16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Skýrði vitni þetta svo frá, að haustið 1979 hefði það fengið bréf frá ákærða Sævari, þar sem hann<br />

hefði farið þess á lent, að það kæmi austur að Litla-Hrauni, þar sem ákærði var <strong>í</strong> gæsluvarðhaldi, „og<br />

ræddi <strong>máli</strong>n við sig". ekki sinnti vitnið þessu og kvaðst hafa rifið bréfið og hent þv<strong>í</strong>.<br />

Í október eða nóvember 1979, eftir að þv<strong>í</strong> barst greint bréf, kvað það Andrea Þórðardóttur<br />

húsmóður, Langeyrarvegi 11 A <strong>í</strong> Hafnarfirði, sér með öllu ókunnuga, hafa hringt til s<strong>í</strong>n. Hafi Andrea<br />

sagt, að ákærði Sævar ætti bágt og „væri langt niðri". Hafi Andrea borið sér þau skilaboð frá ákærða,<br />

að vitnið breytti framburði s<strong>í</strong>num á þann veg, að ákærði Sævar hefði að kvöldi 26. janúar 1974 komið<br />

<strong>í</strong> starfsmannahús Kópavogshælis og dvalist þar óslitið alla nóttina. Gat vitnið þess <strong>í</strong> framburði<br />

þessum, að ákærði Sævar hefði fyrrgreint kvöld farið frá Kópavogshæli um klukkan 2330 c komið<br />

þangað aftur um klukkan 0434 um nóttina.<br />

Andrea Þórðardóttir kom einnig fyrir sakadóm. Kvaðst hún hafa flutt fræðsluerindi og staðið fyrir<br />

skemmtunum að vinnuhælinu að Litla-Hrauni. Sagði hún ákærða Sævar hafa komið að <strong>máli</strong> við sig og<br />

beðið sig um að koma boðum til Helgu G<strong>í</strong>sladóttur um, að hún skrifaði ákærða bréf og staðfesti, að<br />

hann hefði dvalist hjá henni alla aðfaranótt 27, janúar 1974. Kvaðst Andrea hafa hringt til Helgu og<br />

flutt henni þessi skilaboð, en Helga hefði ekki viljað sinna þessu og talið <strong>máli</strong>nu lakið hvað sig varðaði.<br />

Minnti Andrea, að s<strong>í</strong>mtal þetta hefði farið fram vorið 1979, en örugglega ekki um haustið það ár.<br />

C.<br />

Fyrir Hæstarétt hefur verið lögð fram skrifleg yfirlýsing Páls Ko<strong>nr</strong>áðs Ko<strong>nr</strong>áðssonar Þormar, dags. 10.<br />

janúar 1980, til r<strong>í</strong>kissaksóknara, þar sem Páll Ko<strong>nr</strong>áð segist ekki geta staðið við framburð sinn <strong>í</strong> <strong>máli</strong><br />

þessu.<br />

Ekki hefur Páll Ko<strong>nr</strong>áð koxnið fyrir dóm, eftir að hann gaf yfirlýsingu þessa.<br />

D.<br />

Í héraðsdómi eru rakin rækilega gögn málsins, er lúta að I. kafla, 1. tölulið, ákæru 8. desember 1976.<br />

Guðmundur Einarsson fór frá heimili sinu að Hraunprýði, Blesugróf <strong>í</strong> Reykjav<strong>í</strong>k, að kvöldi<br />

laugardagsins 26. janúar 1974. Með gögnum máls er lent <strong>í</strong> ljós, að hann fór þá með félögum s<strong>í</strong>num á<br />

dansleik <strong>í</strong> Alþýðuhúsinu <strong>í</strong> Hafnarfirði. Varð hann viðskila við félaga s<strong>í</strong>na, er fóru til Reykjav<strong>í</strong>kur án þess<br />

að hafa upp á honum.<br />

Með vættisburði þriggja vitna, sem greinir <strong>í</strong> Héraðsdómi, er sannað, að Guðmundur Einarsson var á<br />

götu <strong>í</strong> Hafnarfirði aðfaranótt 27. janúar 1974 ásamt manni, er tvö vitni telja hafa verið ákærða<br />

Kristján. Að sögn vitnanna reyndu þeir að stöðva bifreiðar, er óku þar um, sýnilega <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> skyni að fá sér<br />

far með þeim.<br />

Ákærði Kristján var kunnugur Guðmundi Einarssyni frá þv<strong>í</strong> er þeir voru saman <strong>í</strong> skóla. Lýsti hann þv<strong>í</strong> <strong>í</strong><br />

skýrslu sinni snemma <strong>í</strong> rannsókn málsins, þegar hinn 3. janúar 1976 fyrir rannsóknarlögneglu,<br />

staðfestri <strong>í</strong> sakadómi Reykjav<strong>í</strong>kur hinn 11. janúar s. á., að þeir tveir á samt ákærða Tryggva hefðu<br />

reynt að verða sér úti um far með bifreiðum t>I Reykjav<strong>í</strong>kur þá um nóttina. Er það tókst ekki, hafi þeir<br />

5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!