16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

(psychopathic) ásamt mikilli óvirkni (passivity) og þörf fyrir að stjórnast af öðrum og veldur þetta nær<br />

masochistisku atferli. Tilfinningatengsl við annað fólk rista yfirleitt grunnt <strong>í</strong> samræmi við það, <strong>í</strong> hversu<br />

l<strong>í</strong>tilli snertingu hún er við eigin tilfinningar. Persónuleiki hennar er veikbyggður og varnir þv<strong>í</strong> veikar, og<br />

er þv<strong>í</strong> l<strong>í</strong>klegt, að undir tilfinningalegu álagi geti geðstjórn brotnað niður og viðbrögð orðið óeðlileg og<br />

leitt til truflunar á meðvitund (dissociative state). Erla hefur jafnframt verið haldin fælni (phobia) og<br />

sefasýki (neurotic hysterica).<br />

Ég tel vera nokkrar l<strong>í</strong>kur á, að Erla geti notfært sér og fengið bót á taugaveiklun sinni með sállækningu<br />

(psychotherapy), en hins vegar minni l<strong>í</strong>kur á Bata, hvað persónuleikagöllum viðkemur, með<br />

fyrrgreindri meðferð, sem þyrfti þá jafnframt að vera langvarandi".<br />

Samkvæmt vottorði frá sakaskrá hefur ákærða hvorki sætt kæru né refsingu.<br />

Ingvar Kristjánsson geðlæknir rannsakaði geðheilbrigði ákærða Guðjóns Skarphéðinssonar. Fór<br />

rannsóknin fram á t<strong>í</strong>mabilinu frá 28. desember 1976 til 23, mars 1977. Í skýrslu læknisins um geðrannsóknina<br />

segir m, a., að ákærði sé fæddur að Marðarnúpi <strong>í</strong> Vatnsdal <strong>í</strong> Austur-Húnavatnssýslu 19.<br />

jún<strong>í</strong> 1943 á býli móðurforeldra sinna og hafi hann alist upp hjá þeim til 18 ára aldurs. Voru foreldrar<br />

hans hjónin Skarphéðinn Pétursson, s<strong>í</strong>ðar prestur að Bjarnarhöfn <strong>í</strong> Hornafirði, sem nú er látinn, og<br />

Sigurlaug Guðjónsdóttir. Systkini ákærða eru 7, og er hann elstur þeirra.<br />

Ákærði kom fyrst <strong>í</strong> skóla <strong>í</strong> Vatnsdal 9 ára gamall til þess að taka próf. Hann var þá fluglæs, en á eftir <strong>í</strong><br />

reikningi. Á aldrinum 10-13 ára sótti hann farskóla þar <strong>í</strong> sveit, en fannst námið yfirleitt leiðinleg eyðsla<br />

á t<strong>í</strong>ma. Þrátt fyrir þetta stóð hann sig vel á fullnaðarprófi. Fjórtán ára var hann sendur <strong>í</strong> heimavist á<br />

Hl<strong>í</strong>ðardalsskóla. Þaðan lauk hann landsprófi 16 ára. Ákærði háf næsta vetur nám <strong>í</strong> Menntaskólanum á<br />

Akureyri. Hvarf hann frá námi um skeið, en hóf það aftur og lauk stúdentsprófi vorið 1966, þá 23 ára<br />

að aldri. Á meðan ákærði var <strong>í</strong> skólanum, eignaðist hann óskilgetið barn, og var hann af þeim sökum<br />

rekinn á brott af heimili s<strong>í</strong>nu að Marðarnúpi. Ákærði in<strong>nr</strong>itaðist <strong>í</strong> guðfræðideild Háskóla <strong>Íslands</strong> um<br />

haustið, en hætti fljótt námi þar. Hann hóf s<strong>í</strong>ðan nám <strong>í</strong> <strong>í</strong>slenskum fræðum, en hvarf frá þv<strong>í</strong> einnig<br />

undir vorið.<br />

Hinn 1. desember 1966 heitbast ákærði Guðrúnu Ægisdóttur, sem hann hafði kynnst á<br />

menntaskólaárunum. Tóku þau upp sambúð vorið 1967 og gengu <strong>í</strong> hjónaband s<strong>í</strong>ðar það ár. Eignuðust<br />

þau tvö börn saman. Bjuggu þau fyrst <strong>í</strong> Reykjav<strong>í</strong>k og stunduðu bæði nám að hluta. S<strong>í</strong>ðar réðust þau til<br />

kennslustarfa að Reykjum við Ísafjarðardjúp og kenndu þar á hverjum vetri frá haustinu 1968 fram til<br />

vors 1972. Það ár fluttust þau til Reykjav<strong>í</strong>kur, og hóf ákærði þá nám <strong>í</strong> félagsfræði við Háskóla <strong>Íslands</strong>.<br />

Lauk hann námi <strong>í</strong> almen<strong>nr</strong>i félagsfræði haustið 1973, en hætti við frekara nám skömmu s<strong>í</strong>ðar. Ákærði<br />

vann á ýmsum stöðum með náminu, en vinna hans var stopul. Árið 1975 skildu ákærði og kona hans<br />

að borði og sæng.<br />

S<strong>í</strong>ðan segir <strong>í</strong> skýrslu læknisins:<br />

„Hinn 14. 11. 74 kveður Guðjón Sævar Ciesielski hafa komið <strong>í</strong> heimsókn ásamt Erlu Bolladóttur að<br />

heimili hans að Ásvallagötu 46, og sýndu þau honum Land Rover b<strong>í</strong>l, er þau höfðu keypt. Dagana á<br />

eftir kom Sævar til Guðjóns <strong>í</strong> skrifstofu Menningarsjóðs og sýndi honum bréf þess efnis, að hann væri<br />

að fara utan með kvikmyndir fyrir Vilhjálm Knudsen. Kvaðst hann vera fjárþurfi vegna þessa ferðalags.<br />

Bað hann Guðjón að skreppa með sér til Keflav<strong>í</strong>kur að hitta þar mann. Gerði Guðjón hvorki að játa né<br />

neita. Kvöldið eftir (19. 11. 74), er Guðjón var <strong>í</strong> heimsókn að Lambhóli við Starhaga hjá kunningja<br />

375

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!