16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

fór. Um hn<strong>í</strong>finn hafði ákærði það að segja, að hann hefði tekið hann úr vörslum Bárðar nokkurs <strong>í</strong><br />

Kaupmannahöfn sumarið 1973. Um hefði verið að ræða eins konar byssusting, með um 20-22 cm<br />

blaði, og var nauðsynlegt að ýta á takka eða fjöður á efri enda skaftsins til að ná honum úr sl<strong>í</strong>ðrunum.<br />

Hn<strong>í</strong>finn sagðist ákærði hafa geymt uppi á vegg <strong>í</strong> herbergi s<strong>í</strong>nu, verið að handleika hann, áður en þeir<br />

félagarnir fóru þaðan, en ekki hafa viljað taka hann með sér, þar sem „það gæti verið hættulegt",<br />

Sævar Marinó þá tekið hn<strong>í</strong>finn með samþykki ákærða, en afhent ákærða hn<strong>í</strong>finn aftur að hans beiðni<br />

við starfsmannabústaðinn <strong>í</strong> Kópavogi. Ákærði kvað þá félaga hafa gert sér ljóst, að Guðmundur væri<br />

alvarlega slasaður. Ekki mundi ákærði þó til þess, að úr honum hefði blætt. Ákærði staðhæfði, að<br />

hann hefði stungið upp á þv<strong>í</strong>, að lögregla yrði kvödd til og Tryggvi Rúnar ekki verið frá þv<strong>í</strong>. Endirinn<br />

hefði þá orðið sá, að ekki var hringt á lögreglu, en Guðmundur verið borinn fram <strong>í</strong> ;geymsluna og þá<br />

verið komin af honum nokkuð sterk og vond lykt. Guðmundur virtist meðvitundarlaus, og töldu þeir<br />

þremenningarnir, að hann væri látinn. Ákærði giskaði á, að um 15 m<strong>í</strong>nútur hefðu liðið, frá þv<strong>í</strong> að hann<br />

stakk Guðmund og þar til þeir báru hann fram. Ákærði kvaðst strax hafa gert sér grein fyrir, hvað<br />

hann hefði -gert, og verið mjög miður s<strong>í</strong>n yfir þv<strong>í</strong>. Þegar þeir höfðu lagt Guðmund t.il <strong>í</strong> geymslunni,<br />

hefðu þeir allir farið út úr húsinu, ekið <strong>í</strong> leigubifreið um Hafnarfjörð nokkra stund, en haldið þá aftur<br />

að Hamarsbraut 11. Þar hefðu þeir borið saman bækur s<strong>í</strong>nar og ákveðið að losa sig við l<strong>í</strong>k<br />

Guðmundar, enda voru þeir nú vissir um, að hann væri látinn. Í þv<strong>í</strong> skyni hefði verið hringt til Alberts<br />

Klahn og hann beðinn um að koma með bifreið og skyldi hann fá „hass" <strong>í</strong> staðinn. A meðan þeir biðu<br />

komu hans, hjálpuðust þeir að við að vefja einhverju ljósu klæði utan um l<strong>í</strong>k Guðmundar. Ákærði kvað<br />

þá hafa beygt l<strong>í</strong>kama Guðmundar saman, þegar þeir voru að setja utan um hann og þá hefði eins og<br />

brakað <strong>í</strong> honum, og taldi ákærði, að l<strong>í</strong>kið hefði verið byrjað að stirðna. Ákærði sagði, að þeir þr<strong>í</strong>r<br />

hefðu <strong>í</strong> sameiningu borið Guðmund út úr húsinu, en hann hætt burðinum og þv<strong>í</strong> komið á undan þeim<br />

hinum að svartri W fólksbifreið, sem Albert Klahn hefði setið <strong>í</strong>, og spurt hann eitthvað á þá leið, hvort<br />

hann vissi, hvað til stæði. Hann hefði svarað, að Sævar Marinó hefði sagt sér það, en sjálfur hefði<br />

ákærði ekki minnst á það berum orðum við Albert Klahn, hvað um væri að vera. Ákærði kvaðst hafa<br />

lest <strong>í</strong> aftursæti bifreiðarinnar og tekið á móti byrði þeirra Sævars Marinós og Tryggva Rúnars og hefði<br />

Guðmundur verið lagður þvert á gólfið á milli fram- og aftursætis bifreiðarinnar, Tryggvi Rúnar lest <strong>í</strong><br />

aftursætið við hlið hans og Sævar Marinó <strong>í</strong> framsætið við hlið Alberts Klahn. Ákærða minnti, að Sævar<br />

Marinó hefði skotist aftur inn <strong>í</strong> húsið. Ákærði taldi, að þeir hefðu ekið veginn að Sædýrasafninu, en<br />

s<strong>í</strong>ðan Reykjanesbrautina og út af henni <strong>í</strong> gagnstæða átt við Álverið. Þar einhvers staðar hefði Albert<br />

Klahn numið staðar og setið kyrr <strong>í</strong> bifreiðinni, en þeir hinir borið l<strong>í</strong>k Guðmundar um 100 metra spöl<br />

frá bifreiðinni, komið þv<strong>í</strong> fyrir <strong>í</strong> djúpri hraunsprungu og hulið það steinum. Að þv<strong>í</strong> búnu hefði Albert<br />

Klahn ekið þeim Tryggva Rúnari heim til ákærða og þeir fengið sér þar LSD töflu, en ákærði taldi, að<br />

þeir hefðu báðir verið undir áhrifum áfengis og lyfja fyrr um nóttina.<br />

Hinn 22. jún<strong>í</strong> 1976 tók rannsóknarlögreglan skýrslu af ákærða Kristjáni Viðari, og enn að eigin ósk<br />

hans. Lýsti ákærði yfir þv<strong>í</strong>, að hann hefði aldrei stungið Guðmund Einarsson með hn<strong>í</strong>fi eða öðrum<br />

hlut, en hins vegar hefðu þeir Sævar Marinó, Tryggvi Rúnar og hann lent <strong>í</strong> átökum við Guðmund að<br />

Hamarsbraut 11 og þau átök lent til dauða Guðmundar, en áður en til Hafnarfjarðar kom, hefðu þeir<br />

þremenningarnir ekið eitthvað um milli skemmtistaða <strong>í</strong> Reykjav<strong>í</strong>k. Nánar lýsti ákærði átökunum<br />

þannig, að þau hefðu hafist inni <strong>í</strong> svefnherberginu, þeir Sævar Marinó, Tryggvi Rúnar og Guðmundur<br />

verið þar og missættið fyrst komið upp milli Guðmundar og Sævars Marinós, fangbrögð þeirra borist<br />

fram <strong>í</strong> stofuna og ákærði þar tekið þátt <strong>í</strong> þeim. Orsök átakanna taldi ákærði hafa verið þá, að<br />

Guðmundur hefði kallað þá hina „dópista" eða eitthvað <strong>í</strong> þá áttina. Ákærði kvaðst ekki muna<br />

greinilega, hvernig ryskingarnar gengu fyrir sig <strong>í</strong> smáatriðum, en hann sagðist muna, að hann hefði<br />

47

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!