16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Við þetta hefði gripið hann svo óstjórnleg hræðsla, að hann hefði þrifið til hn<strong>í</strong>fs, sem hann hefði borið<br />

<strong>í</strong> sl<strong>í</strong>ðrum við belti sér hægra megin, dregið hann úr sl<strong>í</strong>ðrum með hægri hendi, rekið hann aftur fyrir sig<br />

og fundið, að hann lenti <strong>í</strong> Guðmundi, sem hljóðað hefði upp og losað svo mikið um tökin, að ákærði<br />

gat slitið sig lausan.<br />

Þegar þetta átti sér stað, hefðu þeir verið við norðurvegg stofunnar, ákærði stokkið <strong>í</strong> átt að<br />

svefnherbergisdyrunum, um leið og hann losnaði, Guðmundur fylgt á eftir, náð taki á tölu á frakka,<br />

sem ákærði var <strong>í</strong>, en um leið fallið á gólfið. Við það hefði talan slitnað af frakkanum og Guðmundur<br />

haldið henni <strong>í</strong> krepptum hnefanum. Ákærði kvaðst hafa áttað sig á þv<strong>í</strong>, hvernig komið var, og hnigið<br />

niður á stól <strong>í</strong> mikilli geðshræringu, en Guðmundur legið hreyfingarlaus á gólfinu. Ákærði kvaðst þá<br />

hafa séð, að skyrta Guðmundar var blóðug ofan við beltisstað, og fundið einhvern vondan þef, sem<br />

l<strong>í</strong>kst hefði einna helst saurlykt, en verið sterkari. Einnig hefði hann; heyrt hljóð koma frá Guðmundi,<br />

sem mjög erfitt væri að lýsa, einna l<strong>í</strong>kast garnagauli eða „prumphljóði" og minnti ákærða á það, þegar<br />

loftbólur koma upp úr vatni, en þó verið hærra og öðru v<strong>í</strong>si. Þegar allt þetta gerðist, hefðu hvorki<br />

Sævar Marinó né Tryggvi Rúnar verið <strong>í</strong> stofunni, en sá s<strong>í</strong>ðarnefndi <strong>í</strong> þessu komið þangað inn og ákærði<br />

farið fram að leita Sævars Marinós. Hefði hann <strong>í</strong> þessu skyni meðal annars farið út á<br />

kjallaratröppurnar og gáð upp <strong>í</strong> stigann, sem lá upp á efri hæðina, heyrt þrusk úr snyrtiherberginu, en<br />

hurðin þangað inn hefði verið læst, og hann sagt Sævari Marinó að koma út og sjá, hvað gerst hefði.<br />

Þeir hefðu farið inn <strong>í</strong> stofuna, Tryggvi Rúnar staðið þar við skrifborð og starað á Guðmund, og gat<br />

ákærði ekki merkt, að hann hefði nokkuð hreyft sig.<br />

Þeir félagar hefðu ræðst við um, hvað til ráða væri, ákærði spurt, hvort ekki væri best að hringja á<br />

lögreglu. Tryggvi Rúnar jánkað þv<strong>í</strong>, en Sævar Marinó engu svarað. Fallið var frá þessu ráði, en ákærði<br />

fullyrti, að Tryggvi Rúnar hefði stungið upp á þv<strong>í</strong> að skilja l<strong>í</strong>k Guðmundar eftir á nærliggjandi<br />

húströppum, ákærði sjálfur lagt til að flytja l<strong>í</strong>kið <strong>í</strong> Hellisgerði, en Sævar Marinó talið af mikla hættu á,<br />

að til þeirra sæist, ef þeir gerðu eitthvað sl<strong>í</strong>kt. Þegar hér var komið, hefði óþefurinn verið orðinn svo<br />

sterkur, að þeir hefðu tekið Guðmund, borið hann fram <strong>í</strong> geymsluna og hagrætt honum <strong>í</strong> sitjandi<br />

stellingu <strong>í</strong> eitt hornið, þannig að hann hefði setið flötum beinum með bakið inn <strong>í</strong> hornið. Ákærði<br />

staðhæfði, að þeim hefði ekki lengur fundist vært <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðinni vegna þefsins og þv<strong>í</strong> farið út um stund, en<br />

þegar þeir komu aftur, óðara tekið til við að búa um Guðmund <strong>í</strong> ljósu rúmlaki eða voð, sem Sævar<br />

Marinó hefði útvegað, og hefði Guðmundur ekkert hreyfst <strong>í</strong> millit<strong>í</strong>ðinni. Ákærði kvaðst muna, að þeir<br />

hefðu orðið að kreppa Guðmund saman til þess, að auðveldara væri að setja voðina utan um hann,<br />

og hefði hann þá heyrt, að brakaði <strong>í</strong> baki Guðmundar. Ákærði kvaðst hafa sagt Erlu, sem komið hafði<br />

heim, á meðan þeir ;skutust frá, hvað gerst hefði. Hún hefði hlustað þegjandi á og hann sagt, að ef<br />

hún vildi, skyldi hann hringja á lögreglu, en hún ekki sagst skipta sér af þessu og gengið inn <strong>í</strong><br />

svefnherbergið.<br />

Eftir að Albert Klahn kom, hefði Sævar Marinó farið út til að tala við hann, en komið inn aftur nokkru<br />

s<strong>í</strong>ðar og sagt, að allt væri <strong>í</strong> lagi. Ákærði fullyrti, að hann hefði þá sjálfur farið og talað við Albert Klahn<br />

og spurt hann, hvort hann vissi, hvað hann væri að ganga út <strong>í</strong>. Hann hefði sagt það vera, en ekki<br />

kvaðst ákærði hafa vitað, hvað þeim Sævari Marinó og Albert Klahn hafði farið á milli. S<strong>í</strong>ðan sagðist<br />

ákærði hafa farið inn og hjálpað þeim Sævari Marinó og Tryggva Rúnari að ganga frá Guðmundi. Hefði<br />

Sævar Marinó þá rétt honum veski Guðmundar og ákærði ekki getað betur séð en Sævar Marinó<br />

hefði verið með veskið á sér. Kvaðst ákærði fyrir sitt leyti Sannfærður um, að Sævar Marinó hefði<br />

verið að leita <strong>í</strong> veskinu, á meðan hann læsti sig inni á salerninu. Einnig var ákærði viss um, að Sævar<br />

49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!