleið, en eigi<br />

ákváðu þeir að mæla sér mót á neinum ákveðnum stað.<br />

Frá Kópavogshæli var ekið til Hafnarfjarðar, og taldi ákærði, að klukkan hefði verið rúmlega 0200,<br />

þegar þangað kom. Þeir námu staðar <strong>í</strong> Hafnarfirði skammt frá veitingahúsinu Skiphóli neðst <strong>í</strong><br />

brekkunni, þegar komið er til bæjarins frá Reykjav<strong>í</strong>k. Ákærði og Tryggvi Rúnar fóru úr bifreiðinni, en<br />

Albert Klahn og Gunnar urðu eftir. Ákærði kvað þá Tryggva Rúnar hafa gengið þarna um nokkra<br />

stund, m. a, fram hjá Skiphóli <strong>í</strong> átt að Alþýðuhúsinu, en s<strong>í</strong>ðan aftur upp brekkuna. Stefndu þeir <strong>í</strong> átt til<br />

Reykjav<strong>í</strong>kur, og var ætlun þeirra að reyna að fá far þangað. Þegar þeir komu upp <strong>í</strong> brekkuna, sem<br />

liggur upp úr Hafnarfirði, sáu þeir amer<strong>í</strong>ska bifreið, rauðbrúna að lit. Bifreiðin var full af fólki. Ákærði<br />

sá, þegar þeir komu að bifreiðinni, að Guðmundur Einarsson, sem hann þekkti, s<strong>í</strong>óð við afturdyr<br />

bifreiðarinnar, ökumannsmegin. Þeir spurðu, hvort hægt væri að fá far með bifreiðinni. Guðmundur<br />

svaraði þeim og sagði, að hann hefði verið að biðja um að fá far og mundi það ekki unnt. Bifreiðinni<br />

52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!