16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

eftir henni. Ég sagði henni, að þarna hefði orðið hræðilegt slys, það hefði dáið þarna maður. Hún<br />

kvaðst ekki ætla að skipta sér neitt af þessu. Ég man eftir, að <strong>í</strong> átökunum var ég tekinn hálstaki, og<br />

sparkaði ég aftur fyrir mig, en s<strong>í</strong>ðan hné ég niður. Daginn eftir vorum við Tryggvi heima hjá mér og<br />

vorum undir áhrifum LSD, og vorum við að tala um, að við hefðum ekki verið <strong>í</strong> Hafnarfirði og að<br />

enginn hefði dáið og ekkert skeð".<br />

Hinn 7. apr<strong>í</strong>l 1976 tók rannsóknarlögreglan skýrslu af ákærða Kristjáni Viðari að hans eigin ósk. Hann<br />

kvað fyrri skýrslur s<strong>í</strong>nar að flestu leyti réttar, en hann vildi nú skýra frá öllum sannleikanum <strong>í</strong> <strong>máli</strong><br />

þessu, eins og hann væri og hann örugglega myndi. Ákærði sagði, að þeir Tryggvi Rúnar og Sævar<br />

Marinó hefðu verið staddir heima hjá honum umrætt laugardagskvöld, ákveðið að fara eitthvað út að<br />

skemmta sér og haldið <strong>í</strong> leigubifreið að starfsmannahúsi Kópavogshælis til fundar við Helgu<br />

G<strong>í</strong>sladóttur, sem þar starfaði og þeir Sævar Marinó hefðu þekkt. Þegar þangað kom, hefði Sævar<br />

Marinó orðið eftir, en þeir Tryggvi Rúnar haldið áfram með bifreiðinni suður <strong>í</strong> Hafnarfjörð. Sævar<br />

Marinó hefði greitt allt leigugjald bifreiðarinnar og svo hefði verið um talað, að þeir hittust allir þr<strong>í</strong>r<br />

s<strong>í</strong>ðan við samkomuhúsið Skiphól <strong>í</strong> Hafnarfirði. Þeir Tryggvi Rúnar hefðu verið að flækjast um <strong>í</strong><br />

nágrenni Skiphóls og hitt Guðmund þar á gangi ekki alllangt frá á götu þeirri, sem liggur út úr Hafnarfirði<br />

áleiðis til Reykjav<strong>í</strong>kur. Ekki hefðu þeir rekist á Sævar Marinó og þv<strong>í</strong> farið fótgangandi hem til hans<br />

að Hamarsbraut 11. Enginn hefði verið heima, þegar þeir komu þangað, en rétt <strong>í</strong> sama mund hefði<br />

Sævar Marinó birst og þeir allir fjórir farið saman inn <strong>í</strong> húsið. Ekki mundi ákærði gerla, hvað gerst<br />

hefði <strong>í</strong> byrjun heima hjá Sævari Marinó, en þeir Guðmundur hefðu fljótlega verið komnir <strong>í</strong> hár saman<br />

inni <strong>í</strong> svefnherberginu. Sjálfur hefði ákærði þá verið staddur <strong>í</strong> stofunni og þv<strong>í</strong> ekki séð nákvæmlega,<br />

hvað fram fór, en Guðmundur hefði virst mjög æstur <strong>í</strong> garð Sævars Marinós, og ákærði sagðist ekki<br />

hafa betur séð en .Guðmundur hefði ráðist á Sævar Marinó, sem komið hefði hlaupandi út úr<br />

svefnherberginu og virst mjög hræddur við Guðmund og eins og vera að flýja hann. Ákærði taldi, að<br />

Tryggvi Rúnar hefði gengið á milli þeirra Guðmundar og Sævars Marinós og þv<strong>í</strong> hefði hinn s<strong>í</strong>ðarnefndi<br />

sloppið frá Guðmundi. Ákærði kvaðst ekki hafa vitað, hvers vegna Guðmundur hefði reiðst Sævari<br />

Marinó svo heiftarlega, en hann hefði eitthvað talað um „dópista" og annað <strong>í</strong> þeim dúr. Ákærði kvað<br />

Sævar Marinó hafa forðað sér inn á salernið og læst að sér, en áður haft á orði, að Guðmundur ætti<br />

að fara út úr húsinu. Ákærði sagðist þessu mest hafa skipað Guðmundi á brott, þar sem húsráðandi<br />

óskaði þess, eins og hann hefði sjálfur heyrt. Guðmundur sagðist hvergi fara, og kvaðst ákærði þá<br />

hafa spurt hann, hvort hann ætti að hjálpa honum út. Sagði Guðmundur ákærða enga krafta hafa til<br />

sl<strong>í</strong>ks og boðið honum að reyna, þar sem hann hefði fullkomlega krafta á við ákærða. Þetta orðaskak<br />

þeirra hefði átt sér stað <strong>í</strong> horni stofunnar rétt hjá dyrunum fram <strong>í</strong> ganginn, þar sem s<strong>í</strong>matækið var.<br />

Ákærði kvaðst hafa snúið sér aðeins frá Guðmundi til þess að kalla til Sævars Marinós, en þá hefði<br />

Guðmundur ráðist aftan að honum og tekið hann hálstaki aftan frá. Hann hefði reynt það, sem hann<br />

gat, til þess að losna, en ekki tekist og Guðmundur tekið svo fast á hálsi hans, að honum fannst hann<br />

vera að kafna. Við þetta hefði einhver hræðsla gripið sig, og án þess að gera sér grein fyrir, hvað hann<br />

væri að gera, kvaðst ákærði hafa þrifið til hn<strong>í</strong>fs, sem festur hefði verið við beltið á hægri mjöðm hans,<br />

kippt hn<strong>í</strong>fnum úr sl<strong>í</strong>ðrunum, rekið hann <strong>í</strong> blindni aftur fyrir sig og fundið, að hn<strong>í</strong>furinn stakkst <strong>í</strong><br />

Guðmund, án þess þó að vita, hvar eða hve djúpt hann hafnaði. Við þetta hefði Guðmundur linað<br />

takið og frá honum heyrst stuna, ákærði getað losað sig frá honum og farið yfir <strong>í</strong> gagnstætt horn<br />

stofunnar. Ákærði kvað Guðmund ekki hafa fallið við hn<strong>í</strong>fsstunguna, en elt sig yfir gólfið og aðeins<br />

náð að sl<strong>í</strong>ta eina tölu úr frakka, sem hann hefði verið <strong>í</strong> og var fráhnepptur, en s<strong>í</strong>ðan fallið á bakið <strong>í</strong><br />

gólfið. Á meðan átök þeirra Guðmundar áttu sér stað, hefði Sævar Marinó verið inni á<br />

snyrtiherberginu, en Tryggvi Rúnar frammi á gangi <strong>í</strong>búðarinnar og þv<strong>í</strong> án efa ekki séð það, sem fram<br />

46

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!