16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Niðurstaða: Hér er um að ræða 33 ára gamlan mann, sem kærður er fyrir aðild að morði Geirfinns<br />

Einarssonar h. 19. 11. 74.<br />

Hann er elstur 7 barna, en alinn upp fjarri systkinum s<strong>í</strong>num og foreldrum <strong>í</strong> sveit hjá móðurafa s<strong>í</strong>num,<br />

harðfylgnum og stórlyndum manni. Foreldrum kynntist hann tæpast fyrr en 18 ára gamall.<br />

Svo virðist sem Guðjón hafi þegar á unglingsárum farið að sýna einkenni um persónuleikagalla, er<br />

komu helst fram <strong>í</strong> viljal<strong>í</strong>fi hans. Ber þar helst vitni stefnuleysi varðandi nám framan af<br />

menntaskólaárum og s<strong>í</strong>ðar <strong>í</strong> Háskóla <strong>Íslands</strong>. T<strong>í</strong>ð atvinnuskipti segja svipaða sögu. Hann virðist hafa<br />

átt erfitt með að velja sér félagsskap á kritiskan hátt, gera raunhæf fjármálaplön eða halda áformum<br />

s<strong>í</strong>num til streitu. Þá benda endurtekin tryggðarrof <strong>í</strong> hjónabandi fremur til slakrar hvatastjórnar.<br />

Loks ber að geta þess, að l<strong>í</strong>fshlaup hans hefur mótast af einkennum manio-depressifs sjúkdóms, er<br />

sennilega gætti fyrst upp úr stúdentsprófi, en bar hæst vorin 1974, 1975 og 1976.<br />

Álit mitt að lokinni þessari rannsókn er, að Guðjón sé vel greindur, en haldinn geðvillu (personality<br />

disorder) og maniodepressifum geðsjúkdómi, er kemur fram <strong>í</strong> t<strong>í</strong>mabundnum köstum ofvirkni,<br />

hugarflugs, reiði og svefntruflana, er kunna að skip Last á við depurðarköst. Ekkert hefur komið fram,<br />

er bendir til þess, að hér liggi að baki vefrænn sjúkdómur. Guðjón er að m<strong>í</strong>nu áliti sakhæfur <strong>í</strong><br />

almennum skilningi, og ekkert bendir óyggjandi til óstöðugs geðslags eða rænuskerðingar, um það<br />

leyti er glæpurinn á að hafa átt sér stað. L<strong>í</strong>klegt er, að Guðjón muni <strong>í</strong> framt<strong>í</strong>ðinni fá geðsveiflur<br />

svipaðar þeim fyrri og þarfnast þá geðlæknismeðferðar, en ég tel ekki, að dómstóll þurfi að taka<br />

sérstakt tillit til þessa <strong>í</strong> niðurstöðu sinni".<br />

Ákærði Guðjón Skarphéðinsson hefur hvorki sætt kæru né refsingu samkvæmt vottorði frá sakaskrá<br />

r<strong>í</strong>kisins.<br />

Ákærði Albert Klahn Skaftason er fæddur 16. febrúar 1955. Hann hefur hvorki sætt kæru né refsingu.<br />

Ákærði Ásgeir Ebenezer Þórðarson, er fæddur 15. ágúst 1950. Hann hefur sætt kærum og refsingum<br />

sem hér segir:<br />

1965 2/11 Reykjav<strong>í</strong>k: Áminning fyrir brot á 28. og 50. gr. umferðarlaga.<br />

1966 26/1 Reykjav<strong>í</strong>k: Sátt, 600 kr. sekt fyrir brot gegn 155. gr. hegningarlaga.<br />

1967 20/1 Reykjav<strong>í</strong>k: Áminning fyrir brot á 14. gr. umferðarlaga.<br />

1969 7/11 Reykjav<strong>í</strong>k: Áminning fyrir brot á 21. gr. áfengislaga.<br />

1969 1/12 Reykjav<strong>í</strong>k: Sátt, 3.000 kr. sekt fyrir brot á 3. gr. reglugerðar <strong>nr</strong>. 105/1936 og 1. og 8.<br />

gr. laga <strong>nr</strong>. 21/ 1957.<br />

1970 28/12 Reykjav<strong>í</strong>k: Sátt, 3.000 kr, sekt fyrir brot á 25. gr. umferðarlaga. Sviptur ökuleyfi <strong>í</strong> 3<br />

mánuði.<br />

1971 6l7 Reykjav<strong>í</strong>k: <strong>Dómur</strong>: 4 mánaða fangelsi, skilorðsbundið <strong>í</strong> 2 ár, fyrir brot á 106. gr.<br />

hegningarlaga.<br />

1972 17/8 Akureyri: Sátt, 1.500 kr. sekt fyrir brot á 60., sbr. 61. gr. laga <strong>nr</strong>. 59/1969.<br />

377

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!