16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

manni, sem horfið hefði <strong>í</strong> Hafnarfirði <strong>í</strong> janúarmánuði árið 1974. Hefði hann þekkt mann þennan, sem<br />

verið hefði Guðmundur Einarsson, fyrrverandi skólabróðir sinn. Ákærði staðhæfði, að hann hefði<br />

enga minnstu hugmynd um, á hvern hátt Guðmundur hefði horfið eða hvað kynni að hafa orðið af<br />

honum.<br />

S<strong>í</strong>ðar þennan lama dag, 23. desember 1975, kom ákærði Kristján Viðar fyrir dóm og neitaði allri<br />

vitneskju um afdrif Guðmundar Einarssonar. Taldi hann sig hafa verið að vinna <strong>í</strong> Vestmannaeyjum á<br />

þeim t<strong>í</strong>ma, sem Guðmundur hvarf, annað hvort hjá Ísfélaginu eða Herjólfi. Ákærði var úrskurðaður <strong>í</strong><br />

gæsluvarðhald, og óskaði hann þess, að Páll A. Pálsson héraðsdómslögmaður yrði skipaður<br />

réttargæslumaður sinn.<br />

Við yfirheyrslu, sem hófst klukkan 1945 hinn 28. desember 1975 og lauk klukkan 0142 næsta dag,<br />

skýrði ákærði Kristján Viðar rannsóknarlögreglu frá þv<strong>í</strong>, að hann hefði að nóttu til um helgi, sennilega<br />

aðfaranótt sunnudags, seinast <strong>í</strong> janúarmánuði árið 1974 komið heim til þeirra Erlu og Sævars Marinós<br />

að Hamarsbraut 11 <strong>í</strong> Hafnarfirði og hefði Sævar Marinó þá verið nýkominn erlendis frá. Ákærði kvaðst<br />

umrætt sinn hafa verið <strong>í</strong> för með Tryggva Rúnari, Sævari Marinó og einhverjum þriðja manni, sem<br />

hann gæti ómögulega munað, hver verið hefði. Þeir hefðu allir farið inn <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðina, sem ákærði lýsti<br />

rækilega og réttilega, og Erla ekki verið heima. Átök hefðu orðið <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðinni. Ekki vissi ákærði um<br />

tildrögin til þeirra, en þau hefðu hafist inni <strong>í</strong> svefnherberginu, borist fram <strong>í</strong> fremri stofuna og loks<br />

fram <strong>í</strong> ganginn. Ákærði kvaðst vera viss um, að hann hefði ekki tekið þátt <strong>í</strong> átökunum og þau hefðu<br />

ekki verið á milli þeirra Sævars Marinós og Tryggva Rúnars. Taldi hann þv<strong>í</strong> sennilegast, að Tryggvi<br />

Rúnar og ókunni maðurinn hefðu ást við, þar sem Sævar Marinó væri ekki til stórræðanna. Ekki gat<br />

ákærði sagt um, hvernig viðureigninni lyktaði, en þeir félagar þr<strong>í</strong>r hefðu farið að aka um Hafnarfjörð<br />

nokkra stund og ókunni maðurinn þá örugglega ekki verið með þeim. S<strong>í</strong>ðan hefðu þeir farið að<br />

Hamarsbraut 11 aftur, þeir Sævar Marinó og Tryggvi Rúnar eitthvað verið að bjástra inni <strong>í</strong><br />

þvottaherberginu eða geymslunni. Hann hefði ekki séð, hvað þeir höfðust að, en fundist þeir þó vera<br />

með einhvern poka, sem gæti hafa verið sjópoki. Erla hefði komið þarna að og virst vera „mjög hissa<br />

og skr<strong>í</strong>tin", Sævar Marinó sagt sér að tala við hana og fara með hana inn. Hefði hann orðið við þv<strong>í</strong>, en<br />

ekki mundi hann, hvað hann sagði við hana. Næst kvaðst ákærði muna til þess, að bifreið Alberts<br />

Klahn, sem var gel l<strong>í</strong>til fólksbifreið af japanskri gerð, var komin að húsinu. Ákærði mundi ekki, hvort<br />

hann hefði verið samferða hinum tveimur út úr húsinu. Hann sagðist hafa Best <strong>í</strong> aftursæti, ökumannsmegin,<br />

þeir Sævar Marinó og Tryggvi Rúnar komið einhverju þungu fyrir <strong>í</strong><br />

farangursgeymslunni, þannig að bifreiðin vaggaði til, Tryggvi Rúnar sest við hlið hans <strong>í</strong> aftursætið, en<br />

Sævar Marinó brugðið sér inn <strong>í</strong> húsið aftur og s<strong>í</strong>ðan Best við hlið ökumanns, Alberts Klahn. Ákærði<br />

staðhæfði, að ekið hefði verið eitthvað suður fyrir Hafnarfjörð, einhvers staðar <strong>í</strong> námunda við Álverið,<br />

þar numið staðar, þeir Sævar Marinó og Tryggvi Rúnar stigið út, tekið eitthvað úr<br />

farangursgeymslunni og horfið á brott <strong>í</strong> um 15 m<strong>í</strong>nútur. Frekar gat ákærði, sem kvaðst hafa verið<br />

undir áhrifum áfengis, ekki borið um ferðir þeirra um nóttina, en hann kvaðst hafa vaknað heima hjá<br />

;sér daginn eftir. Einhverjum dögum s<strong>í</strong>ðar hefði hann tekið eftir þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> fjöl:riðlum, að lýst var eftir<br />

Guðmundi Einarssyni, en ekki sett það <strong>í</strong> samband við atburðina að Hamarsbraut 11 og aldrei hefðu<br />

þau ákærðu rætt þá s<strong>í</strong>n á milli.<br />

Við yfirheyrslu hjá rannsóknarlögreglu hinn 3. janúar 1976 staðhæfði ákærði Kristján Viðar, að Sævar<br />

Marinó hefði verið orðinn undir <strong>í</strong> handalögmálunum við hinn ókunna mann <strong>í</strong> stofunni að<br />

Hamarsbraut 11, kallað á hjálp og þeir Tryggvi Rúnar komið honum til fulltingis. Sjálfur hefði hann þó<br />

aðeins togað <strong>í</strong> einhvern útlim mannsins, annan fótinn, að þv<strong>í</strong> er hann minnti. Átökin á milli mannsins<br />

44

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!