16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

d) Á Valdimar Olsen fyrir rannsóknarlögreglu 22., 25. og 27. janúar, 10. febrúar og 8. ma<strong>í</strong> og á<br />

dómþingi sakadóms 1. apr<strong>í</strong>l.<br />

Ákærðu Erlu Balladóttur er gefið að sök að hafa borið þessar sakir á sömu menn sem hér Segir:<br />

a) Á Einar Gunnar Bollason fyrir rannsóknarlögreglu 23. janúar, 3. og 10. febrúar, 3. mars, 4. ma<strong>í</strong> og 1.<br />

september og á dómþingi sakadóms 30. mars.<br />

b) Á Magnús Leópoldsson fyrir rannsóknarlögreglu 23. janúar, 3. og 10. febrúar, 4. ma<strong>í</strong> og 1.<br />

september og á dómþingi sakadóms 30. mars og 7. apr<strong>í</strong>l.<br />

c) Á Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson fyrir rannsóknarlögreglu 3. og 10. febrúar og 1. september og á dómþingi<br />

sakadóms 30. mars.<br />

d) Á Valdimar Olsen fyrir rannsóknarlögreglu 3. febrúar og 1. september.<br />

Þykja ákærðu með framangreindum Sakargiftum, svo sem rakið hefur verið <strong>í</strong> þessum kafla<br />

ákærunnar, öll hafa gerst brotleg við 1. mgr. 148. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga.<br />

III. Dómkröfur.<br />

Þess er krafist, að ákærðu verði dæmd til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Dæma skal um<br />

fjárkröfur, Sem uppi kunna að vera hafðar <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu, og um kröfur til birtingar dóms samkvæmt 2. mgr.<br />

148. gr. hegningarlaganna".<br />

Málavextir eru þessir:<br />

Ákæra, dags. 8. desember 1976. I. A. Að morgni þriðjudagsins 29. janúar 1974 kom Einar Baldursson<br />

verkamaður, Hraunprýði, Blesugróf, Reykjavik, á skrifstofu rannsóknarlögreglunnar þar og greindi frá<br />

þv<strong>í</strong>, að laugardagskvöldið 26. sama mánaðar hefði Guðmundur sonur hans farið að heiman klukkan<br />

um 2000, en s<strong>í</strong>ðan hefði ekkert til hans spurst. Kvað hann Guðmund aldrei fyrr hafa verið <strong>í</strong> burtu<br />

nóttu lengur án þess að láta foreldra s<strong>í</strong>na vita. Daginn áður hefði verið auglýst eftir honum og vinir<br />

hans leitað hans, en enginn árangur orðið.<br />

Rannsóknarlögreglan tilkynnti hvarf Guðmundar Einarssonar þegar <strong>í</strong> stað Slysavarnarfélagi <strong>Íslands</strong><br />

sem og lögreglunni <strong>í</strong> Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Jafnframt hófu 10-12 sveitir skáta og manna<br />

frá Slysavarnarfélagi <strong>Íslands</strong> leit að Guðmundi frá Fossvogi og suður um Hafnarfjörð, en þar sem um<br />

60 cm snjólag var yfir öllu, var ekki unnt að leita <strong>í</strong> hrauninu eða á óbyggðum svæðum utan vega.<br />

Sunnudaginn 2. febrúar 1974 var Guðmundar enn leitað, en þótt nokkuð hefði þá rignt, voru<br />

leitarskilyrði ekki góð, að þv<strong>í</strong> er <strong>í</strong> lögregluskýrslu greinir. Leitirnar báru engan árangur.<br />

Myndir birtust af Guðmundi Einarssyni <strong>í</strong> dagblöðum 30. og 31. janúar 1974, þar sem einnig var skýrt<br />

frá hvarfi hans. Samkvæmt vottorði Veðurstofu <strong>Íslands</strong> var veður <strong>í</strong> Straumsv<strong>í</strong>k þann 26. janúar 1974,<br />

klukkan 2100: aust- norðaustan 3-8 vindstig, 3.8 gráðu hiti og úði á s<strong>í</strong>ðustu 6 klukkustundum, en þann<br />

27. janúar 1974, klukkan 0900: sunnan 9-10 vindstig, 0.9 gráðu hiti og snjókoma. Úrkomumagnið á<br />

sama stað var 15.8 mm frá klukkan 0900 hinn 26. janúar 1974 til sama t<strong>í</strong>ma næsta dags og 4.6 mm frá<br />

klukkan 0900 hinn 27. janúar 1974 til sama t<strong>í</strong>ma næsta dags.<br />

37

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!